Lögberg - 23.10.1902, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, 23. OKTÓBER 1902.
Islands fréttir.
Akureyri 6. September 1902.
mannalát. „N/látinn er hér 6
Ytri Bakka Magnfis Mikaelsson, sem
lengi vsr vinaumður hjá gamla Friðr.
J6n*syni, góður og r&ðvandur maður,*'
er skrifað af Hjalteyri 3. p. m.
Dxlskii’in. t>essi hafa komið inn
sfðau er síðasta blað „Norðurlands".
kom út: „Fiink“ (Höepfner) 5,500
fiskjar. „Oik“ (Christensen) 19,300
fiskjar. „Július“ (J. V- Havsteeú
14,500 fiskjar. „Tjörfi“ (Dorv. Dt-
víðsson) 4,500 fiskjar. „Heiga“ (Tuli-
níus) 14,000 fiskjar.
I>RJÚ NOKSK FISKISKIP. „GrÖD-
haug“, „Södronningen“ oor „Nord“,
komu hinpað á fimtudaginn. Þau
sögðu afialítið úti fyrir, en góðan sild-
arafia I net & Ólafsfirði og inn fyrir
Hrisey.
Akureyri, 13. September 1902.
Vatnsveitingak. Áhöld til vatnp-
veitinga inn 1 hús & Oddeyri kom nú
með „Agli“. Ganga má að pví vísu,
að vatni verði að vori veitt inn i hvert
hú» hér inni á Akureyri. Áður en
s/slumaður Kl. Jónsson fór suður f<
Jiing I sumar, bélt hann fund mef
húseigendum i miObrenum, til pess a'
hrinda m'ilinu áleiðis, og bundust peir
semtökum, kusu nefnd til pess að
htfa r: n ísókn á hendi og skuldbinda
sig til að bera pann kostnað, sem af
rannsók unni leiddi. í nefndinni eru
kaupmennirnir Magnús B. Btöndal og
Sigv. Þorsteinsson og Sigtr. snikkari,
Jónston. Nokkuru siðar áttu húseig
endur i suðurbænum fund með sér,
tj'.ðu sig fúsa á að vera með i sam
tök im, og fela sömu nefnd að annast
framkvæmdir fyrir sitt leyti. t>essi
nefnd er nú að láta búa til vatnsskál
hér uppi i brekkunni að norðanverðu
við gilið. Allar likur eru til þess að
par sé fáanlegt nægilegt vatu fyrir
öll hús I miðbænum og suðurbænum
En reynist ekki svo, verður önnur skál
búin til uppi á brekkunni sunnar og
pípa lögð úr henni i vatnsveitingar-
pipuna norðan að. Áhöldin verða
pöntuð að vori.
Til iiólaskóla hefir Sigurður
skólastjóri S'gurðsson keypt bækurog
kensluáhöld fyrir 1000 kr. Kensluð-
höldin eru valin eftir pvf, sem hann á
lftur hentast hér á lacdi, eftir að hafa
skoðað söfn skólanna á Norðurlönd-
um. Nokkurar efnafræðisrannsókDÍr
verður uat að gera við skólann, t. d.
að rannsaka fituefni i mjólk, sterkju
i kartöflum og svo /msar jarðvegs-
ranasóknir. Svo hefir verið keypt
töluvert af mótmyndum af verkfærum
og fi. og fjötdi af öðrum myndum Á-
höld eru til að syoa skuggamyndir
til skyringar við fyrirlestrana. Vel
fleitar nýrri bækur um búnað, sem
lfkindi eru til að komi hér að haldi,
hafa verið keyptar og svo fær skóíinn
öll helztu timarit um búfræði, sem
koma út á Norðurlöndum. Af isl.
bökum verða meðal annars til flestar
bækur, sem bókmentf félagið hefir gef-
ið út. Auk pess, sem stórkaupmaður
Fraenkel gefur skólanum tilbúin á-
burðarefni, eins og getið var um i
„Nl.“ í sumar, gefa og tveir atórkaup-
menn t Khöfn tilbúin áburðarefni og
tilbúin fóðurefni. Kensluáhöld verða
eins góð og á samsvarandi skólum er-
lendis, safnið vitaskuld ekki eins stórt,
ei alt hið nyjasta, og pað, sem nú er
mest notað, verður við hendina. I>ar
sem nú svo mikið verður við skólann
af ryjum búnaðarritum og kensluá*
höldum, menn f4 tækifæri til að kynn-
ast efnafræði með tilraunum, sem ekki
hefir áður verið kostur hér á landi, og
engin áateða til að ætla annað en
kenslau verði góð, pá verður sjálfsagt
mikinn fróðleik að Hóium að sækja,
breði fyrir bre .dur alrnent, og eins
fyrir menn, sem pegar hafa við bú
fræðisnám fengist.
Aflabrögð. Síld er hérl it l
innst á firðinum. Tíu strokkar feng-
uit í fyrra dag í einar fiskikvfarnar
(Jens Petersens). Höepfners verzlun
og IIansen,sem nú er f félagi um nót-
aiag, köituðu nót á miðvikudaginn
og fengu 50 —100 strokka. Við Hjalt-
ey.i er lítill »flu Fram undtn höfða
hverfi var mjög mikil sild um síðustu
helgi, en hvað vera farin paðan.
—NorÖurland
Seyðisfirði, 25. júlt 1902.
Veðbið er enn ákaflega kalt og
rosalegt, norðan bálviðri og vetrarleg
snjókápa heíur á ny lagst yfir fiölln.
Aflaleisi er almennt hér i ver-
stöðunum.
Seyðisfirði, 13. ág. 1902.
Tíðin var ákaflega óstilt og kö'd,
alt til 7. p. m.; um mán. mótin snjó
aði langt niður i hlfðar og að morgni
3. og 5. p. m. var fs-skæningur hér á
höfninni. Síðan hefir tfð farið batn
andi oo er hin æskilegasta pessi daga.
Afli er góður útifyrir, ef ekki
skorti beitu, Skipin Looh Fyne og
Albatros veid iu 180—190 tu. af sild
hvort um sig í siðustu viku, og var
hlaðafli hjá peim, er par náðu til.
Aonað hefir ekki aflast af sild hér, og
fiskur tregur á aðra beitu.
Seyðisfirði, 22. Agúst 1902.
Tíðin hefur verið afskaplega köld
fiesta daga, naprir norðanstormar, frost
hríðar á fjöllum. Nú i vikunni var
sagður hnésnjór á Smjörvatnsheiði,
og er pað í annað skifti i sumar, sem
umbrota-snjór kemur á hans. Sffeld*
ar ógæftir, og skip hafa jafnvel tepst
vegna storma og ókyrleika í sjónum.
Afli er góður pegar á sjó gefur,
enda er síld nú farin að veiöast í net
hér í firðinum, pó ekki næg til beitu.
Reknetaveiða-skipin hafa einuig veitt
nokkuð af síld, „Loch Fyne“ um 70
tunnur. Dorskveiða-skipin afla lftið,
nema „E in“ hún hefir aflað 17—18
pús. nú i 3 siðustu sólarhrÍDgs túrum.
Einn daginn kom húo með 8000 af
óvanalega stórum porski og var pá
avo hlaðin, sem frekast mátti verr,
enda var fiski raðað i hvert rúm og
bátana lfka.
Heyskapur gengur að sönnu all-
vel, og pó kalt hafi verið, hefir gras-
sprettan orðið pvf nær i meðallagi
yflrleitt hjer eystra; nyting góð, og
spi menn að heyin muni reynast vel.
Seyðisfirði, 29. Agúst 1902.
Tíðin hefir verið stiltari og
mildari pessa sfðustu viku, en rign-
ingasamt og pokur tíðar. Upp úr
pessum degi — höfuðdeginum — eiga
menn von á breytingu til batnaðar.
Afli er nú góður hér í verstöð-
unum, bæði sfldar- og fiskiafli. Rek-
netaveiðaskipin eru nú að koma icn
og hafa aflað vel, t. d, ,LochFyne‘ um
170 tn. — Bjarki.
Reykjavfk, 9. S^ptember 1902.
Um alt Suðurland sama öndveg-
istfð, oftast sffeldar blfður með sólfari
og góðum perri. Varla nokkur núlif-
andi maður man slfka gæða|tfð um
jafn-langan tfma. Grasbrestur er að
sönnu allmikill vfða, en sumstaðar
líka lítill; hitt er meira vert, að hver
tugga hirðist græn og í beztu verkun.
E>útt heyfengur verði ekki með mesta
móti, pá verður hann samt með bezta
móti. Gömlu mennirnir, og jafnvel
sumir peir ungu Ifka, höfðu hálfgerð-
an beyg af böfuðdeginum; svo leið sá
sorti hjá, að ekki varð mein að. Nú
um helgina hefir lftið eitt brugðið til
vætu. Ea vonandi, að ekki sé pað
nema stundar-úrkoma. AfJ Norður
og Auscurlandi eru fréttirnar lakari;
veðráttan dauf og dumbungsleg, úr-
komur tíðar og perrar strjálir.
Nýdáinn er gamall og merkur
bóndí, Halldór Dórðarson á Bræðra-
tungu 1 Biskupstungum.
Riykjavík, 10. September 1902.
1 alt suma hefir verið unnið af
mesta ksppi að pví að koma upp tó
vinnuvélum á Reykjafossi í ölfusi.
Hefir pað verið h»pp mikið peim, sem
að byggingunni starfa, hve tiðin he6r
verið stilt og I líð og vegir purrir.
Vélahúaið er nú að mestu búið og
vélarnar komnar niður. Kaud Z msen
verkfræðingur hefir keypt allar vél-
arnsr og eru prer allat með fullkomn-
ustu gerö og nyjustu tízku. Stofn-
endurnir hafa sýnt bæði mikinn kjark
og d ígnað, og er breði óskandi og
vonandi, að nytsemdarfyrirtæki petta
bleBBÍst svo vel, að peir áður en lang
ir stundir lfða, sjái sér frert að ráðast
I að fœra út kvfarnar og koma par
einnig upp tpuna- og vefnaðarvélum.
Hinn litli iðnaðarvfsir hér á landi parf
að blómgast og margfaldast. Vér ís-
lendingar erum eins og fátæku frum-
bylingarnir, sem engan eyrinn mega
missa út úr búinu og verða pví að
forðast búðarkaupin eftir megni.
Vér megum ekki missa út úr landinu
alt pað fé, sem nú fer árlega úr pvf
fyrir unnin klreði og margt annað,
sem hér má viona, ef alt vreri í rétt-
um skorðurn. Reykjafoss í Varmá f
ölfusi er sem fleiri bræður hans lengi
búinn að raula einn gamla lagið, sem
allic fossar á landinu htfasungið með
honum um liðnar aldir. Hér eftir
syngur hann tvfsöog með kembing-
arvélunum. og væri betur að fleiri
fossar tækju vonum bráðar undir
sama lagið. I>að er mikill sannleik-
ur fólginn í pjóðtrúnni gömlu, að
undir sumum fossum væru gullkistur
fólgnar. I>að eru g illkistur undir
öllum foGSum á laudinu, hve nær sem
vér verðum svo miklir menn að festa
fingur á peim. Heill og heiður sé
hverjum peim góðum drengjum, sem
rétta hendur fram úr ermum til pess
að ná f petta fslenzka gull. I>eir eiga
skilið að vera studdir í orði og verki.
Barnaveiki hefir vart orðið í
Reykjavfk; dó úr henni barn á fyrsta
ári um fyrri helgi. Síðan hefir henn-
ar ekki orðið vart. Vonandi, að sá 6
fögnuður sé par með kveðinn niður.
í Reykjavík hefir hennar ekki vart
orðið slðastliðin 5—6 ár pangað til nú.
Reykjavík, 23 September 1902.
ARNESsysLU 16. Sept. Á laugar-
daginn var róið á Eyrarbakka og flsk-
aðist ágætl., milli 50—60 af smáysu.
Sömuleiðis á Stokkieyri. Stokkseyr-
ingar hafa stundað sjóinn ágætlega f
sumar — að vanda — og er sagt að
par hafi komið f hlut yfir samarið
yfir 1500 af smáýsu og „trosfiaki“.
Skagafirði. 29. ág. 1902. Fram-
an af slættinum var tíð njög hagstæð
og töður hirtust með besta móti, gras-
vöxtur á túnum í meðallagi, útengi
mjög graslítið vfðast hvar, og nú f
hálfan mánuð ópurkar, svo að illa lft-
ur út með heyskspinn, ef ekki pornar
bráðlega. Hér um sveitir hindrar
heyskspinn hjá sveitabóndanum mest
mannleysið, pví allir piltar, sem laus-
ir eru, vilja heldur vera við sjóinn en
f sveitiuni, pótt peir hafi ekki meira
en hálf daglaun pai við pað sem bænd-
ur borga kaupamönnum.
Hér áfirðinum hefir að öðruhvoru
verið allgóður afli, en langt sóttur og
tiltölulega fáir náð f hann. Drang
eyjarvartfð var hér eogin í vor vegna
haffssins.
Pöatunarfél igið heldur áfram og
hefir sjaldan verið meiri verðmunur
á vörum f pví og hjá kaupmönnum
hsldur en nú; pað er sagt að haffsinn
valdi pvf og er pví útlit fyrir, að peir
ætli að fara að leggjast á eitt með
haffsnum hérna við Skagafjörð.
Héraðslæknir vor, Sigurður Páls-
son og skósmiður Jóhann Jóhannes-
son, eru að láta byggja hús á Sauðár.
krók, og eru pau sögð mjög vönduð,
eftir pví sem hér tfðkast byggingar.
22. p. m. var brúðkaup S'gurðar
Thoroddsen og Marfu Claessen haldið
& Sauðárktók
Heilsufar fólks hefir mátt heita
gott; pó hefir verið að stinga sér nið-
ur vesöld á einst öku bæ. —Fjallk.
Heyrnarleysi lækqast eklp
við innspýtingar cða þess konar, því þær né ekki í
upptökin. Það er að eins eitt, sem lækn heyrnar-
leysi, og það er meðal er verkar á alla .Kamsbygg
inguna. Það stafar af æsing í slímhim mum er oíl-
ir bólgu í eyrnadípunum. Þegar þær ólgoa kemur
suða fyrir eyrun eða heyrnln förlast ojt ef þær lokast
fer heyrnin. Sé ekki hægt að Ia;kna pað sem orsak-
ar bólguna og pípunum komiQ í aamt lag, þá fæst
ekki heyrnin aftur. Níu af tíu s kum tilfelíum or-
sakast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing í
slímhimnunum.
Vér skulum gefa $100 fyrir hvert einasta heyrnar-
leysis tilfelli (er stafar af catarrh), sem HALL’S
CATARKH CURE læknar ekki. Skrifið eftir bækl-
ingi sem vér gefum.
F. J. CHENEY & CO.,ToIedo, O.
Selt í öllum lyfjabúðum á 75 ceut.
tfB-Hall’s Family Pills eru beztar. *
ITirs. R 1. johnstone, fnminer,
304 ISABEL ST.
(áður hjá Hudson’s Bay Co.)
Byrjar sína áriegu haust millinery-verzl-
un, fimtudaginn 18. Sept. og vikuna til
enda.—Utarlega í bænum er kostnaður
minni og því eru vörurnar ódýrari.
J>egar Fér kaupið
Morris
Piano
eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir
frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó-
viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi
kostum sínum alla tíð. Við höíum einn-
ig „Flgin“ og ,,Blatchford“-orgel með
Piano sniði, ný og falleg með þægileg-
um tónum.
Climie-Morris Piano Co.
Eftirmenn Wf.ber Pianó Co.
Cor. Portage Ave. & Fort St.
WINNIPEÖ, MAN.
THE
STANDARD
ROTARYSHUTTLE
SATTMA -
VJELAR
eru hinar langbeztu véiar sem til eru
Haflð tér eina ?
Við höf m allar tegundir af saumavélum.
Frekari upptysÍDgar fást hjá okkur
eða hjá Mr, Krtstjání Johnson ageut ok“-
ar hér í bænum.
Turner’s Music House,
Gor. Portage flve. & Carry St., Winnipeg.
Fotografs...
Ljósmyndastofa okkar
er opm hvern frídag.
Ef þér viljið fá beztu
myndir komið til okk-
ar. Allir velkomnir
að heimsækja okkur.
F. O. Burgess,
211 Rupert St., %
eftiruiaður J. F. Mitchells.
Myndir frá plðtumMrs. Cerr fásthjá mér
/f^ORONATION J XA í pUIT i^TORE
LUNGH lce cream, Aldini, Vindlar, Svaladrykkir.
Á ÖLLUM TÍMUM. Plöntur og blóm.
222 McDermot ave. á móti „Free Press."
Thos H. Johnson,
íslenzkur lðgfræðingur og mál
færslumaður.
Skrifstofa: 215 Mclntyre Block.
Utanáskrif t: P. 0. cx 413.
Winnipeg, Manitoba.
• SPYRJID EFTIR •
(Dgilbte (Oató
GÓMSÆTT, - HÝÐISLAUST
Ábyrgst að vera gjörsamlega hreint.
Selt í pökkum af öllum stærðum.
^QtHite’g hungaiimx
t eins og það er uú tilbúið. Hið alþektn heimilismjðl.
Heimtið að fá „Ogilvie’s”, það er betra en hið bezta.
ÓVIDJAFNANLECT.
KOSTABOD LÖGBERGS.
NYIR KAUPENDUR LÖGBERGS, sem senda oss fr-
fram boiguu ($2 00^ fyrir næsta (16 ) krgnng, fá 1 kaupbætir alt sem eftir er
af yfirstandandi árgang og hverja af jþessum sögum Lögbergs, sem þeir
kjósa sér:
Siömaöurinu ........554 bls. 50c. virÖi
Phroso............495 bls. 40c. virði
. í leiÖBÍu....... .. .317 bls. 30c. virði
Rauðir demant«v ..554 bls. 50c. virði
Hvíta hersveitin...615 bls.ðOc. virði
Leikinn glæpamaður.. .364 bls.40c. virði
Höfuðglæpurinn.....424 bls.45c. virði
Páll Bjóræningi^og^ j m blg 4Qo yirfti
GAMLIR KAUPENDUR LÖGBERGS. sem senda blaðinu
borgun fyrirfrarn fyrir næsta (16.1 árgang fá í kaupbætir bverjar tvær a
ofannefndum sögum. — Borganir verða að sendast beint á skrifstofu blaðsins
***************************
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Allir. sem hafa reynt
GLADSTONE FLOUR
[degja að það só b • t > á markaðnum.
Reynið það
Farið eigi á mis við þau gæði.
»valt tillsölu í biiff A. l ridrikssonar.
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
****************&********%*