Lögberg - 15.01.1903, Blaðsíða 8
8
ÖGBERG, 15. MNÍJAR 190«.
Úr bœnuni
02 grendlnni.
Xennava
ííæsta miðvikndagskveld. 2’., þ. m.,
heldur Fyrsti lút. söfnuður úrsfund sinn
1 kirkjunni,
Canadian Northern járnbrautarfó-
lagið hefir keypt Fort GarryFark og
gatnla Broadway House, setn er eitt af
helrtu fornmenjum Winnipog-bæjar.
vantar til að kenna við
Mat kland skðla. Kensli
byrjar 1. Maí 1903 og stendur ytir í sex
tnánnði. Umssekjendur eru beðnir að
taka fram hvers konar kenslu eyfi þeir
hafa Einnig sé tekiu fram lauua-upp-
hæð, sem óskað er eftir.
B S Lindal, Sec Treas.
Markland P..0., Man ,
Veðráttan er hin bezta; snjókoma
mjög lítil, en þó sleðafæri gott og braut-1
ir í ágætu l»gi; frost nokkurt á dogi.
h\rerjum. en næðingar litlir og stöðugt i
bjartviðri. Kol og eldiviður enn i háu
verði: hið siðarnefnda þó að sögn að
lækka i verði.
" Mr. Cliilotd Sifton hélt ræ'u í Yottng
Men’s Liberal klúbbnum hér á þriðiu-
dagskveldið. r Samkomusalurinn er þ í
miður svo Htill, að fjðldi rnRitna varð
frá að hverfa. Útdráttur úr ræðunni
birtist ef til vill síðar í bl ði þessn.
ijpvivn.vn. Vdlltftr’ karlmann eða
JvOmut U tvenmnann, sem hefir
„second or third class certificate” til að
kenna að Vest.fold sköla. Þarf aövera
feer um að veita tilsögn í söng. Kenslan
byrjar 1. Maí nsestkomandi og stendur
yfirí 6 mánuði. Umsækjendur tilgreini
mánaðarkaup, sem óskað er eftir, ásamt
æfingu við kenslustörf, er sendist undir-
rituðum fyrir 1. Marz 19i 3,
A M. Frebman, Sec. Treas.
Vestfold P. O., Man.
Þegar þér
Á bæjarstjórnar-nefndavfu di var
nýlega talað um, að æskilegt væri að
loka öllum brunnum og nf-yða fólk ti' að
íá vatn leitt inn í húsin.
Ný gufuvél hefir verið pöntuð í gufu-
sleða Mr. Sigurðar Anderson og búist
við henni hingað rojög bt'áðlega. Þeir
allir, sem »ig‘ gjöld sín ögreidd i sleða-
félagið, eru þvi vinsamlega árnintir um,
að greiða þau nú S' m allra fyrst.
Nýdáin er hér á sjúkrahúsinu Sigríð-
ur kona A. Jónssonar, 792 Notre Dame
ave. Fyrir skðmmu var tekinn af lienni
annar fóturinn upp í mjaðmarlið og leit
fyrst út fyrir að hún mundi lifa það af.
íslendingum í þessu iaridi, sem far
gjöld vilja senda til íslands, tilkynnist
hér með. að eg hef tekið að mér að veita
móttöku slikum fargjöldum og konta
þeim til þeirra, er þau e'ga að nota. Eg
ábyrgist líka fulla eudurborgun á þeim,
séu þau ekki brúkuð samkvæmt fyrir-
mælum þeirra,, er þau senda. Fargjsld-
ið frá íslttndi til Winnipeg er, oins og
að undanfö’nu, 85 00.
557 Elgin ave., Winnipeg 5 Jan 1903.
H. S. Bardal.
þurfið að kaupa yður nýjan
söp, þá spyrjið eftir
Daisy,
þeir eru uppáhalds-sópar
allra kvenna. Hinar aðrar
tegundir, seni vér höfum
eru:
Kitchener,
Ladies Choice,
Carpet, og
Select.
Kaupið enga að-a en þá
setn búnir eru tll í Winnipeg.
E. H. Briggs & Co.,
312 McDermot
Þeir, sem pnnta eitthvað af bóka-
safni Lögbergs, eru beðnir að gæta þess
að aðeins þær bækur eru til, sem aug-
lýstar eru i „Kostsboði Lögbergs” á
öðrum stað i þessu blaði.
Loyal Geysir Lo ge, I.O.O.F., M.U. |
heldur furd á Northwest Hall, þriðju-
daginn 20 þ. m. á vanaiegum tíir.ft.
Allir meðlimir beðnir að sækja fundinn.
Á. Eggertsson, P.S.
Vér viljnm benda lesendum Lög-
hergs á auglýsingu Mr. C. C. Laings á
seinustu bls i þessu blaði. „Rnbber'1-
vðrur hans eru vandaðar og verð sann-
gjarnt.
Þegar Dominion-þingiðkemnr saman
næst vetður beðið um löggilding banka,
sem á að heita ..TheBankof Winnipeg”
og stofna á hér i bænum ogút um fylkið
og Norðve8turlandið. Enn er ekki opin-
hert hverjir fyrir þessu gangast,
Lesið og tfleymið ehki
að eg verzlameð allskonarmjöiog fóður-
tegundir fyrir menn og skepnur (Flour
andFeedj með því lægsta verði, sem
mðgulegt er að selja slikar vörur £ þess-
um bæ. Mér er mjög kært að lands-
titenn minir létu mig sitja fyrir vetzlun
þeirra. Búðin er á Main st. í West
Selkirk.
Með virðingu,
Sigm. Stefansson.
Kjötkaup.
160 ekrur, 18 mílur frá Winnipeg, 16
gripir, vagn, sleði, sláttu og rakstrarvél.
herfi, 2 plógar, 2 léttir vagnar, hús 22x16
viðauki 22x12, 50 ton af heyi, eldunarvél
oe ofn. 10 ekrur plægðar, ait landið girt
með vír, góður skógurá parti. Alt fyrir
$1600.00.
Bæjarlóðir á Alexandet' ave. S 75.00
,, ,, Elgin ,, 35 00
„ „ McGi'8 str. 100.00
„ • ,, Victor ,, 90.00
,, Toronto ,, 100.00
J. J. Bíldf# 11, 171Kinffst.
The Kiigonr, R raer Co,
Tilhreinsunar-
sala
Flókaskór,
Mo»gunskór,
Yrtl ingar,
Glófar,
með innkaups verði.
20 prct. afsláttur
af öllum skófatr.aði.
Þessi afsláetur stendur yfir til 1.
Marz.
The Kilgour Rimer Co„
Cor. Main &. James St.
WINNIPEG,
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmn
|: Karlmenn og:
| Drengir þnrfa
í vetrarkuldanum. Eg er að selja þá með afslætti NÚ í VIKU.
Nú er t mi til að kaupa.
Konur og Stúlkur
þurfa að fá
Yfirskó og ullfóðraðar Rubbers
eða CARDIGANS (Rubber-skó og sokka í einu lagi). Enginn befir
þes-ar vörur betri en eg. Núertími fyrir yður öll að heimsækja
migí
THE RUBBER STORE
Rubber-vörur af öllum tegundum, með verði, sem á við alla
3
3
C. C. LAINQ, TíieRubberStore,
Phone 1655. 243 Portage Ave. 35
mmmmmimmmmm
Hiö skrásetta vörumerki
“Wfiíle Star”
á Baking Howder, Extracts, Kaffi, Berjakvoðu
og sýrðum jurtum o. fl. er trygging fyrir hrein-
leik þess.
GleymiÖ ekki
DE LAVAL
rjómaskilvindufélaginu
$
Moruroal,
Toronto,
New York.
Chicago.
San Francisct
Philadeahia
Boughkeepsie
The De Laval Separator Co.,
Western Canada Offices, Stores & Shops
248 McEekmot Avk., WINNIPEG.
Ciirslcy & (]o.
Tilhreinsunarsala.
Kjörkaup
í öllum deildum.
Ensk fiannelettes og Cashmerettess —
yardið á... ............15c.
51 þml. hvítt flnnnel mjðg þykt
?1 25 virði á............50c.
44 þml. dress Melton, allir helstu
1;tir-4..................5oc.
Hundrsð afgangar af kjólatau Og
Flannelettps, fyrir neðan
irinkaupsverð.
Prjónuð Clo ds og Fascinatiors
með hálfvírði,
Barnaskór <r vanaloga kosta 25c.
til50«-. ^...............I5c.
Ábraiðnefni, cardinal, navy oe:
<lökt’A.................$1.00
Odýr Blankets.flannel voðir,o fl.
CARSLEY & Co.,
MAIN STR
%
|
5
fW
1902 The H. B. & Go. Store 1903
Fagnið nyja árinu.
Megi gyðja velgengninnar heilnætmsins og hantingjunnar annast yð-
ur, einn og alla á árinu, þess óska »f insta gr nni
Yðar einlægir.
Henselwood, liencdictson & Co.
Við höfum nú gersamlega yfirhurað allar tálmanir settnr fyrir okkur
til að dragn úr okkur kjat k og opnutn nú vei zlun okkar 14. Janúar I9n8, og
i næstti 17 daga verður band»gai'gur í öskjunni í búðinni, sem Jas R.
Kelly hafði fyiir skömtnu Þetta veiður sú niesta bagnaðar veizlun fyrir
kaupandann, sem saga Glenboro hefii að geytna. Megi verðlistinn hér a
eftir herða á athygli yðar og Lsa um hin harðknýttustu pyngjuböud.
ETNN ÞBID.TI AFSLXTTUR AF VANAVERDI
33J afsláttur af öllu kjólataui. skóm og stigvélum. rubbi-rs og yfirskóm,
kutlm. fatuuði, hötturn, húíum, vetlingura. glófum, leirtaui o. fl.
SÉR^TAKT TfLBOD.
40 karlmannafatnaðir frá >7 50 til $15.00 virði á $5.00 meðan |ieir endast.
10 karlmanna frieze stó'treyjur $4.00
4 kvettnmanna Wallahy lo''jakkar, vunavprð ?22.00 fyrir $12 50.
10 kvpnnmanna klæðisjakkar með hálfvirði. Ýms’-r aði ar stakar tegundir
sem riim leyfir ekki að lýst, verða settar á kjörkaupaborðið og verða
að seljast.
MAIVARA með 10% afslætti. öll ný, sem mundi vera f eistandi á
borð hvets sælkera. Borgast verður út í hðnd.
Henselwood Benedictson & Co., Glenboro.
N.B. Við ætlum að.selja allar þessar vðrur af því við höfum keypt miklar í;
birgðir af vel völd m vörum. sem koma um 1. Fnbrúar, n
The H. B. & Co.
Séra OddurV. Gíslason
Heyrn, sjón, liðgigt, lifur, lungn,
lika hjartað, magann, nýrun,
taugar, blóð og tiðir kvenna,
tekst alt græða hönd og tungu.
"EIMREIÐIN”
fjðlbreyttasta og skemtilegasta tíma-
ritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndlr,
sögur, kvæðí. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá i. S. Bardal, S.
R.i-ptrflTip, r. fl.
New=York Life
Insurance Company.
JOHN A. McCALL, Foreeti.
Allar eignir 31. Des. 1902.................$322,840,900.
a árinu 1902 hefir íélagiö tekiö í lífsábyrgö
A- 145,000 manns, er nemur yfir
302 MILJONIR DOLLARA
lífsábyrgö sem fyrstu iögjöld hafa veriö borg-
uö af til félagsins í peningum. Þetta er
40 MILJONIR DOLLURUM
meira af nýrri lífsábyrgö en þaö, sem félag-
iö tók á árinu 1901 og félagið hefir nú yfir
1550 miljonir dollara
af gildandi lífsábyrgö, sem borgaö er fyrir,
sein er yfir
188 MILJONIR DOLLARA
meira af lífsábyrgðum sem borgaö er fyrir,
en þaö hafði fyrir ári síöan.
A ^r‘nu félagiö borgaö dánarkröfur
yfir 5,000 manna, eöa yfir
15 MILJONIR DOLLARA.
Á árinu hefir félagiö borgaö til lifandi
skírteinahafa fyrir uppborguö lífsébyrgöar-
skfrteini og til fullnægju öörum hlunninda-
ákvæöum yfir
$14,500,000.
Á árinu hefir félagiö lánaö beinlínis
27,000 skírteinahöfum þess, og tekiö aö eins
skírteiniö að tryggingu, um
$8,750,000.
fyrir 5 prct. rentu án nokkurra útgjalda eöa
tilkostnaöar.
A árinu hefir félagiö borgaö skírteina-
höfum þess hlutarentu yfir
$4,250,000
sem er $800,000 meira en það, sem borgaö
var áriö 1901.
CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN,
Agent' Manager.
Grain Exchange Building, Winnipeg, Man.