Lögberg - 23.04.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.04.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGrBERG 23- APRlL 1903. Laglega hlaupið undir bagga. Fáein sendibréf, sem Þórólfur Hreinsson komst yfir af tilviliun. IV. Frá Auöunni Bjarnasyni á Hvoli til SÍRurðar Þóröarsonar á Gnúpi Hvoli, 18. Des. 1904. Heiöraöi vin, kser kveðja. Eg pakka f>ér fyrir bréf f>itt, dag- sett 28. f. m. Hamingjunni sé lof fyrir batann, sem kominn er. Eo vona, að v;ð fá um nú stillur og snöp fram yfir rýár- ið. Margur fiseði f>að. Efni bréfs f>ícs hefir valdið mér mikillar umhugsunar. t»ar er úr vöndu að ráða fyrir f>ig, og erfitt fyr ír mig að leggja f>ar nokkuð til mála. Þó vil er leitast við að gefa f>ér svar, f>ar sem f>ú ávarpar mig. Fátt er verra að miesa en heimil- isfriðinn. Engrar sælu er að vænta á f>ví heimili, par sein úlfúð býr og 6- ánægja. En eg á bágt með að skiija, að kona f>fn láti ekkí skipast við skyn- samlegar fortölur. Ef f>ér tekst að lækna í henni f>essa Rfykjavíkur-sótt, og koma henni í skilnirig um, hverju f>ið sleppið, ef f>ið bregðið búi, og flytjið yðknr svo að segja í nýja ver- öld, þá vorkenni eg ykkur ekki báð- um bjóaunum, að sefa börrin ykkar. Þú talar svo mikið I btéfi f>fnu um ak „menta f>au‘‘, og pá mentun eigi f>au hægra með að öðlast f Reykjavík en annarsstaðar. Þetta hið sama hafa nú raunar fleiri ssgt við mig en f>ú. En mér finst ■f rislegt við f>að að at- huga. Hverja stöðu ætíarðu börnum þfnum í Iífinu? Eftir pví first mér að eigi að haga mentiiu þeirra, f>ví það, að menta bö.-n sfn, skilet mér vera f>að, að gera f>au að „manni'*, eða með öðrutn orðum: að gera f>au sem hæfust til t.ð standa sem bezt í lífsstöðu sinni, hver sem hún verður. I>orkell sonur minn er nú rúmlega tvítugur. Eg sstla honnm f>á lffs- stöðu, að verða bócdi bér á Hvoli eft- ir minn dag, eða f>á á einh e ri aur- arri, hoaum hectugri jörð. Eg hefi f>ví reynt að bún. hann undir slfka lífs- stöðu, o: bændastöðuna. Frá f>vi fyrst er hann fór að geta gert g;*gn, hefi eg vanið hann við sveitavinnu, fyrst sem dreng við drengjastörf, siö- an sem ungling við f>au verk, sem áttu við f>ann aldur bans, og nfi, síð- an að hann er orðinn fulJorðinn, get eg sagt með sanni, f>ótt mér sé skylt málið, að bann er orðinn duglegur maður til allra verka. Hann hefir frá æsku3keiði vanist hverju f>ví verki, sem fyrir kemur á sveitabæ, og hef © r látið mér ant um, að hana lærði f.ar öll, til f>ess að hann verði fær um að segja fyrir verkum, smáum ogstórum, þegar hann fer að eiga með sig sjálf- ur. I>etta kalla eg nú mentun fyrir hann, sem ætlar að verða bóndi, 1 etri mentun undir f>á stöðu en hvað hann getur öðlast með f>vl, að vera 1—2 vetur í Reykjnvlk. Hann er vel læs, og getur pví aflað sér fróðleik3 í tóm- stundum sinum sf ýmsum fræðibókum sem við eigum, og álít eg hentugar fræðibækur vera pá beztu svo Defnda „farandkennara*, að segja fyrir pé, sem v i 1 j a fræðast. Hann kann dí- vel að skrifa, og það í reiknicgi, sem eg kann, hefi eg kent horiuoa, og hefir pað dugað ruér um dagaua, og vona, að eins verði fyrir honum S pví efai. Döttur á eg enga, eius og þú veizt; en eg og kona mSn höfum oft talað um, að hefðum við átt dætur, pá hefð- um við alið pær upp við okkar sveita- lff. Okkur líður vel, og erum ácægð með okkar hlutskifti. Vera má, að okkur liði enn betur, ef við væ.um S ReykjavSk;en okkur langar pangað hvorugt, og práum enga breyt.ingu. En ef til vill stendur altöðru vísi á fyrir pér. I>ú munt ætla að menta börn pin S aðra átt en til bændastöð- unnar. Ef þú t. a. m. ætlar að l&ta son pinn læra handiðn, verzlunastörf, sjómensku eða slíkt, þá er eðlilegt, að pú viljir flytja þig úr sveitinni með hann, og eins með dóttur þína, ef pú æt'ar henni hærri ráðahag, en úr bæudastéttinni. Hvað snsrtir pig og konu þSns, pá breytist líf ykkar úr bændalífi í daglaunamarjnalí’f. Þáð h'.ýtur að vera n ikil breytirifc', og ekki óska eg hennar fyrir bönd sjálfs mSn og koou minnar. En vera kann að það sé arð- samt I Reykjavík, og er líklega svo ef allir græða á pfi eins og pú skrifar um Amljót, seu var á Breiðafelli, Osr geta eftir tveggjaára daglaunamauni'- lif par bygt sér stórbVsi sem borgi sig svo vel, áð tekjurnar af pvf nægi eigand* pess til lífsnppeldis, eða þvf sem næst. Ekki get eg þó neitað, að mér finst eitthvað óeðlilegt viðsvo skjótan gröða. Eu hvað um p >ð — frið á heimili pfnu verður pú að öðlaat aftur. Hv&Ö eg fyrir mfna og mintia hönd á!St um pað, að bregða búi og flytja S ksup stað, er eg uú búinn að skrifa þér. I»að gcri eg af einJægum hug (g hreirskilni. I>íð er a .tt, rð eg lét Arnljót & Breiðafelli skiija, eins cg cg rú geri við pig, hvaða álit eg heffi á slSkum flutnicgum hvað sjálf- an mig snerti. Ráð gaf eg homim ecgin, fremur en pér, nema pað eitt, a’ hann skyldi íhuga m&lið vel, áður en hann llytri sig héðan burtu, og pað ráð ge' eg pér líkf.; annnð ekki. Þú epyr, hvort eg vilji kaupa Guúpinn, ef pú ferð héðan alf&rinn. Sé heimilisfriður pinn ekki falur öðtu ve; ði en pví, að pú bregðir búi, pá skal eg kaupa jörðina; en hvorki vil eg gefa ósanugjnrnlega hlitt verð fyr- ir haua, r é heldur ætla eg að nota mér psð, sð pú purfir a.ö seija hana, til pess að prjfsta verði hennar niður úr pvS, som sanngjarut er. Til þess að taka fytir ait pref um pað, )æt eg pig fcér með vits, að ef tii þeirra jarða kaupa kemur, [>á vil eg borga pér 100 kr. fyrir hvert hu: d-að jaröarinuar; rneiru ekki. L'ki þér ekki psö, ætl- »st eg t.< 1 að pú bjó’ir hana öðrum, sern kynni að vilja borga ríflegar. Eg hefi bér ekki öf ru við að bæta, eu pvf, hö eg óska, að hugur pinn megi upplyaast um, að afraða pað S pessu urntalsða málefni, sem pér og pínum verður happasælnst. Kvef eg pig svo með óskum beztu. I>icn eir.lægur vju, Auðunn Jijarnason. V. Frá Ólöfu Sigurðardóttur, Gnúpi tilHelgu Arnljótsdóttur, Reykjavík. Gnúpi, 16. Marz 1905. Elskulega vinstúlka mín! Kæra þökk tjái eg pér fyrir þitt ágæta bréf S fyrra. En hvað mér pótti vænt um að fá þ»ð! Fyrst las eg pfð oft ein, svo aýndi eg mömmu pað, og við l&sum pað oft saman. Eg hafði pað f laugan t$ma undir kodd- anum roíuum á hverri r.óttu. Sá rr unur, sem er á pfnu ISÍi eða mSnu, herra miau trúr! Eg ætla með fám orðum að lýsa fyrir pér lSfinu mínu S votur: Kvöld og morgna út S fjós til að œjólka þessar lika skemtilegu beljur; svo að sitja inni allan daginu, og vera að keroba eða spinna, engina inni bji œér nema mamma, sem $ allan vetur hefir setið S vefstólnum, og pabbi ko > - i! við og við til að tala um ’narðn di ogheyleyni, bráfnpeQt, fjárkláða,do?'a- sótt eða önnur sitk uppíífgandt mál- efni. Eaginn hefir komið hingað nema Þórður S Vella'íd'. tvisvar sinn um, og S bæði skiftin var Kacn með strákinn sinn, hmn Jörund. Heid- urðu ekki að pað hsfi verið heldur gaman að peim hi imsóknum? Pabbi og Dórður tala aldrei um annað en um beljur, kindur, hross, hey og á- burð, og strákurinn mælir aldrei orð frá munni, en situr á kÍ3tunni og lem- ur fótastokkinn, og sS-glápir á m:g með pessum líka fallegu glirnum! Einu 8Ínni hefi eg farið til kirkju; veðrið var gott, og mörgu fólki rar boðið inn tii prófastsins eftir embætti, og konurnar töluðu ekki um annað en börniu sSn, vaðœálsvoðir, smjörskökur og áir, og bændurnir um það sama sem Þórður og pabbi. Eg var S sk&rstu flíkunum mSnum, klæðistreyj- unni, r.em eg fékk áður en pú fórst að arstan, vaðmálspilsi og einskeftu- j svuctu, náttúrlegi álsleEzkum skóm.l með sjal-garm og bettuklúr. Pró- fnfturinn hefir samt fengið sér stíg- vélaskó S vetur; það sá eg pegar eg var við kirkjuna; líka sá eg par, að Guðrún á Fostti er búiu aðfá nýtt sjal. En nú skal eg fara að tala um aðal - íq£ iefoið. Já, Ilelga mSn, bréf pitt féll nú ebki a'veg t grýtta jörð. Eg er bútn nð segja pér, að eg sat S allan vetur við ullarvinnu, og mamma S veÍHtóInum, og að pabbi knra inn við og við, og var að tala um búskaparvandræðin; við matnma vor- um alt af að tala samau um pað, &ð fá pabba til að flytja til ReykjavSkur; mammft, vsr undir eins & mínu m&li, eftir &ð húu var búin að lesa bréf þitt; okkur kom saman um pað, að hér væ;i ekki verandi lengur; svo fórurn viö að tala urn petia við pabbs, ea hann vildi fyrst utn sinn ekkeit um pað heyrs; en við gáfumst ekki upp; hann reiddist fyrst, en við létum euga reiði á ckkur sjá, beldur bara fálæti; við svöruðuru hopum ekki,pegar hann ávarpaði okkur, nema við og við með já eða nsi, eftir pvS sem okkur pótti við eign; petta gekk um hrSð; svo fór hanu að spyrja rækilega, hvað að okkur gengi, og gáfum vtð lítið út á pað lengi vel, þacgað til einn dag, eftir samkoroulsgi, settumst við báðsr að hocum. Þér skal sagt pað með fæstum otðum, R.ð við sigruðum. Pabbi Jét loksiys undan; en seigt gekk pað. Eg held að hann sé nú búinn að fá kaupandi að jörðinni sinni, og við flytjum nú suður að vori. Góða Helga, pú trúir ekki, hvað eg hlakka til &ð koma suður, cg fá að eiga par hsirr.a alveg. Pabbi skrifaði honum Auðunni gamla á Hvoli um þ“lta mál í vetur; peg«r hftun fékk svanð frá honuin, versnaði hann mn allan helming; ekki veit eg samt nest, hvað karlsköaimi hefir skrifað houuœ; en hvað varftar hann mn pað, hvort við flytjuæ suð- •ur eða ekki? Kúri hana í sfnum moldarbse, og skemti sér við baulið S beljuuuro sinum, en iáti h&nn okkur í friðl og afskiftalaus iNú er Þótður bróðir pinra sjálf- SRgt trúlofaður. Eg held að peim gefist á að Iíta, pLtunum í Reykja- vik, pegar þcir sjá m;g, á fslenzkum blöðruskóm, í v;.ð.náispi si og með einskeftusvuutuna. Eg hálfvegis kvíöi fyrir að láta nokkurn maun sjá mig. ’Geturðu ekki aetn allra fjrst ■sent mér línu, og gefið mér helztu líf ernisreglutuar, svo að eg verði ekki sð viCundri undir eins og eg kem i borgiua? Þúsund pakkir á petta biéf að færa pér frá okkur mömmu fyrir pað, að pú hefir vakið okkur af pessum sveitftlffssvefni. Þér og engura öðr- um eigum við pað að þakka, að við flytjum tii Reykjnvíkur. , Vertu margblessuð fyrir pað, og lifð i jafnsn eftir mlnum b-ztu óskum. Þín eiskaridi viostúika Ólöf Sigurðardóttir. P. S. Eg og Ketil! bróðir sögðum pabbs, að ef haDn vildi ekki flvtja sig með okkur til Reykjavíkur, pá færum við &amt, því við vildum ekki lengur eira bér. Hann sá, að okkur var alvara, og pað hreif. Ó. S. oað eru fleiri, sem þjáðst af Catarrh í þessum hluta landsins en af öllum öðrum sjúkdómum sam- anlögðum, og menn héldu til skams tíma, að sjúk- dómur þessi væri ólæknandi. Læknar héldu því fram í mörjí ár, að það væri staðsýki o« viðhöfðu staðsýkislyf, og þegar þaðdugði ekki, sögðu þeir sýkina ólæknandi. Vísindin hafa nú sannað að Catarrh er víðtækur sjúkdómur og útheimtir því meðhöndlun ertakiþaðtil greina. ..Halls Catarrh Cur," búið til af F. J. Dheney & Co., Toledo Ohio, er hið eina meðal sem nú ertil. er læknar með því að hafa áhrif á allan líkamann. Það telcið inn í io dropa til teskeiðar skömtum. það hefir bein áhrif á blóðið, slímhimnurnar og alla líkamsbygginguna. Hundrað dollarar boðnir fyrir hvert tilfelli sem ekki hepnast. Skrifið eftir upplýsingum til F. J. Cheney & Co.t Toledo, O. Til sölu í lyfjabúðum fyrir 75C. Halls Family Pills eru beztar. VIDURI VIPURI EIK, á JACK PINE \med lœ9sta verd>- POPLAR J F. <J. ’WEIjWO OID, i’Phono 1691 Cor. Princess & Logan €míiumiai-orö bor Vandaðar vörur. Ráðvönd yiöskifti. Þau hafa gert oss mögulegt að koma á fót hinni stærstu verzl- nn af því tagi innan hins brezka konungsríkis. Vér höfum öll þau áhöld, sem bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt frá hjólbörunum upp til þreski vélarinnar. y o <2 ^ttdthct ^quarc, ^ ^^Wannipzp, iítan. B:auaEi5fffiBSEaf3B3S®a Er yfirhöfn þín slitin? Eru fötin þíu léleg? Þú þarft nýjan hatt. Kom þú til okkar. Karlmannna-föt. Hin beztu og fallegustu Tweed-föt, sem hægt er að fá, 10 dollara virði. Þessaviku.. . .. $7.50 Hin beztu og fallegustu fataefni, sem nokkurn tíma hafa sést i>ér Kosta $14. Fást nú fyrir.. $10 Þið rnunið eftir þessum vel gerðu ,,Worsted“ fötum, sem fara svo vel, og eru verolögð á $20. Þnu fást þessa viku á.... . $15 Viltu fá svört Prince Alhert frakka- föt eða af annari gerð? Við höf- um sett þau niður úr $25 oe nið- ur í................... $7.50 Komið og finnið okkur. Drengjaföt. Jæja, drengir góðir! Við mund- um líka eftir ykkur. Sko tii: Drenga föt, $3.25 virði. ern nú sold á... ......... $2.15 Drengjaföt, $5.50 virði, eru nú seld á .................. 3 Smádrengja föt, $5.25 virði, eru nú seld á................. $4- Drengjaföt, vandaður frágangur á saumaskapnum. $6.50 virði. Seljum þau nú á ... ...... $5 Verið nú vissir rnm að koma hér, áður en þið kaupið annars staðar. Vor-y fir ha fni r. Aldrei voru yfirfrakkarnirfallegri. Þeir eru $12 50 virði. Nú eru þeir seldir á..... ....... $10 Nýir vatnsheldir yfirfrakkar, grá- leitir og grænleitir, fara vel og eru endingargóðir. Þið verðið að borga $16, $18 og $20 fyrir þá alls staðar annars staðar. Okkar verð er nú $10 og. ... .. $14 Frakkarnir bíða ykkar. Buxur. Hér geturðu valið úr 5,000 pör- um. Fallegar buxur á.. $1.50 Góðar $3 buxur.sem fara vel, nú seldar á .... .. $2.00 Ágætar buxur, $5.00 virði, eru nú á............ $3.50 Skoðið þessar vðrur. Komið og finnið okkur. Hattar! Hattar! Þú manst eftir hattinum, sem við seldum þér í fyrra vor? Það var gðð tegund. Við höfum aldrei annað að fcjóða. Harðir eða linir; alls siags; á 5Cc til $7.00 Hefirðu séð silkihattana okkar? Já, þeir eru nú sjáandi. The Blue Store 452 Main Street, Winnipeg. Móti Póstliúsinu........ Pöntunum með pósti sérstakur gaumur gefinn. C. P. BANNING D. D. S., L. D. S. TANNLCEKNIR. 411 Mclntyre Block, Winmipeg- TxnBPÓN 110. OLE SIMOISTSOJST, msslirmeð sínu nýja Scaodmamn Hoiel 718 Maik Stbest Fæði $1.00 í. dag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.