Lögberg - 08.01.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.01.1903, Blaðsíða 3
LÖGBERG, 8. JANÖAR 1903. 3 Rússakeisari og: aðallinu. „Hlunnin.ii! A’iftvit»ð höfam við okkar hlunnindil,‘ sagði rúasnesk'i'- aðalstnaður gremjulega fyrir akömmu BÍðan. „Vmri eg settur i f-mge'si. f>á mundi fæði m tt kosta ríkið tfu kópeka & dag, eu væri og bói di, f>4 mund' pað ekki kosta nema fimm. I>a' eru pess konar hlunnindi sem við hðfum* alt svo mikið gott okknr sk'n af pe m. Bg blse oft d4tt núna sfðan eg för a^ geta lesið blöðin ykkar; pið ritið svo étakanlega lysingu af meðferðinni é Btúdentunum og bændunum og sýnið peim svo innilega me’'aumkvun, pið er eins og sí sanDleikur fari al. gerlega fram hjé ykkur, að við erum nákvæmlega f eömu fordæmÍDgunni — engu betur meðhöndlaðir og engu siður aumkvunarverðir. Nokkurir ykkar ganga jafavel svo Jangt að kenna okkur uin alla kúgunina og gefa í skyn, að keisarinn og ráðgjifar hans eigi í vök að verjast að halda okkur f skefjum svo við leikum ekk hirðstjórann. I>að er hættast við pvf, að við leikum harðstjóra, sem erum bundnir f báða skó og stöðugt á valdi jaf nvel lægstu lögreglupjónanna. Trúið pér pvf, að við getum, hve nær ■em er, búist við að vera flæmdir frá heimilum okkar, án augnabliks fyrir- vara, og sendir hvert pangað, sem lögregluliðinu póknast, jafnvel al'a leið tii Slberfu i Bg varð að fá leyfi hjá lögregluliðinu í vikunni sem leið til pess að mega bregða mér úr land og eg get búist við pað skipi mér að koma heim aftur pegar minst varir Neiti eg pá að koma, má búast við, að konan mfn og börnin verði tekin Og hnept í fangelsi. Og svo getið pér verið að tala um hlunnÍDdi! og brugðið okkur um skort á drottin- hollus’u! Hvað gerir keisarinn fyrir okkur, sem verðskuldar drottinholl ustu?-‘ Það, sem pessi rússneski aðals. maður sagði í París dú rótt nf lega og hór er ekyrt frá, mundi fjöldi stðttar. bræðra hans segja hikhust heima á Rússlandi ef peir pyrði pað, pví jð pað er eitt af sérkennum rússneska félagslffsins nú á yfirstandandi tfm- um, hvaða urgur er á aðlinum við keisaranD. 1 öðrum ríkjum á maður pvfað venjast, að aðallinn stendur nær og er ssmryodari rikisstjóranum en nokkur önnur stétt. A Rússlandi er petta pvert á móti. Pláss pað, sem aðatlinn skipar í öðrum ríkjum, skipa embættismennirnir á Rússland', og peir tilh«yra öllum mögulegum flokk. um pjóðfélagsins. Ráðgjafar keisar. ans eru oft og einatt menn, sem, kom ist hafa upp af eigin ramleik—tvei núverandi ráðgjafar byrjuðu starf sit mjög neðarlega í mannfélaginu og konur peirra enn pá neðar. Sama er að segja um herinu og lögregluliðið— einn af helztu mönnum pass nú, sem mönnum stendur mestur ótti af, er sonur útburðar. Og pað er fólk petta, sem eiginlega öll völdin hefir í rfkinu, aSlinum, auðvitað, til hins mesta tjóns. M'kið af gremju aðalsins gapr; vart keisarnum og stjórn hans er 6- efað pví að kenna, að hann áfítur sór misboðið með pvf, að öll völdin skuli vera f höndum mannr, sem flestir standa peim miklu neðar f mannfélag- inu, en ekki f peirra eigin höndum Euibættismennirnir eru millilið r milli aðalsins og keisarana, pvf við hann verður ekkert átt ne.na í gego- um embættismennina. Þetta gremst aðlinum og er pað alls ekki að undi-a; en pó er annað, sem honum grems' enn pá meira og honum er enn sfðu Jáandi. Ekki einasta skipa embættis mennirnir sæti pau, sem annars staðar viðgongst að aðallina skipi, heidur beita embættismennirnir valdi sfnn ineira við aðalinn en f öðrum rlkjum viðgengst að nokkur stétt beiti gagn vart annarri. Umkvörtun pessi: „Við erum á valdi jafnvel lægstu lögreglu pjónanna,“ var ekki gerð svona bara út f loftið. Á Rússlandi eru rlkir og fátækir, og aðalsmennirnir ekki sfður on aðrir, algerlega á valdi lögreglu. liðsins. Og peir fá lfka að preifa é pví; peir eru óspart mintir á paö,hvað ertir annað. Það er avo neyðarlegt, -ð ajáist tveir eða prlr aðalsmenn 8tand i og tala samau á götunni, pá getur Jögregluliðið tekið pá umsvifa. laust og hnept pá 1 fangelsi. Hvaö b'éf aðalsmannanna snertir, pá hefir 'ögreglan fulla heimild, vilji hún beita pvf, til að lesa pau öll áður en pau eru afhpnt peim á pósthúsinu. Lög- reglan hefir ennfremur fult vald til að <koða hverja bók, sem Sdnd er með pósti, og dæma ura pað, hvort hún íó lesmdi eða ekki fyrir panu, sem húu er send. I>að var einu sinni hringt úti dyrabjöllunni á húsi einu á Rússlard mjög seint að kveldi til. í pvl húsi bjó aðalsmaður og sneiddi hann og fjölskylda hans algerlega hjá öllum pólitfskum málum, sem ekki er hættu Uust að gefa sig við á Rússlandi. Vinnumaðurinn fór til dyra og pegar h<na kom inn aftur ytírkominn af skelfingu stundi hann upp orðiau: ,,Lögregluriddari,“ og kom pá ótti m k'll yfir alla 1 húsinu jafnvel pó enginn vissi ueinasök gegn sér. Það hefir litla p/ðing, hvort maður er sekur eða saklaus; alt er undir pvf komið aÖ falla ekki f ónáð hjá lög. reglunni. Astand aðalsmannanna á Rúss- landi er pvl I mesta máta bágborið; um hitt geta verið deildar meiningar, hvort pað er nú verandi keisara að kenna eða fyrirrennurum hans. Á meðal aðalsmannanna sjálfraeru skoð- aoirnar f pessu efni alls ekki skiftar. t>eir segja, að upphafið á mótlæti peirra hsfi verið pegar Alexander annar gaf prælunura f-elsi og svifti með pví aðalinn bæði völdum og eignutn. Slöan segjast peir hafa stöðugt færst niður f heiminum, alt fyrir hans aðgerðir, og tala peir ó- vægilega um bann, pvf að sanngirni er peim ekki eiginleg, og peir geta ekki séð hvers vegna prælar héldu ekki áfram að vera prælar. Þeir gleyma einnig að geta pess, að peim voru greiddar skaðabætur pegar peir mist'.i prælaaa. Þótt peir hafi komist í ar.nóð fyrir óhóf og óreglu pá er f>að peim sjálfum að kenna, en ekki keisaranum. Fjárpröng peirra og ■tkuldir á að vísu nokkurn pátt í pvf, bvernig peir hafa mist thrif sín og vö’d f landinu, en slfkt er ekkert annað en eðlilegar afloiðingar af ó- hóflegri eyðslusemi frá fyrri tfmum. En peir hafa mist áhrif sfn fyrir fleiri eðlilegar orsakir. Jstæðan til pess, að menn af lægri atigum hafa komist upp fyrir pá og náð völdunum f land inu er ekki hvað miust sú, að peir menn hafa verið betri hæfileikum bún ir, rr.eotaðri, framgjarnari, duglegri, og að miusta kosti er pó ósrnngjsrnt að færa nokkurum keisara pað að sök. Færi Nikulás annar dú að orðum >ð alsins: ræki flla embættismenn sfna frá vö dum og veldi menn f peirra st ið ú • flokki aðalsmannanna, pá mundi alt fsra á ringulreið f landinu. Kf til vill er pað eðlilegt, að að- alsstóttin sé keisaranum reið fyrir að gera ekkert henni til bjálpar. Samt sem áður væri skynsamlegra fyrir pá ■tétt að snúa huganum að einhvorju öðru—reyna að gera eilthvað fyrir sjálfa sig og fyrir keisarann. Þrf að f sumum efuum eru pð kjör bans ern pá aumari. Hann veit, að aðullinn • honum ótrúr oghat&rhinn; hann veit, að aðallinn á við ill kjör að búa og hetír ástæðu til að vera óánægður, og hann veit, að sér ber að ráða bót á pvf, en getur pað ekki. Til pess að bæta kjör aðalsins pyrfti mann eins og Pótur mikla, og Nikulás annar er ekki önnur eins hetja. Haun er góð hjartaður og velviljaður stjórnari, en svo ekki meira, og við pað kannast hann sjálfur. Sem stendur er bann algerlega f höndnm embættismann- anna. Þeir lesi öll bióf hans áður en hann fær pau, og enginn fær að ná fundi hans nema með sampykki peirra. Þannig fær hann að vita um alt, sem peir vilja Iáta hann vita, en um engan skapaðan hlut an ian, og pannig geta peir pá lfka svo hæglega slegið hann af laginu pó hsnn vilji ^itthvaö ann aö en peir.—London „World.“ Thos. H. Johnson, islenzkur lðgfræðingur og mál færslumaður. Skrifstopa: 215 Mclntyre Block. UtanIs bsikt: P. O. cx 4i8, Winnipeg, Manitoba. •9 ar.D UÝK.iLÆUMK 0. F. Elliott Dýralæknir rikisins. Laeknar allskonarj sj íkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. X.jrfaall H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). A.llskonar lyf og Patent meftðl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur geflnn • SPYRJID EFTIR • ©gilbk GÓMSÆTT, - HÝÐISLAUST Xbyrgst að vera gjðrsamlega hreint. Selt 1 pðkkum af ðllum stærðum. ©gilbie’ð htmgatiaít eins og það er uú tilbúið. Hið alþektn heimilisinjði. Heimtið að fá „Ogilvie’s”, það er betra en hið bezta. OVIDJAFNANLECT. 1 SS f************************** m m m m m m m m m m m m\ Allir. sem hafa reynt CLADSTONE FLOUR Jsegja að það só b vt\ á markaðnum. Reynið það Farið eigi á mis við þau gæði. avalt tiUsölu í brtflf A.’t rirtrikssonar.j ♦ * * ♦ m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmmmmmm nyndll" ýyj-jj- Jólin. James Lindsav Lútið þér taka jóla-myndirnar af yður í tíma. Seinna meir Cor. Isabel & Pacific A verður aðsóknin sjálfsagtmikil. Betra að koma núna. WELFORDS ... Býr til og veralar með hus lampa, tilbúið rcál, blikk- og eyr-vöm, gran- /T' ítvðru, stór o. 8. trv. tJM flhota (gttibio BllkkþOkum og vatns- Horninu á Main St. rennum sér*takur gaum- og Pacific Ave., Wpeg. ur gefinn. LONDON ”• CANADIAN LOAN ■» AGENCT CJL™ Peningar naftir gegn vefti f ræktuftum bdjörftum, meft ►ægileaum skilmálum, RáOsmaOur: VirOingsrmaOur: Ceo. J Maulson, S. CHrístopfierwn, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. til sðlu í ýmsum pði;tum fylkisins með lágu rerð kjðru m. Búið til úr bezta við, með tinuðum stálvírsgjörðum, sem þola b?nði kulda og hita, 8vo einu gildir á hvaða árstíma brúkað er. Alt af f góðu standi. Tbe„E. B. Eddy (!o. LM„ Hull. Te«4 & Persse, Ayents, Winnipeg. er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur aínar 4 einhvem af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjauAi tðluliðura, nefmlega: , . fil .AObúa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti i sex raánuOi á hveriu árx 1 þrjú ár. J [2] Ef faðir (eðx móðir, ef faðirinn er látinn) einhverrar persénu, sem hefir rétt til aðskrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújðrð í nágrenni við landið. sem þvílík persóna heiir skrifað sig fyrir setn neimilisréttar landi, þá getur ner- sðnan fullnægt fvrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af- saisbréf er veitt fyrir því, á þana hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða módur. (4) Ef landneminn býr að staðaidn a bújörð sem hann á [hefirkevDt tekid erfðir o. s, frv.l l nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifa'ð si’xr fvrir þá getur hann fullnægt íyrii-raæluin laganna, að þvi er ábúð á heimilisréttar-jörð.’ xnm snertir, á þann hátt að búa á téðn eignarjörð sinni (keyptnlandi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerd strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umbo<W raanm eða hjá In*p«ior sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir verið á landinu. Sex mánuðum áður verður aður bó ad hafa kunngert Dominion landa umboðsmannmum í Ottawa það. að h n ætli sér að biðja nm eignarróttinn. Leiðbe íingar. Nýkomnir inutlytjendur fá, á innflvtjenda-skrifstofunni i Wiunipeg, os á öil- um Dominon landaskrxfstofuminnan Manitoba ogNorðvesturlandsinZ leiðbein. ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innttytjendum, kostnadarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess að ni f Iön.i sern þeira eru geðfeld; ennfremur allar upplvsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalógura. Allar slikar reglugjördir geU þeir fengiðþar gefius, einuig ceta menn feugið reglugjörðina utn stjórnarlönd iunan járnbrautarbeltisins i British Oolurnbia með þvi að snua sér bréflega til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa, ínntiytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eda til einhverra af Doxninion landa uinboðbmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. • , B —Aukilands þess, sem menn geta fengið gefins og átt er við f regiujriörð- ín hór að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að íá til leieu eða kaups lxjá járubrauMkr(éÍ9guin og ýmsum iaudsölufélögum og eiustakliaguui

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.