Lögberg - 28.05.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.05.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGEBG 28 MAÍ 1906. Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 27. Marz. 1903. Dáin er hér í baenum 20. f>. m. ekkjan Björgr Guflmundsdóttir (systir Jóhannesar heít. sýslumanns í Mýra- sýílu) móðir .lóhannesar Jósepssontr snikkara, 7R &ra gömu), vel l&tin sómakona. Reykjavík, 3. Aprll 1903. VICITT LÆKNISKMBCETTI. í>ÍOg- eyrarlæknishérað er 19. f. m. veitt af landshöíflingja settum lækni par And- rési Fjeldsteð. Lausn fbá prestsskap hefir séra Jðsep Kr. Hjörleifsson á Breiðabóls- staö á Skógarströnd fengið 18. f. m. sakir vanheilsu og með eftirlaunum. Hinn 3. f. mán. andaðistá Flóks- stöðum I Fijótshllð Vigfós Sigurflson (stódents Jónssonar frá Vanrahlífl), bróðir Páls sál. Sigurðssonar alpm. I Árkvöcn og peirra bræðra. Reykjavík, 17. Aprll 1903 Slysfakir. Hinu 8. f. m. varð úti á Kollafjarðarheiði Sigurður Krist- jánsson bóndi á Seljalandi íGufudals- sveit. Hann var á heimleið frá Arn- gerðareyri með klyfjahest. Fanst 3 dögum slðar I svonefndum Fjarðar- hornsfjalidölum. Hinn 26. f. m. varð maður úti milli í>ingeyrar og Hvamms í Dýra- firði. Hann hét ólafur Bjarnason vinnomaður I Hvammi og var á leið heim til sln. Fanst dsginn eftir, leit út fyrir, &ð hann befði dottið á svelli og hrapað fyrir sjfevarbakka. Druknun. Hinn 2. p. m. fórst bátur I Olafsvik með 6 mönnum. For- maðurinn nefndur Finnur, húsmaður par i Óiafsvlk. Skiptapi vaað á laugardaginn fyrir páska, 11. p. m. frá Sandgerði á Miðnesi. Druknuðu par allir, er á skipinu voru, allo 10 manns. Formað- urina var Sveinbjörr, son Einars bðada Sveinbjarnarsonar I Sandgerði, er fitti skipið, efnispiltur um tvStugt. Háset&rnir sem druknuðu voru: Jón Guðmundsson frá Efra-Seli í Ytri- hrepp (fyrirvinna hjá blindum föður), Einar Sveinsson bóndason frá Efra- Langholti I Ytrihrepp, Erlendur Kiist- jánsson vinnumaflur trá Vatnsleysu í Biskupstungum, Ólafur Hafltðsson bóndason frá Birnustöðum áSkeiðum, Ólafur Þorsteinsson frá Mjósundt í Flóa, Oddur Msgnússon fri Álftanesi & Mýrum, Guf mundur Jónsson og Glali Maskússon, báðir vinnumenn I Sandgerði og Arcoddur Jónsson frá Stöðulkoti. Þetta voru alt efnis- ©g dugaaðarmenn á bezta aldri, marg- ir um tvítugt. Skrifað er paðan að sunnan (frá Sindgerði) að veður hafi verið gott, að einB norðan kaldi svo- lítill og brimlaust með öllu, og geti menn pvl ekki skilið, hvernig peita hafi aðborið. Þetta hraparlega slys varð skamt frá lacdi. Harðindatíð roikil nú til sve:ta, ■og víða farið að brydda á heyleysi, svo að jafuvel horfir til stórvacdræða sumstaðar, ef ekki skiftir nú bráðlega um til batnaðar. Þótt sumarið væri gott var heyfengur manna vlða I rýr- ara lagi sakir grasbrests, einkum 4 •harðlendi. I mörgum sveitum austan- ífjalls hefir til dæmis mátt heita óslit- inn gjafatlmi fyrir allar skepnur slðan um jól, svo að pað er engin furða, pótt sneiðast taki um heybirgðir hjá almenningi. Fjábskaði allmikill varð á Mel- á Skarðströnd I f. m. Elæddi par um 60 fjár á skcri, en eigandinn Ólaf- ur Björnsson var hætt kominn, er h&nn reyndi að bjarga fénu, og stóð I sjónum upp undir höku, pá er honum varð náð á báti, pvl að sést hafði til mannsics frá næsta bæ, Ballará. Mannalát. Úr Hornafirði er ritað 15. f. m.: Dáin er 10. p. m. á Smyrlabjörgum Herdís Bergsdóttir, næstura 94 ára, fædd 12 Mal 1809, dóttir Birg3 sil. dbrm. I Arnanesi (f viö silungsveiði). Herdls var systir séra Jóns sál., er prestur var til Ein- holts, föður Eirlks sál. Jónssonar vísi- piófasts á Garði. Ur Skagafirði er skrifað 21. f. m.: Nýdáinn Jóhann bóndi Jónson 1 Vaglagerði, greindur maður en ein- rænn. Liföi mörg ár einsetulifi, eirs og einsetumenn til forna. Hann var mjög heilsulitill meirihluta »fi sinnar. en safnaðist pó fé, og arfleiddi harn spittlasjóð Sauðárkróks að eignvm sínum. Gott dærni til eftirbreytni. Einnig er nýdáin ekkjan Sólveig Kristjánsdóttir á Brenniborg, ekkja eftir Arnljót bónda á Btún I Svartár- da!, mesta sæmdarkona. I gær (20. p. m.) andaðist ekkjan Valgerður Eiriksdóttir I Djúpadal, af hinni nafnkunnu Djúpadalsætt. Hún var sómakona í sinni stétt, bjó I mörg ár með manni slnum Jóni sál. Jóns- syni í Djúpadal. Var heimili peirra a'kunnugt sæmdarbeimili, orðlagt, fyr- ir rausn og greiðasemi. Iíeykjavlk, 24. April 1903. Nokkru eftir miðnætti (um kl. 2) álaugardagsnóttina 18. p. m. vöknuðu bæjarbúar við orgið I brunalúðrinum, sein aldrei lætur vel í eyrum, sízt um hánótt. Svo heyrðisthrópað: „eldur! eldur!“ og ruku meí i pá á fætur og út úr húsunum. 5 at pá brátt hvafl- anæfa úr bænum, að Glasgow var að brenna, og var eldurinn pá p«gar k). rúmloga 2 orðinn svo magnaður uni miðbik hússins uppi, að augljóst var, aö slökkvidælurnar yrðu öldungis á- hrifalausar. Eldsins hafði fyrst orðið vart í húsinu um k!. 1| af skólapilti, er par bjó, Þorl.irni Þorvaldssyni (frá Þorvaldseyri) og vakti hann pá, er næst honum bjuggu, og svo hver af öðrum. Var pað með mestu herkjum, að fólkið slspp úr brunanum, sumt jafnvel klæðlítið og án pess að geta bjargað nokkuru af munum slnum. Magnús Eicarsson dýralæknir hjó 1 suðurenda hússics uppi og Snæbjöro Þorvaldsson f. kaupm&ður niðii. Vaknaði fóik bans við revkjarsvæl. una, hér um bil jafnsnemma og fólkið í Dorðurendanum, og vakti pá pegar dýralækninn og konu hans, er greip barn peirra hjóna úr vöggunni og komst með pað niður stigann, en aýra læknirinn komst að eins í fötin og náði yfirhöfn sinni, en engu öðru og misti hann par allan húsbúnað sinn, bækur, fatnað og læknicgaáhöld er alt var óvátrygt, — hafði hætt að vá. tryggja fyrir skömmu og ætlaði að flytja I annað hús 14. Maf, og vá- tryRPÍa Þ4 nýju- — Hjá Snæbirni var og alt óvátrygt og bjargaðist ekkert, sömuleiðis hjá Guðjóni Ein- arssyni prentara, er bjó í corðurenda hússins niðri, og fieiri bjuggu par, er mistu alt sitt. Þórunu Eiríksdótt- ir ekkja (móðir frú Bentínu BjÖrns- dóttur á Útskálum) er bjó uppi í norðurendanum, hafði hinsvegar vá trygt innaDStokksmuni slna. Samson Eyjólfsson frá Isafirði, er bjó par bátt uppi, komst ofan alla stiga berhöfð- aður, og kvað hafa mist eitthvað af á- rlðandi(?) skjölum. Glasgow öll brann til kaldra kola á 2 klukku- stundum, vargersamlegafallin I grunn kl. 4. Var svipmikil sjón að sjá eld- inn, er bann var 1 algleymÍDgi, og lagði bjarmann af honum um allan bæinD. Slökkvidælurnar flestar brugð- ust hrapallegs, sjálfsagt vegna pess, að sjóv&tn pað er fyrst var notað var sandí blandað, og óhreint og tepti pvi dælurnar. Vindur var hægur á aust an-landnorðan, eg vindstaðan að pví leyti Iiin beppilegasta, er orðið gat, pvl að skamt fyrir vestan Glasgow tekur við stórt, óbygt svæði (tún G. Zóega o. fl.). Úr Glasg ow læsti eld- urinn sig fyrst í geymsluhús allstórt vestan við hana, par sem fyrrum var prentsmiðja Þjóðólfs (Glasgow prent- 3miðja) en flutt paðan í fyrra haust. Nú hafði Magnús BlöDdal snikkari par smlðastofu sína, og hafði par geymd smlðatól sln, og töluvert af smtðuðum við, er landshöfðingi átti, og ósmlðuðum, es Guðjón Sigurðsson úrsmiður átti. Þar höfðu og tveir aðrir snikkarar geymd smíðatól sín: Jón Jónsson (frá Setbergi) og Þor- steinn Gnðmundssoo. Alt petta var óvátrygt, nema smlðatól Þorsteins, og smlðaviður landshöfðingja, (timbr- ið sjálft). Húsinu var skift sundur með steinvegg, pvl tveir voru eigend- ur. Átti vindlageiðarfélagið hér f bænum syðri hlut&nn (smlðastofuna), en Geir Zoega kaupm. nyrðri hlutann, og var pað heyhús (og hesthús). Þetta brann alt til kaldra kola svo að ekki stóö eftir necna steinveggurinn. En eitthvað af heyinu náðist nokkuð skemt eftir brunann, pví að pað var í kjallara. Fjós, er G. Zoega átti var par rétt við, og tókst að verja pað, en kúnum áður bjargað úr pvl. ör- skamt frá geymsluhúsi pessu að vest- anverðu var gamall torfbær, Vigfúsar- kot, og pikkhús fornfálegt, er pvi heyrði til. Þnð brann alveg, og svo læsti eldurinn sig I bæinn. Þar hefir mjög lengi búið Þórður gamli Toifa- son (f&ðir Þorgríms læknis 6 Borgum og peirra bræðra) og er nú kooainn á nírfeðisaldur og rúmfastur lengi af elliburðum. Hafði hann oft kvartið um að hann pyldi ekki við I bænum fyrir reykj&rsvælu, og beflið að opaa alla glurga, en sérstaklega hafði b&nn hsft mikið orð á pví daginn áður en brunanD bar &ð. Nú var harm bor- inn um nóttina út úr bænum, er eld- urinn var kominn í hann, um sama leyti og llk j&fnaldra hans, fornvioar og nábúa Jóhannesar heit. ÓlseDs var flutt undan eldinum út úr húsi hans. Brann par bænnn Vigfúsar- kot nema bæjargöngin, en pá er peim bæ sleppir taka við túnin. Gerði p& eldurinn ekki meiri us!a, en mjög erf- itt veitti &ð verja tvö Ibúðarhús: Guðr. Ólsens kaupmanns, sunnanvert við Vigfúsarkot og húsið „Aberdeen4* (eign Jóns Arnasonar frá Garðsauka) við norðurgafl Glasgnw, aðskilið frá henni með 5—6 álna breiðu sundi. Það sem bjargaði pvl húsi, var pað, að allur gaflinn, er að Glasgow vissi var járnklæddur og glus’galaus. Snöggvast kotrst pó eldarion par í skúrinn, en varð heftur. IbúðarhCs G. Zcega kaupmanns, fyrir vestan Aberdeen, var og I hættu mikilli um tlras, sviðnaði mjög að utan, en gluggar sprungu af bitanum. Úr pvi húsi og hinum tveimur, er nú var getið var alt lauslegt borið út til von- ar og v&ra, pvl að ekki var aonað fyrirsjáanlegt um tlrca, en að pau (Framh, á 7, bls ) Gat ekki gengið. Ung stólka segik frá gigtarkvöl- UM ÞEIM, SEM IIÚN VABÐ AÐ LÍÐA Miss. Myrtle Major, frá Hart- lacd, N. B., er ein sf púsundum, «em hafa reynt &ð Dr. Williaios’ Pink Pdls lækna gigt. Miss Major segir: , Eg pjáðist af pessnm sjúkdóm I pvl oær heilt fir. Eg fór að læknisrfeðum og brúkaði meðöl hanr, en pað kom að engu liði. Sjúkdómurinn hélt sig sérstaklega um öklana, og kvalirnar, sem eg hafði roeð köflum vom óbæri- legar. Eg var, satt að segjH, raeð köflum ekki fær um að ganga pvers yfir herbergið, og I sex mánuði var eg bundinn við búsifl. Eg brúkaði ábuiði og önnur meðöl fyrirskrifnð við giot, án pess að pau veittu mér 'Otkuin bnta. Þi réði eiohvAr vÍDa mtnna roér til *ð reyna Dr. YViliiams’ Pmk Pílls. Eg fór að ráðum hans og áður en eg hafði brúkað úr premur öskjuvn fór mér að batna. Eg brúk- aði nlu öskjur af pillum pessum I alt og áður en eg kl&raði slðustu öskjurn ar bar sjúkdómurinn með öllu horf- inu. Nú eru pvl nwr tvö árliíin slð an eg brúkaði pillurnar, og par nð eg hefi alls ekki orðið sjúkdómsins v(Jr slðan, sannnr pað að lækning pillna pessara er varanleg.“ Gigt er veiki, sem á rót sína að mkja til blóðsins og er læknanleg &ð eins 1 gegnum blóðið. pess vegDa er pað að Dr. Williams’ Pink Pills ætlð lækna pá veiki. Hraust blóð styrkir sérhvert liffæri likamans og gerir pað hraust, og af pvl að hver einasta inntaka af Dr. Williams’ Pink Pills búa til hreint, hraust blóð, er auðskdið að pær lækna sjúkdóma svo sem blóðleysi, fluggigt, meltingar- leysi, hjartveiki, Dýrnaveiki, heima- komu, afleiðingar af 1* Grippe og hitasótt o. fl. Þær lina einnig og lækna sjúkdóma, sem svo margar konur stöðugt líða af. Verið viss um að pér fáið pær réttu pillur, með nafninu fullum stöfum „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“ á umbúð- unum um sérhverjar öskjur. Þær eru seldar af öllunr lyfsölum eða verða secdar frítt með pósti á 50cects aski. an eða sex öskjur fyrir $2,50 ef skrif- að er eftir peim til Dr. Williams’ Medioine Co., Brockville Ont. / — ------------------ "" " \ <>— ( — — Etnkunmu-oib bor 9 Sl Vandaðar vörur. Ráövönd viðskifti. Þau hafa gert oss mögulegt að koma á fót hinni stærstu verzl- an af því tagi innan hins brezka konungsríkis. & Vúr höfum öll þau áhöld, sem bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt frá hjólbörunum upp til þreski vélarinnar. c «— Iklaðöcn-ljaiTÍöC ^ ^tarhei .Sqitiirc, ®iitnip tq, $1 a 0. n — rL || Blá Stjarna. Á MÓTI PÓSTIIÚSINU 452 Main St SpQrum uflur peninja:a í kaupura á fatnaði, höttum og karl- manna búningi. LESIB verðlista hér á eftir. Karlmannna-föt. Hin beztu og fallegustu Tweed föt, sem hægt er að fá, 10 doliara virði. Þessaviku.. ... $7.50 Hin beztu og fallegustu fataefni, ssm nokkurn tíma hafii sést hér Kosta $14. Fást nú fyrir.. $10 Þið munið eftir þessum vel gerðu ,,Worsted“ fötum, sem fara svo vel, og eru verolögð á $20. Þau fást þessa viku á ... . $15 Viltu fá svört Prince Albert frakka- föt eða af annari gerð? Við höf- um sett þau niður úr 825 og nið ................... $7.50 Komið og finnið okkur. , Drengjaföt. Jæja, drengir góðir! Við mund- nm lika eftir ykkur, Sko til: Drenga föt, $3.25 virði, eru nú seld &... ........ $2.15 Drengjaföt, $5 50 virði, eru nú seld á .................. Smádrengja föt, $5.25 virði, eru nú seld á............ $4- Drengjaföt, vandaður frágangur á saumaskapnum. $6.50 virði. Seljum þau nú & ... .. $5 Verið nú vissir lum að koma hér, áður en þið kaupið annars staðar. Vor-yfirhafnir. Aldrei voru yfirfrakkarnii fallegri. Þeir eru $12 50 virði. Nú eru þeir seldir á.... ....... $10 Nýir vatnsheldir yfirfrakkar, grá- leitir og grænleitir, fara vel og eru eDdingargóðir. Þið verðið að horga $16, $18 og $20 fyrir .þá alls staðar annars staðar. Okkar verð er nú $10 og. ... . $14 Frakkarnir bíða ykkar. Buxur. Hér geturðu Ytilið úr 5,000 pör- um. Fallegar buxur á.. $1.50 Góðar $3 buxur.sem fara ve), nú seldar á .... ... $2.00 Ágætar buxur, $5.00 virði, erunúá.............. 83.50 Skoðið þessar vðrur. Komið og finnið okkur. Ilattar! Hattar! Þú manst eftir hattinum, sem við seldum þór í fyrra vor? Það var góð tegund. Við höfum aldrei annað að bjóða. Harðir eða linir; alls slags; i 5Cctil $7.00 Hefirðu séð silkihattana okkar? Já, þeir eru nú sjáandi. The Blue Store 452 Main Street, Winnipeg. Móti Pósthúsinu........ Pöntunum meö pósti sérstakur gaumur gefinn. C. P. BANNING D. D. S., L. D, S. TANNLCEKNIR, 411 Mclntyre Block^WiNNiFEo- TKLEFÓN 110. OLE SIMONSOK, mælirmeB sínu nýja Seandiiiamii Éotoi 718 Maix Strrrt F»Bi $1.00 & dag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.