Lögberg - 15.05.1902, Side 8
8
LÖGBERG.15. MAÍ 1902.
-y ^ ■•> -s- -^- ■;> -a- -S- -.>
cn
1
* * Athygli * *
$ SÉRSTAKT VERÐUR VEITT DRENGJUM OG
$ STÚLKUM ÞESSA VIKU. ®
A\ /|>
I |
/n ^TÚLKNA Box Calf Skór, snotrir sérlega sterkir, /jS
/i> ^ Nr. n til 2. Verð.....$i.oo M
$ ^ A
/'f^ ^TÚLKNA Pebbled Leður Skór, sterkir og hald-góðir,
ýjý Nr. ii til 2. Verð..$i.oo
y| T'vRENGJA sterkir slitskór á $i.oo.
L^RENGJA kálfskinnskór, handsaumaðir á $i.50 og $1.75.
^jP CíARNASKÓR af öllum stærðum og af öllum tegundum. ^j)
*-* Nr. 1 til 7. Verð..50C.
/»> /l>
/)> %%%%%%%% /|>
! MIDDLETON’S. f
® 719-721 Main 8t., - WINNIPEQ. %
Ur bœnum
fyrstnefndu eru fjölskyldumenn en hinir
fjórir einhleypir.
og grendinni.
í næsta blaði kemur fróðlegt bréf frá
Dr. B. J. Brandson.
Vinnustofa Mr. B Ólafssonar ljós-
myndara er að 320J Main str.
Mr. Ingvar Olson frá Winnipegosis
kom hingað til bæjarins á þriðjudags-
kveldið í síðustu viku.
Sóra Friðrik J. Bergmann kom aft-
ur úr Dakota-ferð sinni á mánudaginn
var.
í Aprílmánuði fæddust í Winnipeg
127 böm, 98 manns dóu og 45 brúðhjón
voru gefin saman í hjónaband.
Meðlirair „Hvíta bandsins” þakka
hérmeð innilega öllum þeim utan- og
innan-félagsmönnum, sem léku síðast-
liðinn vetur ,,Prestskosninguna“ til arðs
fyrir félagið.
Pólagsstjórnin.
Séra Stgr. N. Thorlaksson fór suður
í Dakota i gær. Hann heldur guðsþjón-
ustu í ísienzku kirkjunni í Pembina
næsta sunnudag kl. hálí ellefu f. h., og í
Grafton kl. hálf átta að kveldinu.
Loyal Geysir Lodge, I.O.O.F., held-
ur fund mánudaginn 19. þ. m. á venju-
ljgum stað og tima. Fjölmennið á fund-
inn.
Á. Eggertsson, P.S.
■okkrir bændur úr Alftavatnsný-
lendunni voru hér á ferð i siðustu viku.
Vér höfum orðið varir við þá H. Hall-
dórsson, J. Sigurðsson og P. Reykdal
meðal þeirra.______________
Law & Dun byrja bráðlega á lyf-
sölu í búðinni á horni Ross og Nena
Str. Þeir búast við að verða búnir að
koma öllu í lag hjá sér í fyrstu viku
næsta mánaðar.
Lögberg hefir til sölu ágæta, óbrúk-
aða saumamaskínu (White’s) með mjög
lágu verði, og einnig Bicycles fyrir
karl eða konu, af hverri þeirri beztu
tegund, sem búin er til í Canada. Borg-
unarskilmálar eins þægilegir og óskað
verður.
í sumar eð var fékk einhver lánaðar
hji mér ljóðabækur þeirra Hannesar
B.öndals og Hannesar Havsteens, og
liefir gleymt að skila þeim aftur. En nú
vil eg vinsamlegast biðja þann hinn
sama að vinda bráðan bug að því að
koma bókunum heim til mín að 565
lioss Ave.—S. Sigurjónsson.
Þorsteinn Gíslason, Valdimar Gísla-
son, Gunnlaugur Gislason.Einar Bjarna-
son, Jönas Christjánsson, Gunnar Jó-
hannsson.GesturDaimann.Jón Tryggva-
son og Eymundur Eyraundsson frá
Pembina og þar úr grendinni fóru um
síðas'liðin mánaðamót til Vatnsdals-
nýlendunnar, þar sem þeir hafa tekið sér
löud og ætla að setjast að. Fimm hinir
Nú er farið að jarða i Bnokside
grafreitnum lík þeirra sem dáið hafa í
vetur og geymd hafa verið í likhúsinu.
Hús, sem verið var að grafa kjallara
undir á York stræti hér í bænum fór um
koll og mölbrotnaði. Sex menn voru
við kjallaragröftinn, og sluppu þeir allir
ómeiddir.
Annan laugardag, 24. Mai, fæðing-
ardag Victoríu drottningar, hafa kaup-
menn og aðrir vinnuveitendur bæjarins
komið sér saman um að halda heilagan.
Kona gyðinga prests eins hér í bæn-
um befir stefnt manni sinum fyrir rétt.
Kærir hún hann fyrir að hafa barið sig
á sunnudaginn var, og að þvi búnu hafi
hann fleygt sér út um glugga og hafi
rúðubrotin skaðskorið hana í handlegg-
inn.
KirkjuÞing næsta.
Hér með auglýsi eg almenn-
ingi í söfnuðum Hins ev. liiterska
kirkjufélegs íslendinga í Vestur-
heimi, að næsta — átjánda — árs-
þing fólagsins, sem samkvæmt á-
lyktan síðasta kirkjuþings á að
halda í Garðar-söfnuði, Pembina Co.
N.-Dak., verður, ef guð lofar, sett í
kirkju þesa safnaðar laugardaginn
21. Júnf þ. á. eftir að þar hefir farið
fram opinber guðsþjónusta, sem
byrja á klukkan hálf-ellefu (10.30)
fyrir miðjan dag. Til er ætlazt, að
allir kirkjuþingsmenn verði til alt-
aris við þá guðsþjónustu.
Á trúmál^fundi þessa kirkju-
þings á að tala um kirkjuna og séra
N. Steingrímur Thorlaksson að
halda þar inngangsræðu.
Söfuuðir þeir, sem senda fleiri
erindsreka en einn á kirkjaþing
(samkvæmt 6. grein grundvallar-
laganna), gæti þcss, að útbúa hvern
þeirra um sig með sérstöku vottorði
um lögmæta kosning hans, en láti
ekki nægja sameiginlegt vottorð
fyrir þá, er kosning til þings hafa
hlotið,
Skyldugjöld og tillög fyrir þetta
ár geri allir söfnuðir svo vel að vera
b'nir að greiða féhirði kirkjufélags-
ins svo snemma, að hann geti haft
til skýrslu um það alt áður en þing
byrjar. Hins sama gæti söfnuðirn-
ir einnig að því er snertir skýrslur
þær allar, sem skrifara á að senda.
Winnip^g, 13. Maí 1902
JóN BJARNASON,
forseti kirkjufélagsins.
MIKIL
f
Utsala
Skófatnadi,
Koffortum,
Töskum,
Glófum o. íl.
Af þvf við höfum fengið tilkynningu
frá húsráðandanum am að við verðum
að fara úr búðinní okkar, þá ætlum við
að selja allar vörur okkar með miklum
afslætti. Yið verðum að fara og þvi
VERÐA VÖRURNAR AÐ FARA,
Nú er tækifæri að fá góð kaup með
2« til 5«
procent afslœtti
sem er ekki svo lítill skaði fyrir okkur,
en það er yðar hagnaður. Þvi nær sjö
þúsnnd dollara virði af vörum verða að
seljast. og það á skemmum tíma. Þarfn-
ist þér koffortg eða tösku? Ef svo er,
þá er nú tækifærið. Öllnm nýfengnum
vðrum verður einnig offrað.
E.RIIGHT&W.
351 Main St,
á móti Portage Ave.
Búðinni er lokað á laugardögum
þangað til um sólarlag.
Meðal annars sem sýnt verður á sýn-
ingunni hér í sumar verður brenna borg-
arinnar Mosoow á Rússlandi. Eins og
kunnugt er kveiktu Rússar í borginni
veturinn 1812, til þess að Napoleon
mikli, er þá óð inn á Rússland með her
sinn, ekki gæti haft þar vetursetu. Sýn-
ing þessi er sagt að muni verða xnjög
tilkomumikil.
C. P. R. félagið hefir fært niður
flutningsgjald til muna á brautum sín
um bæði hór í fylkinu og austur og vest«
ur, og er nú flutníngsgjald á ýmsum
vörutegundum talsvert lægra með þeim
brautum heldur en með brautum Can.
Northern félagsins.
Innflytjendur streyma hingað dag-
lega í stórhópum b»ði að sunnan og
austan. Nýkominn hópur af Wales-
mönnum, sem búið hafa í Patagonia á
suðuroddanum á Suður-Ameríku. Búist
við að fjöldi þaðan flytji hingað. Ferð-
in þaðan að sunnan tók sjö vikur.
Mr. Sigurgeir P, Bardal hefir opnað
greiðasöiuhús á 686 Elgin ave., Winni-
peg. Svefnherhergi og liúsið yfir höfuð
í bezta lagi. Kostgangarar teknir um
iengri eða skemmri tima, Allur aðbún-
aður hinn bezti.
Þegar þér eruð roiðubúnir til að
hyggjRi látið ekki bregðast að fara til
Crystal, N. D, og tala við Mr, Soper.
Hann er ráðsmaður þar fyrir St. Hiaire
Retail Lumber Co., eem sníða til sitteig-
ið pine eg geta því sparað yöur ágóða
millimanna. Það er ómögulegt fyrir
nokkurn annan að selja hlut eins ódýrt
og sá sem býr hann til. Keppinautar
okkar geta það ekki. Sama verð fyrir
þúsund fetin hvort mikið eða lítið er
keypt. Leitið yður upplýsinga hjá okk-
ur um verð á viðnum. sem þér þurfið.
St. Hilaire lumber Co.
i Crysta,l, N. D.
Þess er getið i brófi frá Dublin á ír-
landi til manns eins hér í bænum að þeir
dr. O. Björnson og dr. Brandson hafi þá
nýlega lokið veru sinni við háskólann
þar og að þeir fólagar væru lagðir á stað
þaðan til London. Þess er ennfremur
getið að þeir hati látið mjög vel yfir veru
sinni í höfuðborg írlande og að þeir hafi
ætlað sór að verða viðstaddir krýningu
Edwards konungs áður en þeir héldu á
stað aftur til Canada.
J. K, McKenzie hefir keypt íbúðar-'
hús J. G. Daggs á Evelyne stræti. — E
F. Comber hefir sagt af sér vélarstjóra-
störfum á vitfirringaspítalanum og ætl-
ar að flytja vestur að hafi.— J. Hannes-
son, sem hér hefir unnið fyrir Hugh
Armstrong í vetur, fer vestur að Mani-
toba-vatni um næstu helgi til þess að
lita eftir sumarveiðinni þar.— Flutning-
ur Islendinga héðan vestur að|Kyrrahafi
heldur stöðugt áfram. Á þriðjudaginn
fóru tveir og sagt, að fjórtán leggi á stað
næsta þriðjudag.—Selkiri , liemrd' May2.
Mr. S. Christiejíslenzki dáleiðarinn,
hefir ákveðið að halda opinbera dáleiðslu-
samkomu í West Selkirk 24. Mai n. k.
íslendingum þar neðra gefstnú tækifæri
á að sjá list hans og um leið njóta góðr-
ar skemtunar. Sýningin fer fram í
PearsonsHall að kvoldinu og ættu allir
að sækja hana. Mr. Christie segist á-
The Bee Hlve
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ ♦ ♦ AnnrUcustu ♦ ♦ ♦
♦ ♦ býflugurnar ♦ ♦
♦ l Wínnipeg ♦
♦ eru l þessu ♦
♦ b'úi, og þœr ♦ ♦
♦ ♦ búa einnig ♦ ♦
♦ til bezta ♦
♦ ♦ hunangið. ♦ ♦
♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
-♦!♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
J. R. Clements. ♦
eigandi.
X 838-842 x
♦ ♦
X Main Street. 1
♦ ♦
♦ Cor. Main & Duffenn. 4»
V efxiad.ai?-d.eilclixi.
það mun verða til hag3muna fyrir yður að koma ogs koða birgðir
okkar af vefnaði. Allar vörur eru með einföldu verðmarki, og hinn
naumasti viðskiftamaðurmun undrast yfir hvað þær eru ódýrar. Prints
Chambrigs, Casmerette, Oxford Shirting og Ginghams. Stórt upplag af
ýmsum tegunduno af flanneletts, dröfnótt, röndótt og einlitt, frá 5c.
8c. og 12|c. yardið. Við getum sýnt yður fínustu tegundir og marg-
breytilegustu af Serges Cashmere og Satin Cloth, öllumnýjustulitum á 50c
Létt pils á $2.00, $2.25, Í2.50, $2 75 til $0.00.
Kvenna- og unglinga sokkar frá lOc til 50c.
Kvenna og unglinga bolhlífar frá 50c til $1.00.
Karlmanna nærfatnaður frá 50c. til $2.00 fatnaðinn.
Karlmanna skirtur, kragar, sokkar, axlabönd ogutanyfir buxur.
Matvom-deildin.
Eftir að hafa reynt út-í-hönd borgunarmátan f eitt ár f matvöru-
deild okkar, þá erum við nú orðnir fæi ir um að bjóða yðar miklu betri
kaup en nágrannar okkar. Ef kaupið þéraf okkur til reynzlu munuð
þór sannfærast uin að við getum sparað yður peninga. Við setjum hér
verð á nokkurura tegundum af nauðsynjavöru;
20 pd. raspað sykur................$1 00
9 — bezta óbrent kaffi.............-1.00
3 pakkar hreint gold jelly........ 25c.
7 pd fata af jam................... 55c.
6 stykki Royal Crown sápa.......... 25c.
10 pd. fata gott srkursíróp........ 50c.
Patted tunga kannan á............... 5c.
Sardinur, dósin á.................... 5c.
40c. Te fyrir...................... 30c.
Allar aðrar vörur tiltölulega oins ódýrar.
HardLvora-cieilciiii.
Við höfum beztu kringumstæður til þess að selja byggingarmönn-
um og smiðum nauðsynjar sínar fyrir það verð, sem mundi gera verzl-
UDarmennina í miðparti bæjarins hissa. Til þoss að við getum gert þetta
kaupum við fyrir peninga út í hönd og fáum þannig allan afslátt sem
hægt er að fá með því móti. Til dæmis um verðið, getum við selt:
Disston D 8, handsög á..........$2.00
Plasturs hár bagginn á.... $1.10 og $1.15
Stærstu byrgðir af eldhúsgögnum og húsbúnaðarherðvöru ætíð
við hendina. Einnig hið nafnfræga Trumpet tegund af farfa og
Churche’s Alabastur.
byrgjast að þessi samkoma verði betri
og iskemtilegri en nokkrar aðrar sam-
komur sem haldnar hafa verið af nokkr-
um öðrum íslendingum þar neðra. Sjá
augl. í næsta blaði.
75,000
ekrur
Menn hér í bænum hafa tekið sig
saman um að berjaat á móti því að bólu-
setning sé skipuð með lögum. Þeir
héldu nýlega fund með sér og drógu þar
upp áskoran til fylkisstjórnarinnar um
að gera það að lögum, að enginn þurfi að
bólusetja sig nó sína fremur en honum
sýnist og að óbólusett börn fái aðgang
að barnaskólum engu síður en bólusett
börn. Halda þeir því fram, sem ástæðu
að skoðanir manna—og það jafnvel lækn-
anna—séu mjög skiftar á því, hvort
bólusetning varni sýkinni eða ekki. Þeir
segja, að á Englandi hafi verið skipuð
rannsóknarnefnd í máli þessu, og eftir
tveggja ára starf nefndarinnar hafi
stjórnin numið skyldu-bólusetning úr
lögum. Sá, sem fyrir þessari einkenni-
leguhreyfing gengst, er G. W. Winkler.
Af Bkýrslu Kitcheners l&varð-
ar frá 13. p. m. sézt að vikuna næstu
á uudan hafa 19 Búar verið drepnir,
0 særðir og 802 handt.eknir. Ank
þass hefa Bretar á sama tlmabili n&ð
frá Búunaoi 600 byisum;’ 157 vöga-
um, 400 hestum og 4,300 gripum öðr-
um.
af úrvals landi í vestur Canada ná-
lægt Churchbridge og Salt coats.
Nálægt kirkjum, skólum og smjör-
gerðahúsum, í blómlegum bygðum.
Verð sex til tíu dollar ekran. Skil-
málar þægilegir. Skrifið eftir bækl-
ingum til
Grant & Armstrong
Land Cfl..
Bank of Hamilton Building
WINNIPEG. I
McMicken & Co.
Land-Agentar 413 riain Str.
FORT ROUGE, 28 lóðir & $250.
FORT ROUGE, brickhús með síðustu
ummbótum $2,600.
SHERBROOKE, Cottage og fjós, lóð
44x132 á $800.
t
Helga þorstelusdóttir Johnson.
Hinn 1. þ. m. lézt að hoimili sínu i
Victoria, B.C , heiðurskonan HelgaÞor-
steinsdóttir Johnson, kona herra Arn-
gríms Jónssonar Johnson frá Héðins-
höfða i Þingeyjarsýslu. Helga sáluga
var ættað úr Eyjafirði á Islandi og syst-
ir herra Þorsteins Þorsteinssonar bónda
í Gardar-bygð, N. D.
SPENCE STREET, hús með síðustu
umbótum, $3,600.
SPENCE STREET, briok veneer hús
á $1,000.
SUÐUR MAIN STREET $50 fotið.
NORÐUR MAIN STREET með bygg-
ingu 66 fet á $6,500.
J. J. BILDFELL,
171 KING ST. — — ’PHONE 91
hefir til sölu lönd í Manitoba og Norð-
vesturlandinu, með lágu verði og góðum
skilmálum.—Hús og bæjarlóðir í öilum
pörtum bæjarins.—Péningar lánaðir mót
góðu veði,—Tekur hús og muni í elds-
ábyrgð.
VIDUR OG KOLH
Gleymið ekhi
A, E. HALFORD hefir eignast viðar-
verzlun Frelsishersins. Viður og kol
ineð lægsta markaðsverði. Eg sel sag-
j aðan og klofinn við. JOllum pöntunum
bráður gaumur gefinn. Við æskjum eftir
I viðskiftum yðar. Skrifstofa og sðlutorg
I 304 King St., á möti Zion kirkjunni.