Lögberg - 08.01.1903, Blaðsíða 8
LÖGBERG 8. JANÚAR 1903.
8
Úr hœnum
og grcnUinni.
Tapast hefir sex pöraf skftutiim á
horui Elgin ave og Nena St. Geti ein-
hver gefið upplýsingu v>m. hvarþeir eru
niðurkomnir, geri hann svo vel að geta
þess á skrifstofu Lögberg .
Lesið auglýsingu Hanselwood Bene-
dictson & Co í Glenboro á þe.-sari biað-
síðu: þeir auglýsa óvanaleg kjörkaup-
Fyrir skömmu síðan lézt hér f bæn-
um kona herra Kristjáns H. Kristjáns-
sonar í Selkirk; hún kom hingað snöggva
ferð til að heimssekja son sinn og aðra
vini og tók hér veikina Líkið var iiutt
til Selkirk og jarðsett þar í íslennka
grafreitnum á gamlársdag.
Thorsteim Johnson í Cavalier N.D
hýsir ferðamenn og hesta þeirra. Að
búnaður allur hinn bezti.
Jártibrautarmálanefndin í Ottawa
hefir leyft Can. Pac. járnbrautarfélag-
inu að 1 ggja járnbrautarspor yfir um
King og Princess strætin og ennfremui
yfir um Nena og Henry stræti.
Herra Guðm. Nordmann, frá Biú.
og kona hans komu nýlega hingað til
bæjarins. Aðalerindi hans er að leita
sér lækninga við sjóndepru á öðru aug-
anu.
Hinn 8. Desember síðastliðiun misti
herra Sigursteinn Oddsson, bóndi að
Cold Springs ( Alftavatnsbygðinni, Geir
son sinn fimm ára gaml&n úr andarteppu
hósta. Hann var fæddur 18. Des 1897.
Tlakota-íslendingum leyíum vér oss
að benda á auglýsiugu herra P. J. Skjöld
kaupmanns i Hallson.
Þriðjudagskveldið 18. þ. m, er gert
ráð fyrir, að Mr. Clifford Sifton haldi
ræðu í Young Men’s Liberal klúbhnum
og ættu sem ailra fiestir Islendingar að
sækja þann fund. Fundarsalúr idúbbs-
ins er í Leckie, Block á McDermot ave
fáa faðma vestur frá Main st.
D. McNicoll aðalráðsmaður Can.
Pac. járnbrautarfélagsins kom hingað
til bæjarins i vikunni sem leið og fylti
bæjarbúa með von um nýjar og vandað-
ar járnbrautarstöðvar. Menn t.reysta
því staðfastlega, að þær verði bygðar á
riæsta sumri, enda væri ekki vauþörf á
því.
íslenzka Ötúdentafélagið heldur op-
ÍDn fund næsta laugsrdagskveld í sam
komusainum undir Tjaidbúðinni á horn-
inu á Sargent og Furby. Aðalumræðu-
efni fundarinsverurskáldið St. G. Step-
hánson og skáldskapur hans, og aðal-
ræðumennirnir verða Stefán Guttorms-
son og 0. T Jónsson. Auk þess verður
söngur og ýmsar aðrar skemtanir. All-
ir eru boðnir hjartanlega velkomnir á
fund þennan. Aðgöngugjald er ekkert,
en frjáls samskot verða tekin til þess að
mæta kostnaðinum.
íslendingum í þessu landi, sem Jfar
gjöld vilja senda tií ísiands, tilkynnist
hér með, að eg hef tekið að mér að veita
móttöku slíkuin fargjöldurn og koma
þeim til þeirra, er þau eiga að nota. Eg
ábyrgist líka fulla endurborgun á þeim,
séu þau okki brúkuð samkværat fyrir-
mælum þeirra, er þau senda. Fargjald-
ið frá íslandi til Winnipeg er, eins og
að undanförnu, 35.00.
567 Elgin ave., Winnipeg 5. Jan 1903.
H. 8. Bardal.
I.O.F.
Einmunatíð hefir verið alt til þessa.
væg frost og oftast hreinviðri; sleðafær
nú gott og allir flutningar og umferí
upp-á það bezta. Viður og kol er enn
þá í mjög háu verði og hefir hÍDgað tii
fengist af mjög skornum skamti. Nú
er mesta gnægð af eldivið til í bænum
og séu ekki því rígbuDdnari samtök með-
al viðarsalanna þá ætti hann að lækka
vitund í verði.
Court „Fjallkonan1' held-
ur venjulegan mánaðar
j fund sinn á Northwest Hall, mánudag-
| inn '2. Jan. kl. 2 30 e. h. Vinsamlega
1 skorað á meðl. að sækja fundinn vel.
K. Thorgeirsson, C. S.
ISéra OddurV. Gíslason
Heyrn, sjón, liðgigt, lifur, lungu,
lika bjartað, magann, nýrun,
taugar, blóð og tíðir kvenna,
tekst alt græða hönd og tungu.
a
!9°3 The H. B. & Co. Store 1903
Fagniö nyja árinu.
Megi gyðja velgengninnar heilnæmisins og hamingjunnar annast yð-
ur, einn og alla a árinu, þess óska af insta gnnni
Yðar einlægir.
Henselwood, Benedictson & Co.
Við hðfum nú gersamlega yfivhugað allar tálmanir settar fyrir okkur
til að draga úr okkur kjaikog opnum nú verzlun okkar 14, Janúar l9u3,og
i næstu 17 daga verður bandagai gur í öskjunni í búðinni, sem Jas B,.
Kelly hafði fyiir skömmu Þetta veiður sú mesta bagnaðar verzlun fyrir
ka-.ipandann, sem eaga Glenboro hefir að geyma. Megi verðiistinn hér á
eftir herða á aihygli yðar og lasa um hin harðknýttustu pyngjubönd.
EINN ÞRID.TI AFSLXTTUR AF VANAVERÐI
83£ afsláttur af öllu kjólataui, skóra og stigvélum, rubbers og yfirskóm
kailm. fatuaði, höttum, húfum, vetlingum. glófum, leirtaui o. fl. ’
SÉBSTAKT TfLBOD.
| 40 karlmaanafatnaðir frá $7.50 til $15.00 virði á $5.00 meðan þeir endast.
‘p| .10 karlmanna frieze stórtreyjur $-1.00
4 kvennmanna Wallaby loðjakkar, vanaverð $22.00 fyrir 812 50.
10 kvennmanna klæðisjakkar með hálfvirði. Ýmssr aðrar stakar tegundir
sem rúm leyfir ekki að lýsa, verða settar á kjörkaupaborðið og verða
að seljast.
MATVARA með 10% afslætti, öll ný, sem mundi vera freistandi á
borð hvers sælkera. Borgast verður út i hönd.
Henselwood Benedietson & Co., Glenboro.
N.B. Við ætlum að selja allar þessar vörur af því við höfum keypt mikl
birgðir af vel völd m vörum. srm koma nm 1, Febrúar
The II. B. & Co.
♦ SKÓFATNAÐUR ♦
Yfirskór
Rubbers
Moccasins
Rubberstígvél
| # RUBBER
R Vatnsflöskur 3
U t> Stólpípur
D B Kviðslits-umb. —<9
E Atomizer =3 =3
R -
# HLUTIR. # 1
Footballs H Chamois Vesti
Allslags ,balls‘ Brjósthlífar
Hockey Pucks ^ Rubhervoðir
C. C. LAING,
Phone 1655.
TheRubberStore, É|
243 Portage Ave. E5
Þegar þér
þurfið að kaupa yður nýjan
sóp, þá spyrjið eftir
Daisy,
þeir eru uppáhalds-sópar
allra kvenna. Hinar aðrar
tegundir, sem vér höfum
eru: .
Kitchener,
Ladies Cholce,
Carpet, og
Select.
Kaupið enga að--a en þá
sem búnir eru til i Winnipeg.
E. H. Briggs & Co.,
312 McDermot
Skemtisamkomu
heldur
Coinp. Court Fjallkonan, 1.0.F.
á Northwest Hall
13. Janúar 19o3.
Program:
1. Piano solo—M#ss G. Brundritt
2. Solo—Miss Anna Jóhannsson
3. Ræða—Prof. F. J. Bergman
4. Solo—Miss Markússon
5. Upplestur—Mrs M. Benediktsson
6. Solo—Mr. Davíð Jónasson
7. Ræða—Mr. S. B. Brynjólfsson
8. Solo—Miss S. A. Hördal
9. Solo—Mr, Halldór Þórólfsson
10. Piano Solo—Miss Emelie Morris
Aðgangur 25 cents.
ÞAKKAR-FÓRN.
í þakklætisskyni viö landa mína.
fyrir stðrkostlega aukia viðskifti við
mig um fjessi síðast liðin jól, hefi
egr ákveðið að selja nú fyrst um sinn
klukkur, úr og guilstáss með sama
niður8etta verðinu eins og um jófir,
ogr Refa 8vo 10c. sf hverju dollsrs
viiðí fyrir penincfa út f höod. Detta
pyðir, að $3 50 gullhringrar kosta nú
$1.80, oor ftrrætu fttta dA£ra klukkurn-
-r, sem kosta vanalega $4 00 eru nú
$2.70. Sama er að segja um $25.00
• venmanosúrin þau verða i ú séld fyr.
ir $13 50 og alt annað sel eg eftir
sama h'utf«lli. Kj vona að landar
mfnir noti sér þetta kostaboð.
O. TliomaB,
506 .11 iiIii Str.
G. J. Goodman í Hamilton, N. D,,er
reiðubúinn að keyra ferðamenn hvert
sem vera skal. Hann hefir góöa hesta
ogjvandaðan útbúnað.
Gofct íbúðarhús á hentugum stað í
bænum Gimli í Nýja-íslandi, fæst til
kaups. Semja má við
Erlend Guðmundsson.
_______Gimli P. O.
Þá, í íslenzku bygðunum i N. Dak
sem skulda mér fyrir meðöl, vil eg vin-
gjarnlega og uin loið alvarlega minna á
að borga þær skuldir sem fyrst til mín
sjálfs, E. Thorwaldssonar á Mountain
eða S Thorwaklsonar á Akra, og á
þann liátt fría mig og sjálfa sig við að
þurfa að kosta upp á lögmann til að inn-
heimta þessar skuldir.
Park River, N. D.
Dec, 11. 1902.
John O. Hamre.
Biijörð til sölu otfa leigu.
Bújörð við Shoal Lake með íbúðar-
og gripahúsum og girðingum. Verð
$250.00— Ef jörðin er leigð og leigar di
æskir, getur uxapar, vagn og 2 kýr fylgt
með. Lysthafendur snúi sér til
Guðmundar Einarssonar.
• Lock Monar P. O., Man.
$1,543,608.66
borgaði New York Life félagið mill
Jóla og Nýftrs 1902, til þeirra tnaoDa
er höfðu tryo’giogn hjft þvl fyrir mis
munandi upphwðum upp ft 10, 15 og
20 6ra tímabil. Detta ættu uDgu
mennirnir að athuga þegar um lífsft-
birgð er að neðs.
AUD'TOBIUM ft CITIZENS
RINKS
Hljóðfæraleikendur á liverju kveldi.
Fimtud. 8. Jauúar: Victoria á móti
Rowing Club. Tickets fást hjá Hynd-
man & Co., 480 Main St.
FULLJAMES & HOLMES, eigendui,
*
Gleymið ekki
DE LAVAL
rj ómaskil vindufélaginu
t
Moniraal,
Toronto,
New York,
Chicago.
San Francisco
Philadevhia
Boughkeepsie
The De Lanal Separator Co
Western Cannda Offices, Stores & Shops
248 McEermot Ave., WINNIPEG,
i. %^%/%%^%/% %/%/%%. %% -%/%, %. %, %/%*»/%% -
Carsley & C».
Spádómarnir segja
AÐ
JANÚAR
VERÐI
KALDUR.
Verið viö því búnir og
KAUPIÐ
ULLAR-
NÆRFATNAÐ
HLÝJAN
OG , , .
HEILSU-
VERNDANDl
hjá
CARSLEY &
Leirtau,
Glertau,
Postulín,
Lampar,
Aldina,
Salat,
Vatns,
Dagverðar,
Te,
Hnífar,
Gafflar,
Skeiðar.
t
Kaupið að oss vegna gæðanna
og verðsins.
{Joitcv €o.
330 Main St.
CHINA HALL 672 Main St.
Co.
344 MAIN STR.
Kennara,
Karlmann eða kvennmann, sem hefir se-
cond or th’rd class certificate vantar til
að kenna við Brú skóla. Helzt óskað
eftir að viðkomandi sé fær um að kenna
söng. Kenslan byi jar 5. Janúar 1903 og
stendur yfir í ellefu mánuði. Tveggja
vikna f.í. Umsóknir, þar sera fram
er tekin launanpphæð.som óskaðer eftir,
og skýrt frá æfingu við kenslustörf,
sendist til
Harvey Hayes. Sec. Trcas.
Bru P. O., Man.
--—------------------ wíl.. 1 . .1 ■ ' " ■■■
* h 1C. STEEL
&
X
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
&
*
*
*
*
*
*
&
*
*
*
Búa út heimilin fyrir fólkið.
Þaö sætir undrum hve mikiö dollarinn getur gert hér — og
þaö, sem meira er variö í, er, aö fólkiö hefir komist aö þvf.
Verðlisti eins og þessi mun auka fjölda viöskiftamanna okkar
og láta okkur- hafa nóg að gera aö gegna þeim.
Hér er nokkuð sérstakt.
i J Eldhússkápar stórir, úr gulum álmvið, vel gerðir
með glerhurð:
VANAVEKÐ
SÉRSTAKT VERÐ
$17.00
1 S-oo
Legubekkir.
34 Legubekkir með fjaðrasetu, fóðraðir með bezta
flauels-klæði:
VANAVERf) .... :t;18.so
nóseldirA .... 145o
Parlor Suits.
12 Parlor Suits, 5 stykki, valhnotu grind,
fjaöra-
sseti, fóðruð með bezta flaueli:
VANAVERÐ .... S28.5o
SÉRSTAKT VERI) . . . 21,5o
•8 . .Extension" borð úr gulum álmvið, vel gerð.með
digrum, kylskornum fótum;
VANAVEKÐ . . . $7og$9.5o
SÉKSTAKT SÖI.I V, 0 fet á lengd S.5o
8 fet á lengd 7.5o
tlNF" Pöntunum með pósti veitt sérstök athygli.
*
*
The C. R. STEELE FDRNITURE CO, I
4^8 M Al N Andspæuis C. N. járnbr&utarstödviuiuni. ^
Hið skrásetta vörumerki
"WIiitB Siar”
á Baking Howder, Extracts, Kaffi, Berjakvoð
og sýrðum jurtum o. fl. er trygging fyrir hreir
leik þess.