Lögberg - 28.05.1903, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.05.1903, Blaðsíða 4
4 L.ÖGBEKG' 21. MAl 19(3 •fögbets gtefiB fit bv*rn fimtodM •* T HE LÍ5GBBRO INTING & POBLISHING to. OöglUt). *J -. WiLLtAU Avk. oe Ni»»Sr.. Wctkipeo.Mam. — Koetar $a.oo om árifi U íelflndl • krJ BorgUfi fcrrix Iram. Kmetflk or. I oent Pobllehod e\jry Thortdny by THK LÖGBERG KUNTING * POBUSHINO Co. (Incorporated). »t Cor. Wsxum Ars. ud Nkpa St.. Wwwpjo. uak. — Mxcriptlaa prlco fcoo p«r jnr, payabU CairaÐOQ. SlagU ooviaa s oaata. umidci (aawr) *. y«oynnA PatLlOOD. WITllM MA*A»«mí John JL, Blondnl, ■ent orn máooSma. A «ta»rrt aaglýeiagoia om ttV C^rUfaaa. afitiáttar eltir aimnlngi. BÖSTAÐA-SKIFTI kaommda varOar «8 kynna akriflega og geta am fyrvoraadl iatntraœL Utaafiekritt til atgreiSeloetotu blaSetna ari Tha LoObard Prta. » **«»>. 0«». r.&tuu 1282. ,, Teiwhoara an. _ Winnlpa*. OtaaAakria tli ritatídraaa ac s Bditur Oogbera. P O. Bo* I2S2. Wlnnipe*. Maa. > «9~Sntr.kvæmt iar d*10«om er nppefign Ranpanda I blaði figiid neme Ðann aé akoUIaua. þeg&r nana oeítir upp.—EI kanpandi, sem er í skuld við bIaSi5 fiytur vÍEtíeilum in þesr aS tilkynna heimilissktft. k>, þí er það fyrir dómsfálumirn áii'.ra ajrnleg tönnan fyrir prettvtslegum tilgangi. <1 PIMTUDAGINN. 28. Maí 1£0S. Fróðleg ræða. l^tdrátlur úr rœi’>u, sem Mr. Gret*n\ray hélt í Brandon 7. Moí. Hina 7. þ. m. hélt Mr. Tbonoas Oreenway klnkkntíma ræfíu á opin- berri samkomu í Brandon; og með því ræfan er einkar uppbyg"ileg og viðkomandi öllum kjósendum í Manitoba um þessar mundir, þábirt- um vér hér útdrátt úr henni. Mr. Greenway byrjaði ræðu sína með því nð þakka Brandon- mönnum fyrir að hafa valið A. C. Fraser vin sino sem þingmannsefni þeirra. A fundi þessum, sagði hann, að ýms atiiði úr því, sem hann hefði lifað hér í fylkinu, hefði rifjast upp í huga hans. Innan mjög fárra mánaða yrði liðin 25 ár s'ðan hann kom hingað til Manitoba. það rifj- aðist upp fyrir honuin, að þá voru fáir frjálslyndir menn í Mani'oba; cnnfremur það, eftir því sera hann frekast minti, að nú voru liðin ná- kvæmlega 21 ár frá því frjálslyndi félagsskapurinn myndaðist í Mani- foba. Á þeim tíma voru einungis 7 frjálslyndir þingmenn í Manitoba. Eitt aðalraálið þá á dagskrá var synjunarinálið: vald Dominion- stjðrnarinnar til að ónýta gerðir fylkisþingsins, og allmikill ákafi kom fram í því máli. það hefði verið samþykt að rnynd* frjalslynd- an flokk til þess að hefja sjálfstæða mótspyrnu gegn því að frelsi fylkis- búa væri fóturn troðið, og honum hefði verið sýndur sá heiður að vera gerður að leiðtoga þessa litla sjö manna hóps/ Frá þeim tíma höfðu þeir bsrist gegu þessum yfirgangi -Doniinion-stjórnarinnar og eftir sex .ára biráttu varð synjunin að hætta. í þessuna endurrninningum gladdi það hann mjög að geta óhræddur skorað á alla andstæðinga sína að benda á rokkuð óheiðarlegt í sögú frjálslynda flokksins frá því hann fyrst rnyndaðist fyrir 21 ári, setn nokkur leiðandi meðlimur flokks iris hafi gert sig sekan í. Yfir slíku var ástæða að gleðjast. Og þegar nú frjáhslyndi fiokkurinn kom fram fyrir kjósendur og bauð þeim betri stjórn en þá, sem þeir höfðu haft nú að undanförnu, þá hafði hann ekk- ert betra að bjóða en það sama sem frjál.slyndi flokkurinn hafði ætíð gert, a& annast hagsrnuni fylkisbúa á þann hátt sem þeim væri hag- kvæmast. Eydslusemi Roblin stjórnarinnar A síðasta þingi sagðist Mr. Greenway hafa haldið tveggja klukkutíma ræðu um fjármál stjórn- arinnar og lagt fyrir þingið skýrslu til samanburðar ytír eyðsluna í hin- um ýmsu stjórnardeildum undir stjórn afturhaldsmanna og frjáls- lynda flokksins. Hann hefði sýnt fram 6, að Roblin-stjórnin hefíi eytt 4 þrifja hundrað þúsund dollars meira á ári en frjálslynda stjórnin. Hann hefði einnig sýnt fram á, að stjórnarkostnaðurinn' het’ði verift; yfir níutíu þúsund dollars meiri á ári hjá afturhaldsstjórninni en hjá frjálslyndu stjórninni. Alt tii þessa dags hefði enginn borið við að mót mæla þe.ssu í ræðu né riti, er væri allgóð sönnun fyrir því að tölurnar sem hann tilfærði, hefði verið áreið- anlegar. Roblin-stjórninni kæmi ekki til hugar að reyna að réttlæta aðgerðir hennar. Hann hafði ný lega lesið skýrslu um fund, sem haldinn var í Carroll hérna um kveldið. þar hefði Roblin, vinur hans, talað um fjármálin og borið Greenway-stjórninni það á brýn, að hún hefði fyrir nokkurum árum síðan rangl&tlega borgað C. P. R. járnbrautarfélaginu $150,000 fyrir að leggja Souris-járnbrautina til kolanámanna. Hann sagði að fé þessu hefði verið ranglátlega varið, en segjam að svo hafi verið, veitir það þá Roblin nokkurt leytí til að verja fé ranglátlega? Slíkt er ill rökfærsla! Tveir svartir gera aldiei einn livítan, og tvent rangt aldiei eitt rétt. En það er ekki satt, sagði Mr. Greenway, að Greenway-stjóin- in verði fénu ranglátlega. Hún gerði samninga við C. P. R félagið um að leggja braut pessa til kola- námanna, og í þeim samningum lof- a*i hún $150,000 styrk þegar braut- in væri fullgerð til Estevan eða kolanámanna. Sumir hlntar fylk- isins mundu eftir síðastliðinn vetur bera vitni um, að það hefði verið góðir samningar, með því fyrir þá hefði verið hægt með léttu móti að ná til okkar innlendu kola. Fé þetta hefði verið veitt með leyfi þingsins og ekki borgað fyr eu verk inu var lokið. það sem Roblinreyn ir að gera númer úr er, að verkinu var ekki lokið á þeim degi sem um var samið, heldur fúum dögtnn síð- ar. því átti að vera lokið 1. Júll, en var ekki fullgert fyr en einhvern tfrna í fyrstu Júlí-vikunni. Með þessu fóðrar Roblin þessa ranglátu staðliæfing sína. Sf'an mintist Mr. Greenway á ritsjórnargreinarnar í „Telegram'‘— sem kostaði fylkisbúa ytír $23,000 érið sem leið—þar sem það 4. Maí tslur upp spurnirgar, sem það vildi gjarnan að hann svaraði opinber- lega. Hann ætlaði að verða við þessari beiðni blaðsins. en svo ætlaði hann þá lika að biðja blaðið að gera nokkuð fy^ir sig. Væri hann stoltur af einu öðru fremur, þá væri það stefnuskrá frjálslynda flokksins. Hann bað vini sína að líta til baka í tímann og yfirvega stefnuskrá frjílslynda flokksins, sem samþykt var í Júnf- mánuði 1886 og bera hana saman við nýju stefnuskrána. þeir mundu ekki þurfa að hengja niður höfuðið og fyrirverða sig eins og afturhal.ls- menn verða að gera þegar þeirrenna augum yfir stefnuskrá ieiðtoga þeirra sem samþykt var fyrir sfðustu fylk- iskosnÍDgar. Stefnuskrá afturhalds- flokksins væri ekki neitt annað en atkvæðabeita. Hunn bað menn að bera saman stefnuskrár flokkanna vandlega og dæma síðan á milli þeirra. Mr. Greenway sagði, að blaðið „Telegram“ væri að gefa í skyn að Greenway-stjórnin hefði farið óráð- vandlega með fylkisfé; slíkt væri gert í því eina augnamiði að reyna í að réttlæta meðferð Roblin-stjórnar- j innar á fé því, sem henni var trúað ! fyrir, hvernig hún hefir eytt fó án leyfis þings og þjóðar; hvernig htn hefir í algerðu leyfisleysi leyft sér að fara með fé alþýðuskólanna til ; dæmis, og verja þeim til alls annars en til var ætlast. Nú ætlaði Roblin- 'stjórniu að setja upp fleiri kennara skóla en til voru í görnlu fylkjun- um þar sem fólksfjöldinn var svo margfalt me'ri. í Winnipeg hefði hún lofað aðj setja einn slíkan skóla á stofn, og annan í St. Boniface, rétt hinumeg- j in við ána til þess að veiða með því i atkvæði, og í sama tilgaDgi hefðij hún einnig lofað að reisa einn af þessum skólum í Manitou. Hann1 sagði að í gamla daga hefði það við- gengist að leigja herbergi til slíkrar kenslu, einhvers staðar á hentugum stað í hænum, sem hlut átti að máli, fá nokkura kennara, borð, stóla og önnur áböld. Grein hefði svo verið sett í skólalögin, sem heimilaði kenslumálastjórninni að veita fé til þessara nauðsynlegustu þæginda. þessa grein færði stjórnin sér nú í nyt, sem heimild til þess að þjóta til að láta reisa marga kennaraskóla an þess að hafa til þess fjárveitingar- !eyfi fyrir svo miklu sem einum einasta dollar. Og svo fullyrðir stjórnin að enginn minsti hlutur só því til fyrirstöðu að eyða stórkost- legri pepingaupphæð til þessa ef henni svo sýnist. þetta er einhver sú ranglátasta aðferð, sem nokkuru sinni hefir verið beitt í nokkurum hluta brezka keisaradæinisins, sem fulltrúaþing hefir. Hann sagði að blaðið „Telegram" kæmi með þá spurningu, hversvegna hann hefði lofað seytján hundruð og fimtfu dollara styrkveitingu á míluna, fyr- ir að leggja viðbót við járnbrautina frá Hiiiiiiota, þegar aðrir hefðu boð- ist til, um sama leyti, að leggjajarn- braut þar um án nokkurs styrks. Mr. Greenway sagði að það væru mörg ár siðan að hann liefði boðið þenna styrk til járnbrautarlagning- ar frá Hamiota til suðurhluta kjör- dæmisins en hvað það snerti að ann- að járnbrautarfélag hefði boðið að leggja þessa viðbót styrklaust, þá hefði hann aldrei heyrt þvf hreiít, eða orfiið var við að svo hefði verið. Sem svar upp á þá spurningu hvort hann væri því roeðmæltur að Dom- inion stjórnin styrkti Grand Trunk Pacific i'élagið sagði Mr. Greenw-iy að eitt með öðru sem liann aliti heppilega framför í væri það að iá Grand Trunk félagið inn í fylkið. Hann skýrði síðan fc& hvernig á- stai-dið í fyikinu væri nú í sambandi við járnbrautatnálefnin og sýndi frarn á hvernig mögulegleikarnir til til greiðra flutuinga heféu fariðstór- kostlega versnandi síðan núverandi stjórn tók við taumunum. Hann kvaðst vilja spyrja Brandon-búa að því hvort ástandið hefði ekki veiið betra þar með fiutninga meðan North. Pac félagið hefði haft þá á hendi heldur en nú ætti sér stað. Vitaskuld væri það að þeir hefðu Can. North. járnbrautina tjl flutn- inga, en hún væri titt verk. Hann kvað afturhaldsstjórnina hafa sett út á það að hans stjórn hefði veitt Can. North. félaginu átta þúsund dollara styrk á míluna. þegar þeir svo koara til valda bættu þeir tvö þúsund dollurum við, og það ekki einungis á þeim hluta brautarinnar sem ólagður var, heldur einn:g þann hlutann sem búið var að leggja brautina á. Hann sagðist oft hafa reynt að gera sér grein fyrir síðan til hvers þessi tvö þúsund dollara viftbót hefði verið notuð. Jrað væri siigt að henni hefði verið varið til útbúnaðar og áhalda, en það væri hlutur, sem enginn hefði séð né orð- ið var við. Hann sagði að í vestur- hlutauum þyrfti auðveldari og þægi- legri samgöngur en nú væri, á þeim væri hin mesta nauðsyn, og ef Dominion stjórnin vildi veita Grand Trunk fél. styrk til þess að koma þeim á, ynni hún þeim hluta lands- ins hið mesta gagn, sem mögulegt væri að veita honum. Hitt væri ó- sanngjarnt að ætlast til að félagið gæti lagt þrjú J-úsund mílna langa braut án nokkurar hjálpar, og ef það gæti fengið einhverja hjálp hjá Dominion-stjórninni mundi hann ekki verða því mótfallinn. það væri kominn tími til að austurhlut- inu rétti vestuihlutauum að ein- hverju leyti bjálparhönd. Að und- anförnu hefðu þeir þar ekki skift sér annað af okkur en taka fráokk- ur það sem við hefðum haft. Til dæmis hefðu löndin okkar verið tekin frá okkur og gefin Can. Pac. j árnbrau tarf élaginu. (Meira). Yflrgangur Ri'rssa. Rússar eru sífelt að færa sig upp á skaftið í Manchuria og lítur helzt út fyrir að Kíaverjar hafi ekki árræði eða mátt til að st-anda á móti yfirgangi þeirra þar. Fyrir meira en ári síðan varð það að samningum milli Rússa og Kínverjá að hinir fyrnefndu skyldi verða burtu með allan herafla sinn úr landinu innan j sex mánaða. Ea ekki haía Rússar | staðið við þá 3amninga, heldur jheimta nú aðra nýja samninga er mundu, ef inn á þá væri gengið, ekki einungis veita þeim meiri rétt- lindiyfir landinu heldur en öllum iöðrum útlendum þjóðum, heldur líka i jafnvel meiri réttindi en Kínverjar ! sjálfir hafa þar nú. Ef inn á þessa j.samninga væri gengið yrði þeirekki jað eins til þess að veita Rússum fult | vald yfir Manchuria eingöngu, held- ur yfir Kínaveldi öllu um leið. Verði Rússum liðið að kúga Kínverja hvafi viðvíkur réttindunum til þessarar nýlendu þeirra mundi það leifia til þess að erfiðara yrði að staDda á móti fieiri og stærri kröfum, sem þeir kynni að gera til landeigna K'nverja. Baudaríkjamenn sitja hjft enn sem komið er en svo mun þeim þykja Rússar nú orðnir nær- göngulir réttindum sínum þar aust- ur frá að ekki þykir ólíklegt að það gæti leitt. til meiri tfðinda þar, litur jpJnvel út fyrir, að þess verði ef til vill ekki langt að bíða. í því máli mundu Bandaríkjamenn hafa sam- vinnu Breta og Japansmanna og yrfii pásennilega björninn að skrífia heiin í híði sitt. Ferö til ANsiniboia. Máoud^ginn 4 Mai síðastl. lögfi- um við undirskrifaðir & stið frft Gard- ar, N. Dak., í laodskoðunarferð til Yorkton, Asaa , pftir tilmælom ýmsra, og svo fyrir sjálfa okkur Ferfiin t'l \Vinnip“g gekk bæði fijó't og vel, og bar ekki til tiðioda. Tollpjóaunum þótti ekkert grunsamlegt við okkur og lofuðu peir okkur pví allra nftðar- .-amlega9t að fara í friði yfir landa- mærin; en p»gar til Winnipeg kcm fórum við &ð hitta herra W. H. Paul- son oc greiddi hann vel götu okkar með prf að f& niðuraett far fyrir okk- ur með fi. Svo fórum við félagar að sjá okkur út gististað fyrir nóttina, en pað gekk nú miður uel, pví bær- iun er sro fullur af fólki, bæði inn- flytjecd im og fólki utin frft nýlend- um, sem er að leita sér atvinnu, og svo ferðafólki, sem er að skoða og taka lönd 1 Norðvesturlandinu, svo pað er belzt ómögulegt að f& rúm yfir nótt, og hafa þvf margir, sem ætia sér að nema staðar til muns, keypt sér tjöld og búa í peim. Stjórn- in hefir einnig l&tið setja upp nokkur tjöld fólki til skjóls, og eru pau vel notuð. Eo vifi félagar fengum loks. ins inni hj& herra St. Scheving og fitt- uu gófia nótt og skemtilega, og eru pau hjón bæði eiukar ræðin og skemtileg. Morgunin eftir, kl. 7, iögðum við & stað með eimlestinni fileiðis til Yorkton, og slógust p& f för meðokk- ur tveir landar frá Winnipeg: herra Valdimar J. Biöndal og herra Guð- mundur Gíslason, og fóru peir í sömu erindagjörðum og við, og var nú glatt á hjalla hj& ’okkur er við spjöll- uðum um fyrirheitna landið og lögð- um niður hver fyrir öðrum hvernig við ætluðam að hafa pað þegar við værum farnir að búa. Allir vorum við ábyggjulausir einhleypir menn, og leið dagurinn fram hj& ckkur &n pess við vissum af; en kl. 9 um kveld- ð komum við til Yorktoa og var herra Jón Thorlscius par fyrir & vagn- stöðinni að mæta konu sinni, sem kom frá Winnipeg, og fylgdumst við fé- lagar heim með peim hjónum og páð- um par góða næturgisting. Að morgni næsta dags vorum við svo hepnir að finna nokkura íslenzka bændur vestan frá Foatn Lake sem ror r í kaupstaðarferð til Yorkton, og fengum við far með peim, og eftir að hafa fengið nægilegar upplýsingar á laidtökustofu bæjarins lögðum við svo & stað f pennan seinfarna leið- angur og vorum h&tt & priðja dag að koraast til Foam Lake, sem er um 70 mílur lrá Yorkton. Landslagið á pessari leið var mjög mismunandi; fyrstu 20 mflurnar eða um pað bil var að sj& gott land, en býsna óslétt, svo fóru að koma sendnir og malarkendir hólar með mýraflókum & noilli og jarðvegurinn mjög punnur, að sjá, og var pað svo- leiðis raest af leiðinni pað sem maður gat séð af veginum, sem altaf lá með- fram j&rnbrautinni nema pegar purfti að sneiða fyrir keldu eða annað pví- llkt. En pegar við áttum eftir svo sem 15 mílur til Foam Lake, fór jarð- vegurinn að bntoa og landið varð ekki alveg eins ósiétt og er Jand par að okkar áliti sæmilega gott bæði fyrir griparækt og akuryrkju, og phð alla leið vestur fyrir Foam Lake, enda leit út fyrir, að fólk vissi pað, pað streymdi í stórhópura gangandi og akandi— surair út að skoða landið, en sðrir til baka, sem búnir voru að skoða og hröfiuðu peir ferð sinni mjög til að n& peim löndum, sem peir höfðu val. ið sér, áður en aðrir tæki pau frá peim; og engnn vissi eg fara par vestur að hann ekki tæki land, og sumir fyrir heila hópa. Flest »f fólki pessu var frá Banda- rfkjunum. Að kvöldi hins 8. p. m. kom lest- in, sem við vorum með, upp til Foam Lske og fór p& hver bændsnna heim til sln. Við félagar fórum heim með herra Guðbrandi Narfasyni og fittum góðum viðtökum að mæta og beztu gist'ng. Mr. Narfason er talinn að v»ra rfkastur manca par, og á harn yfir 100 nautgripi og annað eftir pví; og yfirloitt standa bændur sig par mjög vel pó ekki stuadi peir annað en gripnrækt. Að morgni pess 9. lét herra Narfason aka með okkur til herra Tómasar Paulsonar sem er aðal- leifisögumaður par vestra. Paulson tók vel við okkur og gaf okkur holl ráð: að eyða ekki tfma í að skoða par sem væri búið að velja öll beztu löndiu innan úr, og varð pað að sam- pyktum að Mr. Paulson ók með okk- ur vestur I Township 32 og 33 Rg. 14 W. sern er létt vestan við par sem Isl. hafa verið að taka löndin 1 vor. par má heita eggslétt grssgefin há- slétta, en enginn skógur; en stutt, er til hans, svo sem 3 mllur, og engin regluleg engjalönd. Jarðvegurinn «r djúpur, alt upp í 3 fet, og góður leirbotn imdir. En rétt pegar við vorum að skoða land petta kom fullur vagn af annarra pjóða landskoðurum, og sáum við útundan okkur, að peir ætluðu sér sömu löndin og við vorum búuir að velja okkur, svo okkur koin snman um að hætta lacdskoðuninni og gera okkur ánægða með pað sem við vorum búnir að sjá og hraða ferð okk- ar aftur til Yorkton á undsn hinum og vonum við að sllir peir, sem við tókura Jönd fyrir veiti okkur til vor- kunnar pó við ekki 'skoðuðum v»nd- lega hvert land út af fyrir sig, par sem svona stóð &. Við hröðuðum okkur pvl til bska austur fyrir Foam Lake til Gísla Jónssonar, scm á fljót,- asta hesta par nokkurstaðar, og ók hann með okkur til Yorkton á tæpum degi og komum við par rð kveldi hins 11. Við fengum okkur gistingu hjá Mr. Thorlscius sftur og var okk- ur vel tekið. Að morgni hins 12. ris- um við árla úr rekkjum og biðum ó- prejjufullir pangað til kl 9.15, að landstofan var opnuð, og vorum viö fyrstir manna inn pangað, en að baki okkar kom óslitin mannpyrping og var húsið orðið fult á 5 mínútum. Við vorum afgreiddir fljótt og vel og fengum pau lönd er við höfð- um útvalið okkur; en ómögu'.egt var

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.