Lögberg - 05.03.1903, Page 8

Lögberg - 05.03.1903, Page 8
8 LÖGBERG 5. MARZ 1903. Chicago, 26, Jan. 1903. Herra Morris Weil, umboðsraaður New York Liíe, Chicago. K®ri herra: — Eg er vel ánægður raeð viðskifti raln viðNew York Life félagið viðvíkjaDdi $5.000 00 lífsábyrgðar-ekir- teini mínu, sem eg tók fyrir 20 árura. EftiT að híifa haft $5,000 lífsábyrgð allan þann tíma, og bo’gað inn að eins $2.128, erraér nú boðíð að fá peninga- verðmæti skirteinsins út borgað:$3,670 75 eður ágóðann að eins af innleggi mínu: $1,390.75 og 5.000 00 til erfingja minna og vera gjaldfrí héðan ifrá. Fullkomnasta sönnunin fyrir því hvað ánægður eg er raeð þessi tilboð, er, að eg hefi nú undir- skrifað nýja beiðni urn $75,000 skírteini undir sama fyrirkomulagi. Yðar einlægur, A. E. NUSBAUM. Ur bœnum og grendinni. inn í Pearson’s Hall og halda þeir þar ; ræðu, meðal annarra. Mr. W. F. iic- , Creary þingmaður, Mr. Thomas H. j Johnson lögmaður frá Winnipeg og Mr. 1 A. C. Fraser frá Brandon. Á fund þenn- an ættu Selkirk Isleudingar að fjöl menna. _________________ Eg vil draga athygli allra bókavina að því, að eg hefi nú til sðlu ljóðmæli Sigurbjðrns sáluga Jóhannssonar og sel þau fyrir $1.50 í gyltu bandi. Einnig sendi eg þau nú út til útsölumanna ■ minna í hinum ýmsu bygðum íslend- inga. Það hefir áður verið á bók þessa minst í blöðunum og alment verið vel um hana talað. Og á hitt hefir einnig verið bent, að alt bókarverðið gengur til ekkju skáldsins, sem er fátæk og má víst fullyrða, að þessi litla tekjuvon sé aleiga hennar. Það vona eg að verði mörgum góðum mðnnum, og þá ekki sið- ur konum, hvðttil að kaupa bókina. H. S. Bardal. 557 Elgin ave„ Winnipeg Á skrifstofu Lögbergs eru bréf til Mrs. Carolinu Ualmann og séra Einars Vigfússonar. M. Paulson selur giftingaleyfisbréf bæði á skrifstofu Lögbergs og heima í húsi sínu, 660 Koss ave. Islenzka Stúdentafélagið heldur fund næsta laugardagskveld i Tjaldbúðar- samkomusalnum. Byrjar kl. 8. Good Templar Stúkan Skuld áform- ar að halda „B< x-social“ þann Ið.þ.m.á Northwest Hall. Þar verða skemtanir af ýmsu tagi. Prógrami næsta blaði. Fyrir $10 gjöf i kirkjubyggingarsjóð Fyrsta lúterska safnaðar biður kirkju- byggingarnefndin ,,Lögberg“ að flytja herra B. Walt“rson að Brú, Man., inni- legt þakklæti. Siðastliðinn mánudag barst sú frétt liingað, að William Taylor tengdafaðir Mr. S. Christophersonar, Grund, Man., væri nýdáinn. Engar nákvæmari frétt- ir fengnar. ÞeirMr. Bjarni Jónasson, Mr. Krist- ján Jónsson og Mr. S. Christopherson komu hingað til hæjarins á föstudaginn var úr ferð sinni vestur á Kyrrahafs strönd. Þeir iétu undur V3l af ferðinni : og sögðust hafa skemt sér mæta vel. Alls staðar hittu þeir íslendinga, þvi þeir búa i hverjam bæ ogþorpi meðfram i ströndinni, ogtóku þeir ferðamönnunum 1 svo vel að betri viðtökum sögðust þeir aldrei hafa átt af að segja; og Islending um vestra þakka þeir það aðallega hvað ferðin varð ánægjuleg. Góð þótti þeim veðráttan, enda sóttu þeir svo að, að tið var óvanalega góð. VANTAK. vinnukonu á heimili tíér í bænum þar, sem eru fjórir í fjölskyldu Þarf ekki að annast börn. Gefið yður fram við Mrs. J. S. Wallace, 163 River ave. Fort. Rouge, Xlourt ,,Fjallkonan“ held- ur venjulegan mánaðar fund sinn-á Northwest Hall, mánudag inn 9. Marz kl. 2 30 e. h. Vinsamlega skorað á meðl. að sækja fundinn vel. Jónina Christie, R. S. I.O.F. Þau Mr. Bjarna Magnússon Og Mrs. Ingibjörgu G. D. Vatnsdal, bæði til heim- ilis hér í bænum, gaf séra F. J. Berg- mann saman i hjónaband hinn 6. f. m.— Af vangá hefir ekki þessa verið ,getið íyrri í blaðinu. Hinn 25. Febrúar síðastliðinn lézt Guðmundur Pétursson Hnappdal að heimili sinu á Point Douglas hér í bæn- um úr vatnssýki. Hann var 61 árs gamall og flutti hingað vestur fyrir mörg- um árum síðan frá Hafursstöðum i Hnappadalssýslu á Islandi. Guðmund- ur sálugi lætur eftir sig ekkju og tvo syni upp komna- Til sölu: Nýtt Cottage á Ross ave. Mjög lítil niðurborgun, Þetta boð stend- ur fáa daga. A. Eggbrtsson, Flokksþing frjálslyndra manna i Selkirk og þar nærlendis verður haldið þar í bænum mánudaginn 9. þ. m. Að kveldinu verður almennur fundur hald- } Stór myndasýning { fer fram i Tjaldbúðarkirkju mánu- dagskveldið kemur, hinn 9. þ. m. kl. 8, undir umsjón kvenfélags Tjaldbúðarsafnaðar. Rev. J. B. SILCOX sýnir þar 170 myndir, þar af 20 hreyfanlegar, og talar fyrir mynd- unum. Þessar myndir hifa aldrei sézt hér áður.—Aðgangur25c; fyr- ir bðrn 15c. Gleymið ekki að eg tek eldsábyrgðir á húsum, hús munum og vörum. Útvega peningalán út á hús og endurbætt lönd. Þér, sem hafið í hyggju að byggja hús vor eða næsta sumar og þarfnist peningaláns. ger ið vel í því að sjá mig áður en þér ráðstafið þessháttar annarstaðar, Mig er að hitta eftir kl, 7 að kveldinu að heim- ili mínu 680 Ross a»e., Winnipeg. Árni Eggertsson. RUBBER vörur af öllum tegundum. Bezti RUBBER skófatnaður fyrir alla þér þurfið að fá RUBBERHot Water bottle Allir að nota RUBBER vörur. Eg hefi alla hluti gerða úr RUBBER. þér munuð komast að raun um að verð hjá mér er hið lægsta, sem unt er á beztu tegundum af vörum. THE RUBBER STORE Rubber-vörur af öllum tegundum, með verði, sem á við alla. C. C. LAINQ, The RubberStore, ‘ Phone 1655. 243 Portage Ave. , wtille Star BakingPowúer1, fæst í öllum matvörubúðum. Reynið það og sannfærist um að það er hið bezta. Neitið eftirlíkingum. • , Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga aðra en þá sem búnir eru til i Winnipeg. • E. H. Briggs & Co.t 313 McDermot Nytt kjólaefni fyrirávori8. Dress Serges—40 þml. al-ull English Serges, blá, svört, rauð og cardin al 40c. virði 25c. 52 þml. al-ull English Serges, svört, blá, cream og rauð, sérstaklega ódýrt á 50c, Kjóla-klæði 60 þuml., i alfatnað, svarl og ýmislega iitt, á S5c. Svart kjólaefni 58 þuml. vicema klæði i alfatnað og pils $1.00 virði á 75 cent, CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. KENNARA vantar fyrir Swan Creek skólahérað nr. 743, sem hefir annars eða þriðja klassa certificate. Kensla byrjar 1. Maí 1903 og stendur yfir í sex mánuði. Tilboð verður að koma 28. Marz eða fyrri til John C. Fidler, Seo. Treas, Cold Spring P. O., Man. Gestur Pálsson. Munið eftir að panta fyrsta hefti af ritum Gests Pálssonar; þau eru til sölu hjá öllum islenzkum bóksölum vestan hafs. Næstu hefti verða prentað innan skamms; legg hönd á plógiunn til þess að veglegur minnisvarði verði reistur Gesti Pálssyni. Robínson & CO. Kven Dnp Blouses uU u. Vor-Blouses komnar, og snið, efni og frágangur betra en undanfarin ftr. Alla vega Percah Blous- es, óbrotnar og skraut- legar, með nýjasta sniði og af öllum stærð- um, boðnar fyrir 50 cent Bezt er að velja með því að koma serp fyrst. Robinson & Co„ 400-402 Main St. . %% %%%%% % %%%%%% %%%% %% %% t t DE LAVAL RJÓMA SKILVINDUR Á hverjum útkjálka veraldarinnar þar sem smjör er búið til, munuð þér finna vél þessa, og einnig stað, þar sem þær eru seldar. — Yfir 40 ,000 af þeim eru aaglega i brúkun. meira en tifalt fieiri en af öllum öðrum skilvindum til samans — Eftir tuttugu og fjögurra ára óhindraða velgengni eru þær þann dag í dag heimsins fremsta mjólkurbús-vél. Montraal, Toronto, New York, Chicago. San Francisco Philadephia Boughkeepsie The De Laval Separator Co Western Canada Offices, Stores & Shopg 248 McEermot Ave., WINNIPEG. %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%■< Gott tækifæri. Tveir unglings drengir, ekki yngri en 14 ára, vandaðir i framferði sinu, geta | fengið stöðuga atvinnu á aktýgja verk 8tæði og lær^ aktýgjasmíði með góðum bjðrum. Upplýsingar þessu viðvíkjandi ást hjá ritstjóra Lögbergs. Vörur, semmá þvo. Nokkur vorkomu -^Tilboð.^ Crums Prints. þér hafið ef til vill heyrt örrmu yðar tala um þau, hve vol þau þoldu slit og þvott. þau áafa enn ekki tapað neinu af sínum góða orðstír. Verð 12^c og upp. German Prints. 15c. til 18c., marg-breyti- leg að vefnaði, dökka að lit, Ducks. Ljós og dökk 12$c. til 18c. Linen Ginghams. þau eru sú tegundin, sem sem dferðin verður fallegri á við þvott og línstroku.— Við höfum ýrr sar ljómandi tegundir af því, röndóttaa og með skrautlegum köfl- um. S12JC. til 20c. J.F.Fumerton GLENBORO. MAN. Bending! Bending! Aðhyllist bendinsar H. B. & Co. hvenær kaupa skuli Prints, — Við ráðum yfir þeim beztu Engl- ish Prints, sem hægt er að fá. Allur vefnaður á þeim er trygð- ur þeim. sem búa þau til, með einkaleyfi. Og við ábyrgjumst litfestu á þeim. Skraddarasaumuö pils. Við höfum hin nafntoguðu S. F. McKinnon skraddarasaumuðpils, Þau eru um alla Canada viður- kend aðskara fram úr öðrum til- búnum piisum að sniði og frá- gangi, Pils þessi eru búin til úr klæði, Serges, Worsteds, Chevi- ots, heimatættu Venetian Covert fataefni og Broad Cloth. Allir helztu litirfáanlegir svosem grá svört, Navy Cadet blá og raóleyt, Verð frá $2—$10. Hálstau kvenna og belti. lnnfiutt frá New< York. Aldrei hafa yður verið boðnar eins vand aðar vörur af því tagi, að því er lag og frágang snertir. Við höf- um það allra bezta af þeim. He nselwood & Benedictson, Olentioro MIKILSVERÐ TILKYNNING til agenta vorra, félaga og almennings. Ályktað hefir verið að æskilegt væri fyrir fé’ag vort og félaga þess, að aðal-skrif- stofan væn í Winnipeg. Til þess hafa því verið feng« in herbergi uppi yfir búð Ding- wal’s gimsteinasala á n. w. corf Main St. og Alexander Ave. Athugið því þessa breyting á utanáskrift fél. Með auknum mögulegleik- um getum við gert betur við fólk en áður. Því eldra. sem fól. verður og því meiri, sem ný viðskifti eru gerð, því fyr njóta menn hlunnindanna. The Canadian Co-operative investmnt Co, Ltd. Bu rtf I utnings-sala $40,000 vörubirgðir verða að seljast. Kárla og kvenna loð- skinns yfirhafnir og húfur, tilbúinn fatn- aður og alt, sem til- heyrir karlmanna- liúnaði. KJörkaup fyrir alla. C. A. Qareau, 353 riain st., - - Winnipeg,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.