Lögberg - 16.10.1902, Page 2

Lögberg - 16.10.1902, Page 2
2 LÖGBERG 16. OKTÓBER 1902. lslcnzk ættarnöfn. MeSal anDars, sem ú góma hefir boriS í baD(lalagi Fyrsta lúfc. safn. i Winnipeg, er málið um íslenzk ætfc- arnöfn, og virðist ekki vera úr vegi að lata koma fyrir almenningssjónir bæjanafnaskrá þá, er þar var lesin upp og gerðar athugasemdir við. Frá því að fyrst hófst útflutn- ingur fólks frá Islandi til heimsilfu þessarar, hefir það verið meir og minna uppi á teningnum að eignast ætfcarnöfn, og þó eru enn tiltölulega mjög fair íslendingar, sem bera ann- að nafn en hans föður sins. það varð mönnum snemtna ljóst að eitthvað var óþægilegt við nöfn vor, eins og þau urðu þegar innlent fólk beitfci þeim á sinn h vfct. Kona er spurð að nafni, er kveðst heita Guðrún. þegar maður hennar kem- ur til sögunnar, heitir hann „Mr. Guðrún.“ ógift stúlka segist heita það eða það, og vera Jónsdóttir. Hún er kölluð „Miss Jónsdóttir.'* Menn sáu, að við svobúið mátti ekki standa; konur fóru að kalla sig föðuinafni manns síns, og stúlk- ur eftir föður eða afa, en ekki „dótt- ur,“ heldur „son.“ Og svona hafa allflestir það, en einstöku hafa tekið sér önnur nöfn, og er það einkenni á þeim, að þau eru nærri öll kend við dalinn eða fjörðinn, sem menn höfðu uppalist við eða komu seinast frt á íslandi, eða þau enda á mann. þau eru sum stirð og ónáttúrleg og þassvegna leiðinleg. Fáeinir brúka s sinna skírnarnafn sitt sem ættar- nafn, og ekki allfair brúka alensk n 3fn, líklega af því þeim hefir ekki dottið annað í hug. það heyrir til undantekninganna, að menn noti bæjarnöfn á íslandi fyrir ættarnöfn, og þó liggur það nær en uokkuð annað, ekki eingöngu vegna þess, að vér eigum fjölda af mjúkum hljómfögrum bæjarnöfn- u«n og örnefnum, heldur af því vér þekkjum þá hverjir aðra, sem ís lendinga, hvar sem vér hittumsfc. Frændþjóðir vorar á Norður- löndum hafa fyrir löngu tekið upp ættarnöfn, bæði eftir æskusfcöðvum sínum og annars allavega, en eink- um & þetta sér stað meðal Norð- manDa hérnamegin hafsins. Menn líta ekki svo í norskt blað, að ekki úi þar og grúi af nöfnum, sem tek- in eru eftir býlum og bygðum í Noregi. Og sérstök ætfcarnöfn eru almenn í öllum „gömlu löndunum," sem oss eru kunnugust. Vér íslendingar, sem erum ein hin minsta al!ra þjóða, lögum oss f sem flestu eftir stærri þjóðunum og stórþjóðunum, og það er eins eðli- legt og að minni börnin taki eftir þa', sem þau sjá og heyra til hinna stærri. því þá ekki fylgja öðrum þjóðum f þessu? því að vera langt á eftir? í eftirfylgjandi skrá er margt fallegt nafn, og öll gcta þau staðist hvað endingar snertir. En mörg fleiri eru til, og nóg eigum vór einnig af örnefnum, er falla vel og mjúklega: Akurey Akursel Áland Áli'snes Arnarholt Arnarnes Árnanes Árne8 Ármót Árbót Ártún Asparvík Austurey Bakkaholt Bakkasel Barð Berg Bergvað Berjanes Berunes Bíldsfell Bj'irk Borg Borgaiíell Brandagil Brattholt Brekkusel Brimberg Brimnes Brú Brúará Brúarfoss Brunná Brún Brúnavík Brúsholt Búland Búrfell Dalhús Dalsel Daufá Deild Desey Dæli Efrasel Einholt Einifell Engey Engholt Euni Esjuberg Eskifell Eskey Eskjuholt Eyði Eyjasel Eyri Fagranes Fell Ferjunes Flatey Foss Fossnes Framnes Galtará Galtarholt Galtarvík Garðarsel Geirseyri Geitaberg Geitagil Gil Gilsá Grímsland Grímsnes Gufunes Helgafell Heilisholt Heynes Hítarnes Hjálmholt Hjðrtsey Hlíð Hlððunes íiof lioffeil Hofsá Hofsnes Holt Holtasel Hólaland Hóp Horn Hraunsá Hreiðurborg Hrísbrú Hríshóll Hrísnes Hrófberg Hrísey H valsá Hvammsvík Hvanná Hvarf Hvassafell Hvítanes Höfn Hörgsholt írafedl Instafell Jörfi Kaldá Kambsnes Kalmannsvik Kampholt Káranes Katanes Kelduland Kiðaberg Kiðafell Kópsvatn Kornsá Krossnes Kristnes Krýsuvík Landamót Langholt Lágafell Laugaland Laugarás Laxfoss Laxholt Laxnes Leirá Leiti Litlaland Lðn Lunansholt Lyngár Lönd Malland Markhóll Máná Mánavík Meðalnes Melaberg Melanes Melshús Merkines Miðengi Miðey Miðfell Miðgrund Miðlanil Miðmörk Miðvík Minniborg Mjóanes Móberg Mosahús Mosfell Mýnes Myrká Mörk Neðrasel Nes Næfranes Ósland Ormalðn Pálmholt Papey Bauðá Bauðanes Bauðholt Beiðará Beykholt Samtún Sandá Sandasel Sandeyri Sandfell Sandnes Sandvík Sel Selá Selás Selfoss Seljaland Seljanes Selnes SeBund Selvík Setberg Siglunes Sjáfarborg Skagnes Skálanes Skálá Skálavík Skálholt Skáney Skarð Skarfanes Sker Skoruvik Skögasel Sogn Staffell Stafnes Stakkarvík Stapasel Staðarholt Steinaborg Steig Steinsás Steinsholt Stóraborg Strönd Stúfholt Súlunes Sund Sviðholt Sýrnes Sæból Sætún Sölvanes Sölvholt Tannanes Tjaldanes Tjörn Tandrasel Tungufell Tungusel Unnarholt útey V aðnes Vallá Vallholt Valdarás Valshamar Varmá Vattarnes Vatnsholt Vatnsnes Veisá Vesturholt Viðey Víðines Víðiker Viðvík Vík Yztafell. —+ Alment álit. UKFXK UAB VEHIÐ, AÐ GIGTSTAFAÐI AF KÖLDU VEÐKI OG VÆTUSÖMU. Að visu versnar hún af þvf, en nú vita menn að hún er blóðsjúkdómur. Utvortis meðöl geta ekki lækn- að hana. Menn vita nú að það er misskiln- ingur, sem áður var alment álitið að gigt stafaði af þvi að menn væru eigi nægilega útbúnir gegn kulda og raka. Versnað getur hún af því, en aðal or- hök heuuar liggur í bióðinu og verð- ur hún þvf að meðhöndlast samkvæmt því. /vburður og öonur útvortis með- öl hjálpa ald’ei, en Dr. Williams’ Pink Piiis ávalt, vegna þess, að þær veita Dýtt, raitt blóð f rikulegum mæli, og í því getur enginn sjúkdómur átt heima. Mr. A. G. Lscombe, Sore), Que. segir um þær: — Nálægt 5 árum þjaöist eg af gigt. Stundum hafði eg næstum óþolacdi kvöl f hnjánum, öxlunum og mjöðiuunum og stund im g*t eg ekki kiætt m:g hjálp ariaust. Eg reyudi alskonar meðöl, og sum þeirra æði dýr, án þess að fá neinn verulegan bata. I>á var það, að einn af vinum mfnum hvatti mig sterklega til að reyua Dr. Williams’ Pink Piils, og lofaði þær svo mjög, að eg afréð að reyna þær. t>að mátti heita að mér skftnaði undireins, cg eft- ír að eg hatði notað sjö eða átta öskj- ur var öll gigt hoxfin og mér leíð miklu betur en mér hafði liðið árum saman. Eg vildi þvf mikillega ráða öllum þeim, er þjást af sama kvilla, að reyna Dr. Williams'’ Pink Piiis, því eg er sannfærður um að þœr ekki að. eins reka burtu alla kvöl, heldur einn- ig gera þá styr.íari, fjörugri og ft- oægðai. Ekkert meðal f heimi er jafn styrkja’ di og Dr Williams’ Pink Pills. I>ær lækna eigi aðeins gigt, heldur alla kvilla, stafa af slæmu blóði, veik um taugum, svo sem blóðleysi, tær- iog, taugagigt, rýrnaveiki, nðu, visn- un og óreglu þá, sem ko ur oftlega þjást af. Sumir lyfsalar bifa eft+lík. íngar á bofstólum og til þess að vera viss um að þér fftið hið rétta meðnl, verðið þér »ð gft að því sð Dr. Will lams’ Pink PilÍs for Pale Pe< ple standi á miðanum, sem er utanum t verja örkju. Fæst hjá öllum lyfsölum, eða sent með pósti gegn því að senda 50 cent fyrir fram fyrir eina öskju, eða $2 50 fyrir sex öskjur til Dr. Will- iams’ Medicine Co., Brockville, Oot. ÖLLUM BODID, sem eru að hugsa um að fá sér húsbúoað, að sboða hvað við höfum og grenzlast um verð. Nýbúnir að fá ljómandi falleg Parlor sets f þremur og fimm stykkjum. Komið sjálf og sjáið. Lewis Bros., 180 Princess St. TELEPHONE 1240 Dr G-BAIKT ffiob: POULD’S BLOCK. Cok. Main <Sk Maeket St. Yfir Inman’s Lyfjabilð. ,,Business“mannna klæðnaður $10 00 virði á .............$7.50 Loðskinnafatnaður handa kvenfölki er nú umtalsefnið. Gerið svo vel að koma og skoða birgðir okkar. Fellingakragar af ðllum tegundum. Scarves, nýir og nettir. Boas, af beztu tegund. Caperines, af nýjustu og fegurstu teg- und. Muffs, vel tilbúnar og nýmóðins, Jakkar, allir nýir. Electric seal, B.acoon,' Astrachan, Wallaby. Grey Percian, Natural Otter, og margt fleira með verði, sem við á. Karlmanna loðkápur: Iiacoon. Grey Goat, Australian Bear, Russian, Buffalo, Siberian Coon, Bulgarian Lamb, African Buffalo. Verð framúrskarandi lágt. LEOXS Hardvöru og liú''ííayrnabúd Nýbúinn að fá vsgnfarm af húsgögn- uni, v gi.farm af járnrúmstæðum, vagntarm af stóm. Komið og grenzlist um verð okkar áður en þér kaupið annarstaðar. Be Jroom setl, 3 stykki.....$13.50 S xturtS de B>ard........... 7 50 Finn ttoppníur legubekkur.. . 12 00 Járn úm, sæng og fjaðrasæng.. 8.00 Loftheldir hitunarofDar $2, 2.25, 3.00 Nr. 9 e.dastó.......$10 00 og 13.50 I.I10IV’S 605—609 Main str., Winnipeg á móti búð G. Thomas, Gullsmiðs. ....Telephona 1082.. Sti rfstofa bíi«t á móti GHOTEL GILLESPIB, Daglegar rannsóknir með X-ray, með stoersta X-ray ríkind. Við höfum hin falleg- ustu skraddarasaum- (Jj 1 fk uð föt, sem þór hafið / sóðJ Þau eru fyrirtak ij) ] U« og kosta aðeins..... Karlm, Yfirfrakkar: $10.00 virði á $7.60 $14.00 og $12.00 virði á $10.00 $15 00 og $16.00 viröi á $13.00 bæði fyrir gilda og granna og þeir falla vel. Reynið okkur. Karlm. Buxur: $1.75 virði á $1.00 $2.00 virði á $1.50 $3.00 virði á $2.00 $4.00 virði á $3.15 Munid eftir THE BLUE STORE, 452 MAIN ST. WINNIPEG. Chevrier & Son. MTT T T\Í1?DV ? Hattab! nýjasta snið, $2 og upp. lUlLLlJNM I ♦ Sailors á 50 cents og upp. MISS PARRY, 241 Portage Ave. RUÐ ÞÉR A Ð BYGGJA? EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar tijöru eða bygginga) pappír. Vind- ur fer ekki i gegnum hann, heldur kulda úti og hita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spiliir engu sem hann liggur við. Hann er inikið notaður, ekki eingöngu til að klæða Iiús með, heldur einnig til að fóðra moð frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerð- arhús og önnur hús þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: Tees & Persse, Winnipeg, eftir sýnishornum. TlieE.B.Eddy(«. Ltd., Hiill. CRYSTDAL, N. DAK. MERKI: BLÁ STJARNA PÓSTHtí! iTI SINU, Kœri vinur! Okkur langar til að tala við yður aftur, í fáeinar mín útur. Við bjóðum beztu kaup í Vesturlandinu. Mikið sagt? Komið og sjáið hvort ekki er satt. Haustklieðnaður karlm. $7.50 virði á $5 Okkar ,Leadar“ klæðnaðui er þó beztur á .... $ 10.0( JamesLindsav Cor.|tsabel & Pacific Ave Býr til og verzlar með hus lampa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vðru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Blikkþökum og vatns- rennum sér*takur gaum- ur gefinn. THROUGH TICKET til staða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Lestir koma o» A frá Canadian Northern vagns- jvunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Eftir nánari upplýsingum getiö tér eitað til næsta Canadian Northeru agents eða skrifafi CHAS. S. FEE, G. P. & T. A„ St.:Panl. 8WINFORD, Gen.Agent.Winnipeg* FAR5EDLAR Með Jarnbraut, Eftir Votnum, Yfir Hafid til allra staða, lægsta far- gjald, ýmsar leiðir. Upplýsingar um rúm á svefnvðgn- um og gufuskipum eða annað sem að ferðum lýtur fást hjá Agentum Canadi- an Northern B’y. Geo. H. Shaw, Traffic Manager, Winnipeg. Qattadian pacific Pail’y Vagnlestir daglega til ESTUES V og USTUES Alla leið með járnbraut eða eftir vðtnunum. Beztu svefnvagnar og Borðstofuvagnar, með ðllum lestum á'aðalbrautimú. Þrisvar á viku Túrista lestir AUSTUR og VESTUR Þægindi farþega er ábyrgst. Að eins reyndir þjðnar og Ágætis umönnun Turista-farbréf til allra vetrarstöðva: California, Florida, Kina, JapanU>lÍTfi,‘ Nánari upplýsingar og prentaðar lýsingar fást hjá agentum C. P. B. eða G. B. DIGPHBRSQN Gen. Pass. Agent WLNNIPEG

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.