Lögberg - 30.04.1903, Blaðsíða 4

Lögberg - 30.04.1903, Blaðsíða 4
4 LÖGtfERG 30. APElL 1903 m refið tít bvem ftmtndav tf THB LÖGBERG fRINTING & PUBLISHING Co. OakííUJ. að tor. Wiuuv Ant ot NituSr.. WniaiPBO, Ma». — Kostar H.oo nm AnB (á ulandi t krJ Borgúl Irrii tram. Eiaatðk ar. « out PnbJíshed vvjrr Thomdar bf THB LÖGBERG PKINTING & PUBLISHING Co lniorporated). n Cor. WaxiAn *»«- and Nnta St.. Wikmipbo. Maa. — SokactriTKÍoa vrict OnMt mr, payabU b adrvne*. Sioala sosíot l oaata. BTBTjdM liair) Ifacnaa Paoiaon. I umki John A, Blondal. AUGLÝ3INGA* t—Smámacifaiiui oi dáiksleovdar rv *er í e(tt nrir «o orfi eSe I þumJ dáiksieneder Kt nm mannSinn A aupvri «nalyiúnvtim BO rri Oma. atBláunr eftir eamninai. BOSTAÐA^UCIFTI kaapvoda verfior efi ttt kynna (kriflaga ot aeta ga trmreadi bdatal Úotramt. —w? SJlanáakrdl til atarsifia)«led« blefietna er I jTlte Logbera Prtg •> Pub Oo, P. a Bot 1282, TelOTkoew á#* P o WMo» Boi 1282, Logb«r0 'A'iutupdw •♦^-Saoikvaeui: >«; deiogTiCD «: apoftCou kaop*ntía l blaði 6gitd oemtk ftann %é skoiuldue pect»: ian» •etjir upp. - Et kaupaudi neni er i skuld v-'ð blaði& Íytur vistfeilum án þesr ið tiikynna hcimilisskift tn. þá er þafi fyrir tíiims»'51unmu álitin týuileg •önnun fyrir prettvíslegmu tiigangi. Q FIMTUDAGUNN, !Q Apríl 1908. Vorvísur. Vorsíns blíÖa, varma hönd vetrardrémann kalda leysir, nýjum skrýöir skrúða lönd, skarann blóma endurreisir. f Um hæö og lautir liljur senn lífs í gengi unun veita; sama skrautiö sendir enn sá, er engu þarf að breyta. Í3Íómúm vaggar tíærinh léHj blika’ og anga kollar ljósir; kristalls-daggir drjúpa þétt, drekka langa teyga rósir. Geisla flæðir flóöið dátt, fyrir því rofna klakabondin; græna klæðiö breiðist brátt blómum ofna um frjófguð löndin. —H.S.B. Dominion-hinífið. FjtrmálarftPgjatinn lagði fyrir skömmu fram fyrir þingið reikning ana fyrir síðasta fjftrbagsár, og sýndu þeir—öllum vinum stjórnar innar tii mestu ónægju en andstæð- ingum hennar til giemju—að tekju- afgangurinn á ftrinu er hólf fjórtánda miljón dollars og að þjhðskuldin hefir minkað um hótt á sjöttu miljón. í fjórmálaræðu sinni lýsti ráðgjaf- inn yfir því — andstæðingunum þingi til mikillar égleði—að toll- lögunum yrði ekki breytt í neinu verulegu á órinu. Frá einni breyt ing skýrfi hann, sem gekk í gildi næsta dag (17. April); það er auka tollur s* m lagður er á allar innflutt ar vörui frá þýzkalandi. Tollur í vörum þaðan er nú einum þriðja hærri en frá öðrum löndum. þetta er gert til að ná sér niðri á þjóðverj- um fyrir það ranglæti þeirra gagn vart Canada mönnum að láta þa ekki njóta séimu veizluuarhlunnindn og aðrar eignir Breta. þjóðverjar kenna Canada-mönnum um þaK, aA 8anmingarnir við Breta voru upp hafnir 1098 og þess hafa Canada menno gldið 3Íðan. Vilji þjóðverj- ar snúa við blaðinu og gera Canada jafnt unóir höfði og öðrum löndum þá verður aukatollur þessi tekinn af, en annars ekki. þetta verður þjóðverjum all tilfinnanlegt, því að þaðan hafa verið miklir vöruflutn- ingar til Canada að undanförnu. Árið sem leið fluttnst vöi ur þaðan fyrir alt að ellefu miljón dollara. Tollmáliff. Uvcrnlg Prank OHver plncmaOur Alberta- manna litnr á pan mál. Umræðurnar um fjárlög Dom- inion-stjórnarinnar og ræðu fjár málaráðgjafans hafa staðið yfir nú að undanfömu og hefir þar margt borið á gónia um tollmólin. Aftur- halds þingmeDn hafa fylgt leiðtoga sinum í því að mæla fram með toll- hækkun eins og verksmiðjumanna felagið fer fram á. Vér ólíturo vel til fallið ftð benda hér á aðalatriðin f ræðu Frank Olivers þingmanns Alberta-roanna 1 mali þessu og vita hvort tillögur hans falla ekki betur í smekk manna hér vestra en orð Roblins í veizlunni í Montreal, þeg ar til ræstu Dominion-kosninga kemur mft búast við að tollmálið verði aðalmálið sem um verður bar- ist. Á aðra hlið sú skoðun Roblins, að tollarnir eigi að hækka verk smiðjumönnunum eystra í vil og brezku verzlunarhlunnindin að nem ast í gildi; á hina hliðina álíka skoð- un og sú, sem 'Frank Oliver setur fram í ræðu sinni. Fr»nk Qliver hrósaði fjármála- ráíyfjrjr hafa alls ekki tekið vérksmiðjumanhS fcföfurnar til greina. Kröfur þeirra í'í þí.op8' ins hefði verið ósanngjarnar og' svífriar. þegar verksmiðjumenn hófu baráttu sína óttuðust menn, að rtjórnin sæi sér ekki annað fært en slaka til. Verksmiðjumennimir böfðu að baki sér 400 miljónir doll- ara og voru því ægilegir. Hann var sérlega Anægður yfir þvf, að kröfur þeirra böfðu alls ekki verið teknar til greina. Hann sagði, að auðvitað útheimtu breyttar kringumstæður breytÍDg á toll löggjöfinni á visaum tímum, en að stjórnin hefði gert rétt að eÍDskisvírða allar ógnanir verk- Smibjumanna. Hefði nokkur toll hækkuii veriö gerð nú á árinu þó hefði verið litið þannig & í sveitun- um, að stjórnin hefði beygt sig fyrir verksmiðjumönnunum og með því móti hefði hún fyrirgert trausti jafnvel hennar eigin vina. Tollmál ið og hvað mikið þar er í húfi sagði hann a5 ekki væri mönnum nægi- lagt alvörumál. Hann sagðist ekki halda fram algerðu verzlunarfrelsi^ en verksmiðjumennirnir gæti ekki sanngjarnlega krafist þess að ráða einir toll-löggjöfinni. Hann vildi Irtta alþýðuna fá vemd ekki sfður. öll vernd fæst ekki með hátollum. Verksmiðju iðnaður Canada vaeri smóatriði borið saman við allan annan iðnað. Hann sagðist ekkert hafa ó móti verksmiðjumönnunum í Canada; hann vildi helzt óska, að þeim farnaíist sem bezt. En sá galli væri ó, að þeir vildi verða rík- ir með hagkvæmri toll-löggjöf án þess að verða sjálfir neitt fyrir að hafa. HaDn spurði, hvaða vernd jarðyrk ju-iðnaðurinn hefði á yfir- standandi tíma, og sagðist ekki sjá hvers vegna ekki væri lagðurtekju- tollur á innflutta bændavöru. Kröf- ur verksmiðjumanuanna nú sagöi hann að væri að alt aðrar en árið 1878. N ú vildu þeir algerlega fyr- irbyggja vöruflutning til Canada. Með þessu væri öflugur iðnaður að biðja um vernd gegn samkepni. Hann sá enga ástæðu til að hækka tollana nú vegna erfiðra ára sem koma kynni síðar meir. Árið 1878 báðu verksmiðjumenn um vernd vegna þess þeir þurftu hennar við Nú biðja þeir um vernd vegna þes3 vellíðan er í laDdinu og fólkið stend- ur við að leggja hana á sig. það var reynt að koma á vellíðan í landinu með hátollum og það mishepnaðist hraparlega. Verndartollar tak- mörkuðu viðskiftin. Takmörkun sú var aftekin fyrir sjö árum og þá jukust viðskiftin. Frjalslyndi tíokk- urinn barðist fyrir framförum, og hann heldur fast við meginreglur sínar, Kæmist sá orðrómur á, að frjálslyndi flokkurinn hallaðist að hentistefnu (opportunism) þá misti hann fylgi og trBust upplýstrar framfaraþjóðar. Hann sagðist ekki einasta vera tollverndarmaður í viss- um skilningi heldur vera hlyntur endurgjaldsstefnunni sérstaklega tegar andstæðingpripn verður fyrir skakkafalli. Hann var eamt ekki '•áOfifærðsír urú, »ð endurgjaldsstefn- an gag*riVarfc þjóðverjum meiddi þá meirft eu v??i Hánn míntist á syk- urtollinö, ög sagði, að ef jafn mikið yrði flutt af sykri frá þýzkalandi á árinu eins og síðastliðið ár þá yrð- um vér að borga $449,000 í aöka- skatt. Slíkur tollur yrði tilfinnan- legastur fyrir fátæklinga a. Syk- urtollinn ætti að lækka til að bæta upp þessar auknu álögur.Hann var ekki samþykkur tolli á járn- brautarteinum, vegna þess hang gerði járnbrautarlagningar örðugri. Hann sagðist engin ráð sjá til a"' láta hvern og einn fá það, sem hann helzt vildi, og ódýrir járnbraUtar- teinar kærai fjöldanum bezh Hann áleit, að járngerðarverksmiðjurnar fengi nægileg hlunnindi éins ög hú stendur. Hann áleit irétt að veita öllum iðnaði í landibö Vernd þá sem tekjutollar geta veitt. En hann sagBi, að það væri eitt atriði í toll lögunum, steinolíu-tollurinn, sem væri algerð vernd. Fimm centa tollur á gallónuna væri ekki tekju tollur; hann ætti að færast niður f tvö cent. Hann sagði, að bændum hefði verið veitt hlunnindi með því að taka algerlega tollinn af gadda- vír, skilvindum og hveitibandi. Vetnd gegn samtökum. það lægi í orðum andstæðinga stjórnarinnar í þinginu, sagði hann, að það, sem verksmiðjumennirnir færi fram á væri alls ekki of mikið handa þeim. þótt hann ekki væri samþykkur öllum gjörðum stjórnar- innar, þá væri hann engu samþykk- ur sem andstæðingar hennar hefði að bjóða. þá vék hann tali sfnu að verzlunarsamtökunum sem upp eru að koma. það, sem land þetta þarfn- aðist, sagði hann, vseri vernd gegn samtökum. Á slíku væri nú þörf. Stjórnin yrði að fóst við bygginga viðar-samtökin. það hefði verið sarntök í pipp'rsverzlun og þó hefði tollur verið lækkaður á pappír. Hann sagðist vera brezku verzlun- arhlunnindunum hlyntur vegnaþess hvað mikið þau lækkuðu tollana. Baðmullar og ullar-verksmiðjur hefði aldrei staðið með jafnmiklum blöma og nú. Kröfum þeirra gæti ekki orðið fullnægt. þýddi liberaf- isinus nokkuð, þá þýddi hann það að leggja ekki almenningshag í söl- urnar f hagsmunaskyni fyrir ein- staka menn eða flokka. Kæmi svona raddir fram í Dom- inion-þinginu frá ölluin þingmönn- um héðan að vestan þá þyrfti naum- ast að kvíða auknutn álögum mefi hækkuðum tollum; en slíku er ekki að fctgna afturhaldsþingmennirnir héðan að vestan eru allir tollhækk- un hlyntir og veikja þannig stórum afstoðu stjórnarinnar sem vegna hagsmuna Vestur-Canada reynir að halda við látolla stefnu sína. Með hverjum afturhaldsþingmanni, sem sendiir er íii Ottawa héðan að vest an, fá hátoiiamennírnír aukinn styrk og hættan fyrir þvf fer andi, að þeir fái s!B\í Fr&mgengt. Og með því Roblin hefir lýst yfír því, að hann og flokkur hans hér i fylkiftu sé með því að tollar hækki, þá vérður því eðlilega haldið fram við Ottawa-stjórnina að meiri hluti Manitoba-manna vilji fá toll- ana hækkaða verði Roblin-stjórnin ofan á við næstu fylkiskosningar. Dreyfus málið. Flestir munu hafa verið orðnir leiðir ft Dreyfus-málinu þegar því loks é&r lokið að nafninu Wi og blöðin hættu að hafft það Wéðferðis. Og óhætt má fullyrða, að frá byrj un máls þess ha'fi hávaði manna ut- an Frakklan'ds ftlitið eins líklegt, að Dreyfus væri sýkn saka; og eftir rannsóknina sfðustu.þegar alt komst öpp um Esterhazy og Henry, hefir víst engum blandast hugur um að hann væri algerlega saklaus. En nú er því þannig varið, að jaínvel þó Dreyfns sé saklaus og á því leiki ekki framar neinn vafi 1 hugum msnna, þá er hann sekur samkvæmt ákvæði dómstólanna, og undir dómi. Hann hefir mátt líða það mikla ranglæti að vera dæmdur fyrir glæp sem samvizkulausir menn drýgðu og ákærðu hann sffian fyrir. En vegna þess dómsmálastjórnin vissi, eða þóttist vita, að hann væri sak- iaus dæmdur þá var hann strax náð- aður. Ef til vill finnast þess hvergi dæmi f nýju sögunni, að jafn sví- virðilegt samsæri hafi verið gert gegn neinum manni eins og þessir frönsku hershöfðingjar gerðu gegn Dreyfus vegna þess hann var Gyð- ingur og hefir sjálfsagt ekki verið vinsæll meðal hershöfðingjanna. þrátt fyrir frábæran dugnaft Zola og Jóhannes Bj örnsson. I ndir nafni ekkjunnar (Uerdísar Jónsdóttur). Minn Ijúfi vin, scm leiddur varst á braut og lagSur í hið þögla grafarskaut, eg anda pinn í anda fœ að sjá í unaðsgengi frelsaranum hjá. Hér minning þína margir blessað fá og muna þig þótt horfinn sért þeim frá, því mannelsku þig sannan sýndir vott, já, sýndir aldrei neinum utan gott. pess góða hirðis hlýddi jafnan raust þitt hjarta sem var trútt og fölskvalaust. þín sála gædd var göfgum kærleiksmátt, 'viðguð og menn svo lifðir œ í sátt. þú börnum okkar ástkœr faðir varst og órjúfandi trygð í hjarta barst til mín og þeirra meban entist fér, þess minnast jafnan Ijúft og skylt oss cr c_j þótt beisk mér Itrynji hrygðartár af brá, ntig huggar vonin: þig eg muni sjá. hjá guði föður lífs í helgutn lund þá liðin er mín hinsta æfistund. þú örugt treystir aðstoð frelsarans og ótrauður varst merkiséeri kans. þín framferð sýndi sannlifandi trú er sigurlaunin öðlast Jiefir nú. Æ, glaður þú í guði þínum varst, með glaðvœrð ávalt hlutskifti þitt barst. Hvort blés þér heldur móti eða með þú mildi drottins fékst í öllu séð. Svo þig í anda, elsku vinur minn, með ástarþökkum kveð eg þetta sinn og ber þér kveðju börnum akkar frá; þín blessuð minning lifa skal oss hjá. -S.J.J. annarra vina Dreyfusar tókst sam- særismönnum að hamla því,að málið yrði rannsakað að nýju frá rótam I undir því ytírskyni, að heiðui franska ; hersins væri í veði. Loks Varð þxá réttlætistilfinning- in að því leyti ytirsterkari, að Drey- fus var fluttur heim frá Djötla-ey, dreginn fyrir rétt í Rennes, 4œ«iil- ur sekur og cáfiaður. þannig hafa dómstólarnir ft Frakkkndi gert lýgi að sannleika vegna kringumstæð- anna. Eu nú eru enn fengnar nýjar upplýsingar í máli þessu. Nú vita menn það, eða þykjast vita, að ekki einasta var Esterhazj’-skjalið falsafi, heldur annað enn þá þýðingarmeira skjal, sem þýzkalandskeisari átti afi hata merkt með athugasemdum það eru nú sagðar sannanir fyrir hendi, sem sýna, að það skjal hafi einnig verið falsað. A falsskjölum þessum var domurDreyfusar bygður, ogþegarnúeiu allar nauðsyulegar sannanir fyrir hendi fer Dreyfus fram á, setn honum er alls ekki lá- 5n<3i, a8 ný rannsókn s$ llftíiní mál- inu og hann sýkhaóur að lögum. Hvort þessí beiðni Dreyfusar fæst eða ekki, er að líkindum algerlega á valdi dómsmálaráðgjafa Frakka og honum því talsverður vandi á hönd- um. Dreyfus hefir orðið fyrir grimmilegu ranglæti og fer hér ekki fram á annað en það sem hann á fulla heimting á,og þó sannleikur- inn í málinu sé frÖnsku þjóðinni beiskur og hetvaldinu til lítils sóma, þá krefst sanngirni og réttlætistil- finning þess, að beiðnin verði veitt, enda mundi slíkt verða hervaldinu mikilsverð lexia og fyrirbyggja samskonar ósóma og þjóðarblett framvegis eins og Dreyfusmálið hef- ir verið. Nýjar álögur á Manitoba- menn. Rétt nú kemur það upp úr dúrn- um, að Roblin-stjórnin er að aug- lýsa til 8ölu $509,000 virði af land- þurkuuarskuldabréfum og hefir aldrei áður verið gerð jafn mikil samskonar verzlun í fylkinu, enda rekur eðlilega alla hugsandi meDn í rogastanz yfir þessu síðasta tiltæki st.jómarinnar til að hafa inn handa s sr peninga. þetta er $25,000 meira en öll landþurkunarskuldabréf til samans, sem hingað til hafa verið seld í Manitoba að meðtöldu þvf sem hað kostaði að ræsa fram stórflóana. Mikið má það vera ef allir þeir, sem fengnir hafa verið til að biðja um þessa fyrirhuguðu landþurkun, gerfiu sér grein fyrir því efia var sagt satt um það fyrir fram, hvað mikill kostnaðurinn yrfii á hverja ekru sem þeir yrði að borga. Vit- anlega er fylkið alt ábyrgðarfult fyrir upphæðinni, sem borgast á öll í einu eftir þrjátiu ár, en sjálfsagt er það þó tilgangurÍDn að kostnað- inum verfii jafnað nifiur á löndin sem einhvern beinlínis efia óbeinlín- línis hagnafi eiga að hafa af upp- þurknninni. Til þess að sýna hvað bændur mega búast við afi horgafyrir þenn- an „forstandshnykk" Roblin-stjórn- arinnar skal þesH getið, að í sumum uppþurkunarhérufiunum kemur $112 og í surnum $1 50, efia því sem næst, á hverja ekru þegar höfuð- stólnum eða skuldabréfaupphæðinni er jafnafi niður á löndin; og þar við bætast þrjst u ára rentur, svo mjög mikið vafamól getur verið, hvort löndin mörg eru meira virði en kostnað þessum nemur. Eitt uppþurkunarhérað þetta er meðfram Kinopotaveginum Á lönd- in í því héraði leggjast $54,000 og rentur. Til leiðbeiningar. K jósendum í Gimli-k jördæminu til leiðbeiningar birtum vér hér

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.