Lögberg - 30.04.1903, Blaðsíða 1
%■%. %%%%%%%%%%%% %%
Smíðatól
*
sem gera verkið skemtilegt eru auðveld
að meðhö'idla og að halda beittum eru
ekki mjðg dýr nú. GÓÐIR SMIÐIR
vilja helzt þessi verkfæri. Sjáið þau í
norðari glugjíanuin.
Anderson & Thomas,
0 638 Main Str Hardware. Telephone 339.
Ar%%%r%%%% %%r%%%% %%%%%%%%
rk- %%%%%%%%%%% >%%%%%% 1
Að niála
Það þarf listamann til að mála mynd, og
mann sem kann til aðlmála hús. Þekking
á máli er nauðsynleg AUirsem vithafa
á eru vel ánægðir með Stephens tilhúið
mál það er hlandað svo það rennur jafnt
og endist vel.
Anderson &. Thomas,
.'38 Main Str. Hardware. Telephone 339.
0 Merki: svartur Vale-lás. 0
*%.%%%%%%%%%%%% *%«•*%%%%”«
Í
16. AR.
Winnipeg, Man., flmtudaginn 30. Apríl, 1903.
Nr 17.
Fréttir.
Canada.
Ótfurleflur loftbrestur af gasi eöa
jaröeldi varft f kolanámum hj& bnn-
um Frank f NorBvesturlandinu & mið
vikudagsmorguninn. Uin 60 manns
fórust og mikið eignatjóu varð.
Hið stmrsta verkfall, sem nokk-
nru sinni hefir komið fyrir I Montreal,
byrjaði þar & fimtudaginn var, er sjö
hundruð og fimtfu trésmiðir hættu
vinnu i þeim tilgangi að herða með
þvf eon betur & kröfutn sinura um
niu stunda vinau ft dag og 22^ cent
urn klukkutimann, sem læg8ta kaup.
gjald. Verði ekki gengiö að pessurn
kröfum peirra, ætla tólf hundruð f
vrðbót að legcrja niður vinnu. Al-
þjóða verkmannasambat dið befir veitt
tvö þúsund og fimra hundruð manas
leyfi trl þess að leggja niður vinnu
og beitir þeim styrkveitingu úr sam.
bacdssjófnum. Hreyfingin byrjaði ft
þvf, að verkmannafélagið i bænum
skipaði tvö hundruð manns, sem unnu
hjft þeim verkveitandanutn, er mest
verk hafði ft hendi, að leggja niður
vionu. Hu<?ði fólagið það liklegast,
að hann með þvi móti mnndi ganga
að kröfunum og aðrir yrðu þft neydd-
ir til hios sama. Þetta hreif þó ekki
og lét þ& félagið fimm hundruð
manns i viðbót hætta vinnu. Bygg-
ingameistararnir, sem einnig hafa sam-
t ik sin & meðal,segjast ekki munu l&ta
undan og halda stefnu sinni f lengstu
lög. Haldi verkfallið &fram er það til
hins mesta hnekkis fyrir allar aðgerð-
ir við byggingavinnu og hefir mikið
tjón í för með sér.
Domiuion.stjórnin hefir lofað
Haultain-st jórninni að auka tillagið til
Norðvesturlandsins. Sagt að Norð-
vssturlands8tjómin sé enn ó&nægð og
vilji f& meira og hafi i tilefni af því
frestað þingi til 8 Júnf.
Dr. W. J. Roche, Dominion-
þingmaður fr& Matquette, Man., fór
fram & það með mjög berum orðum
i þinginu 27. April, að tollar yrði
hækkaðir og reyndi að aýna fram ft,
að h&tollar væri bæodum i Manitoba
til góðs,
Verði ekki gengið að kröfum
lestamanna Great Northern j&rnbraut-
arfélagsins lítur ekki út fyrir að ann.
aö en lestirnar muni verða að
hætta að ganga. A laugardaginn var
haldinn sfðasti fundurinn til þess að
rayna að koma samkomulagi &, og
neitaði þ& aðalforstöðumaður félaefs-
ins algerlega að taka kröfur lesta.
mannanna til greina.
Verðhækkunin & þakspæni, sem
verksmiðjurnar i Britiah Columbia
komu & 1. April siðastliðinn, hefir nú
veriö tekinn aftnr, og verðliatinn fr&
25. Ágúat 1902 er aftur genginn 1
_______________
ÞA þrjft m&nuðusem nú eru liðnir
af ftrinu hafa niu þúsund eitt hundrað
og tólf fleiri innflytjendur komið til
Canada en & sama timabili ftrið aem
leið.
R&ðherrasjóliðs- og fiski.m&lanna
hefir nú upphafið gjald það, er gufu.
b&taeigendur hafa ftður orðið að horga
fyrir skoðunargerðir & b&tunum.
Nemur það n&lægt þrj&ttu þúsund
dollara ftrlegu gjaldi, sem akoðanir
þessar hafa haft i för með sór, og eig-
endurnir nú losna við að borga fram-
vegis.
HAIVDARÍ Kl.V
Byggiugar Nortbwestern Star
oliufélagsins ( Minneapolis, Minn.,
spruDgu i loft upp & föstudaginn var
Haldið er að um ellefu manns bafi
þar l&tið lff sitt og eru þar & meðal
forseti félagsins W. H. Dtvis, yfir.
umsjónarmaðurinn og allir aðrir sem
unnu & skrifstofu félagsins. Margt
af verkafólki meiddist og sumt svo
mikið að þvi er ekki talin lifs von
Enginn veit neitt um hvað orsakaö
hefir sprenginguna.
Dr. William Tbomas Cousnel.
man, prófessor við H.trvard læknis-
akólann hefir fundið bóluveikis-geril.
inn, og er það ftlitin ein með hinum
stærstn siarurvinningum læknisfræð
innar. Ætlar hann núna i vkiunni
að útskyra þessa uppfundning sina
fyrir lækningafróðum mönnum og
ekki auglysa hana almennÍDgi fyr en
að því búou.
Westeru Uaiou telegraf félsgið
í Butte, Montana, hefir orðið aft hætta
störfum siuura um stund og loka stöðv
um sfnum. Buðberar þess hafa gert
vþrkfall, til þess að f& kaup sitt hækk-
að, og hafa gert bæði þeim, er teknir
voru f þeirra stað, og byggingum fé-
lagsins svo mikinn (Tskunda, bæðt
með grjótkasti, eggjadrífu o. fl., að
félagið hefir ekki sóð sér annað fært
en loka stöövunum þangað til
bægt væri að fá nægilega vernd gegn
ftr&sum boðberanna og borgarmúgs.
ins, sem gengið hefir I lið með þeim.
Borgarstjórinn i Butte hefir að visu
l&ttð alla þá lögreglubjálp i té, sem
honum hefir verið unt, en múgurinn
hefir orðið henni svo miklum mun
yfirsterkari, að hún hefir engu komið
til leiðar í þvl að stilla til friðar.J
Utlönd.
Enn & ný hefir Zarinn & Rúsa-
landi gefið út eitt valdboðiðC gegn
Finnlendingum. Samkvæmtj því er
laDdstjóranum þar gefið vald til, þeg-
ar honum þurfa þykir að loka hótel-
um, sölubúðum og vinnustofum; að
leggja bann fyrir sérstakieg funda-
höld og samkomur, að uppleysa öll
einkafélög og gera alU þá menn land-
ræka er hann ftliti að einhverju leyti
hættulega fyrir þegnfélagsskipulagið.
Dessi burtrekstur úr landinu verður
þó að vera samþyktur af keisaranum
nema ef mjög brýq nauðsya] liggur
við að þeim fr&mkvæmdum sé flytt þft
er úrskurður landstjórans eins nægi-
legur þft er og bægt, samkvæmt þessu
lagaboði, að þvinga þ&, sem burt er
vfsað frft Finnl&ndi, til þess að taka
sér bólfestu & einhverjum, tilteknum
stöðvum innan rússneska keisaradæm.
isins. Þetta lagaboð öðlast^gildi eft.
ir þrjú &r.
Prófessor Ehlers, holdsveikis-
læknirinn, sem fyrir nokkurum ftrum
stðan var að ferðast & íslandi hefir ver-
ið nú undanfarið & dönskuJJVesturey-
onum 1 þeim eripdum að rannsaki f.
standið þar. Hefir hann komiat að
þeirri niðurstöðu að holdsveikin væri
þar f rénun þó að varnir gegn henni
sóu mjóg ófullnægjandi. Msðal ann-
an er þar ekkert bann gegn innflutn.
ingi holdsveikra manna enda var
næstum tiundi hluti af sjúklingum
þeim, er hann varð var rið þar, menn,
sem fluzt höfðu til eyj&nna annarstað-
ar fr&.
Til biskupsins i Þr&ndheimi er
nó búið að senda heim til Noregs fi&
Ameriku fimtfu og tvö þúsund og fttta
hundruð krónur, til hj&lpar mönnum
þar i hallærissveitunura.
Rómaborg hé't b&tiðlegan t\ ö
þúsund sex hundruð fimtugasta og
sjötta afmælisdag sinn þann2l. April
siðastliðinn. í tilefni af því voru
borgarstjóranum seudar lukkuóskir
svo þúsundum skifti.
Boxararnir I Kina hafa enn & vý
eynt að samema aig til þess að koma
upphlaupiá atað, en varakonungurinn.
Yuan Sbi Hi, sem &rið 1900 veitti
þeim öflugast viðn&m, gat komið f
veg fyrir að neitt yrði úr þvi I þetta
sinn. Nokkurir hermenn biðu baoa i
áhlaupi sem gert var til þess að höndis
uppreistarmennina. Margir uppreist.
armannanna féllu og tfu voru hand
teknir. Eiyra þeir að afhöfðast og
verða höfuðin fest upp ftstaðnum þar
sem Boxararnir mynduðu sambaud
sitt. Er ftlitið að sú aðferð muni
hrífa bezt til þess framvegis aö koma
f veg fyrir slfk upphlaup annarstaðar
i landinu.
Meðan Edva d ko iungur er &
skemtiferð sinni um Suður Evrópu
er Alexandra drotmng í kynnisferð
hj& fólki sfnu i Kaupmannahöfa.
Hinn norski likneskjasmiður Ás-
björnsson i Chicagó hefir miklar mæt-
ur & Norðurlaudasögunum og hetjun.
um, sem þar er sagt fr&. N yiega
hefir hann búið til myndastyttu Snorra
Sturlusonar oger mikið af henni l&tið.
_
Fréttir fr& Kina segja fr& þvi, að I
tórglæpamaður einn þar, sem hafði
j&tað á sig sextíu morð, haíi Dyiega
verið krossfestur. Syni eins mani>a-
ins, er myrtur hafði verið, hepuaðist
að nft morðingjanum. Þðgar hann
var búinn að meðganga alla þessa
mörgu glæpi, var það ftlitið af d ún-
urum hans, að hin vanalega aðferð,
sem notuðær þar til að fulloægja Uf-
látsdómum, afhöfðunin, væri of væg-
ur dauðdagi handa manni þessutn.
Þeir léiu þri negla hann & kross, sem
reistur var npp, & fjölförnum stað i
borginni, öðrum illgjörðamöanum til
viðvörunar. Hann lifði i þrj& daga,
hangandi & krossinum og tók út
hinar ógurlegustu kvalir. Þsgar
hann var d&inn var llkið tekið niður
af krossinum og h&lshöggvið.
Prinzinn af Vales hefir verið
gerður að forseta hinnar konunglegu
nefndar, sem send verður af hendi
Bretlands hins mikla & syninguna i
St. Louis. Þetta er gjört samkvæirt
ósk Edwards konungs, er hyggur með
þvi móti bezt að geta l&tið f ljósi
sinn persónulega fthuga og ftlil & *ýa
ingunni, og vinarþel sitt til Ameriku-
manna yfir höfuð.
í vikunni sem leið voru fj&rlögin
t 1 umræðn f brezka þinginu og lýsti
kanslarinn Ritchie þvi þar yfir með&l
annars að tollur & korui væri nú af-
mminn.
Strathcona l&varður, yfirstjórn.
ari Húdsonsflóa.félagsins, hefir aug-
l/st, að öllum ▼erk&mönnum þess,
se n búnir era að vera eitt &r f þjón.
uitu fólagsins verði gefin tfu próoenta
víðbót við kaup þeirra ftrið sem leið.
Ófriöurinn á Somalilandi.
Fyrir skðmma biðu Bretar all-
mikinn ósigur i Somalilandi. Plun-
kett ofursti var sendur með 220
menn til liðs við brezkan flokk und-
ir stjórn Cobbe ofursta; en á leið
Plunketts urðu um 12,000 af 18i
Mad Mullah og féll þar Plunkett
og allir menn hans nema örf» ir
svertingjar sem sluppu særðir og
náðu tii herbúða Breta. Síðari
fréttir segja, að maunfalls þessa hafí
rækilega hefnt verið eftir á og þá
fallið yfir 2,000 manns af liði Mad
Muilah sem alls er sagt að muni
vera yfir 80,000 nú.
Annars gengur Bretum erfitt
sóknin i SomalilaQdi og er því um
kent, að fjöldi liðsmanna þeirra sé
New=York Life
mesta lífsábyrgðarfélag heimsins.
31. Des. 1891. Sl. Des. 1902. Mismnnur,
Sj^ur...................125 947,290 322,840.900 196.893,610
Inntektir a árinu ...... 31,854194 79,108401 47 254,207
Vextir borgaðir á árinu. 1 260340 4,2405i5 2 980 175
Borgað félagsm. á tírinu. 12,671 491 30,558.560 17 887 069
Tala lifsábyrtrðarskírteina 182 803 704,567 521,764
Lifs.byrgð i gildi......575,689 649 1,553,628026 977 938,377
NEYV-'iORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldur sam-
anstendur þaft af yiir sjö hundruft þúsund msnns af öllum stétt-
um; þvi nær 60 ftra gamalt. Hver einasti meftlimur þess er hlut-
hafi og tekur jafnan hluta af gröfta télagsins, samkvsenit iifsá-
hyrgftarskirteini þvi, er hann heldur, sem er öhagganlegt.
Stjórnarnefnd félagsins er kosin af félat'smönnum. Nefnd
sú er undir gæzla landstjórnarinnar i hvaða riki sem er.
CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN,
Agent. Manager.
Qrain Exchange Building, Winnipeg,
biökkumenn. Alt til þessa hafa
herforingjar Breta ekki álitið mikils
við þurfa við MadMullah og þó hnfa
þeir hvað eftir annað orðið fyrir «11-
tilfinnanlegu skakkafalli; og í hvert
skifti sem Bretar mega miður eykst
álitift á Mad Mullah, og þá streyma
nýir og nýir hóparnir aft til liðs við
hann.
Næsta kirkjuþing.
Hér með auglýsi eg almenningi
f söfnuðum hins ev. lúterska kirkju-
félags Isl. í Vesturheimi, að næsta
—nítjúnda—ársþing félagsins, sem
samkvæmt ályktan siðasta kirkju-
þings á að haida i kirkju Argyle-
safnaða i Manitoba, verftur, ef guð
lofar, sett fimtudaginn 18 Júní þ.
á., eftir að þar hefir farið fram opin-
ber guðsþjónusta, sem byrjar um há-
degi. Ætlast er til, að kirkjuþings-
menn allir verði við þá guðsþjonustu
til altaris
Á trúmálsfundi þessa kiikju-
þings á að tala um holdtekju drott-
ins vors Jesú Krists. Inngangs-
ræðu heldur þar séra Hans B. Thor-
grímsen.
Söfnuðir, sem senda fieiri er-
indsreka en einn á kirkjuþing, gæti
þess, að útbúa hvern þeirra um sig
með sérstöku vottorði um lögmæta
kosning hans, en láti sér ekki nægja
að senda sameiginlegt vottorð fvrir
þá, er fyrir kosning hafa orðið.
Fundir þeir, sem halda á i sam-
bandi við kirkjnþig þetta út af mál-
um sunnudagsskólans og bandalags-
ins, verða sérstaklega anglýstir.
Winnipeg, 21. Apríl 1903.
Jón Bjarkason,
forseti kirkjnfélagsins.
„Dóttir tangans“
Nýlega hefir birst i Lögbergú (jrein
eftir Öigurð Magnússon um sjónleika og
eru þar sannarlega gefnar góftar bend-
ingar, sem Vestur-íslendingar ættu að
taka til Hthngunar.
Um það geta ekki verið skiftar skoð-
anir milli þeirra, sem skilja mannltfið
nokkurn veginn, að sjónleikar gita ver-
ið og eiga að vera mentandi, fræðandi
og siðbætandi, jafnframt því eem þeir
veita saklausa skemtun og dægrastytt-
ngu. Það skal hiklaust j&tað, að ofter
þar farið alllangt frá réttu tnarki, ekki
síður en annarsstaðar. En leikur sá. er
Stúdentaféiagið hefir valið sár í þetta
skifti er öfgalaust einhver bezti leikur,
sem nokkuru sinni hefir verið sýndur á
íslenzku leiksviði. Hann hefir þann
stóra kost, að þar er sýnt svo langt inn í
mann ítið á báðar hliðar—mannvonzk&n
og manngæðin—að tæpast verður lengra
gengið. og þó er hvergi vikið frá dagleg-
um viðburðum og margstaðfestum sann-
leika. Leikurinn sýnir ástina—bæði
móðurástina og ást á milli karls og
konu — í sinni hreir.nstu og helgustu
mynd; skyldurækni barna á fegursta
stigi og sanngöfugar hugsanir jafnvel
hji þeim sem dýpst hafa fallið. En &
hinn bóginn aftur heiftina og þræl-
menskuna, sem einskis svifst; hvergi
minnist eg þess að hafa séð lýst djöfli i
mannsmynd betur en þarna. Sá sem
ekki viknar við samtal þeirra frú Lee
•g Florenoe, þegar það kemst upp. að
þær eru ekki mæðgur, en móðurtilfinn-
ingin hefir þrátt fyrir það fest svo djúp-
ar rætur í hjarta frú Lee, að þeim verður
aldrei kipt í burtu; eða við eintal Flor-
ence í kofanum. þegar hún dvelur í f&-
tækt og sorgnm, hrifin frá öllum og ðllu
sem hjarta henuar unni; eða við samtal
þeirra Jerrys og Florence. þegar hann
fer viljugur í fangelsið aftur og ætlar að
eyða þar allri æfí sinni einungia i því
skyni að hún mætti njóta ástvinar sins;
eða þegar Florence er að lesa honum
söguna af Jóni Holland, þar sem þvi er
lýst með átakanlegum orðnm hversu
margir þeir verði er fúsir séu að kasta
steini á hrasaðan bróður og troða niður
í stað þess að reisa á fætur; !já, sá sem
ekki viknar við þetu, hann hefir sljóar
tilfinningar. Áhrifamikið er það einn-
ig að heyra Jerry fiakk'ara syngja erind-
in þegar hann er að tala við Bady. Þar
er þetta:
Hjarta mitt í blóðgu brjósti
blaktir eins og visiö strá,
sála mín á hulda heima
harms, er enginn maður sá.
Eg bljúgur er að eðlisfari,
oft er sál mín full af þrá;
mig langas til að eign&st einhvern
einhvern vin, sem treysta má,
einhvern vin, sem viti og skilji
veikleik minn og alt mitt böl,
einhvern vin, sem lbsi og læri
lífs míns akruddu ofan í kjöl.
Nú gefst Winnipeg búum tækifæri til
þess að sýna hvoi t það er sa tt sem þeim
er stundum á brýn borið, að þeir kunni
ekki að meta GÓDAsjónleika; það hvernig
þessi leikur verður sóttur sannar annað-
hvott það eða hið gagnstæða. 8á, sem
ekki læri af þeesum leik, hann er ekki
námfús,—S.
<5^C. EYMUNDSSON
Útskrifaður frá National School of
Osteopathy, Chicago, 111. Læknar
án meðala. Sinnir sjúklingum hve
nær sem er. Fyrsta lækningatilraun
kostar $1.00, úr því 25c.. hver.—
Kennir „Boxing‘ -ásókn og vörn
e:n8 og slíkt er kent á leynilögreglu-
skólum Bandarikjanna.
548 Ross ave., Winnipeg.