Lögberg - 01.01.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.01.1903, Blaðsíða 3
LÖGBERö, 1 JANÚAR 1903 3 Islands fréttir. Akurpyri, 1 Nrtv. 1902. SfLDARV'UÐA.BNAR. Dafl er b'eöi manna meðal og 1 ,.Norðurlandi“ flert heldnr lttið úr stldarveiðunum viB EyjxfjörB 1 haust, en til f>ess er f>B engin &rtæBa, f>vt stld»rveiB»rnar sn engu minni en stBartliBiB haust, * ins o% nft skal skýrt fri: Á-iB 1901 fluttust alls hft1'an fi* 27 330 tunnur af slld; ftriB 1902 3t Okt. er f>egar bfiiB aB flytj* fit 37,246 tunnur eða nálega 10 f>fi«. meira eD alt &rið 1 fyrra um sama leyti; t fyrr* var einuntjis bfrð aB flytja fit liðugar 10 f>fis. tunnur. Af f>eirri stld, sem flutt hefir verið ftt 1 ftr veiddust fyri 1. Ai/fist f>. II. liBufijar 18 f>fis. tunnur, en stðan 19 f>fis. eða talsvert meira en fram afi 1. Növember 1901. Aatiefian til f>ess, að mönnum finst nú lftiðtil uiu al’daraflann, er ef. laust sú, að tslensku nótalögin haf fengifi mjög litið 1 samanbnrfii viB J>au, sem eg kalla útlend, t. a. m consuls Hansers.sem mun hafa feny. ið mest, Imslardt og Odlands, og svo hitt, afi köstin hafa eigi verið eins stó og t fyrra, og nótalögin eru svo mörg, aC f>ess gæiir lttið, f>egar eitthvert peirra fmr s n&köst. Að einseinu sinni iður, ftrið 1883, hefir fengust hór meiri stld, 71 771 tu., eða um helmirgi meira en nú er komið. Kl. J. OsjtMiLKOUR gróði. Furðan. legt er f>að,ef hlutaðeige- dur ssstta s g við mefiferð f>&, sem höfð er 1 vetur af lar dsjórnarinnsr hftlfu ft nemend um gagnfræðaskólans hér. I>eir eig eftir lögum heimting ft heimavist t skólsnum, hfisntefii, bita, ljósi og allii afihlynningu, sem heiraavistum ersam fara. Lardstjórnin hefir aennilega ft vöxtum ftbyrgðarfó skólans og hfin Belur f>að af munum skólans, sem bjargaðist. En nemendur fft engan hfisaleigustyrk; og ekkert er gert af landstjórnarinnar h&lfu til f>ess að gera f>eim unt að vera hér við skól ann. Skólastjóri og amtmaður munu hafa farið f>ess ft leit við landshöfð- ingja, að piltar fengjuhfisaleigustyrk. En fir pvt hefir ekkert orðið. Ekki verður betur séð, en að landiðsó að hafa nemendur skólans að fépfifu. Landstjórnin er að safna 16, sem f>eir eiga heimting &. Hfin hefirfeogið ftbyrgðargjaldið fitborgað, að minsta kosti 28,000 kr., sem hfin getur lagt inn f hvern spari sjóð, sem vera vill, mefi 3Jprot vöxt- um, sem verður um ftrið 980 kr. Ti< eldivifiar og Ijósa voru lagfiarft Möfiru. völlum 600 kr., en til f>ess purfa hér ft Akureyri 1 mesta lagi 250 kr., og sparast J>4 pessum fitgjald«lifi 250 kr. Til skólahfissios utan og innan von. lagfiar 200 kr , sem sparast alveg T'l /mislegra fitgjalda voru veittar 400 kr. Só hfisaleigan hér & Akureyri greidd af f>eim lið, sparast pó vssnt. anlega 60—100 kr. Sparnaðurinn verður pft alls um 1500 kr. — fjft". hæðin, sem landstjórnin græfiir ft pi t unum. Væntsnlega getur „Norðurlard innan skamms flutt mönnura vitnexkju um, við hvað peir eiga nfi að bfia, og p& trfium vér ekki öðru en að menn sannfærist um, að sltkur gróði sé ekki iem sæmilegastur, MannalXt. Miðvikudaginn 23. p. ro. andaðist að G ýtubakka t Höfða* hverfi vinnumaður Halldór Arnason, nttaður fir Fnjóskadal. Svanbjöbg Baldvinsdóttir, kona Einars óðalsbónda Jóhannssonar i Syðri-Haga ft Árskógsströnd, andafiist fyrir skömmu fir lifhimnubólgu. Hfin var merk kona og vel Ifttin af öllum, en hafði lengi verið mjög heilsutssp AFLABRÖgÐ. Stldarveiði engin, sem teljandi er, hér inn frft 1 vikunni, nema 1 fiskikvtarnar vestanmegin fjarðarins. í kvfsrnar bér & Akureyri hafa fengist um 60 tunnur, og ftlfks mikið mun hafa fengist 1 kvíarnar f Skjaldarvtk. Út með firðinum, fyrir utan grunn, hefir talsvert aflast af stld 1 lagnet pessa viku, £>orskafli nokkur um allan fjörð- ion. Tíðabfar órtöfiugt. Um mifija ▼ ikuoa virlist vera afitanga til norð- an &ttar og kulda. Frost töluvert & fimtudagsnóttina og snjókoma & fimtu. daginn. Ea I gær var komin suðvest. an hlftka. Akureyri, 8. Nóv. 1902 Flts. Fyrra fimtud'gfó u 2 b&t. »r fra Höf'a fit mefi höffianum, til p«ss að vitja um stldarnet. Norð. ▼nstanhrtð var mefi hrassviðri og kvik* mikil. Amar bftturinn gat vtjað um nokkur net, sem l&u f nokk- uru skjóli. Svo lagði hann & stað heiraleifiis og menoirnir par höfðu gætur ft hinum bfttnum. Á h'oum b&tnum voru 4 tnenn: B.lv'n G unnsrsson (yngri), Kjartan Jóhannessoo, Ingólfur Iudnðason og Jón Palfon frft Hóli t Fujóskadal. Þegar fit að netjunum kom, sem peir aetluðu að ▼itj* um, treystu p«ir sér ekki til að eiga neitt við pau fyrir sjógangi. C>eir snéru svo við hi-im. A heimleiðinni lendir bUurinn ft premur stórum ödim, og ft stðustu öidnnni hvolfdt honum. Tveir mennirnir koraust pegar ft kjöl, Baldvin og Ingólfur. B ldrin mist' prisvar af kjölnumog að stfiustu hélt hann sér uppi & sundi, en ▼arð að ■ kum mjög n ftttfarinn. I igólfur 'ékk haldið sér & kilinum, ptngað til rétt ftður en honum var bjargað. Kjartan lenti u-dir bHnum, en var -yndur, fékk stUDgið sér út undan, synti að b&tnum, sem & undan var, og par vftr honum bjargað. Fjórði mað- urinn, Jón Pslsson, var ósyndur Hann skolaðist burt frft b&tuum, peg ar hvolfdi og druknaði. Pegar hvolfdi, var s& b&tunnn, wm hafði getafi fengist við netin, um 80 faðma fr& hinutn bfttnum. Hann snér' p& pegar við. Fókk fyrst bjarg að Kjartani, par næst^Ingólfi og stð- ast Baldvin. En svo var veðrið mik ið, að ekki pótti fært að snfia b&tnum aftur við, heldur var hleypt aftur & bak inn undir lendinguna. Allir voru mennirnir, aem bj trg- afi vp.r, mikið lasnir eftir hrakninginn. En um helgina voru peir bftnir að nft sér aftur. A bfttnuir, sem bjargaði, voru: Björn Guonarsson (einn af Höfða bræðrum), Jón Kristj&nsson, Sigur- björn S’gurðsson og Björn Helgason Alvarlkg rdgvbkja, ein af mörgum, er atburðurinn, sem gerðist hér fiti & firðinum fyrra fimtudag, og getið er um hór l blaðinu. Maður druknar beiat fyrir p*ð, aðhinn er ó- ayndur Tveir »f mönnunum sesn 1 hA*k»nn komast, bjargast eingöeou fyrir p»ð, að peir kunna sund. öll um mönnum ætti að liggja t augum uppi, hve m'kilsvert er að kunna að synd«, og að menn m*ga ekki með nokkuru móti leggjast undir höf ið «fi láta dreogi sfna læ a p»ð. En pó að dæmin séu d-ginnm ljósari, hugsa margir alls ekkert um pau. I>ó eru hinir sj'ilfnagt ma'gfalt fla ri, sem reyndir hugsa um pau, en eiga pess engan eða mjög örðugan kost að læra sund eða f& börnum sfn- um kent pað. Hér virðist vera verk. efni fyrir löggjöf og laudstjórn. A Oðru eins landi og pessu m4 engion vera ósyndur. En pví markmiði verð- ur ekki n&ð með öðru móti en pv', að menn séu skyldaðir til að læra sund, alveg eios og skrift og lestur og fær. ið & pvt n&mi jifoframt lagt upp 1 heudurnar fc pjóöinni. Mannalít. £>. 23 s. m. ’ézt sð Kilfstöðum t Hjaltsdal hfisfreyja Margrót Dorfinnsdóttir, kona A-na Asgrlmssonar hrepp tjóra, en móBir fröken Hólmfrfðar Arnadóttur, *em f vetur erforstöðukoua kvennaskólans hér. Heimili peirra hjóna hefir fcvalt verið orðlagt fyrirmyodarheimili, eods var hin l&taa fcgætiakona í hvívetna. Gjallarhorn heitir hfclfsm&nað. ar blað, aem hyrjaði að koina fit hér & Akureyri & laugardsginn var. Dafi ,,& afiallega afi ræfia &hugam&l possa bæj. ar og svo alls laod-ins.** Ritstjórar eru: Bernh. Lsxdal cand. phil. og Jón Stef&nsson verzlunsrmaður hj& consfil J. V. Havsteen. TIrabfab. Snjór kominn tölu- verður, svo að ófærð er nokkur hér f hlfðunum. E i veður m It sfðari hluta vikunnar. Fyrstu daga heonar nokk urt fi03t. Fiskikvíabnar Netin utan um fiskikvlar kaupstjóra Chr. Havsteens hér við vesturlandið voru tekin upp fyrir f&um dögnm. Við öðruon fiski. kvíum hefir enn ekki verið hreyft. Aði mun ekki bafa fengist 1 paer að neiaum mun pessa viku. Aflabr'gð Stldarsfli var tale. vert mtkill t net & m&nudag-nn og p-iðjud^ginn fit og ino með öllum Eyjafirði beggja megin. Nokkuð al ment öflnðu mann 10—20 tunnur hvorn d ginn og sumir upp að 30 tn S ð-n hehr afiian verið mmni og mis jifoari. Sildarmagn er taliö mikifi f 1 firöinum, og gizkað &, að hfin hrfi hrokkið upp að landi und-n kolkrabb* p& dagana sem mest veiddist; hann h*fi sem sé leitað p * til djfipstns, af pvi að kalt var og birta kom af sojó. Af Hjalteyri er , Norðurlandi“ skrifaöt 6 p. m.: „Stldarafli gófiur prj4 daga undinfarna; sumir bfttar fengu 15 strokka. Nfi bfiift að salt* hér um btl 400 tunnur. Eo nfi verfi. ur lttið vart við sfld. Fisknfli nokkur-v (Framh. & 0. bl.s.) R. B. RODGERS, 620 Main St , hor inu ft Logan ave. Eftir hádegi á hverjum degi og á hverju kveldi Stórkostleg Uppboössala. ULLAH.ÁBKEIÐUH, loðskinnavara, yfirhafnir, karim. buxur, vetlingar og hanzkar, nærfatnaður, glysvarmngur, o fi Kauptu ekkert af ofat.nefndum vörutegundum fyr en þd hefir litið eft ir hvernig þær eru seldar að 620 Main st. hvern fyrripart dars Upp- boðssalan er á hverjutn degi frá kl 8.30 á daginn og 7.15 á kveldin- R. B. RODGERS, UppboOsh. 6 vagnhlöss af góðum vetrareplum til sölu á sama stað. Samvinnufélögin Er ekki ný hugmynd. Elsta félag af þeirri tegund er á Englandi. lJað var stofnað árið 1777. Árið 1901 áttu samvinnufélögin á Englandi og leigðu út 4.257 hús, bygðu og seldu 8.700 hús, lánuðu meðlimura sínum 16,082 hús og höfðu varið til þess- ara bygginga yfir $26,650,000. The Canadian Co-operative Investment Co, Ltd, HEAD OFFICE, CAEMAN. MAN. lánar peninga rentulaust til þess að hyggja hús, kaupa bújörð, eða losa veð- bönd af eign og gefur 16 áraog8 mánaða frest til endurborgunar. D«yi lántak- andi á þvi timabili njóta erfingjar hans sömu réttinda. Árlegur kostnaður við lánið, ásamt ábyrgðargjaldi; er sex dollarar af hverju þúsundi sem bygt er fyrir. Gerið svo vel að spyrja yður fyrir og njóta góðs af þsssu.—Vantar góða agenta. Skrifstofa í Winnipeg. Cor. Main & Bannatyne. 1 Það voru tímar þeir að gamall viður smurður með fernisoUu þótti nóvu góður í hús- tögn. og enn í dag eru surair sem spyrja umþesskonar, af því það er ódýrt. Þeir hugsa ekki út í það, hve lengi það muni end- ast, eða hve sterklega það er 8míðað. Þ*-ir vilja fá húsgðgn ódýr og fá líka léleg húsgögn ó- dýr. En það borgar sig sannar- lega ekki að kaupa þesskonar. Vér vitum Hka að þnð borgar sig ekki fyrir okkur að selja slíkt og vér yerum það ekki. Vór tölum til skynsamra manna — manna, sem vilja fá á- reiðanlega vðru og borga sem minst 'yrir. Góð. vel tilbúin húsgögn, það er sem vér seljum, og vér seljum það eins ódýrt og mögulegt er. Lítið þér á h irðviðar Cheval Mirror svefnstofu-settin okkar sem kosta $22.0 Scott Furniture Co. rstu húsgagnasalar í Vestur- Canada. THE VIDE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. flyndir tyrirjóiin. L itifi þér taka jóla-myndirnar af yður í fcíma. Seinna meir verður aðsóknin sjált’sagt mikil. Betra að koma núoa. WELFORDS JamesLindsav Cor. Isabel &. Pacific A Býr til og verzlar mcð lius lampa, tilhúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- Itvöru, stór o. s. frv. |3hoto ^titbio Horuinu & Maiu St. ojj P»cific Ave., Wpeg. BlikkJ>flkum ot; vatns- rennum sér-tsknr gaum- ur gefinn. LONDON - CANADIAN LOAN “ AGENCT CJL™ Peningar naðir gegn veði i ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmálum, Ráðsmaður: Virðingarmaður : Geo. J Maulson, S. Chrístopherson, 195 Lotnbard 8t., Grund P. O. WTNNIPEG. MANÍTOBA. til sölu í ýmsum pðrfcum fylkisins með lágu verði, ígóðuin kjörum Jöúiö til úr bezta við, með tinuóum stilvírsgjörðum, sem þola bw ú ku!da og hita, svo eiuu gildir á hvaða árstíma brúkað er. Alt af í góðu standi. The E. B. Ed(lv Co. Ltd., HnlL Tees & Persse, Ay;ents, Winnipeg. Reglur við landtöku. Af öllum sectionum nieð jafnri tðlu, semtilheyra sambandsstjórninn', í M»ui- toba og r*orðvesturlandinu. nema8og26, geta jölskylduhöfuðog karlmenn 18 ára garnlireða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hvera aunars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherraus. eða innflutninga-iiin- boðsmannsins 1 Winnipeg, ^ða næsfa Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritnnargjaldið er S10. Heimilisréttíir-skyldur. Samkvætut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgiaudi töluliðum, nefnilega: , . ÍÚ . Aðbúa á landiuu og yrkjajþað að minsta kosti í sex mánuði á hvcriu án í þrjú ár. J , Ef faðir (eðt móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir rétt tu aðskrua 8igfynr heimilisróttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landid, sem þyiiík persóua hefir skrifað sig fyrír sem heimihsréttar landi, þá getur per’- sónan fullnægt fvrirmælum .agantia, að hví er ábúð á landinu suertir áður en af- salsbref er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínumeða móður. (4j Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhetir keypt, tekið erfðir o. s. frv.j í nánd við heimilisréttarland það, er haun hefir skrifað si'g fyrir. þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimiiisróttar-jörð-' innx snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.J Heiðni um eiguarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, anuaðhvort hjá næsfca umboðs- manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa umboðsmanninum í Ottawa það. að h n ætli sér að biðja um eignarréttiun. Leiðbe lingar. Nýkomnir inntiytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á öli- um Domiuion landaskrifstofura innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiöbeiu- íngar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessura skvifstofum vinna veita iunflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná f ]<>,ii sem þeim eru geðfeid; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi tiinbur kola <> - námalöguin. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einuig gnta menn fengið reglugjöiðma umstjórnarlönd inuan járutnautarbeltisins í Britislx Colurabia, með þvi að snúa sór bréflega til ritara innanríkisdeildarinuar í Ottawa íunflytjenda-umboðsraannsins í Winuipeg, eða til einhverra af Dominion úndá umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of tho lnterior. . N. B.—Auk.lands þess, sem tnemi geta feugid gefius og átt er við 1 reglugiíi ð- ín hór að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til lei -u eða kaups hjá járnbrauta-fólögum og ýmsum landsðlufélögum og eiustakliuguui.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.