Lögberg


Lögberg - 05.03.1903, Qupperneq 5

Lögberg - 05.03.1903, Qupperneq 5
Greenway-stjórnin veitti meira fé til alþýðuskólanna þrjú síðustu árin sem hún var við völdin en þessi stjórn hefir gert síðan hún kom til valda. Síðan afturhaldsstjórnin kom til valda, árið 1899, hefir hún veitt til skólanna um $990 000, og eru auð- vitað þessir $150,000 innifaldir í þeirri upphæð.—það er „tekjuhalli, stjórnar rninnar, sem, eins og eg hefi útskýrt, ekki var okkur um að kenna. „Fjárveitingar til fólksins!“ Við skulum snöggvast athuga fj&rveit- iugarnar til fólksins. það eru fjár- veitingar til fólksins og fjárveiting- ar til annars fólks. Eg man eftir því árið 1900, hvað mælskur starfsmálar&ðgjafinn varð á þinginu þegar hann var að lofsyngja núverandi stjórn. Eitt uf því, sem hann færði okkur til saka, var það, sem eg ætla hér að lesa í blaðinu „Telegram"; þar birtist ræða hans í hans eigin málgagni. það sem mér var brugðið um, var, að lofið um stjtirn mína hefði kostað fylkið mikið fé. Hann hafði lesið eitthvað þess konar í blaðinu „Tri- bune“ meðan það var öðruvísi sinn- að en það er nú. þar var talað vel um starf Greenway-stjórnarinnar eins og alment var gert um þær mundir. Fjármálaráðgjafinn benti á, »ð álit blaðsins „Tribune" hefði kostað fylkið þá myndarlegu upp hæð $1,805.72 árið 1897. Og árið 1898 hefði „Tribune" hælt stjórn- inni enn þá meira, enda hefði það þá kostað fylkið $2,567.36. Reynd- ar segir hann að, síðasta sfjórnarár okkar höfum við fært þetta niður i $800.00. þessi óttalega ákæra var nú borin á Greenw»y-stjórnina þeg- ar hún var að fara fr&. Já, eg er hér með blaðið „Telegram" (Mr. Greenway opnaði blaðið og það varð almennur hlátur meðal frjálslyndu þingmannanna). þið sjáið, það er ekki skömm að fyrirsögnunum. þarna er mynd af vini mínum stjórn- arformannmum, og þarna af vini raínum fjármálaráðgjafanum. þar er lokið á þ& lofsorði og ræðu fjár- málaráðgafans mjög mikið hælt. Og starfi stjórnarinnar hælt! Eg held eg hafi helzt aldrei séð neinu hælt jafnmikið á prenti eins og þessu póli tíska þrekvirki íjármálaráðgjafans i gær. Hérna er það! það þekur heila blaðsíðu og svo finnur maður áframhald af þvi & tveimur öðrum síðum. Og enn heldur það áfram að lofa og vegsama stjórnina. því skyldi ekki slíkt vera uppsláttur? En það kostar fylkið nokkuð. Hvað mikið haldið þið að blað þetta fái fyrir alt hólið; ekki fyrir þrjú árin síðan Roblin-stjórnin kom til valda, heldur fyrir þetta siðasta &r (1902), þegar herrar þessir voru að fara með fylkisfé eins og síðar skal verða bent á? „Fjárveitingar til fólksins!" Já, fjárveitingar til fólksins í „Telegram“ skrifstofun- um, sem gefur svo nákvæma skýrslu um andstæðingaflokkinn og ekki hleypur á sig eins og „Heimkringla" gerði. Meira handa blöðunum en fólkinu. Eg heyrði einusinni getið um mann, sem var áð reyna að selja blaðið „Telegram“ fyrir mjög lágt verð og bauð duglega svipu í kaup- bæti. Hefði svipunni verið tilhlýði- lega beitt á staðhæfingar blaðsins þá heföi hún átt einkar vel við í kaup- bæti með því. Eg ætla að segja ykkur hvað mikið blaðið Telegram fékk árið sem leið. það fékk af al- ínenningsfé $23,641.35. „Fjárveit- ingar til fólksins!" Flettið upp á blaðsíðum fylkisreikninganna! Rennið augum yfir fjirveitingarnar til búnaðar og bændafélaganua! þetta eru herrarnir sem segjast vera vinir bændanna, sem fyllastsvo mik- illi andagift þegar þeir eru að segja frá þv(, hvað mikið þeir beri velferð bæudanna fyrir brjóstinu. Eg ætla LÖQBERG, 5. MARZ 1908, nú að lofa ykkur ftð heyra hvað mikið bændurnir f& í samanburði við blaðið „Telegram". Hvað mik- ið þessir 40,000 bændur í Manitoba fá. Á blaðsíðu 97 og 99 finnið þið alla upphæðina—til jarí'yrkjufélaga, bændafélaga og allan kostnað við fyrirlestra—og hún er $16,755,58. ..Fjárveitingar til fólksins!" En þetta er ekki alt fólkið. það er fleira fólk. þingmaðurinn fyrir Mið-Winnipeg er hér ekki talinn. Mr. T. W. Taylor þingmaður Mið- Winnipeg manna gengur nú undir nafninu T. W. Taylor & Co. til þess að fara kringum lögin. Reikning- arnir bera jiað með sér, að hann hef- ir fengið $6,203 65 fj'rir bókband og þess konar. Og svo „Heims- kringla"—og ef til vill kemur þar á- stæðan fyrir því hvað kappsamlega hún ber hönd fyrir höfuð vina sinna —hún hefir fengið $2,614.15. þannig sjá menn, að fáeinir menn í þremur skrifstofum fá sam- tals $32,459.45. Hér á fyrri tfmum þegar eyðslusemin keyrði fram úr hófi var kvartað yfir öðru eins og þessu. En líklega segja herrar þess- ir, að vegna þess við gerðum þetta í smáum stíl þá megi þeir gera það í stórum stfl. (Meira.) WINNIPEG MACHINERY & SUPPLY CO. 179 NOTRE DAME AVE. EAST, WINNIPEC Heildsölu Véla-salar Dæmalaus fyririnunun getur pað verið með ritstjóra „Heims kringlu,“ að hann skuli ekki geta séð að sér og reynt að rita eins og siðað- ur maður. l>að hefir verið ljóta kast- ið, sem hann hefir pjáðst af núna um tfma; skynsemin virðist öll í ólagi og akilningur og dæmigreind algerlega horfin. Hann sér, hvað eftir annað, mjög svo hvimleiðar ofsjónir, t. d. þar sem aðrir menn með heilbrigðri skyn semi sjá eitthvað fagurt og göfugt, par sér hann eintómt lauslæti, pjófn að og—hlacdforir, en hiit sér hann ekki, að „Heimskiingla41 hefir nú um tfma verið ein stór hlandfor, og hann sjálfur pá auðvitað forarkongurinn— já, pað er fyrirmunun. Að fara að reyna að sýna honum fram á að hann rangfæri fiest og mis- skilji, sem stóð f grein minni í Lög- bergi um leikritið „Hjartadrotningin*1 og að eg hafi fært fullgild rök fyrir mfnum skilningi & efni pess, mundi alveg árangurslaust erfiði meðan hon um ekki skánar; eg sleppi pvf pess vegna alveg, en læt mér nægja dóm allra peirra, sem óbrj&laða skynsemi hafa og rétt vilja lesa. Svo fer aumingja maðurinn 1 eic- hverju æði að hamast við að kasta saur á alveg óviðkomandi fólk, sem ekkert gat að pvl gert að petta leik- rit var leikið, oor kallar sér miklu virð- ingarverðari menn (og sem hann ó efað ber virðingu fyrir, pegar hann er með sjálfum sér) og stúlkur, sem eru fyrirmynd að mentun og siðptýði „sauruga h rvegi“—já, það er fyri’-- munun. t>ó að ritstjórinn álfti sér sæma að fara meiðandi orðum um prfvat lff manna, hvort heldur mitt eða annarra, pá mun eg ekki geia p ið við hann Gasolin-vielar Handa Bœndum. SKRIFIÐ OSS. Má sérstaklega nefna. Alt sem afl þarf til. fyrri en í sfðustu lög. Eg hefi aldre gert pað ennpá, cé heldur purft pess, pó eg hafi skrifað eitthvað f blöð og vona eg læri pað ekki af ritstjóra , Heim8kringlu“ að gera mér leik að pví.—Annars býst eg við að ritstjór- inn muni br&ðlega biðja mig og aðra fyrirgefningar á því, sem hann hefir um okkur ritað, pvf pað lftur út fyrir að vera orðið „móðius“ hjá honum að ryðja úr sér sóða skömmum og biðja svo fyrirgefningar, þegar br&ir af hon- um. Eg vona einlæglega, að ritstjór- anum batni nú bráðum þessi kvilli, sem að honum hefir gengið og riti svo hér eftir eiis og manni i hioi stöðu sæmir, svo hægt sé að eiga orðastað við hann, pó menn sóu i ahnarri skoð- un. En meðan hsnn heldur upptekn um rithætti er það naumast hægt og ekki byst eg við að minsta kosti að eg fari 1 sorpkast við hann. Sigurður Magnvsson. Sera OddurV. Gíslason Hann læknar veiki, er læknar sjaldan lækna, cæ* hann læknar með þeim krafti’, er í þórj; sjálfum býr; hann læknar líkaat lækning Leifs hins J frækna; hann læknar svo, að veikin burtu flýr. ! Til sölu eru 2 búlönd í Argyle-bygð, af öðru landinu eru plægðar 120 ekr- ur, af hinu 80 ekrur. Á öðru land- inu er hús og fjós, á hi»u hús. Lönd- in eru W J 32, Tp. 7, R. 13 W. Semja m& við undirritaðan. ÞORSTEINN JÓNSSON, Brú, P. O., Man. Hryðjuverk Tyrkja gagn- vart kristnu fólki i Masedouiu. Blaðið „Vedomosti“, sem út er gefið í Pétursborg og sem oft hefir flutt sögur af Masedonfu hryðjuverk- um Tyrkja, flytur nú nyjar sögur, sem j pað segist h*fa vissu fyrir að sóu sann- ar. Blaðið segir, að tyrkneski her- valdstjórinn t Godievo hafi sagt fyrir verkum við pyndingar og morð tveggja bænda og brennu fjórt&u húsa. I>rjár stúlkur voru tekaar og aendar í kvennabúr höfðingjanna. Hermenn svívirtu tuttugu og eiun kvenmann & einum stað. Eon frem ur beittu peir pyndingum við prjátfu og átta bændur, rændu heimili manna og brendu pau sfðan. í Bjelin var presti og fimm mönnum öðrum mis- pyrmt; hús þeirra rænd og brend. í Deleodragitche var kvenfólk svívirt og sex;án mönnum mispyrmt. Ohio-ríki, Toledo-bæ, ) Lucas County. f Frank J. Dheney eiðfestir, að hann sé eldri eig- andinn ao verzluninni, sera þekt er með nafninu F.J- Cheney & Co., í borginm Toledo í áður nefndu county og ríki, og að þessi verzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er eigi læknast með því að brúka Halls Cat- arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest frammi fjrrir mér ö. des- ember 1896. A. W. Gleason, [L.S.3 Notary Public. Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- línis á blóðið og slímhimnurnar 1 lfkamanum. Skrif- ið eftir gefins vottorðum. F. J. Cheney & Co,, Toledo, O. Selt f öllum lyfjabúðum á 75C. Halls Family Pills eru þær beztu. Góður varningur Gott verð á mjöli og gripafóðri (.FJour & Feedj hjá .... S. Stephenson, MainSt., SELKIRK. ♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦► Hið bezta ætíð ódýrast Kaupid bezta lofthitunar- ofninn . . HECLAFURNACE # Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. : Clare dc Bx*oo3s:est, : pö”tdSpj2fd Department B 246 Princess St., WINNIPEG, £%trn1or ♦ t CLARE BROS. & CO., J ♦ Metal, Shingle íl Sldlng Co., Llmited. PRESTON, ONT. :*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Western for Skóbúðin með rauða gaflinum GEO. A. SLATER’S skór, FYRI KARLMENN, með sanngjörnu verði. Stórt upplag af skófatnaði af nýustu tegund til vorsins, rótt nýkomið......... GUEST & COX (Eftirmenn MIDDLETON’S). 719 - 721 Main St. Rétt hjá C. P. R. stöðvunum. Hardvðrn og liúsgraMTiiabtld Vór erum nýbúniraðfá þrjú vagn- hlöss af húsbúnaði, járn-rúmstæðum og fjaðrasængum og mattressum og stoppuðum húsbúnaði, sem við erum að celja með óvanalega lágu verði. Agæt járnrúmstæði, hvítgleruð með látúnshúnum með fjöðr- <tp r'm um og mattressu.......... tpO.J)U Tíu stoppaðir legubekkir frá.................... og þas yfir. $^.00 Komið og sjáið vörur okkar áður en þér kaupið annars staðar. Við erum vissir um að geta fullnægt yð- ur með okkar margbreyttu og ágntu vörum. Þér munuð sannfærast um hrað þær eru ódýrar. X. Zl 0.3V ’ tSt 605—609 Main str., Winnipeg Aðr&r dyr norður frá Imperial Hotel. .... T elephone 1082...... Hanne er sœll þegar hann nýtur ánægjunnar &f að reykja vindil og af að vita að hann hefir fáeina eftir til að gleðja vini sína á. Búnir til af Geo. Bryan & Co. WINNIPEG. MAN. ÓHREKJ ANDI Röksemd. . . Hafið þér nokkurntíma athug- að, að á þessari framfaraðld er fólki borgað fyrir það, sem það KANN, en ekki fyrir það, sem það getur GERT? Vinnuveit- endur vilja fá leikna menn, sem vita HVERNIG og HVERS VEGNA. Þeir eru færri til en þörfin krefur. Tbe Intercational Coppespondence Schools, LtOn, fy rður hæf fyrir stööu með LKANDl KAUPI án þess að eyðast þurfi tími frá yfir- stanaandi vinnu. Fullkomin kensla i smíðvélafræði, raf- magnsfræði, gufuafisfræði,verk- fræði, byggingalist, uppdrætti, efnafræði, telegraf, teleton,hrað- ritun, bókfærslu, ensku, barna- kenslu, rafmagnslækningum, gufuvagnastjórn, .Air Brake’, kælingu, vatnspipulagning, hit- un, lofthreinsun, landmæling og landuppdrætti, brúargerð, verksamningi, verzlunarfræði. 500.000 laerisveinar. Höfuðstóll $2,000,000. XREIÐANLEGUR en engin tilraun. Við ábprgjumst á- rangurinn og það er það sem þór borgið íyrir. Rannsakið, byrjið og verðið eitthvað. Eruð þér sá næsti? Blöð keypis. með upplýsingum fást ó- Eftir nánari eða skrifið upp » jingum finnið W. E. BONNAR. 305 lclntyre Clock, -WINNIPEO. KOSTABOD LÖCBERGS. NYIR KAUPENDUR LÖGBERGS, >em senda oss fyrir. tram bojgun ($2.00) fyrir 16 árgang, f& 1 kaupbætir alt sem út komið af Böffunni Alexis og hverjar tvær af þessumsögum Lögbergs, er þeir kjósa sér: Hefndin í stóru broti.... 174 bls. 40c. virð S&ðtnaðurinn .........554 bls. 50c. virð Pbroso................495 bls. 40c. virð J leiðslu........,,...317 bls. 30o. virð Hvlta hersveitin.......015’bU.5Oo. virð Lúkinn glæpamaður.. .364jbls.40c. virð Hlfuðglæpurinn.........424,bls.45c. virð Páll sjóræningi og ) ■■ , *« . Gjaldkerinn [ Eá07 bls* 40c’ vlrÖ1 GAMLIR KAUPENDUR LÖGBERGS. sem senda blaðinu borgun fyrirfram fyrir 10. árgang fá í kaupbætir hverjar tvær gf cfannefndum sögum. — Borganir verða að sendast beiut á sknfstofu bUðsins

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.