Lögberg - 23.10.1902, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.10.1902, Blaðsíða 1
*%%%%%%%%%%'%'%,-v% # Moore’s Double Heater ^ Loftheldur vel til búinn ofn 1 Í Anderson & Thomas, v 538 Main Str. Hardwnre. Telept)one 339, * •'%%%%%%%'%%%%%% ^%%%%%%% %-^ Betri a8 öllu leyti en þessir tSmerkileBu, gatrnslausu, loftheldu ofnar, sem pjátrarar hafa sett á markaðinn. Ágætur ofn lítið verð. £'%%%'%%%%%%%%%%%%%%%%%%£ £ Nýr, loftheldur ofn, * sein hitar eins vel herbergi uppi á lofti eins og það herhergið sem hann stendur í, með því að leggja hitapípu frá honum og upp. Brennir við. Skoðið þá. Anderson & Thomas, 538 Main Str. Hardware. Telephane 339. é Merki: avartnr Yale-hta. 4 i% %%%%%%%'%%%%%%%%%%%% 5 15. AR. Winnipeg, Man., flintudaginn 23. Október, 1902. Nr 42. Frettir. canidA. Sir Wilfrid Lanrier er kominn heim úr Norðurálfuferð einni og var honum fagnað með viðhöfn mikilli Pað Htur út fyrir, að orðrómur Bfi, Bem & f>ví hefir leikið, að beilsa han« væri mjög biluð, hafi ekki við neinn Bannleika að styðjast, sem betur fer. J. I. Tarte heldur fifram að vonzkaat yfir f>vl, að Laurier-stjórnin ekki vill hækka tollana, og lætur blað BÍtt flytja eindregna h&tollakenningu Nú pegar Sir Wilfrid Laurier er kom- inn heim er talið vlat, að annaðhvort verði Tarte að BÖðla um aftur eða p& að öðrum kosti að vikja úr stjórn inni. Young' Men's Liiberal Club. Meðlimir „Young Men‘s Liberal Club“ eru nú að byrja ð vetrarskemt- unum sínum. P«r verður preylt manntafi og verðlaun gefin þeim, sem fram úr skara. I>ar geta menn spilað ,,pedro“, „viat“ og „billiard“ og átt kost fi að lesa beztu blöð og t'marit. Nú fi að byrja mock parliament (gamanþing); stjórnarformaðurinn er rhomss H. Johnson lögmaður og leiðtogi andstæðingailokksins T. L. Metoslfe lögmaður. Pingið ft að halda fundi slna annaðhrort þriðjudags- kveld nerni annan fjriðjudag mfinað- ar hvers, sem er fikveðið fundarkveld klúbbsms. tað er bæði gagn og gaman fyrir unga* menn að tilheyra fólagssksp pessum. Fróðlegt að sjft hvernig íslendingur tekur sig út 1 forsætisrfiðgjafa-sessinum. lír*bœnum g grendinni. Saga með næsta blaði. Dr. B J. Brandson talar á banda- lagsfundi í kveld. Sama öndvegis tídin idegi hverjum. TJppskeruvinnu bænda lokið því sem næst og haustplæging byrjuð. Þeir Sveinn Sigurðsson frá Húsavík og G. M. Thomssoíi frá Gimli heilsuðu upp á oss núna í vikunni. Utanáskrift H. Fredleifssonar, sem áður var í Minnedosa, er nú Yorkton, Assa. Einn af skrifurum Can. Pac. járn- brautarfélagsins i Montreal hefir verið tekinn fastur fyrir að opinbera leynd- srmál félagsina og lftta vagnstjóra vita fyrirfram úm f>&ð, hvenær peir mættu búast við yfirskoðunarmönn- um & lestuuum. Oákjósanlegir innflytjendur. Margrét Jónsdóttir, Pine-Valley, Man, óskar eftir að fá upplýsingar um, Sigurveigu Jónsdóttur Matthíasson, sem var siðast til heimilis í Norður- Múlasýsluá íslandi, fluttist þaðan til Grafton, N. D , og giftist þar og fluttist síðan til Calgary eða á Kyrrahafs- strðndina. BANDARÍKIN. Sextán fira gamall drengur, son- ur W. B. Leeda forseta Chicago, Rock Island & Pacific j&rnbrautar- félagsÍDS, fyltist *vo mikkilli hernað- arlöngun fi hermannaskóla, að hann Btrauk af skólanum og komst suður I Colombia lyðveldið í J>ví skyni &ð ganga par í hernað. Samkvæœt skipan föðursins var drengurinn tek- inu fastur og sendur heim til foreldr- anna. Nokkuð af mannsllkum peim, sem frfi var skyrt 1 slðasta blaði, að stolið hafði verið úr kirkjugör?um í Indlana ríkinu, bafa fundist hér og J>ar í pokum. S*gt að læknar, sem ekkert eru við mftlið riðoir, muni hafa fangið pjófana til að akila likuuum fi þennan hfttt. Útlönd. Einn af pingmöunum íra, John Ó’ Donnell, hefir verið dæmdur I sex minaða betrunarhúasvinnu fyrir ógn anir og „boycotting“ og aðra sex mfinuði að auk ef hann ekki l«ggi fram fikveðna tryggingu fyrir góða framferði framvegis. Hefir Jietta valdið allmiklum æsingum & meðal Iranna. Nú ffieDgir peir innflytjendur framsr að stiga fi land I Quebec eða nokkurum öðrum stað 1 Canada, sem hafa einhverja óprifasjúkdóm«, svo fillta megi að peir séu ekki eftirsókn- arverðir. Um pað hafa nýlega verið s&min mjög ströng lög, sem Dominion stjórnin hetir fallist ft. Lög þessi gengu 1 gildi 8. Sept. og voru opin- berlega auglýst 1 aukablaöi af„Official Gszette“. Lög pessi koma I vog fyr- ir að nokkurir peir útlendingar ffii andg öngu f Canada, sem pjást af næmum eða viðbjóðslegum sjúkdóm- um. Mr. P. Doyle 1 innflytjeada agent í Q oeb'o hofir þegar vlsað fi burtu 86 innflytjeadum. Á meðal peirra voru Gyðingar frft Rússlaodi og Finnar, ssm höfðu geitur og krefðu. Hingað til hafa útlendir inn- flytjendur gotað flutt inn f Canada ef peir hafa aðeins haft d&litla fjfirupp- hæð- Sjúkdómar hafa ekki verið því til fyrirstöðu. Darafloiðandi hafa margar púsucdir útlondinga, aemekki hafa verið heilbrigðir, einkum Gyð- ingar frá Rúsalandi og Rúmapíu, get- að tekið sér bólfestu, hvar ssm vera vill i Canada, en voru útilokaðir frfi Bandaríkjunum. Dessi nyju lög veita hverjum innflutninga agent Canadastjórnariuoar fult vald til að starfa »pp fi eigin fibyrgð og krefjast aðstoðar lögreglunnar til að fram- fylgja lögun um, ef nauðryn krefur. Fyrir skðmmu varð sá sorglsgi at- burður.að KlemensJónasson trésmiður í Selkirk festi föt sín á mðndli Imylnuvól, þar sem hann var að smíðum, og stór- skaðaðist. Hann fótbrotnaði, tvíhand- leggsbrotnaði og síðubrotnaði. En til allrar hamingju hefir hann víst ekkert meiðst innvortis, Siðustufréttir af hon- nm segja, að honum líði eins vel og frek- ast er hægt við að búast og læknarnir vona, að hann verði jafngóður. Mr. Jóhannes Hannesson, som í suraar, eins og undanfarandi hefir haft umsjón yfir fiskverzlun Armstrong, fiskifélagsins i Delta.kom hingað til b»j- arins á mánudaginn og lót vel yfir sum- arverzluninni. Hann segir, að hið eina, sem að hafi amað, hafi verið seinlæti Can. Northern járnbrautaríélagsins að flytja fiskinn tll markaðar. Mr. Hann- esson verður fyi-ir sama félagið í Selkirk i vetur. NEW Y0RK LIFE Mesta Lífsábyrgöarfélag heimsins. CHEYENNA, WYO„ 17. Sept. 1902. Mr. Frank H. Jones, Agent New York Life Insurance Co. Kæri herra! Hérmeð viðurkennist að þér bafið afhent mér bankaávísan frá New York Life að upphæð $2,115.27 fulla borgun á $2,000.00 lífsábyrgð- arskýrteini John B.. Healey sál. Peningar þessir eru hér um bil nógir til að borga allar skuldir hins látna og leggja hann vel og beiðarlega til hinnar síðustu hvíldar. Skjöl eftir hinn látna sýna, að New York Life lánaði honum peninga út á lífsábyrgð hans honum til hjálpar í síðustu veikindum hans. Samt sem áður borgaði félagið $115.27 meira en lffsábyrgðin var, nefnilega $2,000.00, sökum þess að hann hafði kosið iðgjalda endurborg- nnarskilmála hvenær sem hann dæi (Premium return planj. Alt í sam- bandi við þetta tilfelli sannfærir m>'g enbetur um ágæti New York Life og lífsábyrgða. Yðar einlægur, EDWARD W. STONE, forráðamaður. ------------------------------------------------ j! Chr. Olafson, J. G. Morgan, l Agent. Manager. Qrain Exchange Building, Winnipeg, Man. ■ ______ ____________ iJawsMMMmi—Mi—>■■■«. -■""IIIIMIllMHlBrrai ■*: Þeirdr. O. Björnson og dr. B. J. Brandson komu heim úr Norðurálfuferð sinni á sunnudaginn var. Síðan i árs- byrjun hafa þeir varið mestum timan um á helztu spítölum 1 Dublin á íriandi, London á Englandi, Vín í Austurríki og Berlín á Þýzkalandi. Þeir litu vel út eftir ferðina, sem þeir segja að hafi verið ekki síður skemtileg en uppbyggileg. _ Dr. Brandson býst við að fara suður (heim til sín) á laugardaginn. J. I. Tarte ekki lengur meðlimur Laurier-stj óruari iinar. Eins og við mátti búast hafir Sir Wilfrid Laurier látið J. I. Tarte segja af sér ráðgjafastöðunni vegna fram komu h&ns 1 tolimálunum, og erhann pví nú ekki lengur meðiimur Laurier- stjórnarinnar. Tarte hefir rekið sig & sannleikann í pvl, að „enginn kann tveimur herrum að þjóna“. Dað fell- ur ekki saman að vera meðlimur frjftlslyndu stjórnarinnar I Cansda og verkfæri verksmiðjumanna. Enn hefir ekki heyrst, hver tekinn verður I stjórnioa 1 stað Tarte, en sj&lfsagt verður pað Quebec-maður. Kolavcrkfallinu lokið. 1>& gleðifregn getur Lögberg flutt lesendum slnum, að Roosevelt forseta hefir tekist að leiða Pennsyl- vania-kolaverkfallið til lykta, svo að búist er við, að vinna byrji I nftmun- um I dag (fimtudag). Verkfallsmenn hafa sampykt í einu hljóði að ganga að tilboði pví, sem Dfikvæmlega er skýrt frá I slðasta blaði. Frá Finnlandi. ý msir af embættismönnum Rússastjórnar hafa um nokkurn tlms verið önnum kafnir vit að reyna að gjöreyða hinum slðustu menjum pjóð- llfs og sjálfstæðis Fiuna. Ný reglu- gerð er um það bil að ganga I gildi og eru heiztu atriði hennar þesBÍ: öldungarfiðið skal myndað að Dýju, einræðisvald fylkisstjórnanna aukið, hegningarlögin endurskoðuð, að því leyti, sem pau snerta embættismenri- ina; greiðfærara skal gert með að vlkja frá dómurum og öðrum em- bættismönnum, og af'gangur rússn- eskra manna að borgaralegum em- bættum greiðari gerður. Uppskeru- horfur eru slæmar I Finnlandi og enda búist við hallæri. Kornið rotD- ar fi ökrunum og heyskapurinn eyði. Iagður af vatnagangi. Útflutningar frfi Finnlandi held- ur stöðugt fifram. í Ágústm&nuði fluttu 1,717 Finnar úr landi til Can- ada og Bandarlkjanna, og voru flestir peirra fyrir innan tvltugt. Fyrsti lúterski söfnuður samþykti á fundi síðastliðið mánudagskveld að selja kirkjueign sína fyrir $2,750, sem í hana hefir verið boðið. Þó á söfnuður inn að hafa umráð yfir kirkjunni og öll afnot hennar leigufritt þangað til hin fyrirhugaða nýja kirkja verður komin upp næsta haust. Næsta árs skatt og brunabðtagjald borgar sðfnuðurinn, Hinn 27. Agúst síðastliðinn lózt hér i bænum Sigrún Dalmann (fædd 3. Nóv. 11901) dóttir þeirra hjónanna Slgurðar V. [ Dalmann og Ingibargar konu hans. Hún var jarðsungin 29. s. m. af sóra Jóni Bjarnasyni. mundi Jónssyni og konu hans Þorgerði Jónsdóttur, fyrir stórgjafir, sem hún þáði af þeim við burtför sína auk mik- illar velvildar, sem hún naut hjá þeim allan verutíma sinn í Spanish Fork, og fyrir síðasta greiðann, er þau sendu með henni, henni tll fylgdar og hjálpar dótt ur sína til Salt Sake City. Næsta mánudagskveld (27. þ. m.) býður Miss S. A. Hördal íslendingum á ■öngsarakomu í Fyratu lútersku kirkj- unni, sem óefað tekur fram öllum slikum samkomum, sem haldnar hafa verið á meöal íslendinga, Þaðei hreinn óþ&rfi að mæla fram með Miss Hördal; hún er ' orðin íslendingum alkunn sem söng- kona. Ekki þarf heldur að mæla fram með Mr. S. W. Melsted; hann hefir áður skemt á íslenzkum samkomum og náð miklu áliti hór í bænum fyrir Euphou- ium-spil. Allir aðrir, sem Miss Hördal hefir fengið sér til aðstoðar, eru viður- kendlr að skara fiam úr í iþrótt sinni. Aðgangurinn er óvanalega ódýr fyrir svona samkomu — ekki nema 25 cent. Svona samkomu ætti enginn að neita sér um að sækja. Þau hjónin St. J. Scheving og kona hans, 491 Elgin ave., mistu dóttur sína, Steinvöru Sigriði, úr taugaveiki og lungnabólgu hinn 16. þ. m. Hún var hálfs sjötta árs gömul og sórlega efnilegt og ánægjulegt barn, Hún var jarðsett næsta dag í Brookside-grafreitnum. Herra Þorsteinn Þórarinsson fóhirð- ir Fyrsta lúterska safnaðar biður þess getið, að ógiftu stúlkurnar hafi afhent sér $100.00 að gjöf til safnaðarins. Fyr- ir þessa myndarlegu gjöf vottar hann stúlkunum innilegt þaklæti í naíi i Fyrsta lúterska safnaðar. Grand Halloween Ball verður haldið föstndagskv. 81. þ. m. j 1 Alhambra Hall á Rupert Str.— Italian Orchestra spilar,—Tvenn verðlaun gefin þeim er bezt dansa. } — Aðgöngumiðar 50 sent fyrir parið. Ingiriður Einarsdóttir, sem fluttist fyrir 10 árum úr Vestmanneyjum til [ barna sinna tveggja í Spanish Fork, Utah, kom þaðan fyrir skömmu og fór til W. Selkirk til sonar síns Þorkels Jónssonar, sem kom að heiman síðastl. vor. Þjáðist hún af óyndi allan þennan tima, sem hún dvaldi þar vestra aðal- lega þó vegna mormóna villunnar, sem þar hefir leitt afvega marga af löndum vorum. Hun biður Lögberg að færa Þakklætiskveðju iöndum sinum þar í Spanish Fork, se-n á ýmsan hátt liðsintu henni, en þó einkum hjónunum Guð- Afturhaldsmenn hér í bænum héldu R. L. Borden leiðtoga sinum veizlu á mánudagskveldið og til þess að geta fengið fult hús og eiga það ekki á hættu að mótstððumenn þeirra gætu liælst ura, að þar hefðí yerið talað yfir auðum bekkjum, þá voru menn fluttir að til veizlunnar alla leið austan frá Quebec. Fðgnuður mikill kom þar fram yfir því, að Mr. Tarte meðlimar Laurier-stjórnar- innar vreri nú farinn að tala máli há- tolla manna. Til þess að sýna, hvað eindregið Quebec-fylkið væri nú með afturhaldsflokknum, voru lesnar upp heillaóskir til samkomunnar og hátolla- manna frá öllum afturhaldsfólögum þar. sem 1 rauninni er fremur iitil sönnun fyrir almennu fylgi, I ví að öll félðg þessi munu hafa verið í gangi um síðustu kosningar, en allir vita hvernig þá fór í Quebec. vegna þess, að þar er ekki sáð hveiti á haustin. Dr. James Flstcher, skordýra °g grasfræðingur Dominion-stjórn- arinnar, telur vafalaust, að í Mani- toba sé eingöngu um þá flugu að ræða, sem út er ungaö í strástökk- um. Vörnin gegn henui er ofur einföld, og sé lögð alúð við, þ& þarf ófögnuður þessi aldrei að koma hveitibændunum ( Vestur-Canada að meini. Skordýrið liggur að mestu allan veturinn ( „stubble"- ökrunum og kemur ekki í ljös fvr en næsta vor þegar nýja hveitistöng- m kemur upp og kvendýrið getur verpt þar eggjum sfnura. Sé akur- inn brendur eða plægður á haustin og stráið haft til gripafóðurs eða brent á^ur en flugurnar gera va*t við sig á vorin, þú væri ekkert að óttast af þessum skæða óviu hveiti- bændanna. Alt rusl og mylsnn und- ir þreskivélinni og umhverfis hana ætti að eyðileggja, og alt strá ætti annaðhvort að gefa skepnunum eða brenna fyrir vorið. Hessianflugan í Manitoba. þessa grein biður akuryrkju- múladeildin í Ottawa Lögberg a> birta: Hessianflugan heflr enn á ný gert miklar skemdir á sumum stöð- um í Manitoba-fylkinu, og hafa ver- ið mest brögð að því umhverfis Wawanesa og Roundthwaite í Brandon county; ennfremur hjá Treesbank og Stockton ( Mucdonald county. í Ontario-fylkinu ungar Hessianflugin út tvisvar á sumri o</ er eina ráðið gegn henni þar að sa seint; regla sú var víða viðtekin í ár og hetir borið góðan ávöxt i fylkinu. í Manitoba-fylkinu ungar flugan ekki út nema eiuu siuui a suuiri, (ok ONCERT í Fyrstu lút. kirkjunni á mánu- daginn, 27. Okt. undir umsjón Miss S. A. Hördal. |?rogramme. PART I. 1. Piano Solo:—Caprice Espagnol.. ... , _ —Mosknuski. Miss Maude Cross. 2. Vocal Dubt;—Excelsior... />/, Miss S. A. Hördal & Rhys Thomas 7 3. Vocal Solo: Come unto me. .Littdsav C. A. Jacobsen. 4. Violin Solo:—Poet and Peasant. Miss Olga Simonsonf 5. Vocal S0L0:—Bobolink.....Bishcolf. Miss S. A. Hördal. 0. Euphonium Solo: — Misarere-Il Trova- tore.... Ver<ii S. W. Melsted. 7. Vocal Solo :—Selected....... Miss Ida Harlin. PART II. 1. Piano Solo:—La Cascade.. Paurr Miss Maude Cross. ' ' 2. Vocal Solo: The Children's Home... Nroman Douglas. ~Co'"en- 3. Violin SoLo/-Thema with variations. Miss Olga Simonson. 4. Piano Duet:—Selected... Miss Wardrope & Guftnar Berggren.'''' 5- Vocal Duet:—I would that my love. ... „ , ——Metuielsohn. Miss S. A. Hördal & Rhys Thomas 6. Piano Solo:—Selected......... Miss^Wardrope. 7- Vocal Quartette:—Good Night.... Misses S. A. Hördal & Ida Harli/^' G. Berggren & C. A. Jacobsen. ' AÖgangur 25. eeat. *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.