Lögberg - 16.10.1902, Side 4

Lögberg - 16.10.1902, Side 4
LÖGBERG, 16. OKTÓBER 1902. • Jögberg er «efi8 fit hvern fimtnáa* »1 THB LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING Co. 08*81% »8 Cor. Wiuiam Avb, oa NkhaSt., WnjnirEo.MAN. — Kostar $2.00 nm áriö tá l&landi é kr.) Borgist lyrir fram. Kinstök nr. S ce&t. Published every Thnrsday by THB LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING Co. Uncorporated). et Cor. William Avb. and Nena St.. Winnipeo. Man. — Subscription prica *a.oo per rear. payabla |n advanca. Singla eopiea s centa. » ________ K r' NITSTjdal iKMtl I Maenue Pauleon. ansiNEs* hanaoxb: John A, Blondal, AUGLÝSINGAR:—Smá-anglfsJnfrnT < e!tt sklM 15 cent fjrrir 30 orð eða 1 þurnL dálkslengdar, 75 lent um mímuðinne A stærri auglýsingum um lengri tíma, aí&láttur eftir samnlngL BÚSTAÐA-SKIFTI kaupenda ▼erður eð tíW kynna ekriflega og geta um fjrrverandi búsiafl iafnframt. Utaníakrift til af^aiBslnatofu bla&sln, trt 0 Tbe Logberg Prtg. a* Oo, ^ P. O. Bo* 1232. Telephone m. Wlnnipea, Utanáakrlft tll rltttjdrana ari Edltor Loeberc, P O. Box »282, Winnlpe*. Maa. •egirupp.—Ef EaupandL sem er 1 ívtur vistfeilum án þess að tilkynna heimilisskifÞ )n, þá er það fyrir ddmstdlunum ábun synileg lönnun íyrir prettvislegum tilgangi. ~ FIMTUDAGINN, 16. Okt. 1902 Betii horfur. Gljfíkol’,félögin í Pennsylvania hafa nú gert kost á þvf, a8 Banda- rfkjaforsetinn niegi sitja nefnd nianna til þess a5 rannsaka allan á- greining á milli félaganna og verka- inanna þeirra, hvort sem mennirnir tílheyra verkamannafélagskap efa ekki, og þau (félögin) skuli sætta sig við niBurstöðu þá, sem nefndin kemst að. í nefndinni vilja félögin hafa: 1. Mannvirkjafræðing úr land- eða sjöliðinu. 2. Viðuikendan námaverkfræð- ing, va'-an kola- og málmtekju, og 6 engan hátt við gljákola- eða lin- kolanámurnar riðinn. 3. Einn af Bandaríkjadómurun u n í austurhluta Pennsylvanía rík- isins. 4. Málsmetandi mann, sem sé v iðu rkendur þegnfélagsfræðingu r. 5. Mann, sem af eigin reynslu við námur og kolaverzlun skilur vel bæði hina starfslegu og fjárhagslegu hlið inálsins. Félögin fara ennfremur fram á, að mennirnir byrjí strax vinnu eftir af nefndin hefir verið skipnð og láti þá menn óáreitta, sem ekki tilheyra verkamannafélagskap. Nefndin segi til, hve nær úrskurður heDnar skal ganga í gildi, sem skal vera samningur á ndlli félaganna og verkamanna þeirra ekki skemur en þrjú ár. Sagt er að fyrir þessu hafi geng ist frá hálfu félaganna þeir J P. Morgan og Robert Bicon félagi hans. Með þessu tilboði kolafélaganna fylgdi langt skjal, og verður, ef til vill, útdrattur úr því birtur síðar hér í blaðinu. þngar þetta er skrifað var ekki John Mitchell búinn að láta uppi, hvort hann vildi að þessu ganga fyrir hönd mannanna eða ekki. Kensluaðferð verksmiðju- manna og kennarar peirra. henr.i verður svikalaust haldið á-' stjórnina og frjálslynd 1 flokkinn og ' fram fiam yfir næstu sambands-: sýna fiain á það, hvernig hann hati j Viðskipti við Suður-Afríku. kosniugar að minsta kosti. Kenn ararnir eru leiHogar afturhalds- flokksins o£ afturhaldsbiöðin sem svikið loforð sín. Og vegna þess hvað margbrotin þessi abferð er, sem beitt er hér vestra til þess að Fyrir skömmu komu verkstniðju- menn í Canada sér saman um það, að jafnvel þó veliíðan mikil hafi ver- ið f landi á siðustu fimm árum eða síðan tollöggjöf Laurierstjórnarinn- ar gekk í gildi, þá væri æskilegt að tollarnir yrði hækkaðir til þess að vernda innlendan iðnað, að nauðsyn- legt væri að sannfæra almenning um þetta — kenna almemiingi að skilja þetta eins og þeir—og láta ekkert ógert til að k- ma því til leiðar. það dylst éngum, að kensla þecsi er nú byrjuð fyrir alvöru, og verksmi jumenu hafa nú—og hafa koma fram máli hitollamanna og æfinlega haft—f hendi sinni. | verksnriðjnmanna, þvrekursig hvað Aö r ísu ganga menn þessir inn1 á annað hjá tnönnum þessum svo að á það, að tollhækkun sé óhagur fyr- hlægilegt cr í mesta máta. ir mikinn hluta fólksins, sérstaklega j gumuin ^ menn ^ bændnstéttma, og hljóti að verða frj(íLslynJil stj,ýrnin hHÖ hækk(l8 tollana, eins og sjá megi <1 því, uð Séi.Ln^gUJÓ_fU” ÍS!U“; toHtekjurnar hafi aukist við nýju t'illlöggjötina.— þeir vita auðvitað betur, en þeir halda, að fólkið viti byrði; en þeir halda því fram, aö menn stæðum, hafi nógu breitt bakið, til að borga d-litið meira fyrir nauð- synjur smar heldur en þeir hafa gert ekk; betur þeir ^ en nu að undanförnu, og menn eigi að þv( undan viðHkjftin yið vera nógu frjálsiyndir til að leggja r(k( haffl eitthvað á sig til þess að hlynna að stela önnur margfa'dast síðan . . , . , ..... , Laurier stjórnintók við. þjir vita, ínalendum íðnaði, þ. e. verksmiðju-i „ . . . ,, , „ . , .„ ___ __ , * 1 _ _ j , að tolltekjurnar hlutu að aukast við það að lækka tollana, því* þá fóru vörur að fiytjast inn í landi'V þeir raönnunum í Austur-Canada. Margvíslegar kensluaðferðir eru viðliafðar við fólkið, því aÖ sitt á við á hverjum staðnum og við hvern manninn eftir skilningsþ oska og fleira. í verksmiðjuhéruðunum austur frá er þaö kent afdráttar- j laust, að tolllöggjöf frjftlslyndu vita, að verksmiðjurnar urðu að færa niður vörur sínar til þess að keppa við útlendu vöruna og að það er ríkið — þjóðin, sem græðir á tvo vegu: vörurnar fást fyrir lægra verð en áður og það eru meiri tolltekjur stjórnarinnar sé of lág og verði ekki___,K___ . . . J , en áður. þeir vita það, að gamla breyting þar á og tollarnir hækkaðir , ...„ „ . ,.. . , tollloggjofin var smðin eftir þörf- svo miktð, að almenningur neyðist . .„. . , , ,. _ . . , , . |Um verksmiðjueigenda, en su nyta til að kaupa ínnlendu voruna em-' ... „ ,, ° , , . , . , ._ ettir þorfum alþýðu. gongu þá megi á hvern stundu við , Sumir benda á það, sem sönnun fyrir því, að tollarnir hafi verið hækkaðir, að girðingavfr og hveiti- band hafi hækkað f verði. Auðvit- að vita þeir, að Laurier-stjórnin tók algerlega tollinn af þessu tvennu. Sé þeitn bent á það, þl snúa þeir við blaðinu og segja, að varan hækki í verði ef tollinum sé létt af henni og sýna þá fram á, hvernig hveitiband- ið hefir hækkað í verði. Náttúr- lega vita þeir, að um þá verðhækk- un er stríðinu og óeirðunum á Phil- ippine-eyjunum að kenna. Sömu mennirnir, sem halda því fram, að tolllækkun leiði af sér Verð- hækkun, halda því jafnframt fram, að frjálslynda stjórnin hefði átt að taka algerlega tollinn af jarðyrkju- verkfærum. þeir segja, að frjáls- lyndi flokkurinn hafi lofað því áð- ur en hann komst til valda að taka af alla tolla. Auðvitað lofaði flokk- urinn því ekki, og það vita menn þessir. Ilvar ætti stjórnin að fá tekjur til þess að bæta upp fyrir tollana? Hvernig, nema þá með beinum sköttum? Ekki mundi það verða vinsælla. Margt fleira skringilegt og jafnframt fyrirlitlegt inætti benda á hj4 mönnum þeim, sem verksmiðju- eigendur hafa leigt til þess að undir- búa svo hjörtu kjósenda, að atkvæði þeirra falli þannig við næstu kosn- ingar, að liægt verði að hækka svo tollana, að þeir fái einir að gúkna yfir canad ska markaðnum, að menn verði að kaupa vörur þeirra nauðugir viljugir fyrir hvaða verð setn þeim þóknast að selja þær fyrir. þessir kennarar verksmiðju- mannauna varast að minnast á, hvaða áhrif það hlýtur að hafa á út lendan markað fyrir bændavöruna i Oanada ef innlendur markaður er lokaður fyrir útlendri vöru. Bjóf i Canada-menn vörur sínar á útlend- um niarkað gegn útlendri vöru, þá selst hún batur en ef ekkert er tek- ið í aðra hönd nema peningar, og auk þess fá menn á þann hátt út- lendu vöruna með lægra verði. það lítur nú sern stendur út fyrir, að verksmiðjueigendur hafi fengið sér til liðs einn irtann úr Laurier stjórninni, sem þoim og afturhaldsmönnum þykir eMilega mikill slægur f. þeir gera sér von um að framkoma þess manns á síð- ustu tiraum verði til þess að veikja lágtolliflokkinn, en sú von bregzt þeim, Við það halda lágtollamenn betur hópinn en nokkuru sinni áð- ur. Og haldi þeir hópinn, þá er ekkert að óttast.—(Meira.) þvi bfiast, að verksmiðjurnar í Can- ada hætti, þeim verði lokað; og allur sá mikli mannfjöldi, sem þar vinni og upp á verksmit jurnar sé kominn, missi atvinnu sína. Og þá missi verksmiðjubæirnir bæði skatta þá, sem verksmiðjumenn gjalda af eign - um sínum og verzlun þeirra, sem 1 verksiniðjunum vinna. þessu lík er a ðferðin, sem beitt er þar eystra til þess að fá fólkið til að greiða at- kvæfi með hátollamönnunum og verksmiðjueigendunum. En hér vestra dugar ekki aðferð þessi. hagsmunir verksmiðjumannanna í Austur-Canada og bændanna og daglaunamannanna f Vestur-Canada falla ekki saman. Menn hér vestra, sem hafa sannar sögur af því, aö verksmiðjueigendurnir eystra eru auðugustu mennirnir 1 landinu, eig- iulega einu auðmennirnir, vilja ó- gjarnan leggja á sig óþarfa kostnað — taka bitann frá munni konunnar og barnanna—til þess að gullhrúgur verksmiðjumannanna geti vaxið ennþá fljótara og miljónum þeirra fjölgað. Bændnr sjá enga ástæðu til að vernda fremur iðnað verk- smiðjumannanna heldur en sinn eig- in iðnað — jarðrækt og fjárrækt. Bóndinn verður að keppa við heims- markaðinn með h eiti sitt, egg, smjör, ost, ull og skepuur. Hvers vegna skyldi þá ekki verksmiðju- mennirnir gera hið sama? Sjái menn ástæðu til þess að gera tollana svo háa, að verksmiðjumenn geti neytt menn til að kaupa vörur sínar með ránsverði, er þá ekki jafn sann- gjarnt að vernda vöru bændanna? það mundi þykja ósanngjarnt ef bændur í Manitoba og Norðvestur landinu færi fram á, að flutnings- gjald undir hveiti þeirra og aðrar vörur austur að Atlanzhafi yrði borg- að úr iíkissjóði til þess fengið jafn mikið fyrir vötu sína eins og þeir sem austast búa í land- inu. En þett.a væri alls ekki ósann- gjarnara en það, sem verksmiðju- menn fara fram á. Hátollamcnnirnir vita það líka, að ekki tjáir aö gangabeint framan- að mönnum í Vestur-Canada og aegja þeim eins og Austur-Canada- mönnuirt, að tollana eigiaðhækka, meun eigi að borga hærra verð fyrir það, sem þeir þurfa að kaupa, ef aft urhaldsflokkurinn kemst tíl valda,til þess afi verksmifijumönnum gangi enn betur að græða. Hjá sannleikau- um er álitið vissara að sneiða, enda er það gert. þeir meira að segja reyna ekki að draga fram yfirburði afturhaldsflokksins eða að það sé neytt sérlega æskilegt, að hann komist til valdij. öll áherzlann er á það lögð að rægja frjálslyndu (Niðurlng). Cape colosy. Bonrin Fort Elizabeth er einatt kölluð , Li v«i po >1“ Suður-Afríku vegna þtst hvnð þýðingarmikill sigl iugasta''ur þ ið er. það er heiidsölu- Ijorg o ' afialheildsölustaður Orange River nýlendannar, Transvaal og norðurhlntans af Oape Colony. þar er engin höfn o' þe9svegna eru þar engar bryggjur handa hafskipum að leggjast við. Skipin liggja við akk- eri úti fyrir og vörurnar eru fluttar í land og fram í stórum upp-skipun- arb.ítum, sem litlir gufubitar draga. Ut frá landi liggja tvær langar bryggjur þétt settar öflugum lyfti- vélum. þær hreyfast með rafmagni og bryggjurnar eru upplýstar með ratíjósum. Nokkur járnbrautarspor liggja fram á bryggjur þossar og flytja lyftivélarnar vörurnar beina leið úr uppskipunarbitunum upp á járnbrautarvagnana og af vögnun- um niður í bátana. Stundum er unnið að upp og útskipun dag og nótt, og er ótrúlegt hvað fljótt þetta gengur. Canadísk verzlun í Eort Elizabeth er svo að segja engin. East London er lítill bær, en fer vaxandi. Bærinn stendur á norð- urbakkanum á Baffalóánni og er þó lítil höfu. Bryggjur eru þar fremur litlar, eö talað er um, að úr því verði bætt. Eins og vanalegt er með Suð- ur Afríku fljótin, liggur sandrif fyr- ir ármynninu, sem stöðugt verður að vinna að til þess að viðhalda 22 feta djúpum ál, sem þar hefir verið graf- ina. East London er heildsölubær og canadískar vörur eru þar óþektar. Capetowu er stærsta borgin í nýlendunni; þar er sór höfn og bryggjurnar ’nokkurnveginn hæfi- legar eftir jrörfum. þar er mikil og ábatasöm smásala, þangað er verzl- un sótt á hundraö mílna svæði um- hverfis borgina í allar áttir. Nokk- uð af canadiskum vörum er selt í Capetown, en mest alt unnar vörur. Sundurliðaðar skýrslur var ekki unt að fá þar yfir viðskiftin við önn- urlönd Hveiti. Iunflutningstolluriiin á hveiti er 50 cent á hver hundrað pund. Ár- ið 1898 var hveiti flutt inn fyrir $ 4,185,070. Til þess að hlynna að því, að hveitið flytjist inn ómalað og nýlendumenn sjálfir fái vinnu við möluuina, er innflutningstollurinn á hveitimjöli $ 1,12 fyrir hver hundr- að pand. Lftið hveitimjöl flyzt því inn í samanburði við ómalað hveiti Árið 1898 fluttist ekki inn nerna $ 368,690 virði. þar ætti að verða góður markaður fyrir harða, rors ma Canada-hveitið. Sem stendur er öll sú verzlun í h<;dnum Bandaríkja- manna, Eitt einasta félag, sem á mylnur í Elizabeth og Capstown, flytur inn mánaðarlega frá 20,000 til 25,000 bushels af hörðu vorhveiti. % OSTUR. Innflutningstollur á osti er 6 cent á pundið, og árið 1898 var flutt inn $ 353,290 virði. Ostarnir verða að vera smáir fyrir Port Elizabeth og East London verzlunina, og eiga 70 punda o>-tarnir okkar þar alls ekki við. 4 Capetown aftur á móti, þar sem svo mikil smásala er, eru stóru ostarnir engu óþægilcgri. Smjör. Á smjöri er tollurinn 6 cent á pundið. Árið 1898 fluttist inu smjör fyrir $818,—855. það sem sagt er um ostinn, á engu sfður við smjörið. Stórir smjörkassar getft átt við í Capetown til smásölu; en í heild- sölubæjunum, þar sem mest er flutt inn af því, verður smjörið að vera í blikkdósum. Um bacon og kam verzluniua í Cape Colony er hið sama að segja eins og um samskonar verzlun í Natai. Langt er frá því, að hér só tald- ar allar þær vörutegundir til mann- eldis.sem Canada-meDa ættu að geta .selt f Suður-Afríku undir þægileg- um kringumstæðum. Qóðar kartöfl- ur eru Suður-Afr.kumönnum mesta nýnæmi, og þó er fjarska mikið flutt afþeim þangað árlega frá Englandi og Frakklandi. Cdlifornfumenn hafa þar mikinn markað fyrir þurk- uð og niðursoðin aldini. Niðursoð- ið kjöt fra Chicago er til sölu í hverj- um bæ og smiþorpi, og í hverju kald- hýsi rekur maður sig á frosið og kælt kjöt frá Ástralíu. Quaker oats (sem betur er auglýst íSuður-Afríku en nokkur önnur vörutegund), er haft til morgunmatar á því nær hverju heimili; og niðursoðin sviss- neslc mjólk er svo alrnent notuð, að „mjólkurmenn" eru þar svo að segja óþektir. Stórkostloga mikið af klofnum baunum er flutt inn. en talsvert af þeim er frá Oanada, sent með skipura frá Yew York. Niður- soðið grænmeti selst þar mjög vel, og mikil eftirspurn er þar eftir nið- ursoðnum lax frá Bristish Columbia. Hér er einungis farið fljótt yfir sögu og ekki dregið framnema hið helzta af þvf, sem gerir S.-Afríku markaðinn svo þýöingarmikinn fyr- ir bændurna í Canada eftir að stjórn- in hefir komið beinum skipagöngum til lei’iar. Eu jafnvel þó svo só, þá er skýrslan áreiðanleg og ekki bygð á sögusögn eða lausafréttum held- ur á rannsókn áreiðanlegs og hæfs manns,sem til þess verks var valinn. Bretahatur þjóðverja. Mikið er úr því gert og það ekki að ástæðulausu, hvaða hatur þjóö- verjar bera til Bretft. það er sjálf- sagt óhætt að fvllyrða, að þjóðverj- um er meira í nöp við Breta en nokk- ura aðra þjóö og að engin þjóð hatar Breta eins og þjóðverjar. Flestum öðrum þjóðum er fremur hlýtt til Breta ag allar siðafiar þjóðir bera mjög mikla virðingu fyrir Bretum, meiri virðingu en fyrir þjóðverjum, og af því leiðir hatur þetta — sum- part. þjóðverjar eru framfaraþjóð og framgjörn ineð ótakmörkuðu sjálfs- áliti. þá langar til þess út af lífinu að vera taldir helzta stórveldi Norð- urálfunnar og geta komist fram úr Bretum að éliti, en þeim hefir til þessa ekki tekist það. Hcima fyrir hafa framfarir þeirra verið miklar, en nýlendumálin ganga þeim hver- vetna illa. Nýlendur þeirra, hvar sem er, bera alls ekki hlýjan hug til heimalandsins og heimastjórnar- innar. Nýlendumal Breta hafa aft- ur á móti gengið vel. England og nýlendur Breta er eins og eitt land og ein þjóð, og samkomulagið hið bezta. þetta þola þjóðverjar ekki og það fyllir þi öfund og hatri. Aldrei hafa þjóöverjar hatað Breta jafn mikið eins og síðan þeir sáu, hvernig nýlendurnar voru boðnar og bunar til þess að hjalpa þeim f Búa- stríðinu f Snður-Afríku. Nýlendur geta ekki verið nema til byrði og óánægju, só ekki sam- komulagið gott. það vita þjóðverj- ar, ekki síður en Bretar; en þjóð- verjar kunna ekki með nýlendur sfnar að fara eins og Bretar kunna það. þcgar þjóðverjar eru komnir út fyrir landsteinana, þá hætta þeir að vera þjóðverjar; eu hvar sem Bretar fara um heiminn, þá halda þeir æfinlega éfram að vera Bretar og mynda umhverfis sig brezksinn- aðanu hóp, hvar sem þeir taka sér bólfestu. þannig er því ekki variS meS þjóðverja. þegar tveir menn keppa hvor vib annan um virðingar eða eitt- hvað þafi, sem báðum leikur hugur á, þá hættir þeim, sem undir verður í samkepninni, við að hata hinn. þannig cr þessu og varið með þjóð- irnar. Og vegna þess þjóSverjar finna til þess sjálfir, að þeim hefir veitt miður en Bretum, þá hata þeir þá nú.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.