Lögberg - 29.01.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.01.1903, Blaðsíða 1
* * * ! Ernð þér að leita aö smið? Þér gætuö gert margt sjálf ef þér ^ heföuö verkfærin. Á öllum heimilum ^ ættu aö vera tól til smáviðgerða. Hér eru ýms verkfæri, sem allir geta notað. Anderson & Thorras, 538 Main Str. tlardware. Telepl)one 339 4 r %.-%s%.%.%.%.%s%^%%s% >%%%%%+, %% Björt framtíð **!V * Við eru til reiðu fvrir nýa áriö, og J hölinii góöa harövöru meö sanngjörnu p verði. Oskmn eftir sameiginl. hagnaöi. Nýáriö gefur tækifæriö. Anderson Sl Thomas, 538 Main Str. Hardwarc. Telephone 339. ^ ^lerki; svnrtnr Vnle-lás. ^ 16. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 29. Janúar, 1903. Nr 4. Frettir. Canada. Stjórnarformenn Canada-fylkj- anna gentru fyrir Dominion-etjórnina í Ottawa 27. þ. m. og lögðu fram fyr- ir hana tillögur sínar um það, að fylk- in f&i meira fé úr l»pdsjóði hér eftir en hingað til og að Dominion-stjórn- i n beri kostnaðinn við meðferð saka- m&la. Með þessum auknu fj&rfram- lögum til fylkjanna mundu útgjöld Canada aukast um $2,159,9112, og tekjur Manitoba-fylkis aukast um $211,952. Sir Wilfrid Laurier lofaði að taka m&l þetta til alvarlegrar I- hugunar, en bjóst við, að til þess það yrði gert, sem fram & er farið, mundi stjórnarskr&rbreyting útheimtast.. Fyrir nokkuru síðan var kona tekin föst inni í sölubúð T. tíaton félag8Íns t Toronto fyrir að taka þar vissan hlut í leyfisleysi. Konan, sem hefir gott orð & sér, sagðist hafa sstlað að kaupa hlutinn, en engan fengið til að afgreiða sig. Siðan hafi hún tekið það til bragðs að taka hlutinn og ganga með hann inn til gjHldkerans og borga honum fyrir hann, en meðan & þvt stóð var hún tekin föst og þjóf- kend. Fyrir þetta hefir hún klagað félagið og hefir það verið dærnt til að greiða konuuni $800.00 fyrir sm&n þft, er henni v»r með þessu sýnd. Can. Pac. j&rnbrautarfélagið er að leita saraninga við Elder-Dempster gufuskipafélagið um kaup & ttu eða tólf vöruflutningsgufuskipum til þess .að hafa þau í förum & tnilli Montreal log Liverpool og Glasgow. BMDARÍKIN. A Norður-Dakota þinginu hefir Hansbrough verið kosinn Baodaríkja- senator í þriðja sinn. Fyrir Noiður-Dakota þinginu liggja tvö frumvörp, sem Vavayea fr& Grand Forks hefir lagt franc. Annað þeirra fer fram &, að víusölu- leyfi verði ekki framvegis veitt lyf. sölum; hitt fer fram &, að það skuli &- lttast glæpur að bjóða vtn til sölu eða taka vtnpantanir í Norður-Dakota. Verði stðara frumvarpið að lögum þ& verður með því fyrirbygt, að vínsölu- menn utanrtkis geti sent umboðsmenn til N. Dakota til að f& sölu fyrir vln sitt. £>eir, sem mótfallnir eru vínsölu- banninu eru líklegir taldir að veita frumvarpi þes’u fylgi sitt t þvt skyni, *ð það muni þykja óhafandi og verða til þess að rtða vlnsölubanninu að fullu. Kolaeklan heldur &fram að þreDgja að fólki. Heiðarlegt fólk hefir jafn- vel neyðst til að fara út og stela kol- um með þvt þau ekki hafa fengist keypt. 1 New York tók eig saman hópur karla, kvenna og barna og tók með valdi sjö j&rnbrautarvagnhleðsl- ur af kolum. Margir sögðusc gjarn- an vilja borga fyrir kol þau, sem þeir tóku, en &n kolanna gætu þeir ekki verið. J&mbrautarþjónar og eigend- ur kolanna stóðu hjá og gátu engri vörn við komið. Á ymsum stöðum hafa kolakaupmenn verið kærðir fyrir ólögleg og glæpsamleg samtök t þvf að neita þurfandi fólki um kol til þess að láta þau sttga 1 verði. Tillmau rtkisstjóri t South Caro- Itna skaut nýlega til dauðs N. G. Goi - z&les ritstjóra blaðs, sem út er gefið t Columbia, S. C. Mennimir hittust & förnum vegi ásamt fleiri mönnum og enginn sagði neitt, sem leitt gæti til morðsins; en ritstjórinn hafði áður unnið & móti kosningu rillmans og farið um hann hörðum erðum t blaði sínu. Morðinginu var tafarlaust tek- inn fastur og hefir eðlilega orðið að segja af sér ríkisstjóraembættiuu. Það virðist ekki hættulegt að l&ta draga úr sér tönn, en þó dó maður nýlega af þvt undir læknahöndum & sjúkrahúsi I St. Paul, Minn., að hann lét draga úr sér tvær tennur, sem hann vildi losast við. Blóðrásin úr tannholunum var svo mikil og óstöðv- a’idi, uð læknarnir réðu ekkert við og manninum blæddi út í höndunum á þeim. Forseti Binuartkjanna hefir lagt Punama-skurðs samninga stjórnarinn- ar við Colombia-stjórnina fyrir efri- deild. í samningunom lofa Band«- rtkin að borga Colombia $10 000,000 t gulli og slðan $250,000 ftrlegn. Bandartkin f& til leigu til eitthundrað &ra 6 mtlna breiða spildu yfir um þvert eifið; þeim er heimilt að senda þtogað her til að verja •iguirnar reynist Colombia-mönnum það of- vaxið. Pembina-blaðið Pioneer Express segir, að þar I bænum sé bóluveikin kornin upp t húsi. AUri varúð er beitt til þess að l&ta ekki sýkina breiðast út. Hafði fluzt þangað f & St. Vincent. Ógurlegt járnbrautar slys varð t New Jersey ríkinu & þriðjudagskveld ið var Á annað hundrað manus er talið til að muni hafa stórskaðast eða farist. — Þau eru farin að tfðkast upp á stðkastið j&rnbrautarslyain. Útlönd. Tilrsun var nflega gerð að myrða Alfonso Sp&narkonung, en mistókst sem betur fór. Óeirðirnar f Morocco lnlda enr áfram. Slðast þegar fréttiat beið sold- áninn ósigur t orustu við uppreistar msnn og Norður&lfumenn eru farnir að hypja sig í bnrtu. Jarðskj&lftar miklir hafa oröið nylega f Mexico og þeim varið sam fara umbrot inikil og drunur t jörðu niðri, sem vakið hefir ótta mikinn & meðal fólksins. Ekki er þess getiö, að manntjón hafi orðið. Arthur Lynch ofursti, írlendiog- urinn, sem Bretar kærðu fyrir landr&ð vegna afskifta hans af Búastrfðinu, og írar sfðar kusu 6 þing Englend- ingum til skapraunar, hefir i ú fengið mál sitt rannsakað og verið dæmdur /til hengÍDgar. Lffl&tsdóm þese- um hetir verið breytt t æfi- langa betrunarhússvinnu. Allmikil hreyfing er & meðal Bandarlkja ír- anna, sem segjast vera um 20 miljón- ir að tölu, til þess að fá vægð hj& Breta konungi Lynch til handa. Óskar Svíakonungur hefir ákveð ið að fela Gústaf krónprÍDZ syni sín- um forræðisstjórn rlkisins & hendar v -gna heilsula3leika sfns; sagt hann geri þetta eftir læknis r&ði. Óskar konungur ætlaði að ferðast til Nor- egs, en er oú hættar við það. Venezuelamálið. Það er búist við, að innkvíucinni við Vcnezuela verði lokið þessa dag- ana eða sé ef til vill lokið nú. Það Btóð & þvf, að stórveldin vildu ekki upphefja innkvfunina fyr en þau hefðu fengið trygging fyrir því, að kröfum þeirra yrði mætt, en það er búist við, að trygging sú sé fengin, Fyrir skömmu skutu þyzk her- skip þar niður hervirkið hj& San Car- los og mæltiat þaö illa fyrir f fyrstu, þvl sagan sagði, að Venezuela-menn hefðu ekkert .tilefni gefið til þessa 6- friðlega tiltækis. En svo fróttist stð- ar — oa mun rétt rera — að hervirk- ið hafi &tt upptökin, skotið fyrst fe eitt þyzka herskipið þegar það ætl- aði að fara iou hj& hervirkinu. Margir Bretar eru ó&cægðir yfir öllu þessu sambandi við Þjóðverja, óttast, að það muni leiða til óvildar með Bretutn og Bundarfkjamönnum, sem Þjóðverjum mundi rerða&Dægju- efni og jhfnvel fleiri Norðurfilfustór- veldunum. Einlæjrir viif kolann eru presbyterianar hér t Winr ipegí viðleitninni að koma inn fætinum fi meðal r.ykominna útlendinga. fs- lendingum.mun seÍDt gleyrasst „kap- ellu.missfónin11 og b&fuDg rú, sem henni var snmfara. Nú hafa presb yterianar v'gt e'i.hvern til trúboðs út & meðal Galicfu-manna. Um þá segja þeir nú, eins og þeir sögðu um ís- lendinga um firið, að „enginn llti eft- ir þeirra andlegu þörfuro.14 VatnsafliiJ í Wlniiipeg-ánni. Winnipeg General Power fólagið er nú þegar tekiö til verks við Winni- peg-fljótið skamt fr& Lac du Bonnet. Félagið byat við, að verkið kosti alls um $1,000,000. Til þess að f& 10, 000 hestaafl & að hlaða stíflugarð 400 feta laDgan og 20 feta breiðao. Til- gangurinn er »ð framleiða þar raf— magn og leiða það sfðan hingað til bæjarins, nálægt 55 mílur. Búist er við, að rafmagn þetta verði þvf sem næst, ef ekki eingöngu, notað í Winnipeg sem hreytíafl og til 'ljósa og er talið vlst að það verði langtum ódyrara en rafmagn er nú. Að lfkÍDdum verður verkinu lokið áð- ur en yfirstandandi ár er á enda. Eiiikennilegt mál. Bócdi f Minnesota, Herbert S«n- bourn að nafni, hefir klagað Can. Northern j&rcbrautarfélagið lyririð ftela flrot&n ekrum af beimilisréttar- landi haDS og flytja það norður til C-nada. Félagið hefir, eftir þvt sem sagan segir, f leyfisleysi tekið um 100,000 te.DÍDgttfet af sandi úr landi bócda og notað við j&rnbraut þess norðan ltnunnar. Fyrir þetta fer hann fram & að f& $17,000 f skaða- bætur. En nú kemur það upp, tð Bandarfkjastjórnin þykist eiga tilka'l til skaðabótanna með þvf eignairétt urinn & landinu sé enn þ& f hennar hötdum. Hún hefir þvl sent œaoD til að y firltta gripdeildirnar, og er sagt, að stjórnin muni fara fram á, að íélagið greiöi yfir $80,000. Youiif? Menís Liberal Club heldur skemtisamkomu á Northwest Hall m&nudagskveldið 2. Febrúar næstkomandi og byður alla karlmenn velkomna & samkomuna. Þar verða /æðuhöld, söngur og ymsar aðrar góðar skemtaoir. Að loknu pró- gramminu gefst möanum kostur ft að skemta sér ennfremur með manntafli, vist, pedro, o. s. frv. Klúbburinn hafði svona lagaða samkomu nylega f norðurh'.uta bæj- arins og var mikið yfir henui l&tið af þeim, sem hana sóttu. — Menn muni það, að aðgangur að samkomunni kostar ekkert. Montroai Witness er og það réttilega talið með allra beztu fréttablöðum Canada. Fréttir f þvt eru sérlega áreiðaulegar, og í skoðunum er blaðið óh&ðara og ein- arðara, hver sem hlut & að máli, en ef til vili pokkurt aunað fréttablað New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. ' 81. Þes. 1891. 31. Des. 1902. Sjóður .................125 947,290 822,840,900 Jnntektir & firinu....... 81,854 194 79,108 401 Vextir borgafir á drinu. 1 260 840 4,240 5)5 Borgað félagsm. á árinu. 12,671.491 80.558,560 Tala lífstíbyrgðarskfiteina 182.803 704,567 Lifsibyrgð i gildi.......575,689 649 1,553,628,026 Mismunur. ÍÖC 893,610 47.254207 2 980.175 17,887,069 521,764 977,938,377 NEW YORK LIFE er engin anðmannaklikka, heldur sam- anstendur þuft al ytir sjö hundruft þúsund inanns af öllum stétt- um; því nær 60 fera gumalt. Hver einasti me'limur þess er hlut- hati og’^tekur jafnan hiuta af grófta félagsins, samkvaemt lifsi- byrgftarskirte ni þvf, er hann heidur, sem er óhagganlegt. Stjórnarnefnd félagsins er kosin at' félagsmönnum. Nefnd sú er undir gæzlu landstjóriiaainnar f hvaða riki sem er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, Agent. Manager. Qrain Exchange Building, Winnipeg, landiou. Það fylgir fram bindindi og vínsölubanni og fékk betri vitois- burð eftir vfnsölubanns-atkvæða greiðsluna í Ootario hjá belztu prest- um landsios eu nokkurt annað blað. Þeir segja þaft hafi verið skorinort og gagnort I því m&li og h&tt yfir það hafið að l&ta leiðast sf hinum „alm&tt- uga dollar“ eða neinum óbeiðarlegum abrifum „Weekly Witness“ kostar $1.00 um &>ið, en „Daily Witness“ $3. 00, og betri bLðakaup er ekki hægt’ að benda & Sama félagið gefur út rit einu sinni & viku, sem heitir „World Wide“ •>g kortir $1.00 um arið. í þvl riti eru teKnar upp valdar rilgj jröir úr helztu blöðum bæði inuaLilaudi og utan om yms vfsindaleg efci. Til rej’Qslu geta menu fengið rit þetta ókeypis utu tfma og sfftan gerst kai p- eudur faill það 1 smekk þeirra. Ennfrerour gefur félagift út einu sir ni á viku nsjög vaudað sögublað, sern heiiir „The Nortberu Messon- ger.“ Það er 12 td 16 blaðsfðnr og kostar 30 centá &ri og ekki nerna 20o. til sunnudagsskóla-klúbba. Blað þetía h/ iir nað mikilli hylii og er /íða ootað í sunnudagsskóium pg þykir oiikið til þess koma. Þeir, sem kynnu að vilja kaupa eitthvað af blöðum þessum geta snúið sér til John Dou- gall & Son, publishers, Montreal, Oae. Corning, Iowa, 24. Des. 1902. New York Life Insurauce Co. Herrvr mfnir:— Eg hefi uyiega-n efttekift bróf yft- ar fra 23. Október, þar sem mér er tilkyDt, aft skirtei i mitt, nr. 167802, f félagi yðar sé uppborgað. Eg læt yður hór meö vits, að eg hefi ftkveðið að taka tiiboðinu „Vl“ og f& útborgað $734 1» jafnvel þó til- boðið um að draga ftgóftann að e;ns sé ágætt, það er að sngja, f& $278 15, sem er meira en 65 prócent af allri innborgun minui, og eiga svo $1,000» sem gangi td ertíugja minna eftir minn d*g. Þessi viðskifti rafo við New York Life eru, meðal annars, ástæðan til þess, að eg befi nú tekið I því $20, 000 lifs&byrgð; og eg iðrast þess sárt, að eg ekki tók þar 5 eða 10 þúsund dollara lífs&byrgð fyrir tuttugu árum •fðan, þegar eg tók þetta eiua þúsund. Yðar einiægur. F. L La Iíue. Þessi Mr. L* Rue er forseti Cor ing State sparibankaus. Borgarabréfln. Ým8Ír bafa nú nylega skrifað mér og beðið m'g að úvvega borgarabiéf sfn fr& landskrifstofu stjórnarinnar f Ottawa. Til þess að geta gert þetta verða menn að gefa lysingu & heimil. isréttarlacdl sinu og helzt geta n»gt hvafta &r beðið vsr um eignarréttinn. M. Paulsoh. Box 1282, Wionipeg. þakklaiti. Herra ritstjóri I.Ögbergs. Gerið svo vel að birta í yðar heiðraða blaði hjartanlegt þakklæti okkar, undirskrifaðra hjóna, fyrir þann maunkærleika, sem Argyle búar hafa sfnt okkur, fyrst og fremst með þvl að örfa okkur til þess að koma dóttur okkar—sem er baru 7 ára og þj&ðst hefir um lengri tfma af mein- semd I fæti—& Almenna spftálann í Winnipeg, og þar ft ofan n eð peninga fram'ögum í þvf skyni að mæta þeim kostuaði. Þessi uppörfun okkar kæru og ltknarfúsu Argyle-búa var okkur því bjartanlegri, sem við &ður höfðum orðið fyrir þvf undra mótlæti að eiga þann son—nú fulltfða mann—sem ber synilega merki þess & likamanum, að hann aldrei getur unnið fyrir brauði sfnu, þrfitt fyrir margai og kostbærar lækna tilraunir.* Við erum þ93s fullvUs, aft þær peningagjafir, sem okkur hafa borizt f ofansögðu auguamiði—fast við $80____ hafa sprottið af sannkristilegri lfknar- löngun til aumingja krossberans okk- ar hjóna, svo virðast mætti, að slður væri tilheyrilegt að telja héi fram nöfn allra gefendanna, sem eru 92 að tölu, &n leytis þeirra. Enda er það euginn annar en llknarfaðirinn al- m&ttugi, sem he.dur reikning & slíknm Ifknarverkum manDa, ftn þess’að binda s’g við nöfn og upphæðir, og hann biðjum við hjarttaloga að minnast gefendanna af rlkdómi nftftar sinnar, 4 þann h&tt, sem hans alvizka finDur bentast og bezt fyrir kvern einstakan þeirra. Brú P.O., 20. Juiúar 1903. Björn Björnsson, tfuðný V. Einarsdóltir,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.