Lögberg - 25.12.1902, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.12.1902, Blaðsíða 1
t t Yiö hötum hentuK&r gjaflr handa fMur. m6ðir. brftJV ir, systir. vini, unnuxtaokunnustu. Ojaf- ir, sem munu vel líka oft eru endinsrar góðar, gjafír sein koma að góðum notum. 7 And^rson <t Thomaí, # ^^538 Main Str Ilardw re. Telephone 33^^ rWWW* %ww %%%%%%^ } JOLAGJAFiR Barnasleðar, Hockey skautai', Hockey sticks, Leairhlífar, Puck'*, Penna hnifa-r, Myndxkurðarhiiifar. Skegahnifar, Skæra- kassar, Ladies Wo' k (Jompanions. S.vk kúluka-sar, Barnaset K.t’ 8 . Hnotu- b jótar, Porstofu og stofulampar o 8. fiv. Anderson & Thomss, 538 Main Str, Hardware Telephone 338 Merkí j svartnr YhIo-Júr. Y %%'%'%/%/%'%'%'%%-%*% • # Merk L^r'%' 15. AR. Wlnnipeg;, Man., flmtudaginn 25. Dcscmbcr, 1902. Nr 51 STJARNAN. Stjarnan mín á himinbrautum háum, horfi eg til þín írá stigum lágum dýröarhrifinn dimma vetrarnótt. Enginn þekkir þínar huldu leiöir, þrungiö logum geislabrimiö freyöir ót frá þér—en alt er kyrt og hljótt. Enginn glaumur glepur friöinn nætur grafarkyrrum vafinn þagnarhjúp, samt þú slöngvaö logablysum lætur langa vegu’ um himindjúp. Mun ei innan endimarka þinna, eins og vorra, gleöi’ og sorg aö finna, líf og dauöa,—sífelt sókn og vörn? Eöa mun þar alt á stigi hærra, eymdin minni, sælulífiö stærra, þín sem eiga viö aö búa börn? Mun ei augaö myrkvast þrungnum tárum meginþungum hvar sem fariö er ? Mun ei hjartaö slegiö sorgarsárum sviöavörmum þar sem hér? Þunga gáta, þögul, óráöandi þótt aö sífelt reyni mannsins andi þig aö svifta þínum dularhjúp. Þunga spurning: hvar og hvernig löndin huldu sé, og ókunnuga ströndin fyrir handan dauöans regindjúp. Mannleg þekking megnar ei aö geía minstu vissu’ um dularheima þá; trúin blinda berst viö kaldan efa— barnslegt traust og spekin há. H. S. B. 31 (•••: •; f •• c* •) f % (• •0 <• •) •> % (• • % % •) % % % % (• •) (•»* •)••) • •S! JOLIN. Eg vil ei kveöa kvæöi’ um vetrarhjarn, ei kveöa neitt er htæöir saklaust barn er blessuö sólin ritar ljóssins letur og lætur frostið þiðna’ um miðjan vetur. Eg vil ei kveöa um dauðans dökku mynd né dularrúnum skráöa mannsins synd er rís úr hafi lífsins sólin sanna og sjálfur drottinrr lýsir vegu manna. Hann lýsir þeim, er líf og birtu þrá, og leggur sigurkrans á öldungs brá, og sveipar vonarbjarma barnsins enni, og blessun færir hverju göfugmenni. Og ljósiö fyllir kofa kotungsins,- og klæddar skrauti hallir auðmannsins, og huggar þann, er saklaus lögum lýtur, og linar kvalir þess, er deyja hlýtur. Þó viröist mér þaö meira’ en þetta alt; er mæöuskýin hylja loftiö svalt, f sorgartárum sælu’ og hvfld má finna og syrgjendanna kvölum bót má vinna. Og harmastuna blandast gleöigrát, svo gleöur móðurhjartaö barnsins lát, og sorgin helgast sambúö hreinnar gleöi, er situröu’ einn hjá dáins vinar beöi. Aö dauöinn þver og lífið eilíft er; aö andi drottins sigrar myrkra her, og öll hans börn um eilífð lifa’ og læra cr lffsorö þaö, er jólin hingaö færa. Og hvert aö bráöutn sezt mín æfisól og sé eg hinumegin önnur jól, eöa eg lifi lengi stríö aö heyja, eg 1 i f a vil svo þori eg aö d e y j a. H. Loó. §♦• **•) (• •> <• •) <• •) •) <• •) <• •) <• •) (• •) (• •) (• •) (• •) <• •) (• •) <• •> <• •) <• •) (• •) (• •) (• •) (• •) (• <• •) <• •> <• •) <• •) <• •> M •) (• •) (• •) (• •) (• •) $ •) !• •) (• •I i •) s •) (• •) (• •) •) § •) <• •) (• . Jl- > AS«•• ...Jí Jóla-lofsðngur. FaKnaðftrerincli flyzt o*» um jólin, friðarins boðskapur h’jómar þá skier; Ijómar i heiði Ruðs h&tignareólin, himneskum geislum ft mannlífíð sl»r Æekan þá aitur & unað rstóli, inæprja rikir i br jósti h v.-rn manns, friður og gleði i frelsa^ans akjóli fagnandi stiga þá hátiðadans. Lof sé þór. eilifí ljósanna faðir, leiðin er fund<n oic opnuð til þin. Lof sá þér, eilifi Ijósanna faðir, ljÓ8 þitt um gjörvalla jðrðina skin. Lof sé þér, eilifi ljósanna faðir, liflnu veitir þú fagnaðargnótt. Lof sé þér, eilifi Ijósanna faðir, ljósið þitt skin oss svo fagurt i nótt. Lof sé þér, eilífl ljósanna faðir, leiðir þú bðrn þln af hættunnar braut Lof sé þér, eilífi ljósanna faðir, leitt sem oss hefír { frelsarans skaut. S. J. JÓHANNK880K. J OLASAGA. Eftlr W. J. Davl*. óveöriö reyndi með öllu móti aö snúa honum viö; þaö togaöi í end- ana á rifna hálsklútnum hana eins og þaö langaöi til aö hengja hann; þaö söng inn um götin á hattinum hans; hangdi í druslunum, sem lik- ami hans var hulinn meö; kom beint á móti honum og þeyttist í andlit hans — órakaöa, uppblásna andlitiö — og kom honum til hö depla blóö- hlaupnu augunum meö þvi aö þyrla ösku i þau. En gamli flækingurinn bagsaö- ist áfram eftir járnbrautinni á móti veörinu eins og hann hefði enga hugmynd um hiö mótstríöandi afl. Einhvers staöar inni fyrir, 1 þessu garnla, útdrukna mannskrifli, var ofurlítiö herbergi, þar sem var bæöi hlýtt og bjart. þangaö hafði hugur flækingsins dregiö sig. Nóttin sýndist vera niöadimm i fjsrlægö, en þar, sem vegfarandinu gekk, var dalítiö bjart’ira. öll birt an, sem til var, sýndist vera dregin saman til aö lýsa upp járnbrautar- teinana óendanlegu, sem glampaöi á fratn undan þangaft til þeir hurfu út f svartnættiö. það haffti rignt, svo askan meftfram brautinni var mjúk undir fæti flækingsins. Veör- ift var aft kólna, þv( nú var kominn Desembermánuftur og veturinn fór í hönd. Flækingurinn var hár maöur meft herftakistil. Hann var á au«t- urleift og beitti vanganum í veftriö. Alt í einu rak hann sig á annar mannræfil. „Hvern fjandann ertu aö gera?“ sagfti vegfarandinn á vesturleift í þvi hann rann til og misti fátanna. „þér er nær aö vera ekki fyrir manni“, sagfti hái flækingurinn. Sá, 8em datt, var ligur vexti og digur, heldur smámenni i saman- burfti við hinn. Hanu brölti á fæt- ur og bjó sig til aft slá háa flæking- inn. „Látt’ ekki eins og flón'*, sagöi hái mafturinn og tók hendinni um handlegg hans. þaft leit út fyrir, aö lága mann- inum þætti skynsamlegast aö hlýfta þvl. Vindurinn hló aft flækingun- um, þeytti þeim til og hvorum fast upp aft öftrum. „þú líka á rólinu?" sagfti stutti ðækingurinn. „þaft er alveg eins gott fyrir þig aft snúa viö og koma með mér undan veftrinu. Hér fyrir austan er ekkert að hafa.“ „Ekkert aö hafa þar, sem eg kem frá“, sagöi hai flækingurinn. „U-húI er ekki að verða kalt?" tautafti hinn. „ÆtlarSu aft snúa viÖ meö mérf’ „þaö er átta rnílur til Buuceton, og það er langur vegur, en þaö er líklega sama hvort er.“ Hann sneri vift og þrammafti viö hlift lága mannsins sömu leift til baka aftur. Vefirift náfti ( rifnu frakkalöfin hans og var aft reyna aft vef ja þau um mittift á honura. Við þetta rifnafti enn þá lengra npp í frakkann að aftan, þangaft til rifan n'fti upp á milli herftablafta. þeir þumlunguftust áfram i sleipnnni og óvefirÍDu. Loks heyrftu þ^ir ein- hvern hávafta, sem stöftugt jókst 0' var ólikur hávaöanum í veörinu þessi nýi hávafti var fyrir flæking- ana eina. Hávaftinn í veftrinu sagði öllum aö hafa sig í húsaskjól og vera ekki fyrir sér. þetta hitt *g- urlega gaf flækingunum til kynna, aft þaö ætti brautina og færi eftir henni hvaö sem fyrir yrfti. Bráftum heyrftist skriftan af hjólum ásamt hljóftinu, sem einnig fór vnxaudi. „þaft er vörulest. Komdu af brautinnil1 sagfti lági flækingurinn og færfti sig út á endana á járn- brautarböndunum; en félagi hans hélt hökunni niftur á bringu og lét vindinn hrekja sig áfram eftir brautinni án þess aft sýna sig neitt ( þid aft víkja til hlifiar. Lági flæk- ingurinn tók til hans og þá var eins og hann vaknaöi af dvala. og þegar hann sté út yfir járnhrautarteininn, mixti hann jafnvægið ok valt niöur j árnbrautarhrygginn. Á næsta augnabliki kom guru- vagninn frýsandi, og nötrafti og blés þnngnn af ártynslunni vift hin tröllslegu átök sín. þegar hann fór fram hjá, rakafti kyndaiinn nt öxk- unni svo aö eimyrjan dreifftist eftir brautinni, og vift birtuna af henni sáu flækingarnir gufusveifina færnst frnm og aftur meö sínum ógnakrafti tvísvar efta þiisvar. Meö snma hraöa og gnfuvagninn komu flutn- ingsvagnarnir skröltandi á eftir honum eins og þeir óttuftust aö veröa viftskila vift hann i nátt- myrkrinu. Sumir þeirra voru gaml- ir og höföu lengi veriö hafftir t’l nnutgripaflutnings, og lagfti út frá þeim ólyktina af skemdum hálmi. Hver vagn sýndist fljúga fram hjá meö meiri hrnfta en sá næsti á und- an. Hinn óliftlegi lestarþjónavagn rak lestina meö óhemju skrölti og hringli. Tvö rauftu ljósin á aftur- enda lestarinnar, sem störftu á flæk- ingana, urftu smátt og smátt d«pr- ari þangaö til þau lokuftust ( nátt- myrkrinu og fjarlægftinni, eins og augu þreytts manns. Heimilislausu aumingjarnir viö járnbrautina, sem höfftu beöiö og hamaö sig í veðrinu, voru nærri aldofnir og stirönaöir af kulda þegar þeir hófu göngu sfna á ný, Hái maöurinn féll bráðlega f sama dvalann og áöur og gekk á- fram í hugsuuarleysi. Hann var farið aö dreyma. Lági maöurinn rölti áfram fýldur og meö dýrslegu þoli. B vftir voru flækingar þessir hungraöir og gegnkaldir, en það var eins og einhvers konar fógnuöur hvildi ytir i’örum manninum mitt í þessu frámunalega allsleysi og vos- búö. Hann var farinn aö byggja samskonar loftkastala eins og hann haföi svo oft áður bygt- Hann sá sjálfan sig eins og hann hafði veriö áöur en hann komst ( þessa óttalegu niöurlæging. Látum okkur sjá— lögfræöingsefni hafði hann veriö, var ekki svo? Jú, en yfir alt þaÖ ætlaöi hann uú að hlaupa, hlaupa yfir alt, sem hann haffti veriö.þvf aft ' þaö haffti minsta þýftingu. Hann ætlafti aft láta sig dreynia frá viss um aldri, formálalaust. Hann ætl- afti aft vera þritugur, ( staft þess aft vera sextugur eins og hann nú var ( raun og veru. Hann ætlafti aft vera lögmaftur meft góftum tekjurn og búa í snotru hösi ( undirborginni. Hann ætlafti aft (iga konu—fagra, gófta konu, sem treysti honum og fagnafti honum brosandi þegar haun kæmi heim — meft blá augu, mjúk- ar VHiir, sem þrýstu honum að sér, ástrika------ „Farftu frá þarna! Hvers vegna ertu aft reka þig á mig?“ þaft var Iftgi mafturmn, sem truflafti hann. Draummanninu lang afti til aö kyrkja hann fyrir þaft. það var ónotalegt aft vera rekinn svona út í kuldann aftur. „Eg er þreyttur, kaldur, syfj aður — er ekki þetta heystakkur, þarna?“ Lági tíækingurinn tók í háa flækinginn og sneri honnm til hlift- ar og benti honum á dökka þústu skamt frá i myi krinu. „Eg held þaö. Við skuluua fara þangaft", svarafti hinn. þetta var tnlmur, sem einhver bðndi haf)i þreskt hveiti úr. | eir fóru í skjól vift s'akkii n og ráku þar upp svin, sem 1 gu í hóp heit og sofandi. Svlnin rýttu og vældu, hlupu fra og bjuggu um sig annars staftar í stakknum. Hái mafturinu settist niður, grúffti andlitið niöur í bendurnar og studdi oluboguuuiu d hnén, hiun hringaöi sig niftur i bæli, þar sem stór gylta haffti legift. Mafturinn, sem sat uppi, hvarf aftur að liugar- burð 8;num, eins og maÖur sezt aft- ur aft veizlu, sem einhver hefir ó- náftaft haun fré. Góft kona? Já, þar hætti hann. það var hún, em vön var að inæta honum vift dyrnar. Hurftin opnaftist inn í ganginn og þar fitti að vera þykk gólfibreifta. Konan hans var vön aft laum- ast til hans á tánum, kyssa h vnn og vefja hann npp aft sér, og þanuig, ( faftm'ögum, gengu þau inn 1 setu- stofuna, þar sem eldur logafti á skið- um og sló hita og fiigrum bjanna um stofuna. Og svo beift hans heit- ur kveldmaturinn í annarri stofu. Nýtt kjöt, steik, sem ilminn lagfti af og mætti honum og veitti honum næringu áftur en hann hafði tíma til aft smakka þaft; þunnir, fagrir, half- gegnsæir, róslitaftir bollar, fullir a£ ljúffengu tevatni, sera tælandi gnf- una lagfti upp af— Æ, hvílík tuáJt'ft[ Hvilík þægindi! Og sitja svo á eftir hjá lampa meft hj dmi yfir, meÖ hendur hennar í höndnm sér, og kinn við kinn, og bæfti lesa i góöri bók um ferftalsg elskenda eftir grænum engjum 4 fogrutn vordegi — eða, ef til vildi, ekki að lesa, heldur latast lesa og nota þaft sem afsökun ( þessari sælu- ríku einveru til þess að njóta sem bezt hinnar dularfullu og hreinu astar, sem þau voru svo gagn- tekin af. Eftir nokknrn tíma skein rauft- ur glampi inn undir hálraskútauu, (.Aframhald á 4. siðu.J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.