Lögberg - 25.12.1902, Blaðsíða 4
4
LÖGBEKO, 26. DESEMBER 1902,
gögbtrg
úr rauKum strorapum á búndabæj-
nnum og bvarf út í hinn ómælilega
liimingeim.
er eefið fit bvem fimtndac el THB LÖGBERG
PRINTING & PUBLISHING Co. Oöggilt). a8
Cor. WII.LIAU Avk. og Nkn* St„ WmKlVEO.MAN.
— Kostar S2.00 om AriÖ (á Ialandi ft kr.l Borgist
lyrir tram. Binstök nr. f csut.
Pnblished everr Thnrsdar by THB LÖGBERG
PRINTING & PUBUSHING Co. (Incorporated).
at Cor. Williau Avk. and Nska Sx.. Wiknipko.
KIak. — Subscriotlon price ftaoo per yesr. payable
in advance. Single eopiee f eenta.
VITSTJÖVI leaner) : ,
Magnua Panleon.
aoerasee kasaossi
John A BloncleO,
AUGLÝSINGARr-Smíninglfalngsr í eltt eklM
IS cent trrir so orB eSe « þnmL dálkslengdar. 7ft
icnt um mannSinn. A stærri suglysingum om
iaiigri ttma. atsláttor attir ssmningL
BÖSTAÐA-SKIFTl ksnpeoda verDnr a8 tlp
kynna ekriflsga og geta sn tyrvarandi bfiaUB
tafnframL
Utanáskrift tll afg.aiSslnstofu blaBsIas srl
The LoRbera Prtg, d» Pnb. Oo.
P.ttBot USl.
Telephoce tai. _____ Wtnntpng.
Utanáakrlft Ul rhatidrans ar i
Brilior Logberd,
P O. Bos 1281. Wlnnlpec. Man.
eA-Sflmkvæmt lai dslögnm or nppsögn Sanpenda
( biaðl figiid nema hann sé skuld'.aua, þegar hana
segirupp.—Ef kaupandi sem er f skuld vi8 blaoiik
fytur vistfetlum án þesr a8 tilkynna heimilisskiftr
in, þá er þaB fyrir dímstdlunum álitin s^nileg
lönnun fyrtr prettvíslegum tilgangi.
T. - "=»
i'lMTUUAGINN, 25. Des.. 19 >2
♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Gleðileg jól!
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
JÓLASAGA — niöurlag frá 1. bls.
og hái fiækingurinn þoldi naumast
birtuna í augun. Hann teygöi sig
áfram, komst á hnén og hoifði út
yfir landið, þumlungssnjór hafði
iallið og veðrið hafði kólnað. Svín-
in voru á íerðinni, rifu upp hálminn
og rýttu.
„það er orðið bjart. Ætlar þú
að koma með?-‘ spurði hái flæking-
urinn og ýtti við félaga sínum, sem
hafði legið rótlaus I sama bælinu frá
því hann lagðist fyrir.
„U-hú? Farðu! Láttu mig vera“,
tautaði sá stutti ag sneri sér; en þá
rak hann strá í augað á sér og
meiddi sig, svo haun blótaði, hafði
sig á fætur og lagði á stað skjálfaudi
í kuldanepjunni á eftir félaga sín-
um, sem skjögraði dofinn af kulda í
áttina að járnbrautinni.
það kom glaðasólskin, en því
fylgdi enginn hiti. það var, meira
að segja, eins og birtan gerði kulda-
næðinginn enn þá bitrari, sem nú
gekk ( gegn um marin eins og beitt
sverð. Hann næddi gegn um merg
og beirt; og samt var fagurt veðrið:
það kannaðist hái flækingurinn við,
þrátt fyrir hungrið og kuldann, sem
að honum þreugdi. Óteljandi prism-
ur blikuðu eir.s og dýrindis perlur (
renningnuin; litlu fuglarnir flugu til
og frá ( vindinum og sungu fagnað-
ars -ngva sína. Greinarnar lanflausu
á trjánum mynduðu alls konar víra-
virki þegar þær báru við snjóþakta
jðrðina. Hvftur reykur kom upp
það var eins og þessi bjarti og
kaldi morgUrt minti á einhvern dul
arfullan hátt á helgidag. En, æ,
hvað vindurinn gat verið nístandi
kaldur. Hann hafði ltka snúið sér,
og ( stað þess að standa á eftir flæk-
ingumim, þá æddi hann nú beint
framan á tötralega búin brjóstin á
þeim. Kuldinn hafði mismunancli
verkanir á þá. Légi maðurinn var
þrýstinn og feitur og betur iagaður
til að þola kuklann og keudi ekki
nema skinnkulda; en hann bölsótað-
ist ytir veðrinu og bar sig illa.
Hái maðurinu var grannur og
magur og altekinn af verkjum og
tók út kvalir með hverju spori, sem
hann gekk, en hann kveinaði ekki
né kvartaði. það var eins og hann
væri tveir menn. Hann hafði ein
hverja óljósa hugmynd um það, af
líkaminn liði þrautir, en sálin var
vöknuð. Gæti hann bara linað
þessar þrautir ofurlítið. Gæti hann
bara fengið munnbita til að seðjs
hungrið með.J þá skyldi hann gleðj
ast við umhugsunina um hið liðna.
það var tíminn til að gleðja sig við
—liðni tírninn! Hvað gerði það.
hvernig þessi vesala nútfð var? Tak
mörkuð Lkamsþægindi nægðu hon-
um: Að fá að dreyma áfram, rifja
upp á nýtt endurminningarnar þær
í gærkveldi.
þeir höfðu nú gengið nokkur-
ar mflur. þeir voru komnir nálægt
járnbrautarstöðvunum. Til vinstri
lá strjálbygt þorpið. Fáein lítil
timburhús stóðu til hægri handar
við járnbrautina. Frá einu þeirra
kom ofurlítill dfengur hlaupandi,
kafrjóður og glaðvær, og stefndi ti!
þorpsins. Hann og flækingarnir
hittust á járnbrautinni.
„Heyrðu, drenghnokki, hvað
liggur þér á? ‘ sagði lági flækingur-
inn.
Drengurinn stanzaði og rak
upp stór augu, en svo áttaði hai;0
sig og mundi eftir fögnuði sínum,
og sagði hlæjandi og í háum róm: -
„Eg er að fara í búð til að
verzla. Eg á peninga—heilan doll
ar—í spánnýrri peningabuddu. Bara
sjáðu!“ Hann fór að toga eitthvað
upp úr vasa sínum, sem var mátu
lega stórt í hann. Loksins kom
það. Jú, ekki bar á öðru; ný pen-
ingabudda úr gulu leðri, sem marr
aði í!
„Eg fékk hana í jólagjöf. Sko!
þarna ú að geyma frímerki! þarna
silfurpeninga! þrjú hólf fyrir silf-
urpeninga!“ Hann var að fletta
henni í sundur til þess að láta kosti
hennar sjást sem bezt. „Hérna er
fyrir stóra silfurpeninga, líttá. þar
hefi eg dollarinn minn — fáðu mér
þetta aftur, strax !“
Látbragð og málrómur drengs
J OLANOTTIN.
Heilaga nótt!—Þú ert upphafið að
árstímans helgasta degi,
í minnisbók aldanna merkasta blað,
sem máð geta tímarnir eigi.
Andlegum breytiröu vetri í vor,
vekur í hjörtunum traust og þor.
Gleðin, sem færiröu, ólík hún er
ómandi veraldar glaumi,
frið inn í hjartað og fögnuð hún ber
farmanns á tímanna straumi;
ólgandi fellir á andans haf
öldurnar lægjandi geislastaf.
Vetrarins, árstímans inndælust rós
oss ert þú jólatíð bjarta,
vonarblítt, huggandi, vermandi ljós
vekurðu’ í mannlegu hjarta.
Fagnaðarboðið, sem fylgir þér,
friðinn og náðina með sér ber.
H. S. B.
ins breyttisfe alt í í einu. Hann
hangdi 1 treyjuræfli lága flækingsins,
A.em hafði stungið dollarnum ein-
ers staðar inn á sig.
„þegi þú, flónið þitt, og hlauptu
hfeim, ef eg ekki á að lúberja þig'“
hrópaði ræninginn og sleit sig af
diengnum.
„Fáðu rnér peningana mína
það er jólagjöfin mfn! Ú-hú-hú 1“
„Já, fáðu honum þá aftur!“
sagði hái flækingurinn og tók hálf
i'rosinni hendinni um hálsinn á fó-
laga sínum.
Ræninginu varð forviða og lá
við köfnun af átakinu. Hauu sneri
sér við og ság-'i: „Hvafi gengur að
þér, maður? Ertu algerlega geng
inn af götiunum. Fjandinn hafi
það ! Sérðuekki.að—“
„Skilaðu þessu, segi eg !“ sagði
hái flækinguiinu með aukinni á-
herzlu og stuttur í spuna.
Með hálsinn í greip félaga síns
dró beiningamaðurinn peninginn
upp hjá sór og lét hann falla í lófa
drengsins, sem svo hljóp sína leið
eins og ótal illir andar væru á hæl-
unum á honum.
Ltgi flækingurinn tautaði blóts
yrði fyrir munni sér þegar þeir lögðu
á stað aftur, Hái maðurinn gaf
því engan gaum. Lfka hann var að
tauta fyrir munni sér:
„Jólin ! jólin !“
Lági flækingurinn stó út af
sporinu þegar kom að járnbrautar
stöðvunum.
„Kg æ'la að fara þarna oni bæ-
inn til að vita hvort mér innhend
ist ekkert“, sagði hann og vék a?
felaga sínum. ,-Hefðir þú ekki ver
ið svona dé.... samvizkusamur, þf
hefðum við nú getað fengið—“
„Mér heyrði.Nt þú segja, að þú
ætlaðir ofan í bæ“, sagði hái flæk-
ingurinn.
„þú getur hengt þig upp á, að
eg ætla það líka."
„Farðu þá. Eg fer ekki með
þér.“ Hann hélt áfram fram hjá
vagnstöðvunum, niður eftir járn-
brautinni, beint á móti storminum.
„Alveg genginn af göflunum'1,
tautuði lági flækingurÍDn og lagði á
stað ( áttina til bæjarins.
Hái maðurinn gekk nú einn á
raóti kuldastorminum; og jafnvel
þó hinn hrörlegi likami hans hrekt
ist og svignaði fyrir vindinum, þá
leit hann öðru hvoru upp, litaðist
um og enduitók orðið:
„Jólin ! ‘
það stóð þá svona á þvf, hvað
s ilskinið var bjarfe; þess vegna lá
svona vel á fuglurmm; þess vegna
stirndi svona á renninginn, og þess
vegna var svona mikill hátíðarbrag-
ur yfir öllu. Hann hafði engan
t!ma haldið, þessar hrörlegu mann-
legu leyfar. Helgidagar höfðu kom
ið og farið ftn þess hann vissi neitt
um það. þótt kuldinn gagntæki
hann og sljófgaði tilfinninguna, þá
þótti honum vænt um að vita hvaða
dagur var.
Jolin! þ«ð gaf tilefni til frek-
ari dagdrauma. það var bezt fyrir
hann að hugsa um síðustu jólin áður
en hann bakaði sjálfum sér smán
og varð að umflýja lögin. Látum
hann hugsa! Látum hann hugsa!
Æ, þsrna rann upp myndin af
því. En hvað hún var skýr ! E!d-
urinn blaktandi ( snotru setustof-
unni. Dagsbrúnin sftst út um stofu-
gluggann. Tveir sokkar úttroðnir
yfir arninum. H|á hvornm þeirra
-t'ill hlaðinn með jólagjafir handa
litlu drengjunum, sem nú voru farn
ir að rumskast upp ft lofti og ekki
ré?u sér fyrir fögnuði, og brúðum
mundu koma ofan.
Hefði vindurinn verið á eftir,
þá hefði flækingurinn heyrt skriðið
á bak við bann, sem færðist nær og
nær eítir j rnbrautinui. það var
undarlegt harin skjldi ekki finna
hvernig jörðin nötraði. En hann
fiinn ekkert, heyrði ekkert nema
bergmftlið af bllfum róm frá fyrri
t.iiium:
„Léztu spotta í sleðann hans
Robb?‘
Ogsro: „Ó, hvort hann Villi
hoppar ekki af fögnuði þegar haun
fær nýju fl duna sfna!“
Og svo ósköpin, sera á gengu
þegar drengirnir komu hlaupandi.
„Gleðileg jól, mamma!“ „Gleði-
leg jól, pabbi!“
Hann var tilfinningarlítill þeg-
ar áreksturinn varð; ef til vill dalífe-
ið tilfinningarminni eftir á, en það
var alt—engin umbrot, engar kval-
ir, einungis hvíld og raeiri þægÍDdi.
VagDþjónarnir komu til að taka
llkið og láta það inn i vagninn hjá
sér.
„Hann er dáinn, er ekki svo?“
spurði annar þjónninn.
„Jú, mikil Ó8köp“, svaraði lest-
ar8tjörinn. „Hftlsinn brotinn, rifin
brotin, allur brotinn — dó nærri
strax. En þrekið. þú hefðir átt
lað heyra hvað hann sagði þegar við
komnra og veltum honum við.“
„Var það ekki makalaust?"
sagði annar þjónninn.
„Hvaðsagði hann?“8purði hinn.
„Bara brosti og sagði: ,Qleði-
leg drengir mínir !‘ — það er
hverju orði saunara."
Tvö kvæði.
(tír skáldsögunni ,,Vor og haust1'.)
Eftir J. MAGNÚS BJARNASON.
I.
Svo kom vorið blíða meö sólaryl og söng,
og sætan ilm af blómum þaö leiddi' um skógargöng;
þaö glitábreiöu breiddi á bala’ og engjar vænar,
og björk og kjarriö færöi í laufaskikkjur grænar.
Þá kom eg til þfn, vina. Þú stóöstTum kvöld á strönd
og staröir út á vatnið meö blómstur þér í hönd;
svo fríö þú varst sem voriö meö ást í ungu hjarta,
og æsku-roöa' á kinnum og gáfu-svipinn bjarta.
Eg baö um samfylgd þína og bauö þér hestinn minn,
sem brosandi þú þáöir—því eg var vinur þinn.
Eg setti þig í sööul, en sjálfur fótum Iéttum
Viö síöu hestsins gekk eg um hríö í skógi þéttum.
Viö ræddum margt, mín ljúfa, um lífsins von og þrá
og liljur hjartans ungar, sem. þróast vinum hjá;
viö reyndum til aö ráöa þá dýru ástardrauma,
sem dreymdi okkur fyrrum viöjlygna æskustrauma.
Eg veit þaö ekki, vina, hvort réöum viö þá rétt;—
aö ráöa slfka drauma ei veitist neinum^létt:
Því þykt er þetta fortjald, sem framtíö lífsins hylur,
og forlaganna þættina sjónum manna dylur.
Og dagurinn var liöinn og þá var þrotin leiö;
nú þurftum viö aö skilja, sem hjörtum okkar sveiö.
Er kvaddi eg þig, svanni, þá sá eg tár þín renna,
og sáran-fann eg harminn f hjarta mínu brenna.
En loftiö, sem var áöur svo yndislegt og^bjart,
var alt í einu oröiö svo þungbúiö og svart;
og steypiregniö strföa úr dimmu skýi*dundi;
af drunum þungrar skruggu nú foldin græna stundi.
Hvort var þaö okkar vegna, aö voriö grét meö þér?
Og var þá þruman bergmál þess harms, sem bjó í mér?
Og var þaö tákn hins hulda, aö foldin stundi fríöa,
. og fyrirboöi þess, sem viö veröum nú aö líöa?
II.
Manstu hiö kyrösæla kvöld,
er kom eg í lundinn til þfn?
Og himinsins sunna var hnígin viö unn,
og hnígin var vonarsól mín.
Eg kom til aö kveöja þig þar,—
eg kom til aö mynnast viö þig.
Og máninn hann skein gegnum myrkviðar grein
og mændi svo fölur á mig.
Blóöiö í æöum mér brann
viö barm minn er höfuö þitt lá;
og blæöandi hjartaö þitt baröist svo hart
þó bros léki vörum þér á.
Manstu’ aö eg mælti viö þig:
,,Ó, mundu þaö, vina mfn góö,
aö ást mína gefiö þér alla eg hef;
þér einni eg helga mín ljóö. “
Manstu’ aö þú mæltir þá hljótt:
,,Ó, mundu aö viö erum eitt;
og án þfn er lífiö mér angur og kíf,
svo elska eg, vinur, þig heitt!“
Viö skildum, mín kæra, þaö kvöld
svo klökk og meö tárvota brá;
urn greniviö ungan fór grátstuna þung,
og golan leiö veinandi hjá.
Nú situr hér sorgin hjá mér,
og söknuöur hörpuna slær;
en máninn er hníginn viö skuggalegt ský—
I skóginum stormurinn hlær.