Lögberg - 28.05.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 28.05.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERGi 21. MAl 1903 5 að fá l«ndi haldið undir neinum kringr- umstneðnm—ekki eina mínúiu. En Tétt er vifi höfðum aflokið erindi okk- »r komu 2 af fieiro, sem voru að skoða landið jafnhliða okkur, ov höíðu f>eir Btolist að mwturlagji frá félögum sln- um til að verða á undan f>eiro, f>vf allir vildu f>eir ná f sömu löndin, f>ess- ir menn gengu dag og ndtt samflpytt Og fyrir f>að sama náðu f>eir góðum löndum, p<5 við félagar vasrum búnir að taka pað, fem f>eir hefðu helzt kosið. IÞetta er lftið fýnishorn af eftirsókninni eftir landi f>ar í norð- vesturhluta Cansda. Við leituðumst fyrir um upp'ysinpar um lat dið og veðráttuna sem bezt við sjátum oo fengum pser upp'ýsingar, pð h 'eiti uppjkera væri par alt npp f 64 bush ar ekrunni o. 8. frv. Menn söfirðu, a.ð f>ar voraði viku seinna heldur en f N. Dak., en sólsrgangjur væri par lengri á sumrum svo hveiti proskaðist par á 8kemreri tíma en f N. Dak. Eias ofr tnö’gum reun kunnugt, þi voru bygðar 50 mílur af járnbraut norðvostur frá Yorkton í fyrra sumar, og verður haldið áfram raeð pá braut nú í sumar að minsta kosti aðr*r 50 mflur, Ofj verða bá lörd persi, sern við tókum, kringriun 10 mílur frá henni. IÞess er líka vert að get’, að mikið er af góðu landi t’l katips, par sem við tökum löodin, sern er á $6 ekran, orj keypti John S- L«xial par ^ Sec. af laudi. W. H. P-ul o í Winnipeg leiðbeinir reönnura pv? við, víkjandi. — Lnkkulegir yhr áratigii ferðarinnar hé'dum við heim ft leið til Winnipep, p tr sem við skildum v ð félaga okkai: Mr. B'öndil og Mr. Gíslsson, ogr svo áfram suður til Gardar, N. Dvkota. John S. Luxdal, G. J. Bridal. jMÍsundir mæðra tnæla m<»ð Brbv’a Own T blets. „Fg vildi ekt i vora ftn peirra“ er rojös1 aj. trebtr setniaíj f bré um peirratil okkar Tablets pesfar ávinna sér pann'g hrós petta »f pvf ekkert annað roeðal befir linað eða læknað eins oft smákvilla, soin ungböm erit undirorpÍD. M*s LeviPerry, frá Koseway, N. S., aetri': „Mér er siinn át æpja að mæla fratn með B'by’e Own Ta- bleta v ð íðrakve'su o_f hæcrðaleys’. Ejr p»kki e kert tnaðal. er jafua«t á vjA pær, við slfkum kvitbim." Bt- hv’s Own Tablets lækna ekki eimmg- is iðrakveisu, hætjðaleysi Ojr melting- arieysi, helditr koma pær einn'ír f veg fy-ir b’-rnaveiki, lækna kvef, eyði- levrtíia orma, lina prautir, sem eru tanntöku samfara, koma majranum í grott 'ag ogf veita heilsusamlegan svefn rt.byríj8t er að f peim sé ekkert af hvorki svefnlyfjum eða öðrum skað- vænum efnum. E>ær eru seldar á öllura lyfjabúðum á 25 cants baukur- inn eða fást, roeð pvf »ð gkrifa eftir þe'm til 1)-. Williams’ Med'cine Co., Bxokville, Oat. Æflmiimingf. Eyólfur Kkist.iánsson fr& Brei,,avaði í Suður-Múlas/slu lézt sfða'tliðinn 9 Marz og var jarðsettur I grafreit Vidalíns-safnaðar við Akra, N. Dak., 25. s. m. Eyjólfursál. fædd- ist 3.) Okt. 1824 1 M/rnesi í Suður- Múlas/slu. Gifiist Lukku G'sladótt- ur frá Breiðavaði 20. Okt. 1851. Dess- um góðu hjónum gaf drottinn sex böm, og lifa fimm peirra. E>au eru: bræðurnir Gfsli, Jón og Marteinn; hinir tveir 'yrnefndu búsettir hér í Pembini-bygð, enn hinn síöasttaldi f Álftavatns-bygð í Manitoba, og tvær systur: Margiét ekkja Árna sftl. Sche- vings, og Sigríður kona Einars Sche- vings, bróður Arna heitins — báðar einnig búsettar hér í Pembina bygð. Eyjólfur heitinn fór með fjölskyldu sína úl Vesturheims árið 1878, dvaldi um 3 ár í N/ja-lslandi er flutti psðan búferlum til Norður Dskota árið 1881 og var ásamt eiginkonu sinni hjft syni sinum Gisla til dánardægurs. Eyjólfur heitinn dó auðugur og vel metinn. Hve roikið haun átti af gæð- um pessa haims í gulli og silfri, veit eg ekkert um, en eg veit, að hann var a* ðugur að pví, sem er miklu meira virði en gull og silfur; hann dó frá góðri eiginkonu og góðum börnum sem jafnan voru hanum til sannrar gleði. Sá á mikið sem á gott heimili og á pví góða og t-ygga eiginkonu, sem sér börn sfn vaxi upp og ávint a s5r velpóknun guðs og tuanna. Fn h mn átti roeira en pftta, hsnn étti t ú og dó f pessari trú. barnsins bjartapel “ Hann var grm- all, reyndur, greÍDdur og v«l leSinn, en elli hans og pekking brskti aldrei „barnið** úr bjarta bans. Verulega auðugur er sá, sem fyrir barnslundina og barnatiúna hefir eignast guðsríki, Fyrir alt petta var Eyjólfur sftl. vel m tinn meðal allra góðra manna. Guð blessi tn’nning hans og lát’ f.ið sinn h fla yfir bant jarfnesku leyfum, pa igað tii Jjsús Kristur, erd- uriau9naii hans, er haun t ú*i á, upp vekur hai n á efsti d«gi. —„Austri*4 er beðinn að t*ka rpp Akra N D k , 14. Maf 1903. Th. Rit Gests Pálssonar. Hér eftir verða rit Gests Pálssonar Hx.i n át’i ,,gó a ejns sölu lijá Arnóri Árnasvni, P. 0 Box 533, Brandon. Man., OK hjá H. S. Barrjal. 557 Elgin Ave., Winnipeg. Allir þeir íslendinsar, sem hafaíhyKgju hö kaupa rit Gests, en eru enn ekki bún- ir að naltrast þetta fyrsta hefti rita hans, eru vinsaraleKart beðnir að snúa sér hér eftir t'l þeirra. Fyrir að tii s einn dollar geta rnenn fenKÍð bókina senda hvei t sem vill. Sendið borgunina jafn- framt pöntuninni. Allir verða afgreidd- ir fljótt ok vel. Þeir sera pantað hafa bókina og fenRÍð hana en ekki sent and- virðið, eru vins mlegast neðnir að senda það sem fyrst til Arnórs Arnasonar, P. O. Box 533, Brandon, Maii. Islenzki frumbygginn I i landi þsssu veit að kjör hans verða raiklu betri hér en á garala landinu, og hann tnun einnig brfitt koinast að raun um'betri afleiðingar af notkun Pioneer Kaffi, sem er selt brent, en af hinu vanalega óbrenda kaffi, sem brenna verður eftir beztu föngum. Pioneer kaffi er hreint — engar smáspítur, kvistir eða steinar. Biðjið matsalann yðar um Pioneer kaffi — það er betra en óbrent kaffi. Hafi hann það ekki, skrifið Blue Ribbon, MTg Co., Winnipeg, KJÖRKAUP Hattar Sérstök sala á SUMAR-H0TTUM. á $3,000.00 yirði af af öllu tasi. i5om 25 o o afsláttur móti pen- ingum til 3 í. þessa mán. .FREDERIGKSO^, 61 I Ross Ave. i:* !■ % ;s Kennara vantar fyrir Brú skóla hórað, karl eða kona, sem heíir certificate af öðrum eða þriðja klassa. Keunarastai fið byrjar nú þcgnr og haldið áfram til erida ársins. Sendið ttmsókn og gefið upplýsingu um kaup, sem vænst er cftir, reynzlu o. fi iil Harvey Hayes, Sec. Treas. Brú, Man. MiSS James er nýkomin hinpað heiui fi' i höfuðborginni, þarsem hún hetír verið nú undanfarið á ferð til þess að kynna sér nýjasta sniðiö á sumárhöttum. Við höfi m nú ínikiö af algjör lega nyuióðins höttua>; miklu meiri byrgðir en nokkuru sit ni áður bæ*‘i af kvern'töttum og harnahöttum. L tið í su^ur- glugganti á búðinni okkar og sannfærist. Við höfum breytt verðinu á því sem við eigurn éselt af vorjökkum og fatnaði. Kvennjakkar Sl2 virði á $9 75 „ 10 „ „ 8.25 8 „ „ 0.75 >» 5 „ ,, 3,9o I 6 stakir kvennjakkar síðan í fyrrra; voru þ.i §5 nú $1.50. 13 stakir kvennjakkar síðan í fyrra voru þ.t Sl2 nú S3 75. i Kvennfatxadur. Stærð 32—38, S10.00 virði ú s 7.75. S12.00 „ „ $ í) 50. $15.00 „ „ 812 25. Slfc.OO „ „SJ5.50, S20.00 „ „ 817.75. S25 00 „ „821.50. Allir þessir fatnaðir fara mjí g vel og ern með fallegu sniði. Melotte r Rjoma = Skiivindur ■: : H Verðið á þeim er. 11 Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðinKur ok mál- færslumaður. Skrifstofa: 215 Mclntyre Block. Ht afáskrift: P. O. ox 423. WinnineK. Manitoba. J.F.Fumerton & CO„ GLENBORO. MAN. «♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦ o ♦ ♦ Þœgindl. Skeratun. Hreyfing. Heilsa. ♦ ♦ ♦ ♦ Hið bezta í lieimi til að veita yður það fyrir minsta verð ♦ er CUSHION FRAM BICYCLE vor. ♦ ♦ MasseyHarris Perfeet Brantford Glevelend ♦ Alt með bezta útbúnaði* Skritið eftir bæklinei og skil" ♦ málum við agenta. — Alt, sem tilheyrir BÍeycls. t Canada Cycle &. Motor Co., Ltd. 144 Princess St.. Winnipeg. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ o ♦ ♦ ♦ ERUÐ ÞER AÐ BYGGJA? EDDY’S ögegnkvæmi bj-ggingapappír er sá btzti. Hann er mikið sterkari os þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann, heldur kulda úti og bita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spillir ensu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður. ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf j tfnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið ageiituin vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. Tiic E. B. Eddí C«. Ltd., Hiill. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. $70 til $120. Skrifið eftir bæklingi. »* Ag'enta vantar alls staðfar þar sein engir eru nú. Melotte Cream Separator Co,, Ltd, | Bcx 604 ♦ 124 Princess St., WINNIPEG. kiK. 4 ■ ■. ■ ■ -■ ■J 'rT I - w*m ■ • B:~m-.w^w • • n- ■ ~w* FSEÍSTANDI og gómsætt er BRAUÐIÐ, VAFNINGARNIR, KÖKURNAR og SÆTABRAUÐIÐ, sem búið e ■ til úr Það er unaður húsmöðurinnar og gefur henni tæki- færi til aðsýna hve góður bakari hún er. OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR er hið bezta búið til og meira af næringarefni i hverjum sekk af því en nokkuru öðru mjöli. ILOU AND ; CANADIAN AGENCT CO. Peningar naðir geyn v«5i i ræ'ituðum bújörðum, raeð þægilegum skilmalum. Ráðsmaður: VirðincarmaBur: Ceo. J. Maulson, S. Christopfyerson, 195 Lronbard St„, Grund i*. O. WINNIPEG. MANITOBA. Landtil sölu í ymsttm pörtum fylkisina með láguverð,óg góðumkjörum. m m # # m m m m m m m m mtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Wheat C^ity plour .i E; t&iiHftgfö v ■'aí'-.'i Manufacturcd by_ ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ — i.i. .„ .„'x Man. Mjöl þetta er mjög gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ BERA. Maður nokkur, sem fengist liefir við brauðgerð í 30 ftr og notað allar mjöltegundir, sem búnar eru tilí Manitoba og Norðvest- urlandinu, tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjöl. BIÐJIÐ MATSALANN YÐAR UM ÞAÐ. m m m m m m « m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmtmmmmmmmm*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.