Lögberg - 23.04.1903, Blaðsíða 8
8
LÖGBERGr 23. APRlL 1903
Ur bœnum
og grendinni.
Gleðiles-t sumar!
Messað verðurí kvöld (sumarda ginn
fyrsta') kl. 8 í Tjaldbúðinni.
jf tta lögregluþjónum hefir verið bætt
við hór i bænum og sagt að þeim eigi
enn að fjölga um þrjá.
Inndælis tið nú á hverjum degi,
stöðugir þurkar og talsverð hlýindi,
Vorvinna öll stendur nú sem hæst.
Nöfn skrásetjaranna hér í bænum og
íslenzku bygðarlögunum verða birt í
næsta blaði.
Hinn 18. þ. m. lézt að hrimili Mr.
og Mrs. Mýrdal, 759 Elgin ave., ungl-
ingsmaðurinn Kristján Engilbert Back-
mann. Jarðarförin var frá heimilinu
20. s. m. Kristján sálugi var á 24. ári
og mun dauðímein hans hafa verið tær-
ing.
Hjónavígsluk. — Þessar persónur
hefir séra Jón Bjarnason gefið saman í
hjónaband: Jón J.Bíldfell og Aðalbjörgu
Sofíu Einarsson l7. April): Hergeir Dan-
íelsson og Kristjönu Magrétu Kristjáns-
dóttur (8. Apríl ; Jón Júlíus Swanson
og Kristínu Johnson (18. Apríl).
Mrs. Eriðrik Svarfdal héðan úrb.an-
um fór hinn 7. þ. m. vestur á Kyrra-
hafsstrðnd með tvær dætur sínar (þá
elztu og yngstu) og helir nú sezt að í
Blaine, Wash. Mr. Svarfdal er enn hér
i bænum en býst við áður langt um líð-
ur að flytja alfarinn vestu.
Næsta kirkjuþ'ng íslendinga verður
sett í kirkju Argyle-safnaða ^fimtudag-
inn 18. Júní næstkomandi. Auglýsing
forseta kirkjufélagsins um þetta efni
verður birt í næsta blaði.
Húsmunir og önnur áhöld Mr. Sig
geirs Bárdals aðiö86 Elgin ave. verður
setl við uppboð á Gray Auction Rooms,
246 Portage Ave., laugardaginn þ. 25.
þ. m. kl. 2 e. m.
„Young Peoples Magazine“ og ,,The
Criterion“ í eitt ár fyrir $1.00. Sendið
Strax til
THE CALL, Crystal, N, D.
í vikunni sem leið var R. Hall,
agent hér í bænum fyrir verzlunarfélag
í Hamilton, tekinn fastur. Hann er á
kærður um að hafa stolið nálægt þrjú
þúsund dollurum frá félagi þessu sem
hann var agent fyrir.
Gjafir til Finnlendinga,: afhentar rit"
stjóra Lögbergs:
Áður auglýst...............■ • 824.45
Frá sunnudagsskóla Fyrsta lút.
safnaðar í Winnipeg......... 26 65
Frá Mrs. Jakobson................50
Safnað af Valdimar Anderson,
Brú, Man..................... 5 00
Samtals $56 50
Fundarboð.
Fimtudaginn hinn 30. þ. m. kl. 8 e.
h. verður safnaðarfundur haldinn i
Tjaldbúðarsalnum. Állir safnaðartnenn
eru ámintir um að mæta og eins þeir,
sem unna söfnuðinum góðs.
Safnaðarnefudi n,
„Dóttir fangans“
Enskur sjónleikur í fjórum þáttum eftir
hið fræga enska leikskáld J. A. Fraser,
verður leikið, undir umsjón Stúdentafé-
lagsins, á Alhambra Hall, fimtud. 30.
þ. m. og föstudaginn 1. Maí. Inn-
gangur verður 50c.. 35c. og 25c,, byrjar
klukkan 8 að kveldinu. Ekkert verður
tilsparað að hafa alt sem fullkomnast.
| p Stúkan ÍSAFOLD nr. 1048
I • V/• I • heldur næsta fund sinn
þriðjudagskveldið28. þ. m, i Northwest
Hall á mínútunni kl. 8. Að loknum
fundarstOrfum verður höfð kappræða, er
byrjar kl. 9, um ákvæðið: „Socialismus
er betra stjórnarfyrirkomulag en pað,
sem nú á sér stað, “ Játandi hiiðina
ræða þeir lrerrar S. Thorson og Fred.
Swanson en B. L. Baldwinson, M. P,, og
Sigfús Anderson neitandi hliðina. Hvor-
ugir málsaðilarnir etu líklegir til að gefa
sitt eftir, svo búast má við góðri, fræð-
andi skemtun. Félagsmenn eru ámintir
um að nota tækifærið til aö afla ser þekk-
ingar á málefninu.
J. Einarsson. R S.
ÞARFTU..
JVIEIRI . . .
HÚSMUNI?
Á fðstndaginn var kviknaði í vðru-
húsum G. F. Stephens, sem verzlar með
alls konar málningavöru á Market str,
hér í bænum. Skemdir á vörum og hús-
um er talið um 25 þúsund dollara virði.
Tvð þúsund tvö hundruð fjörutíu og
sex heimilisréttarlönd voru tekin í Vést
ur-Canada í EÍðastliðnum Marzmánuði
og er þaðeitt þúsund eitt hundraðsextíu
og sjö lðndum fleira en tekin voru í sama
mánuði árið sem leið.
hjEGAR þú ferð að gera
^hreint húsið þitt núna ‘
vor, langar þig máske til
að skifta stimum af gömlu
húsmununum þínum fyri
nýja. Gleymdtr því þá
ekki að við höfum nýmóð
ins húsbúnað af öllum teg
undum og getum sparað
þér frá 10 til 20 procent
ðllu sem þú þarft með.
Findu okkur og þú
munt komast Jað raun um
að skilmálar okkar eru
þægilegir og verðið gott.
Lewis Bros.
180 Princess Str.
pwmm??mw?mwmmmmmmmmwmmmwmmm£
RUBBERS. RUBBER-STIGVÉL. Él
*
<
H
H
O
sa
+
Pér getið fengið
rubber hluti
af öllum tegundum
==hjá=—-----
e. e. lhing,
Phone 1655. « 243 Portage Ave.
Nærri Notre Dame Ave.
% RUBBER-KAPUR. OLIU-KÁPUR.
ÍAUiUAUUiiUiiiiUiUiiUUiUiUiiaaUiiiiiUiUiAiUUUiiiiiUiiiiiK
T 3
3
»
73 %
=3
H
71
«
w %
T, =5
e
3
3
Gerir ekkert til þó brauðið verði fárra daga
gamalt, það verður samt eins og nýtt ef
.WliítB Star BaRinaPowfleR’
Eg tek að mér að gjöra gamla hús,
muni útlitslíka nýjum.—Aðgerðir á org-
elum og klukkum o fi. — Hvítþvott og
pappírslagningu i húsum.
F. FINNSSON.
701 Maryland Str.
Eldsábyrgð’ ogf Penirigalán.
Eg verzla með hvorutveggja, bráð-
nauðsynleg varafyrir alla.
A. Eggertsson 680 Ross ave.
UPPBOÐ
á húsgögnum og búslóð Mr, F. Svarfdal
verður haldið næsta fimtudag 30. Apríl,
að 538 Ross Ave. Uppboðið byrjar kl.
2 e. m.
Þegar þér
þurfið að kaupa yður nýjan
sðp, þá spyrjið eftir
Daisy,
þeir eru uppáhaids-sópar
allra kvenna. Hinar aðrar
tegundir, sem vér höfum
eru:
Kitchener,
Ladies Choice,
Carpet, og
Select.
er notað.
Oarsley & Oo.
Barnadeildin
á öðru lofti.
Þessa viku sínum við sérstak-
lega barnaf atn að s vo sem erma-
svuntur og kjóia. Nýbúnir að
fá þá. Þau eru lðgð með
kniplingum og skrautsaum og
þessa viku fást svuntur og
ermasvuntur fyrir
35c., 40c., 50c. 60c. 75c, $1.00.
Barnakjólar
Kjólar úr Cashmere. Cream,
Pink,Sky og Cardiual með aft-
urstungum, uppbrotnum erm-
um og oki
$1, 1.25, 1,50, $2, 2.50, $3,50.
Hvítir kjólar
Allar stærðir af hvítum og
mislitum barnakjólum fyrir
vorið og sumarið. Nýjar og
margvíslegar birgðir af barna
og ungbarna iínklæðnaði,
beztu vcrur með lægsta verðí.
CARSLEY & Co.,
344. MAIN STR.
Roliinson & CO.
nú sérstaklega
á boðstólum.Ak_____
Við bjóðum þessa viku sérlega
vandað og margskonar
Taffeta siliki
með nýmóðins litum, svo sem
hvítt. svart og brúnt. Það liefir
fína gljáandi áferð, er þykt og
vandað og verðið lágt. I minsta
lagi 75c. virði, yarðið á
Sýnishorn ef um er beðið.
Robinson & Co.,
400-402.jMain St.
r
Tlio I jjvSll Rjðina-
UU JudlV dl skilvindan...
Hiðjbezta œtíð ódýrast.
Þér g»tið ekki fengið þær beztu rjömaskilvindur
nema með þeim sé einkaleyfi fyrir ,,Alpha Disc" og
,.Split wing“, sem að eius fæst í kúpu De Laval
skilvindunnar. —
Þessi útbúnaður á kúpunni margfaldar aðskiln-
aðar-aflið og um ieið minkar hraðann á þeim pört-
um, sem helzt slitna. Með henni getur sá, sem
notar. aðskilið bæði kalda og volga mjolk og leitt
fram hinn þykkasta rjóma án þess að tapa nokkuru
af feiti efninu.
Margir bændur í Vestur-Canada munu kaupa
rjómaskilvindur ájárinu 1903, og þeir vinna að sín-
uin eigin hagnaði imeð því íað taka eftirfylgjandi
til greina:— *:.'*")* eÆíffil
De
Lava!
Separ-
ators
Aöskilur mjólk áöllu hitastigi.
Framleiöir r jóma af hvaða þykt sem er
Skilur engan rjóma eftir í kúpunni
eftir aö hxín er þvegin.
Aöskilur hver ja únsu,sem sögöer gera.
Snýst meö meðal hraða.
Alla parta má aö skilja.
Eru notaöar af 75 prct af smjörgerðar-
húsum á meginlandi Ameríku. ________
aöra.
Viidum gjarnan senda yður bæklinginn „Uppspretta góðs smjörs'1.
Er eigi
satt
um
neina
Montreal
Toronto.
New York,
Chicago.
San Francisco
Philadephia
Boughkeepsie
The De Laval Separator Co.,
Western Canada Offices, Stores & Shops
248 McDehmot Ave., WINNIPEG.
_. t
Þarftu að fá löglega fullgiltan erfða-
rétt á dánarbúi? Er nokkuð bogið við
eignarréttinn á landeign þinni? Þarftu
að fá eignarrétt á landi? Viltu fá upp
lýsingar úr county-bókunum? Þarftu
að ráðfæra þig við iögmann? Sé svo þá
skrifaðu
Geobge Peterson, lögmanni,
Petnbina, N. Dak.
H.B
Dans, Missýningar,
Lófalestur,
Útskýring á framköllun anda
einsogþaöergertí Ameríku.
Þetta á að fara fram á samkomu,
sem Mr. C. Eymundsson boðnr til á
Northwest Hall mánudagskveldið þann
27. þ. m. Samkoman byi’jar kl. 8.30.
Ljúfí komdu og leiktu þér,
leiktu þér,
leiktu þér.
Ef þú værir alt af hér
ósköp lægi vel á mér.
Eru að koœaut f fromstu röð með vor
og sumar uauðsycjar.
Ný kjólatau.
N/tt ve«tia silki.
Ný silkivesti (tilbúin).
Sý pils.
Ný nærpils.
Ný Prinss.
Nýjar skrautlagningar.
Ný F.annelettes.
Ný Muslin?.
Ný Lace ijöld.
Nýja borða. ..
Þetta syngur svarti
kötturinn. Hann er nú
í búð okkar. Drengir og
stúlkur, sem komatil að
sjá hann og yrkja um
hann vísu, fá gefins fall-
ega bók um leiki. Dreng-
urinn eða stúlkan, sem
yrkir bezta vísu um
svartan kött fær pen-
ingaverölaun. Fyrstu
verðlaun $1.00; önnur
^oc. Lítið á svörtu
kettina í suðurgluggan-
um. Við skulum líka
segja ykkur hvernig þér
eigið að fara að skemta
með svörtu köttunum.
Fnrið sð skoða
Nýjs hálstauið.
Nýjar vfirskvrtur.
Ný r.ærföt.
Ný snkkHplöggr.
Nýja skó og stigvól.
Nýjar rcgakípur.
Alt skínscdi rýtt eins og
nýja árstfðin.
Hensdwood & BenidictsoD,
G5-l«3XXt»C»E-0>
PQBTER & CO.
Verzla með
Leirtau, Postulín,
Glervöru, Lampa,
Silfurvöru o. fl.
Þeir hafa nú flutt í nýju búðina
368 ÍD 370 MAIN STREET.,
nærri Portage Ave,
J.F.FumBrton
& co.,
GLENBORO. MAN.
Þeir vonast ertir að halda þar
áfram viðskiftum viðhina gömlu
skiftavini sína og eignast marga
nýja. — Við virðum mikils við-
skifti yðar á liðna timanum og
treystum því að þau geti haldið
áfram hér eftir. Við bjóðum yð-
ur velkomna að hdimsækja okk-
ur í nýju fallegu búðinni, livort
sem þér kaupið nokkuð eða ekki.
Porter & C#„
868 og 370 Main St.