Lögberg - 25.12.1902, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.12.1902, Blaðsíða 8
LÖGBERG 25. DESEMBER 1902. S tJr bœnum og grendinni. Guðsþjónustusamkoma veiðurhald- in í Fyrstu lútersku kirkjunni klukkan 8 aiðdegis í dag. Mr. Benedikt Samson frá. Selkirk kom 7. þ. m. heim úr íslaudsferð sinni og heilsaði upp á Lögberg síðastliðínn iaugardag. Sérstakra orsaka vegna hefir grimu- dansinum, sem augiýstur var í siðasta hlaði, verið frestað til öákveðins tíma. Verzlunarmannafélagið hér í bæn- umsamþykti á fundi sinum nýlega nijög harðorða yfirlýsingu i garð járnbrautar- fólaganna fyrir hirðuleysi og seinlæti við hveitiflutningana í haust, og jafn- framt áskorun til Dominion stjórnar- innar um að taka i taumana og sjá um að úr íiutningavandræðunum verði batt framvegis. Séra Jón Bjarnason fór vestur til Argyle- Oygðar á fimtudaginn var og kom heirn aftur á laugardaginn. Jón Landy var jarðsettur á föstudaginn í grafreit Fríkirkjusafnaðar að viðstödd- um mesta fjölda fólks. Jón sálugkdó úr lungnabólgu eftir níu daga legu, Herra Skafti Arason bóndi i Argyle- bygð kom heim til sín á fimtudaginn var. Eins og áður hefir verið skýrt frá, ferð- aðist hann suður til Battle Creek og annarra staða i Bandarikjunum til að leita sér heilsubótar. Herra Jón G. Pálmason, bóndi í Islendinga-bygðinni i Alberta, kom hingað til bæjarins á föstudaginn. Hann býst við að dvelja hér um tiina og, ef til vill, ferðast eitthvað um austurfylkin. Með honum kom Ó. T, Jónsson, sem hór stundaði nám við Wesley College i fyrra og heldur nú áfram námi sinu við sama skóla. almanaki þessu or lélegur, en allur ytri frágangur að öðru leyti betri en á fyrii árgöngum l’ess. Innihaldið er að sumu leyti gott, en sunrt hefði mátt missa sig og mun fi emur spilla íyrir útbreiðslunni Almaiiakið kostar 1U cent og f;est hji út- gefaudanum, Sheiburn St., Winuipeg, og umboðsmönnum hans. „Trína i stofufangelsi" og ,,Her- mannaglettur“ verður leikið á IJnity Hall næsta mánudagskveld (29. þ. m ). Fyrri leikuriun er hér óþektur og sjálf- sagt skemtibgasti smáleikur. sem nokk- urntíma hefir verið sýndur meðal ís- lendinga, efnið i sjálfu sér skemtilegt og leikurinn prýddur með fallegum s ngv- um. Aðalpersónan í þeim leik er Miss Solveig Sveinsdóttir, sem eftir Reykja vikurblöðunum að dæma er liklega önn urbeztaísl. leikkona. Vér ráðum fólki því til að sækja leik þennan og þorura fyrirframað ábyrgjast því góða skemt- un. Aðgangur að leiknum er 26 eent. Fundarboð. DriCjudaginn f>. 0. Janúar 1903 veröur hinn vanalegi ársfundur Frels- issafnaöar haldinn t kirkju Argyle safnaða og byrjar kl. 8 e. h. M jög er þaö áriðandi, aðfundur þessi verði ve1 sóttur [> ri árlðandi málefui verða rædd þar.^svo sem prestleysismálið, kosn. ingar embættismanna o. fl. ChkistjXn Johsísok. Mr. J. A. Blöndal ráðsmaður Lög- bergs ferðaðist fyrir skömmu suður til Dakota og er nýlega kominn heim aftur. Lögberg þakkar viðskiftamönnum sínura þar syðra innilega fyrir viðtökur þær. er Mr. Biöndal fókk, og hinn góða ár- angur af ferð hans. Stúkan ,,Skuld“ heldur ekkifund 24. þ. m. (aðfangad.j, en allir félagsmenn er í beðnirað athuga;aðá gamlárskveld verður baldinn skemtilegur fundur. Þá verður leikinn skerntilegur leikur eftir Sig. Júl. Jóhanncsson, sem heitir: ,,Frá einni plágu til annarrar'*. Nýir með- limir, sem þá ganga í stúkuna, þurfa ekkert gjald að borga fyrir næsta árs- fjórðung. Notið tækifærið! Ai.manak S.B Benedictssonar fyri árið 1008 er nýkomið út. prentaðí prentsmiðju „Freyju". Auk tímatalsins er yfir 50 blaðsíður af lesmáli i riti þessu. Efni lesmálsins er: „Nírjánda ðldin“(útlagt); ., Anarchism“ (eftir rit'tjórann); ,Frið- rik Daring og vinkonnr lians'' iþýdd smásaga); „Ljóðmæli" (eftir ýmsa); „Dýrin" (útdráttur úr ritum dýravernd- unarfélaga), og „Ski ítlur". Pappírinn í Argyle-búar! Fimtudagrinn, 8. Jan. 1003, verður hinn vanale^i ársfundur haldinn f Fif- kirkjusbfnuði. Dað er mjög árlðandi að sem flestir sæki fundinn, þvt að, auk kosninga embættismanna safi . O. fl., verður einnisr rætt um prest- leysismálið, og reynt að bæta úr pví, ef u.it er. Fundurinn verður hald'nn 1 Brú samkomuhúsi ogr byrjar kl 2 e. h. B Waltkrson, (Vara forseti) Gleðileg jól. Til allra minna heiðruðu landa og skiftavina, — Það er ekkert jafn tilhlýði- legt til að gleðja hverjir aðra með um jólin eins og gullstáss-gjufir. Nú hefi eg lika margt ódýrt til að selja yður, svo sem ljómandi kvenhringa (ekta guil'á $1.25, $1.50, $2.50, $3.50 og upp. EinniS hefi eg kvenúr: 14 karat gull, 25 ára á- hyrgð , Waltham-verk, fyrir $15.00 og upp. Nú hefi eg karlmanua úrk'ðjur með 5 ára áiiyrgð, sem eg sel fyrir að eins $1.50^— Komið og skoðið; þá getið þér sannfærst um þetta og séð margt fleira, sem hé‘r yrði oflangt uppað telja. En eg Sel alt að sama skapi ódýit. Mun- ið, að eg reyni ávalt að breyta rétt og sanngjarnlega við alla. Th Johnssn. 292j) V, ain st. Gagnvart Can. Northern vagn- stöðvura. ^???mm??m??mmm??mm???mmmmmmmmmmmmm?| §É Þú þarft hlýjan skófatnað.—Þess þurfa % allir ungir og gamlir. % r 3 P Rubber-búðin er bezti staðurinn til þess að kaupa í yfirskó, rubbers, cardingans o. s. frv. Eg hefi Kka til íí: byrgðir af moccasins handa drengjum og fullorðnum.— giE Ennfremur rubber-brúður, leikföng ýmiskonar úr rubber. Eg hefi nú svo miklar og margbreyttar rubber-vörur að eg býst við aö reka meiri verzlun nú en nokkuru sinni áður. (G. G. Laing i 343 Portaae Hve. Rétt hjá Adams Confectionary ^4t4)4t444i*Í4*44*4iii4i*4444i4ii4i4ii4U<44i4i444i4444t4*4444ttt*44444i*4t44> Góðar húsmæður segja að þeim hafi lukk- bMur m"’ WWle Star Baking en nokkurt annað. Neitið eftir- líkingum. Kaupið einungis ,,WHITE STAR“. Powðer IÞegar þér V.,, A þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þí-ir eru uppáhalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér köfum eru; Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga að-a en þá 8era búnir eru til i Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 312 McDermot A Ciirslty & i’o. Búðin verður opin til kl. 10 á hverju kveldi til að selja Jólavarning Sé.'stakt verð á J(n og si'kiklútum, kid glófum og vetlingum, skrautlesum krögum og háls. hiídnm fyrir kvenfólk. Skrautlín. M kið *f Loe og lini, D .chesse Toilet sets. Sessuver S teen oe önnur skrautleg sessuver, borðdúkar, piaoo.dúkar, Tea Coseys,böfuðpúðar og centre p^ec-ts. CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. Þá, i islenzku bygðunum i N. Dak sem sknlda mér fyrir meðöl, vil eg vin- gjarnlega og um leið alvarlega minua á aðborgaþær skuldir sem fyrst til mín ajálfs, E Thorwaldssonar á Mountain eða S Thorwaldsonar á Akra, og á þann hátt fría mig 0« sjálfa sig við að þurfa að kosta upp á lögmann til að inn- heiæta þessar skuldir. Park River, N. D. Dec. 11. 1902. John O. Hamre. Kennara, Karlmann eða kvennmann, sem hefir se- cond or th'rd class certificate vantar til að kenna við Brú skóla. Helzt óskað eftir að viðkomandi sé fær um að kenna söng. Kenslan byrjar 5. Janúar 1903 og stendur yfir í ellefu mánuði. Tveggja vikna frí. Umsóknir, þar sera fram er tekin launaupphæð.semóskaðer eftir, og skýrt frá æfingu við kenslustörf, sendist til Harvey Hayes. Sec. Treas. Bru P. O., Man. Bójörð til sölu eða leigu. Bújörð við Shoal Lake með íbúðar- og gripahúsum og girðingum. Verð 9250 00— Ef jörðin er leigð og leigardi æskir, getur uxapar, vagn og 2 kýr fylgt með. Lysthafendur snúi sér til Guðmundar Einarssonar. Lock MonarJ P. 0„ Man. G. J. Goodman í Hamilton, N. D.,er reiðubi'iinn að keyra ferðamenn hvert sem vera skal. Hann hefir góða hesta og Vandaðan útbúnað. Gott ibúðnrhús á hentugum stað i bænum Gimli í Nýja-íslandi, fæst til kaups. Seæja má við Erlend Guðmundsson. Gimii P. O ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir félagið pípurnar að götu linunni ókeypis. Tengir gaspip ir við eldastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi án þess að getja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu. Allar tegundir, $8 00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær. Tlw Winni|ieg Electaie Street Railway te., >asstó-deildin » , oHTAGB AVKK(JB. DE LAVAL á undan Aörar rjóma-skilvindur koma á cftir- bysna langt á eítir. SUMAR VBRKSMIÐJU-VÉLAR ern fyrirlðngu úr gildi genguar og sum önnur áhöld bænda munu gangn úr gildi þegar þeir, er mjólkurbú stunda, læra að þekkja rjóraaskilvindur einsvel og smjörgerðamenn anc/sca »t»hia P»ug kaspsie The De Laval Separator (c Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McEmrmot Avb., WINNIPEG. í BAYLEY’S FAIR, »20-522 MAIN 8TREET, WINNIPEG. JOLA KAUP Hóparnir koma eins og vant er til að kaupa JÓLAGJAF- IRNAR ódýru. Þetta ár taka þær fram öllu, sem áöur hefir verið. Vér eigum gérstaklega við BRÚÐUR, LEIKFÖNG, SKRAUT-POSTULÍN, BRJÓSTSYKUR, LEIKÁHÖLD, ALBÚMS, DRESSING-KASSA, SKEGGRAKARA-AHÖLD SKRAUT-GLERVÖRU. r Jóla-konsert heldur sænzka Good-Templara stúkan „FRAMTIDENS HOPP ‘ á Northwest Hall, Langardaginn 27. Desemb. Prógram verður vandað eftir föngum. Þar verða og veitingar. Inngangur 25c fyrir fullorðna og 15e. fyrir börn. Byrjar kl. 8 • m. Leiftau, Glertau, Postulin, Lampar, Aldina, Salat, Vatns, Dagverðar, Te, Hnífar, Gafflar, Skeiðar. t Kaupið að oss vegna gæðanna og verðsins portcr €o. 330 Main St. CHINA HALL 572 Main St. Séra OddurV. Gíslason Býður lækning blóðs og beina; burt’ hann víkurorsök meina úr holdi’ og æðum huga’ og taug! Hann hressir þig í „hvildar-laug.“ 60 YEARS’ EXPERIENCE Trade Marhs Dcsions COPYRIGHTS AO. Anyone ■endlnf a aketeh and descrlpt.lon mmy qnlckly ascert.ain onr opinion wheth«r « lnventlon 1« probnbly patentabl*. Coromnniít- tioni» ntrlctl j eonfldentfal. Ilandbook on Patentv •ent free 'ldest atrency for ■ecuring pat«nt4. Patents .aken tnrougb Munn A Ofc. meeÍT* tpechil notice, wtthmn charge, lnthe Scientific Hmerican. A handsomely lllnstrated weekly. LargMt etr- enlatlon of any scientiflc journal. Tenns. $3 m yenr; four months, $1. Sold by all new»dealer«. íviunn Rrsnch CflOi. 1 WewjfQrk WESLEY RINK Bglmoral og Ellice Ave., er nú opnaður. i— Hljóðfæraleikendur verða þar á hverju kveldi. — Hockey- flokkar geta ge't góða samninga |um æf- ingar á staðnum. Vift höt'um ekki hækkaft verð á tóbaki okkar. Amber reyk- tóbak, B >bs Currency og Fair Play munntóbak, er af sömu stærð og seld meS suma verfti og aður. Einnig böfum við fram- lengt tímann sem við tökum við „snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904 THE EMPIRE TORACCO CO. Ltd. Thos.McMunn Selja fasteignir, lána peninga, virða bújarðir, verðleggja skóglendi, eignir keyptar og eeldar i umboðssölu. Herbergi 2 Duíferin Bloek. Hús leigð og leiga innheirot. Eg hefi á hendi sölu á bújörðum, sem eg hy«Éf taki fram öllum sem nú eru Dr.O. BJORNSON, Baker Block, 470 ITaln St. Officb-tímab: kl. 1.80 til 8 og 7 til8 e.h. á markaðnum, hvað nnertir hveiti og Tblkfón: k daginn: 1142. jgrparækt. Eg vil ráða öllum, sem “ót^DunnWwótek). |»tla8éf að kaupa bújörð, að fiuna ---------------- , mig sem fyrst, ftður en f>eir kaupa annarstaðar. Þeir munusanna að pað 9 í birgar sig pvf eg hefi ýms góðkaup að bjóða. 75 000 ekrur af lardi til |>ess að velja úr, bæði ræktað land og órækt- að. Komið og sjáið hjá mór skrá yfir eignir til sölu víðsvegar um bæinn. Freistandi góðkaup á oignum á Lang. side str., Young st., McFarlane st., Selkirk ave. og Mountain ave. að eio» fáa daga. St rfstofa bei/n í móti G'UITKI, GILLESPIE Daglegar rannsóknir "með X-ray, með strersta X-riy nkind. CRYSTDAL. N. DVK. EMPIRE RINK Opinn hvern eftirmiðdag oþ á kveldin Hijóðfæraleiksndur þrjú kveld f viku M, Mabtinson, ráðsmaður.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.