Lögberg - 16.10.1902, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.10.1902, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG 16. OKTÓBER 1902 Samkoma og Dans Undir uio.-ijó.i kvenfél. •'Gleym-mér-ei,11 verður haldin í Alhambra Hall, 278 ituperl st., Fimt.udngskveldið 23. Oktöber 19'2. Próobam: 1. Samspil—Johnston’s String Band. 2. Solo—Miss Bessie McKenzie. 3. Recitatiou—Miss R Egilsson. 4 Solo—Miss Jean McKenzie. 5. Kv»ði—Sig. Júl. Jóhannesson. 6. Solo—Miss Bessie McKenzie. 7. Recitation—Miss A. Benson. 8. Duet—Miss Tossie McKenzie og Master Robbie McKenzie. 9 Solo—Miss Bessie McKenzie. 10 Samspil—Johnston’s String Band. Byrjar kl. 8. Inngangur 30 cents. Seldar veitingar. Piano nmkepni. Atkvæðagreiðslan í Cut Price Cash Store Piano umkepninni, Var þannig á Miðvikudagskvöldið 8 Október þegar búðinni var lokað: Ida Schultz...................195940 High school of Crystal ...... 192228 Thingvalla Lodge ............ 147759 Catholic church.............. 102767 Court Gardar............... 21514 Mrs. H. Rafferty.............. 16854 Hensel school . ............... 7355 Baptist church................. 5620 Sömu prísar haldast eins og að und- anförnu meðan þær vörutegundir eru til. Kvenkápur, kragar og jakkar og karlmanna ,,Fur Coat“ meö innkaups verði. Það er alhægt fyrir Islendinga að fá planóið að gjöf um nýárið. Með virðing, Thompson & Wing, Crystal, N D Fáein orð tii fólksins! Hafið þér skoðað vörurnar hjá Stef- áni Jónssyni? Ef það er ekki, þá komið og skoðið þær fádæma birgðir, sem hann hefír. Verðið er afar lágt, vörurnar góðar og keyptar hjá stærstu og beztu verzlunarhúsum í Canada. Allar eru þær valdar með tilliti til viðskifta- vinanna. LÁN ER TAKMARKAÐ, en alt selt mjög ódýrt fyrir peninga. Góðar yfirhafnir handa stúlkum kosta ekki meira en $2 00 til #2 50, og drengja yfirhafnir ekki meira en $2.50, 3.00 og 3,50. Ágætir karlmannsfatnaðir og yfirhafnir á $5.00, 6.50 og 8 50. Kven- treyjur, sérlega góðar, kosta ekki meir en $3.50. Komið og þá munuð þér sann- færast um, hvort þetta er ekki satt. Allir velkomnir, og þvf fyr, því betur. Takið eftir. AHir þeir, sem hafa skrifað sig fyrir bók Gestr Pálssonar hjá mér og S M*s;núsByni,eru vÍDsamlea;a beðuir að Iáta okkur vita sem fyrst, hvort peir óska eftir að fá hana 1 bandi eða ekki. Hún vetður 25c. dýrari 1 bandi en í kápu. B'ndið verður vandað. Páll S. Pálpson. 741 Ross ave. Winnipeg. Aðfluttar vörur FRÁ Danmörku og Þýzkalandi hef eg nú til sðlu, svo sem: RJÓLTÓBAK (f pundsbltum) MUNNTÓBAK, EXPORT-KAFFI, (Fldgamla fsafold) ANSJÓSUR, SARDÍNUR, KANDÍS-SYKUR, ULLARKAMBA og ROKKA, SMJÖRLIT, KLEYPIR, NORSKT ÞORSKALÝSI. J. G. THORGEIRSSON, 664 Koss Ave., Winnipeg. EDWARD CAMPBELL & Co. Herbergi nr. 12 yfir Ticket offlce á móti pósthúsinu, Winnipeg. Við gefum nú bæjarlóðir í Fort Rouge fyrir $15 Við getum selt yður töluvert af lóðum í vesturhluta Fort Rouge eða í St John fyrir $12. Við höfum nokkur góð lðnd í norðui frá Bosejour á $3 ekruna. Við höfum búland hér nálægt bænum alt óyrkt land, 4 mílur frá takmörk- um bæjarins á $15 ekrnna. Skrifið oss eða finnið oss. Sláið þvi ekki á frest því við seljum mikiðdaglega og búumst ekki viðað þettastandi lengi. Bændur og bæjarmenn. Það er nauðsynlegt á öllum tímum að hafa hús og lausafé vátrygt fyrir eldi, og það sérstaklega nú, þarsem vet- I' urinn er að fara í hönd. Eg verzla með eldsábyrg, hefi borgað stórfé til íslendinga i brunabætur á und- ' anfarandi árum. Eg tek ábyrgð á hús- j um og lausafó hvar sem er út um nýlend- urnar.gegn im bréfaviðskifti; eg hefisér- stök vildarkjör að bjóða bændum, sem þeir hafa ekki átt að venjast að und- anförnu. Þér, sem ekki hafið eldsábyrgð nú, skrifið mér, og þér, sem hafið elds- ábyrgð, látið mig endurnýja hana í fram- tiðinni. Árni Eoqertsson, 680 Ross ave., Winnipeg. Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þ«ir ern uppáhalds-sðpar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga að»-a en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 312 McDermot Ave. VOTTORD. Já. við höfum 35,000 af þeim frá fólki alla leið frá Atlantshafinu til Kyrrahafsins, sem hefir reynslu og er ánægt, og frá Hudsons fióanum til Mexico flóans, auk mr.rgfalt fleiri frá allri Norðurálfunni. Við þykjumst ekki eiga öll rjki veraldarinnar, en þegar ræða er um fullkomnun á rjómaskilvindum þá er DE LAVAL þar. í fljótu áliti, vii ðist hún kosta ofurlítið meira, en þér fáið áreiðanlega fult verð fyrir peninga yðar, þvi hún sparar yð- ur virði hennar með því hvað hún gerir fram yfir aðrar mörgum sinn- um á meðan hún endist. The De Laval Separaíor Co., Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McEermot Ave., WINNIPEG. 4/%.%%'%%%%.%%%'%%'%'%%%%<%%'%%/%%^%%,%^%^%z%/%z%z%,<i Montreal Toronto Ncw York Chicago San Francisco Philadelphia Poughkeepsie Carsley & Co. Ágæt kjolaefni ÚR ALULL J>að var ,,KoIa Tonic“, sem gerði J>að. Aðkomandi maður sýnir það, hversu meðal þetta reyndist Icröftugt. Mr. A. L. Dent, ráðsmaður fyrir fé- lagið „Stinson Computing Scale Co.“ dvelur hér i bænum nokkura daga, bæði til þess að afljúka ýmsum erindum og til þess að heilsa upp á gamla kunningja. Hann sagði við fregnsmala þessa blaðs, að ein hin helsta ástæða fyrir komu sinni til Winnipeg væri sú, að hitta Mr. Reiji, som er meðlimur í Kola Tonic AVine Co. Fyrir 10 árum, sagði Mr. Dent, var eg algerlega frá að heilsunni til, og var orðinn svo lóttur, að eg ekki vó meira en 110 pund. Eg var þreyttur á lífinu og öllu yflr höfuð, hafði ekki matarlyst og naumast á að fá mér í pfpu. Læknar allir fullyrtu að það væri að eins lang- varandi dyspepsia, sem að mér gengi. Eg er viss um, að eg brúkaði svo mikil meðöl, að þau hefðu nægt til að setja á fót hverja meðal lyfjabúð, en þau virt. ust að eins gera mér ilt eitt. Til allrar hamingju hittist þá svo á, að vinur minn ráðlagði mór að brúka „Kola Ton- ic Wine.“ Eg gerði það, en þó með hálfum huga, og eg var satt að segja hlessa á því, hve miklum bata eg tök. En eftir það fór eg að taka þetta meðal eftir vissum reglum og eftir eitt ár var eg algerlega nýr maður. Taugar mínar komust í samt lag og melting sömuleiðis. Og það sem eg gladditt mest af var það, að eg þyngdist að mun og að kraftar mínir uxu. Lítið þér á mig, sagði hann, lít eg ekki svo hraustlega út, sem nokkurum manni er hægt? Eg bæði hefi gert og mun framvegis gera það að mæla með Kola Tonic Wine, og það er mín mein- ing, að það sé liið bezta meðal, sem er á boðstólum. Eg hefi gefið vinum mínum, bæði í nágrenni við mig og á ýmsum öðrum stöðum flciri tugi af flöskum; og eg hefi allsstaðar og ávalt eina flösku í fórum minum. Núna t. d. tek eg tvo kassa með mér, og það gleður mig sann- ariega, að augu fólks eru að opnast fyrir hinum góðu áhrifum, sem meðal þetta hefir. ENGLISH SERGES 54 þumlunga, af öllum litum, dökkhlá, Cream og Cardinal, og sem ábyrgst er að sóu framúrskarandi haldgóð, eru seld fyrir......... 50 c. VENETIAN CLOTH 50 þumlunga á breidd, dökkieitt, blátt, brúnt, 3rænt, móleitt og Oxford grátt, er selt á...................33 c. MELTON CLOTHS sérstaklega vönduð og 45 þumlunga á breidd, dökk, blá, brún, Cardinal mó- leit og grá seljast fyrir ......... 25 c. SERGES 1 kjöla, sem eru 42 þumlunga, dökk, rauð, blá og Cardinal, seljast á.............. 25 c. Sórstaklega vandað efni í barna- klæðnaði CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. Lesid ekki auglysing EIIDBERIAMSIKS V 8em birt'st viku’ega 1 blaði þo'su. Ef þér f/erðuð þaft munduB þér vita hvað b zt er að kaupi R íbber stfgvél, vaxkápur á $1.50, vsx- b’ixnr á $1 50 ojr hatta ft 50c. og 60c. Þesnbáttar klæðnaður cnundi ftreifianletra rerj>i bieytur o% veruda fötin yðar. Er það ekki sparnaður? Heilaa yðar er ekki f veði af þvt að verða blautur ef þér fáið yður slíkan klasðnað. S / hefi því nær alt, sem þér þarfn- ist af R'ibber-vörum. Búðin er á Purtage Ave. & móti Gray’s Auction Rooms. Kostar ekkert að lfta inn. C. C. Laino-. =43 Portage Ave. Leirtau, Glertau, Postulín, Lampar, Aldina, Salat, Vatns, Dagverðar, Te, Hnífar, Gafflar, Skeiðar. f Kaupið að oss vegna gæðanna og verðsins. Jotttt' Sc €o. 330 Ma s CHINA HALL 572 Main St. ALEX. CALDER, Eftirmaður A. HINE <& Co. 660 Main St. « - Winnipeg. Náttúrufræðingur og Taxidermist. Býr út dýrahöfuð og fuglahami með mestu íþrótt. Will kaupa allskonar stórdýrahöfuð- leður (verða að vera skorin um herðarn- arþ Hvítar trönur (Cranes) og álptir eru sjaldgæfir fuglar. þér komist að raun um hvegott ,,1/Vhite Star” Baking Powder er einungis með því að reyna það. Biðjið kaupmanninn yðar um White Star og kaupið einungis það- Seinustu vikurnar tvær FYRIR FÁUM ÁRUM SÍÐAN hefir þú, ef til vill, þóttst all, mikill spekingur og sagt: „Eg er ekki trúaður á það“, þegar talað var um lófalestur og höfuðlagsfræði. En að koma með slík orð nú mundi að eins vekja meðaumkvunarbros hjá þeim, sem betur vita. Ef þú hefir aidrei gefið þessum efnum neinn gaum, þá firn þú SPILEJtO lófalestursmann, og munt þú hafa ér.ægju af að iáta sannfærast. Sérstaklega oru þeir velkomnir, snm ekki leggja trún- að á þessi efni. Gjaldið er frá 50c. til $5.00, og ábyrgst er að lesturinn sé full- nægjand’. Offica er 411 Main Str., næst við pósthúsið. Búðin TROD- FULL af haust- fatnaði. Ósköpin öll af karlmanna og drengja fatnaði. Það mætti virðast meiningar- laust af oss að (búast við að selja svo mikið—en samt sem áður, ef yður líkar efnið, verkið og yerðið, og oss hefir á valt reynst að'svo hefir verið—þá erum vér fullvissir um að þór 'skoðíð vorar á- gætis vörubirgðir áður en þér kaupið annarsstaðar. Oss er ánægja í að sýna yður, hvort sem þér viljið kaupa oður ekki. Karlmannaföt $5 til '$18 Drengja-Skóla föt $2.50 og 8ýo hátt sem vill. J.J. BILDFELL, 171 KING ST. - — ’PHONE 91 hefir til sölu lönd í Manitoba og Norð- vesturlandinu, með lágu verði og góðum skilmálum.-—Hús og bæjarlóðir i öllum pörtum bæjarins.—Peningar lánaðir mót góðu veði.—Tekur hús og m«ni í elds- ábyrgð. J. F. Fí cSc co. Cienboro, Man Myndarlegur unglingspiltur getur fengið vinnu hjá G. Thomas, 596 Main St„ við að læra gullsmíði, ef h'ínn gefur sig fram bráðlega. Bobínson & CO. Nyju treyjurnar $3.75 til $65.00 Hinar miklu birgðir og afar- lága verð eru beztu með- rnælin. Úrva! frá hinum beztu klæðskerum.—Hver treyja hefir sinn sérstaka koat, bæði að efni og út- liti. —Stuttar treyjur af með- al tegund og fullri lengd ogr sem fullnægja ö'lum kröfum tízkunnar. Bobinson & Co., 400-402 Main St. Hin astuðlega Lucina, ljósgvðjan gefur LUCINA vindlunum sitt fagra nafn. Hinn allra siðasti á- raugur af kunnáttu, reynslu og fram- takssemi. Allir sem vit hafa á, segja að þeir séu hinir beztu 10 centa vindlar, sem nokkurn tíma hafi til verið. Vér biðjum yður að dæma um þá. Geo. F. Bryan & Co. WINNIPEG. Magnús Paulson selur giftingar- leyfisbréf heima hjá sér (660 Ross ave, og á skrifstofu Lögbergs.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.