Lögberg - 23.04.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.04.1903, Blaðsíða 3
LÖGBERG 23. APRlL 1903, 3 Aðferð til að láta verzlun- ina klúmgvast. 7 (Útlagt), Aukab’.a?!! Aukablaft!! B!-að!! BlaS, berra minn! Viltu blað?— Með þðsautt’. köilum h’upu nokkurir b'ai'a- drenorir 1 vefr fyrir mig, urnkringdu saig & augabragði og nærri pví að segja, skipuðu mér að kaupa blað.— í>etta var við sporðinn á Brookiyn- brönDÍ, kiingum kl. 0 atn kveldið eitmsinni í haust er leið einmitt á peitn tirua dagsins, sem pCisut.dír af íóiki eru p ir Ci ferð h heimleið fr& vinnu s:nni. Eg stakk í hugsunar- leysi hendinni í vasann, og eg var ekki fyr búinn að því en biaðadreng irnir tóku eftir pví og söfnuðust ut an um mig- I>eim hafði aufsjkanrega dottið strnx í hug að eg væri að ná i peninga. til þess að kaupa biað. Eg heli oft tek’ ð eftir pvi hvað íljótir þeir eruypessir óupplýstu drenghnokkar, að taka eftir hveiju smi.atviki, sem pair búast við &ð geta fært sér í nyt. til pess að auka blaðaverzlun sin», ot> S pvi eru peir eftirbreytnisverðir.— Eg stóð við stuudarkorn á brúarsporð- inum til pess að athug» aðferðirnai sem þeir hö'ðu til að selja blöðin sín. hver útaf fyrir s g. Parna mátti ajá. pó í smáuin stil væri, ímynd alls við. skiftalifsins S verzlunarefnum. Snm- ir drergirnir höfðu til sölu öll kve'.d blöð basj«rins, sutnir ekki nernahe!ztu blöðin að eins. Aftur voru nokkur ir, sem að eins höfðu eitt blað, eða ! hæsta lagi tvö, sem sjálfaagt slafaði annaðhvort af pvi að þeir ekki h»f» haft efni á að fá tér fleiri blöð til að felja eði peir ekki hafa treyst sér til að selja tieiri blöð. Sumir peirrs seldu blöð sín eins ört og þeir g&tn afhent pau og tekið við andvirðmu Sumir seldu allvoi, en sumir ieit út fyrir að yrðu allajttfna of seinir og á eftir hinum að ná íkaupinda.—E><mn- ig stóð nú t. d. einn drengurinn alt »f grsfkyr við uppgönguna á b úna, nieð biöðiu sin urdir hendinni og beið eftir kaupendum, sem sjaidan komu til hans. Eg ímynda mér að hsnn b-Afi hugsað sem svo, að fólk hlyti að sjá að hacn stóð par í þeím tiigangi að seJja blöð og þess vegna mundu þeir, sem á snnað borð ætluðu sér ið kaupa, koma til hans og biðja um blað. Við og við létti. hann þó blað að einstöku manni sem fram hjá fór og muidraði lftgt: „Blað, herra minc!-‘ Eg hafði okki mikið fyrir að taka eftir hvernig honum gekk salan. t>að voiu fft blöð, 8em hann gat kom- ið út. Ei þetta er pó ekki líkt sum- um smákaupmönnunutn, hugsaði eg. £>eír ftlíta cóg að < pna búðina stna. hengia npp m.fnspjaídið sitt og bíða eftir að viðskiftamenDÍrnir ieiti pá uppi. I>eir puiftt' vanttlega í byrjun- inni mikið að halda ft polinmæði við pá bið og ienda vanalega I peninga- vandrseðum. Á meðal framtakssam- ati drengjarna var samkepnin auð- sjftanleg. t>nð koui glöyglega í Ijós að peir felitu hvern einasta mann, sem fram hjá fó’, mögulegan kaupacda. Margír drengjanna pýndust hafa faste- stöð einmitt þar, sem umferðin var mest, og þeir fóru ekki dult með að peir vnjru par staddir og hvað peir hefðu að bjóða. Eg tók eftir pví að peir »f f eim, sem bftru sig bezt eftir björginni, gengu fram og aftur gegn- um rasnnpröngine, kölluðu upp nöfn- in á b ö7’unum,sem peir höfðu til sölu og Jétu ekkert twkiíæri ónotað. Mér kt m pað ekkeit á óvait að'peir dreng- irnir, sem hiópuðu ofta3t og hæet og gerðu sér mest ómakiö, kcmu lang- flestum blöðum út.—Er nú ekki að- ferðin og árangurinn af pessari verz!- an drengjanna glögg mynd af J yí hvernig viðskiftin ganga í veizlunar. heiminum? Við sjáum glöggar eftir- myndir af aðfeið peirra, hvers um sig, meðttl kaupmannastéttarinnar í hverj- ura meðalbæ. Við verðum varir við að þeir kaupmenn sem óska eftir við- skiftum samborgara sinna, oftast og óa'.eitilegast, draga undir sig megin- porra viðskiftanna, meðan hinir, sem láta sér nægja að sitja í búðinni og segja að eins peim, som af sjálfsdáð- um kunna að rekast ina til peirra, hvaða vörur peir hafa,— og pað pó pví að eins sð komumaðnr spyrji pá eftir pvf—vanalegast verða útundan. Slfkir menn gætu átt sér viðreisnar von ef þeir hefðu hugaunarsemi á þv! að trvggja sér rúta fyiir auglysingHr í einhverju blaði bæjarins, sem peir eiga heima í, og preytast. ekki á pvf i'ð s:á dil tið um sig og Iáta menn vitii af sér og vörubirgðunum sínum. Næstum pvf hver einasti kaupmuður heldur að búðin síu sé betri en ann- arra. JÞvf meira far, sem hann svo gerir sér urn að kotna sömu hugmynd inn bjá öðrum, pvf meiri líkindi eru til pess að hann auki verzlun sfna. Aldrei kalla blaðadrengirnir hærra heidur en jnegar peir hafa „aukablöðil á boöstólum. £>að er eins og þeir finni pað á sér að pað hafi meira að- dráttarsfl nf pvi pað er aíbrigðilegt. Og pvf hærra sem þeir h-ópa og Iftta á sér bera pví meira selja peir. Sfe kuipma.ður, sem auglýsir kjörkaupa- verð á einhverri vörutegundinni sinni selnr meira e i hinn, sem ekki auglys- ir pað, og gildir aðferð og reynzla biaðrdiengjanna nákvæmlega í pví efni í viðsk ftalífinu. Sá, sem auglýsir, biður blátt áfr&ro fólkið um, að uuna sér viðskifta frem- ur eu öðrum, og pegar haun getur gefið niönnum einhverja góða ftstfeðu fyrir pví hvers vegna menn ættu að verða við peim tilroa»lum, sýnist ait mæla með pví að hann ffti ósk sýna uppfylta. — Verzlunar-agentinn, sem kemur f búðina til kaupmantisins og leggur niður fyrir honum gæðia og verðlagið á vörutegundinni, sem hann hefir að bjóða fyrir húsbændur slna, vel og nákvæmlega, fær eftir pvf m;iri pantanir frá kaupmannicum, sem houum tekst betur að aannfæra h mn utn greði vörunnar. Kaupmað- unnn parf að beita nftkvætnlega sömu aðíerðinni til po’s að selja vö u sfrra a?tur. Hann parf að sannfæra kaup. endurna um að varan sé góð og ódýr. Kaupandinn vill fá að vita hvað h&nu er að kaupa. Hann ber saman vöru- gæðin, vöruverðið o. s. frv., æfinlega. Þegar nú búið er að slá því föstu, að að því meira sem einhver er sér úti um að ná sem vfðtsekustum viðskift. um þvf meira vrxi viðskifti hans, og að auglýsingf-aðferðin eé beiðni um viðskifti og bezti vegurinn til pess »ð saonfæra, eða koma fólki á pá skoðun, að betra sé að kaupa í pessari búð- inni on h’nni pá er gátan leyst. Hin rátta aðferð fyrir kaupmauninn til að auka veizlun síaa er fundin, og húa erinnifalin I orðinu: „augly.sing.“ Hvíld fyrir þreyttar mæður. Hve mörg eru ekki börn þau, sem vakna rétt þegar kominn er bátta- tfmi móðurinnar, og halda peim vsk- andi mikinn hluta næturinnar. Móð- irin verður ef til vill ekki vör við að neitt gangi að barninu, en hún getur reitt sig á pað að ef birnið er órólegt og sefur illa pá gengur eitthvað að pvf, og pað notsr pvf einu aðfi-rðina, 8ern pað kann 11 þess xð gefa það til kynns. Bahy’* cwn Tttblets mundu gera það filskt og fjörugt á skömm- um tíms. Ekkeit svefnlyf er í þvf meðali — pær veita barninu svefa af pvl pær burtrýma orsökinni til svefn- ieys’s þess, og koma pví I ósjúkt og pægilegt Setacd. Tablets pe sar eru hollar fyrir börn 4 öllum aldri og lækna a'K smærri barnakvilla. Ef þér þekkið einhverja nágranna konu yðar, setn hefir brúkað Baby’s own Tablets fyrir börn síd, pá spyrjið hana um álit hennar á þeim, og hCm muo á- reiðaniega segja yður að þær só hið bezta meðal í heimi hsnda börnum. Mrs. James Levere frá Speccerville, Ont., segir: „Eg álít að B&by’s Owq Tablets hafi frelsað líf barusins míns og eg vildi ekki vera án þeirra.“ I>mr eru seídar af öllum lyfsöl- um á 25 cents baukurinn eða verða sendar frítt cneð pósti gegn andvirði ef strifað er eftir peim til Dr. Wil- liams’ Mediciue Co., Brockville Ont. Gestur Pálsson. Munið eftir að panta fyrsta hefti af ritum Gests Pálssonar; þau eru til sölu hjá öllum íslenzkum bóksölum vestan hafs. Næstu hefti verða prentuð innan skamms; legy hönd á plóginnn til þess að veglegur minnisvarði verði reistur Gesti Pálssyni. O K K A K P I A0N O S . Tónninn og tilfinningin er framleitt á hærra stig og með meiri listen ánokk- uru öðru. Þau eru seld nieð góðuni lijörum og ábyrgst um öákveðinn tíma. Það ietti að vera á hverju heimili. S. L. BARílOCLOUGH & Co. 228 Portage a'-'e. Winnipeg. Winnipeg Drug Hall. BEZT KTA I.YFJAISUllIN WINNIPEO, Við sendum meðö'. hvert sem vera skal í bænum, ókeypi -. Læknaávísanir, Skrautmunir, Búningsáhöld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeðöl, Svaropar. f stuttu máli alt, sem lyfjabú.ðir selja, Okkur þykir vænt uni viðskifti yðar, og lofum yður leegsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. M. X. WISE, Dispensing Chemist. Móti pósthúsinu og Dominionbankanum Tel, 288. Aðgangur fæst að næturfagi (f.hhcrt borgarsÍQ bctur fprir nrtgt folh eldur ou aá j?anjca á WINNIPEG • o • Business Co/Iege, Coruer Portatfo A Fort Streov Leiti^ allm u pplýðiapa hjú ukrlfAra skólann G. W. ÐONALD M*NAOKH Dr. Dalgleihs TANNLÆKNSR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teoth), en |>ó með því stílyrði að borgað sé út i hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist altsitt verk. Mc Intyre Slock. Winnipeg 1. M. Glegtoa, I D. LÆKNIK. og ’YFIRÍETTJMAÐUR, Et Hefur keyot lyfjabúBina á Baidur og hefur þvi sjálfur urasján á öllum racSölura, serajbanri æturfrá sjer. EEIZABKTH 8T. EALDUR, - - RflAN P. 8. Isienzkur túlkur viö hendin., ,tve nvr «»a rörf ger.ist. Dr. W. L Watt, L. M. (Rotunda) RPRÆÐI: bárnasjúkdómar og yfir8etufræði. Offlce 468 flaln St. Tclephone 1142 Offlce tími 8—6 og 7.30—9 e. h. Hús telephone 290. cla?. Seo1;t4, Starfstofa bri«t á móti GHOTEL GILLESPIE. Daglegar rannsóknir'meS X-ray, meS stœrsta X-r.vy ríkin'1 Skrifstorar 3!)1 Main St. Tel. 144G. farbXef ALLA LEXD TIL ALLRA STAÐA SUÐUR AUSTUR VESTUR —California og Plorida vetrar-búataða. Einnig til sta a í Norðurálfu, Ástralíu, Kína og Japan Pnllman svefnvat'nnr. Allur útbúnadur hinn bcmtt. Eftir upplýsingum leitið til XX Swlixfoisd, Gen. Agennt 391 >1 uila St.. Chai .S. Foe, WINNIPEG: eSa Gen. Pass. & Ticket Agt: St. Paul, Minn. Fotografs,. Ljósmyndastofa okkar or op- in hvern frídag. Ef Jiér viljiö fá beztu mynd- ir komið til okkar. öllum velkomið að heim- sækja okkur. O 211 Rupert St., Compressed TABLETS! Latest and best , things out. Every- body v/ants them: handy, cheap and full of merit. TOILET CREAU TABLETS, one dissolved in 3-02 of softwater makes anelegant,soothingtoiletcream. 20tabletsin a box, 25 cents. X.AGER BEEE 8CB8TITDTÍ, one tablet for a qt„ 25 in a box.price 25 cents. ROOT BESR TABLETS, one for a quart, makes a healthful.stimulating table beverage. 12 in a box lOc MONAftCH FAT FORUEftS. Thin people waste much of their food because they don’t assimilate it; take a tablet each meal and grow fat; 50 in a box 25c Special prices on wholesale lots. Apply to G. AUGUST VIVATSON, Svold, Pemiiina Co., N. Dak. Tablets sent by mail for prico. Br, G, F, BUSH, L. Ð.S. TANNLÆKNIR. Teniiur fylltar og dregnar út án sárs. auká. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylJá tönn ðLOO. 5517 Maiw Rt. SEYIODB BtíSE s^arket Squara, WinnipegJ Eitt af beztu veitingahúsum biejarint Máltíðir soldar á 25 cents hver. $1.00 ft dag fyrir fæði og gott herbergi. Biiliard- stofa og sérlega vöaduð víníöug og vind!- ar. Okoypis keyrsla að ogfrá járubrauta- stöðvunum. JOHN 8AIBÐ Eiga-idi. 9 3ST.30 ALÆKNIR 9. F. Elliott Dýralæknir rikisins. Læknar allskonarj sjikdóma á skepnum Sanngjarnt verð. Xji.y f23s=«.XA H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meðöl. Ritföng <fcc.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur'gefinn ARIK8.IB8H S. BAK9AL 3 alurjlikkistur’og jannasfij um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selu- hamn a:' skonar minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu S ^'e^.U-OD9 Ross ave. og Nena ptr ELDID VII) GAS Ef gasleiðsla er nm gðtuna ðar leiðir félagið pípurnar að götulínunniókeypis, Tongir gaspípnr við eldastór, sem keypt- ar hafa verið að því án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RAXGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, S8.00 o j þar yfir. Kom- ið og skoðið þær,' áThe Winnipeg Eledaie Sti-ect|Railway C«., Dasstó-deildin 215 PoK JLTAGR AvBNUK. . ELDIVIÐUR GÓÐUR YIÐUR VEL MŒLDUR, Gott Taraarack S6.00 Svart Taruarack 5.50 Jack Pino 5.00 Opið frá kl. 6.30 f. m. til kl. 8.30 e. m. REIMER BROS. Telephone ioópa 32Ó Elgin ave. HREINSUN húsana á vorin gerir fólk oft vart við ýmsa sér- staka hluti af húsgðgnum, þæg- indastól eöa legubekk, sem þarf að fóðra eöa stoppa upp aftur, Við erum reiöubúnir til að sjá um þetta fyrir yður. Telefónið og þá sendum við mann.sem læt- ur yður vita hvað það kostar, Hinar margbreyttustu tegundir af fóörum sem til eru í landinu. Ljómandi silki, Puritan og silki tapestry, franskt íiaucl, antique og einfalt leður. Pantasote og Balco press- að leður. " Hreinsið húsmuni yðar med Scott’s Polish. 25c. flaskan. — Gerir gamalt eins og nýtt. Scott Fiirniturc Co. Stærstu húsgagnasalar ( Vestur- Canada. THE VIDE-AWAKE HOUSE 276 MAIN STR. f ' ’*v *•*•. *' vr' í ! ^UVLiiii ,73. u; a CCPYOIGHT^ Ekkert frá engu skilur ekkert eftir. . . t Nokkuð frá því sem er til eink- is, skilur eftir verra en ekkert. Þess vegna: Tilraun til að búa til gott mjöl úr slæmu hveiti, er til einkis. Þeir, sem búa tii Ogilvie’s HUNCARIAN FLOUR. byrja strax með því bezta ,No. 1 hard’ hvejti, sem grær, mala það rétt. láta það rótt í poka og tunnur, og seíja það með réttu verði. Notið Ogilvie Oats - til morgunveröar. £ m m m m m m m m m i m # Allir. sem hafa reyat 0 GLADSTONE FLOUR. I sogja að það sé bezti á markaðnum. Reynið það Farið eigi á mis við þau’gæði. Avalt tiUsölu í búð A.|l ridrikssonar.J # # m m 0 mmmmmmmmmmmmmmmm^mmmrnmmmmmm

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.