Lögberg - 29.01.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.01.1903, Blaðsíða 2
2 Mannúð AbrahamsLincoln. (.Eftir G. A. C.) Eftir mitt sumarið 1861 varði Abraham Lincoln {>vf nær hverri stund, 8em hann var vakandi, á skrif- stofu sinni. A öðru lofti í vesturrnda Hvfta hössins var búið, en í austur- endanum voru starfatofur. Skrifstofa forsetans var að sunnanverðu og s&st vel paðan út yfir Potomac-fijótið. lsaac N. Arnold segir: „Skrifstofu- munirnir í herber^i þeasu voru, stórt eikarborð með klæði á; f>að sneri suð- ur og; norður, og nmhve tis þ ið sat riðaneytið fjegar f>að hélt futdi sfna. Nálægt enda borðsins, pg milli tve^ja plupga, stóð annað bo.-ð. Vest- an við f>að stóð stúr brfkastól'. !>&r s it forset’nn þegjar hann var að skrifa. H&tt skrifborð með hólfum fyrir papp- fra og skjöl stóð upp við suðurvegg- inn. Vanalega var engar aðrar bæk- ur að finna f herberginu en biblfuna, lagasafn Bandarfkjanna og eintak af Skakespeare, Þar voru nokkurir stólar, tveir >ofar fóðraðir með h&r- dúk, og & vegguum hangdu prfr upp. drættir, sem hreyfingar og afstaða hersins var markað &. Yfir arinhill unni var gömul og upplituð mynd af Andrew Jackson og önnur rýrri af John B'ight. Dyr voru & stofunni inn t skrifstofu ritarans og aðrar út f ganginn, sem 1& eftir loftinu fr& aust-i til vesturs. Klukkustrengur, sem nlði inn í skrifstofu ritarans, var rétt hj& sæti forsetans; og við dyroar út f ganginn sat vikadrengur til pess af taka & móti gestum og færa forsetan um nafnspjöld þeirra. Gestir þessir voru menn og kon ur af öllum mögulegum stéttum,— e nbættaumsækjendur, sem fór fækk andi eftir því sem embættin skipuð- ust; stjórnm&lamenn inuan þ’ngs og utan; menn, sem vildu f& einkarétt. indi til að leggja hernum ymislegt til or/ms störf í sambaDdi við hann; liðsforingjar, sem vildu l&ta flytja sig npp f hernum eða fela sér sérstök störf; óbrotnir liðsmenn, sem höfðu þ& barnslegu trú, að forsetinn bæði vildi og gæti veitt þeím það, sem þeim hafði annars staðar verið neitað um; foreldrar, konur og koauefni að b’ðja hj&lpar eða vægðar hinum veiku, stsrðu eða ógæfusömu; og enn annnr flokkur mactia engu slður ftkafir og nærgöngulir; sem höfðu furdið upp ýms r&ð til að gera maunfallið í liði suananmanna enn þ& skæðara o g vildu selja forsetaoum leyndarm&l þessi. Þótt eirihverjum maoni, sem eitthvert nýtt vopn hafði fundið upp, væri neitað um aheyrn hjá yfirvö d- unum,.þ<i var L'ncoln ætíð boðinn og búion að veita þe'm &heyrn, þvf hann hafði mjög gó'an skilning & öllu þesa kouar og reyndl oftar eo sjaldo- ar byssurnar sjalfur. Slfkir upp- fund dngamenn voru því foisetar um fremur td skemtunar en leiðinda, enda leíddi þessi hans athygli til umbóta f meir en einu tilfelli. Hdun kom-t æfinlega við yfir bigindutn annarra. Ót-ljHndi nefcdir marna f alls k >uar eniidagjörðum leituðu fundar forsetacs. Margir komu til bans f byriun strfðsins td að krefjast þess, að öllum þrælum yrði tafarlaust veitt frelsi. Þessh&ttar var einatt örðugt viðfangs og hefði komið forsetanum 1 bobba nema fyrir hans fr&bæru fyndni eða með þvi að segja sögu, sem hljóð- að gat upp & mil það, sem fyrir 1&. Hér m& benda 6 svar hans til prest fr& Ohicago, sero fóru þess & leit, að hann gæti út skipun um þrælafrelsi. Hann lét þ& lúka m&li sfuu og sfðan spurði b&nn: „Heyrið þér nú, herrar mínir; geti eg ekki l&tið Suðurrfkin hlyða grundvallnriögnm B mdar.'kjanna, hvernig & eg þá að geta l&tið þ i h /ða forsetaskipun? Mundi ekki hðimurinn brosa að því og segja, að það væn jafn þyðingar lltið eins og þó pifinu banrraði hnlastjörnuuni að fara leiðar sinnar?-4 Þessu g&tu ekki prestarnir svar- að, en einn þairra ssgði: „Herra forseti, það, sem við ber. uu) bér fram, er boðsk«pur til yðar LÖGBERG, 29 JANÚAR 1903. fr& vorum himneska föður, sem byður yður, herra forseti, að opna hlið þræls- haldsine, svo að þrælarn’r verði frj&ls- ir. Já herra minn, þetta er skipun fr& vorum himneska föður.“ „Getur verið, herra minn, að svo sé,“ svaraði forsetinn viðstöðulaust; „þvf að eg hefi hugsað mikið um mftl þetta nótt og dag svo vikum og jsfn- vel mánuðum skiftir. En sé það,eins og þér segið, boðskapur til mfn fr& hinum himneska föður, er það þ&ekki d&lftið einkennilegt, að Hann skyldi l&ta boðskspinn fara um í Chioago?-1 Prestarnir fóru leiðar sinnar sorg- bitnir, og eftir svar þetta gerðu þeir sér litla von um, að þrælarnir ættu | tnikils að vænta hj& Lincoln forseta Ea það, sem þcir fóru fram &, hafði hanu m&nuðum &ður ákveðið að gera, og n&lægt h&lfum m&nuði sfðar gaf hann skipunina út. Flókin spurning og fyndni frelsaði hann fr& því að opinbera ætlun sfna fyr en hans tfmi ▼ar kominn. l>eir, sem hj&lpar leituðu fyrir sig eða aðra, komust fljótt að þvf, hvað góðhjartaður hann var og hvern. ’g bsnn fyJtist strax meðaumkvun með þeim, sem bágt áttu. Það, sem menn minnast helzt, er þegar hann ver beðinn að n&ða hermenn, sem dæmdir höfðu verið til líflds fyrir liðhlaup í bókum og blöðum og f nAnnaminoum er krökt af frásögnum um afb’Otamenn, sem ftttu meðaumkv- un og n&ð-forsetans lff sitt að þakka. „Hljft eg að skjóta eÍDÍelduÍDgs dáta sem gerist liðbl*upi,“ skrifaði hann við eitt tækifæri,^þegar eg má ekki snerta eitt hftr & höf'’i hinna slægu æsingamanra, sem ginna hann til að 8trjúka?-‘ Pað mfttti heita ómögu- legt fyrstu m&nuðina af embættistfð hans að f& hann til að staðfesta lffl&ts- dóm fyrir liðhlaup; og alt til enda ógnaði honum að taka unga menn af lífi fyrir þ& sök. „Mig langar til að veita fyrirgefning f m&li þessu,“ rit- aði hann & skjöl, sem nú eru f skjala- safni herm&ladeildarinnar, „og eg bið dómara hersins að gera mér þann greiða að lofa mér að vita, hvernig það & að gerast.“ Þegar hmn gat ekki bygt fyrirgefning sína & öðru, þá notaði hann það, hvað ungir menn væri. „Hún móðir hans segir hann é ekki nema seytj&n ára gamBlt,*- gaf haDn einu sinni s«m ftstæðu. O > f öðru skifti veitti hann dreng full- komna fynrgefuing vegna þess hvað ungur bann var. í einu tilfelli vissi hann ekki, hvar hinn dæmdi maðuj var, og þ& sendi hann hraðskeyti til fjögra hershöfðingja og bannaði að fullnægj* dómnum. Samband af spaugsemi og við- kvæmni kom einatt fram hjft forset- anum þegar hann var að beita n&ðun- arvaldi sfnu. Ford rfki stjóri fr& Ohio kom til Hvíti hússins kveld eitt haust ð 1862 til ákveðins stefnumóts við forsetann. í húsdyrunum varð fyrir honum ung stúlka, s 'in var svo grá’bólgin og sorgmedd, að hann s& strax, hð hún fttti meira en lltið b&gt. Ford stóð við til að vita hvað að am- aði. Siga hennar var um föður og móð irl 'US systkin, sem komið höfðu fr& Þyzkalandi og suzt að 1 Vestur rfkjunum. Þagar strlðið byrjaði hafði bróðirinn gengið í herinn. Síð ar hafði hann leut f illum féiagskap og strokið, og afleiðingarnar orðið hinar vanalegu—hsnn n&ðst og verið dæmdur til liflftts. Systirin var vinnu- kona og varð að f& l&naðt peningt til þess að kom-st & fund forsetans og leita & náð;r band. 1 tvo daga hafði hún reynt að nft fundi h ins ftranguis- laust og nú hiifði vinr.ufólkið skipað heDDÍ & burt. „Komið þér með mér,“ sagði Ford eftir að stúlkau htfði lokið sög nnni, „og eg skal vita, hvort nokkuð er hægt að hjftlpa yður.“ Að þvf búnu leiddi hann hana upp & loft og fram fyrir Abraham L’nc >ln. „Uerra forseti,“ sagði Ford eftir að þeir höfðu heilsast, „eg verð að biða með erindi mitt þangað tif þér httið heyrt sög- una, sem siúlkau sú arna hefir sagt mór.‘' Emcoln forseti settist niðar við borðið sitt, hlyddi þegjandi & sögu ðtAjkunuar, athugaði sföan vandleg« fyrirgefningarbænarskrftna, sem hún rétti að honum, og sem nokkurir kunningjar bróður hennar höfðu skril- að undir. Að þvf búnu virti hann fyrir sér gr&tbólgna andlitið og slitnn fötin stúlkunnar, sem bftru vott um fítækt. „B i.rnið gott,“ sagði hann alúð 'ega; „þér hafið ekki haft neinn með yður til að fylgjt mftli yðar. Eg trú þvt, að þér sé ið góð stúlka og segið í sannleikann, og“ — með áherzln— j ,.þér aangið ekki með krfnólfn: Eg skal frvlsi hann brÓ*'ur yðar“. Svcna komu fram kærleiksveik Abrahams Lincoln. t>að var eins og | hann sæi inn f mannlegt hjarta. Hann j vissi því vanslega, hvort menn og konur sögðu honum satt eða ekki. Hinn hafði æfinlega yndi af kærleike- verkum, þar sem honum fanst þau •iga við og þeim varð við komið. Að lftta gott af sér leiða var honum miklu meira virði en forsetaembættið, sem hann hafði hlotið.—Sncckss. Dánarfregn. í bréfi dagsettu 24. _Okt. þ. &., bsrst mér frft gamla landinu lát móð- urminnir elskulegrar M-irfn Gfsla- dóttur (sk&lds fr& Skö'ðum f Reykjs- hveifi f Þingeyjarsýslu) og Guðrúnar dóttur síra Jóns Dorsteinssonar í Reykjablfð, systur listamannsins al- þekta Arngrfms G'slasonar. Hún hinn 10. September s. 1. þft 64 fira gömul, að heimili sfnu Mtðfirði á Langanesströndum. Hún eftirskilur mann sinn (föður okkar systskinanna). J 5n Jóosson frá Skútustöðum við MývatD, og af 11 börnum, sem þeim varð auðið í hjónabandi sfnu, eru nú 6 & lffi og þar af 5 heims. I>ó undarlegt sé, þá hefi eg eigi getaðséð, að lðts þessarar sannnefndn merkiskonu hafi verið getið f blöðun- ura, sem þó venjan er til, og fyrir þvi bið eg nú hér með hinn heiðraða rit- stjóra Lögbergs að gera mér þá þægð a>' taka d&narfregn þessa upp f blað s tt. Selkirk, 14. Des. 1902. •SOLVBIG BJARNASON. ______m m___________. / Anægja móðurinnar Er aO vita börnin nín glöö og heilbrigö. öllum mæðrum þykir undur vænt um nð sjft börnin sfn vel útlítandi og við góðí heilsu, en þvf miður er mörg móðirin sem ekki færir sér f nyt þau meðöl 8em h>fa góðar afleiðingar. Þogar börn etu óró'eg þft hættir mæðr- um við að gefa börrmnum „svæfandi meðöl“, f þeirri von að það geri þeim goit—en sem er algerlega þnð gagn- stæða, þar sem svæfandi meðöl eru vanalega eitruð og f mesta mftta vara söm. Bsby’s Own Tablets ættu ætíð að ver» við hendina, þvf þær læknn bæði fljótt og vel ail* smftkvilla ft bðruutn. Reynd nióðir brúkar þese- ar Tablets og þe m sem brúkar þær reynast þær ftgætlega. Mrs. S. M. Black, St Peter’s, N. S , segir: „Eg hefi brúkað B by’s Own l'ablets við fiestum kvillum sem börn mfn ha'a þjftðst af, og hafa þ'-r r reynst betur en nokkur önnur meðöl. Engin móð r ætti að vera ftn þeirra.“ Dessar T«b'ets eru góðar fyrir börn & öllum aldri og eru hæitulausar jafnvel þó gefnar séu nýfæddum börnum. Se'dar 1 öllum iyfjabúðum fyrir 25 cts. askjan eða sendar með pósti fyrir sarna verð með þvf að skrifa Dr. Williams’ Medicine Co., Brookville, Ont. Sendið nafn yóar ft póstspjaldi og skulum við þ& senda yðnr uytsama bók um meðferð & ung börnum. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mál- færslumaðar. Skkifstopa; 21ö Mclntyre Block. UtanIskki f t: P. O. tx 418. Winnipeg, Manitoba. VIPURI VIDURI EIK, ft JAOK PIXÉ \med 'œ9sta verd>- POPLAR J IH’.J. WELWOOD, Cor, Princess & Logan. ’Phone 1691, WINNIPEG MACHINERY &SUPPLY CO. 179 NOTRE DtME AVE. EAST, WINNIPEC Heildsölu Véla-salar Gasplln-viBlar Má sérstaklega nefna. Handa B œ n d ft ni. SKRIFIÐ OSS. Alt sem aíl þarf til. “EIMREIÐIN” fjölbreyttasta og skemtilegasta tíma- ritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá u. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. C. P. BANNING, TIL NYJA ISLANDS. J Ein8 og undHnfarna vetnr hefi eg ft heDdi frtlksflutninya ft milli Winni- peg og íslei dmgttfljóts. Ferðum verður fyis> um siun hftttnð á þetsa leið: D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 411 Mclntyre Block, Winnipkg- TRLKFÓN 110. QDEENS HOTEL QLENBORO Beztu máltíðar, vindlar og vínfðng. W. NEVENS, Elgandl. Llllll er.stimplað með skýr- um stöfum á sérhvern vindil. Enginn er ekta án þess. Veri vissir um að fá þá þannig. Búnir til af Geo. F. Bryan k Co. WINNIPEG. Forðaáœtliin milli Nýja Islands og W.peg Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross ave. kl. 1 hvern sunnudag og kemur til Selkirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 á mánu- dags morgha og kemur til Gimli kl. 6 að kv.; fer frá Gimli á þriðjud.m. og kemur til Xcelandic River kl. 6. Fer frá lcel. Itiver í bakaloið kL 8 á fimtudagsm. og kemur f il Gimli samd.; fer frá Gimli kl. 7 80 á föstudagsm. kemur til Selkirk kl. 6 sama kv,; laugardag kl. 8 frá Selkirk til Winnipeg,— Hra. Runólfur Benson, er sleðann keyrir,er að finna að 605 Ross ave. á laugard. og sunnud., og gefur hann allar nauðsynlegar upplýsingar ferðalaginu viðvíkjandi. Engin hætta að fólk tefjist, þar þessi sleði flytur póst- inn og er skuldbundinn til að vera á á- kveðnum tíma á hverri póststöð. Millidge Bros. West Selkirk. SEZTUR AÐ f nýju búðinni óoo MAIN STREET NORÐUR. Frá Winnipeg hvern sunnud, kl. 1 e. h. „ Selkirk „ mftnud. „ 8 f. h. „ Gimli „ þriðjud. „ 8 f. h. Kemur til laletd.flj. „ „ 6 e. h. SUÐUR. Frft fsl.fljóti hvern fimtudng kl. 8 f. h. „ Hnausa „ „ „ 9 f. h. „ Gionli „ föstudag ,, 8 f. h. „ Selkirk „ laugardag,, 8 f. h. Kemur til Wpeg. „ „ 12 á h. Upphittður sleði oí> allur útbún- aður hinn bezti. Mr. Kristjftn Sig- valdason, sem hefír almennings orð y sér fyrir dugnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að urdan- förnu láta sér aut um að gera ferða- fólki feiðina sem þægilegasta. NA- kvæmari upplýsiogar fást bjá Mr. Valdason, 605 Ross ave., Winnipeg. Dttðan leggur sleðinn af stað klukkan 1 á hverjum sunnudegi. Komi sleð- inn einhverra orsaka vegna ekki til Winnipeg, þft verða menn að fara með austur brautinni til Selkirk sfð- ari hluta sunnudags og veiður þ& sleðinn til staðar & j&rubrautarstöðv. unum East Selkirk. Eg hefi einnig & hendi póstflutn- ,ing & milli Setkirk og WinDÍpeg og get flutt bæði fólk og flutaing meðl þeim sleða. Pósturinn fer fr& búð Mr. G. Óiafssoi ar kl. 2 e. h. & hverj- um rúmhelgum degi. George S. Dickinson, SELKIRK, - . MAN. aaiaisisv ^ Gott er bleftsað Yður mundi Hka brauðið okkar. það er eins gott og það sýnist, og sumir fara svo langt að segja að það sé óviðjafnanlegt. Reynið þau og erum vór sannfærðir um að yður muni smakkast þau ekki síður en öðrum. W. J. BOYD. Sm&sölubúð 422 Main St. clntyre BlkM brauðið! Fáið ykkur bragð! allar teguudir af fiski W. J. GUEST. Pbone 597. WESLEY RINK . Balmoral og Ellice Ave., er nú opnaður. l— Hljóðfæraleikendur verða þar á hverju kveldi. — Hockey- flokkar geta gert góða samninga |um æf- ingar á staðnum. Dr. O. BJORNSON, Baker Block, 470 Tlain St. Officb-tímar: kl. 1.30 til 8 og 7 til 8 e,h. Thlefón: k daginn: 1142. Á nóttunni: 1682 (Dunn’s apótek). Starístofa b«i«t á móti GHOTLL GILLESTUB, Daglegai lannsóknir.með X-ray, með stcersta X-ray ríkind. CRV^TDAL.N.DAK. Samvinnufélögin/^^ Erjekki ný hugmynd. Elsta félag af þeirri tegund er á Englandi. Það var stofnað árið 1777. Arið 1901 áttu sarávinnufélögin á Englandi og leigðu út 4,257 hús, bygðu og seldu 3,700 hús, lánuðu meðliraum sínum 16,082 hús og höfðu varið til þess- ara bygginga yfir 125,650,000, The Canadian Co-operative Investment Co, Ltd, HEAD OFFICE, CARMAN. MAN. lánar peninga rentulaust til þess að byggja hús, kaupa bújörð, eða losa veð- bönd af eign og gefur 16 ára og8 mánaða frest til endurborgunar. Deyi lántak- andi á því tímabili njóta erfingjar hans sömu réttinda. Árlegur kostnaður við lánið, ásamt ábyrgðargjaldi; er sex dollarar af hverju þúsundi sem bygt er fyrir. Gerid'svo vel að spyrja yður fyrir og njóta góðs af þessu.—Vantar góða agenta. Skrifstofa í Winnipeg. Cor. Main & Bannatyne.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.