Lögberg - 05.03.1903, Page 1

Lögberg - 05.03.1903, Page 1
%%■ '%%%%%%%'%'%%'%%.'%%/%%%%, í| Efþér þurfið t að fá raál m ndi yður líka STEPHENS READY MADE PAINTS, bezta málið væri betra mál til mundum við selja það, Biðjið um litaspjald. Anderson & Thomae, 638 Main Str. Ilardware. Talept)one 339. 4 %%%%%%%% %%%%% *V %%%%%% '%'• i Kastiö þvottaboröinu * v með lúanum, bakverknum og nnningn- “ um, og kaupið nýju þvottamaakínuna okkar, svo þér getið þvegið sjálf á stutt- um tíraa. 8 tegundir 8 verð. Anderson & Thomas, 633 Main Str, Hardware. Telephone 338. # Merkii svartnr Yala-lás. # i-%.%%%%%%%'%%.%%%% *%,*%/%%%"• 16. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 5. Marz, 1903. Nr 9. New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 81. Des. 1891. 31. Des. 1902. Mismunar, Sjóður...................125,947,290 322,840,900 196.893,610 Inntektir & ftrinu...... 31,854,194 79,108,401 47,254,207 Vextir borgaðir á árinu. 1.260,340 4,240,5x5 2,980,175 Borgað félagsm. á árinu. 12,671,491 30,558,560 17,887,069 Tala lífsábyrgParskírteina 182,803 704,567 521,764 Lifsibyrgð i.gildi......575,689,649 1,553,628,026 977,938,377 NEW-YORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldur sam- anstendur það af yfir sjö hundruð þásund manns af öllum stétt- um; því nær 60 ftra gamalt. Hver einasti meðlimur þess er hlut- hafi og tekur jafnan hluta af gróða félagsins, samkvæmt lifsft- byrgðarskirteini því, er hann heldur, sem er óhagganlegt. Stjórnarnefnd félagsins er kosin af fólsgsmönnum. Nefnd sú er undir gæzln landstjórnarinnar 1 hvaða rlki sem er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, Agent. MaiMfer. Qrain Exchange Building, Winnipeg, Fréttir. Canada. Grsnd Trunk jftrnbrautarfélsgið er að reyna að fft keypt þau skip Allan-Hnu félagsins, sem til Canada ganga til þess að geta kept við C.P.R. félagið, sem nú hefir keypt Beaver- llnu skipin að Elder Dempster félag- inu. I>að er jafnvel sagt, aö Canadisn Northern félagið ætli að koma sér upp skipa-lfnu. Dominion-stjórnin hefir boðið mörgum leiðandi þingmönnum Breta að ferfast umJJansda ft næsta hausti. Canada er nú ft þessum tlmum að vekja svo mikla eftirtekt & Englandi að allar llkur þykja að mikill fjöldi sæti boðinu. N/lega fóru fram aukakosningar til fylkisþingsins & S3ritish Columbia og nftði þar kosningu andstæðingur stjórnarinnar. Fylkisþir gið þar & að koma saman I byrjun Aprllmftnaðar og er nú fullyrt að enn einu sinni sé Joseph Martin búinn að n& yfirhönd I þinginu. Af 38 þingmönnum býst hann við að 20 fylgi sér. Með þvl fellur þft auðvitað Prior-stjórnin og & þi umsvifalaust að efna til n/rra kosninga og algerð pólitlsk flokka- skifting aö komast &. Verðjr þ& Mr. Martin leiðiogi frjftlslynda flokksins að öllum ltkindum. Almennar fylkiskosningar fóru nylega fram 1 New Brunswiek fylk- inu og vann frjftlslyndi flokkurinn þar etórkostlegan sigur. Hvergi I Csnada eru afturhaldsn.enn við völdin nema 1 Manitoba. Búnaðarskóla og fyrirmyndarbú ft að setja upp hjft Regina, Assa, ft nsssta sumri. Pnr verður kend öll nyjasta og bezta jarðyrkjuaðferð og skólagjald verður mjög lftgt. Fyrir þessu gengsthvorki Dominiou-stjórn- ia né Norðvesturlandsstjórnin, en þær bftðar styrkja fyriitækið, sem all- ir kannast við, að er hiö þarfasta. Telegrafþjónar og einhverjir aðr- ir flokkar C- P. R. mannal Vancouver, B. C., hafa gert verkfall samkvæmt boði yfirmanna sinna I verkamanna- félagskapnum. BANOARÍKIN. Fyrir skömmu varð snörp atlaga milli kolaverkfallsmannaog hermanna hjft Charleston, W. Va. Verkfalls mennirnir, sem flestir voru útlending- ar, voru kærðir fyrir a? gera óeirðir og vera I leyfisleysi við nftmurnar og ▼oru 100 menn gerðir út til þess að birta þeim burtrekstrarskipun, en þeir ▼oru mann fleiri (um 250) og vörnuðu herliöinu aðgöngu og ógnuðu þvl með hlöðnum byssum. Hermennirnir urðu fr& að vlkja I brftð, en fjölguðu liði og gerðu aðra atlögu og varð þft snörp orusta, sem endnði þannig, að fjórir vetkfallsmenn féllu og margir meiddust, og yfir sjötíu þeirra voru teknir fastir. Báist er við enn fr„k- ari óeirðum. Eugene Semple fyrrum rlkicstjóri og ná forseti Seattle og Lake Was- hington vatnaveganna hefir verið sett- ur f varðhald I Seattle samkvæmt úr- skuröi grand jnry, og verður ekki slept fyr en hann leggur fram visa skjöl félagsins. Dykir hér óvanalega lltið farið eftir mannvirðingum. I>að er báist við að D. J. Laxdal taki að sór stjórn Northern Baseball handalsgsins & komandi sumri vegna þess, að Kent forseti hjfir neitað að gera þaö, segir Pembins Pioneer JSxpress. Dearmond congress-maður frft Missouri bar fram tillögu um það & þingiuu I Washington, »ð forsetanum só falið á hendur að komast eftir því með hv8Öa kjörum Bretir vilja láta Bandarlkjamenn fft sneiðina sem ligg- ur norðan við Bandarlkin eða nokkuð af henni, og sem svo verði gerð að einu rlki eða fleirum með fullum rlk- isréttindum. Dað er hætt við, sð Canada menn vildu hafa atkvæði I því mftli og afþökkuðu heiðurinn. Utlönd. Mr. Prioe einn af þingmönnum frjft’slynda flokbsins I brezka parla- mentinu gerði tillögu um það að leyft yrði að flytja nautgripi frft Canada inn I landið. Forseti akuryrkjum&la- félagsins talaði & móti tillögunni og sagði, að bændur & Eoglandi yæri þvl mjög alment mótfallnir að leyfi þetta yrði veitt. Tillagan varfeld með 190 atkvæðum gegn 38. Svona fór með sjóferð þft. Til þess að auka aðsókn að St. Louis syningunni hefir Edward Breta- konungur ftkveðið að seuda þangað til s/ois gjafirnar, sem Vietoria diótn- iog fékk & 60 ftra júbil-hfttlðinni. Gjafir þessar kosta ógrynni fj&r og eru svo margbrotnar og stórkostJegar, að mikið er til þesss vinnandi að f& að renna yfir þær augum. Konung- ur gerir þetta af vinahug til Banda- rtkjamanna, þvl hann telur vlst að bæði fólk þar og I C mada muni hafa ftnægju af að sjft safn þetta og það þvl verðn mörgum hvöt til að sækja sýninguna. lMlendingar svívirtir, Á þriðjudagskveldið var hélfc afturhaldsflokkurinn hér í bænum pólitíska samkomu í Tjaldbúðar- samkomusalnum og hóldu þar ræður Robert Rogers (starfsmálaráðgjafi Roblins) og H.A. Whitla, en Magnús Markússon stjórnaði fundi. Hvað lengi ætla Islendingar að gera sér það að góðu og jafnvel taka því með lófaklappi að láta leiðtoga afturhaldsflokksins traktéra sig á öðrum eins ræðum eins og starfs- málaráðgjafí Roblins hélt á samkomu þessari? það, sem hér er átt við úr ræðunni, hljóðar á þessa leið, eins og það birtist I ráðgjafans eigin blaði: „það gladdi hann líka (Mr- Rogers) að sjá svona marga íslend- inga hér samankomna. Hann hafði ætíð haft mjög örugt fylgi þeirra"— það væri fróðlegt að heyra hve ■ nær hann hefir haft fylgi íslendinga?— „þeir höfðu kosið hinn háttvirta vin hans, Mr. Baldwinson (lófaklapp). Hann gekk út frá því sem sjálfsögðu, að lalendingarnir hefði einungis þá einu ósk og það eina ætlunarverk að styðja þann flokk og þá stjórn sem mest gerir fyrir fólkið oglandið sem þeir búa (. þeir væri að sýna þess merki, að þá langaði fcil að botna í landsmálum og þegar hann nú vissi það, þá áliti hann það skyldu þeirra að gefa sig fram og styðja aftur- haldsstjórnina.“ Með svona ræðu er íslending- um sýnd óverðskulduð og með öllu óþolandi svlvirðing. En þetta leyfa leiðtogar afturhaldsflokksins sér að gera hvað eftir annað. Eina œtlun- arverk þeirra hér í landinu aff ntyffja afturhaldsflokkinn, oy nú fyrst eftir tuttugu og fimm ára dvöl í landinu famir að sýna vott um löngun til aff botna í lands- málum! það er dáindis þokkaleg- ur vitnisburður að láta blöðin breiða út um heimino. íslenzk alþýða hef- ir engu síður skilning á landsmál- um en alment gerist meðal annarra þjóða í landinu og þeir ættu að líta nógu stórt á sig til þess aðtakaekki öðrum eins góðgjörðum með þökk- um eins og þessari Rogers-ræðu. Náttúrlega ætlaði Rogers að slá ís- lendingum gullhamra og pipra þ'* upp með því sem hann sagði. það sýnir hvað óendanlega lftgt harn lítur & íslendinga í raun og veru og hvernig hann mundi um þft fcala ef ekki væri kosningar í u&nd. Hvað Suðurrikjamenn scgja uin Roosevelt forseta. (Útlagt.) Roosevelt Bandarlkjaforseti tek- ur sór pað allnærri, að sögn, hvernig blöð sunnanmanna ganga I skrokk & honum fyrir svertingja-irePhald hans; og pað er alls ekki lftandi pó bonum falli illa hinar hllfðarlausu ftrftsir ping- manna og annarra leiðandi manna fyr- ir framkomu og embættisfærslu. Daö, sem mestura opinberum útásetning- um hefir valdið, er útnefning dr. Crum I tollheimtumannsembættið I Char- leston; pað, að svertingjakona var skipuð I póstmeistaraembættið I Ind ianola; pað, að Booker Washington •at til borðs með forsetunum; og pað, að recorder of deeds og annar avartur embættismaður voru I forseta heim- boðinu I Janúar sfðastliðnum ftsamt nokkurum svertingjakonum. Detta slðastnefnda hafði pær afleiðingar, að nokkurir pingmenn Sunnan-manna stukku & burt úr heimboðinu I fússi raesta; og pegar Terreli rlkistjóri I Georgia kom til Washington fyrir skömmu sfðan pft I r& hann út af peirri vanareglu að heimsækja foraetann til pesa með pvf að sýna, að hann væri andstæður stefnu hans I svertingjs- m&lunum. Vinir forsetans halda pvl frani, að hann hafi veitt færri svertingjum em- bætti I Suður-rlkjunum en fyrirrenn- arar hins,og að pað sé öldungis ekkert nýtt, að svertingjar mæti I forseta- heimboðunum I Washington. Root r&ðaneytismeðlimur lýsti nýlega yfir pvl I ræða I New York að ftgreining- ur pessi stafaði af stefnubrey'ing I Suður-rfkjunura, sem mundi leiða til pess, að svertingjar yrðu sviftir at kvæðisrétti og tilkalli til embætta. Honum fórust meðal annars orð ft pessa leið: „Svertingjarnir hafa vlðast hvar verið sviftir atkvæðisrótti par sem peir eru I meirihluta. Yfir höfuð að tala m& svo heita, að atkvæðisréttur peirra sé liðinn uodir lok. Rétti peirra til embætta er alment mótmælt og I flestum tilfellum neitað. Sl&andi vottur pessa hefir komið I Ijós & sfðasta ftri. Roosevelt forseti hefir veitt færri svertingjum embætti I Suðurrlkjunum en McKinley forseti gerði. I>aö eru færri svertingjar I embættum par dú heldur en ftður en McKinley dó. Nú er almenn um- kvörtun I Suðurrfkjunum yfir peirri stefnu Itoosevelts að veita svertingj- unum embætti; eu pegar peir Mc- Kinley, Harrison og Hayes voru for- setar heyrðist engin umkvörtun og p& gengu miklu fleiri embætti til svertingjanna. Fyrir f&um dögum var heiðarleg- ur svertingi I h&rri stöðu I heimboði hjft forsetunúm. Stöðugt frft pvl & prælastrfðstfmunum hefir embætti petta verið skipað af svertingjum og peir hafa undanteknÍDgarlaust sótt samskonsr heimboð. Deir sóttu heimboð Clevelauds, McKinleys og annaria forseta. Ekki fyrri en I Roosevelts heimboðinu er pvf haldið fram, að hvftir menn séu smftnaðir með nærveru svertingja. Hér er eg einungis að sýna pað, að forseta meðferðin & svertingjuiu hefir alls ekki breyzt, heldur er pað pjóðarandinn I Suðurrfkjunum sem er breyttur. Réttur svert’ngjanna til að sækja um cmbætti, sem fyrir nokk- urum ftrum var ftlitiun ómótraælan- legur, er nú hrakinn. Haldi pessu ftfiam, pft verða svertingjar innan f&rra ftra útilokaðir frft öllum embættum I Suðurrfkjun- um. Og p& veröur pjóðin að borfa upp ft pað, að aðferðin sem viðtekin var til að upphefja svertingjana peg- ar peim var gefið frelsi: að veita peim pólitísk réttindi, hefir mishepnast. Og pegar vér nú sjftum, að pessi fyrsta tiiraun hefir brugðist, p& ligg- ur fyrir hendi að hugsa upp eitthvað I pess stað sem bezt er og heillavæn- legast fyrir pjóðina I heild sinni.“ Mörg sunnanblöðin fara vægðar- lausum og ótilhlýðilegum orðum um forsetann I tilefni af m&lum pessum. Meðal anunrs stendur petta I blsðinu R’chmont News: „Fréttir frft Washington segja, að forsetinn hafi boðið svertingja, sem hann hafði gert að aðstoðar dist ricl attorney I Boston, ftsamt konu hans heim til sfn I hvlta húsið, og að I heimboðinu I gær I Hvfta húsinu hafi verið svartur recorder of deeds frft Washington,- D. C., fisamt tveimur frænkum hans. Dannig hljóðar fréttin. Dað liggur ekki nema eitt fyrir fólki I Suðurrfkjunum. Dað gagnar ekkert að brúka stóryrði og froðufella af reiði. Sunnanmenn geta ekki varn- að pvf, að Mr. Roosevelt verði end- urkosinn. Þðir geta & heiðarlegan og lögmætan h&tt haldið ftfram að neita hugmyndinni um jafnrétti hvitra manna og svertingja. Deir geta al- gerlega sneitt sig hjft Mr. Roosevelt I félagsltfinu, og ættu lfka að gera pað. Hann hefir gertsig að jafningja svert- ingjanna, og Suðurrfkjamenn ættu að haga sér við hann og skoða h&nn eins og aðra svertingja-embættismenn. I pessu ættu pingmenn vorir og sens- tórar I Washington að ganga ft undan Deir ættu enga um gengni við hann að hafa nema að pvf leyti sem ekki verður hjft komist. Ferðist hann hingað suður, p& ætti að leiða hann hjft sór og lftta hann umgangast svert- ingjana sem hann hefir valið, som hæfilega félagsbræður fyrir sig og fjölskyldu sfna. Með öðrum orðum, mað pvl Mr. Roosevelt hefir kosið séc pað að vera jafningi svertingjanns, Ké ætti hann að öllu leyti að vera meðhöndlaður hjft sunnanmönnum eins og svertingi, sem væri vandaður maður og fulltrúi stjórnarinnar —pað er að segja: sýua honum vinsemd og kurteisi pegsr nauðsyn ber til, en lftts pað sjftst, sð hann tilheyri ekki peirra kynflokki eða verðskuldi & neinn hfttt að umgangsst pft sem jafningi peirra eða sé hæfur félagsbróðir fyrir pft eða fjölskyldur peirra.“ Dað virðist helzt líta út fyrir, aö Suðurrfkjamenn vildu, ef pess væri nokkur kostur, svifta svertingjana frelsi peirra og gera pft að prælum aftur. Formlega verður pvf ekki við- komið, en til pess peir séu orðnir prælar vantar lftið annað en formið, segja pau blöðin f Bandartkjunum, sem m&Istað svertingjanna taka. Deg- ar svertingjunum var gefið frelsi, var ftkveðið, að peir skyldu, sem borgarar, standa hvftum mönnum jafnfætis; en nú er peim neitað um pað, og almenn samtök gerð par, sem peir eru fjöl- mennastir,til pess að kjör peirra verði engu betri en pau voru ftður en peir feogu frelsið. Menn h&fa kipt að sér hendinni, sem ftður styrktu svertingja- stofaanir pær, sem Beoker Washing. ton hefir gengist fyrir. Samtök hafa verið gerð til pess að hald* launum svertingjanna svo l&gum (30 til 40 cent ft d&g) að peir ekki geti lifað við annað en prælakjör; og peim neit- að um inntöku I nokkurn verka- eða iðaaðarmaana.félagskap. Og geri svertingjarnir sér ekki að i óðu meðferð passa með pralslegri auðmýít, pft mata peir ofsóknum og meiga búast við ft hverri stundu að verða vagðarlaust deiddir ftn dóms og laga. Dað eru Norðurrlkin, sem hér verða fyr eða stðar að koma til sög- unnar. Og pau munu gera p&ð. Dau l&ta ekki ónýta mannúðarverkið mikla, sem eftir pau liggur undir rtjórn Abrahams Lincoln, og sem pjóðin lagði svo mikið I sölurnar fyrir. Eftirtektaverð lexia. í Toronto hefir maður nýle?s verið damdur I 1 ftrs fangelsi og $400 sekt fyrir að greiða atkvaði & anuars manns nafn við vínsölubanns-atkvaða. greiðsluna.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.