Lögberg - 23.10.1902, Blaðsíða 5
LÖGBERG 23 OKTÓBER 1902,
5
Ea með þessari samþykt há-
skólaráðsins i Manitoba verfiur ís-
lenzka kend hér á íslenzku, öldung-
is á sama hátt og enska, tungumál
landsins, sem vér búum í, er kend
íslenzkunni er gert jafnhátt undir
höfði og tungumáli landsins sjálfs.
Henni er gert hærra undir höfði
en t. d. þýzku. sem fivalt er kend á
ensku. Auðvitað læra menn marg-
falt meira í málinu með því móti.
Enda er það hinn eini eðlilegi veg-
ur til að læra móðurmál sitt.
Að þessu leyti standa þá Is-
lendingar jafnt að vígi við skólana
hér í Manitoba og þeir standa heima
á ættjörðu vorri. þeir ættu að geta
numið tungu sfna eins vel hér eins
og þar. þjóðerni þeirra og göfgi
tungu þeirra er viðurkent hér eins
og þar.
Og það verður ekki að eins
gamla málið, sem reynt verður að
kenna, heldur nútíðarmálið ekki
síður. það verður leitast við að
koma mönnum í skilning um nútíð-
ar bókmentir vorar ekki síður en
fornaldarbókmentirnar.
það er því vonandi, að sem allra-
flestir af þeim íslendingum, sem nú
eru að byrja nám sitt hér—helzt
allir—noti þann einkarétt, sem þeim
nö er veittur, og velji íslenzkuna,
móðurmál sitt, í stað einhvers ann
ars. Með því móti ættu þeir að
geta staðið betur að vígi við prófin
Og svo er ekkert því tii fyrirstöðu
að þeir njóti kenslu í þeirri grein
sem þeir hafna fyrir íslenzkuna,
þeir hafa tfma og löngun til, þó þeir
taki ekki próf í því framar en verk
ast vill.
Og með þvf móti sýna þeir, að
þeir meta heiðurinn, sem þjóðerni
þeirra og tungumáli hefir sýndur
verjð og eru þakklátir fyrir þann
sigur, sem með mikilli fyrirhöfn
hefir unninn verið,—sigur ( barítt
unni fyrir að fá þjóðerni vort og
bókmentir viðurkent.
Winnipeg, Man., 15. Okt. 1902.
F. J. Bergmann.
Elfurin streymir með stiltum nið,
en straumþunga jöfnum í hafið.
Tárinu hinzta hún tekur við
af táldraumum nætur og hylliboðs-
frið—
þi er alt gleymt og grnfið.
J. Runólfsson.
Ánægja og uinhyggja.
Ef i>að iiapp hkfir iilotnast iibim.
ILI I>ÍNU AÐ ÞAR SÉ UNGU5ARN, ÞÁ
ÆTTIR Þtí AÐ KUNNA A» META ÞAB.
Mig dreymdi.
Mig dreymdi svo sætan þá sumarnótt
í sólbjarmans gullrökkurnæði.
Mig dreymdi svo hugljúft, en hrökk
upp svo skjótt
við heimlandsins mófuglakvæði.
Mig
mór
dreymdi’ að þú syngir
söngva þá nótt
og sórhverjum létt væri krossi.
Mig dreymdi að að þér eg hvíslaði
hljótt:
,ó, hjarta mitt, syng mér þá nótt
eftir nótt m
hjá lífsstunda fallandi fossil'
þú hallaðist að mér og hvíslaðir „já“;
þig, hjarta míns alt, eg faðmaði þá
og brennandi kysti þig kossi.
Mig dreymdi svo sætan þá sumar-
nótt
í sólbjarmans gullrökkurnæði.
Mig dreymdi svo hugljúft, en hrökk
upp svo skjótt;
sjá, horfin þá varstú, mín lífsvoua-
gnótt,
nó beyrðust þau hugðnæmu kvæði.
Eftir drauma næturinnar.
því bjartasta vorsins árdegi á
flaut elfur í gullljósa straumum:
L*fið þeim sætasta blundi brá
og blóðrjóð stóð Áióra Röðli hjá,
rétt nývöknuð nætur af draumum.
Á sumarmorgni með silfurtúr
sól byrgir þokan og strauma,
hún bylgjast sem ylgja á bökkum ár,
því blæviðrið stfgur—sem andvarp-
an sár,
oftir nætur dulráðnu drauma.
Nóttin tálhvílu einungis á
þeim æskunnar hálfvöku draumum
-----það vaxa blaðsúrur bökkun
um á,
en blöðin í hjúfrandi daggperlum
gU* * * 4 * 6
sem titrandi tárastraumum.
Ungbamið er til ómetanlegrar
ánægju, en af pvl f>að er svo rn ög
ósjálfbjarg*, f>t parf það mikillar
umhyggju. Sérhv»ð það, sem léttir
und r með hÍDni preytta móðir og
styrkja IkmIbu barnsins og vellíðan er
því bæði lij&lp og vinur í senD. I>ess
vegna þykir öllum mæðrum skýrslan
hennar Mrs. Thos. Little í Kingston,
Ont. svo merkileg. Hún segir: „Þag-
ar barnið mitt var átj&n mínaða gam-
alt hafði pað magaveiki og harðlífi.
Af pessu var pað angurvært og óró-
legt, og eg vsrð að vakna til pes*
mörgum sinnum & nóttinni. Loks
fékk eg mér einar öskjur af B.dy’s
Own Tablets, og þegar eg hafði gefið
pví nokkrum sinnum af peim, p&
fékk pað reglulegar hægðir, batnaði
í mayanum og svaf vel. Eg held að
pær séu eimitt f>«ð meðal sera mæður
asttn að hsfa handa börnum s'num.“
—Biby’s Own Tablets eru hið bezta
og pægilegasta inntökumeðal handa
ungbörnum. Þær eru öldungis ó
skaðlegar og engin svæfandi efni í
peim. 25 cent* fyrir eina öskju
sendist fyrirfram til Dr. Williams’
Medecine Company Brockville, Oat.,
eða Schenectady, N. Y. Bók um
meðferð ft börnum er s«nd ókeypis ef
um er beðið. Skrifið oss.
Or. 0. F. BUSH, L. D.S.
„ TANNL.A.KNIR.
Tenmir fyiltar og dregnar íit ftn s&rs
anka.
Fynr að draga út tötn 0,60;
Fyrir að tylla tönn 61,00.
Maiir St
ARIH3J0RN S. 8AR0AL
Felur Ilkki8tur og annast um útfari
Allur útbúnaður sá bezti.
Kna frewur selur hann ai. kons
minnisvaröa cg legsteina.
Heimili: á horainu á Telepnone
Roía a/0. og N’o.ii str 306*
Víkinerur.
Ármann Bjarnasun hefir bát sin
, Víking ' í förum milli Selkirk og Nýja
Islands í sumar eins og að undanförnu.
Báturinn fer frá Selkirk, fyrst um
sinn á hverjum þriðjuHags og laugar-
dagsmorni og kemur til iíslendingafljóts
ad kveldi sama dags, og fer til Selkirk
næstu daga á eftir.
MENNINGAR-STOFNUN
Dl. W. L. uati, I,. III. (Rotunda)
SÉRFRÆÐI: barnasjúkdómar og
yíirsetufræði.
Office 468 flain St. Telephone 1142
Hús telephone 290
Offlce tfmi 8—5 og 7.30—9 e. h.
Danskensluskoli
—Tilsögn i dansi og líkamsæfingum,
til menningar og heilbrigðis líkamans,
veitist í ,,NewAihambraHall“, 278 Rup-
ert Str. — Forstöðumaður er
Prof. Geo. F. Beanian.
Byrjondur koma saman kl. 8 eftir há-
degi á, hverjum mánudegi og fimtudegi.
—Þeir, sem lengra eru komnir, koma
saman á miðvikudögum kl 8 30 að kveld-
inu.— Einstakir menn eða konnr ger.a
fengið tilsögn á hverjum tíma sem vera
skal. — Komið og lærið hina síðn-tu
dansa: „Bellefield two step“ og „Socie-
ty waJtz." — Unglingar koma saman á
hverjum þriðjudegi og fimtudegi kl. 1.15
síðd—, Alnambra Hall“ geta menn feng-
ið leigt fyrir samkomur allskonar.
Sendið eftir boðsriti. — Fjó' tán ára
reyrsla, Tel. 652.
ú
Hanst ojt vetrar hatta
verzlun byrjuð.
Fallega puntaðir hattar á $1.50 og yfir
Hattar p ntaðir fyrir 25c. Gamlapunt-
ið notað ef óskast.
STRÚTSFJAÐRIR hreinsaðar, litaðar
og krullaðar.
454 MAKV STREET.
WINNIPEG MAGHINERY &SUPPLY Gö.
179 MOTBE DAME AVE. EAST, WINNIPEC
Heildsölu Véla-salar
Gasolln-YiBlar
Ilanda
Bœndum.
Má sérstakleffa nefna-
SKRIFII) OSS.
Alt sem afl þarf til.
Magnús Paulson selur giftingar-
leyfisbréf heima hjá sér (660 Ross ave.
og á skrifstofu Lögbergs.
Hinir beztu
Krydd-Yökvar:
Vanilla,
Cardamon,
('Peach,
(Pear,
Ginger,
(Rose,
Cherry,
(Raspberry,
(Pineapple,
(Peppermint,
Cinnamon,
Wintergreen,
Orange,
Chocolate,
Gelatin &•
Til sölu hjá
Fruit Coloring.
druggist,
Cor. Nena St. & Ross Ave
Telepiionb 1682. Næturbjalla.
ÞEIR SEM ÞURFA A Ð F Á
Vhgn
EÐA
^§LEDa
ættu að athuga að engir eru jafngóðir og
Bain Farm Vag’nar «*
# Massey Harris Farm Sledar %
Linungis traustasta og bezt undirbúið efni er notað í þá
þuríið þér að fá plóg í haust ? Allar tegundir fyrir hverskyns jarðlög sera eru.
MASSEY-HARRIS 00. Ltd., winnipeg.
C. P. BANNING,
D. D. S., L. D. S.
TANNLŒKNIR.
411 Mclntyre Block, WinniphG'
TKLRFÓN IJO
immmmmmwmwmmmmúmmmmmwmmmmmmi
WlNNIPEG NýjA E
HúSGAGNA - BÚD. 35
I STEELE’S
Allir fá gjaldfrest.—Tiltakið tíman. Es
* :—:— ------------------------1
Sérstök kjörkaup á Laugardaginn: 3
Sérhver deild veitir sinn hlnta til kjörkaupanna á haust-
sölunni á laugardaginn. Sérhver hlutur nákvæmlega eins og ^
honum er lýst og alveg sérstakur í sinni röö í Winnipeg. Hér ^
eru fáein sýnishorn fyrir laugardaginn: EjJ
MIDDLETON’S
FÁDÆMA ÚTSALA
Það er hreinasta furða hve vörurnar eru margbreytilegar og verðið sömuleiðis.
GLOFAR og VETLINGAR.
Vór liöfum ekki minst mikið á þá ennþá, af því að vór höfum verið svo öi n-
um kafnir við að afhenda hinn ódýra skófatnað. í dag nefnum vér einungis vei ð-
lag á fáeinu rétt til þess að sýna hvernig menn geta sparað með því að koma.
12 sérstök Parlor-sett
öll úr eik eða valhnotu-tré og
klædd bezta ,,velours“ ýmsar
gerðir. Kosta allsstaðar 28,00
^ á laugardaginn . . $10.75
10 Dressers & Stands
úr gljáfægðum álmvið, með
skraut-topp. Spegillinn 14x21
þml. combination þvottaborð
Vanaverð 13.50
á laugardaginn . . $10.50
Járnrúm
raeð fjöðrum og dýnum.
24 járnrúm af öllum stærðum,
tvöfaldur stálvír f fjöðrunum.
Dýnan að nokkuru úr ull og
verið vænt Vanaverð 11.00
á laugardaginn . . $0.00
Ruggustólar
18 ruggustólar úr gljáfægðum
álmvið, bakið hátt og sterkt
trósæti. Vanaverð 1.50.
álaugardaginn
$1.00
%
g Giftiö þér yður. - - Vér búum hreiðrið.
II THE C. R STEELE FilRNITURECO- I
296 MAIKM ST* Andspœnis C.N, R. stöðvunum.
mmmmmmutmmmmmmmuii
Vetlingar úr geitaskinni:
25 tylftir úr þykku geitarskinni
ófóðraðir 1.50 virði eru... 99c.
Vetlingar úr hross-skinni;
18 tylftir úr þykkvu hross-skinni
fóðraðir, vaxsaumaðir; vanaverð
1 75 eru nú................$1.24
Vetlingar úr hross-skinni:
16 tylftir úr þykkvu hross-skinni
ófóðraðir, $1,25 virði eru nú.... 93c
Vetlingar úr hesta-skinni:
6 tylftir ófóðraðir úr góðu hesta-
skinni, mjúkir og þægilegir eru
aðe.ns..................... 99c
Vetlingar fóöraöir með lanib-
skinni;
4 tylítir úr mjög sterku hesta-
skinni, fóðraðir með lambskinni
vanaverð $1,25, seljast nú. 67c
39
Moclia-Vetlingar:
6 tylftir Mocha-vetlingar, ioð-
fóðraðir, sórstaklega góðir,vsna-
verð $2 en nú.............$1
Geitaskinns Glófar:
8 tylftir úr hreinu geitaskinni,
ófóðraðir, vanaverð $2, eru nú. $1.39
Mocha-glófar;
4 tylftir ekta Mocha-glófar, loð-
fóðraðir, voru 1,75 en eru nú... $1.24
Mocha-vetlingar:
3 tylftir af Mocha-vetlingum,
fóðraðir, af öllum stærðum, 1,25
virði, seljast nú ....... _ g9c
Asbestos-glóf ar:
6 tylftir Asbestos Tanglófar,
vanaverð 50c eru nú....... ,«5C
85c
J8@“
MILLINERY!
MISS
Hattar! nýjasta snið, $2 0g upp.
i'AILors á 50 cents og opp.
PARRY, 241 Portage Ave,
Margbreyttar tegundir af góðum, þykkvum sokkum handa
handa skógarhöggs-mönnuin, af öllum litum; 400. parið
og þar yfir.
Flókaskór og stígvél handa konum, körlum og börnum
á 25 cents parið og þar yfir.
AHs konar tegundir úr Rubber, Berlinar-gerð, hinar
beztu í Canada. — Allar með niöursettu verði.
MIDDLETON’S
719-721 MALN STREET,
Skóbúöin
meö rauða gaflinum.
Rétt hjá C.P.R. stöövuiium