Lögberg - 08.01.1903, Blaðsíða 7
LÖGBEKG 8 JANÚAR 1903,
7
Þvaður.
J>að gosrir margan ógæl'u-
samaii o{f eyðile{í”ur
margt heimilið!
Eftir Emanubl M. Fkibnd. frspgan
sakamala lógfiædiug i JSew York.
E>aÖ eru eér tOk eiukarétiÍDdi
kvenna að (>vaðr»; Ofr jafnvel þó eg
hafi enga lönfrun til aðsv fta þær rétt-
indum þeim, J>á vildi eg mef>« t«k-
marka f>að þannifr, að það næði ein-
ungis til þess, se.u með engu u óti
gæti verið hættulef>t fyrir ánægju og
velfeið nokkurs eiuasia manns.
Eftir talsverða reynslu við mtð-
ferð s kamála tg bjónaskiluaðar fyrir
dómstóluuum, er eg sannfærður uru,
að þvaður hetir suudrað tleiri heimil-
um en nokkuð anuað. hað getur af
sér afbrýöissemi, ósamlyndi, óánægju
og andiegt böl. t>að frau gengur af
munni heidri kveuna og karia ekki
síður en hiuna óæðri, og þroskast af
því, sem það lifir á, þangað til það er
orðið að ófieskju, sem eyðileggur 6-
nægjuleg heimili, sviftir fólk mann-
orðl sinu og steypir þvl í glötun.
Fyrir f&um &rum þekti eg hjón,
sem iifðu mjög önægjusömu hjóna-
bandi og &ttu fyrirmyndirheimi i.
M aðurinn og konan unnu hvort öðru
af öllu hjaita. Pau voru ekki rik og
jafnvel ekki i þægilegum efaum; en
maðurinn vann fynr $25 & viku & v&-
tryggingarskrifstofu i borginni, og
með mikilli sþarsemi komust þau vel
af með tekjur þessar. Pau heimsóttu
allmarga og &ttu marga vini.
Einn veturinn keypti konan sel-
skinnstreyju fyrir þ»ð, Bem hún hafði
spaiað af penitgum þeim, sem henni
voru lagðir til. Treyjan kostaði ekki
yfir $75, en einhverjar konur i nft-
grenninu sögðu, að húu hefði ekki
getað kostað minna en $500. I>ær
furðuðu sig allmikið & því, að Mrs. S.
skyldi hafa efni & að kaupa svona dy t
fat, af þvi þeim væri það kuuuugt,
að m»ðurinn hennar væri „jú ekki
annnað en skrifstofuþjónn".
t>ær töluðu mikið um þetti sin &
milli og svo eftir dalitinn tíma,
bieiddu kjaftadósirnar út þ& sögu, að
einhver heimullegur elskhugi konuun-
ar hefði gefið henni selskinnstreyjuna,
og fiaug saga sú um eins og eidur 1
sinu og var br&ðiega & hvers manns
VÖrum.
Loks barst saga þessi mauninum
til eyrna, sem eðlilega )ar hönd fyrir
höfuð konu sinnar og ávitaði þ&, sem
söguna breiddu út. Mrs. S. hafði
ekki sk^rt manni sinum frá þvi,
hvernig hún dróg saman treyjuverðið,
en húu sagði honum fr& því öliu sama
kveldið sem hann sagði henni fiá
slúðursögunni.
Hinghð til hafði hann aldrei h ft
minstu átyllu til að tortryggja ko. u
sína, og jafnvel þó útskynng hennar
nú væri bl&tt &fram og hreinskiluis
leg, þ& tókst henni ekki að útrjfma
órólegheitunum og afbrjfðissemmm,
sem sagan hafði kveikt í brjósti hana.
I>egar tímar liðu fór haun að tot-
tryggja konu sina. Hann misikyldi
alt, sem hún gerði, og bar henni það
á br/n, að hún væri sér út um kunn-
in^s<ap og vin&ttu annarra karl-
manna. Hún var tilfinninganæm
kona og þoldi því ekki manni sinum
háttalag þetta.
Tortryggni hans var algerlega &-
stæðulaus, eu þvaðrið hafði haft þau
áhrtf & hann og kveikt hj& honum svo
mikla afbiýðisemi, að hannfór að fara
svo skammarlega ineð konuna. að hún
neyddist til að flýja heim til foreldra
sinua, og svo eudaði þetta með hjóua-
skilnaði.
Detta er alls ekkert einsdæmi. Eitt-
hvað svipað því rekur maður sig & í
sögu flestra hjó'askilnaöa. Þvaður
geröi hjónin, sem bér er s»gt fr&, ó-
gæfusöm, og þ»r Þoir. ae“
kveiktu sögnna eða höföu dylgjurnhr
um Mr. S. og selskinnstreyjunaj bera
ábyrgð á afleiðinguuum.
Hvernig víkur því annars við,
hvað ljúfara og tamara mörgu fólki
er að tala illa um náungann en vel
vm hann? Hveraig asteudur á því,
þvaða ánægju það veitir þvl að gera
lítið úr öðrum og va-p& skugga á
manno-ð þeirra?
Þvaður knrla eða kveöna getur
unnið áliti fólks meira tjón á einum
klukkuttma en h»ut er að bæta úr
4 heilum mannsald i.—„Towa To-
pic’,..
•nizaq Jætj iua S[i!d AiimBjj s,||«h
•jjjjj puas qjoijojV ‘ub>isb(j *oSú 9 uingnq
rannp J ir»S 4JBUjnuraiquij(S 3o pxgpiq b siuj[
-uiaq jb>(joa 3o uui gi>(ai jo ajn^ qjJBjB^ s,((bh
'0 ‘OpO(OX ‘SJSl33nJa 9(BS9(OI[A\
‘ui’ajbj^ uouuiaj ‘3utp(BA\
O ‘opa(Oi *’}8i33nja a(Bsa|óqA\ ‘^Bnjx ao lS0y\\
•jua3 sncq 3b[9C jo qjojoj nvcj
([q bujo qb ran ubjíbj BSo'(ugæ 3o ‘ramjtqsgiA uxn(|p j
uubiu UBSajUBgiojy SoCrauuBq umjji^ 3Ó jp Si -[jSBgjs
j Xou»qo ’f k iqacj ranjoq JiQBjijqsJipun
‘O ‘opa{ox ‘oo Xouoqo f
•ojno qjJBjBO s,[|bh potn IJW®
-uqæi qjJBjBQ raos pjiqs U9Aq j 0015 rangpfq JpA
ivxxacj y HfiaA xs;t oinhhah
Viö hófuin ekki hn*kkaö verð
á tóbaki okkar. Amber reyk-
tóbak, H ibs Currency og Fair
Play munntóbak, er af sömu
stæið og seld með sama verði og
aður. Einnig höfum við fram-
lengt tímann sem viö tökum við
„snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904.
THE EMPIRE
TOHACCO CO. Ltd.
Winnipeg Drug Hall,
Bbzt þkkta lyfjabudin winnipkg.
Við sendum meððl, hvert sem vera
skal í bænum, ókeypis.
Lækna&vísanir, Skrautmunir,
Búningsáhöld, Sjúkraáhöld,
Sóttvarnarmeððl, Svampar.
I stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja.
Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og
lofum yður lægsta verði og nákvæmu
athygli til að tryggja oss þau.
H. A. WISE,
Dispensing Chemist.
M&ti p&sthúsinu og Dominionbankanum
Tel, 2*18. Aðgangar fæst að nætur[agi
Christmas
Perfumes,
mikið upplag af öllum tegund-
um og ýmsu verðihjá
drugqist,
Cor. Nena St. &. Ross Ave
Tf.i.kphonf 1082 Eæturbjslla
ARINBJQRN S. BARQAL
Selur líkkistur og annast. urn útfarn
Allur útbnnaflur sá bezti.
Enn fremur selur hann ai fkona
minnisvaröa cg legsteina.
Heimili: á horninu á
Ros8 ave. og Nena str,
VIDURI VIDURI
EIK, &
jao^k pfíe \med /œ9sta verdL
POPLAR J
JP. CT- -WEL-WOOD,
Cor. Princess & Logan. ’Phone 1691
peffar J>ér kaupift
Morris
Piano
eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir
frágang, snið, mjúka tóna og verð er 6-
viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi
kostum sínum alla tíð. Við höfum einn-
ig „Flgin-1 og ,,Blatchford“-orgel með
Piano sniði, ný og falleg með þægileg-
um tónum.
Climie-Morris Piano Co.
Eftirmenn Weiíiír Pianó Co.
Cor. Portagfe Ave. & Fort St.
WINNIPEO. MAN.
CSkhcrt borqargtq bctrtr
fgrir nngt folk
fildur eu aó gauiiQ &
WINNIPEG • • •
Business Col/ege,
Corner Portage Avenuegand Fort Street
ó allra pplýflnga hjá tkrifura ekólans
G. W. DONALO
MAtAOER
Later & Boweman
188 Market Str. East,
F»st '1griia sgri ntar. V&t yorging.
Ciyflingaleyfisbréf » ld.
1,000 ágætar lóðir í Eort Rouge frá
$25 og upp.
$1.650 mundi borga fyrir hús með
síðustu umbótum, 7 herbwgjnm, á Sel-
kirk Ave , hægir borgunarskilmálar.
Nýtt hús á Magnus St , nærri Main
Sfc . $1,500. Strætisvagn á tíu mínútna
millibili.
Ef þér þurfið »ð selja fasteign, get-
um við fundið kaupanda.
5.000 ekrur af yrktu landi og óyrktu
i Manitoba og Norðvesturlandinu, um
og yfir $4 ekran.
Gift'ngaleyfisbréf seld á kveldin á
horni Princess Str og Selkirk Ave.
“ LATAR & BOWERMAN.
Thos.McMunn
Selja fasteignir, lána peninga, virða
bújarðir, verðleggja skóglendi, eignir
keyptar og seldar í umboðssölu.
Herbergi 2 Dufferin Block.
SERSTOK KJÖRKAUP
Austur ^ af sio 7, T. 2, It1. 15 Vr.
mílu frá Holmfield Station að
eins $8 ekran»með góðum skil-
málum.
160 ekrur nærri Pel'can Lake, fæst í
skiftum fyrir bæjareignir. Gott
tækifæri.
5 herbergja cottage á B irrows ave.
nærri Main st. verð $1300 00
Skilm&lar góðir.
Hús með nyjustu umbótum á Lang-
side. 99xl3‘<5 feta lóð á Furby
og Sherbrook strætum. 7 fgætis
lóðir á Langside sunnanverðu.J
Agæt lóð við S dkirk Park að eins
$500. Ser.dið til okkar ef þió
hafið eignir að salja.
Dr. Dalgleish
TANNLÆKNIR
kunngerir hér mefl, afl hann hefur sett
uiöur verfl á tilbúium tönnum (set of
teeth), en þó með |>ví sKÍlyði afl borgafl sé
út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir
tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta,
* og ábyrgist altsitt verk.
Mc Intyre Block, Winqipeg.
I. M. Cleghopn, M 0.,
LÆKNTR, og YFIBBETUMAÐUR, Et
Hefur keypt lyfjabúeina 1 Baldur og hefui
því sjálfur umíjon á öllum meflölum, sem^hanr
etur frá sjer.
EEIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN
P, 8. Isienzkur túlkur við hendina hve
nær sem börf ger is*.
Dr. M. Halldopsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, '— • Dal^ota
Er afl hiíta á hverjum miðvikud.
í Grafton, N. D., frá kl.5~6 e. m.
LEONS
Hardvöru og
húsgaMrnabtid
Við höfum nýiega fengið heiit vagn-
hlass af ruggustólum, kringlótt-
um borðum, sideborðum og extens
\ion borðum, sein við seljum fyrir
lægsta verð.
Ruggustólar frá $1 00 og upp
Exteus. borð „ $5.00 og upp
Sideborð „ $10.00 og upp
Kringl. borð „ $1.50og upp
Við erura vissir uiu að geta geit yður
ánægða bæði hvað snertir verð og
vörugæði. Komið inn og talið við
okkur áður en þér festið kaup ann-
arstaðar.
X,BOHTS
605—609 Main str., Winnipeg
Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel.
, .Telephone 1082.
D. A MAGKENZIE
«5*. Co.
355 IVjairi St. Winnipeg, Man.
BÚJARÐIR OG BÆJAR.
LÓDÍR TIL flÖLU . .
Fyrir $900.oo
fáið þér keypt þægilegt „Cottage"
meö 5 herbergjum á Prichard ave.
83x100 feta stór lóð.— Skilmáiar
mjög vægir.
$800.oo
nægja til aö kaupa viðkunnar.legt
og þægilegt hús á Sherbrooke St.—
Finnið oss upp á það.
Fáið yður lista yfir eignir vorar í Fort
Rouge. Góðar lóðir $30.00 og yfir,
Snoturt Cottase á Gwendolin st. með 5
hei beigjuin, aðeins $850.00 Skil-
málar góðir.
Úrvals lóðir á McGee st. $125.00 hver.—
Góðir skilmálar.
4úrvals l&ðir á horninu á Livinia og
Simcoe ásamt litlu húsi kosta $800.
Ágætir skilmálar.
Savage& McQavin
Fasteigna og
Fjármála agentar,
HerchantBank Building,
Box 701. Winnipegv
Fj&rflungur úr section nærri Baldur,
gott laud, ódýrt á $700.00.
Timbur Cottage 5 lierbergja, á Ross ave,
vel bygt á $1250.00.
Timburhús, 7 herbergi á Pacific ave. á
$1200.00.
Tvær fjörutiu feta lóðir á Maryland st,
nærri Notre Dame avð. á $600,00.
75 fet á Sargent ót. á milli Firby og
Sherbrook $600.00
L&ðir í öllum hlutum bæjarins.
Savage& McGavin,
TIL SOLU
3 Cottage á öolkirk ave. og 2 á Flora
ave. með mjög góðu verði.
50 fet á Ross, nálægt Nena, $15.00
fetið. Mestu kjörkaup.
ÓJýrar lóðir á Birrows, Pritchard og
Fiora ave.
^ section, umbætt, á Kirkella braut-
inni, einungis sjö dollara.
Við kaupum og seljvm eignir fyrir
hluthafendur gegn hálfum ið-
gjöidum. Ka’-pið af okkur og
náið í sömu hlunniudin.
THE GREAT PRAIRIE
INVESTMENT CO., Ltd
Skrifstofa:
yfir nýja Merchants bankanum.
E. H. H. STANLAH
uppboðshaldari
Central Auction Rooms
234 King St, Winnipeg
Gömul húsgögn keypt.
Odýrar lóðir
í bænum
Meira en 4oo lóöir í
Fort Rouge, ágætar fyr-
ir mjólkurbú,úða græn-
metisrækt. Aðeins $15
fyrir hverja- Afslátt-
ur ef 10 eru keyptar
eða meira,
Grant & Armstrong
Land CO..
Bank of Hamilton Building
WINNIPEG.
Walter Suckling
& Company : :
Fjármála og fasteigna agentar
og ráðsmenn.
Skrifstofur: 869 Maxn St., (fyrsta gólfi),
buruand block.
LÓÐ, eiti hund^ab fet á kant, fi horni,
eitt bundrað þrjátiu og tvö fel
ve'-tur frá Main St, bakstræti á
blið og bakvið. Reyfarakaup.
NOTRE DAME St—áfimtán hundr.
uðdoll; lóð. tvöfaidast 1 verði á
sex mánuðum.
NOI'RE DAM E SU—hornlóði7$8 00
fetið.
PORTAGE AVE.—nærri Donald St.
fyrir neðan það, sem það er vert.
PORTAGE AVE. og Vaughan St,—
Leytið uppiýsinga um verk, sein
er undra lágt.
WALTER STJCKLING & C . hafa alla
meögerð með ofannefi dar eignir og
afhenda þær ef um er beðið.
WALTER SUCKLING & COMPAN\ ,
Daltoii & Grassic
Fastcignasalur.
PcuingalAn.
Eldsiibyrgd.
481 - Main 8t.
Bújarðir ti’ sölu allsstaðar
í Manitot t.
Lóðir á NenalStr. 33x182, - $380
“ á William Ave. • $360
Hornlóð á William Ave. og N t,
St. 38x99 ..............$490
Lóðir á Olivia St. 38x132 - - $280
Góðar l&ðir á Elgin Ave. vestur
af Nena St, ineðhægum borg-
unarskilmálum - $296
DALTON & GHASSIE,
Land Agkntar.
CEO SOAMES,
FASTEIGNA-VEfíZLUN
GPeninga-lán. Vátrygging.
HERBERGl B, MAIN ST.
yfir Uuion bankanum.
Simco Street, 8 l&ðir 33x182 $75.00 hvert.
McGee Street, 40x132 $125.00.
Toronto Street, 50x101 $175.00.
Látið okkur seija lóðir, yðar svo það
gangi fljótt.
Maryland Street, fallegt cottage, 6 her-
bergi. lóð 31x125, $800.00, $150.00 út
í hönd.
Elgin ave., nýtt cottage, 8 herbergi, á
$1300.00, $200.00 út í hönd.
Young Street, hús með síðustu umbót-
um $3,200.
Young Street, timburhús, lóð 25x99 fyrir
$700.00. __________
Lán! Lán! Lán!
Fiuuið okkur ef þór ætlið að byggja
J. T. McSheehy,
I asteigna, ábyrgðar og fjárynála ageut
301 flclntyre Block, P0-«°"
Á Búrnell st. ein ekra fyrir $450,00.-18
lóðir 66x100 fet fyrir lágt verð.
Eldsáoyrgð: Vátryggið húsin yðar, hús-
munina yðar, vörubyrgðirnar og á-
höldin. Bíðið ekki þangað til alt er
brunnið. Sterkas.a vátryggingar-
fclag í heimi.
Lóðir i norðurhluta bæjarins frá $25 upp
Lán veitt þeim sem ætla að byggja.
Bújarðir, endurbættar og óendurbættar
i Manitoba og Norðvesturlandm
til sölu.