Lögberg - 22.01.1903, Blaðsíða 3
LÖGBERG, 22. JANÚAR 1903.
3
Islands fréttir.
I3e8S9.stöBum 13 Des. 1902.
Tíðarfar í f>. m. mjftjí storraa-
samt, og rigniogar ö^ru hvoru, en
hvergi snjó eða Í9 að sjA, nema & fjöli-
um, svo að íshúún bérsyðra eru f>eg
ar farin að komast í all mikinn vanda.
Fríkirkjus^fnudurinn í
IÍEYKJAVÍK.
Eftir hAvaðasama safnaðarfundi,
og gaurapang rnikinn, f>4 hefir nú
niðurstaðan orðið sú, að söfnuðurinn
hefir, nfilega í einu hljóði, sagt ptesti
sínum, síra Lfirusi Halldórssyni, upp
prestf>jónuBtunni, með roissiris fyrir-
vara, svo sem reglur s>'.fr>aðarir>s træla
fyrir um.
Síra LArus Halldórsson hefir é
hinn bóginn ekki haft skap til f>ess,
eftir f>að sem á undan var gen^ið, að
halda tfram pres'sverkum hjfi söfuuð-
inum, og hefir f>ví sagt honum upp
prestsf>jónustu sinni fyrirvaralaust,
og með f>eim ummælum, að hann „af-
hendi“ hann aftur pjóðkirkjunni
Söfmtðurrnn hefirnú, að mælt er,
ráðið sírs Ólaf Ólafsson frá Arnarbæli,
ritstjórn „Fjftllkonunnar11, sem prest
Sinn, en dómkirkju|'resturinn í
Reykjavík framkvæmir prestsverk
fyrir söfnuðinn fyrst um sinn, ucz
staðfestirg konungs er fengin, að f>vf
er kosningu hins nýja forstöðumanns
snertir.
Manntau í Reykjavík. í slð.
astl. Oktðbermánuði taldist fólks-
fjöldinn í Reykjavík vera 7,371, og
voru f>ó ymsir ókomnir, er léitað
höfðu sér atvinnu í öðrum héruðum
landsins. — Pjódviljinn.
Akureyri, 29. Nóv. 1902.
Hrraðsvatnabrúin fokin.
Úr Skagafirði er skrifað 10. f>. m.
„Aðfaranótt f>. 14. f>.m. fauk Héraðs
vatuabrúin og liggur á ísnum eða í
Vötnunum. Hve mikið hún er brotin
eða skemd, hefir enn ekki verið rann-
sakað. Hefir að lfkicdum verið mið-
ur vel um hana búið.“
Sama dag fauk og brú á Sæ-
mundará á Vatnsskarði. „Viðgerð
nauðsynleg pegar í vetur“, er skrifað
úr Sksgafirði.
Ódjema fönn. í SkagaGrði,
vestanverðum að minsta kosti, og
Húnav&tnssýslu, kom ódæma fönn
snemma 1 f>essum mánuði, svo hag-
laust varð fyrir allar skepnur, og hross
stóðu sumstaðar í Húnavatnssýslu I
sjálfheldu, svo flytja varð til peirra
hey, að sögn. En [>egar póstur fór
um á norðurleið, var kominn hagi
hvarvetna í bygð.
í GAGNFRÆÐASKÓLANUM hér Urðu
nemendur 46, f>egar allir voru komn-
ir, 15 í efri deíld og 31 í neðri. En
eins og getið var um í „Norðurlaudi"
í haust, voru f>eir ekki nema 34, f>eg-
ar skóiinn var settur.
Mannalát. 23. p. m. andaðist
úr brjósttærieg að heimili sínu, Dór-
oddstað í Kiun, frú Óiöf Sigtryggs
dóttir frá Steinkirkju í Fnjóskadal,
gift fyrir rúmum f>'-em árum síra Sig-
tryggi Guðiaugssyni.
Hvaladráfið Almennur fund-
ur var haldinn um f>að af rýju hér á
Akuieyri þriðjudugskvöldið 25. þ. m ,
eftir fundarboði frá nefnd þeirri, er
kosin var fyrra þriðjudag, sbr. sfðasta
blað „Norðurlands.11
Á fundÍDum var samþykt eftir-
fylgjandi
Aðaltillaga:
„Fundunnn skorar á alpingi, að
simpykkja lög, er alger'ega banni
hvalave’Öamöunuui að flytja hvali
hingað til lands eða í l*r^dhe)gi.“
Jafnframt var samfiykt þessi
Varatilloga:
„Fundurinn ikorar á alþingi, að
leggja 500 kr. gjald á hvern hval, er
hv&laveíðamenn flytja til lands.“
Báðar tiJlögurnar voru sampykt-
ar með svo að segja öllum atkvæðum.
Enn fremur ákvað fundurinn að
skora á öll kjördæmi landsins, að taka
málið til alvarlegrar ihugunar og láta
til sfn taka í sömu átt og f>essi fund-
ur fyrir næsta f>ing.
Trómálafundi f>rjá hafa prestar
1 Húnavatnssyslu haldið með sóknar-
mönnum í hau«t: að Þingeyrum,
Holtsstöðum og Mels'að. Fundirnir
hafa f>ótt ganga vel. Leikmenn hafa
tekið nokkurn f>átt, í umræðunum, f>«r
á meðal ein gift kona á Holtsstaða-
fundinum, sem ^a^t e>, að h&fi t&lað
„af mikilli mælsku og andagift.“ AU
ir prestar prófastsdæmisins eru sam-
mála um f>að að halda fundarhöldum
þessum áfram.
Aukaþings-kosnaðurinn í ár
hefir numið rúmum 23J f>ús. kr. f>ar
af er þingmannakosnaðurinn sjálfur
rúrnar 14 f>ús. I>ingtíðindaútgáfa og
þingprentun hátt upp í 5 f>ús. Skrif
stofa alfjiegis m. m. nær 2J f>ús. End-
urskoðun 1150 kr. Ýmislegt annaf
8—900 kr.
Nýr spítali. Á Fáskrúðsfirði
eru Frakkar enn að reisa spitala, í
vtðbót við f>ann, er St Jósefssystur
hafa reist f>ar. £>að er sama félagið,
er hano reisir, sem komið hefir upp
sjómannaspítalanum í Reykjavík, og
kallar sig „La Scciété de l’hópital
francais de Reykjavík.“ Spítal'inn
verður fyrir 16—20 sjúklÍDga, jafnt
íslendinga sem útlendicgx. Georg
héraðslæknir Georgsson fær f>ví senni-
lega 2 spítala til læknisumráða.
Kristilegt unglingafélag
stofnaði Mr. F. Jones trúboði hér fi
þriðjudaginn var. Rúm 20 ungmenni
gengu í félsgið. Einhver tilsögn i
veraldlegum fræðum á að fara fram
innan félagsins. Mr Jones hefir trygt
sér aðstoð fáeinna leikmanua.
Mjaltakensla á Hólum. Hjfi
Flóvent Jóhannssyni, skólabócda é
Hólura í Hjaltadal, hafayfir 30 manns
lært að mjólka síðastliðið vor og
sumar.
Tíðarfar hefir verið f>essa viku,
oftast hláka, stundum rigning, alt af
góðviðri.
Úr Dalasýslu skrifað 24. f. m.:
Sumarið uú að kveðja, ajálfsagt, að
minsta kosti frá sláttarbyrjun, eitt hið
bezta, bllðasta]'og’hagst»ðasta, sem
iengi hefir komið, og J>á ekki haustið
síður. Töður &ð vísu víða 1 minna
lagi, vegna þurkanpa í vor, en slæjur
utantúns urðu á endanum 1 meðallagi
og nyting hin bezta. Verð á fé i
kaupstöðum hér hefir verið hátt. —
Unglingaskólinn í Búðardal nysettur
með 13 nemendum. Laxárdalsbrúin
nú komin á stólpana, eem mikið hafa
verið hækkaðir í sumar. En fullgerð
mun hún f>ó ekki verða fyr en á næsta
vori.
Úr Skagafirði (Lytingsstaða-
hreppi) skrifað 25. f. m.: Tíðin hefir
verið inndælis-góð í alt haust, f>ar til
nú í dag er rosaveður á sunnan með
miklu úrfelli. Fáir farnir'að hysa fé
hér um plfiss. Ekki orðið vart við
kláða í fé í h&ust hér í hreppi, að f>ví
leyti, sem mér er kunnugt um; en
hann mun rísa upp með vorinu að
vanda. Bráðapestin 1 sauðfé hefir
gert vart við sig; en lítið er f>að enn.
Kaupmankafíl’’g. Tilraun hefir
verið gerð til að stofna félag ineð
kaupmönnum og verzlunarstjórum
hér, en hefir enn ekki tekist, hvað sem
síðar kann að verða.
Aflaleysi algert ura endilangan
fjörðinn. Síldarvart verður ekki, og
enginn annar fiskur fæst, vegna beitu-
leysis, að f>ví, er menn ætla. Menn
eru f>ví vanir að geta fengið nýja slld
um þetta leyti árs, og ekki við f>vl
búnir, að hún bregðist alveg.
Vatnsveitan hér á Oddeyri er
komin vel á veg. Vatn komið inn í
kjallarana í flestum húsum og verið
að leiða f>að um húsin. Vatnið er á-
gætt.
Akureyri, 0, Des. 1902.
Um Eiðaskólann er ritað af
Austurlandi með austanpósti:
„í skólanum eru nú 11 nfims.
sveinar, 6 í eldri deild og 5 í hinDÍ
yngri. Skólunum er heldur að fara
fram, kenslutækin betri og fullkomn-
ari, túnið ér þriðjungi stærra og gef-
ur af sér helmingi meira af töðu en
áður, útengi bætt með vatnsveitíng-
um og framræslu og gefur af sór
helmingi meira hey og miklu betra.
AÖ krónutali hefir skólabúið vaxið
nærfelt um helmiug, siðau 1888 um
vorið, er Jónas Eiríksson tók við. Að-
sókn að skólanum má kalla mikla,
f>ví að ekki er hann «t»>rri en svo að
geta rúmað 10—12 pilt».
Skólahúsið er nú forrt orðið og
afarþ öne>t; borða verður í kenslustof-
unura, og lítlð sem ekkert húsrúm er
fyrir kenslufihöldin.
Nú veitir aðstoðarkennarinn eino-
ig tilsögn við jarðyrkjuna, qg er sú
tilsögn fullkomnari, en þegar skóla-
stjóri var einn, og varð að gera það á
hlaupum.
Dótt segja megi, að alt gangi
fremur vel í skólanum, kreppir samt
skórinn að í fjármálum. Sifeld fjfir-
þröng hamlar því ár frá ári, að skól-
inn geti Verulega hafið sig á það stig,
sem hann ætti að vera kominn á fyrir
löngu — að hann geti gert ítarlegar
tilraunir í mörgu viðvikjandi jarð-
rækt og kvikfjfirrækt (t. d. kynbæt >r
á alid/rum o. fl.). Auðvitað hafa til
raunir verið gerðar í jarðrækt og fjfir
rækt; en þær þurfa að verða meiri og
verulegar, og til þeirra þarf mikið fé.“
Kíghósti gengur hér úti í fjörð-
unum og er skæður. í Siglufirði eru
diin úr honum 5 börn og í ölafsfirfi
Önnur 5.
Einmunatíð er nú á Norðurland'.
Sumarhiti síðustu sólarhrÍDga, en
vindasamt. Bændur eru að rista ofan
af þúfum síuurn og sumstaðar er ver.
ið að grafa kjallara, með( því að alls
enginn klaki er í jörðu.
Sama aflatkegðan sumpart
vegna beituleysis, sumpart vegn*
gæftaleysis. En töluverður fisku'
halda menn sé í firðinum. í Svarfað
ardal voru" 30 — 40 í hlutum síðustu
helgi með saltaðri slld sem beitu.
ÞAKKAR-FÓRN.
í þakklætisskyni við landa mína
fyrir stórkostlega aukin viðskifti við
mig um þessi síðast liðin jól, hefi
eg ákveðið að selja nú fyrst um sinn
klukkur, úr og gullstáss með sama
niðursetta verðinu eins og um jólin
og gefa svo lOc. af hverju dollars
virði fyrir peninga út i hör.d. Detta
þ/ðir, að $3 50 gullhringar kosta nú
$1.80, og ágætu átta daga klukkurn-
ar, sem kosta vanalega $4 00 eru nú
$2.70. Sama er að segja um $25.00
kvenmannsúrin þau verða cú seld fyr-
ir $13.50 og alt annað sel eg efti
sama hlutf&lli. Eg vona að landar
mínir noti sér þetta kostaboð.
O. Tltoxxiaa,
öOO IIhIu Str,
Niðurskurðar-
sala á
Skófatnaði.
r2 5" prócent
AFSLÁTTUR.
Sýnishorn af flókaskóm
—A8 eins 300 pör.
GUEST & COX
(Eftiimenn MIDDLETON’S)
“‘nmnu“, 719-721 Main S
Rétt hjá C. P. R. stöSvunum.
iss Bain’s
Haust og vetrar-hatta
verzlun byrjuð-
Fallena puntaðir hattar á $1.50 og yfir
Hattar p .ntaðir fyrir 25c. Gramla punt-
ð notað ef óskast.
STRÚTSFJAÐRIR hreinsaðar, litaðar
og krullaðar.
454 IUIUI STR.EET.
Við höfuui ekki hækkað verð
á tóbaki okkar. Amber reyk-
tóbak, Bobs Currency og Fair
Play munntóbak, er af sötnu
stærð og sc-ld með sama verði
og áður. Einnig höfum við
framlengd timann sem við tök-
um við „snowshoe tags“ til 1.
Jan. 1904.
THE EMPIRE
TOBACCO CO. Ltd.
Dr. G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs.
■ auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
627 Maim St.
Skáldrit
GESTS PÁLSSONAR,
ALLAR sögur hans, og þaö seni
til er af ljóömælum hans, ásarnt
æfiágripi. Alls um 24 arkir. Kem
ur út FYRIR NÝÁRIÐ. Veröur
sent til Ameríku í BANDI meö
fyrstu póstskipsferö frá Rvík 1903.*
Reykjavík, 1, Des. 1902,
Sigfús Eymundsson.
Verð þessarar bókar aaglýsi eg svo
fljótt sem hægt er. H. S. BARDAL,
577 Elgin Ave., Winnipeg,
ELDIVIÐUR
Anyone sending a nketch and description may
quickly ascertain our opinion free whether an
invent'ion is probably patentable. Communica
tlonn strictly contldeutial. Handbook on Patenta
•ent free ‘ldest atrenoy for securing patents.
Patents v.aken thro-igh Munn & Co. recelve
iptcial rtotice. wlthoo« charge, in the
Scietttific flmerican.
A hHodsoraely illustrated weekly. Lartrest cir-
culation of any soient.lflc iournal. Terms, $3 a
year; four mont hs, $1. 8old by all newsdealers.
MUNN & Co.3b 1 Broadway, NewYork
Hrntmh OfBce. Ö26 F HU WMhiÐffton, ~S C
SEYMOUR HOUSE
Marl^et Square, Winnipeg.j
Eitt aí beztu veiting&húsum bæjarins
Máltíðir seld&r á 25 cents hver, $1.00 ð
dag fyrir íæði og gott herbergi, Billiard-
stofa og sérlega vonduð vinföug og vindl-
ar. Ókeypis keyrsla að og frá Járnbrauta-
. stöðvunum..^
JÖHN BAIRD Eigandi.
DÍRALÆkNIK
0. F. Elliott
Dýralæknir ríkisins.
bæknar allskonarj sj ikdóma á skepnum
Sanngjarnt verð.
Ljrfaali
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali).
GÓÐUR VIÐUR VEL MCELDUIl,
Grott Tamarack $0.00
Svart Tamarack 5.50
Jack Piue 5.00
REIMER BROS.
Telephone ioó9a 326 Elgin ave.
““II
Það voru
tímar
þeir
að gamall viður smurður með
fernisolíu þótti nóau góður í hús-
tögn, og enn í dag eru surair
sem spyrja um þesskonar, af því
það er ódýrt. Þeir hugsa ekki
út í það, hve lengi það muni end-
ast, eða hve sterklega það er
smíðað. Þeir vilja fá húsgögn
ödýr og fá líka léleg húsgðgn ó-
dýr.
En það borgar sig sannar-
lega ekki að kaupa þesskonar.
Vér vitum líka að það borgar sig
ekki fyrir okkur að selja slíkt og
vér gerum það ekki.
Vór tölum til skynsamra
manna — manna, sem vilja fá á-
reiðanlega vöru og borga sem
minst iyrir.
Góð, vel tilbúin hús^ögn, það
er sem vór seljum, og ver seljum
það eins ódýrt og mðgulegt er.
Lítið þér á harðviðar Cheval
Mirror svefnstofu-settin okkar
sem kosta
$22.00
Scott Fiiruiture Co.
rstu húsgagnasalar í Vestur-
Canada.
Allskonar lyf og Patent meðöl, Ritföng
&c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum
• ' ur geflnn
l
THE V/DE-AWAKE H0USE
276 MAIN STR.
• SPYRJID EFTIR •
€)gilbk (ÍDatð
GÓMSÆTT, - HÝÐISLAUST
Ábyrgst að vera gjðrsamlega hreint.
Selt í pökkum af öllum stærðum.
(Dgilbte’ij hungavimt
eins og það er uú tilbúið. Hið alþektn heimilismjðl
Hoimtið að fá ,,Ogilvie’s”, það er betra en hið bezta.
OVIDJAFNANLECT.
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
Allir. sem hafa reynt
GLADSTONE FLOUR
|degja að það só bezt t á markaðnum.
Reynið það
Farið eigi á mis við þau gæði.
avalt tllþftlu í biíflí A.'A ridrlkssonar.l
#
#
#
#
#
#
#
#
#
################«##**##«###;
✓