Lögberg - 30.04.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 30.04.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG 30. APRÍL 1903. Hreyílngin á Rússlandi. Stjórn Ríisslanda er afi nafnÍDU <5bur.din einvaldantjórn, en í rauu ocf veru er paó skrifr.tofustjóm rötnmu tu afturhald8manna,8em beör öll völdín í sinni hecdi. £>jóðin er alyerlega á valdi fresKarar skrifstofustjórnar, enda er fólkið í heild sinni fthtið svo ger- eamlega pekkingar- ocr mentuDsrlaust að fjinpbundið stjórnarfyrirkomulag •er álitið allsendis ómögulegt. Eo ilinn mentaði hluti fjjóðarinr.ar, sem fivalt fer vaxandi, er mjöpf ófinargður með stjórnarfyrirkomulagið og finst f>að í alia staði óf>olandi. Hian mikli innbyrðis figrt-iaingur og flokkadrátt- ur, meðal f>essa mentaða hluta, uro breytingar fi stjórnavfarinu fi Rúss- landi, erjmjöjí8kaðv«jnlee;ur fyrir um- bótaflokk með fikveðinni stjórnar. stefnu. Zarinn, Nikulás annar, hefir innileefa löngun og einlægan vilja fi að vinna að velferð f>jóðar sinnsr, en f>ep>ar fiatardið er eins og fi sér stað & Rúaalandi, f>á er góður vilji ekki ein- hlftur. Hverjar skoðanir bændalyð urinn hefir fi f>essu mftli er ekki h»gt, |>ó undarlegt rnetfi virðast, að fá neie- ar ftreiðaolegar upp ýsingar um. Á petta atriði hefir térstaklega verið bent, f umræðum blaðanna f Norður- Alfunni, um yfirlyúnpru Rússakeisar- ans fyrir skömmu um takmarkað trú- brsgðafrelsi, frjálsræði fyrir alpýðu- manninn að flytja sig burtu úr fæð ingarsveit sinni fin afskifta löpregl unnar og um innanbéraðsatjórn. J^fn vel £>yzka blaðið „Kreuz Zr>;tintf'‘, 1 Berlfn, sem bezt er að sér, af öllum blöðum 1 Norðurfilfunni, f öllu pvf, er snertir n filefni Rússlands, getur ekki lyft þeirri blæju, er skyggir & skoðanir rússneskrar alpyðu fi pessum nymælum. Vanpekkiog heimsins fi rússneskum mftlefnum er afleiðing af hinni ófrjftlslegu ritskoðun og strsnga vetjabréfs eftírliti. Blaðið „Temps“ í Parfearborg seejir: „Dó keisarinn sé talinn ól ur dinn einvaldur, pft er pað pó fibyrgðarlaust skrifstöfuvaid, sem stjórnar Rússlandi, ogf pað er petta vald, sero sækist eftir að ná al gerlet>a yfirrfiðpnum f peim landa- 'hlutunum, par aem það enn ekki henr fullkomlega n&ð sér niðri, t. d. á Finnlandi, Livonfu og vfðar. Samt virðist ekki skrifs'ofuvaldið hafa nægi ’leot afl til pess að standa fi raóti hinni alvarlegu byltingaviðleitni, sem rfkir 1 skattlöndunum, t. d. bjft peira hluta alpyðunnar, sem byr saman og litir Bamkvæmt reglum snmeignarkenuintr arinnar, og ekki get.ur skilið og sett Bigr inn f pað, að nokkur séreif/nar- réttur sé til, ré trúbragðaflokkum, setn gaDga f byltlngaftttÍDa eins og Stundistar o g Doukhoborzar, sem neita að pjnJda skstta oy grangra í her- pjónustu, eða fihansrendum Tolstoy’s. frjálalyndum stúdíDtum og peim fiokknnm sem blátt ftfram eru gjör- eyðenáur.“ Degar einhvern bóndamanninn langar til að yfirgefa fsBÖinjararporp eða sveit sfra og flytja sicr til ein- hverrar borjjrarinnar til pess að leita 8ér atvinnu, verður hann að útvefr* a'-r ve^sbréf eða fararleyfi hjft land- - drotni sínnm, pvf um tiltekið firabil er hann löxbundinn til að dvelja fi leigujörð sinni, hvort sem hún firetur frarofleytt bonum eða ekki. Arlega verður hann svo að endurnjlja petta vearabiéf, eða atvinnuleyfi og borg* ákveðna npphwð fyrir pau hlunnind sem pað reitir honum. „The New L beral Revieu“, sem pefið er út f LondoD, fer n&kvæmar út f petta at- riði og skyrir frft pvf fi pessa leið: „Gangur mftlsins er vanalejra sft, að leiguliðinn hefir ekki neitt aftranjrs af afurðum leigrulandsins til pess að borga með skattana. Yfir allan vet urinn er hann ceyddur til að sitj auðum höndum, pvf hann hefir ekkert v-jrkefni. Hann fer pfi og sækir um leyfi til að mepa fara til einhverrar borgar:nn»r, til pess að leita sér «t- vinnu og fi pann hátt auka tekjur sfn- ar. O't, eða jafnvel oftist iær fi hann sér ekkert sérskilið heimili, en byr f húsum föður sfns, os; verður, p“firar 8VO Stendur fi, fyrst af f i fararleyfi hjfi hoaum, til p-ss að iegi/ja fi stað í at vinnuleit, fiður en hann getur feogið vegabréf hjfi yfirvöldunum. Hann ei vanalegast giftur, pví pað er tíðast par, að menn giftist snemma, og skil- ur hann pá konuna eftir hjft fiíreidrum 8Í um til pess «ð bj Ipa p«im til a? vinna fi laigmjörðinni og við innanhú störfin. En pessi ferðalög peirra tii borganna verða peim ekkiæfinlega fi batasöm eða heillavænleg. Oft f peir enga vinuu og geta svo ekki e.iduruyjað vegabréf sitt eða jafn vel fft pað ekki enduroyjað. Degar rv > er koroið, eru peir kallaðir „vega- bréfaleysingjar‘-,og missa öll borgara leg réttindi. Sökkva peir svo dypra og dypra f vesaldóm og örbyrgð og eada jafnaðarlegast fi pvf, að verða laudsbornamenn, með lögregluna sf- felt fi hælum sér.“ Af passu mfi sjfi hversu mikilsverð endurbót er I pvi innifalin, ef atvirmufrelsið yrði I lög leitt og vegabréfs-skyldan aftekin,eins og væuta mft að nú verði gert, sam kvæmt yfirlysingu keisarans. En ó- finægja bæudaiyðsins og verkmanna- flokksins er, að áliti peirra, sem nft kunnugastir eru peim mftlum, orðin of mikil og vfðtæk til pess að hægt 8é að gera hann ftnægðan með neinar endurbætur, sem pengju I gegnum hendur skrifstofuvaidsins. Detta við- urkennir hinn nafnke di rússneski prins Mestchersky, f blaði, sem hann er mikið viðriðinn og gefið er út í Pétureborg. En pað sem Iiúrsiand eÍDgöngu parfnest, eftir hans filiti, er sannarleg óbundin og óhfið einvalds- stjórn, sem meira sé en nafnið tómt. Skrif8tofustjórnin er, segir hauD, valdrfin, sem keisarinn ætti einbeitt- lega að vinna bug &. Yrari fi hinn bóginn pingburdið stjórnarfyrirkomu- lag innleitt fi Rússlandi, sern hann er mjög mótfallinn, yrði hin óhjákvæmi- lega afleiðing af pví aðeins samdrfttt- ur skrifstofuvaldsius, sem nú liggur eins og farg fi pjóðinni, ft einn stað, Og gerði pað enn fihrifameira. Blað- ið segir ennfremur, að eins og pað hafi verið einveldið,sem frelsaði Rúss- land úr klóm Tartaranna fi sinr.i tíð eins sé pað nú einveldið,aðeins sem giti freísað pað úr höndum skrifstofu- vaidsius. í blaðinu „Frankfurter Zeitung“, par sem minst er ft yfirlys ÍDgu keisarans, er pað tekið fram, að ftstandið fi Rússlandi horfi talsvert öðruvfsi við nú, og hugir raanna par séu f alt öðruvísi ftsigkomulagi,en átti sér stað fyrir tuttugu og fimm ftrum siðan. „Dft“, segtr blaðið, „samao- stóð bj'lt ngxflokkurinn aðeins af fft. einum hundruðum karla og kvnnna, sem voru réiðubúin að leggja lffið f sölumar fyrir hugsjónir sfnar. Hinir svonefndu „mentamenn“ voru að ymsu leyti satnhuga byltingamönnunum f pvt að yfirstíga hin rfkjandi stjórnar- völd, en bændalyðurinn og verk mannasiéttin tók engan almennan pfitt f byltingunni. Núátímum peg- ar stúdentarnir setja sig upp á móti harðstjórn lögreglunnar og kúgun yfirvaldanna styður alpyðan pfi ekki aðeins í orði heldur lfka fi borði, og heani er pað uú orðið full-ljóst að húa eigi heirntingu fi betri kjörum en peim, sem hún á að búa við Tæp- lega hjft nokkurri pjóð er æskulyður- inn eins pyrstur eftir pekkingu og fi Rússlandi og naumast ber nokkur pjóð eios brennbeita frelsislöngun f brjósti eins og rússneska pjóðin. — Lxt. Digest. Hvernig má fá heilsu. Auðveld aðferð, skm allie veikir ŒTTU AÐ AÐHYLLAST. Ef pér getið keypt heilsu yðar aftur með stríftum afborgaaum—segj- um 50 c«nts fi viku um fikveðinn viku. fjö’da pangað tíl pér væruð orðinn al heill—munduð pér viljug til pess? Hér er aðferð, sern er pess verð að hún sé reynd. Degar tekinn er til greina sfi Iækniskrattur, sem felst f Dr. Willi ims’ Pink Pills, pft eru pær ftn efa lxngódyrasta meðal’ð. Pillur pessar hafa prftfaldlega læknaC gigt, visaun, riðu, meltmgarleysi, nyrna- veiki, blóðleysi og aðra hættulega blóðsjúkdóma eg taugaveiklun, Dær hafa læknað f ótal tilfellum pegar önnur meðöl höfðu reynd verið og gfitu ekki læknað. Dær hafa gefið irörgum ósjfilfbjargs fötluðum aum- ngjum styrk svo peir gfitu haft full -jot af limum s nura, sem fiður vora gagnslausir. Detta er hiu bezt* frygging fyrir pvf ð pær tnuni ekki bregðast f smærri sjúkdóaistilfellum. Með pví að taka inn eius pillu ef'ir hverja mftltið ( eins og fynr er lagt við smfikvillum) pfi endist 50 canta vskja f tvær vikur. Degar um rót- gróna sjúkdóma er að ræðv og stærri nntaka er nauðsynleg pá kostar lækn- ingin ekki vanalega meira en 50 cents \ vtku. Ef pér eruð veík eða la“- burða bald ð pór ekki að pað væri nkki ómaksins vert xð rey ia jafnfi nrifarmkið meðal og Dr Wiliiams’ Pink PJls ? Dað sem pillur pessar hafa gert fyrir aðra geta pær einnig gert fyrir yður. Hver einasta inn- taka byr til ,hið rauða hrausta bióð er færir m ð sér sanna heilsu og styrk. Dær eru hiö b^zta hressíngarlyf, sero æst t l að taka inn um petta leyti firs pegar bíóðið er kraftlaust og punt. Sóið ekki peninguna vðar út fyr- ir pessi vanalegu meðöl eða eftirlfk- ingar; fullvissið yður um að nafnið ..Dr, Williams Pink Pills for P.tle P«ople“ fó með fullum stöfura preat- að fi umbúðirnar um sérhverjar öskj- ur. Dær eru seldar & öllum lyfjabúð- um eöa verða spndar frítt með pósti tyrir 50 oents askjan eða 8!"X öskjur fvrir S2.50 ef skrifað er eftir peim til Dr. Williams’ Medicme Co., Bn ck- ville, Ont TeBjur Htál-,,trusts,‘fóla"s ius iBaudaríkjunum. Hin fullkomnasta og nfikvæm- asta skyrsla, sem nokkurt umfang*. raikið amerfkanskt félag hefir nokk- uru sinni gefir um eignir sfnar, fioóða og verzlunarmagn, er eflaust ftrsskyrsla stál ,,trust“ (stfilgerðareamsteypu) fé lagsins f Bandarfkjunura, sem nylega hefir verið birt. Hve féíag petta er voldugt er hægt að sjfi fi eftirfylgj andi tölum, sem teknar eru úr skyrslu pessari. Verðraæti eigna hinoa yrosu félaga sem mynda sainsteypuna er ein billióa firam hundruð fjörutfu og sjð miljónir dollara. Dar af er pen- ingaeign fimtfu miljónir. Viðskift*. v ilta félagsins fi firinu nam firom hundruð sextíu og einni miljón doll- ara, en að frfidregnum öllum kostaaði vorn afgangs eitt hundrað prjfttíu og p-jár miljónir dollara. Að meðaltali & ftrínu höfðu eitt hundrað sextfu og fitta púsund, eitt hundrað tuttugu og sjö menn vinnu hjá félaginu, sem var borgað I vinnulaun samtals eitt hund- rað og tuttugu miljónir, firam hundr- uð tuttugu og átta púsun t, prjö hindruð fjörutíu Og prfr dollarar f kaup — Blaðið „The New York Her- ald“ segir, viðvfkjandi skyrs i Ifóiag - ins: „Með pví fljótt og fríviljuejlega að birta f blöðunum fullkomna sky slu um ftsigkomuiag sitt hefir félagiö full nægt ósftum hinna s»xtfu púsu d hluthafa pess, vakið eftirtekt almenn ings og gefið gott eftirdærai öðrum fóiöguoi sem halda gerðum sfnum heimullegum. Með pvf pannig opin. berlega að vekja eftirtekt fi fram- leiðslu sinni, sölu, tekjuro og gjö'd- uro, hefir félagíð kotmð f veg fyrir ó- vinsamlegar dylgjur og ftlitið ft efna- hag pess og traustið ft stjórn pess h’fir vsxið í augum almennings. Til viðbótar við skyrsluna utn þema inikla viðgang félagsins firið 1902 er pegar komia út skVrsla yfir fyrsta fjórðung pessa firs, er syuir að tekj- u*nar eru f fir nfilægt tveimur miljón- um minni en & sama tfmabili finð sem le ð. Dessi rýrnun teknanna stafar af pvf að fólagið ekki hefir get&ð k >tnið nógu greiðlega frfi sór afurðum sfnum söftum annrikis við ýrnaa. aðta flutninga með jfirnbrautunum. oað eru fleiri, sem þjáðst af Catarrh f þessiftn hluta laudsins en af öllum öðrum sjúkdómum sam- anlögðum, o£ menn hóldu ti) skams tíma, að sjúk- dómur þessi væri ólæknandi. . Læknar héldu hvf fram í mörg ár, að það væri staðsýki og viðhörðu staðsýkislyf, og þegar það dugði ekki, sögðu þeir sýkina óiæknandi. VísSndin iiafa nú sannað að Catarrh er víðtækur sjúkdóuiur og útheimtir því meðhöndlun ertakiþaðtil greina. ..Halls Catarrh Cur,“ búið til af F. J. Dheney &> Co., Toledo Ohio, er hið eina raeðal sein nú ertil. er læknar með því að hafa áhrif á allan lfkamann. Það tekið inn í io dropa til teskeiðar skömtura. það hefir bein áhrifá ' blóðið, slímhimnúrnar og alla líkamsbygginguna. Huudrað dollarar boðnir fyrir hvort tilfelli sem ekki hepnast. Skrifið eftir upplýsingum til F. J, Cheney & Co., Toledo, O. Til sölu í lyfjabúðum fyrir ?5C. J Halls Family Pills eru beztar. flp. M. HALLDOSSSON, JPai'lc K.lxrei*, HST X> Er að hitta á hverjum viðvikudegi í, Grafton, N. D., frá.kl. 5—6 e. m. (Etnkunimi-ocb bor Vandaðar vörur. Ráövönd viöskifti. Þau hafa geit oss mögulegt að koma á fót hiuni stærstu verzl- un af því tagi innan hins brezka konungsi íkis. Vér höfum öll þau áhöld, sem bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt frá hjólbörunum upp til þreski vélarinnar. & €0. ^ (itt.irket íftquare, •®innipeg, Jflan. VQRID ER KOJIIID ||| Er yfirhöfn þín slitin? Eru fötin þín léleg? Þú þarft nýjan hatt. Kom þú til okkar. Karlmannna-föt. Hin beztu og fallegustu Tweed föt. sem hægt er að f&, 10 dollara virði Þessaviku.. ... $7.50 Hin b“ztu og fallegustu fataefni, sem nokkurn tíma ha'a sést hér Kosta $14. Fást nú fyrir.. $10 Þið munið eftir þessum vel gerðu ,,Wor8ted“ fötum. sem fara svo vel, og eru verolögð á $20. Þxu fást þessa viku A.... .. $15 Viltu fá svðrt Prince Albert frakka- föt eða af annari gerð? Við höf- um sett þau niður úr $25 oe nið ur i.................. $7.50 Komið og finnið okkur. Drengjaföt. Jæja, drengir góðir! Við mund- um líka eftir ykkur. Sko tii: Drenga föt, $3 25 virði, eru nú seld &........... $2.15 Drengjaföt, $5 50 vir.ði, eru nú seld á ................... 3 Smfidrengja föt, $5.25 virði, eru nú seld fi........... $4 Dreigjaföt. vandaður frágangur á saumaskapnum. $6.50 virði. Seljum þau nú & ... ...... $5 Verið nú vissir tum að koma hér, áður en þið kaupið annars staðar. Vor-yfirhafnir. Aldrei voru yfirfrakkarnir fallegri. Þeir eru $12 50 virði. Nú eru þeir seldir á... ....... $10 Nýir vatnsheldir yfirfrakkar, grá- leitir og grænleitir, fara vel og eru endingargóðir. Þið verðið að horga $16, $18 og $20 fyrir þá alls staðar annars staðar. Okkar verð er nú $10 og. ... . $14 Frakkarnir bíða ykkar. Buxur. Hér geturðu valið úr 5,000 pör- um. Fallegar buxur á.. $1.50 Góðar $3 buxur.sem fara vel, nú seldar fi .... . $2.00 Ágætar buxur, $5.00 virdi, eru nú á... ....... $3.50 Skoðið þessar vðrur. Komið og tinnið okkur. Ilattar! Hattar! Þú manst eítir hattinum, sem við seldum þév í fyrra vor? Það var góð tegund. Við höfum aldrei annað að hjóða. Haröir eða linir; alls s ags; á 5Cc til $7.00 Hefirðu séð silkihattana okkar? Já, þeir eru nú sjáandi. The Blue Store 452 Main Street, Winnipeg. Móti Pósthúsinu........ Pöntunum með pósti sérstakur gaumur geíinn. C P. BANNING D. D. S., L. D. S. TAMNLCEKNIR. 411 Mclatyre Block, Winkipko- TKLKFÓN 110. OLE BIMONSOK mælirmoð sfnu nyja SeKJsdiaavlan Botel 71B Maij* Stbkst FaiCi «1.00 á da«.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.