Lögberg


Lögberg - 19.03.1903, Qupperneq 5

Lögberg - 19.03.1903, Qupperneq 5
LÖGBERG 19. MARZ 1903, 5 kunna bændavinnu. Tökum mig til dæmis. Aður en eg fór til Can- ada, fyrir sextón árum, hafði eg svo að segja aldrei séð bóndabýli. Eg verzlaði með sætindi hér í London. Eg kunni ekkert f bændavÍDnu, en eg vann tvö til þrjú ár hjá bónda, og nú á eg mína eigin bújörð.- Hann talaSi ekkert um efnahag sinn, en vér komumst að því, at! efnahagur- inn er góður og maðurinn vel á- nægSur með kjör sín. ,Og hvernig er þar að vera?‘ spurðum vér. ,Loftslagið er kald ara þar á vetrum en hér eins og kunnugt er, en veðrfittan er miklu reglubundnari. þar er ekki annan daginn vetúr og hinn daginn surnar. ASal-munurinn á fatnaði minum sumar og vetur er sá, að á sumrin er eg í klæðistreyju, en á vetrum í loö treyju, og þannig er það alment. Aður en við snúum heim aftur ætlum við aS ferðast um England, Skotland og írland—það er aS *egja við skiftum okkur og förum sinn í hvert bygðarlag. Eg býst við að ferðast um suðurhluta Englands. þannig vonum við okkur takist aS gera vinum okkar hér kunna kosti Canada. Við verðum aS útrýma þeim misskilning, að vegna þess bú jarðir eru boðnar, þá sé ekki til neins fyrir neina að flytja vestur aSra en bændur. Takið mig til dæmis. það getur meira að segja staðiS manni í- vegi í vissum tilfell- um að vera bóndi. Eg þekki eitt dæmi af bónda og vinnumanni hans, sem komu til Canada. Bóndinn er nú í þægilegum efnum, en vinnu maðurinn er í tölu ríkustu manna jafnvel þó hann ekki kunni að leggja saman vikutekjurnar sinar. það er dugnaður og hyggindi sem mest hefir að segja.1 ,Er nauðsynlegt að koma með efni?‘ spurðum vér. ,Nei; það er þægilegt að koma með dálitla pen- inga, en ekki nauðsynlegt. Só pen- ingum hyggilega varið er þó hægt að ávaxta þá stórkostlega, og sumir Ameríkumenn hafa orðið á þann hátt auðugir. En erindi okkar er fyrst og fremst ið fá menn. Can- ada á fyrir hendi að verða mesta hveitiland heimsins, og okkur er ant um, að landið lendi fremur í höndum Breta en annarra þjóða manra; við viljum fá vinnukraftinn, Canada gefur ávöxt vinnuDnar.“ Engum manni á Englandi kem- ur til hugar að drótta því að mönn- um þessum, að þeir fari með ósann indi til þess að tæla landa sína og leiða þá út i ógæfu. þess konar á stæðnlausar og fyrirlitlegar getsak- ir heyrast víst hvergi nema 4 ís- landi. Manitoba-þingiö. Hið lang markverðasta sem gerst hefir á þinginu er kjördæmaskifting (gerrymander) Roblin-stjórnarinnar. Og eins og áður var getið til í Lög- bergi hefir Gimli-kjöidæmið ekki farið varhluta af þeirri breyting. það hefir gengið fram af mörgum hvernig þingmaður þeirra liugsaði sér að verfa endurkosinn jafnlitið eins og hann hetir siut kjósenduui sínum eða litið eftir hag kjördæmis ins. En nú sést á hvað hann hefir bygt framtíðarvonir sínar. Við kjördæmið h fir verið bætt fr sku bygðinni St. Laurent við suð.; tur endann á Manitoba-vatni. þeir herrar eiga nú að ráða atk\ ,eðum Islendinga i Gimli-kjördæminu. það er eftir að vita, hvort íslendingar verða nógu lítilþægir til að taka þess ari ódrengilegu aðferð með þökkum. Gömul kjördæmi hafa algerlega fallið úr sögunrji og ný verið mynd uð. Afturhalds-kjördæmi hafa ver ið bituð niður á milli kjördæma þeirra, sem stjórnin átti vísan ó sigur 1 fyrir þingmannsefni sín, og í stað þeirra mynduð ný kjördæmi í bygðarlögum þar sem afturhalds- flokkurinn er maautíestur og bezt hefir verið Cpottlnn búið með opin berum bygginguui og öðrum fjár- veitingum, sumuin miður þarflegum og réttlHum. Td dæmis hefir Woodlands-kjördæmið verið sneitt niður í þess konnr þarfabita á milli Ruckwood og Gimli, sem Roblin á- leit sér töpuð að öðrum kosti. Mjög illa mælist það fyrir, að þingmönn- um í Winnpeg hefir ekki veriðfjölg að. þegar fólksfjöldinn I bænum cr tekinn til greina þá sjá allir hvað ó- sanngjarnt er að láta Winnipag- menn ekki hafa nema þrjá þing- menn. Beiðni um að ieggja járnbraut- ir um fylkið hefir verið lögð fyrir þingið og er þar tekið fram, eins og tíðkast við þess konar beiðni, að á verkinu skuli verða byrjað innan þriggja ára og því lokið innan tíu ára. Mr. Greenway vildi láta gera það að skilyrði fyric, leyfinu, að á verkinu yrði byrjað fyrri, helzt inn- an sex mánaða, en við slíkt var ekki komandi frá hálfu stjórnarinnar. Sagt er að Northern Pacific járn- brautarfélagið standi í sambandi við beiðni þessa, en alt. sjáanlegt mælir á móti að svo sé. Felagið segir það sé sér óviðkomandi, og Roblin-stjórn- in leyfir þingmönnuru sfnum að greiða atkvæði með leyfinu, og þyk- ir það eitt sláandi vottur þess, að beiðnin og leyfið sé argasta ‘„fraud" frá upphafi til enda til þes? að halda úti járnbrautarfélögum. Eins og skýrt var frá í síðasta blaði ht^fði bæjarstjóinin í Winni- peg komist að sérlega álitlegum samningum við Can. Pac. járnbraut- arfélagið um nýjar járnbrautarstöðv- ar og vandað hótel og margar fieii i stórkost’egar umbætur sem tafar- laust átti að byrja á eftir að þingið hefði staðfest samningana. Mundi þetta hafa fleygt fram bænum og gefið mesta fjölda manna atvinnu svo árnm skifti. En Roblin lét þing- Gleymið ekki að ejí tek eldsáhyrgðir á húsum, hús menn sína ónyta samniugatia til að munum og vörum. Utvega peningalán þóknast nokkurum „útvöldum" vin- út á hús og endurb'ett lönd. Þér, sem um sfnum ’'afið { að hy8Bja hús vor eða „ . . .. næsta sumar og þarfnist peningaláns, Bu.ster við að þiuginu verði Kelið vel { þvi Hð sjA lnig 4ður on Wr slitið nu í vikunni. • . j ráðstafið þessháttar annarstaðar. Mig er að hitta eítir kl, 7 að kveldinu að heim- ili mínu 680 Ross ave., Winnipeg. rm Eggertsson. C. A. Gareau er byrjaður að verzla í búðinni á horni- Logan og Main Str., með vörur upp á $.50,000. Vörurn- ar eru karlmannafatuaður og annað er að bún- ingi lýtur, karla og kvenna loðkápur, og svo hefir hann skraddara deild í sambandi. Komið og grenslist um verð og komast að raun um að það er sanngjarnt. Merki: GYLT SKÆRI. C. A. Gareau, Cor. Main Street & Logan Avenue. WINNIPEG MACHINERY &SUPPLY CO. 179 NOTRE DAME AVE. EAST, WiNNIPEG Heildsölu Véla-salar Bsolin-vlBlar Ilanda B œ n d u m Má sérstakiega nefna. 8KRIFIÐ OSS. Alt sem afl þarf til. Empire... Rj ómaskilvindur Gefa fullnægju hvar sem þær eru notaðar...... Lesið eftirfylgjandi bróf. Coulee, Assa., 10. okt. 19o2. The Manitoba Cream Separator Co., Winnipeg. Man. Herrar mínir! — Eg sendi hé með $60 sem er síðasta afborgutn fyrir skilvindu nr, 19117. Hún er ágætis vél og við höf- um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún hefir meira en borgað sig með því. sem við fengum fram yfir það, að selja mjólkina. Óskandi yður allrar velgengni er eg yðar einl. Þér munuð verða ánægð ef þór kaupið EMPIRE. The MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,“d 182 LOMBARD St., WINNIPEC. MAN. Dp. m. halldorsson, c Rlvev, 3W, 30, Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl. 6—6 e. m. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ * * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦« ♦« ♦«««♦««« w ♦ « ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Hið bezta ætíð ódýrast Kaupid bezta lofthitunar- ofninn . . Skóbúðin með rauða gallinum Uor- ðkófatrtabm* nýasta lag með sanngjðrnu verði. Stórt upplag af Qeo. A. Slater’s skóm með þykkum sólum, ný- komsð. Skoðið þá. GUEST & COX (Eftirmenn MIDDLETON’S). rSakuó5bÁ“. 719-721 Main St. Rétt hjá C. P. A\ stöðvunum. Hann er sæll þegar hann nýtur ánægjunnar að reykja af vindil og af að vita að hann hefir fáeina eftir til að gleðja vini sína á Búnir til af Geo. Bryan k Co. WINNIPEG, MAN. ÓHREKJANDI Röksemd. . . Hafið þér nokkurn tíma athug- að, að á þessari framfaraöld er fólki borgað fyrir það, sem það KANN, en ekki fyrir það, sem það getur GERT? Vinnuveit- endur vilja fá leikna menn, sem vita HVERNIG og HVERS VEGNA. Þeir eru færri til en þörfin krefur. The Intepsational Coppespondenee Schools, Scrj LtOn, gera j’ður hæf fyrir stöðu með HÆKF----------- HÆKKANDl KAUPI án þess að eyðast þurfi tími frá yfir- stanaandi vinnu. Fullkomin kensla í siníðvélafræði, raf- magnsfræði, gufuafisfræði,verk- fræði, byggingali8t. uppdrætti, efnafræði, telegraf, telefón.hrað ritun, bókfærslu, ensku. barna- ken^lu, rafmagnsliekningum, gufuvagnagtjórn, .Air Brake', kælingu, vatnspípulagning, hit- un, lofttfreinsun, landmæling og landuppdrætti, brúargerð, verksamningi, verzlunarfræði. 500.000 lærisveinar. Höfuöstóll $2.000,000. ” ÁREIÐANLEGUR en eugin tilraun. Við ábprgjumst á- rangurinn og það er það sem þér borgið fyrir. Rannsakið, byrjið og verðið eitthvað. Eruð þér sá næsti? Blöð kpypis. með upplýeiugum fást ó- Eftir nánari upp eða skrifið jingum finnið W. E. FONNAR. 305 iclntyre Clock, -W.NNIPEG. HECLA FURNACE Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. Clare ác Brockest, p^'pjSíd Department B 246 Princess St., WINNIPEG, 4&ter7or CLAFE BROS- & CO p. Metal, Shingle & Slding Co., Limited. PRESTON, ONT. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦ ♦«♦«♦♦ »♦♦«!>♦ >♦>»♦>♦♦♦♦ »< ♦»♦♦♦♦• ♦«.»♦♦♦ »♦»♦♦♦♦♦♦♦♦; KOSTABOD LÖGBERGS. . NYIR KAUPENDUR LÖGBERGS, sem senda oss fyMr. tr m boaeun ($2.00) fyrir 16 árg&ng, fá 1 kaupbæíir alt sem út er komiö af aögunni Alexis og hverj&r tv»r af þessum sögum Lögbergs, cr þeir kjósa sér: Hefndin í stóru broti.... 174 bis. 40c. virö Siðmaöurinn.........554 bls. 50c. virft Pnroso.............495 bln. 40c. virð í leiðdu........317 bls. 30c. virð Hv ta hersveitin....6151bls.50c. virð Leikinn glaepamaður.. . 364 bls.40c. virð Hófuðglsepurinn....424 bls.45c. virð GAMLIR KAUPENDUR LÖGBERGS. sem senda blaðinu borgun fyrirfram fyrir 16. árgang fft I kaupbaetir hverjar tv*r af ofannefndum söjj;um-Bor^aair verða að sendast beint ft skrifstofu blaðsins

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.