Lögberg - 29.01.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 29.01.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERG, 29. JANÚAR 19í 3 5 ir nýlendnstarfsenii hftns. það er ekki persónulegt. það er næstum sama setn að gefa atlri heimsmenn- ingunni olnbogaskot og reyna að víkja henni á bug. Líka ver?ur manni á að brosa, fremur en nokkuS annað, f?egar Guðmundur getur varla tára bundist yfir því óláni Cuba manna að losast undan stjórn Spánverja, en fá í þess stað sjálf- stjórn og vernd Bandaríkjanna. Margt prýfis fallegt í þessum kvæðum hefði eg viljað benda á, mikið fleira en eg hefi gert. En eg sé nú, um seiuan, að þetta heflr geng- ið meira í útisetningar, eins og oft vill verða þegar af hreinskilni er talað. En sú er bót í máli, að kvæð- iu verða víða lesin og mæla með sér sjálf. Af ásettu ráði hefi eg ekki enn lesið ritdóma anneria um þau, en eg heyri sagt, að þau fái lof í ,,Norð- urlandi" e i last í „þjóðólti" og er það hvortveggja hin mestu meðmæli með þeim, enda er sagt^au fljúgi út hér vestra. Mór er hlýtt til kvæðanna og höfundarins fyrir þau. Eg vænti mikils frá honum í framtíðinni, því hann er, sjáanlega einmitt nú, á þroskaskeiði. Eg enda svo þetta mál mitt með hendingu ár hans eigin, ágæta Ijóðabréfi til góðvinar mfns Steph- áns G. Stephánsonar: „Höfuðþökk og hugar-vild hafðu fyrir kvæðin.“ Minnisvarði Gests Pálssonar. Eins og íslendingum vestan hafs og austan er kunnugt, höfum við ráðist í að gefa út rit Gests sál. Pálssonar f því skyni að geta reist honum minnisvarða. Fyrir meira en tveimur árum auglýstum við þetta í íslenzku blöðunum bæði hér og heima og mæltumst til að þeir, sem handrit lrynnu að hafa eftir Gest, léti okkur þau í tó. Við þessari beiðni brugíust menn, yfir höfuð, vel og drengilega, og safnaðist okkur svo mikið af handritum, að við höfum nú nóg á 50—60 arkir— um þúsund blaðsíð- ur—af úrvalsverkum et'tir Gest. Við sendutn út boðsbréf og gátuin þess, að bókin yrði ful prent- uð f Nóvember og það vai hún, en því miður drógst það lengur en við áttum von á, að hún yrði heft og fyrir þá sök var ekki liægt að senda bana út á ákveðuum tíina. Á þessu biðjum við afsökunar bæði umboðs menn okkar og aðra kaupendur. Okkur fellur það nijög ilta að hafa ekki getað staðið við loforð okkar þó það væri ekki okkar sök. Við höfum eun ekki l'engið nema nokk- uð af bókinni og fyrir drattinn var ekki hægt að 3enda öllum kaupend- um i einu, eða í tæka tíð. Menn minnast þess einnig, að við auglýstum, að-nokkuð af bók- inni yrði f bar.di; af því sem að ofan er greint og öðrum ástæðum getur það ekki orðið og biðjum við af- sökunar á því. Hér ei'tir verður bókin til sölu vfðsvegar úti um nýlendnr og í öll um bæjum, þar sem íslendingar búa. Aðalumboðsmaður okkar í Wiuni- p>g er herra Sigfús Anderson mál ari, 651 Bannatyne Ave. þetta fyrsta hefti er nokkuru stærra en upphaflega var ákveðið, en verð samt ekki hærra. Næstu tvö hefti verða prentuð áður en langt líður og þegar þau eru öll komin út, verður það eigulegasta bókin, sem prentuð hefir verið á ís- lenzku f Vesturheimi. Ætti hún að seljast svo vel, að ágóðinn hrykki fyrir veglegum minnisvarða yfir höfundinn, þvf flestum Vestur-fs lendingum mun vera kært að sjá minning Gests Pálssonar haldið á lofti. þetta er líka í fyrsta skifti, sem hér h< fir verið rAðist í konar fyrittæki. p.t. Winnipeg 21. Jan. 1903. Með vin.semd og virðingu, Arnór Árnason, Sig. Júl. Jóhannesson. þess 1 m&lfærslumenn páfims þvf fr»m, að ó- löglegt hafi verið að taka eignir pær með valdi, rem kapólska kirkjan eiga aðist á friðsaman hátt og hefir átt Irft ómunatfð. Leir halda pví frara, að eigi hiuir óháðu Dokkurt tilkall tii eignanna, pá beri þeim að sanna slfkt fyrir dórostólunum, en ekki að beita ofrfki, sem ekki sé annað en rán og yfirgangur, sem engin heiðarleg stjórn ætti að po!a eða eða láta viðgangast. t»að er talið vist, að Folconio eggi mál þetta fyrir Bandarfkjastjórnina. ,,Eimreiðin.“ „Eimreiðin11, IX. árg. 1. hefti, er nýkomin hingað vestur og er innihald heftisins þetta: 1. Sufnuskrá þingjiokkanna.: eft- ir dr. V. G., löng og sérlega ljós og fróðleg ritgjörð &s»mt stefnuskránum, og er líklegt að það verði lesið með atbygli á fslandi á þessum tímum. 2. Söngkensla f skólurn: eftir Sigffis Einarsson. 3- Hestaþing formannanna (með 2 myndum): eftir dr. V. G. 4. Bréf Geirs biskups Vfdalíns 1809: eftir Rudolf Meissner. 5. Gulltöflurnar: brot úr kvæði eftir Stephán G. Stepháusson. 6. Saga Gústafs Berlings (þýdd af Björgu Dorláksdóttur): eftit Selma Lagerlöf. 7. Kvæði (ísland): eftir dr. V. G. 8. Ritsjá. Valtýr Guðmundsson: Um spjaldvefnað og nýútkomna kvaeða- bók eftir danska skáldið Ólaf Hansen Hafsteinn Pétursson: fslands Kultur (þjóðminning íslendinga), eftir dr. Valtý Guðmundsson. Heftið er mjög gott, fróðlegt og margt í því skemtilegt. íslendingar ættu að kaupa „Eimreiðina“ almenn- ara en gert er. Ritstjóramorðið. Morðið f Columbia f South Caro- lina, þegar Tillman ríkisstjóri skaut Gonzales ritstjóra, er álitið afskaplegt hryðjuverk jafnvel eftir mælikvarða South Carolina manna, því að við varð að bregða til þess að láta ekki fólkið aflffa bandÍDgjann án dóms og laga. I>að, sem nú er nauðsynlegt, er sanngjörn málsranusókn gegn Till- man og lögleg hegnÍDg — líflát ef Gonzales deyr, betrunarhússvist ef hann lifir. En vér efrmst um, að slfkri hegnÍDgu verði beitt. Fyr- ir rokkurum árum siðan var frægur ritstjóri í ríkinu, strangheiðarlegur maður, myrtur f Charleston um hftdag af manni, sem ritstjórinn hafði hindr að frá glæpsamlegu athæfi, ekki í blaðadálkum sfnum, heldur samkvæmi skyldu sinni sem borgari. Morðing’ sft fékk enga viðeigandi hegningu. Hefði hann verið hengdur eins og hann fullkomlega verðskuldaði, þá hefði Gonzales ritstjóri nú að öllum líkindum getað gengið óhultur um göturnar I Columbia,*og þá hefði Till- man ekki þurft að láta verja aig fyrir skrflæði fólksins. Maður nokkur, sem í sfðastliðnum Nóvembermánuði var á ferð með lestinni frá Lou;sville til New Orleans og keypti fréttablöð- in í bæjunum, las um sex dauðsföllaf ofbeldisverkum meðfrain brautinni f einum einasta degi. Og þó ImyDda margir sér, að vér séum sérstaklega vel til þess hæfir að ráða forlögum hálfviltrar þjóðar hinu megin á hnett- inum og innræta henni lifnaðarhætti mentaðra þjóða. — New York Eve- ning Post. JFóIkstalau á Iriandi, Síðasta manntal á írlandi b ir það með sér, að írar ná hærri aidri en Englendingar. í skýrlumfm eru tald ar 169 mauneskjur, sem dáið h;fa yf- ir 100 ára gamlar, og 675, sem voru voru yíir 95 ára gamlar þegar þær dóu. Vafasamt er talið, h 'ort aid- urstala þessi sé áreiðanleg, en hitt er engu að síður vfst,að við jafngóð kjör verða ícar eldri en Englendingar. Fólksfækkuniu á Irlandi er sjáanlega að kenna tæringarveikinni og útflutn- ingi. !>->ð deyja fleiri úr tæringu ft írlandi en úr nokkurri annarri veiki og útflutniugur fólks þaðan keyrir úr hófi fram. Á sfðastliðnu ftri fluttu 16,000 írar úr landi frá Muuster, þar sem fólkstalan er ekki nema liðug miljón; og 16,000 manns flutti frft Connaught, þar sem fbúatalan er inn- an við 650,000. Við öðru er þó ekki að búast, þvf að þar, eins og á Eng- landi, bcrgar búskapurinn sig illa nú orðið nema fyrir sjálfseignarbændur. írar kenna illri stjórn Bretaum þetta en það er ekki rétt nema ef vera skyldi að því leyti, að brezki markað- urinn steudur öllum opinn og útlend samkepni nær þar til bóndans ekki síður en annarra. Niðurstaðan, Sem menn komast að, er sú, að ekki ein. asta geta írar bætt kjör sfn með þvf að flytja úr landi, heldur batna kjör hinna, sem eftir sitja, við fólksfækk unina. msn vantar til að kenna við - .t l. Marklandskóla. Kensla byrjar X. Maí 1903 og stendur .yfir í sex mánudi. Umsækjendur eru beðnir ae taka fram hvers konar kenslu ej fi þeir hafa Einuig sé tekin fram launa upp- hæð, sem óskað er eftir. B S. Lindal, Sec. Treas. Markland P, O., Man„ nara vantar, karlmann eða kvennmann, sem hefir ,second or tliird class cevtificate'1 til að kenna að Vestfold sköla Þarf að vera fær um að veita tilsögn í söng. Ken«lan byrjar l. Maí næstkomandi og stendur yör i 6 mánuði. Umsækjendur tilgreini mánaðarkaup, sem ö.-.kað er eftir, ásamt æfingu við kenslustörf, er sendist undir- rituðum fyrir 1. Marz 1903, A M. Fkekman, Sec Treas. VestfoldP. O., Man. Kærur gegnTaft lanclstjóra. Rampola kardináli utanrfkisritari páfans f Róm hefir skrifað Falconio sendiherra páfans í Washington og hvartað yfir vanþakklæti Taft dómars, landstjórans í Manila. Rampola seg- ir, að þrátt fyrir tilslökun páfans við Bandarfkja-sendimennina, sem fyrir skömmu heimsóttu hann, þá neiti nú Philippine stjórnina ð láta rómversk- kaþólska menn fá aftur lönd þau, sem óháði Philippine-flokkurinn hafi ólög- lega slegið eign sinni á. í þessu efni segir hann, að Bandarlkjastjórnin blási óbeinlínis að kolunum til þess að auka æsingar í eyjunura, sem sé aðallega tilslökuu páfans að kenna. í langri skýrslu til Foloouio halda Blaðið „Farmer’s Adoocate41 seg- ir að á þessum tíma ársins kunni bændur, sem á sléttunum búa, bezt að meta hvers virði það sé að eiga skógarbelti plantað hjá heimili sínu til að skýla fyrir norðan og vestan næðingunum. Hvernig væri fyrir bændur að bregða nú við og gera rftðstafanir til að planta dftlftinn skóg hjft sér m'ð vorinu? Allar upplýsingar um trjft- plöntun — hvoit heppilegra er að setja niður plöntur eða sá tii trjftnna hvernig á að undirbúa jöiðina, hvaða trjfttegund er heppilegust, hvenær bezt er að sá eða planta, hvað þétt trén eiga að vera, o. s. frv. — geta bændur feDgið á næsta fyrirmyndar búi eða hjft akuryrkjumftlaráðgjaf stjórnarinnar í hverju fylki eða ríki Alir þeir bændur, sem búnir eru i ð koma upp hjá sér skógi, geta einnig gefið allar nauðsynlegar upplýsingar Nú er tími að kaupa- ódýrar yörur. Til 5. Febr. sel eg: 22 pd. raspað sykur $1.00 23 pd. hrísgrjón.... l.oo 20 pd. sveskjur.... loo 25 st. R C Sápa.... loo Til 12- Febr. gef eg 15% afslátt á öllum leður- skófatnaði og 25% af öll um flókaskóm, yfirskóm og vetlingum. A. Friðriksson, Gll Ross Ave. Lesið og gleymið ehkí aö eg verzlaroeð allskonar mjölog fóður- tegundir fyrir menn og skepnur (Fiour andFeed; með því lægsta veröi, sem mögulegt er aö selja slíkar vörur í þess- j um bæ. Mér er mjög kæit að lauds-; menn mínir létu mig sitja fyrir veizlunl þeirra. Búðin er á Main st. í West Seikirk. Með virðingu, Sigm. Stefansson. r íslendingum í þessu landi, sem far- ejöld vilja senda til ístaiids, tilkynnist hér með, að eg hef tekið að méi að veita möttökiv slíkum fargjöldiim og koina aeiro til þeirra, er þau e'ga að nota. Eg ábyrgi.st lika fulla endurbbrguu á þeim, séu þau ekki brúkuð samkvæmt fyrir- raadum þeirra, er þau senda. Fargjald- ið frá Islandi til Winnipeg er, eins og að undanfö-nu, 35 00. 657 Elgin ave., Winnipeg 5 Jan 1903 H. S. Bakual. Séra OddurV. Gíslason Heyrn, sjón, liðgigt, lifur, lungu, líka hjartað, magann, nýrun, taugar, blóð og tíðir kvenna, ftekst alt græða höud oe tungu. ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspíp ir við eldastór, sepi keypt ar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, lireiulegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8 00 og þar yfir. Kom ið og skoðið þær. Tlie Wiunipeg Eleetaic Street Kailway Co., -lasstó-deildin • -IRTAGB AVENDK. Robínson & Cl). Eftirstöðv- arnar.. . . Undraverð kjörkaup á öllu, sem Jceypt var til inlanna. Þrátt fyrir fjöruga verzlun um jólin,þá eru margir mjög nýtir munir eftir fyrir þá, sem koma nú:— Barnabœkur, Mvndir, Leikföng, Postufhis" skrautmunir. Kventreyjur, Loökápur, Skór, Morgunskór, o.fl Eina tækifteriö til að missa af kjörk er að sitja heima. Kobinson & fo, 400-402 Main St. ÓHREKJANDI Röksemd. . . Hafið bér nokkurntíma athug- að, að á þessari framfaraöld er fólki borgað fyrir það, sem það KANN, en ekki fyrir það, sem það getur GERT? Viunuveit- endur vilja fá leikna meun, sem vita HVERNIG og HVERS VEGNA. Þeir eru færri til en þörfin krefur. Tbe Intenational Corpespondence Schoo'.s, Scra.nt.OuL, Pa,., gora yður hæf fyrir stöðu með HÆKKANDl KAUPIánþess að eyðast þurfi tími frá yfir- stanaandi vinuu Fullkoxnin kensla í aiuíðvélafræði, raf- magnsfræði, gufuaflsfr»ði,verk- fræði, bvggingalist, uppdrætti, efuafræði, t.elegraf, telefon.hrað ritun. bókfærslu, ensku, 1 arna- kensl u, rafiuaviisbekiiiiigum. gihuvsgn stjórn, Air B ake'. kælingu, vatnsi ipulaiíniiig, hit- uu, lofthreinsun, land næling og land ppi æt-i. brúa'gerd, verksamningi, veizbmarfræði. 500.000 lærisveinar. Höfuðstóll $2,000,000. ÁREIÐANLEGUR en engm t'lraiin. ViA «bp'gjvxinst á- raiiguiiiiii og þa' er það sem | é; bornio fyrir. T»rír gamlir \ inir. Allir þekkja góðan vindil. Aller reykja LUCINA og ráða hinum reykjandi vin- um sínum að gera það sama. Hinn ilm- 8æti keimr gerir það, Búnir til af Geo. Bryan & Co. WINNIPEG. MAN. Rannsakið, byrjið ot verðið eitthvað. Blöð keypis, Eruð þér sá naesti? með upplýsingum fást ó- Eftir nánari upplýsingum tinnið eða ski-itið W. E. BONNAR. 305 flclntyre Clock, -WlNNIPEG. KOSTABOD LÖGBERGS. NYIR KAUPENDUR LÖGBERGS, sem senda oss fjrrir trsm boigun (*2 00) fyrir 16 árgang, fá I kaupbæti- alt sem út er k.unift af aögunni Alexia og hverjar tvær af pessuro sögum Lögbergs, er pcir kjósa ‘ sér: Hofndin { stóru broti.... 174 bls 40c. viríi S4hraa5urinn............554 bis. 50c. virðt Phroso..................495 bls. 40c virði í leiðdu.......... ,....317 bls. 30c. virði Hv'ta hersveitin........615 bls.50c. virfti L nkian gdæpimaftur.. .364 bls.40c. viröi Hft'uftfiflæp irinn.....424,bis.45c. virfti Páll sjóræninfiii og ) 'A Gjaldkerinn ( dU 307 bls. 40c. virfti GAMLIR KAUPENDUR LÖGBERGS. sem semU biaftmu borgun fyrirfram fyrir 16 árgang fi f kaupbætir hverjar tvær a t ‘ofauuefudum aögurn. — Burgauu vorfta að seudast bcxuL a akru'8iofu blaftsius

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.