Lögberg - 18.12.1902, Síða 6

Lögberg - 18.12.1902, Síða 6
6 LÖÖBICRG, 18. DESEMBER 1902. Islands fréttir. Akureyri, 25. Okt, 1902. Fhímkrkjabreytixg. Lands- höfðingi heör 9 f> m. gefið 6t augf- lyaing um, að þá gang>i pegar í gildi ný ísienzk frírnerki og spjaldbréf, Ofr að 011 eldn almenn frímerki ocr spjald- b éf sé ' úr pi'di nnmin, pó pannig, að menn geti fengið peim skift fyrir ný frímerki og spjildbréf á pósthús- unum til 81. Des. p. á. — „Htn eldri fr'merki og apjaldbréf vorða yfirprent- uð með pessu: í gild 1902—’08, og verða pvf næst l&tiu gilda til ársloka 1903. Eftir pann tíma skulu að eins hin cýju frímerki og spjaldbréf vera í gildi.“ — N/ju frímerkin éru ekki nserri eins glögg eins og gömlu frí- merkin, miklu verra að aðgreina sum- ar tegundir peirra, einkum við Ijós. Enki eru pau held ír eins fall»g. — Siðan er kunnugt varð um breyting- una, hafa frímerkja-kaupendur farið um bæinn og sózt fast eftir viðskift- um. Áöur var engin eftirspurn eftir brúkuðum fifmerkjum. Einn, verzl- unarmaður fékk vitneskju um breyt inguna á undan öðrum. Hann brá vi ð og keypti mest eða alt, sem til var af frímerkjum hér í póststofunni ÚTBtí landsbankans hefir verið að kalla má purausið nú um tima, og roenn, sem á peningum purfa að halda, eru í standandi vandræðum. Eitt. hv að ofurlftið mun sparisjóður Norð uramtsins leggja inn í útbúið pessa dtgana, og með pví kann að verða unt að gera einstaka manni ofurlitla úrlausn. En skamt nær pað. Sjftlf- ssgt koma peningar aftur inn 1 útbú- ið, pegar fram á veturinn kemur. En ástandið nú ber bezt vitni um pað, að pörf er á miklum mun öflugri ráðstöf- unu n til pess að bæta úr peninga- skortinum, en peim, er enn hefir feng- ist framgengt. Menn bíða, eins og bóndi á Skriðuklaustri, hefir fengið beiðurslaunin af gjöf Kristjáns kon- ungs nfunda. Ykðrátta hin bezta en litlu sval- ari en áður; dálftið föl í fjöllum og nokkurt frost á nóttum og fram undir hádegi. Afli nokkur, enda gæftir góðar. Seyðisfirði, 1. Nóv. 1902. Nóttina milli pess 27. og 28. f. m. druknaði Einar Björa BjömssoD, póstur, hér í kaupstaðnum f Lóninu i Fjarðará suður og niður af „Hotel Seydisfjörd“, hafði farið seint paðíin og. steypst í náttmyrkrinu fram sf pverhuiptum lónsbakkanum niður 1 vatnið, og parna fanst hann örendur strax um morguninn, er fór að birta. Var hann borinn upp í B nditdishús- ið og látið par renna mikið vatn upp úr honum, og læknirinn strax sóttur, er hvað manninn steindauðan, og voru pví litlar upplífgunartilraunir við hafðar. Tíðarfar er nú aftur hið blíð- asta og sá snjór var allur tekinn upp, er kom hér um miðja vikuna. Fisiiiafli allgóður. — Austri. Reykjavík, 28. Okt. 1902. A KVENNASKÓLANUM f Rðykja- vík eru 42 námsmeyjar; samt er eng- in í fyrsta bekk. Bráðkvaddur varð á miðviku- daginn 22. p. m. Guðmundur Þor- varðarson, bóndi á Brekku fyrir vest. an Reykjavík; _hann var giftur, en barnlaus. Látinn er sagður af slysum Jón Gunnlögsson, vitavörður á Reykja- nesi. Hann hafði skroppið á föstu- daginn 24. p. m. upp í Grindavík og kom ekki aftur að kveldi. Á laugar daginn var svo farið að leita hans og fanst hann pá mllli Grindavíkur og Reykjaness og var látinn. Ilaldið var, eðlilegt er, með ópreyju eftir hluta— I ag Hana heföi dottiÖ af baki og hest- félagsbanksnum. urinn dregið hann. Læknir var peg- Tíðarfar er enn gott, pó að « sóttur, en pað kom fyrir ekki. Að pessi vika hafi veiið nokkuru kaldari Jöni heitnum var mannskaði mikill; en vikurnar á undan. Jörð er enn al- l>ann var drengur hinn bezti, tryggur auð, nema grfitt fi fjöllum. Sunnan-1 og vinfastur. Fyrir nokkurum árum hvassviðri í dag. Þingkosningar næstu eiga að fara fram 2. til 6. jÚDÍ 1903, sam- kvæmt opnu bréfi, dags. 25. Sapt, síð astl. Auðséð er pví, að stjórnin ætl- ar ekki að láta kjósa eftir peim kosn ingalögum, sem sampykt voru f sum- ar, og mæla svo fyrir, að kosningar skuli fram fara sama dag um land alt AflabeöGÐ. Þorskafli hefir ver ið ofurlftill hér fyrir utan Od leyrina pessa viku. Síldarvart varð snemma í vikunni; sfðan ekki. Veiðimenn hafa verið í óðaönn að taka upp net sfn. Hríseyingar segja lítinn afla úti & firðinum. Garðykkjuskóli. Þeir amt- maður Pall Briem og skólastjóri Sig urður Sigurðsson á Hólum hafa f hyggju að reyna að koma upp garð yrkjuskóla hér á Akureyri á næst> vori. Kostnaður er áætlaður 4—500 kr., sem menn gera sér von um, að Búnaðarfélag íslands muni veit*. Bæjarstjórnin hér hefir veitt 4-5 dag- sláttur allsendis ókeyp'L til afiiota við garðyrkjukensluna. Svæði petta er á ágætum stað, rétt fyrir ofa.u veginn fyrir innan Akureyri. — Norðurland Seyðisfirði, 11. Okt. 1902. sigldi hann og ntm pá stórskipasmfði; en með pví að hann skömmu seinna varð vitavörður, pá fékst hann lítið við pá iðn. Ágætis aflabrögð kvfiðu enn haldast við fyrir vestan. Þegar Laura fór paðan suður á leið, voru 15—20 kr. hlutir á dag f Hnífsdal og Balung arvík. Það mundi talin nýtileg at- vinna, kæmu fréttirnar frá Ameríku Barnaskólahós nytt og veglegt hafa Hafnfirðingar bygt i sumar, er pað að öllu hið vacdaðasta. Það er 20 álna langt og 15 álna breitt. Þrjfir skólastofur eru í pvf; taka tvær af peim 30 börn hvor, en ein 10 börn. Þar eru og herbergi fyrir kennarann í kjallaranum, sem eon er ekki full. gerður, eiga og að verða kensluher bergi; stendur til, er stuudir líða, að láta par fara fram smíðakens’.u fyrir dreDgi og matreiðslukenslu fyrir stúlk- ur. Alt er húsið bygt eftir nyjustu t zku og frfigangur allur í vandaðasta lagi. Til hitunar eru notaðir loftrás- arofnar. — Mælt er, að húsið muni kosta 8000 kr., er pað er fullgert. Hefir Jón skólastjóri Þórarinsson haft alla forsögu á smíðinni og umsjón fi verkinu cg, sem vita mfi, lagt mestu D. W. FLEURY & CO. Eftirmaður R B. Vints. 249 Portage Avenue. Uppboöshaldari, Viröingamaöur (Ekkert borQarsifl betnr fgrir tmgt folk ftldur eu ad sianga 4 WINNIPEG • • • Business College, Corner Portag* Avennejand Fort Streei ijl allra pplýtlnga hjá skrlfara skölana ELDIVIÐUR GÓÐUR VIÐUR VEL MCELDÚR. Tamarack Pine . $7.oo $6.oo 431 Main St. REIMER BROS. Telephone loópa 326 Elgin ave G. W. DONALD Z IGF.B þeijar t>ór kaupið Morris Piano eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó- viöjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi kostum sínum alla tíð. Við höfum einn- ig ,,Elgin“ og ,,Blatchford“-orgel með Piano sniði, ný og falleg með þægileg- um tónum. Climie-Morris Piano Co. Eftirmenn Webbr Pianó Co. Cor. Portage Ave. & Fort St. WINNIPEG, MAN, Fotografs . Ljósmyndastofa okkar erj opin.|hvern frídag. Ef þér viljið íá beztu myndir komið til okk- ar. Allir velkomnir að heimsækja okkur. F. C. Burgess, 211^Rupert St., eftiruiaður J. F. Mitchells Myr.dir frá plðtumMrs. Cerr fásthjá mér Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mál færslumaður. Skrifstofa: 215 Mclntyre Block. Utanáskrif t: P. C . o 458, Winnipeg, Manitoba. • SPYRJID EFTIR • dDgiIbic ®atú GÓMSÆTT, - HÝÐISLAUST Ábyrgst að vera gjörsamlega hreint. Selt í pökkum af öllum stærðum. ©gitbies htmgatimt eins og það er uú tilbúið. Hið alþekta heimilismjöl. Heimtið að fá „Ogilvie’s", það er betra en hið bezta. OVIDJAFNANLECT. OLE SIMOJSTSON, inælirmeð sinu n/ja Scandioavian floiel 718 Maiw Stbrkt Fæfii fil.OO tdag. I. M. Cleghopn, M 0., LÆIÍNIR, og yKIR8ETUMAílUR, Bt 'iefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefui því sjálfur umí jon á öllum meðölum, sem.hanr etur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - SWAM P. 8. Islenzkur túlkur við hsndina hve n,er. sem börf ger iet. Mar^et Square, Winnípeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarim Máltiðir seldar á 25 cents hver, $1.00 f dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard stofa og sérlega vónduð vínföug og vindJ ar. Ókeypis keyrsla að og frá Járnbrauta stöðvununt. . JQHN BÁÍRO Eiga^di. Guðbíjn Fredebiksen, kona Cap-1 alúð á að a!t &é sem bdzt af hendi leyst tain Frederiksens, móðurbróður peirra Wathnesbræðra, andaðist að heimili peirra hjóna hér í bænum í gær- kveldi. — Guðrún sálaða var bezta kona, vel greind og vel að sér, góð hjörtuð og höfðingi í lund, vinavöad, en vinföst og í öllu hin mesta heið- urskona, — Húu var dóttir Halldórs bónda Guðmundssonar i Kleyf á Stað arbygð í Eyjafirði, er nú erkominn til Ameríku. TfÐARFARiÐ er altaf hið inndæl asta á degi hverjum, er léttir mjög uudir með mönnum með öll haust- verk. Si.áturtöku mun nú bór lokið og hefir hún verið með mesta móti. Seyðisfirði, 18. Okt. 1902 Pai.t.dór Bknkdiktsson, óðsls A gagnfræðaskólanum í Flens- borg eru nú 34 nemendur; 10 höfðu sótt um inntöku 1 keunaradeildiua, en e nir prír komu. — Fjallkonan. R. B. RODGERS, 620 Main St., horninu á Logan ave. Eftir hádegi á hverjum degi og á hverju kveldi Stórkostleg Uppboössala. ULLARÁBREIÐUR, loðskinnavara, yfirhafnir, karlm. buxur, vetlingar og lianzkar, nærfatnaður, glysvarningur, o fi. Kauptu ekkert af ofannefndum vörutegundum fyr en þú hefir litið eft- ir hvernig þær eru seldar að 620 Main st. hvern fyrripart da?s Upp- boðssalan er á hverjum degi frá kl. 3.30 á daginn og 7.15 4 kveldin. K. B. KODGERS, Uppboðsli. 5 vagnhlöss af góðum vetrareplum til sölu á sama stað. Dr. M. fialldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er aö hiíta á hverjum miðvikud. S Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. 9 3XT.X> DÝKAL.ll tí.Mlt 0. F. Elliott Dýralæknir ríkisins. Læknar allskonarj sj íkdóma á skepnum Sanngjarut verð. fsali H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meðöl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæinur gaum ur geflnn *************************** * * m * m * * * * * AUir. sem hafa reynt CLADSTONE Megja FLOUR að það sé b yt i á markaðnum. Reynið það Farið eigi á mis við þau gæði. i»vaU tiljsiiln í biíij A.Jtriiirikssoiiar.’’ * * 0 m * * m * m * 1 I* ’Phone 891 Jóla TIL AUSTUR-CANADA $40. fram og aftur TIL Windsor, London. Chattiam, Stratford, Hamilton, Niagara, Kifgston, Brock- ville, Ottawa, Montreal og ýmsra fieiri staða ve^tur frá. Tiltölulega lágt fargjald til staða austui frá MontreaJ. Leiðir um að velja yfir St. Paul Minneapolis ©g Chioago. Viðstöður hoimilaðar. Farbréf til sölu frá 1.—81. Des., gilda í 3 mánuði. Frekari framlenging á farbiéfum fæst með vægum skiimál- um. *«••«*#•**«•«*•«#«•••#*•*#£ Upplýsingar um rúm á svefnvögn um og gufuskipum eða annað sem ai ferðum lýtur fást hjá Agontum Canadi an Northern R'y. Geo. H Shaw, Traffic M-tnager, Winnip^ Skemtiferðir frá stöðvum meðfram Can. Northen járnbrautinni til St. Paul, Minn., fram og aftur... .$25.0< Minneapolis, Minn. fram og aftur 25 CK ioux City I. A., fram og aftur.... 82 9( Des Moines I. A., framog aftur.... 33.0( Cedar Rapids I. A., fragi og aftur..82,0( Omaha, Neb., fram og aftur...85.6f Kansas City M. O. fram og aftur.. 88.5f Farbréf til sölu frá Des. 15. til 24. og gilda í þrjá mánuði. Allur útáúnað ur af beztu teghnd. JOLA- SKEMTIERDIR í DESEMBER. Earbréf seld frá 1.—81. Desember 1902. $40 fram og aftur. LEIÐIR UM AÐ VELJA: Winnipeg til ýmsra staða í Austur-Cau- adu, Montreal og vestur, St. Paul og Chicago. TiltöluJega lág fargjöld austur frá M ntreal. Farbréfin gilda í þrjá mánuði og heim- ila 10 daga ferð áfram eg 15 daga t.il baka Viðstöður heimilaðar fyrir austanDetroit Pullman Sleepers Allur útbánaður hina fnllkomnasti, Nánari upplýsingar fást hjá H. SWINFORD, aðal-agent, 891 Main street, Winnipeg, eða CHAS S. FEE, aðal farþegia- og far- mida-agent, St, Paul, Minn, Winnipeg Drug Hall, Bezt þekta lyfjabudin winnifeg. Við sendum meðöi, hvert sem ve skal í bænum, ókeypis. Læknaávísanir, Skrautmnnir, Búningsáhöld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeðöl, Svampar. stuttu máli alt, sem lyfjabúðir sel Okkur þykir vænt um vidskifti yðar, ' lofum yður lægsta verði og nákvæn athygli til að tryggja oss þau. H. A. WISE, Dispensing Chemist. Möti pósthúsinu og Dominionbankane "el, 268. Aðgangur fæst að nætur[a Christmas Perfumes, rnikið upplag af öllum tef/uud- um og ýmm verði hjfi druogist, Cor. Nena St. & Ro Telephonk 1682. Næturbj

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.