Lögberg


Lögberg - 07.05.1903, Qupperneq 2

Lögberg - 07.05.1903, Qupperneq 2
2 LÖGERG 7. MAl 1903 Um kaffldrykkju. Efrir dr. M, Halldórsson, Park River. I>aB er eigi oröum aukiB, f>ótt sapt sje, aB f>jóBflokkur vor hjer f landi eyBi meira fje í kaffidrykkju en 1 nokkun'i annarri munaBarvOru, ecda má mefl sanni segja, afl kafliB sje Jíjóðdrykkur vor Islendinga. Jejf hef farið vffla um cylendur landa hjer f landi b»Bi & nóttu ojj degi, og aldrei hef jejj komið svo að nokkuru h“im ili, afl kaffiketillinn bafi eijyi verifl & hlóðunum ogr afbragrfls kaffi & reiðum hóndutn, enda held jegr, að jegr lfka geti sagt með sönnu, að engin f>jóB- flokkur taki íslendingum fram í að búa til gott kaffi, ogr hefir f>etta orð lengst af gengið af okkar kvennf>jóð. En f>ó að nú svo sje, að meira kaffi er tiltölulega drukkið vor 6 meðal og betra tiibúið en meðal nokkurs ann- ars f>jóðflokks, hefur lfkast til fáum landanna komið til hugar sú spurn- ing, hversvegna menn yfir höfuð drekki kaffi, og sú spurning mfn ftn efa pykja jafn hjftrasmileg og hje- gómleg, eins og ef menn væru spurð- ir um, hversvepna steinninn fjelli til jarðar eða hvaðan vicdurinn bljesi og bvert haDn fasri, eða p& hversvegna menn aetu og drykkju. Frft blautu barnsbeini hafa menn vaniat að sjft kaffið framreitt og drukkið, svo mönn- um kemur aldrei til hugar, að petta gasti verið öðruvfsi, eða að oss detti í hug, að einhver vits ftstasða sje td pess, pó eigi vasri önnur en pesci: vjer drekkum kaff 'iö af þvl oss þykir það brayðyott oy hressandi og af þvl að i þvl er viss »,oeringarefni. Fyrir hjer um btl 300 ftrum pekktu menn varla kaftið og notkun pess til drykkjar var um heim allan ymsum örðugleikum bucdin, og einungis smftmsaman ruddi kaffið sjer til rúms, prfttt fyrir öll lagaftkvasði, og nú, ept- ir að eins tiitöluleg* stuttan tíma, er kaffið algengftsd pjóðatdrykkur um heim allan, og er hvivetna tekinn tveim höndum pegar hacn er ft borð borinn. í dag eru ]00 miljónir ir.anna sem dagedaglega ceyta kaffidrykka ics; peir neyta hans ft morgnana, er peir vakna, um htdegið, ept'r mið degisverðinn, um roiðaftansleytið og ft kvöldin ftður en peir fara að hfttta. Fyrir ffttæklii gunum er kaffið opt avo dögum og vikum skiftir aðalfæð- an, par sem aptur rfk’sbubbarnir Deyta kaftísins aðeins sjer til sælgætis og hressingar.—t>að er pvf eigi einungis af óhófi eða vana, að menn neyta kaffidrykksins; pað h'ytur að vera einhver viss ftstæða, sem veldur pvf, að kaffið ft stuttum tfma, hefur rutt sév allstaðar veg, sem pjóðdrykkur. pess vegna er alveg rjett, að grensl- ast eptir, hversvegna roenn drekki kaffið, og hvað hefur valdið pvf, að paS sem almennur drykkur skipar paau öcdvegis-sess í dag, sem pað gjörir. Vjer vitum allir að t. m. egg eru e:nkar saðsöm og nærandi fæða, af pví að pau inmbalda eggjahvftuefni, aetn nauðsyDleg eru lfkama vorum til proskunrr og próunar. Menn gætu ætlað að ef menn reyndu að nærast af 'Ogsrjum eíngöngn eða efnum, sem væru rfk af s-amskorar næringarfor'a sem eggin, pft mundu menn spikfitna. En það mur.di eigi svo fara; í fyrstu muDdi að vlsu lfkaminn halda hold nm en pft mundi hann taka að horast aiður. Tilrsun I pessa fttt hefur ver ið gjörð & bundum; þeim hefur verið gefið kjöt einvörðu um nokkurn tlms; hafa ps huDdarnir seyndar f fyrstu haldið kröptum og kæti en síðar hor- ast niður og loks dftið úr uppdrfttt>r- veiki og hor. Pessar tilraunir hafa synt og sannað, að eggjahvftuefni, hveisu saðsöm sem pau kunna að vera og nauðsynleg til lffsviðurhalds og próunar, eru eigi e nhlít til að við- halda lítínu og Ifkamaþroska. Menn hafa enn gjört tilraunir með efni, sem er alveg gagnstæð eggjahvftuefr um; menn h&fa reynt að láta hunda lifa af t. a. m. fitu, llnsterkjuefnum eða sykri eingöngu, en úrslitin hafa orðið sörau og ftður; hundarnir hafa ef til vill um stund orfið feitlægnari, en hold og vöðvar hafa sraf-msaman ryrnað, peir hafa orö:ð mftttl&usir og loksius oltið út af og dftið. Nei, pað sem vjer böfum lært af tilraunum pessum er hið sama og dagleg reynzla hefur kent oss, að vjer verðum að blanda fæðu vora, til pess að okkar lfkama vegni vel, og petta gjörum við dags- daglega með matartilbúningi vorum; pví að við höfum veitt því eftirtekt að bin ymsu næringarefni hafa ymsa pýðingu fyrir llfsviðurhaldinu. I>ann veg hafa fituefni og sykurefni pað ætlunarverk einkum ft heDdur að við- h&lda bitft og andardrætti, en aptur eggjahvltuefnin, hvort heldur úr kjöti eða eggjum eða pft úr korntegundun- um, að viðhalda vef og vöðvum 1 k amans, en ekkert &f þessum efnum eitt út af fyrir sig næg r til lffsviður halds og proskunar um lengii tfroa, þau þurfa að blandast, til pess að koma að tilætluðum notum. Hverri tegund næaingaefna heyr- ir nú kaffið til? Ef vjer efnisfræðis- lega rannsökum efni pess, pft fionum vjer hvortreggja efnin, bæði pau, sem viðhalda hita lfkamana og andardrætt- inum oy styðja hann, og þau, sem myDda ho’d og vöðva lfkamans, en par sð auki finnum við priðja efnið, sem hægt er að greina efnisfræðislega úr kaffiseyðinu og sem myndar hvítar smftgjörfar Dftlsr og sem kallað er kaffieitur (CifEeic) og sem er einmitt efnið, sem framleiðir hinar einkenni- legu verkaDÍr kaffisins. Efni, mjög sviplík að öllum verkunum finnst í teyrasinu og er kallað Thein og f kokaóbaunlnni og er par nefnt theo- brominn. Menn hafa orðið varir við, að drykkir búnir til úr kaffi eða tei kakaó, verka rojög ftífka & líkama mannsios og menn hafa af reynslu lært að hagnyta sjer bin sjerstöku efni, sem fÍDnst í þessum drykkjum og spurningin um, f hverju verkanir þeirra er þá fólgÍD, verf ur þft líka úr- lausn spurnÍDgarinnar, hversvegna drekkum vjer kaffi? og pví þykir okkur kaffisopinn góður? t>að er til mubnmælasaga, mjö«> gömul, um pað, hvernig stóð ft pví, að fyrst var fsrið að drekka kaffi Arablskur bjarðmaður h>ifði ve tt pvf eptirtekt, að fjen&ður hans varð mjög fjörugur og líflegur pegsr hann ét ft vexti kaffitrjesins; hanu rjeði því ft- bóta í klaustri einu í fjallshlíðinn’, par sem hann var vanur »ð be ta fje sínu, og sem bsfði opt kvaitað undan pví, hvað roikill svefn sækti ft múnk- ana & kvöldin svo nærri ómögulegt væri að halda miðcætursmessu svo f lagi færi, að gefa þeim & kvöldin seyði af k&ffib&unum, og reyndi ftbóti petta og pótti r&ðtð snjallt og gott. Svip- aðan uppruna er sagt að tedrykkjan hafi. Japanskur prestur Ðharma s&fnaði eittsinc að næturlagi 1 must- erinu, þar sem hann fttti að gegna tfðir, af sorg og reiði yfir pessari miklu yfirajón sinni, skar hann bæði augna- lokin af sjer og varpaði þeim & jörðu niður, en par setn þau fjellu, óx upp terunnur; eru blöð haDs að lögun llk augnalokum, og dtykkurinn sem af peim er tilbúinn, er eins og kaffiseyð ið mjög hiessandi og lffgaLdí. Dessa munnmælasögur syna glögglega, að meon snemma ft öldum, hafa veitt pví athygl: að teið og kaffið hefði eig' að e’ns þægileg örfandi og lífgandi fthrif ft taugakerfið, heldur jsfnar og þægilegar verkanir 4 öll líð-eri Ucam ans og hjeldi við velliðan og vinnu pol hins og rækl burtu svefndrunga og tnók, alveg gagnstæðar vetkantr vfnsins, sem aðeins er örfandi stut an tíma, en p4 eykur svefn og m4ttleysi. Menn gætu nú ætlað, að verkan- ir kaffidiykksins yrðu með þvf n óti að öll efnabreytingin, sem fer fram i líkamanum, ætti sjer p'tim muu fljót ar stað sem meira eða minna væri neytt af kaffieitrinu eða með öðrum or’um, að lfkatninn og lffíæri haDS, „ , , . I Kaupandinti var áuægður þegar hann ö fist & þann h&tt, að hann A styttn ' mee fjölskyldu sinni flutti í eitt af Jack- tíma en aonars, breyti eða brúki 80n & Bo s nýtízku húsum. ... u • _ •___ , - - DaKlaunamenniniir, smiðirnir og þeir miklu tiein nænngarefni,- etns og er eflHd seldu voru einnig ánægðir þeg- menn geta f gufukatli aukið gufu- ar þeir fengu fljótt og vel borgun fyrir -- . ■ a-.,, . gitt. og félasið var ftnægt þegai það magnið þeim mun fljótar, sem þau lagð; £ barikann ganngjarnan ftgóða af efni sem kynnt er undir katlinum raeð verkinu. eru eldfimari og hitameiri.—En petta j Við eram ,,A11 right Reyniðokkur. The-JiictsonBuiltliiigCo. þess pó að kcaptar hans rýrni; ánþess Cor. Main & Market Sts. hann eyði ffeirri nœrinyarcfni fram- leiðir lfkaminc sama kraptapol um lengri tfma en ftður, eða maðurinn verður þolbetri og vthaldsbetvi, et hann neytir knffi.drykksins en ella, Dessu til sönnunar hafa menn synt frarn fi, að kaffi og tedrykkjan er mest um hönd hðfð bæði þar sem lífið hefir stærra verksvið og allt er þvf ft flugi Og ferð, eins og t. a. ra. hjer f Vestur- heimi og ft Englandt, og kröfurnar, sem settar eru til einstakliogsins eru pvf svo miklu meiri en í gömlu lönd- unum, og því sje um að gjöra að neyta lfkamskrap’aina sem bezt með setri minstum till*o*tnaði, hafa sem mest vinnvþol—og einn veg par, s«m fæðan er lftil og ljefeg ojj tilbreyt- ingalaus, en krafist ft hinn bóginn er mikils vinnu- og starfsþols af ein- staklingnum, eins og jrjört er í verk- smiðjubæjum; ft í>j.óðverj&landi eða heima & Fróni, p»r sem alis engin til- breyting er raefl fæðuna, og hún bæði Ijeleg og illa útilfttÍD. Kaffidrykkjan meðal pjóðflokks vors hjer 1 landi verður pft bæði arfur frft gamla land- inu og nauðsynleg krafa nútimans og pesa lífs sem vjer lifum. Jee skal eigi reyna til, »ð fara leDgra út I pesaa sftlma, að e-ns g«ta pess »ð kaffieitrið með hinni alraennu notkun kaffidrykksins er sett á bekk með næring’&refnum, sem lfkaminn eigi getur ftn verið ef hann ft að geta fengið tíma til að vÍDna pað sem lífið hðimtar af einstaklingnuro, og kaffið hefur fest sjer þenna sess svo fljótt og svo viða, að pað er naumast hugsan- legt að ryma því paðan nokkru sinni. Aður en almenningur gat dæmt um hvort verkanir pess væru boilar eða óhollar, var kotninn um beim allan ó- afvitandi pörf ft kaffii, sem hefur hsld- izt til pessa dags. Að menn drekka enn kaffi. prátt fyrir allan kostnað, er sönnun fyrir pví að nftttúran he?ur lagt í hvers manns brjóst tilfinningu fyrir pvf, að velja hin beztu og hent- ugustu efni til lífsnæringar og Iffs- viðurhalds;—værí sannarlega undar legt ef ísleudingar væru eig: roeð sama markinu brenndir. — Með pessu hef jeg lfka svarað peirri spurntngu, hvort kaftídrykkjan sje skaðleg og ó- holl. Hún er pað eigi ef hófs er gætt, en sem allt annað óhóf getur hún skaðað; en reynzlan hefur einn veg hjer kennt oss, að fyrirbyggja hin skaðvænu afleiðingar af óhóflegum kaffidrytkjum. Rjónrm eða mjólk- in, sem við lfttum út 1 kaftið, dregur einmitt úr skaðvænu verkunum, k»fF- isins, ftn pess að draga úr næring&r- giidi þess. Blessnu fyrir börnin. Sterk orð, en söon, og reynsls rnóður, sem reynt h»-fir til fullnustu ftgæti Baby’s Own Tablets Mrs. Geo, Hardy frft Fourcbu, segir frft reynslu sinni við brúkun þessa me>ala. Heont farast þaoi ig orð: ,,Eg hefi uotað Baby’s Own Tabl»“ts og hafa pær reynst mér sönn b'essun fyrir börn, og eg er ekki ftnægó nema eg bnft ætfð bauk af peim ft h imilinu.1* Ta- bl ts þess-ir læktia alla smftkvilla, sem börn og unglingar eru undirorpin Dær bafa fljóta og varanlega verkan, og pað pr ftbyrgst að f peim eé ekkeit af svef .lyfjum eða neinurn skaðvæn um efnum Dær hafa ættð góð fthrif — geta ekki gert skaða. Geðgóð. hxilsuhraust börn finoast ætfð ft h»iro- lhim þeim, p»r sem Bsby’s Owu T - blets eru brúkaðar. Dér getiö fengið Tiblets þessar f ölium lyfjabúðum eða fengtð pær sendar með pó-ti ft 25 cents bankinn tneð þvl að skrifa eftir þ--im ti Dr. Willianib’ Mcd cme Co, Brcckville, Ont. I>eir voru allir ánægðir (Étnkumuu-otb bor Vandaöar vörur- Ráövönd riðfftkifti. Þau hafa geit oss mögulegt að koraa á fót hinni stærstu verzl- un af því tagi innan hins brezka konungsríkis. Ver höfum öll þau áhöld,, sem bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt frá hjólbörunum upp til þreski vélarinnar. JHaoorg-^arrio Co. 4íldrkct íSquarc,. ■£Einntþt§r ^Ratt VORID ER KOiniD Er yfirhöfn þín slitin? Eru tötin þín léleg? I>ú þarft nýjan hatt. Kom þú til okkar. Karlmannna-föt. Hin beztu og fallegustu Tweed föt. sem hægt er ad fft, 10 dollara virði. Þessaviku... $7..50 Hin b“ztu og fallegnstu fataeíni. sem nokkurn tíma hafa sést. t>ér Kosta #14. Fást nú fyrir.. $10 Þið munid eftir þessum vel gerðu ..Worsted” fötum, sem fara svo vel, og eru verolögð á #20. Þ» u fftst þessa viku á.... . $15 Viltu fft svðrt Prince Albert frakka- föt eða af annari gerð? Við höi- um sett þau niður úr #25 otr niö ur í.................... $7.50 Komið og finnið okkur. Drengjaföt. Jæja, drengir góðir! Við mund- um líka eftir ykkur. Sko til: lírenga föt, #3 25 virði. eru nú seld ft... ......... $2.15 Drengjaföt, #5 50 virði, eru nú seld ft ............... Smftdrengja föt, $5 25 virði, eru nú seld ft............. $4. Dre-'gjaföt. vandaður frágangur á sautnaskapnum. #t>.50 vitði. Seljum þau nú ft ... ..... $5' Verið nvt vissir lum að koma hór, ftður en þið kaupið annars staðar. V or-yfirhafni r. Aldrei voru yfirfrakkarnit faLlegri, Þeir eru #12 50 virði. Nú em> þeir seidir á... ........ $10 Nýir vatnsheldir yfirfrakkar, grá- leitir og grænleitir, fara vel og eru eDdingargóðir. Þið verðiö að borga #16, $18 og #20 fyrir þá alls staðar annars staöar. Okkar verð er nú #10 og. .. . $14 Frakkarnir bíða ykkar. Buxur. Hér geturðu valið úr 5s000 pör- um. Fallegar buxur á.. $1.50 Góðar 83 buxur.sem fara vel, nú seldar á......... $2.00 Ágætar buxur, $5.00 virði, eru nú á............ Ý3.50 Skoðið þessar vðrur. Komið og finnið okkur. Hattar! Hattar! Þú manst eftir hattinum, sem við seldum þér í fyrra vor? Það var góð tegund. Við höfum aldrei annað að bjóða. Harðir eða linir; alls s.ags; á 5( c til $7.00 Hefirðu séð silkiliattana okkar? Já, þeir eru nú sjáandi. The Blue 5tore 452 Main Street, Winnipeg. |j Móti Pósthúsinu........ j|j Pöntunum með pó«sti sérstakur gaumur gefinn. || C. P. BANNING D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 411 Mclatyre block, Winnifkg- trlbxón 110. OLE SIMONSON, mælirmeð sinu nýja Scandinaviao Hotel 718 Maijt Stbkbt Fæðt #1.00 ft dftg.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.