Lögberg - 19.03.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.03.1903, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG 19. MARZ 1903. Ur bœnum og grendinni. Samkoma verður haldin í Tjaldbúð- inni 80. þ. m. Pr'grj.m i nsesta blaði. Á skrifstofu Lðebergs er bréf frá Is- landi til JohnGoodmanson, 680 Rossave. Afturhaldsmanna-flokksþing verður haldið á Gimli 25. þ. m. og þingmanns- efni valið. Mr. A. Hallonquist hefir nýlega fengið $1.00 frá Mr. Sigtr. Jónassyni og $11.00 frá Mr. H. Leó forstoðum<nni skólans á Gimli (sem hann hefir safnað) til hjálpar Svíunum. Fyrir þetta biður hann Lögberg aðflytja viðurkenning og innilegt þakklæti. Mr. Kíistján Jónsson og Mathilda Jóhanneson, b*ði til heimils í Winni- peg, gaf sém Jón Bjarnason saman í hjónaband 6 þ. m. . J?au fóru vestur til Þingvalla-nýlendu næsta dag. Kon- an er sænsk, Islenzka Stúdenta-félagið heldur fund í samkomusal Tjaldbúðarinnar næsta laugardagskveld. Aðalmál fund- arins verður tilnefning embættismanna og tillaga um grundvallarlaga-breyting. Þessir menn eiga bréf frá íslandi að 410 Mcfiee st. hér í bæuum.' John East- man, Þorgrímur Guðmundsson og Sig- urður M. I. Arnason. A skrifstofu Lög bergs liggur bréf til Ólafs Ólafssonar 309 Elgin ave. Mr. Hóseas Jósefsson frá Brú, Man,, kom hingað úr ferð til Nýja íslands 15. þ. m. Hann hafði ferðast þar um til að selja Ljóðmæli Sigurbjörns Jóhannsson- ar og lét vel yfir hvernig ferðin hefði gengið og hvað höfðinglyndir ogskemti- legir Ný-íslendingar væri beim að sækja. Mr. Jóri Eyjólfsson bóndi hjá Siglu- nes við Manitoba-vatn fór suður til Dakota núna i vikunni með konu sina Og börn og býst við að setjast þar að fyrst um sinn. Honum hefir búnast vel við Manitoba-vatn og mnndi naumast hafa hreyft sig þaðan ef um nokkurn skóla hefði verið að gera handa bfirnun- um, býst enda við að halda landi sínu og flytja norður síðar. Á fundi er stúkan Fjallkonan nr 149, I. O. F. hélt 16.Feb voru eftirfylgj- andi konur settar í embætti: C. D., Jóhanna Clements, 749 Ross ave. C. R.. Olöf B. Goodman, 683 Elgin ave. V.C.R . M. J, Benediktson.Sherburne st. R. C., Jónína Christie, 502 Langside st. F.C., Anna Gíslason, 536 Maryland st. Treas., Signý Olson. 550 Sargent ave. Chap., Jóna Guftmundss., 613 Ross ave. S. W., Guðrún Peterson. 787 N. Dame. J. W., Guðrun Stefánsson 789 N. Dame S. B., Kristín Thorsteinsson, 752 Ross. J. B., Rósa We6tman, 774 Ross ave. Síðastliðinn mánudagsmorgun lézt hér á almenna sjúkrahúsinu úr tæringu stúlkan Ingibjörg Magnúsdóttir Blöndal. Hún var lutfugu ára gömul og flutti hingað vestur fyrir tæpum tveimur ár- um. Ótför hennar verður í dag (fimtu- dag) klukkan hálf tvö frá heimili frænda hennar J. A. Blöndal, William ave. Arena $2.50. Success $1.00 og Book- keeper $1.00—alt fyrir $2.00. „THE CALL“ Crystal, N. D. FURNER’S Millinery Vor-verzlun byrjar. . . í sðmu áreiðanlegu búðiuni Fimtudagirm 19. flarz . . . og eftirfylgjandi daga Öll nýjasta tilbreytni í millínery. Einhver hinn leiknasti milliner, sem fékst austur frá hefir aðal umsjón. 2 I 8 Portage Avenue. MIKILSVERÐ TILKYNNING til agenta vorra, félaga og almennings. Ályktað hefir verið ð æskilegt væri fyrir fó’ag vort og félaga þess, að aðal-skrif- stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa því verið feng in herbergi nppi yfir búð Ding wal’s gimsteinasala á n. w. cor. Main St. og Alexander Ave. Athugið því þessa breyting á utanáskrift fél. Með auknum mögulegleik- um getum við gert betur við fólk en áður. Því eldra. sem fól. verður og því meiri, sem ný viðskifti eru gerð, því fyr njóta menn hlunnindanna The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. Yið erfiða vinnu ættu margir virkilega að brúka | ( GOTT KVIÐSLITS-BAND ) það gæti frelsað líf yðar. % Við útivinnu þurfið þér að hafa £ | RUBBER-STÍGVÉL, RUBBER-KAPR1 g~~ | olíc-kApur_—- Bezti staðurinn til að kaupa þetta kða hvað annað af RUBBER-VORU er C. C. LAINQ, TheRubberStore, Phone 1655. 243 Portage Ave. ^ Allskonar tegundir af Baking Powder er á markaðnum. Ef þér viljið fá það bezta þá biðjið matvörusalann yðar um ,Wölte StarBaKlngPDwder, og kaupið ekki annað. | Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér böfum eru: Kitchener, Ladies Cholce, Carpet, og Select. Kaupið enga aðra en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co 313 McDermot Carslev & Co. Gott verð á Prints Mjög þykk 32 puml. .breið prints, ljós og dökk. fall gur nýr vefnaður með rósum.deplum og röndum 12J centa virði á 10 cent. Hvít lérept Við bjóðum þessa viku sérstðk kjör- kaup á hvítu lérepti. lOc virði á 8c; 12Jc virði á lOc. Victoria Lawns. 50 strangar Victoria Lawns á alls- lags breidd og gæðum. Sérstakt verð þes-a vikuna er: 8c„ I0c„ 12Jc. og 15c. CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. VatDsheldir Fyrir $2.50 höfum við karlmanns- skó með góðum leðursólum, yfirleðr- ið garfað í olíu, ábyrgstir að vera VATNSHELDIR, ágætir skór við bændavinnu. Fyrir $3.00 höfum við guia skó úr kálfs skinni yfirleðrið mjúkt eins og Kin-glófi, góðir til slits og ALVEG VATNSHELDIR. Fyrir $3.75 höfum við vel báa akó tír Kangaroo-leðri, með þykkum sól- um og 4 naglaröðurn, og gerðir með böndum, einnig VATNSHELDIR. J.F.Furaerlon GLENBORO. MAN. » Kj oma- sbdLlvrlii tlixi* ♦ Hið bezta er ætíð ódyrast ♦ Þér hafið ekki fengið beztu skilv'nduna ef hún hefir ekki „Alpha Disc" og „Split Wing“, og þær EINU skilvindur sem það hafa, eru De Laval-skilvindurnar, vegna einkaleyfis því. Látið ekki neina rojúkmálga ,.alveg-eins-gott-fyrir minni-peninga“-agenta koma yður til að kaupa lakari skilvindur. ♦ I mörgum bvgðum ♦ hafa rú þegar margar lakari skilvindui Laval-skilvindan sett upp í þeirra stað. að vera yður nokkurs virði. verið lagðar til síðu og De Reynsla annarra er og ætti Agentar okkar í hinum ýmsu nýlendum eru: í Argyle-nýlendu—C iris Johnson. Baldur, Man- Þingvalla-, Lögbergs-, Foam Lake- og Qu’Appelle-nýlendunum— Sveinbjörn Loptsson, Churchbridge, Assa. Swan River- og Red Deer Point-nýl. nálægt Winnipegosis— John Eggertson, Swan River, Man, Við Narrows—Gísli Lundal, The Narrows P. O., Man. . í ÁJftavatns- og Grunnavatns-nýl.—Helgi Pálsson, Otto, Man. Við ísl.-fljótog f Mikley—Gunnst. Eyjóifsson. Icel. River, Man, í Árdals-bygð—P. S. Guðmundsson, Árdal P O., Man. í Gimli-b.vgft og nágrenni—M, M.Holm, Gimli, Man. Meðal ísl. milli Selkirk og N ísl.—Baldv. Anderson,Husawick,Man. í Pine Valley-bygd—P. Pálmason, Pine Valley. Man. í Morden-nýlendu—T. J. Gíslason, Brown, Man. í Alberta-nýlenu—H. Mörkeberg, Tindastoll, Alta. í ísl. nýl. nordur af Glenboro—Alf. McGregor, Cypress River, Man, Látið næsta agentinn koma með eina skilvindu til yðar og reynið hana sjálf, það kostar ekkert en getur sparað yður mikið. 1®" Bæklingur á yðar eigin máli fæst ef um er beðið.'SSi Montreal Toronto, New York, Chicago. San Francisco Philadephia Boughkeepsie The De Laval Separator Co., Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McDermot Ave., WINNIPEG. Robinson & CO. NÝ KJÓLAEFNI fyrir vorið Mjög flgæt tegund af fali- egu nýju efni af óteíjandi litum og vefnaði. Hæst móðins efni í vor- fatnað. Hvað vörurnar eru miklar gerir verðið lágt: 25c og 35c yardið. Scnisborn ef um er beðið. Robinson k Co, 400-402 Main St. H-B.&GO’S Gestur Pálsson. Handsaumaður vor-fatnaður. . Fyr’r menn og drengi. Fatnaður okkar er allar hinar sérstðku vönduðu tegund- 1 ir, búinn til með nákvæmu athygli, hið bezta sem er fáanlegt af ðllum tegund- um, Yfirtreyjur og Cravenette regn- | kápur fyrir roinna en J skraddaraverð. I H. B. & Co’s fatnaður fyrir frá $8,00 til $18 00 handsaumaður, með vel sniðnum krögum og uppbi otum, vel sniðin á herð- og falla vel, allar stærðír, efni sérlega vandað. þau h lda laginu vel. Klæðið er hleypt, eins og má, áður en það er sniðið. i Nýir vor-hattar. Nú til reiðu 100 misraunandi tegundir að lagi og lit, í H. B. & Co. Store. Veitið þessu sérstakt athygli: I NEW EMBLEM HATTAR nýustu hattar á markadnum, nýkomuir frá New I York. | Okkar $3.00 PITT HATTAR eru eins vandaðir og endast eins vel og aðrir $6.00 hattar. Hvergi fæst annað eins fyrir $3.00. Við höfum JOHN B. STETSON HATTA, þá fallegustu á markaðnum, Svartir og Beaver frá $5.00 til $7,00, Munið eftir að panta fyrsta hefti af ritum Gests Pálssouar; þau eru til sölu hjá öllum íslenzkum bóksölum vestan hafs. Næstu hefti verða prentað innan skamms; leg* hönd á plðginnn til þess að veglegur minnisvarði veröi reistur Gesti Pálssyni. . Hensehvood & Benedictson Glenboro Argyle-búar! Að forfallalausu heldur Goodtem plar stúkan „Tilraunin" skemtisamkomu þ. 1. April n. k. á Brú Hall. Prógram í næsta blaði Lðgdergs. Takið eftirl Um leið og eg þakka löndum mínum, bæði fjær og nær, fyrir góð viðskifti vid mig hér á Baldur, læt eg þá hér með ▼ita, að 1. Maf næstkomandi hætti eg bókbandi. að líkindum fyrir fult og alt, hér á Baldur, og tek ekki á móti bókum til bands nema til lö.Apríl. Notið tæki. færið meðan það gefst. Virðingarfylst, Andrés Helgason, g Baldur, Man, Ryrjað! Ryrjaði RyrjaÖi Ný Yerzlun byrjuð að VBSTFOL33 P.O. vestan viö Shoal Lake KJORKAUP! KJORKAUP! KJORKAUP! 4 plötur lOc munntóbak 25c 7 plötur 5c munntóbak 25c 2 plötur 30c reyktóbak 45c Allar aðrar vörur með viðlika verði. OLSEN BROS. VESTFn0ALND P' °

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.