Lögberg - 07.05.1903, Qupperneq 8
8
r»*
-i—
LÖGBERG 7. MAÍ 1903
Ur bœnum
og grendinni.
, Xrni Eggertsson, 680 Ross ave. hef-
it enn nokkur lág byggingaláns núraer
til sölu fyrir Prairie City Co-Operative
lánfélagið. Þeir, sem vildu hafa gagn
Veðráttan hefir verið og er köld og' af Þ7Í ættu ad finna hann sem allra
gróður því mjög lítill enn þá. 1 fyrst-
Fólksflutningur til Manitoba og
Norðvesturlandsins heldur áfram i stór-
um stíl. í Aprílmánuði komu um tutt-
ugu þúsund innflytjendur og er það átta
þúsundum fleira en i Apríl í fyrra.
Einar Jónasson og Elísabet kona
hans, er fluttu síðastliðið haust niður að
Girali og komin eru nú aftur til bæjarins,
mistu einka barn sitt úr mislingum 17.
Nóvember síðastliðinn. Það var mjög
efnilegur t-3pra 18mánaða gamall dreng-
ur, sem hét Jón Margeir.
Stefán Thorarinson og þóru Ingi-
björgu Helgadóttur (bæði til heimilis
hér í bænum) gaf séra F. J. Bergmann
saman í hjónaband 30. Apríl síðastl.
afhentar
Júlíus og Þorsteinn,
489 Alain st.
Ef fýsir þig í lóð og lönd að ná
og langi þig það allra bezta að velja,
hann Júiíusoit Þorstein tindu þá—
hjá þeim er hægt aðkaupa, lánaog selje
Og ef þú, vinur, hefir hug til bús
með Hðllu, Gunnu, Siggu eða Fíu,
í Aðalstræti færðu falleghús
að fjögur hundruð áttatiu ogíu. n (486.
Þegar þér
$56.50
1 00
4.50
Gjafir til FinnJendinga,
ritstjóra Lðgbergs:
Áður auglýst.............
Gefið af ónefndum............
Safnað á Brú skóla í Argyle-bygð
af Miss Björgu Frederickson
Frá íslendingum í Mouse Rirer-
bygðinni í North Dakota (sent
af Job Sigurðssyni....... 11.00
$73.00
Sofonías B. Johnson frá Calgary,
Alta., sem síðastliðin tvö ár hefir verið
í herþjónustu i Suður-Afríku, er nú ný-
kominn hingað og litur sérlega vel út
eftir útivistina.
Við gefum fri Sciioi.arship á hvaða
College. University eða Conservatory
sem er í Bandaríkjunum eða Canada,
fyrir að selja ákveðna tölu af bókum
okkar, og borgum þar að auki regluleg
sölulaun. Eða ef einhver vill ferðast
fyrir okkur og útvega umboðsmenn, þá
borgum við allan ferðakostnað og föst
mánaðarlann
W. S. Reeve Publ. Co„ Chicago.
Eg hefi fei ðast fyrir ofannefnt féíag
á annað ár og get fullvissað um,* að það
er áreiðanlegt. Ef nokkur, karl eða
kona, vill nota þetta tækifæri þá snúið
til min.
Miss R Ronald, General Agent,
567 Jessie ave , Fort Rouge, Winnipeg.
Vantav
unglingsstúlku
til að hjálpa til við hússtörf og afhend-
ingu í búðinni
hjá
G. T. Thordarson.
591 Ross nAe.
þurfið að kaupayður nýjan
sóp, þá spyrjið eftir
Daisy,
þeir eru uppáhalds-sópar
' allra kvenna. Hinar aðrar
tegundir, sem vér höfum
eru:
Kitchener,
Ladies Choice,
Carpet, og
Select.
Kaupið enga aðra en þá
sem búnir eru til í Winnipeg.
E. H. Briggs & Com
312 McDermot
Annar
Fannur
j
Tapast hefir með flutningslestinni
frá Selkirk t;l Winnipeg seintí Marz s. 1.
poki með fiðursæng og kodda í. Ef poki
þessi skildi hafa flækst með farangri ís-
lendinga, sem áttu flutning í sama kar-
inu, með sömu ferð, eru þeir vinsrmlega
beðnir að gera undirrituðum aðvart hið
fyrsta.
Einar Jónsson,
699 Elgin ave. Winnipeg, Man.
af hinum
þægilegu
tágar
ruggu- og
hæginda-
stólum
er nýkominn.
Nokkir fallegir á
og þar jfir. ^
Lewis Bros.
180 Princess Str.
RUBBERS. RUBBER-STIGVEL. ÉÍ
*
X
<
H
HH
O
ffl
Pér getið fengið
rubber hluti
af öllum tegundum
hjá-----------=
hH
©
w
r
e. e. uuNG,
Phone 1655. - 243 Portage Ave.
Nærri Notre Dame Ave.
H
DS
C 5
* I
© Él
RUBBER-K A PUR. OLIU-KÁPUR. 3
Heimtið
, Wíiíte StarBaRingPawfleR’
=0g=
,POVVDER of ELAVORING EXTRACT4.
Ein tegund er ætíö bezt.
Neitið eftirlíkingunum.
$3,000
virði af allskonar
Skótaui,
Rubbers,
kistum,
töskum o. fl.
er eg nú búinn að fá í búð mína.
483 Ross Ave.
íslendingar geta þvi haft úr bæði góðu
og miklu að velja. ef þeir koma til mín
þegar þeir þurfa að fá sér á fæturna.
Rubbers
fyrir vovið. sel eg á '25c. rg upp. Ekkert
betra í bænum fyrir verkafólkið.
Verkamanna skór
flsthjáméraf öllum stærðum og gæð-
um, og ekki billegri annars staðar í
VVinnipeg
Krakka skóm
hef eg mikið upplag af, og get boðið ykk-
ur óþekkjannleg kjörkaup á, efþiðbara
komið og talið við mig.
Fínir Dömu og Herramanns-
skór, og allar tegundir af hæstmóðins
skótaui eru ætið á reiðum höndum hjá
mér. og eg býð unga fólkið velkomið að
skoða vörur mínar
Aögerðir á skóm og
af öllu tagi leysi eg fljótt og vel af hendi
Th. Oddson,
483 Ross Ave., WINNIPEG.
CiH sley & (!o.
Alveg nýkomið mikiö af hvít-
um borödúkum, handklæöa-
efnum, baö-handklæðum og^
allskonar dúkum, sem viö nú
seljum fyrir mjög lágt verö:—
Borðdúkar á 250., 300., 350.,
45C., 5OC. og upp. Hand-
klæðaefni á 50., 6c., jc., 8c.
og IOC. — Tuttugu og fjögra
þuml. breiöir te-dúkar á ioc.
Hvít og röndótt tyrknesk
handklæöaefni, ioc. yds.
Baðhandklœði
Hvít og mislit baöhandklæði
á 8c., ioc., 15C., 25C og 400.
Gólfdúkar í baöherbergi fyrir
55c., 75C., 90C. og $1.25.
CARSLEY & Co„
3AA MAIN STR.
;i LEIRTAU,
:j GLERVARA,
| SILFURVARA |
POSTULlN. •:
.* ú
;• Nýjar vörur.
Allar tegundir. 1
SETS
ALDINA
SALAD
TE
M/DDAGS
VATNS
■: Hnífar •:
Gafflar í
:■ Skeiöar o. fl. |
Verzliö við okkur vegna
vöndunar og verðs.
! Portcr & (!o.!
%
368—370 Main St. Phone 137. .■
:• China Hall, 572 MainSt, ú
." . 7 Phonc 1140.
r
De Laval
Bjoma-
Skilvicdan...
*
Fyrirmyndin, sem allar aðrar eru dæmdar
eftir. Þær heyra ekki til ódýra skrapatóls-
gaspípu-klassanum.
er iðnaðarmerkið sem er áhyrgð fyrir vöndun að
öllu þvi leyti, sem heyrir til slíkri vél, nákvæmur
aðskilnaður, létt að snúa eftir því, hvað mikiu hún
afkastar og fram úr skarandi vel gerð að öllu leyti.
Biðjið okkur eða agenta okkar
að setja niöur skilvindu hjá yöur til reynslu,
yöur kostnaöarlaust, þá munuö þér betur trúa
öllu því, sem við færum henni til gildis.
f
Í
Montreal
Toronto,
New York,
Chicaqo.
San Francisco
Philadephia
Boughkeepsie
The De Lava! Separator Co., +
Western Canada Offices, Stores & Shops ■
248 McDermot Ave., WINNIPEG. ■
l'AII YRDIJ
F/F.RRI
stögin, sem þyrfti að
raka, ef drengirnir
og stúlkurnar væru
látin ganga berfætt,
en hér er huggunin:
Kaupið . . .
BLACK CAT
SOKKA...
H.B.&Co’s
Olíudúkar og
Gólfteppi. . .
SVARTIR—já og lit-
fastir mjög.
STERKIR—já, tvö—
faklir á tánum og
hnjánum og ilj-
unum.
GÖÐiR—já, að öllu
og öllu.
C
Það eru
Við höfum nýlega fengið miklar
byrzðir af gólfteppa og oliudúka
sýnisho>-num.—Við höfum Tapestrys
Balmorals, Brussels, Wiltons og
Velvets. sem kosta frá SOc. til $1.60
yrd. Þar f|er innifalið að sníða dúk-
ana og leggja. Teppin okkar eru
saumuð saman raeð nýrri aðferð svo
hvergi sést nálspor eða saumur,
OLÍUDÚKARNIR eru hinir fiægu
Nairn’s dúkar. 50 tegundir. Verð
frá 45c. til $1.30] fyrir fcrhyrnings
yarðið,
Komið og sjáið og þá munuð þér
ekki geta';stilt ]yður um að kaupa.
Þá gólfdúka sem þér pantið hjá okk-
ur fáið þér eftir flmm daga.
Glonbo r>o
BLACKCATS
Hér, einungis hér
2$c. 3ýc., 4^c. og ^oc.
j.F.Fumerton
& CO.,
GLENBORO. MAN.
Að
mala,
pumpa
og
saga.
oir margt fleira er vinnan. sem CHI-
CAGO MOTOR gerir. Hann borgar
fyrir sig fvrsta árið.
Spyrjið oss um vindmylnu-bók.
E E. DEVLIN & CO,
Agentar í Vestur-Canada.
197 P i u e:S St, WINNIPEG.
S. SWAINSON,
408 AgnesSt.
AVINNIPEG
selur og leigir hús og byggingalóðir; út-
vegar eldsáhyrgð á hús og húsmuni; ut-
vegar peningalán naeð góðum skilmaJ-
um. Afgreiðír umsvifalaust. bnuið
Robinson & CO.
Sérstök
sala á
Prints
Gott tilboð á réttum tíma.
Vörur sem eiga við árstíðina
og veröa seldar fyrir neðan hið
vanalega verð.
Fínustu Enghsli Prints. ljós
og dökk, fallegur vefnaður og
óvanaleg kjörkaup.
Xöur selt á 12J og 14c. yardið.
Til að rýma til fæst þessi slatti
fyrir
6% c. yardi'A.
Ef þér eruð ekki í bænum þá
sendið eftir sýnish. ókeypis.
RoMnson & Co„
400-402 Main St.
Land til sölu.
Það er f Grunnavatns-nýlendu. 160
ekrur, tveir-þriðju skógland, en hitt af-
bragðs heyland. Gott íveruhú.s og fjós
fyrir marga gridi. Stói kálgarður. Evu
þettaaltkostir. Verð$l,120. Þrjú hundr-
uðdollars borgisr. strax. Góðir skilmál-
aráhinusem eftir stendur með 6 prct.
Skrifið tii GOODMAN & CO. Þeir. sem
hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til
Goodman & Co., lá Nanton Blk. Þeir
útvega penipgalán i smáum og stórum
stíl.
U o 6 ■ a Uii