Lögberg - 08.01.1903, Blaðsíða 5
r
LÖGBERG 8 JANÚAR 1908.
5
legra basinesa maana. Allar skýrnl
ur þess og skjöl er svo blátt át'ran
og ljöst a« þa^ er hverjum einsst
nianni auðskilið. A’lir skírteinis
bat'ar £á mjög greinilega skýrslu yfi
það, til dæmis, hvar hver einast
do'lar af eignum fel igsins er ni^ur
kominn. Og ait, sem NeW Yort
Life iofar sk rteinishöfum sínurn
stendur eins og stafur á bók.
Merkilegt nýmæli.
Bardaríkjastilgerðarfélngi^
mikla hefir nýlega sent út tvenns
konar umburðarbréf, annað til hlut
hafa félagsins, hitt til embættis
manna þess og þjóna. þar sem fram
ú það er farið að gefa öllnm, sem í
þjónustu féiagsins eru. alt frá for-
seta þess og niðnr til lægsta verka
mannsins, kost á að verða meðlimir
fél igsins og njóta t'ltölulega góðs af
gróða þess. Félag þetta er eitt af
allra auðugustu starfsfélögum
Bindirkjanna og meðlimir þess—
eða hlnthafar—eru 55 000 að tölu
1 þjiinustu þess eru nú 16S.000
ntanns, svo að gróðanum verður
milli maigta að skiftaf ii þessi nýja
hugmyDd fram að ganga. Ttl þess
að gefa utönnum hugmynd um, hvað
auðugt félagið er, ma g -ta þess, að í
reglunuui, sem niður eru lagðar fyr-
ir meðferð ágóðans, er ráð fytir því
geit, að ársgróðinn geti orðið eitt
hundrað og tiratiu miljón dollarar.
Algerlega óviðkomandi mónnum
verður falið á hendur að akveða
hvað álítast skuli hteinn gróði fé j
lagsins á érinu. það eru sömu
mennirnir, sem yfirsko,'a fjárhags
ástand félagsins ogeru þvi þess vi gna
vel vaxnir að vita rétt um gróðann.
Ugglnust mæHst þetta vel fyrir,
og gefi't það vel, þá má búast vjð,
að fleiri stór starfstelög verði að
sigla í sama kjölf irið.
Stórkostleg
Afsláttarsala.
Jíánudaffinn 12. Janúar.
byrja e£ að selja allar raínar
vörur með niðuisettu ve’ði
fyiirborgun út í hönd. öll
ólnavara, svo sem Flanelettes
Prints Fataefni, Kjólatau,
Hvít léreft, o. s frv. verður
selt með 25 pict afs’ætti
Vetling'ar. húfur, skyrtur
og buxur seljast einnig með
25 prct. afslætti.
Alt Jeðurskótau selst með
25 pict. afslætti.
Allir yflrskór seijast fyrir
innkaupsverð-
Gullstáss og allur glys
varningur, einnig1 leiitau og
postulín selst með 25 prct. af-
sl a tti
15c. brent kaffl @ lOc pundið
L8c „ @ L5c „
2< >c „ „ @17c „
25c «, „ @ ‘^Oc ,,
Steinolía 15c galJónið.
16Jf pd. molasykur fyrir $1.00.
17 pd. raspað sykur fyrir $1.
Alt annað í matvörudeildinnj
selst með 10 pict. afsiætt’.
Eg- kanpismjör fyrir 15c,
egg ^Oc dúsínið, húðir á 7 cts
pundið.
Þessi sala varir í 30daga.
Eg vona, að sem flestir noti
tækifærið til að gera góð inn-
kaup.
Með þakklæti fyrir alt
gott og óskandi öllum góðs og
gleðilegs nýárs. er eg
yðar einl.
P. J. Skjold,
llallson, N, D.
Skáldrit
GESTS PÁLSSONAR,
ALLAR sögur hans, og það sem
til er af ljóðmælum hans, ásamt
æfiágripi. Alls um 24 arkir. Kem
ur út FYRIR NÝÁRIÐ. Veröur
sent til Ameríku í BANDI með
fyrstu póstskipsferð frá Rvík 1903.
Reykjavík, 1, Des. 1902,
tigfús Eymundsson.
Verð þessarar bókar anglýsi eg svo
fljótt sem hæ*t er. H. S. BARDAL,
577 Elgin Ave., Winnipeg.
Kjötkanp.
160 ekrur, 18 mílur frá Winnipeg, 16
gripir, vagn. sleði. sláttu og rakstrarvél,
herfi, 2 plógar, 2 léttir vagnar, hús 22x16
viðauki 22x12. 50 ton af heyi, eldunarvél
og ofn 10 ekrur plægðar, altlandið girt
með vír, góður skógur A parti. Alt fyrir
S 1600.00.
Bæjarlóðir á Alexander ave. $ 75.00
,, ,, Elgin ,, 85 00
,, ,, McUee str. 100.00
„ ,, Victor „ 90.00
,, ,. Toronto ., 100.00
J.J Bíldf. li, lTlKingst.
Bobinson & GO.
Eftirstöðv- arnar.. . . Undraverð kjörkaup á öllu, sem keypt var til jólanna. Þrátt fyrir fjöruga verzlun um jólin.þá eru margir mjög nýtir munir eftir fyrir þá, sem koma nú:— Barnabœkur, Mvndir, Leikföng, Postulíns* skrautmunir. Kventreyjur, Loðkápur, Skór, Morgunskór, o.fl Eina tækifærið til að roissa af kjövk er að sitja heima.
Robinson & Co, 400-402 Main St.
ELDIVIÐUR GÓÐUR VIÐUR VEL MŒLDUR. Gntt, T-unarack SO 50 Svart Taniarack 6 OO Jíick Pin© 5.50 REIMER BROS. Telephone 10693 326 Elgin ave.
VETRAR
fsrb’óf alla leið, lægst* fartfjald,
greitt ferðalag til allra staða.
Farbréf yftr liaflð.
Upp1ýs'°sr’‘r f 8t hjá öllum agent-
um Can. Northern járnbr.
Geo. H. Shaw,
Traffic Afartag’er.
Fotografs...
Lii'smvndastofa okkar er op-
in hvem frfd&g,
Kf f>ér viljið f i heztu mynd-
ir komið til okkir.
ö’dum ve’komið að heim-
sækja okkur.
F. G. Burgess,
211 Rupert St..
KOSTABOD LOGBERGS.
NYIlt KAUPEXDUR LÖGBERGS, wm *end» o*a fyir
fram b ugnn (%2 00, fyrir nw-ta (18 ) árgany, f» I kauphntir alt 8em út er
kom’ð af sögunni Alexis og hverjar tv»r af pessum sögum Lögbergs, er þeir
kjðsa sér:
Hefndin f stóru broti.... 174 bls. 40o. virði
Sáðmaðurinn.......R54 bls. 50c. virði
Phroso............495 bls. 40o virði
f leiðslu.... ,. .. .317 bls. 80o. virði
Rvuðir denantu. ..554 blp,50o. virði
Hv’ta hersveitin........615 bls.SOo. virði
Leikinn glrepvtnaður.. .364 bls.40o. virði
Hófuðglæp irina.....424 blp.45c. virði
p“1,iXuÆ4-807 bh.40”.’w,i
GAMLIR KAUPENDUR LÖGBERGS. »em aenda bUBinu
borgun fyrirfrara fyrir ntests (16.1 árg&ng fá i kaupbwtir bverjar tvaer a
ofannefnd ím sögum. — Borganir verV að sendsst beint 4 skrifatofu blaðsii's
JOHN G. JOHNSON,
Jeweller, MOUNTAIN, N. D.
Lægsta verö. Beztu vörur.
Klukkur $8 50 og yHr, gullhringar 92.00, g&malt
gullstáss endurnýjað. Elgin úr, Waltham úr.
Vönduð viðgerð.
Agætur leturgröftur.
Alt hefir gengið vel hjá yður i hauat nema ef til
vill úrin yðar; látið mig þá bæta úr þvi.
SPURSMAL
DACSIWS
Bíðið ekki þangað tii beztu
kjörkaupin eru sloppin hjá.
3eir, sem snemma kaupa, fá
úrvalið. Alt, sem hér er, fer
með kjörkaupum.
Sérstök sala
á hverjum degi
Karla, kvenna og unglingra
s’<ó ú" al flóka eða fóðraðir
með fióka einnis: flóka morg-
unskó, verður byrjað að selja
með atslætti á laugaidag-
inn:
$4 50 Dolgers flókaskór & 93 60
4 00 « 43 25
3 00 “ “ á 2 35
2 50 “ “ á 195
osr allir ódýrari skór með af-
slætti að sama skapi.
Lín-sala.
Alskonar borðdúkar með af-
slætti:
91 00 döksr nú á 78 cent.
90c. dúkar 1 ú á 72 cent.
75o dúkar nú á 63 o«nt,
60c dúkar nú & 50 oent.
Bo’ðMútar af saraa tagi með
tikölulega sama verði.
J. f. FÖMERTON
liss llalns
Haust og vetrar hatta
verzlun byrjnð.
Fallega puntaðir hattar á 91 60 og yfir
Hattar p ntaðir fyrir 26c. Gamla punt-
ð notað ef óskast.
STRÚTSFJAÐRItt hreinsaðar. litaðar
og krullaðar.
454 11.111 STREET.
ViS höfum ekki hækkað verð
á Wbaki okkar. Amber reyk-
tóbak, Bobs Currency og Fair
Play munntóbak, er af sönrn
stærð og scld með saraa verði
og áður. Einnig höfum vi8
framlengd tímann sem við tök-
um við „snowshoe tags" til 1.
Jan. 1904.
THE EMPIRE
TOBACCO CO. Ltd.
& co.
Clenboro, - Man
Dr. W. L H iltt, L. n. (Rofanda)
RFRÆÐI: barnasjúkdómar og
yfirsetufi'æði.
Offlce 468 riain St. Telephone 1143
Offlce tími 8—5 og 7 30—9 e. h.
Hús telephone 290,
ELDID VID GAS
Ef gasleiðslaer um gðtnna ðar leiðir
félagið pípurnar að götn linunui ókeypis.
Tengir gaspip ir við eldastór, sem keynt-
ar hafa verið að þvi án þess að setja
nokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu.
Allar tegundir $8 00 og har yfir. Kom-
ið og skoðið þær.
The Winnipeg Electaie Street Railwaj Co.,
Jasstó-deildin
« _ .iRTAOB AVKNTTK.
Niðurskurðar-
sala á
Skófatnaði.
r
2<> prócent
AFSLÁTTUR.
Sýnishorn af flókaskóm
—Að eins 300 pör.
GUEST & COX
(Efti’menn MIDDLETON’S)
719-721 MainSt.
Rétt hjá C. P R. stöðvunum.
Skóbúðin moð
rauða gaflinum.
Or, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNL.Æ.KNIR.
Tennur fylltar og dregnar út 4n sára.
auka,
Fyrir að draga öt tðnn 0,50.
Fyrir að tylla tönn 91,00.
527 Matw 8t.
BO YEAR8’
EXPERIENCE
Tradc Marks
Ocsions
CopvmoHTS éc.
Anyone aendlng a aketch and deacriptkro majr
quiekly ascertain onr optnton free wbetber aq
tnvention ír probabl y patentaMe. Commnntca.
ílons at.rictly confldentlaL Handbook on Patente
•ent frce. Mdest agency for •ecurtngpetenta.
Patenta .aken through Mnnn A Co. receive
tptcial nntiu* withour cnarge, ln the
Scicmiíit flmcrican.
A handRomely tllnatrated weekty. Ljanreat cir-
cniatton of any acienttflc louruaL Terma, i3 a
Kir montha, $L 8old by all newedealera.
& Co.36ji-r:JtewÍ9rk
%
MINNING gESTS PÁL5S0NAR.
VESTUR-ÍSLENDINGAR! Nú er fullprentað fyrsta hefti af ritum Gests Pálssonar. Minnist
þess, aö Öllum ágóðanum af sölu bókarinnar verður varið til þess að rcisa höfundinum
minnisvarða. Ritin verða öll um ...
♦ sextíu arkir eða nálægt þúsund blaðsíðum. ♦
Hvert hefti kostar $1.25, en þeir sem skrifa sig fyrir öllu safninu fá þaö fyrir $3.00. Þetta
verður langstærsta, langvandaöasta og langinerkasta bókin, sem nokkuru sinni hefir verið
gefin út hér á íslenzku, og fátt er það, sem fslendingar gætu fremur gjört til þess að auka heiður
þjóðar sinnar með lítilli fyrirhöfn en að reisa veglegan minnisvarða yfir -
.G EST PÁLSSO N.^—
Hér er ekki verið að ota neinu að mönnum í því skyni að graeða fé, heldur er vinsamlega mælst
til þess að enginn láti sitt eítir Hggja til þess sómi sé sýndur þeim manni látnum, er langmest
eftirtekt hefir verið veitt allra ísl. skálda á meðal stórþjóðanna í Evrópu, og þcssu fyrirtæki geta
menn greitt götu með því að eignast sjálfir kjörgrip, sem ætti að vera á hverju íslenzku heimili.
—Þessi útgáfa er ekkert hrafl, þar sem ýmsu af því bezta hafi verið stungið undir stól, eins og
sumar íslenzkar skáldbækur, heldur eru það öll verk liöfundarins. ..
Sextiu arkir—I>úsund blaðsíður—eítir Gest Pálsson.
fiÖ~Pantið bókina hjá:—Sig.Júl. Jóhannessyni, W.peg; Arnóri Árnasyni, 111 W. Huron St.,
Chicago; Steingr. ísfeld, Garðar; J. Steinberg, Ballard; Hirti, Davíðssyni,.Baldur; Birni Bene-
diktssyni, Selkirk; Magnúsi Bjarnasyni, Mountain; Gunnari Gunnarssyni, Pembina, og víðar.