Lögberg - 01.01.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.01.1903, Blaðsíða 8
.8 LÖGBERG 1. JANÚAR 1903. Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan söp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppábalds-söpar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, ni vér kSfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Úr hœnum og Krendinni. r— Glcðilegt nyár! ♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦•♦>«♦♦♦♦>♦♦♦♦♦♦♦ E-r heíi ýmsar biekur, (helzt, enskar) sem eu vildi ^jarnan skifta f.viir íslend intrasögur. Pornaldaraögur Norðurlanda o. ÍL Skiifið S. N. Haöiín, Iowa City. lowa. Loyal öeysir Lodge. 1.0.0. F..M U. heldur ársfund sinu á Xo>thwest Hall, þriðjudagsk veldið H, Jan. 19 )3 Félags- menn eru ámintir nm *ð stekja fundinn. X. KtHJKirrssox, P S. Undii ritaöur g, fur kost. á að veits hyrjeridum tilsögn I 2 kl.tínm sf'd' cis I rnálfræði og lestrai a tingum í nýju mál. unum, svo sem }ýzku ocr frönsku og enda latínu ef óskað er. Vcrður injðg ó- dýrt ef nokkurii 'verðr, ti! að taka þátt í þessu; en þeir eru sem fyr.-t heðnir að gefa sig fram á skrifstofum Lögbergs og Keiiuskringlu. St - S+fTrússoý. Innheimtum'enn Löghergs á eftir- fyigjandi stöðum en'þessir: í Yorkton, Insinger, Foam Lake. og Fishing Lake, Mr. J. S. Thorlacius. Yorkton, Assa; í Svvau Riverog Minitonas Mr,, J Egg- ertsson, Swan Riverjí lðuluth, Mr. Thor- ir Bjirnason. Tíðarfarið hefir til þessa verið hið áhjósanlegasta; væg frost, nema fáa d iga um jðlin, og nokkur snjór kominn svo að sledafæri er nú gott. líklegt adborga sig til lengdar að hlaupa ( kapp við Vestur-íslendinga. þá sjaldan þeir áræða að gefa út íglenzka bók, og skáka i þvi hróksvaldi að bókaútgáfa kostar minna á íslandi en hér. Ur ðrjbpi frá Brandon: — Héðan er ekkert nýtt að frétta. Löndum líður vfirleitt vel Atvinna ekki mikil nú; allar nauðsynjar dýrar, einkum eldivið- ur, sem þó ekki hefir orðið tilfinnanleg brögð að n eðal landa, og sem nú er að bætast úr. Samkvæmt gamalli venju var jóla trésamkoma haldin í Fyrstu lút, kirkj- unni á jólanóttina. Kirkjan var fagur- lega skreytt með greniviðarlimi, kerta- Ijósum o. s. frv. og svo jólatrénu alsettu gjöfum handa bðrnunum. Fyrir samkom- um þessum standa kennarar sunnudags- skólans og eru þær fyrst og fremst fyrir sunnudagsskölabðrnin, en svo njóta ðll börr.in, sem koma, góðs af bæði hvað gjafir og skemtunina snertir. Árssam- komaskólansá sunnudagskveldið milli j 'da og nýárs var svo fjölmenn, að marg- ir urðu að standa. Á þeirri samkomu var langt og gott prógram og skemtu þar engir nema skóiabörnin, fiest litil börn, og var mjög aðdáanlegt. hvað vel þeim fórst það úr hendi. HVERNIG LÍST YÐUR Á ÞETTAÍ V<5r bjóðum fioo í hvert skifti lem Catarrh lækn- ast ekki me8 Hall s Catarrh Cure. F, J. Cheney & Co, Toledo, O. Vór undirskrifaðir höfuni þekt f. J. Chaney í síðastl. 15 ár og álítum hann mjög áreiðanlegan mann í öllum viðskiftum, og æfinlega færan um að efna öll þau •loforð er jólag haus gerir. West œ Truax. Wholesale Druggist, Toledo, O. Walding, Kinnon & Marvin, Wholesale Druggists, Tolodo. O. Hall’s Catarrb Cure er tekið inn og verkar bein- línis á blóðið og slfmhimnurnar, Seit í öllum lyfja- búðum á 75C, flaskan, Vottorð send frítt. Hall’s Family Pills eru þær beztu. S. H. Hjaltalín, Mountain, N. D., vill fá að vita, hvort Bergvin Pétursson crálífi oða ekki og hvar hann muni veraniður kominn sé hann á líö. Þegar síðast fréttist átti lianri hoin a í Burling- ton, Wash. Það er áríðandi fyrir Mr. Fétursson að gera uppskátt hvai hann er niðuikominn —S. H. Hjaltalín. Bláfátæk hjón bór í bænum, sem beima eiga að 755 Boss avc., urðu fvrir því mótlæti að missa tvö börn núna ný- iega (dreng og etúlku 6 og 2 ára görault. Þrjú börnin voru flutt veik á Almenna sjúkrahúsið, þar sem 2 þeirra dóu, en eitt iifir enn. Faðirinn heitir Hjálmur Þoisteinsson. Steinunn Jóusdóttir kona Xrna J. Jónssonar, Milton, N. D„ lézt að heimili sínu þar 16. Des. siðastliðinn eftir upp- sku rð við botnlangameinsemil. Húnviir fædd að Kjalvararstöðum i Borgarfjarð- arsýslu 22 Ágúst 1851. Fyrsta hefti af ritum Gests Pálsson- Rr í bundnu og óbundnu máli er nú kom- íð út í Winnipeg og kostar í kápu $1.25. Hefti þetta er fremur vel gefið út og margt i því eftir Gest sáluga, sem aldrei fyrri heíir sézt á prenti. Sjálfsagt hefði bók þessi selst toí ef ekki hefði jafnframt verið stokkið i að gefa hana út heirna á Islandi og augiýst, að hún verði innan skams send hingað vestur til sölu. Og h ver veit nema V’estur íslendingar hlaupi undir bagga og kf upi fremur þá bókina. sem út er gefin hér. Það er naumast r étt af bókaútgefendum á Islandi og ekki FundarbofJ. M ið'. ikndHfrinD 7. Jai flar 1903 vetPur ftisfundur VfkursafDaðar hald. inu f kirkjuDi i á Monntsin og byjsr 8 i fundur kl, 1 eftir bádegi. D*ð er mjttif áiíðandi, að a ’m fle«t af ssfBað arfðiki sa»ki þennan fund ogf komi s«m mest á "éttum tíin», þar eð um ms'gt, er að og; ráða f am ör, svo sem að ráða pre^t og kjésa embættismei d, 0£r svo margt ofi margt floira, 8V"> í ðllum bænum munið eftir deginum Og látið ekki brogðast að koma. Elis Thorwaldson. ÞAKKAR-FÓRN. í þakklwtisskyni við landa mfna, fyrir stérkostlega aukin viðskifti við mig um þossi síðast liðin jól, hefi eg ákveðið að selj* dú fyrst um sinn klukkur, fir og gullstftss með sama niðursetta verðinu eins og um jólin, og gefa svo lOc. af hverju dollars virði fyrir peoinga fit í hönd. Detts pyðir, að $3 50 pfnllhringar kosta nú $1.80, og figætu fitta dafifa klukkurn ar, sem kosta vanalega $4 00 eru nfi $2.70. Sama er að segja um $25.00 kvenmannsfirÍD þau verða cú seld fyr. ir $13 50 ofir alt annað sel eg eftir sama hlutfalli. ICg vona að landar mínir noti sér þetta kostaboð. €38-. Tboxxxa,*, S98 maln Str. Kaupið enga aðra «n þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 313 McDermot A Henselwood, Bened otson & C«, opna verzlunarbfið slna (Genera! Store) f Glenboro, Man., um miðjan þennan mánuð. Bæði Mr. HenseL wood oi; Mr. Benedictson eru ve kunnir verzluoarmenn, Ofif mefifa þv) akiftsvinir þeirra reiða sig 4 firóð við skifti. Þeir vonast eftir, að fólk lút sifir njóta vifskifta sinna dú þetfar þeir eru farnir að verzla upp á eigir reikninj; ekki slður en ftður. Þeir óska yður allrar velfirengni á nýja ár. inu. Kennara, Karlmann eða kvennmann, sem hefir se- cond or th;rd class certificate vantar til að kenna við Brfi skóla. Helzt óakað eftir að viðkomandi sé fær um að kenna söng. Kenslan byrjar 5. Janfiar 1903 og stendur yfir í ellefu mánuði. Tveggja vikna fri. Umaóknir, þar sein fram er tekin launaupphæð,sem óskaðer eftir, og skýrt frá æfingu við kenslustörf, sendist til Harvey Hayes. Sec. Treas. Bru P. O., Man. Uppboðssala verður ba’din n nánud ginn [ ann 12. Janfiar 1903 kl. 1 e m. hjá Danlel Danfelssyni a'o. 0, T. 18, R. 2 \T. við Shoal Lske. Selt verður þnr 10 kýr, 20 geldneyti ft ymsum aldri, 7 virnu- hestar, 3 pör hesta-aktýgi, 1 par létt aktýgi, 1 hnakkur, 1 sleði og 30 til 40 ton af heyi. K,aup, er ekki nemur $10.00, borfifist fit í hönd, ef meiru nemur borgist einn fimti straz og hitt fyiir 1. Maí næstkomandi með 8 prc. rentu. Skuldsbréf verða að firefast o .f verðs af undirritast af tveimur eðs veð fifefið f því þvf sem keypt er. 10 p'c afslftttur fyrir peninfira fit f hönd .1. E. Anderson. Carsley & Co. Spádómarnir segja AÐ JANÚAR VERÐI KALDUR. Veriö viö því búnir og KAUPIÐ ULLAR- NÆRFATNAÐ HLÝJAN OG . . .. HEILSU- VERNDANDI hjá CARSLEY <& Co., 344 MAIN STR. Séra OddurV. Gíslason Heyrn, sjón, liðgigt, lifur, lungu, líka hjartað, magann, nýrun, taugar, blóð og tíðir kvenna, tekst alt græða hönd og tungu. •0Ay aSucyjod £fr ■SScji ouoi|(j g ‘OJ049Joqqn^joijx ‘ÐNIVTO mO jigOAjaqqnH \\ SMOnd Ao^ooh JBjiiqjSýfja j. ,snuq‘ sStqsnv IJS0A siouieqo snuqiooj 1 # aumH # U3aana * 1 b B J0ZIUIOIV <1 a I9A§nsj0qqnH ■quin-siTisbiA^[ H H ÍI SUISUOOOjAI jndidi9is sioqqriH an^SQijsuieA H J9MSJTJA HíiaVNXVJQMS Góðar húsmæður segja að þeim hafi lukk- aa “r me8 wmte star BaKlno en nokkurt annað. Neitið eftir- líkingum. Kaupið einungis ,.WHITE STAR‘ Powfier ►%%■ %%%%%%%%%%%%%%%%%%■%%%%%%-%%%'%'%'%' 1 DE LAVAL á undan Aörar rjóma-skilvindur koma á eftir— býsna langt á eítir. 8UMAB VERKSMIÐJU-VÉLAR eru fyrirlðngu ([ fir gildi gengnar og sum ðnnur áhðld bænda muiu I ganga fir gildi þegar þeir, er mjólkurbfi stunda. læra F i- að þekkja rjómaskilviudur eins vel og smjöi gerðamenn % i. Monfraal. Toronit, New York, Chicago. San Francisto Philadenhia Boughkeepsie The De Laval Separator Co., Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McEkrmot Avh., WINNIPEG. s %%%%%%%%%%%% %%%%%%.%%%%%%%%%%%% %%. * BAYLEY’S FAIR, S20-622 MAIN STREET, WINNIPEG. JÓLA KAUP Hóparnir koma eins og vant er til aö kaupa JÓLAGJAF- IRNAR ódýru. Þetta ár taka þær fram öllu, sem áöur hefir veriö. Vér eigum sérstaklega viö r BRÚÐUR, LEIKFÖNG, SKRAUT-POSTULÍN, BRJÓSTSYKUR, LEIKÁHÖLD, ALBÚMS, DRESSING-KASSA. SKEGGRAKARA-AHÖLD SKRAUT-GLERVÖRU. Leirtau, Glertau, Postulín, Lampar, Aldina, Salat, Vatns, Dagverðar, Te, Hnifar, Gafflar, Skeiðar. Kaupið að oss vegna gæðanna og verðsins. Poitcr Sc Co. 330 Main St. CHINA HALL 572 Main St. G. J. Goodman i Hamilton, N. D.,er reiðubfiinn að keyra ferðamenn hvert sem vera skal. Hann hefir góða hesta og.vandaðan fitbfinað. Gott íbfiðarhús á hentugum stað f bænum Gimli i Nýja-lslandi, fæst til kaups. Semja mft við Erlend Guðmundsson. Gimli P. O. Þá, f íslenzku bygðunu.m f N. Dak sem skulda mér fyrir meðöl, vil eg vin- gjarnlega og um leið alvarlega minna á að borga þær skuldir sem fyrst til mfn sjálfs, E Thorwaldssonar á Mountain ♦ða S. Thorwaidsonar á Akra, og á þann hátt fria mig og sjálfa sig við að þurfa að kosta upp á lögmann til að inn- heimta þessar skuld'r. Park River, N. D. Dec, 11. 1902. John O. Hamre. Bújörff til söln tfa 1» ijfu. Bfijðrð við Shoal Lake með íbfiðar- og gripahfisum og girðingum. Verð $250.00—Ef jörðin er leigð og leiga di æskir, getur uxapar, vagn og 2 kýr fylgt með. Lysthafendur snfii sár til Guðmundar Einaissonar. Lock Víonar P. O , Man. $1,543,608.66 borfijafti New York Life félsfiriö milb Jóla og Nýftrs 1902, til þeirra manna er böföu tryfirfiringu hjá þvf fyrir mia- munandi upphæðum upp ft 10, 15 og 20 ftra tfmabil. Detta ættu ungu mennirnir að athufira þ 'firar ura lffsft- birgð er að ræða. Viö höfum ekki hækkaó verö ft tóbaki okkar. Amber reyk- tóbak, B »bs Currency og Fair Play munnb'bak, er af sömu stæið og seld meö sama verfii og afiur. Einnig höfum viö fram lengt tímann sem við tökum við „snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904 THE EMPIRE TORACCO CO. Ltd. ar- HIN ARLEGA „STOCKTAKING“ SALA . . . byrja á föstudagsmorguninn 2. Jan. 1002. Við ernm eðliiega mjðg mikið upp með okkur við þetta tækifæri, þvf þaðer atvik. aem lengi mun f minnum haft, Aldrei hetir slik verðlækkun átt sér stað. Aldrei hafa vörur okkar verið jafn-að.aðandi. Við bjóðnm yður að heimsækja okk- ur og ssata kjðrkaupunum. Niöursett: öll kjólaefni, jakkar, ioðfatnaður. fata- efni. hfisbfinaður, Millinerv. leirtau, matvara o. fl. — A LAUGARDAG og MANUDAG bjóðum við fram allskonar silkivefnað þannig: 7ác silki fyrir 66c. $1.00 silki fyrir 70c. $1 25 silki fyrir $1.00. $1 50 silki fyrir $1.16. Framúrskarandi Mi'linery: Albfinir hattar, ..walking'4 hsttar og unglinira* hattar með 33 prct afslætti. Auk okkar vanalega afsIátUr f 611- um vörudeildum, höfum við á hverjum d"gi sérstakar tegundir. sem mæla raeð sér Gieymið ekki „leyfa‘- borðinu og „hálfverðs" borðinu Salan er frá2. Jan. til 1. Febr. J. F. Fumerton. GLENBORO. Jóla-konsert heldur sænzka Good-Templara stókan „FRAMTIDEN8 HOPP * á Northwest Hall, Laugardaginn 27. Desemb. Prógram verður vandað eftir föngum. Þar verða og veitingar. Inngangur 26c. fyrir fullorðna og I5c fyrir börn. Byrjar kl. 8 e m.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.