Lögberg - 07.05.1903, Qupperneq 6
6
LAGBERÍ4, 7. MAl 1903
Það er verk, en ekki leik-
ur að lifa.
Það var Þikur að lifa þegar hann,
inni í danssalnum upp ljómu^um af
rauðuin og bláum ljösgeisluin, var far-
inn að snúa sér i hriníii og stíga spor
eftir hijóðfæraslætti fiölarans og hörpu-
slagarans með stúikuua sína, sem var
svo undur falleg í brúna pilsinu við bláu
treyjuna og með nppdubbað hárið.
Það var sælunnar draumur fyrir
hann að veita eftirtekt augnatillitihenn-
ar og hreyfingum, sem gáfu meira til
kynna en oið heunar.
En ieikurinn endaði; sólin rann upp
og vinna dagsins hlaut bráðum að byrja,
svo hanu hratt frá sér smátt og smátt
hinum fögru endurminningum nætur-
innar, og loks útiiokaðist mynd hinnar
töfrandi svarteygu meyjar. Það var
samt þungbært; það var sárt! Það var
sem skilnaður á grafarbakka.
„Þaðer verk, en ekki jæikur að
lifa.“ hljómaði í eyrum hans. Hann
hafði eytt sínu siðasta centi og hlaut nú
að innvinna sér önnur í þeirra stað.
Vinna var þrotin í bænum; en á öðrum
Btað. skamt þaðan, var nóg að starfa við
skógarhögg og grjótvinnu. en að komast
þangað peningalaus, það var alt verra.
Samt tókst honum það með þvi móti að
leynast neðan í járnbrautarvagni og láta
lestina þannig flytja sig þangað. En
þrátt fyrir það þó vinnan væri yfirfljót-
anleg i fjöllunum, þá fekk hann hana
ekki. Hann var svo lítill og ungur. að
enginn vildi ráða hann. Hannvaiðþví
alt að þremur sólarhringum að liggja
úti matarlaus, nema að því leyti sem
hann gat tínt sér ber.
„ÞaðervERK en ekki i.eiiíur að
lifa,“ hljómaði nótt eftir nótt í eyrum
hans; og hann blaut að viðurkenna, að
það væri harðara aðgöngu að lifa en að
deyja; en samt kaus hann sér hið fyrra,
þvi það var karlmannlegt, en hitt var
ragmenska.
Hann dreymdi um nýja atvinnu eina
nóttina—verk, sein hann gæti unnið án
þess að leita til annarra eða vera undir-
tylla þeirra. Með birtu næsta morgun
tók hann þvi til starfa. Hann fór nú
í sorphrúguna utan við bæinn og tíndi
þar gömul pjátur-ílát, og ytír litlum eldi
hræddi hann úr þeim alt tiuið, rendi pví
£ mjóar lengjur og seldi um bæinn.
Hann varð nú alt annar muður. því að
um kveldið átti hann nál rgt $10 ( Oí vas-
anum. En nú varð hann að taka ann-
ftð fyrir, því hann var búinn að selja
öllum, sem kaupa vildu. Næsta dag
keypti hann 10 centa virði af smánögl
um og sat nokkura klukkutíma við að
búa til litla myndaramma, báta og körf-
ur úr tágum og viðargreinum skógarins.
Á glingri þeesu græddi hann enn þá
meira en á hinu fyrra.
Lifið hafði að undanförnu veriðhon-
um mjög alvarlegt, en nú varð það hon-
um enn þá miklu alvarlegra.
Kvöld eitt var haDn leiddur inn i
Bpilahús, og reyndi hann þar að græða
fé, en tapaði stððugt við hverja tilraun.
Þ.ir lærði hann að reykja smávindla.
sem deyfðu og svæfðu svo tilfinningar
hans, að hann bar tap sitt með mestu
Stillingu; en blómlegu kinnarnar
hans urðu fljótt gráhvítar og sögðu
eftir, að nú væri líf hans leikur. en
ekki verk, og það óhollur leikur af verra
taginu.
Hann leið sárar kvalir af gigt. maga-
pinu og krampadráttum vegna ills viður-
væris; en snmt stríddi hann við að ná
Bér niðri á þeim, sen> rændu hann.
Nótt eftir nótt sat hann í sama sæt-
inu við spiUoorðið og fór loks að taka
ópiuiu til að deyfa kvalir líkatnans, svo
nú varð hann eins og vofa ásýndum.
Loks uppgötvaði hann svikaaðferð
spilamannanna, og lærði þá íþiótt að
þekkja bak spilanni ekki síður en fram-
hliðina Þannig sá hann það nótt eina.
þegar um mikið fé var spilað, að hann
átti beztu sp;lin i hendi; þá græddi hann
$400. Hann lofaði guð fyrir hamingj-
una, Og þetta varð síðasta uóttin hans
við spilaborðið.
Hann lét mestan hluta peninganna
ganga til þess að byggja upp heilsu sína
og miuka líkam-kvalirnar. En hann
leið aðrar kvaíir laneturn verri—kvalir,
sem nöguðu hjaitað, sem stundum
þrengdu svo að andardrættinum, að
hann varð að beita hörku til að ná nógu
lofti sér til lífs; kvalir, sem mundu hafa
myndað sýnilegan tárafarveg eflir kinn-
um hans ef htinn ekki hefði með karl-
mensku blistrað og sungið sig í gegn um
alt stiíðið svo tárin fengu ekki að renna
Eins og litli fuglinn á greinunum
söng iiann dag eftir dag til að kefja nið-
ur hin« beisku. kveljandi pínandi angist,
sem nísti sálu hans af því bann hafdi
gert rangt—syndgað gegn guði sírium
og li gjafara, eyðilagt að mestu leyti
musteri sálar sinnar, svo lifið varð ein-
tóm beiskja og hugarstríð.
Peningar hans voru næstum farnir
og-það sem dýrmætast var af öllu—
heilsan lika. Nú var erfiðara aðlifa en
deyja. Hvers vegna þá ekki að deyja?
Hvers uegna ekki að cnda kvalir þessar;
sálarangistina; þetta beiskjufulla, óþol-
andi líf; þetta jarðneska böl — hvers
vegna ekki? Vegna þess eg er valdur
að böli mínu. hefi ollað falli mínu, þess
vegna ber mér nú að vinna að viðreisn
minni.
Hannhéltnú fast við str kið og afl-
aði sár hægt og stöðugt meiri og meiri
líkams og sáiarkrafta unz hann varð
fær uro sð vinna.
Þá vaknaði hann enn á ný og sá, að
„bað var verk en ekki leikur að lifa,“
og að alt fer vel sem endar vel—þö
reynslan sé þung.
C. Eymundsson, D.O.
Ymisleíft.
NÝLENDA HANDA FINNUM.
Finnska rýlendu, sem að lfkind-
um verður stærsta nyleDdan f Ame-
ríku, á að setja á stofn í Norður-
Minnesota dú i aumar. Er búist við,
að ekki færri en fimtfu þúsund Finn-
ar verði komnir bér veBtur um haf
fyrir 1. September í ár. Félag, aem
nylega hefir verið stofnað til þess að
staiida fyrir þessum ionflutninfri, hefir
keypt sextiu þúsund ekrur af órækt-
uðu landi í Aitkin og þar í kring.
Svo er til ætlast að Finnar eingöngu
se'jist að í rylendu þesBarí og Lún
verði síðan stækkuð eftir þvi sem
þOrf krefur. Harðstjórn Rússa, sem
ráða yfir Finnlandi, er sögð að vera
orsökin til þessa stórkostlega útflutn-
ÍDgs. Meðan Finnar fengu að halda
rlnni gömlu stjórnarskipun var þjóð-
in ánægð og le ð vel. Fyrir skötnmu
svifti keisarinn fiestalla innlend* em
bættismenn stöðu sinni og settt rúss-
neska embættismenn f þeirra stað, op
að jtaisu öðru leyti hefirstjórnin brey t
þaonig viðfFinna, að þeir vilja ekki
búa við þau kjör. Þrjátíu þúsund
flnttu til Suður-Afrfku árið sem leið
frá Finniandi, og settust sumir þar að
sem bændur en aðrir vinna náma-
vmnu. Ekki byat þetta nymycdaða
félag við að leggja fram neina hjálp
Finnum til handa, sem neinu nemur,
fyr en þeir feoma hér til lands. Þeir
af innflytjendunum, sem óska eftir að
byrja búskap þegar þeir kotna, verða
lstoir fá bújarðir án tillits til þess
hvort þeir í byrjun’nni geta borgað f
þeim nokkuð eða ekki neitt. Fínnar
eru sagðir mjög heiðvirð þjóð og
stjórn félagsins ber engan kvíðboga
fyrir að þeir ekki *muni endurgjalda
alt það fé,|sem þeim verður lánað til
þess að koma sér fyrir með í byrjun-
inni. Finnar eru skóglendinu kunn-
ugir og tæpleoa er þar nokkur aá
fullorðinn alþyðumaður sem ekki er
vanur skógarhöggi.
Mótur f Chh ago.
ÍJCh'cago eru samankomnir menn
frá öllum löndum, og tneno af ýmsu
þjóðemi skipa þar bæjarstjórnioa oft
og tfðum.|j^Einn af hinum nafnkend
ustu KÖDDiim frá Ræheimi (Báhmen)',
sem nú er f Chicago, er Edward No-
vak. Hefir hann bæði lengi verið
bnjarfulltrúi og einnig um tfma átt
sæti f löggjafarþinginu. Fyrir nokk-
urum tfma sfðan böfðaði Novak meið.
yrðamál á móti ritstjóra, samlendum
»ér, August Gerringer að nafni, f Chi-
c igo, en ekki óx almennin?sá)itið 6
bæjarfulltrúanum undir rekstri þess
máls. Rítstjórinn bafði f blaði sfnu á-
sikað Novak um, að hano væri einn
af þeim, sem þægi mútur, og gerði
hvað sem vera skyldi fyrir
peoinga. Og ásakanir haos voiu
meira en orðin tóm. Hann leiddi
sem vitni mann nokkurn Pan-
och að nafnbjfsem hafði haft á heodi
fasteignasölu í félagi við Novak,
o / verið trúnaðarmaður hans. Pan-
och þessi ber það nú fyrir réttinum
að Novak hafi sagt sér að meðan haDn
var þini/maður hafi hann ÍDnunnið sér
sjö þúsund aollaraiaukreitis fyrir at-
kvæ'fi sitt í ýmsiiro málum og aðstoð
við vmist að fella þau eða koma þeim
áfam. A einu lagafrumvarpi hafði
hann sagt Paúoch að hann hefði grætt
sex pújuuii dollara, öðru sjö huodruð
o. 8. frv. Málfæ'zlnmaður Gerring-
ers krafðist þess að Panoch segði alt
sem hann vissi viðvfkjandi lagaboði,
sem þá nýlega hafði verið samþykt af
bæjarstjórninni. „Eg hitti Novak
daginn eftir“, sagði vitnið, „og sagði
við haoD, að hann mundi vfst ekki
hafa tap&ð mixið á atkvæðisgreiðsl-
unni um það mál.“ „Egfékk tvö þús-
uod og fimm bundruð doilara í pen-
ingum og talsve t af vorðmætum
h'utabréfum fyrir“, sagði Novak. —
Eftir þvi Bem fram hefir komið í mál
inu, berast böndin meir og meir að
Novak, og ritstiórinn færir fram sann-
anir fyrir kæruatriðum sfnum skýrar
og óhrekjandi.
Hjartveiki.
SjÓKDÓMUR SEM ER MIKLH ALGENG
ARI EN ALMENT ER ÁLITIÐ.
Heilsuhraust persóna finnur a’dr-
ei t'l hjartans. Ef hjartað gerir vart
við sig. er það óbiigðult tákn ein-
hvers binna mörku hjartasjúkdóroa.
nokkut af einkennum bjartveiki eru
stutt andartök, skjálfti á höndunum,
þungur og óstöðugur hjartsláttur.
snarpur, krampakendur verkur, brjó-t-
þrengsli, svimi og viðloðandi sviti,
Óregluleg æðaslög og svo þessi hræði
lcga tfðu slög, sem oftast eru f böfð.
inu eða f úlfliðunum Auðvitað befir
hjartveikt fólk ekki ætfð öll þessi ein
áeDni, en ef þér bafið nokkur þeirr*
bendir það á hjartveiki og ætti þ*ð
ekki að vanrækjast eitt augnablík.
Flestir þeirra sjúkdóma, sem á-
brif bafa á hjartað, eiga rót sfna að
rekja til blóðskorts, meltingarleysis
eða taugaveiklunar, og þegar ein-
bverjum þessara sjúkdóma er um að
kenna er vissulega bægt að lækna
með Dr. Williams’ Pmk Pdls. Þér
ættuð ekki að reyna að b'úka v»di-
leg meðöl og um fram alt metrið þér
ekki veikja hjartað enn meira me
því að taKa inn breinsandi æeðöt
Þér verðið að lækna hjft'tveikina
gegnum blóðtð með Dr. W lliams’
PiiiK Pills t>ér getið auðveldlega
séð sjalf hversvegna þettaer eini veg
urÍDn til þess að frelsa líf yðar
Hjartað þrý-tir bóðinu út í alia parta
líkamans. Hver ein>-sti dropi af bló'i
yðar rennur í gegnum hjartað Sé
blóð yðar þunt eðR óh’eiut, hlýtur
hjartart að verða sjúkt og veikt, bó
blóð yðar hreint, efriisgott og hraust,
gerir það eðlilega hj’artað s'erkt og
hraust Dr. William.-j’ Pink Pills búa
áreiðanlega til nýit, rautt, hraust blóð
Þetta Dýja, rauða, hransta blóð styrk-
ir melt ngarfæ'in, hjálpar lifrinni til
að starfa, styrkir taugarnar og burt-
rýmir úr llkamaoum alt hið óheil
næma sem var orsök til hjartveiki
yðar. Detta hefir verið sannað f ótal
tilfellucn. Hé' er eitt dæmi til sönn.
unar. M's. Adelard Lovoie, frá St.
Pacome, Q ie., segir:
,.í þvf nær þrjú ár þjáðist eg á-
kaflega af bjartveiki og var ávalt með
ótta fyrir þvf, að h>er dagur yrði
tninn stðasti. Hin minsta áreynsla
gerði mig uppgefoa; eg hafði voða-
legann hjartslátt, og stundnm fanst
mér eg ætla að kafna. Eg var undir
læknishendi, en hann gat enga hjá'p
veitt mér, og að slrtustu varð ástaDd
roitt svo slæmt, að eg varð að hætta
víddu. I>egar eg var einna lökust
ráðlagði nágranni minn mér að reyna
Dr. Williams’ Pink Pills Eg fór að
ráðum hans, og það sætti und-una hve
gðð áhrif þær hö ðu á mig. Eg brúk-
aði að eins sex öskjur, þá var eg fær
um að taka upp vinnu mfoa aftur,
hraust og heiUugóð, og sfðan hefi eg
aldrei orðið vör við þe nan gamla
sjúkdóm minn “
Við viljum enn & ný taka það
fram við þá, sem sjúkir eru að þeir
verða að fá þær ré'tu pillnr, með
nafoinu Dr. Williams’ Pmk Pills for
Pale P’-op'e á umbúrtunum om sé--
hve'jar öskjur. t>ær eru seldar á öll
um l^fjabúðum, eða verða s*‘ndar
með pósti fyrir 50 cants askjao eða
sex ö-kjur fyrir $2.50 ef strifHÖ er
eftir þ“im td D'. WilliHma’ Medicine
Co . Brockvi le, Ont
Póstflutningur.
LOKUÐUM TILBOÐUU, stfluðum
tu Postmaster Generai, verður veitt
móttaka f Ottawa til bád“gis, fös'u-
daginn 2?. Maí næstkomandi, um
fiutning á pósti Hans Hátignar, með
fjögra ára samningi, Atján sinnum f
hverri viku bverja leið, á milli St.
Boniface og vVinnípeg, frá 1. Júlí
r æstkomandi.
Prentaðaj skýrslur með frekari
upp ýsingum um tilbögun þessa fyrir-
hugaða samnings eru til sýnis og
eyðublöð fyrir tilboðin fáanleg á póst.
húsuDum 1 Winnipeg og St Bninfac*
og á skrifstnfu Post Office In«p< ctors.
Skrifstofa Post Office Insp^ctors,
Winnipeg, 17. Apr 1908.
W. W. McLEOD, ,
Post Offlce lnspector
,$fcj|fcj|fcjtfc.*fcJÍfcMfcjlfcjlfcj|fc JÍfcJÍfcJ
i jMLJlfc jSkj
Empire...
Rj ómaskily indur
Gefa fu]lnæfrju hvar sem
þær eru notaðar.
#
*
*
*
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
Lesið eftirfylgjandi bréf.
Coulee, Assa., ÍO. okt. l9o2.
The Manitoba Cream Separator Co.,
Winnipeg. Man.
Herrar minir! — Eg sendi hé með $50
sem er síðasta afborgum fyrir skilvindu
nr, 19417. Hún er ágætis vél og við höf-
um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún
hefir meira en borgað sig með því. sem við
fengum fram yfir það, að selja mjólkina. “““ ———
Ó-kandi yður allrar velgengni er eg yðar einl. S. W. ANOER.
Þér munuð verða ánægð ef þér kauDÍð EMPIRE.
The MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,Ltd
182 LOMBARD St., WINNIPEC. MAN.
♦
►
I
t
Sf
*
►
Ifc
I
*
*
*
»
►
*
%
1»
*
*
♦♦♦
♦
«
♦
*
♦
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»•♦♦♦♦♦♦«♦«♦♦♦♦
____________________♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
.
♦
♦
♦
HECLA
FURNACE
/ofthitunar-
ofninn . .
Hið bezta ætíð ♦
ódýrast ♦
♦
— ♦
♦
♦
Kaupid bezta ♦
♦ HECL* FU^NACE l
+ Brennir harökolum, Souribkolum, við o^ mó.
*
♦
♦ peDdarjafd Oepartment B 246 Princess St., WINNIPEG. £%"ntor
♦ CLARE BROS & CO
Metal, Shíngle &. Slding Co., Limited. PRESTON, ONT.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Reglur við landtöku.
Af öllum sectioftum með jafnri tölu. sem tilheyra sambandssr.jórninní, í Mani-
toba og Norðvesturlandinu. nema8og 26, geta 'jölskylduhöfuðog karlmenn I8,ára
gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja,
sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju eða em-
hvers annars.
Innritun.
Menn mega skrifa sig fvrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur-
landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikisráðherrans. eða innflutninga-um-
boðsmannsins í Winnipeg, fða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn
gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjalaið er $10.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar-
skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir i eftirfylgjandi
töluliðum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkja það að minsta kostij í sexj mánuði á hverju
ári í þrjú ár.
[2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir
rétt til aðskrifa sigfyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið,
sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá eretur per-
sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á íándinu snertir áður en af-
salsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður.
(4j Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefir keypt, tekið
erfðir o. s, frv.]í nánd við heimilisréttarlahd það. er hann hefir skrifað sig fyrir,
þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. að þvi er áhúð á heimilisréttar-jörð'
inni snertir, á þaun hátt að búa á téðvi eignarjörð sinni (.keyptulandi o. s. frv.J
Beiðni uin eijfnarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að 3 ái in eru liðin, annaðhvort hjá riæsta umboðs-
manni eða hjá Inupector sem sendur er til þess að *koða hvað unnið hefir veriö á
landinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion laDda
umboðsmanninum í Ottawa það. að h n ætli sér að biðja um eignarréttinn.
Leiðbe íingar.
Nýkomnir inntlytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg. og á öll-
um Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein-
ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna,
veita innttytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd
sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi tirnbur. kola og
námalögum. Allar shkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta
menn fengið reglu^jörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British
Columbía, með þvl að snúa sér bréflega til ritara innaMríkisdeildarinnar í Ottawa,
innflytjenda-umboðsmannsins í Winnjpeg, eða til einhverra af Dominion landa
umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu.
JAMES A, SMART,
Deputy Minister of the Interior
N. B.—Auk lands þess, sera menn geta fengið gefins ogátt er við í reglagjörð-
inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að £á tíleigu
d)a kaups hjá járnbrauta félögum og ýmsum landsölufélögum og ainstaklingum