Lögberg - 23.10.1902, Page 7
LÖGBERG, 23 OKTÓBER 1902.
7
Tollsvik
Fregnriti blaðsina New York
„Tribune“, sem heima & { Banjjor,
Me., segir þannig frá tollsvikunum {
Maine og brellum to'lsmyglanna:
Á landamserum Maineríkisins, að
norðanreröu, eru margir, sem k»ra
sig kollótta um alla verndartolla að
því er viðkemur ýmsum daglegum
nauðsynjum. I>tíim fellur pað frem-
ur létt að fara I kringum tolllögin, og
sökum langrar æfingar, finst p>eim
J>að naumast nein synd, f>ví síður
giæpur, pó ekki komi öll kurl til
grafar hj& „Uneie Sara“. t>eir eru
margir, sem skoða pað freraur sem
vott um duguað og kænsku að lauma
einu tepundt eða vörustranga yfir
landamærin 1 New Brunswick og inn
1 Maine, og f>að er alsiða að ferða-
menn hafi með sór nokkur pðr af
glófum, nokkurar vlnflöskur o. s. frv.
handa kunningjunum hinumegin við
línuna, Að sj&lfsögðu m& flytja inn
sumar vörutegundir, 1 takmörkuðum
mæli, og und.r vissum kringumstæð-
um, &n pesa að borga fmrfi toll af, en
eigi að slður er par töluvert af toll-
svikum 1 smærri stíl, som hinir skarp-
skygnu gæzlumenn geta ekki komið
1 veg fyrir, pótt peir séu stöðugt &
verði meðfram landamærunum. Einn-
ig eru tollsvik í talsvert stærri stíl fi
þeim svæðum, sem lítil umferð er um,
einkum með &fengi, vefnaðarvörur og
jarðar&vexti.
Hvergi n& tollsmyglar sér eine
niðri og I Houltonhéraðinu. Svæðið,
sem tollverðirnir par verða að sj& um,
er 300 mflur & lengd; byrjar rétt
suður af Houlton og nær til nyrzta
odda „Seven Islands11. Canadameg-
in innan tveggja til priggja mllna frfi
landamærunum liggur j&rnbraut og
tengir saman helztu stadina { Quebec
og Ontario við borgir og bæi 1 sj&far-
fylkjunum. Eftir j&rnbrautinni er
auðvelt að flytja allskonar vörcr til
allra staða meðfram lfnunni, sem toll-
Bmyglarnir benda &, svo að ómögu-
legt m& heita fyrir tollverðina að
fylgjaít með hverju einu.
Bæði hið .h&a verð & kartöflum
og svo pað, hve auðvelt m& heita að
lauma peim inn yfir landamærin, hef-
ir orðið til pess, að margir bændur og
aðrir par I grendinni hafa ekki getað
staðist freistinguna. Víða eru stfgar
um skóginn og yfir landamærin, og
gera f>eir vörðunum enn erfiðara að
hafa hendur f h&ri hinna vark&ru toll-
smygla. Oft liggja slíkir s'ígar alla
leið fr& húfdyrum peirra, svo að nótt-
unni til er peim hæg^arleikur að fara
allra sinna ferða, &nj pess nokkur
verði pess var. Vörurnar komast
slysalaust heim, eru næsta dag fluttar
til j&rnbrautarstöðvanna og ráðstafað.
Er pað alvanalegt, að tollsmygillinn
hafi pannig $15 fyrir einnar nætur
starf.
Fyrir skömmu elti einn tollvörð-
urinn gangandi manu, sem var með
hlaðinn vagn með tveim hestum fyrir.
I>ar sem var niður í móti dró sundur
með petm, en svo varð fyrir peim brött
hæð, og p& dró saman með peim.
ökumaðurinn var auðsj&anlega smeyk-
ur um sig og herti sem mest hann
ra&tti & kl&runum, en er hann s& sitt
óvænna, p& skar hann á fyrirböndin
fyrir pokunum með annari hendinni,
en notaði keyrið óspart með hinni.
Hrundu nú kartöflurnar úr pokunum
niður f snjóinn og léttist vagninn
pannig töluvert. Boygði ökumaður
inn & krossgötu og var innan skamms
sloppinn inn & Bradarfkjalaud. Litlu
sfðar komu einhverjir og fundu kart-
öflurnar og settu par upp merki með
pessari &ritun. „Detta er kartöflu-
garðurinn hans Uncle Sam. Traðkið
bann ekki“.
Einna erfiðast eiga gæzlumenn
með aö koma i veg fyrir ftfengissö)
una. í Avoostook hóraði eru brenni-
vínsgerðarhús & landamæruaum. Um
mörg &r hafa menn par haft blómlega
atvinnugrein af pvf að fara kringum
lögin. Eftir endilöngum landatnær-
um Maine-rikis hafa byggingar ver-
ið reistar eingöngu til pess að vera
veitingahús; eru pau pannig gerð að
landamerkjalínan milli Maine og New
Brunswick liggur eftir peim miðjum,
og venjulega svo lantrt & milli peirra,
að pau ekki komi f blga hvert við
annaö. Ef nú gæzlumenn Canada-
megin kæmu til að loggja hald & vfn-
föngin, p& yrðu p«u & svipstundu
flutt til, svo að p«.u ásarat eigendunm
væri komin yfir & B indarfkjalóð.
Eins er farið að, ef gæzlumenn í
Maine koma að, að p& eru pau flutt
yfir & Cansda-Ióð.
Einusinni dugði pó ekki pessi
aðferð. Gæzlumenn beggja vegna
við landamærin komu sér saman um,
hvernig peir ættu að n& haldi á einum
jessara vínsala, og héldu patgað hér
um bil alveg & sama tíma. Veitinga-
maðurinn s& gæzlumennina í Maine
koma og ruddi öllum vistunura yfir
lfnuna, en naumast hafði hann lokið
>vf, pegarhinir gæzlumennirnir komu
og lögðu löghald & sj&lfan hann og
allar birgðir hans.
Ymislcgt.
Smávegis.
Sé vax borið innan í innri kodda-
verin p& kemur ekki dúnninn út um
pau.
Sé ein teskeið af burfs l&tin sam-
au við lfnsterkjuna f meðal pvott, f&
konur fallegri gljáa & pvottinn og lfn-
sterkjan festist ekki við j&rnið.
Sé sjóðandi heit aldini l&tin f
glerkrúsir p& springa pær ekki, ef
silfurskeið er l&tin vera f peim.
Blettir, sem koma í postulfns-
baðkerið og marmara-pvottask&Iina
og ekki n&st af mað s&pvuatni, n&st
bæglega af með steinolfu — Wis-
consin Agricuiturist.
TvfmuKA SAGA.
Sagan er góð, hvort sem hún er
fiönn eða sönn ekki, og er höfð eftir
blaðinu „Eagle“ 1 Wichita, Kan. John
og Wilbur Stites voru tvfburar og
áttu um mörg &r heima f Wichita.
Árið 1873 kvæntust peir systrunum
Alice og Carrie Worth f Clay county,
Mo., sem einnig voru tvíburar. Enn-
fremur kvarntist eldri bróðir Stites-
tvlburanna eldri systur Worth-tvfbur-
anna. John og Wilbur vor i alpektir
og velvirðir í tVichita, og lengi höfðu
menn tekið eftir, að peir höfðu llkar
skoðanir & hverju einu. Oft voru'
peir spurðir hins sama sinn f hvoru
lagi og gáfu alveg sama svarið, pó
ekki væri m&ske með sömu orðum.
Maður, sem var hluthafi f atvinnu-
grein peirra, og hafði verið peim sam-
tfða um 30 &r, pekti p& að vfsu f
sundur, en hann vissi ekki & hverju
„Eg hefi“, sagði hann, „virt mjög
vandlega fyrir mór andlitslag peirra
og alt lfkamsJag, röddina, hláturinn,
hætti peirra og siði, og pó eg ætti
Iffið að leysa p& gœti eg ekki skýrt
fr& pvf, hvernig eg get aðgreint pfi.
Yér, se n höfum pekt p& t fjórðung
ald&r, höfum tekið eftir pvf, að peir
skera tóbak sitt niður nákæmlega
eins, ganga alveg eins og hugsa mjög
lfkt. Einu sinni beinbrotnaði Jobn
'og p& fann Wilbur til verkjar í sama
stað f sór. Aldrei vissu menn til sð
pi greiudi á um nokkurn hlut. Deir
dvöldu í sama húsi um 30 ár. I>eir
skildu aldrei, ef peir gátu komist hj&
pví. Annar peirra dó snögglega 6
spftala, og & sömu stundu, sem hann
gaf upp andann, fórnaði hinn,sem,var
iangt 1 burtu paðan, upp höndunum
og hrópaði: „Nú er John diinn“.
I>&ð var pessi sfðastnefndi atburður,
sem gaf tilefni til BÖgu pcssarar.
Óðinstróin.
(aðsent.)
Maður nokkur, sem var að mæla
fyrir minni íalendinga, sagði meðal
annars um framfarirnar á íslandi, að
nú væru komnar brýr á allar stór&r
landsins. I>að, sem væri nú eitt að-
almeinið og engin framför væri f,
væri pað, að par væri pjóðkirkja^
hún ætti engin að vera. Óðirstrúin
gamla hefði haft sínar fögru hliðar,
svo sem hreysti og hugrekki, dreng-
skap og dygð o. s. frv., en petta hefði
alt lagst niður á íslandi sfðarmeir,
pað væri pvf afturför í trúarbrögðun-
um. Hann vildi láta mennina mynda
sér ný trúarbrögð og halda svo fast
við pau. Hann væri heldur ekki
einn um pess» skoöun, pvf hann hefð:
fregnir af, að margir hiuna g&fuðustu
og lærðustu manna h-.föi h-ift fund
með sér f Araeríku til pess &ð rann-
saks, hvað menn g- ti fundið b’ zt f
trúarbiö.fðunum og f hverjum helzt,
og að niðurst'.ðan hefði orðið sú, að
einmitt í fornutrúnni (Óðinstrúnni)
hefði peir fundið hinn bezta grund-
völl til að byggja trú&rbrögð manns
& f framtfðiuni. H&nn var pó & pvf,
að kærleikskeriningin í kristnu trúnni
mundi eiga að vera p ir með og verða
fremur til bóta.
Þakklæti
til íslenzku konannaí Álftavatnsnýlend-
unni frá Almenna sjúkrahúsinuí Winni-
peg, sem Lögberg hefir verid beðið að
birta.
Winnipeg General Hospital,
17. October 1902. (Tkanksgiving day)
Bitstjóri Lögbergs,
Kæri herra:—Hérmeð viðurkenni eg
með innilegu þakklæti að hafa veitt mót-
tðku $30.66, sem íslenzku heiðurskon-
urnar Mrs. Soffia Sigfússon, Mrs. Sigríð-
ur Sigurðsson, Mrs. Ingibjðrg Lindal,
Mrs. EyðlfínaBjarnason, Mrs. Guðrún
P. Johnson, Mrs. J. Halldórsson og Mrs.
H. Halldórsson hafa safnað á meðal
landa sinna f Álftavatnsnýlendunni.
Stjórnarnefndin hefir falið mér &
hendur að biðja yður að l&ta blað yðar
ffytja öllum þeim innilegt þakklæti sitt,
sem á þennan vinsamlega'; h&tt hafa
minst sjúkrahússins, og einkum og sér-
ilagi konunum, «em fyrir þvi hafa geng-
ist að safna þessari myndarlegu „thanks-
giving1 ‘ gjöf.
Allra vinsamlegast,
Geo. J. Matjlson,
Acting Honorary Secretary Treasurer.
Samkvæmt beiðni konanna. sem
fyrir fjársöfnuninni stóðu, birtum vér
hér nöfn gefendanna og upphæðina, sem
hver gaf.
Sanískot
til almenna sjúkrahússins i Winnipeg,
frá Mary Hill, Man.
Eiríkur Hallson, $1.00; Jón Sigurðs-
son, Sigriður Sigurðsson, Steinunn Thor-
steinsson, Soffia Sigfússon, Þorbjörg
Breckman,Eyjólfina Bjarnason, Sigríður
Westman, Guðný Guðmundsson, Petrína
Olafson, Guðrún P. Johnson, Mekkín
Guðmundsson, Eiríkur Guðrnundsson,
Gísli Grímsson, ’jón Eiriksson, 50 cts.
hver; Sigríður Guðmundsson, 30 cts.;
Björg Magnússon, Valgerður Ágústs-
dóttir, Jón Eiriksson, Kristín Einarsson,
Guðríður Bjarnason, Guði-ún Sigurðs-
son, Helga Sigurðsson, Hjörtur Jónsson,
Hallgrímur Ólafsson, Jón Thorkelsson,
Guðrún Ólafsson, 25 cts. hver.
Samtals frá Mary Hill, $10 80.
Safnað af Mrs. Soffíu Sigfússon,
Mrs. Eyjólfinu Bjarnason,
Mrs, Sigríði Sigurðsson,
Mrs. Guðrúnu P. Johnson.
Frá Lundar, Man.:
Pétur Hallson, Mrs. G. Scheving,
Jón Magnússon, Jón Sigfússon, María
Anderson, Mrs. J. Halldórsson, Mrs. H.
Halldórsson, $1.00 hver; Páll Reykdal,
Mrs. D. Backman, Mrs. G. K. Breckman,
Mrs. St. Dalman, Mrs. Jón Bjarnason,
Mrs. G. Jónsdóttir, Mrs S. Jónsson,
Berg*veinn Sigurðsson, Háv.Guðmunds-
son, 50 cts. hver; Mrs. B. Jónsson, Mrs.
Sn. Johnson, 30 cts. hver; Mrs. Jósef
Lindal, Guðfún S. Halldórsson, Snæbj.
Einarsson, Ólafur Illugason, Mrs. J.
Reykdal, Ónefud, Mrs. J. Lindal eldri,
Mrs. B. Jónsson, Mrs. Ágúst Jónsson
Mrs. Snj. Sigurðsson, Mri. B. Austman,
Kristjana Sigfússon, Sigurður Guðlaugs-
son, Teodór Oddsson, Mrs. Emma Olson,
Mary Hill P.O., Mrs. 0. Johnson, Mary
HillP.O., 25 cts. hver.
Frá Coldsprings, Man.:
Mrs. W. H. Eccles, $1.00; Mrs. M.
Gíslason, Mrs. H. Oddson, Mrs. Sv.
Guðmundsson, Jón Mattíasson, 50 cts.
hver; Júlíus Eiríksson, Ónefnd, Mrs. J.
Rauðseyja, 25 cts. hver.
Samtals frá Lundar og Coldspr. $19.85
Safnað af: Mrs. Ingjörg Lindal,
Mrs. J. Halldórsson,
Ónefndri.
ELDID YID GA8
Ef gasleiðsla er um götuna yðar leiðir
félagið pípurnar að götu línunni ókeypis.
Tengir gaspípur við eldastór, sem keypt-
ar hafa verið að þvi án þess að setja
nokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu.
Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kom-
ið og skoðið þær,
The Winnipeg Eleetaic Street Railway Co.,
Gasstó-deildin
215 POBTAGE AVENUE,
D. A. MACKENZIE
Co.
355 NJair\ St. Winnipeg, Man.
BÚJARÐIR OG BÆIAR-
LÓDÍR TIL SÖLU ■ ■
Fyrir $900.oo
fáið þér keypt þægilegt ,,Cott^ge“
með 5 herbergjum á Prichard ave.
33x100 feta stór lóð.— S&ilmálar
mjög vægir.
$800.oo
nægja til að kaupa viðkunnanlegt
og þægilegt hús á Sherbrooke St.—
Finnið oss upp á það.
Fáið yður lista yfir eignir vorar í Fort
Rouge. Góðar lóðir $30.00 og yfir.
Snoturt Cottage á Gwendolin st. með 5
herbergjum, aðeins $850.00 Skil-
málar góðir.
Úrvals lóðir á McGee st. $125.00 hver,—
Góðir skilmálar.
4úrvals löðir á horninu á Livinia og
Simcoe ásamt litlu húsi kosta $800.
Ágætir skilmálar.
Ódýrar lóðir
í bænum
Meira en 4oo lóðir í
Fort Rouge, ágætar fyr-
ir mjólkurbú, eða aræn-
metisrækt. Aðeins $15
fyrir hverja. Afslátt-
ur ef 10 eru keyptar
eða meira,
Grant & Armstrong
Land CO..
Bank of Hamilton Building
WINNIPEG.
Qlark, gripa-
MADURINN
er á
Conklins landskrifstofunn i
daglega frá kl 11—12.
Gripabúið nálægt bænum.
Kýr, kálfar, gripir til undaneldis, kyn-
bótanaut, hestar, svin, fénaður og
fuglar, keyptir og seldir, og
verzlað með þá gegn
sölulaunum.
Eg hef nú til sölu öll jarðyrkjuverkfæri
fyrir smábýli og par af akhestum
fyrir $400.00.
GLARK
THE CATTLEMAN.
H. A. Wallace
cSc Co.
Fasteigna-, vátrygrginga- og
fjármála agentar, 477 Aíain 8t
á móti City Hall.
81 léð & P*cifio ave. West & $15.00
hver
10 ekrnr vel lagjaðar fyrir grarðrækt
eöa mjólkurbú. norðanvert við
Porta^e ave. & $65 ekran.
7 lóð’r & Dud'ey, Fort Rouge á $60
hver.
516 og 518 & R >ss ave. fyrir $1250.
576 & Pao'fio ave. húa með 6 herbergj-
um, fyrir $1200. Eiun ajötti
borsfist strax.
Ódyrar bújarðir frsm með Teuloc
BraDch frá $4—$10 fyrir ekruna.
Walter Suckling
& Company : :
Fjármála og fasteigna agentar
og r&ðsmenn.
Skrifstofur: 869 Main St., (fyrsta gólfi),
BUliLAND BLOCK.
COLONY ST—Tvíhýsi nuðnýjnstu urn-
bótum- Úr tígulsteini. 8 herb. í hverju
húsi. Gefur af sér $60 á m&n. Verð:
$6,500. Beztu kaup.
SUTHERL4ND ST.—nál. „Overhead"-
brúnni. Fyrir $25 út í hönd og $5 á
mánuðí, fæ8t fimmtíu feta lóð.
YOUNG ST,—Timburhús með átta her-
bergjum, lofthitunarvél, hoitt og kalt
vatn, kamar og baðherbergi. Mundi
leigjast fyrir $22.50 um mánuðinn
Verð tuttugu og eitt hundrað. Þrjú
Ihundruð út í hönd, hitt má semja um
MARGAR LÓÐIR nálægt Mulway
skóla. Tvær þúsundir dollars lagðar
í tuttugu og s?x lóðir muudi tvöfald-
ast á þ' emur árum. Oss mundi á-
nægja að gefa yður frekari upplýsing-
ar.
WALTER SUCKLING & COMPAN\.
Dalt«u&Gra»
Fasteignasular.
Pcnin»alán,
EldsábyrttO.
481 - Main St.
Bújarðir ti1 sölu allsstaðarj
í Alanitoba.
Lóðir á NenalStr. 33x182, JJ- - $380
“ á William Ave. ... $350
Hornlóð á William Ave. og Nena
St. 38x09 ..............$190
Lóðir á Olivia St. 83x132 - - $280
Góðar lóðir á Elgin Avo. vestur
af Nena St, meðhægum borg-
unarskilmálum - - - $295
DALTON & GltASSlE,
Land Agkntab.
GEö. SOAMES,
FASTEIGNA-VERZLUN
(Peninga-lán. Vátrygging.
HERBERGl Bf 385 MAIN ST.
yfir Uuion bankanum.
Simco Street, S lóðir 33x132 $75.00 hvert.
McGee Street, 40x132 $125.00.
Toronto Strebt, 50x101 $175.00.
Látið okkur* selja lóðirj yðar svo það
gaogi fljótt.
Maryland Street, fallegt cottage, 5 her-
bergi. lóð 34x125, $800.00, $150.00 út
í hönd.
Elgin ave., nýtt cottage, 8 herbergi, á
$1300.00, $200,00 út í hönd.
Young Street. hús með síðustu umbót-
um $3,200.
Young Street, timburhús, lóð 25x99 fyrir
$700.00.
Lán! Lán! Lán!
Finnið okkur ef þér ætlið aðllbyggja
M. Howatt &Co.f
FASTEIGNASALAR,
PENINGAR LÁNAÐIR.
205Mclntyre Block ,
WINNIPFG.
Vór höfum mikið úrval af ódýrum
lóðum f ýmsum hlutum ba>jarins.
Þrjátíu og átta lóðir í einni spildu á
McMicken og Ness strætum. Fáein á
McMillan stræti í Fort Rouge, og uokk-
ur fyrir norðan C. P. R. járnhrautina.
Ráðleggjum vórþeim.sem ætiaaðkaupa
að gera það strax því verðið fer stöðugt
hækkandi. Vér höfum einnig nokkur
hús (cottage). Vinnulaun, húsabygg-
ingaefni, einkum trjáviður fer hækkandi
í verði, og með því að kaupa þessi hús
nú, er sparnaður frá tuttugu til tuttugu
og fimm prócent.
Vór liöfum einnig mikið af löndum
bæði unnin og óunnin lönd um altfylkið
sem vér getum selt með hvaða borgunar-
máta sem er; það er vert athugunar.
Vér lánum peninga þeim mönnum
sem vilja byggja hús sín sjálfir;
Nl HOWATT & CO.