Lögberg - 07.05.1903, Síða 7

Lögberg - 07.05.1903, Síða 7
LOGBLERG 7. MAI 19»*3. 7 Fréttir frá Islandi. Akureyri, 14 M»rz, 1903. í Höfðahvebpi hafa verið haldn- ir tveir fjölmennir (undir I vetur, b4ð- ir & Gr/tubakka. Á fyrri fundinucn — sem ei^inlega var bindin diafundur — hélt einn af okkar áhugamestu b»ndum, Þorateinu á Sv(nárnesi, lanjr- an og efnisrfkann fyrirlestur, aem gó$- ur rómur var trerður að. Siinna á peim fundi fóru fram gatínlefirar um- rseður um efni f>að, er fyrirlesarinn hafði tekið fyrir, 02 snérust f>aar um- r»ður að mestu um birnaskóla ( þess- ari sveit. A seinn; fund nu n, sem nú er rétt ný-afstaðino (7. Marz), fóru fram umrasður um barnaskóla, er end- aði með f>ví, að almenn saraskot voru hafin 1 J>& átt. Urðu |>au siraskota- loforð kr. 475.55 en af [>úrri upphssð voru þegar {jrreiddar á fundinum kr 79.30, er samstundis var lafift ( spari sjóð sveitarinnar. H«est graf einn maður 100 kr.; aðrir 50—25—20 o s. frv. Samsttotin verða væntanlefira augl/st í „Norðurlandi.*I * * 4 Mannalát ( Húnavatns«/slu N^lega andaðist Hanne* bóndi I>órð- arson ( Galtarnesi, á sjötugsaldri, með merkari bnsndum ( Vlðidal. Eionig er rýdáin úr twringu Sig- urbjörg Jónsdóttir prests Þorláksson- ar að Tjörn á Vatnsnesi. Efnileg og góð stólka. pá er og nýlegra látin Marsebil Aradóttir, œóðir Ara bónda Arnason ar á Illhugastöðum ogpeirra svstkina, góð kona og vel látin. Sömuleiðis er og n^lega dáin Margrét Stefánsdóttir á Sauðadalsá. Einkar vasnleg og efnileg stúlka. — Norfrurland. Dánarfreffn. Hér með tilkynnist fjarverandi vinum, að drotni hefir póknast að burtkalla mlnaástkasru foreldra Krist- ján Jónson og Maríu Jónsdóttur frft Árseli á Langsnesi. Hann lézt 10 Sept. 1902 eftir priggja vikna punga sjúkdómslegu; banamein hans var einhver innvortis meinsemd. Haon hafði einn um sjötugt, er hann lézt Hún dó 11 Marz p.á úr brjóstpyngsl- um og var pá 68 ára gömul. Blessuð sé minning peirra. Tryggvi Kristjánsson- Gardar, N l)ak. Þakkiæti. Fftirfylgjandi bréf frá stjórnar- nefnd Almenna sjúkrahússinsf Wíodí- peg hefir fyrir nokkuru borist ritstjóra Lögbergs. „Kasri herra: — Hér með viður- kenni eg með kakklæti að hafa veitc móttöku hjá yður fyrir hönd Almenna sjúkrahússins: #20 frá kvennfélsginu „8tjarnan“ á Gimli og #60 frá konunum t Frels issöfnuði ( Argyle-bygð. Viljið pér gera svo vel að flytja heiðurskonum pessum innilegt pakk lasti stjórnarnefDdarinnar fyrir pessa mikilsverðu hjálp peirra til viðhalds stofnuninni. Allra vinsamlegast, G. F. Galt, Hon. Skc Trkasurer Skóbúöin með rauða - - gaflinifm - - KVENSKÓR incfi nitturscttu yéiöi 90 pör af kvenna Doiutola skóm reimuðura. nýjasta laR. Vanav. $2 75; nú á 60 pör af kvenskóm, Calf. falleKÍr.endingarB.handH skólast. Vanav. 82. nú á 60 pör af slippers með lág- um hœlum; ágtetir inni við. Vanav. $1 75, nú á $2 00 $15o $1.25 Barnaskór 800 pör af barnaskiSm og stígvél- uin, ýmislega litum. Vana- verð 50c. á 35 cents GUEST & GOX (Eftirmenn MIDDLETON’S) rS»“SinUt, 719- 721 Main St. Rétt hjá C. P. R. stöðvunum. i Séra OddurV. Gíslason Kom þú til hans kona góð karl ef viltu laga þinn; líka karl. ef leiðcst tljóð, látt’ hann reyna frækleik sinn ! Hann hefir laeknað mi({ af tauga- veíklu osr svima.—Tiausti Viafúnson, Geysi P O, Hann hefir læknað mie; af heyrn o« höfuðverk.—RósaA ViBfússon.Gey-iP o. Hann hefir læknað m’K af mae;«bil- un m fl —Auðbj Tno' steinson.Geysi p o Hann hefir læknað mig; af lidaiíÍRt. —E. Einarsson, Geysi P. O. Hann hefir læknað tnig af liðasciíít m. fl.—Jón Ásbjarnarson, Hnausa P. O Hanu hefir læknað mig af liðagigt m. fl —lóhanna Jónsdórtir, Icel River Ha"n hefir læknað mig af hjartveiki ojt taueaveiklu m. fl—Sigurlína Arason. Árnes P O. Hann hefir læknað mig af hjartveiki og fleiru.—Guðtún Bjarnason, Gimli p o Nú er Húshreinsunartími og þá burfið þér að fá Ammonia Borax, Cloride of Lime, Brennisteinskertl, Insect Powder, Melkúlur, Svampar, fœst hjá DRUGGIST, Cor. Nena St. &. Ross Ave Trlbphonb 1682 Næturbjalla. Dp. m. halldorsson, Pai>lc Rl-vei*, KT D Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frá ki. 5—6 e. m. Thos. H. Johnson, islenzkur lðgfræðingur og mál- færslumaðar. Skrifstofa: 215 Mclntyre Block. Otanáskrift: P. O. ox 423, WinnÍDee. Manitoba. The Kilgoup, Bímer Co, ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustann og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir hætilegt verð hjá The Kilgour Bimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPKG Gólfdúka- hreinsun^ Stofugögn tóðruð. * Lace tjöld hreinsuð og þvegin. Húsbúnaður flitftyir -^_og geymdur. Will. G. Furnival, 313 Illain Street. — Phone 2011. ■. MILLENERY Puntaðir hattar um og yfir $1.25......... Punt sett á hatta fyrir 25 cents........... Þér megið leggja til puntið ef þér óskið. Fjaðiir liðaðar oglitaðar. ;■ Miss Rain, ■ II Ge«nt pösth. 454 .Vlain Street. Éjil ■ ■ Sl The Oikes Land Co. 555 Main St. Græni gaflinn, - skamt fyrir sunnan Brunswick Hotel. PRITCHARD Ave — 7 herbergja hús í góðu ástandi, á góðum stað, fjóruin strætum vestur frá Main St ; verð í næstu tíu daga að eins $1,200; $500 út í hönd, hitt með góðum skilmál- um; leigist fyrir 16 uin mánuðinn, Ágætt 7 horáergja hús á Hargrave St. nærri Portage ave. Kj illari, Fur- nace, vatnsker og fl.. a t í góðu lagi falleg tré á lóðinni, verð $3.300.— $1,800 út í hönd. Þrjú hundruð og sextíu ekrur þijátiu mílur frá Winnipeg. eina míln frá smábæ meðfram aðalbraut C. P. R félagsins, iggur eina mílu tneðfram vatni, jarðvegur góð'ir. Land þetta mun seljast á $20 ekran fvrir Nóv- ember. Fágæt kjðrkaup á $8.50 eki- an; $1,200 út í hönd. Torrens eign- arréttu . Ef þér hafið eignir { bænum eða hújörð f fylkinu, sem þér viljið selja mun það borga sig að gefa upplýsingar um verð og skilmála til tne Oakes Land Co. 555 Main St., grænn gafi, skamt fyrir sunnan Biunswick Hotel. Alexander, (írant os Sinimers Landsalar og fjármála-agentar. 535 Haiii Street, - Cor. James St. Á mðti Craig’s Dry Goods Store. FIMM lóðir nálægt Nena Street; verð $300 hver. McGEE St — við Notre Datne Park. tvær fimmtín feta lóðir, $725 fyrir báðar. TORONTO St — Þar höfum við ágætar lóðir; verð $200 hver. LOGAN Ave—6 herbergja Cottage á 45 feta lóð, steingrunnur, fæst nú þeg ar, nálægt Nena St„ $1.700; skil- málar góðir. ÓDVR hús og lóðir i öllum Jpörtum bæjarins. PENINGAP lánaðir. AREXANDER, GRANT & SIMMERS, 535 Main Street. TheGreatPrairie Investm.Co.LW Merehants Bank Bnildins, nr. 38. Hús og lóöir á Notre Darae. vestur af Nena $1 400. þetta eru ágætis kaup. Lóöir á Selkirk ave- á 1200 hver. Hús á Elgin ave með síðustn umbótum, fyiir austan St Andrews kirkjuna, $3 600. 20 lóðir á einum stað nærri St. Marys grafreitnum á $40 hvert. 2 hús og 50 feta lóð á Furby streef, nærri Notie Dame ave, á 1,600 do>|. Við höfnrn lóði'’ á Bannatyne ave, OIiviii istreet og Slier- brooke St. Reynið einn kassa Þér ætuð að fá bezta. Og þegar þér kaupið, biðjið um hlgh Orade Chocolate, Creams eða . . , Bon-Bons. Svo gætuð þér fengið dálítið af *æta- brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla þar, sem bér fáið vöruna nýja og góða. ogáþtðgetið þér reitt yður moð alt, sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 579 Main Str. D. A. MACKENZIE Ai. Co. 355 IVlaiif St. Wmnipeg, Man. Telephone 1510, PÚJARÐIR QG BÆ JAR- LÓÐÍRTIL'ÖLU . $750 bnrga fyrir tvær beztu byggingai- lóðir á horni Corrydon Ave Og John Street. $1.000 borga fyrir 10 lóðir nálægt St Johu’s Coliege. $200 borga fyrir beztu byggingarlóðir nærri Portage Ave; þægilegt fyrir verkamanns heimili; góðir skilm. $900 borga fyrir gott hús á Nares Street. $600 borga fyrir 3 lóðir á Victor Street, nærri Livinia St. $525 oorga fyrir þrjár lóðir á Victor Street. $L75 borga fyrir góða lóð á Bushnell Street. $100 borga fyrir góða lóð á Dominion Street. ’J. G. Elliott. Fasteignasali. — Leigur, innheimtur, dánarbúura ráðstafað o.fl. Fast- eignir í öllum pðrtuin bæjarins. Agent fyrir The C inadiau Cooperative Investmeut Co. Tel. 2013. ■ 44 Canada Life Building. DUFFERINAve — Fimm herbergja ott ge á steingrunni, verð $1,0(X), GOOD St. — Sjö herbergja hús fyrir $1,550. SELKIRK Ave. — Sex herbergja Cott- age, kjallari góður, vatn og vatr.s- renna, fyrir $1,500. PRITCHARD Ave—Sjö herbergja hús, steinkjallari, $2.000. ABERDEEN Ave. — Fjögra herbergja Cottage $850. MAGNU^ Ave. — Fjögra herberja Cott- a^e $850. YOUNG St. — Gott Cottage á $1.20 . LÓÐIR—góðar á Selkirk og Pritchai d Ave. á $200. C VTHEDRAL Ave. — lóðir á $125. ÓDÝRAR ló^ir i Fort Rouge og einnie vöuduð Dottages með verði, sem haj,- ar yður. F. H. Brydges & Sons, Fasteisma, fjármála og elds- ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG 50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn- fræga Saskatchewan dai, nálægi Rosthern. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt í einu eða í sectionfjórðungum. Fri heimilisréttarlönd fást innan um þetta landsvæði SELKIRK Ave —Þar höfum við gó ar lóðir nærri C. P. R verksmiðjunum með lágu verði. Ra uðárdalnura.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem við höfum einka-étt til að selja. Crotty, Love & Co. Landsalar, fjármála ojr vá- trysíeÍDtíar agfentar. 515 JVI Stpeet. á móti City Hall. Nokkur skógarhöggs leyfi til sölu, þau beztu. sem nú erulá markaðnum, Leitið upplýsinga. Lóð á Notre Dame Ave., nálægtHarr iet, flramtíu fet fyrir sextíu doll. fetið. Lóð á Main St., norðanvert. fjörutiu dollara fetið. Mikið úrval af lóðum í norðurenda hvevi-in-- 4 Manitoba, Piitchard, Alfred og Burrows Ave. Cottage f St. Johns. sjö herbergi, furn- ace. og ait, i góðustandi. Verð mtján h ndruð dollars Steinhús. átta herbei gi, bað, ifumace nálægt Main t't ; verð þrjátíu oí tvö hundruð. Góð ástæðajfyrir að selja. Lóð á Stierbrooke St . suður við Broad way, timmtán doll. feti*. Lóð á Neua St., nálægt Logan Ave . fimmt'u fet á tuttugu dollara fetið. Gott verð. Evans & Allen, Pasteigna 02 iðnaðarmanna Agentar. Peningalán. Eidsábyrgð o. fl. Tel, 2037, 600 Main St, P 0 Box 357, Winnipeg. Manitoba. GÓÐ LÓÐ a A fred St . nálægt Mc- Gregor. verð $1'X); helmingurinu út í hönd, hitt með góðuiu skilmálum. ÞRJÁRLÓÐIR á horninu á Aikens og Magnus Str. Þrjú hundr ð dollara hver. SEX góðar LÓÐIR á Agnes St. Tvö hundruð og timmtiu doll. hver, helming- urinn út i hönd. F.7ÓRAR LÓÐIR á Anderson Ave., 38x115 fet, nálægt Sr. Johns skó.auum. AiUr á níu hundruð dollara. ÞRIÁR LÓÐIR góðar á Burrows Ave. Hnndrað doiiara hver. TVÖ NÝ HÚS og góð á Jarvis St. á $1, 75o huort. Góðir borgunarskilmálar. COTTACtE. sex herbergi. á Alfred St , þrettan hundruð dollara. Þi jú huudruð út t hönd. KJÖRKA.UP á lóðum á Langside St. —Við höfum Iil sölu Cottages víðsvegar unt bæinn. Finniðokkur. Líka liöfum við bújarðir og lönd til söiu hingað og þangað i Manitoba og Norðvesturí. Opið á hverju kveldi. J. T. McSheehy, Fasteigna, ábyrgðarog fjármála agent 301 Hclntyre Block, poiS^>x IC’i'oR’STR.: 12 lóðir fyrir norðau ' Eliíce Ave Gerið tilboð i þau. Ábatasamt kaup er á Cottage og horn- búð hægt að gera. Sanngjarnt verð. TORONTO STR.: firam hundruð lóðir tíl söiu í einuri blokk. Leitið upp- ■sái fýsinga.____________________ NOTRE DÁME: rétt fyrtr sunnan á Burnell St., 9 lóðir 66x100 fet.til sölu $125.Ott út i hönd. PORTAGE AVE.: rétt fyrir norðan. á Burnell ein ekra á $45Ó.OO. Þér munið byggja í vor og þurfið ptn- ingalán: víð skulum hjáipa yðurí gegnum það. Bújörð með nýju húsi, fjósi fynr 60 höf- uð. kornhlöðu, mikil uppskera. í góðri sveit í Manitoba. Savage& McGavin Fasteiírna og Fjárraála agentar, rierchant Bank; Building, tíox 701. Winnipeg. Fjórðungur úr section nærri Baldur, gott land, ódýrt á $700.00. Timbur Cottage 5 herbergja, á Ro3S ave. vel hygt á $1250.00. Timburhús, 7 herbergi á Pacific ave. k $1200.00. Tvær fjörutíu feta lóðir á Maryland st, nærri Notre Daine ava. á $600.00. 75 fet á Sargent st. á milli Firby og Sherbrook $600.00 Löðir i öllum hlutuin bæjarins. Savage& McGavin. Dalton & Grassie. FasteiiTnHsala. r.eiefur innheimtar. Peuingalán. EUMbyrsú. 481 - Main St. I fyrra fékk eigandiun fimmtán þús- und bushel af hveiti og er nú orðinn nögu ríkur til þess að hætta við búskapiun og iivíla sig. Nú vill liann selja bújörðina sfna, sem er átta hundruð ekrur að stærð og er sex mílur frá hænum Russ- ell 75 ekrur eru uudir broom-grasi. 425 ekrur undir hveiti og 200 ekrur í viðbót eru plægjanlegar. Talsvert er þar af vel hirtum skógi, óþrjótandi r.eyzluvatn og gott, hesthús fyrir 60 hesta og úhs yfir 800 nantgripi, vindmylla sein rekur viðarsög, vatnsdælu og söxuuarjárn gott (búðarhús, kornhlöður og aðrar byggingar; miklar givðingar, Verðið er einungis $15 ekran. Hér er tækifæri fyrir mann til að jverða ríkur á fáum árum VERÐUR AÐ SELJAST —Cottage á Rargave St.; tuttuguj.og fimm feta lóð; lagleg íbúð og þægileg. Kostar að eins 31.650 Af því eiga að borgast $700 út í ,iönd. LaUst til íbúðar l8]Maí.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.