Lögberg


Lögberg - 19.03.1903, Qupperneq 3

Lögberg - 19.03.1903, Qupperneq 3
LÖGBERG 19. MARZ 1903. 3 Fréttabréf. TÍDdastóll, AHa, 6. March 1903. TíðabfaR.—ö idveg'stlð ht-fir mátt heita stðan um sólstöður, snjór lítill og slæmt sleðafæri; fr& 9. til 14. Feb. nokkuru kaldara og féll f>á nokkurra pumluDga snjó-; mest frost & vetrin- um 14. Febr. 32 stig fyrir neðan 0. Síðan hefir hver dagurinn verið öðr. um betri og mælirinn oft staðið 44 stig fyrir ofan 0 (zaro); hólar og bíT<- ar auðir f>ar til 1. Marz, að brast & stðarihluta dags með fannkomu rg stórviðri, er varaði alt til Dsetur, en nær frostlaust. S:ðan bezta vef ur og brúklegt akfæri. Heilsufar.—T>að hefir verið með lakara móti í vetur, fyrst mislingar á nokkurum bæjum og svo icflúeDza, en hvortveggja fretnur vægt. Tvær íslenzkar konur hafa legið rúmfastar um tíma, en báðar í afturbata. Útflutningur.—Jón Jónsson frft Kolgiöf í Skagafiiði á íslsndi seldi lönd og lausa aura og flutti búferlum til Ednonton í siðastliðnum Janúar mánuði. Er hr nn s& fyrsti IslendÍDg- ur, sem f>ar hefir sezt að: nú búinn að kaupa 2 lóðir og er sðbyggja &peim. Innflutningur—Einn íslending- ur hefir nýlega komið hingað frá Winnipeg með þeirri hugmynd að setjast hér að: Sigurður Andrésson. Bandaríkjamenn eru nú komnir & kreik, og fara f>eir í stóihópum til Edmontoa. Eftir tali peirra að dæma álita peir, að Edraonton-bærnn hafi öll þau veraldaigæði og afstöðu í landinu, sem hægt sé fyrir nokkurn bæ að hafa til að vetða stóibær: Hveitirækt,vatna,vegi, gulltekju, kola- námur, grjóto&mur, steinolíu, stór- skóga, fiskivötn, aít petta fé í nárd við bæinn Og biði að eins eftir, að auðsuppspretturnar séu notaðar 8Í hugvitssömum mönnum. Byggingar — BarnaskóIann^Hóla ‘ & að byggja að nyju næsta sumar. Á. kvarðað að taka 11,000 l&n af skatt- greiðendum í skólahéraðinu. Barna- skólann við Tindastól & að byggja með vorinu; pijú ko'ið af steini fyrir grunnhleðslu er búið að flytja & stað inn. Ekkert I&n enn ákv&rðað að taka. Sjóður f bankanum að eins lít ið eitt á priðja hundtað dollara. Mentun.—Ars skólakensla á Hóla- skóla byrjaði 3. Jan. og fttta m&naða kensla & Tiodastól byrjaði 2. Maiz; átta m&naða kensla & Pinehill byrjaði 3. Marz. Allir skólakennararnir ensk- ir, og f& $50 um m&nuðinn. Pólitíkin.—Um alt þetta Alberta- hérað er nú verið að halda pólitlska fuud', og er margt talað enn minna gert: kaupmenn, búandlyður og verkamenn vilja f& og jafnvel heimta „l&ga tolla, þjóðeign járnbrauta, land- gjafir til j&rnbrauta afnumdar og Norðvestur-héruðunum gefin fylkis réttindi'*. Mannflestur bændafundur haldinn í Edmonton 23 Febr.; yfir sex huudruð manns & fundi, sumir alt að 60 mllur frá bænum sóttu fund þennan, aðal ræðumenn, Frank Oliv er þingmaður og R. L. Richardson fr& Winnipeg. Smjökgebðin —Stjórnarreikningur yfir smjörgerð okkar ísleridinga sum- arið sem leið synir, að smjörið soldist 20 74c. p indið; en við fengum meira en 15 74e., því stjórnin sendi okkur figóðann af kontraktinni ($442. 18) og fengum við f>vf f okk&r vasa rúm 16 cent fyrir smjö-pundið og svo petta eina cent, sem rennur í okkar eigin sjóð (byggingar og þessháttar). Sumartíminn var réttar 25 vikur Smjörupphæðin öll 48.0S6 pund, er seldiat $í »97.71. Eftir nafna skýrsl- unci eru 40 íslendingar og 21 annarra pjóða menn, sem smjörgerðarhúsið hafa notað. Mér þætti gaman að sj& pessa reikoinga fr& öðrum bygðum íslendinga f Oanada og vita hvernig gengi kúabúin þar. Við byrjuðum okkar 10. Júlf 1899. Eg nenni nú ekki að tfna fleira fréttnæmt f petta flinn. J. Ji■ * * * Skftsla akurytkjum&Ia-defldar Dominíon-stjórnarinnar yfir starf smjörgerðarhússins & Tindastól & síð- astliðnu &ri synir, að sumir fslenzku bændurnir hafa fengið bAtt & priðja hundrað dollara fyrir smjör sitt og ekkert purft fyrir pvf að hafa. Hæst- ur peirra er B Björmoj með $292 09. Æílininniii". Guðný Jónsdðttir—yngst af börnum merkishjónanna Jóns Guðmundssonar ög Guðrúnar Guðmundsdóttur, prests í Berufirði, Skaftasonar, semlengibjuggu í Kelduskógum á Berufjarðarströnd— andaðist að heimili Elisar kaupmanns Thorwaldsonar systursonar sins að Mountain, N. D., hinn 18. Febrúar síð- astliðinn 66 ára gömul. Hún var fædd í Keiduskógum 1836. Hún misti föður sinn 7 ára gömul, var hjá móður sinni til þess hún var fullorðin, síðan var hún í vistum lengst af í átthögum sínum unz hún árið 1879 fluttist til Ameríku. Hún dvaldi í Winnipeg og þar í grend fyrstu 5 árin síðan 1 ár i Nýja íslandi hjá Guð- mundi bróður sínum á Sandy Bar, settist að i Norður-Dakota 1885, í 6 ár var hún þar í vistum og hjá skyldfólki sínu og kunningjum, 1891 lét hún byggja sér hús á landi undirritaðs og konu hans (.brðð- urdóttur hennar) Guðrúnar Jónsdóttur skamt frá heimili þeirra; 1897 flutti*hún sig þaðan og seldi hús sitt skömmu seinna; haustið 1898 þegar kröftum henn- var mjög farið að hnigna tóku þau Pét- ur J. Skjöld kaupmaður í Hallson og kona hans hana til sinog reyndusthenni sem beztu foreldrar, hjá þeira var hún 1 ár, siðan á Akra hjá Stíg Thorwaldssyni 2 ár, og síðasta rúmt árið, sem hún lifði, á Mountain hjá Elis Thorwaldsyni. Guðný sáluga hafði notið góðs upp- eldis, en var nokkuð einkennileg; það leyudi sér ekki, að skapsmunir hennar voru veiklaðir, sem mun mikiðhafa kom" ið af hjartveiki, sera hún frá þvi hún var ung íann til, en þð munu engar ýkjur þó sagt sé, að hún einnig liafl ver- ið gáfuð, og getur verið, að suma, sem héldu hún stæði fjær heilbrigðri skyn- semi, hafl skort sumt af gáfum hennar. Hún var fyndin og orðheppin, minnug á það sem hún hafði heyrt og lesið Og lét sér ant um að fá róttan skilning á því og veita því góða eftirtekt. Hugsunar áreynsla mun með hjartveikinni hafa valdið því, að þessir töldu hæfíleikar sýndust stundum ekki eiga heima hja henni. Hún var trúuð og vel upplýst i guðsorði; hún var kjarkmikil, sem sýndi sig meðal annars í því, að þó hún væri vanburða að líkamsþreki fór hún strax þegar hún kom til Winnipeg frá íslandi að vinna hjá enskum Og hélt það út öll þau ár, sem hún var þar, og græddist fé þó svo færi, að hún ekki nyti þess, vel- virkni og hreinlæti í umgengni ávann henni hylli húsbænda hennar, enda naut hún mannhylli, því hvar sem hún kom sem gestur var hún boðin velkomin, Meðal þeirra, sem sérstaklega sýndu henni góðvild, voru hjönin Nikulás Jóns- son og Þórunn Pétursdóttir, sem lengi bjuggu í Hallson (nú í Winnipeg), ásamt bðrnum þeirra; þau voru ávalt boðin cg búin að taka á móti henni og hýsa hana, hvenær sem hún vildi. Guðný sál. end- urgalt ðllum, sem gerðu henni gott, með heitum bænarorðum og þess að auk, þó fátæk væri, ætíð reiðubúin að láta það sjást i verkum og leggja sinn skerf fram til hjálpar þurfandi af því bezta sem hún átti. Ef einhverjum vildi til að mis- bjöða henni, var auðséð að hún kendi sársauka i hjarta sínu, þvi eins og tekið var fram af þeim, sem talaði yfir henni látinni, vissi hún vel, að hún varí neyð sem enginn nema guð gat til fulls bætt úr. Hiðsterka trúartraust hennar til skapara síns og frelsara lijálpaði heuni gegn um lífið. Dauðamein Guðnýjar sýndist að eins vera, að lífskraftarnir voru þrotnir(að áliti læknis þess, sem vitjaði hennar skðmmu áður en hún dó); dró af henni með máttleysi og svefni sið- ustu 2 vikurnar ogsofnaði síðasta svefn- inn, að því er virtist, þjáningarlaust. Hún var jarðsungin 21. Febrúar að Mountain, að viðstöddum sumum nán- ustu skyldmennum hennar og nokkur- um fleiri. Séia Hans Thorgrimsen hélt líkræðu. Thorleifur Jóakimsson. Ohio-ríki, Toledo-bæ, I Lucas County. í Frank J. Oheney eiðfestir, ao hann se eldri eiii- andinn ao verzluninni, setn Jiekt cr með nafninu F.J- Cheney & Co., í borginni Toledo í áður nefndu county og ríki, og að þessi verzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fytir hvert einasta Katarrh tilfelli er eigi læknast með því að brúka Halls Cat- arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest frammi fyrir mér 6. des- ember 1896. A. W. Glkason, [L.S.l Notary Public. Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- línis á blóðið og slímhimnurnar í Ifkamanum. Skrif- ið eftir getins vottorðum. F. J. Cheney & Co,, Toledo, O. Selt í öllum lyfjabúðum á 75C. Halls Family Pills eru þær beztu. “EIMREIÐIN” f jðlbíeyttasta og skemtilegasta tima- ritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá n. S. Bardal, S. Bergmann, o, fl. p ({. f J J>ér kui Mopfís Piano ignist þér hljóðfæri sem hvað snertir ráganc:, snið, mjúka tóna og verð er ó- viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi kostum sínum alla tíð. Við höfum einn- ig ,,Flgin“ og ,,Blatchford“-orgel með Piano sniði, ný og falleg með þægiieg- um tónum. Climie-Morris Piano Co. Eftirmenn Weber Pianó Co. Cor. Portage Ave. & Fort St. WINNIPEG. MAN. Winnipeg Drug Hall, Bezt kta lyfjabudin winnipeg. Við sendum meðöl, hvert sem vera skal í bænum, ókeypis. Læknaávísanir, Skrautmunir, Búningsáhöld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeðöl, Svampar. í stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. i í. A. WISE, Dispensing Chemist. Móti pósthúsinu og Dominionbankanum Tel, 268. Aðgangur fæst að næturiagi €kkert borgarstg bctnr fgrir mtgt folk eldur en ad K&nga á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage A nue*and Fort Stree d allra pplýelnga hjá skrifara skólane G. W. DON A M AGRF Dr. Dalgleihs TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en )>ó með þvi sailyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppé nýjasta og vandaðasta máta. og abyrgist altsitt verk. Mc Intyre Block. Winnipeg 1. M. CleghoPD, M1). LÆKNIR, og YFIR8ETUMAÐUR, El Hefur keypt lyfjabúöina á Baldur og beíui þvf sjálfur umrjón a öllum meðölum, sem.hann ætur frá sjer. * KEIZABETH ÖT. BALDUR, - - MAN P, 8. Islenzkur túlkur við hendina hvr nnr sem törf ger ist. Dr. W. L. Watt, L. n. (Rotanda) RFRÆÐI: barnasjúkdómar og yflrsetufræði. Office 468 naln St. Telephone 1142 Offlce t(mi 3—5 og 7.30—9 e. h. Hús telephone 290. Starfstofa l>ri«t á móti GHOTEL GILLESPIE, Daglegar rannsóknir'með X-ray, með stœrsta X-ray ríkin Skrifstofur 391 Main St. Tel. 1446. FARBJEF ALLA LEID TIL ALLRA STAÐA SUÐUR AUSTUR VESTU R —California og Florida vetrar-þúataða. Einnig til sta a í Norðurálfu, Astralíu, Kína og Japan. Fullman nvefnvannar. Allur útbúnadur blnn bezti. Eftir upplýsingum leitið til H Swlnfoi-tl, Gen. Agennt 301 Itlalu St., €hft» .S. Fee, WINNIPEG; eða Gen. Pats. & Ticket Agt: St. Paul, Minn. Helzti skóll í Winnipeg, aem kennir OnN FRAMFERDI, LIKAMS4EFINGAR. Alhambra Hall, 278 RupertSt. Skóli fyrir byrjendur. pilta og stúlkur á mánu* dögum og föstudögum, kl. 8 e. m. Unglingar koma sarnan á mánudögum og föstudögum kl. 4.15 e. m. Prívat lexíur ( dansi og líkamsæfingum á hvaða tíma sem er. Komið og lærið alþýðlega dansinn ,five- step'. Nú er verið að mynda líkamsæfinga-klassa, síðdegis og að kveldi fyrir unglinga og fullorðna. Iþrótta’ og palladansar kendir. Fjórtán ára reynsla. Alhambra Hall er til leigu fyrir dansa og aðrar samkomur. PallMr stór og borðstofa. Sendið eftir upplýsingum. Prof. Geo. F. Dearaan. Telephone 652. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregn&r út &n 8&rs. auka. Fvrir &ð draga út töcn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 M*tw 8t. ARINBJORN S. BARDAL Selurjlíkkistur og .annaat, um útfarir Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai. skonar rainnisvaröa og legsteina. Heimili: & horninu á 'Ro«« ave og Nena st.r Telephone 30« ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir félagið pípurnar að götulínunni ókeypis. Tengir gaspípar við eldastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, „The Winnipeg Electaic Street Railway tu., Gasstó-deildin i .IRTAGB AVBNUB. " KLDIVIÐLIR GÓÐUR VIÐUR VEL MCELDUR, Anyone sendlng a sketch and descrlptlon may qutcklv Aseertaln our optnton free wnether an Invennon ts probably patentable. Communlí* tlons strlotly confldentfaL Handbookon Patenta aentfree. 'ldest agenoy for seruring patenta. Patents .akcn tnrouprh Munn « Co. recelve tptdal nntice, wlthour charge, In the Scieníiíic Hm«rica#. A handsomely tllustrated weekly. Largest clr- culation of any scienttflc lournal. Terms, fo a yc.ir; four nionths, $1. 8old by all newsdealers. MUNN & CQ.36,BfM<,*»»New York SEYMOUR HO USE MarKet Square, Winmpeg.) Eitt af beztu veitingahúsum bæjarinf Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 t dag fyrir fæði og gott herbergi.. Billiard. stofa ogsérlega vönduð vínföug og vind!- ar. Ókeypis keyrsla að og frá j&rnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD Eigandi. UÝKALÆKNIR 0. F. Eliiott Dýralæknir ríkisins. i.æknar allskonarj sj íkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. Ljrfaall H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meðöl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur geflnn Gott Tamarack $6 OO Svart Tamarack 5.50 Jack Pine 5.00 ;Opið frá kl. 6 30 f. m. til kl. 8.30 e. m. REIMER BROS. Telephone 10698 326 Elgin ave. Eigum viö •aö senda ^_yður það? "Þér mættuð eins vel fá það, sem þér þurfið af húsbúnaði i dag þó þér hafið ekki alla peningana fyrir það. Hið sanngjarna láns- fyrirkomulag okkar er fljótasti og þægilegasti vegurinn til þess að eignast það, sem heimilið þarfnast af húsmunum. Einn þriðji út í hönd og hitt í vikulegum eða mánaðarlegum afborgunum, gerir það þægilegt. Dálítið fjör. Nú, sem stendnr.’er dálitið fjör í barnakerru- verzluninni. ■ Við höfum nokkurar tegundir Inieð sérstöku lagi, sem! hvergi sjást annars staöar. Scott Furniture Co. Stærstu húsgagnasalar í Vestur- Canada. THE V/DE-AWAKE HOUSE 276 MAIN STR. JL 1/WHÍ Létt og ljúffengt heimabakaö BRAUD eru ætíð verðlaun húsmóð- urinnar áða eldakonunnnar fyrir að nota. COPYRiCHT OGILVIE’S HUNCARIAN mjöl. Það er ætíð óbrigðult og veitir stærstu fullnægju. Ogil- vie’s Hungarian mjöl er notað til konunglega hússins, sam- kvæmt konunglegri skipun. Það, sem 'er nógu gott hatda kon- ungum, ætti að vera nógu gott handa yður. The Ogiivie Flour Mills Co., Ltd. * # # # # # # # # # # # ########################## A11. # Allir. sem hafa reynt 0 # # # # # # « # # # GLADSTONE FLOUR |iegja að það sé bezta á markaðnum. Reynið það. Farið eigi á mis við þaujgæði. Avalt tiUsöln í 1>Ú3 A.Jl ridrikssonar.J •••••*•«•*••••*•»*••••••«••

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.