Lögberg - 05.03.1903, Side 2
2
LÖGBERG, 5. MARZ 1903.
Laglega hlaupið undir
bagga.
F í ^ i n sendibréf,
sem Þórólfur Hreinsson komst yfir af
tilviljun.
II.
Frá Þórnýju Ólafsdóttur til Ey-
varar Ilalldórsdóttur á Gnúpi,
Reylijavík, 20. Sept. 1904.
Ksra Eyvör min!
Ejr spfii, sö þö munir undrast,
f>egtr pfi f»r b-éc frft mér, rem aldrei
hefi sent pér Hnu síðan e» fór «ð anst
ao, og játa e/s, að pað er háborin
skömm að pvf, að eg skuli nú f tvö
ár veta búiu að vera hér, án þess að
h&fa neitt látið pig frétta af högum
mlnum, pig, sem varst mfn góða ufi-
bú&kona f svo mörg ár par eystra.
Jæja, betra er seint en aldrei.
H6n Helga mín er nú að skrifa henni
Ólöfu dóttur pinni, og er alt af að
nudda við mig um að skrifa þér um
leið.
t>ú vissir nú, Eyvör mfn, að við
▼orurn ekki fjölskrúðug, pegar við
fórum að Austan; jarðarverðið gekk
mest upp f skuldir, og skepnurnar,
sjm fáar voru, seldum við hér. Fyrst
gekk okkur érfitt nokkuð, og alt er
hérólíktpví, sem við vönduinst eystrt.
E/ og maðurinn minn gengum hér f
vinnu; Þórður sonur okkar var á skúiu,
og hefir nú verið pað síðan við kom-
um hirgað, en um veturna er hann á
sjómannaskólanum. Helgti okkar
hö'um við verið að láta mentast og
læ a til munos og handa. í vetur lét
maðurian minn fara að byggja hús
handa okkur; pað er tvíloftað, og við
leigjum út mörg herbergi í pvf, og
við fáum leigu fyrir pað eins og eftir
stóra jörð með mörgum kúgildum. Eg
hugsa oft til pfn, og sé pig f and-t
vera að amstrast með mjólkur trog og
grautarpott, sem pú ert að skamta
fólkinu úr, og pað sffelda arg, sem pú
átt f; og svo híbjlin, sem pú býr f.
Viö höfum tvær stofur og eitt kam-
ers, sem við sjálf búum f, og pær eru
mjög fallegar. Það verð eg að segj»,
að óllkt er lífið hér eða eystra, par
sem við bjuggum.
Eins og pú veizt, pá lifir maður
eða á að lifa fyrir börnin sín. Þórður
okkar útskrifast nú að ári frá sjó
mannaskólanum, og svo verður hann
skipstjóri, og pá purfum við ekki að
kvíða fyrir lffinu. Helga okkar er
nú búin að læra svo mikið, bæði að
s&uma, og svo tungumál, að eg veit
að henni er óhætt héðan af. Húsið
stendur og veitir okkur húsaskjól og
góðar tekjur á hverjum máauði, fyrir-
hafnarlaust af okkar hálfu. Það er
óliat lff, eða stritið og áhyggjuraar,
sem viö áttum að búa rið fyrir aust&n.
L>ú ættir nú að fá mannina pinn
til aö flytja sig hingað. Það gæti í
öllu falli verið gott fyrir börnin ykkar,
Ketill eonur ykkar lærir ekki eystra
annað en að slá, slétta tún, og leggja
stein f garð, og hefir ekki umgengni
við annað en kýr og kindur. Ólpf
dóttir pfn sér engan mann nema
sveitakarlana, og lærir ekki annað en
að mjólka kýr og elda graut.
Hér nálægt húsínu okkar er auð-
ur blettur, bezta bússtæði. Þar ætt
uð pið að byggja ykkur hús, og pá
yrðum við nábúakonur aftur, og pá
gætum við tal&ð um fornar stöðvar og
um okkar fyrra líf, og pá gætu börr-
in ykkar mentiSt og orðið — mér
liggur við að segja — að nýjum og
betri mönnum. I>vl hvaða líf er sveita-
lffið fyrir ungt fólk ? Eg sé pið nú
bezt sfðan að eg kom hingað.
£>að mun nú vera bezt að fara að
hætta pessu rugli, Eyvör mín. Þ6
ræður hvað pú gerir. Eg segi bara
pað, að væri eg i pfnum sporum, pá
vissi eg, hvað eg gerði.
Eg bið nú kærlega að heilsa
manni pfnum og börnum, og óska
ykkur alls hins bezti, og eg pakka pér
fyrit alt gott, mér auðsýnt, meðan við
vorum nábúakonur. Eg skyldi ekki
kvfða pvf, pó eg vissi, að pú ættir aö
verða nábúakona m!n aftur.
Þín gsmla vink na
Þótný Úlajsdóttir,
III.
Frá Sigurði Þórðarsyni á Gnúpi
til Auöuns Bjarnasonar
á Hvoli,
Gnúpi, 28. Nóv 1904.
Heiðraði vin, ætfð sæll!
Nú er hann harður. Þetta er
meira fhlaupið. A!t á gjöf hjá mér,
og er pað býsna snemt. Vonandi er,
að pessu ltnni bráðum.
* Svona er pað nú úti við. En
innanhúss á eg lfka erfitt um pesaar
mundir. Ekki er pað samt af skorti,
pví heimilisaðdrættir voru með rff-
legra móti síðastliðið sumar. Enda
ber mér ekki &ð kvaita um skort f
neinu tilliti; eg kemst hér af með mig
og mfna, pó eg sé nokfeuð skuldugur f
kaupstaðnum; eg á vel fyrir pvf, og
mér er aldrei synjað um bón mína
par.
En annað átti nú að verða bréfs-
efnið en petta. Þú veizt, að eg hefi
oft leitað ráða hjá pér og talað við
p>g um mlaa hjgi, og eíns ætla eg
að gera nú, og segja pér frá kring-
umstæðum mfnum.
Eins sg pú manst, flutti Arnljót-
ur á Breiðáfelli bústöð sfna héðan úr
sveitinni suður í Reykjavfk fyrir rúm-
um tveimur árum. Eg vissi, að pú
Isttir hann pess; en hann fór prátt
fyrir pað. * Eg skal nú ekkert dæma
um pessa fiutninga fil Reykjavíkur;
en mjög finnast peir mér fara eftir
pvf, frá hverju maður hefir að hverfa.
Líði manni bærilega á sinni jörð, ekki
sízt ef maður nú á hann sjálfur, pá
finst mér pað mikið fhugunarmál, að
skipta um, og taka pað óvissa. . En
hún Eyvör konan mfn fékk 1 h&ust
bréf frá Þórnýju, konu Arnljóts, og
Ólöf dóttir mfn annað bréf frá Helyu,
og síðan hefi jg — satt að segja —
ekki haft stundlegan frið fyrir peim
mæðgunum, konu minni og Ólöfu.
Þeim er skrifað alt svo glæsilegt af
Reykjavíkurlffiuu, að pær vilja frið-
laust fara pangað. Þær Þórný og
Helga skrifa svo tnikið um, hvað lífið
par eé létt og ljúft, skemtilegt og á-
hyggjul'tið. Arnljótur er á pessum
stutta tfma búinn að bygga par stórt,
tvfloftað timburhús, sem hann býr f,
og hefi miklar tekjur af aðauki. Þetta
er nú fyrir sig; en óneitanlega virðist
pað benda á góða afkomu hans par og
fijótan gróða. En svo er pað ólíkt,
hvað hægra er að menta börnin sfn
par. Og pað er petta, sem konan
mfn mest af öllu tekur fram, pótt öll
dýrðin hin láti hana ekki heldur ó-
snerta.
Eg veit ekki, hvað eg á að afráða.
Svo mikið er eg búiun að sjá, að kona
mín og dóttir eira hér ekki lengur.
Ólöf og Ketíll souur minn eru alt af
að tala um að komast suður til að
mentast; Ketill er nú tvftugur, og
duglegasti maður til .allrar sveita-
vinnu, og hann og Ólöf hafa bæði
unnið svo hjá mér, að án peirra gæti
eg ekki verið víð jörðina; vinnuhjú
er ekki hægt að fá. Ef börnin míu
fara frá mér, pá verð eg að bregða
búi. Og Eyvör linnir ekki á fortöl-
um um að flytjast suður, og satt að
segja er gangurinn f pessu svona:
Helga er hamslaus af pr^ eftir að kom-
ast til Reykjavíkur til að mentast, og
hún er búin að fá móður sína á sitt
mál; pær eru lfka búuar að fá Ketil á
peirra skoð'tn, og hann er lika búinn
að fá óviðráðanlega mentunarfýsn.
Eg verð að gera pá játningu fjrir pér,
að eg hefi engan frið á heimilinu.
Mér hefir pótt ánægja að hugsa til
pess, að Ketitl tæki við jörðinni eftir
minn dag, pvl eg sé ekki betur en að
hann sé efni I búmann. Ea pað tjáir
nú vfst ekki að a!a pá von lengur.
Svo er nú aðaleíni bréfsins eftir,
og.paðer: ef eg nú skyldi afráðaað
flytja raig suður, pi verð eg að selja
Gnúpinn. Skuldir tníaar hér eystra
verð eg að borga, og tómhentur get
eg ekki farið suður. Viit pú kaupa
jörðtua að mér?
Eg er mjög áhyggjufullur út af
öllu pessu. Mér pykir ilt að hafa
mantun af börnum œíuum. Þau hafa
raunar feDgið lika mentun og eg fékk
í æsku miuui, en pað pykir ekki cóg
já pessum t’mum. Mér pykir iit að
j f&ra frá jörö miuni, en pað er lfka ilt
að heimilisfriðurinn skuli vera ho:f-
ion. Ilt er pjð a!t sam&n.
Meira ætla eg nú ekki að skrif*
um petta mál, en biða pess, að pú
skrifir mér lfnu og látir mér f ljósi á
1 t pitt. Einkum er mér umhugað
um að heyra undirtekir pínar undir
kaup á jörð minni, ef á parf að halda.
Kveð eg pig svo með óskum
beztu, og er jafnan
pinn einlægur vin
Sigurdur Þórðarson,
■— Úr ísafold.
Skilyrði fyrir góðri heilsu
ER IIREINT, lIRAtíST, RAUTT liLÓÐ OO
STYRKAR TAUGAR.
Það er auðvelt að pekkja frá öðt
um blóðlitla menn og konur. Þau
eru föl, veikluleg og dauf—fá oft
höfuðverk og bakverk, eru úthaldslft
il og vilja forðast áreynslu. Þau geta
ekki bnrðað eða geta ekki melt fæð-
una. Taugarnar eru svo slappar að
pau geta ekki notið svéfns og hafa
mjög vanstilta geðsmuni og lifsaflið
fer pverrandi. Alt petta orsakast af
óheilnæmu eða of litlu blóði og veikl-
uðum taugum. Þér getið á skömm-
um tfma læknað blóðleysið með pvf
að endurnæra pað og styrkja taugarn-
ar með Dr. Williams’ Pink Piils. Þær
gefa góða m&tarlyst, værann svefn,
glatt geð og góða heilsu. Þær eru ó-
efað hið lang bezta og heilsusamleg.
astj m-ðal, sem visindin enn hafa
fundið i pp Um allann heim er fólk
sem meb pakklætistilfinningu sanna
petta. Miss A. M. Tuckey, frá Ox-
drift, Ont., segir svo frá: „Eg veit
ekki hvað um mig hefði orðið ef paö
hefði ekki verið fyrir Dr. Williams’
Pínk Pills. Blóð mitt virtist vera að
verða að vatni og eg pjáðist af höf-
uðverk og svima og var altekin a*
veikiridum og magaleysi. Eg varð
að lokum svo máttvana að eg g> t
naumast hreyft mig til. Eg reynd
ýniisleg meðöl, sem ekki komu að
neinu h&ldi. Mér var pá ráðið til að
reyna Dr. Williams’ Pink Pills, og eg
fór bráölega að finna til bata af peirn
og pegar eg hafði brúkað pær f fáar
vikur var eg sptur búinn að fá styrk
minn og heilsu.“
Eyðið ekki tfma og peningum
með pvl að prófa önnur meðöl, pegar
Dr. Williams’ Pinlt Pills, áreiðanlega,
lækna yður. Þér getið fengið pær
bjá hvaða lyfsala. sem er, eða fengið
pær sendar frftt með pósti fyrir 50c
öskjuna eða sex öskjur fyrir $2.50
með pvf að skrifa eptir peim til Dr.
Williams’ Medicine Co., Brockville,
Ont.
Áminningar
frá J. Halldórsson til viðskifta-
manna hans.
Kæru vinir,—Af því nú fer að
líða að vorinu, þá vil eg minna ykk-
ur á að þeir af ykkur, sem þarfnast
gaddavir til girðinga í vor, ættuð að
finna mig sem fyrst, eg er viss um
að eg get sannfært ykkur um að
verðið er sanngjarnt hvort heldur
gegn peningaborgun eða láni. Einn-
ig er eg búinn að panta ,.carload“ af
shorts og hveiti fyrir vorið, sem eg
sel mjög rýmilega. Svo vil egj geta
þess að eg hefi aftur verið útnefnd-
ur at' McCormick jarðyrkjuverk-
færa félaginu til að selja vélar þeirra
í ár, og mæla þær með sér sjálfar.
Ennfremur panta eg vagna og ann-
að þess konar og flyt alt4 bingaö
heim eins og i fyrra. Svo heiba eg
upp á ykkur seinna og segi ykkur
þá hvað eg hefi af annarri vöru að
bjóða.
Vinsamlegast,
J. Halldórsson,
Lundar, Man., 13. Febr. 1903.
Fotosrafs...
Ljósmyndastofa okkar er op-
in hvera frfdag.
Ef pér viljið fá beztu mynd-
ir kcmið til okk tr.
ölluoi veikomið &ð haim-
sækja okkur.
F. G. Burgess,
211 fíupert St.,
Dr. W. L. Watt, h. N. (Rotnndii)
RFR/EDI: barnasjúkdómar og
yfirsetufræði.
Offlce 468 riain St. Telephone 1142
Offlce tími 3—5 og 7.80—9 e. h.
Hús telephone 290.
Helzti slfólí í Winnipeg*
oem kennir
DnN
FRAMFERDI,
LIKAMSÆFiNGAR.
Alhambra Hall, 278 RupertSt.
Skóli fyrir byrjendur. pilta og stúlkur á mánu*
dögum og föstudögum, kl. 8 e. m. Unglingar koma
saman á mánudögum og föstudögum kl. 4.15 e. m.
Prívat lexíur í dansi og líkamsa fingum á hvaða tíma
sem er. Komið og lærið alþýðlega dansinn ,five-
step’. Nú er verið að mynda líkamsæfinga-klassa,
síðdegis og að kveldi fyrir unglinga og fullorðna.
ffcrótta* og palladansar kendir. Fjórtán ára
reynsla. Alhambra Hall er til leigu fyrir dansa og
aðrar samkomur. Pallur stór og borðstofa.
Sendið eftir upplýsingum.
Prof. Geo. F. Beaman.
Telephone 652.
Dr. O. BJORNSON,
Gaker Block, 470 Jlaln St.
Officb-tímar: kl. 1.30 til 3 og 7 til 8 e.h.
Telefón: Á daginn: 1142.
Á nóttunni: 1682
(Dunn’s apótek).
Starfstofa b<d«t á móti
GHOTEL GILLESPIE,
Daglegar rannsóknir^með X-ray, með stœrsta
X-ray ríkind.
CRYSTDAL.N. D A
The Kilgour, Rimep Co,
Tilhreinsunar-
sala
Flókaskór,
Morg-unskór,
VetUngar,
Glófar,
með innkaups verði
20 prct. afsláttur
af öllum skófatnaði
Þessi afsláetur stendur yfir til 1.
Marz.
The Kilgour Bimer Co„
Cor. Main & James St.
WINNIPEG,
EMPIRE RINK
Opinn hvern eftirmiðdag og á kveldin
Hljóðfæraleikendur þrjú kveld í viku
M. Maktinson, ráðsmaður
AUDITORIUM & CiTIZENS
RINKS
eru nu 1 góðu ástandi. Skautaferðir
hvern eftirmiðdag og aðkveldi, ,,Band“
á hverju kveldi. Fáið timabils-aðgöngu-
miða og verið glaðir.
FTJLLJAMES & HOLMES, eigendur.
WESLEY RINK
. Balmorai og Ellice Ave.,
er nú opnaður. 1— Hljóðfæraleikendur
verða þar á hverju kveldi. — Hockey-
íiokkar geta gert góða samninga um æf-
ingar & staðnum.
Skrifstofur 391 Jlain St. Tel. 1446.
FARBJEF
ALLA LEID
TIL ALLRA STAÐA
SUÐUR
AUSTUR
VESTUR
—California og Florida vetrar-þúataða.
Einnig til sta a í Nurðurálfu, Astralíu,
Kina og Japan.
Pullman ivefnra|nar.
Allur úlbúnnáur liiun besti.
Eftir upplýsingum leitið til
B SwlxLfovdl,
Gen. Agennt 391 IVIllin St.,
Clian .S. Fee, WINNII'EG; eða
Gen. Pass. & Ticket Agt; St. Paul, Minn,
“EIMREIÐIN”
fjðlbreyttasta og skemtilegasta tima-
ritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir,
sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæstlhjá’i.n.^S.j.Bardal, S.
Bergmann, o, fl.
C. P. BANNING,
D. D. S„ L. D. S.
TANNLŒKNIR.
411 Mclatjre Block, Winnifkg-
TBLBFÓN 110.
TIL NYJA ISLANDS.
Eins|og undanfarna vetur hefi eff
á heDdi fólksfiutnÍDga á milli Winni.
peg og Íslendingatíjót8. F’erðum
verður fyrst um sinn háttað á þessa
leið:
NORÐUR.
Frá Winnipeg hvern sunnud. kl. 1 e. h.
„ Selkirk „ mánud. „ 8 f. h.
„ Gimli „ þiiðjud. „ 8 f. h.
Kemur til íslend.flj. „ „ 6 e. h,
SU
Frá fsl.fljóti hvern fimtudag kl. 8 f. h.
» Hnausa „ „ „ 9 f. h.
„ Gimli „ föstudag „ 8 f. h.
„ Selkirk „ laugardag,, 8 f. h.
Kemur til Wpeg^ „ „ 12 á h.
Upphitaður sleði og allur útbún-
aður hinn bezti. Mr. Kristján Sig.
valdason, sem hefir almennings orð 9
sér fyrir dugnað og aðgætni, keyrir
sleðann og mun eins og að ucdan-
förnu láta sér ant um að gera ferð.a-
fólki feiðina sem þægilegasta. N&.
kvæmari upplýsingar f&st hjá Mr,
Valdason, 605 Ross ave., Winnipeg.
Þaðan leggur sleðinn af stað klukkan
1 & hverjum sunnudegi. Komijsleð-
inn einhverra orsaka vegnajekki til
Wionipeg, J>i verða menn að fara
með austur brautinni til Selkirk slð.
aii hluta sunnudsgs^ og veiður þ&
sleðinn til staðar á járnbrautarstöðv.
unum East Selkirk.
Eg hefi einnig á^hendi póstflutn-
ing á milli Selkirk^og Winnipeg og
get flutt bæði fólk og flutning með
þeim sleða.' Pósturinn fer frá búð
Mr. G.BÓlaf8sonar kl. 2 e. b. & hverj-
um rúmhelgum degi.
George 8. Dickinson,
SELKIRK, . . MAN.
Gott er blessað
brauðið!
Fáíð ykkur
bragð!
Yður mundi lfka brauðið okkar.
það er eins gott og það sýnist, og
sumir fara svo langt að segja að það
sé óviðjafnanlegt. Reynið þau og
erum vér sannfærðir um að yður
muni smakkast þau ekki síður en
öðrum.
W. J. BOYD.
Smásölubúð 422 Main 8t. clntyre BlkM
Thos. H. Johnson,
íslenzkur Iðgfræðingur og mál-
færslumaður.
Skkifstofa: 215 Mclntyre Block.
(JrANÍSKiuFT : P. O. ox423,
Winnipeg, Manitoba.
OLE SIMONSON,
mælirmeð slnu nýja
Seandinavian Hotel
718 Maik Stbbbt
Fæði »1.00 k dag.
VIDURI VIDURI
eik.
pAMARVC.
rA0K Pi.V E
OPL AR
E'. J-. -WELWOOD,
Cor, Princess & Logan. ’Phone 1691
| med /œgsta verdt.