Lögberg - 22.01.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.01.1903, Blaðsíða 1
Ernð þér að leita að smið? Þér gætuð gert margt sjálf ef þér hefðuð verkfærin. A öllum heimilum ættu að vera tól til smáviðgerða. Hér eru ýms verkfæri, sem allir geta notað. Anderson & Thomas, 638 Main Str. Hardware. Teleptione 339. % %%%%%% %%%%%% % %✓%'%%'%✓% Pb %%%%%%%%%%% *%%%%%% Björt framtíð r”^! ^ Við eru til reiðu fyrir nýa’ árið, og höfum góða harövöru með sanngjörnu verði. Óskum eftir sameiginl. hagnaði. Nýárið gefur tækifæriö. Anderson & Thomas, Telephone 339. n 538 Main Str. Ilard ware. Merki: svartnr Yale.lás. 5 4%%%%%%%%%%%%%% *%, 16. AR, Winnipeg, Man., íimtudaginn 22. Janúar, 1903. Nr 3. Frettir. Canada. A DBBsta þingi aetlar Sir William Mulook að kooaa með nýtt frumvarp til laga um meðferð & ftgreiniugsmál- um járnbrautarfélaga og verkamanna þeirra. Hvnn segiet hafa afiað sér raargra mikilsverðra upplýsinga og bendinga frá verkamannafélögunum. Dominior.-þingið er böiat við að komi saman 12. Marz Kolaskorturinn i Bandarikj u num. Sögurnar, sem berast um kola- skortinn í Bandaríkjunum, eru ótta- legar. Ekki einasta hefir fólk liðið kulda og neyð heldur eru nægar sann- anir fyrir hendi, sem sýna að allmarg- ir hafa d&ið vegna kolaleysis — frosið til dauðs 1 húsunum. Kolafélögin þykjastgera alt, sem 1 þeirra valdi stend ir, til pessaðmteta þörfum manna. Þau segja, að aldrei & undanförnum &rum hafi verið hægt aðl&ta kolatekjuna & vetrum mæta þörfum manna, og með þvl bókstaf- lega engin kol hafi verið til 1 landinu þegar vetur gekk I garð, þ& sé ekki rið öðru að búast en kolaeklu þessari. Sj&lfsagt er þetta að miklu leyti satt. til þess að sýna hluttekniog I vandiæðum fólksins hefir congríss &- kveðið, að enginn tollur skyldi tekinn af innfluttum kolum I eitt &r, jafnvel þó ekki sé búist við, að sllkt greiði sórlega mikið fram úr vandræðunum. Tillaga hefir einnig komið fram um það & þinginu að congress skuli, að svo miklu leyti sem stjórnarskr&in leyfir, sl&i hendi sinni yfir allar kola- n&mur og öll flutningsfæri til kols- flutninga og bæta þannig úr vand- ræðunum. Sltk tillaga ber það með sér, að congress er það kunnugt, að vandræðin eru meir en lítil. Miklir kuldar hafa gengið I Chi cago og mikil neyð verið vegna kola- leysis, dauðsföllum — sérstaklega barns — fjölgað þar af leiðandi til muna. Menn voru þar gerðir út til að athuga um kolabirgðir I borginni og er sagt þeir hafi fundið fimt&n þús und j&rnbrautarvagna hlaðna með kolum I borginni og umhverfis hana, og að & mörguro þeirra hafi verið fest upp aðvörun til járnbrautarfélaganna um að hreyfa þ& ekki að svo komnu. Með samtökum geyma kolamennirnir þannig þessa nauðsyDjavöru til þess að l&ta hana stfga I verði, en hirða okkert um þó f&tæklingarnir frjósi til dauðs I húsunum. Rannsókn er hafin I Chicago til þass að komast fyrir hverjir samtök þessi mynda, og ættu þeir karlar að f& fyrir ferðina, enda ekki óhugsandi að svo verði. Hallærií norður- hluta Sviarikis. Svol&tandi hallærisfréttir fr& Stockhólmi dagsettar 14. Janúar, eru teknar eftir St. Paul Pioneer Press: Nefnd manna, sem stjórnin gerði út upp k rfkiskostnað til þess að ferðast um harðindahéruðin og gefa áreiðan- lega skýrslu yfir ástandið, er nú ný- komin heim úr ferðinni og staðfestir, því raiður, eymdarfréttir þær, sem &ð* ur höfðu fengist & skótspónum. Út- dr&ttur úr skýrslu nefndarinnar er & þessa leið: „Ekki verður afstýrt átakanlegri fólksfækkun úr hungursneyð með minni fj&rupphæð en $7,000,000. Tvö hundcuð þúsund dollarar hafa þegar verið gefnir, Þar af einn tuttugasti partur fr& Svfum f Bsndarf kjunum. í þossum $7,000,000 er þó ekki inni- falið það, sem nauðsynlegt er til þess að halda lífi f skepnunum yfir vetrfr- inn, né fyrir útsæði næsta vor. Þetta hvortveggja er þó mjög nauðsynlegt, því að, falli nautpeningur og verði öllu útsæði þar eytt, þá leiðir slfkt til stökustu vandræða framvegis. Nautgripir úr suðurhluta rfkisins geta ekki lif&ð norður f harðindahér- uðunum; nautgripir þar nyrðra eru sm&vaxnir og kollóttir og vanir kuld- um. Sama er að segjaum útsæðið að sunnan; það getur ekki borið ávöxt þar norður frá. Bændur eru því með öllu móti að reyna að frelsa útsæðið. Nauðsynlega ætti að kaupa allan út- sæðiskornmat oggeymahann til vors- ios til þess að l&ta ekki sömu vand- ræðin endurtaka sig næsta haust, en senda svo að sunnan korn til matar handa fólkinu f vetur. Komi fólkinu ekki þvf fyr hj&lp þ& h'ýtur neyðar&standið að leiða til skæðra sjúkdóma. Fólkið er farið að nota irstj lagið af berkinura & greini- trj&m sér tilmatar, og ýmislegt fleira, sem ekki er hæft til manDeldis. Börk- urinn af birkitrjim og vökvinn úr þeim, sem fyr & tfmum var gert hall- ærisbrauð úr, verður nú ekki notað. Þess vegna hefir verið gripið til greni- barkarins; hann er maleður og hafður þannig til matar með fjallagrösum. Yanalega er hægt að búa til gott gripafóður úr hreindyramosa og espiviðaiberki, en nú fæst ekki þetta nema & stöku stað. í þess stað er, út úr vandræðum, sax&ð niður lim af birkitrj&m, vfði og reynivið. Úr þessu er gerður grautur og hann svo gefinn skepnunum volgur. Fóður þetta gerir smjörið og ostana óholt og ó- lystugt og orsakar taugaveiki. A undanförnum vetrum hafa menn hsft rjúpur sér til matar, en nú aóst varla rjúpa.“ Skýrsla nefndarinnar hefir vakið almenna meðaumkvun og alt upp- hugsanlegt er gert til þess að hj&lpa fólkinu &ður en orðið er um seinan. Sext&n hundruð vagnhleðslur af mat- vælum hafa verið sendar norður. Mat- væli þau eru metin ð $150,000. Borgarrústir í jörðu niðri í Mexico. Elztu fornleifxe, sku enn hafa FUNDIST f AmKRÍKU. Leopoldo Bstres fornleifafræð- ingur Mexico stjómarinnar hefir ný- lega gert rojög þýðingarmikla upp- götvun n&lægt bænum Oaxaca sunn- arlega f Mexico. Það, sem hann uppgötvaði, er rústir stðrrar borgar. eldri en nokk- urar aðrar rústir, sem fundist hafa & meginlandi Amerfku. Hlutir, sem fnndist hafa f musterunum og dysj- um, sem leitað hefir verið I virðist benda til þess, að leifarnar séu mörg- um öldum eldri en Mitla rústirnar. Rústir þessar eru upp & Alban- fjallinu, sem er 1,200 fetum hærra en Oaxaca dalurinn og 6,000 fet fyrir efan sj&varm&l. Fjallið er fáar mflur fr& borginni Oaxaca. Til margra ára hafa fjallabúarn- ir ræktað það, bæði hllðar þess og fjallstoppiun; og á rústnm ef til vill stærsta musterÍDS, sem nokkurn tfma hefir bygt verið í Amerfku, eru nú blómlegir akrar, þvf að ryk aldanna myndar frjósaman jarðveg. Fjalltoppurinn var þakinn hól- um eða haugum í vissum röðum og með vissa millibili, og var búist við, að þeir væri leifar Zapotesmenniiig- ariunar eins og óteljandi samskcnar haugar f Oax&oa-dalnuin. Flatarmil fjailstoppsins er mikið, og & þvf miðju er haugunum kornið fyrir & stórum ferhyrningi. Við rann- sóknina rcynd'st ferhyrningur bessi að vera stór musterisgarður umhverfis stórt og vandað musteri, og haugarn- ir út fr& miðjunni eru smærri musteri. Hór og þar um svæði þetta stóðu nú risavaxnar eikur og sumstaðar var ryk aldanna orðið_30 til 40 feta djúpt & veggjunum og með fram þeim. Sumar eikurnar höfðu 4vaxið upp veggjunum, en & stöku stað höfðu vindar haldið”veggjunum nöktum og þar hafði verið tekið úr þeim grjót til girðinga umhverfis akrana. Rannsókn þessi er enn skamt fi ve.fr komin jafnvel þó fjöldi manna hafi m&nuðuiz. sainan grafið og hreins- að. Að vísu hafa mörg þúsund pund af ýmsum fommenjum verið flutt til Mexioo-borgar; en ekki hafa þó enn verið opnaöir nema örf&ir haugar og því minst af borg þessari'enn sóð. Fjórir haug&r eins og pýramfdar f Jögun eru f röð fram eftir garðinum, og er talið sennilegt, að þeir hafi ver- ið ölturu og legat&ðir^æðstu stjórnara eins og pýramfdarnir & Egiptalandi. Niðurjf einn haug þennan var grafið og fanstjþar það, sem öllu öðru þótti merkilegast; það var obeliski úr pur- pura- eða eldsteini og lfktist að nokkuru e?ipzka obeliskanum, sem kallaður er Kieópatran&lin og stend- ur f Central Fark f New York; hann er um 13 fet & hæð og nærri tvö fet & kant. Obeliski þessi er fleygmyndaður að ofan; framan & honum er vel gerð upphleypt mynd af konungi eða prinz, og & hliðunum eru myndir af prestum og rúnaietur, sem & að t&kna orð þeirra. Ean hefir ekki verið reynt að lesa úr rúnaletr- inu. Alt lfkist þetta mjög þvl, seœ fundist hefir & Egiptalandi. Mikið hefir fundist af mjög vönd uðum útskurði og ýmsir munir úr jadesteini, sem þykir merki þess, að & þeim tfmum hafi verið samganga milli Amerfku og Kíoa. Etnnig hafa fundist útskoruar myndir af Klnverj- um. Hitafegurð og f&gun muna, sem þarna hafa fundist, tekur fram öllu öðru fr& ómunatfð, sem áður hefir fundist; en ekki vita menn úr hverju verkfæri þeirra tlða manna hafa verið. Fornfræðingarnir álfta uppgötvun þessa mjög mikilsvirði og hugsa gott til frekari rannsókna þar. Þorrablót. „Helgi magri“ heitir ’alfslenzkur klúbbur sern nokkurir Eyfirðingar hafa myndað hér f bænum og ætlast er til að verði það fyrir Islend'nga, sem St. Andrew's félagið er fyrir Skota, St. George’s fyrir Engiendinga, St. Patrick’s fyrir íra, o. s. frv. Fyrir löngu hafa íslending&r kannast við þörfina & þess konar klúbb, en það dregist til þessa að koma honum &, þvf að & mörgu hefir verið þörf, og alt verður ekki gert f einu. En nú er klúbburinn kominn og hafi Eyfirð- ingarnir blessaðir gert, að verða til þess að mynda hann. Fyrsta opinber framkoma klúbbs- ins verður & Alhambra Hall fimtu- dagskveldið, 29. þ. m., þ& heldur hann þar stóreflis miðsvetrar-sam- komu—alfslenzkt þorrablót eftir þvf sem frekast verður við komið und- ir kriugumstæðunum. Þar verður hangikjöt, mag&lar og annar h&fs- lenzkur matur & borðum; mælt fyrir sk&lum (ekkert ófslenzkt orð talað) og eftir að staðið er und&n borðum verð- ur dansað. Anægja er forstöðumönnunum f þvf, að sem flestir gestanna verði & New=York Life f mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. . 81. Des. 1891. 31. Des. 1902. Mismunur, Sjófiur..................125,947,290 322,840,900 198893,610 Irmtektir á firinu...... 31,854,194 79,108,401 47,254,207 Vextir borgaðir á árinu. 1 260,340 4,240,5x5 2 980,175 Borgað félagsm. á árinu. 12,671,491 30,558,560 17,887,069 Tala lífsábyrgðarskírteina 182,803 704,567 521,764 Lifslbyrgð i^gildi......575,689,649 1,553,628,026 977,938,377 NEW-YORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldur sam- anstendur það af ytír sjö hundruð þúsund manns af öllum stétt- um; því nær 60 &ra gamalt. Hver einasti meðlimur þess er hlut- hafi og_tekur jafnan hluta af gróða félagsins, samkvæmt lifsi- byrgðarskirteini þvf, er hann heldur, sem er óhagganlegt. Stjórnarnefnd félagsins er kosin at' félagsmönnum. Nefnd sú er undir gæzln landstjórnarinnar f hvaða riki sem er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, Agent. Manager. Qrain Exchange Building, Winnipeg, íslenzkum búningum, t. d. konur í peysufötum (þær sem þau eiga). Aðgöngumiðar f&st & skrifstofu Lögbergs, hj& J. Thorg jirssyni í búð A. Friðrikssonar, hj& kjötsölumönnun- um Albert Jónssyni og Kristj&ni G. Jónssyni og vfðar. Þeir kosta $1 00 fyrir karlmann og $1.50 fyrir karl- mann og kvenmann, Karlmaður m& hafa með sér fleiri kvenmenn en einn með þvf að borga 50c. fyrir hvern þeirra. Eins og menn sj&, er þetta ó- vanaiega ód/r veizluaðgangur; en þetta er ekki heldur gert í þvf skyni að græða & þvf peainga, heldur til að skemta mönnum mað h&fslenzkri þorrablótsveizlu, þar sem allur fiokka- dc&ttur og skoðanamunur er skilinn eftir utanveggja. Forstöðunefndinni er það nauð- synlegt að menn ákveði sig til Þorra- blótsins sem allra fycst með því að kaupa aðgöngumiða, svo hún geti hagað sér eftir fjöldanum með allar undirbúning. Gestum verður vísað til sætis laust fyrir klukkan 9 og verða þ& all ir að vera komnir. í hamingjubænum fjölmennið á samkomu þessa — fslenzkustu sam- komuna, sem nokkurntfma hefir verið haldin f sögu Yestur-íslendinga. Venezuelamálið. Eins og þegar hefir verið skýrt fr& og lesendum Lögbergs er þvl kunnugt, hefir verið komist að þeirri niðurstöðu í Venezuela-m&linu, að sendiherra Biiidaríkjamanna þar & fyrir hönd Venezuela að semja við Breta og Þjóðverja að svo miklu leyti sem verður, en að öðruleyti á- greiningurinn að leggjast fytir Hague réttinn. Ekki verður betur séð en baaði Norður&lfustórveldin séu ánægð ineð niðurstöðu þessa. Kunnugt er það að mÍDSta kosti, að tlllagan kom fram hj& þeim en akki bj& Venezuela og lengi vel leit út fyrir, að Castro for- seti mundi heldur taka til vopna en gai ga að þvf, sem hann ftleit afar- kosti, og það helði haun ugglaust gert ef ekki hefði verið innbyrðis sundrung um að keuna. En það merkilega við ait þetta er, að allmörg Banddrfkjablöð, og það jafnvel nokkur þeirra, sem að jafnaði eru vingjarnleg og sanngjörn f garð Breta, h&ida þvf nú fram. að Bandarikjamenn htfi hlaupið undir bagga með Venezuela og neytt Norð- ur&lfuþjóðirnar til siQakomiligs þessa. Satt er það, að Bandarikja- menn höfðu vinsamleg afskifd af m&linu og það væri ef t l vill rangt að neita því að afskifti þau hafi flýtt fyrir heppilogri niðurstöðu; en þau drógu ekki, að því er sóð verður, fremur taurn eins m&lsparts eo an-i- ars, og það er allsendis út í hött að segja, að Bandarfkin hafi neytt stór- veldin til neins, þ.e.: þröngvað þeim til að gera neitt sér n&uðugt. Það er síður en svo, að manoi komi til hugar að gera lftið úr Band ’- afkjamönnum og &hrifum þeirra. En það e.- ekki &ð gcra lítiö úr þ im þó sagt sé, að það sé þeim ofvaxið að neyda Breta og Þióðverja, þar sem þeir eru samflota & ferðinni; að kauD- ast ekki við slíkt er barnaskapur mesti. Hvernig samkomulag þjóðanna verður f m&li þessu, eða úrskurður Hague réttarins, vita menn n&ttúr- iega ekki. Það eitt veit maður, að Venezuela-menn sæta miklum útl&t- um, ekki einusta til Breta og Þjrtð- verja, heldur Frakka og ítala og ef til vill fleiri rikja, sem samskoi ar kröfur gera. Hvernig fer Venezuela að þvf að los&st úr öllum þeim skuldum? Þeir mega ekki l&ta nein lönd af heDdi, þvf það kæmi í b&ga við Mon- roe kenninguna. Ef þair láta tekjur sfnar ganga til lúkningar skuldunum, hvernig fara þeirþá að þegar tekjurn- ar nægja þeim ekki nú til eigin þar/a? Það kemur að því, að Monroe- kenningin verður Bandarfkjamöunom erfíð & höndunum eins og spfið hefir verið. Eigi hún að standa óhögguð, þfi lítnr helzt út fyrir, að þeir verði hér að hlaupa undir bagga & einhveru hátt. í þessu e.ua tiifelli tnuudi Bandarfkjamönnum veita það létt, ekki vera nema eins og fjöður & f&ti þeirra. En það er ekki sagt að tti- fellin ekkí geti orðið fleiri. Það er svo sem ekki loku fyrir það skotið að önnur Suður-Ameríku og Mið- Amerfku lýðveldi geti lent f sains konar og Venezuela ef& verra, og það gæti þreytt hverja sem væri að hiaupa hvað eftir annað undir bagga. Bandatíkjablöðin búast við þvf, að það verði hlutverk Bandaríkjaona að sj& um, að Venezuela standi við samninga þ&, sem gerðir verða, og til þess að fyrirbyggja, að þvf er verður, að samskonar vandræði endur- takist þar og anDars staðar framvegis, eru þau f&rin að gefa ýmsar bending- ar. Viturleg bending er það, »ð Bandaríkin ættu að blynna & ali&n h&tt að innflutningi Norður-Evrópu msnna til lýðveldanna, með þvf &ð slfkt mundi með tfmanum koma meiri festu f stjórnarfyrirkomulagið og auka menning, framfarir og innbyrðis frið. Sp&nska blóðið 1 lýðveldunum verður &ð blandast, jafnvel meira en til helminga, &ður en nokkur von er til, að innbyrðis óeirðum linni; og meðan þær h&ldast við má búast við endurtekniug Venezuela-vandræð- ana.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.