Lögberg - 28.05.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.05.1903, Blaðsíða 8
8 iArGBERG 1. MAl 1903 Ur bœnum og grendinni. Það verða hafðar veitingar A fundi Oddfellowstúkuunar Loyal Geysir næsta þriðjudagskveld. Meðlimir minnistþess. Fulltrúar á kirkjuþingið í sumar fyrir Selkirk söfnuð hafa veriö kosnir Eggert Oliver og Thorst. Thorláksson- Vindlagjörðarmennf Winnipeghafa hótað að gera vorkfall á laugardaginn kemur nema kaup þeirra verði hækkað um 10—15 prócent frá því sem það er nú. Utanáskrift Mr. Chr. Ólafssonar, lífsábyrgðaragents er 650 William ave , Winnipeg. Cosmopolitan, Frank Leslie’s, Wo- mans Home Companion kosta $3,00 klúbbverð okkar fyrir 3 tímaritÍD $2. The Call, Crystal, hl.D. Loyal Geysir Lodge I.O.O.F., M.U., heldur fund á venjulegum stað og tíma. Meðlimir beðnir að sækja fundinn. Á. Eggertsson, P.S. Séra N. Stgr. Thorláksson fór til Pembina á þriðjudaginn var. Ætlar hannaðhalda þargucsþjónustu ásunnu' daginn kemur bæði að morgni og kveldi og ferma börn. Samskot verða tekin til missíónarsjóðs kirkjufélagsins. I Graf- ton heldur hann guðsþjónustu á annan í hvítasunnu. Skrásetning kjósenda í Manitoba stendur nú yfir og endar á laugardag- inn kemur. Munið eftir þvf, að enginn fær að greiða atkvséði við næstu kcsn- ingar nema hann komi nafni sínu á kjörskrá. Bæjarklukkan nýja í turninum á City Hall var s* tt á stað á mánudas inn var. Með öllum nmbúnaði kostar hún um þrjú þúsund dollara. Hér með auglýsi eg undirritaður, að sunnudagsskólaþingið, er haldiðskalí sambandi við næsta ársþing hins ev. lút. kirkjufélags ísl. íyV.heimi, verður, ef guð lofar, háð á öðram degi kirkju- þingsins, hinn 19. Júni eftir hádegi í kirkju Argyle-safnaða-. Allir sunnu- dagsskólakennarar tilheyrandi kirkju- félagi voru eru velkomnir til fundar- halda þessara, og vinsamlegast mælist eg til, að sem Hestir slíkir erindsrekar komi. Tvö aðál-mál skulu rædd á sd. skólaþinginu: 1. Lexíuval fyrir sd.skól- ana, og 2. Hvernig eigum vér að fá nóg af hæfum sd.skólakennurum? ínngangs- ræðu í hinu fyrra af málum þessum á séra Jón Bjarnason að halda, en í hinu siðara séra Runólfur Marteinsson. Tækifæri verður fyrir alla til að bera fram spurningar út af málunum. West Selkirk, 27. Maí 1903. N. Stgr. Thorlaksson, formaður sd.skólanefndar kirkjufél. Vér leyfum oss að benda lesendum Lðgbergs á auglýsingu Oddscn, Hanson & Co’s. fasteignnsala o.fi. að 3201 Main st. Félag þetta hefir nýiega byrjað að starfa með nægum skilyrðum fyrir vax andi viðgangi. Þeir haf. laglcgar skrif- stofur og öll áhöld og upplýsingar við hendina, sem nauðsynleg eru Þeir, sem þurfa að kaupa eða selja festeignir fá peningalán o. s. frv., ættu að finna þá herra Oddson og Hanson, bem era mörgum að.góðu kunnir Opinn Bandalagsfundur í Fyrstu lútersku kirkju fimtu- dag 4. Júní, kl. 8 e. m. Prógramm. 1. Pönaur................Söngtíokkur. ,,Eg hef' voifugls væugi borið” 2. Upplestur.......Theodora Hermar.n. ,,í íshúsinu'* (ijóð) 8 Söngur. .S.Hinriksson og Þ.Anderson ., Hin dinima. grimma hamrahöll'1 4. Upplestur. .... séra Jón Bjarnason Úr ..Ivanhoe" 5. Sóló-söngur.........H. Þórólfsson. „Roiling in foaming biilows" úr ,,Creation‘ e.'tir Haydnv 6. 98 Davíðs sálmur (V. Br. i sunginn af öllum. 7. Upplestur..........Ólina Sveinsson. „Hverju kvo*s Krists hefir komið til leiðar" (Farrar'. 8. Dúett.....Þ. And“rson og H.Bárdai. ..Seiected" ÆS~Allir velkomnir, Itincangur ókeyp’ is, en samskot verða tekin. Kæru viðskiftavinirl Innilegt þakklæti fyr öll und- anfarin viöskifti, um leiö og eg óska yður alls hins bezta á þessu nýbyrjaöa surnri, leyfi eg mér aö óska viöskifta yðar áframhaldandi, því nú einmitt þetta vor hefi eg mjög miklar vörubirgöir af tilbún- um fatnaöi og fataefnum fyrir alla, unga og gamla. þessar vörur hefi eg keypt frá beztu verzlunum í Canada, og get því selt þær n jög ódýrt. Komiöinn til Stefáns Jóns- sonar, þaö vita allir hvar búðin hans er. Núna fyrir hvítasunnu- hátíöina þarf fólkiö margt að kaupa handa drengjum og stúlkum, sem eiga aö fermast. Munið þá eftir aö koma þangað, sem þér getiö fengiö fallegar og vel valdar vörur meö mjög sanngjörnu verði, fljóta afgreiðslu og hrein viöskifti. þetta fáiö þér í búöinni á Norðvestur- horni Ross og Isabell stræta hjá Stefáni Jónssyni. x x X x X x m X X x X X X x x x X X 5 vikna votviðri . . . .24. Maí til í. Júlí. Margir yðar vinna úti. Ekkert betra er til en Olíu-kápur, Olíu-buxur, Olíu-hattar og Rubber-stígvél til þeia að hlífa yður við vætu, og vernda fötin, fyrir utan spaiuað með fiækuishjálp Þetta og Rubber-yörur af öllum tegundum fæ.st í R-ULlb'bei* S C. C. LAING. 243 Portage Ave. Phone. 1655. N*rri Notre Dame Ave. X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxnXX Allar húsmæður keppa eftir að hafa sem beztan kökubakstur. Þetta er auðvelt þegar • wwtB siar Bakina PowðBR’ er notað. Reynið, það Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppáhalds-sópar allra kvenna. Hinat' aðrar tegundir. sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og, Select. Kaupið enga aðva en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 312 McDermot S Regnhlifar: Regnhllífar fyrir kvenfólk, vand- aðar. leggurinn úr stáli. skrautiegt handfang. Verð 75c , $1.00, $1.25 og $1.75. Sumar- Blouses Hvítar Muslin Blauses. Grass Linnen Blouses. Röndóttar Zephyr Blauses. China Silk Blouses. Njrmóðins snið. -:- Fara ágædega. -:- Aliar stærðir. -:- Klœðis-Pils Svört. Navy og grá skraddarasaum- uð klæðis-pils, 55.r0 virði á $3.50- Sérlega vönduð klæðis og Lweed pils, blá stálgrá og Navy að lit, $7.50 virði á $5 OO CARSLEY & Co., 34-4 MAIN STR. | LEiRTAU, | I GLERVARA, | I SILFURVARA | POSTULlN. •: ‘í II I; Nýjar vörur I !* Allar tegundir. | ■ ALDINA SALAD TE MIDDAGS VATNS 'imxwvaiiiiSíixsmnm ■5 ■ =: í ■R Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl H Veizlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter & lii.! ■ 368—370 Main St. Phone 187. „s China Hall, MainSt> í 1 Phonc 1140. m m ■ ■ ■ ■ m r m « ■-■ « ■ n ■ ■"« « ■ ■ « m Land til sölu. Það er í Grunnavatns-nýlendu, 160 ekrur, tveir-þriðju skógland, en hitt af- bragðs heyland. Gott íveruhús og f jós fyrir marga gridi. Stór kálgarður. Eru þetta altkostir. Verð$i,120. Þrjú hundr- uð dollars borgist strax. Góðir skilmál- pr á hinu sem eftir stendur með 6 prct. Skrifið til GOODMAN & CO. Þeir, sem hafa hús og lóðir til aölu, snúi sér til Goodman&Co., lá Nanton Blk, Þeir útvega peningalán í smáum og stórum fctíl. Nú er ! Skilvindutid. Tími fyrir smáar og stórar skilvindur 20,000 Oe LavaS skilvindur voru seldar í Aprílmánuði í öll- pörtum heimsins. Helmingi Fieiri veröa seldar í Maímánuöi. Eftirspurn hef- ir aldrei verið það hálfa áöur viö það sem hún er nú, og yfirburöir De Laval skil- vindna aldrei eins viðurkendar. Hin einu virkilegu verðlaun í Chicago 1893. Aðal verðlannin í París 190*. Hinn eina minnispening úr guili í Buffalo 1901. DE LAVAL bæklingur fæst ef um er beðið. Montreat Toronto, New York, Chicaqo. San Francisco Phiiadephia Boughkeepsie \ The De Laval Separator Co., Western Canada Offices, Stores <fe Shops 248 McDeumot Avb„ WINNIPEG. $3,000 virði af allskonar Skótaui, Rubbers, kistum, töskum o. fl. er eg nú búinn að fi í búð mína. 483 Ross Ave. Islendingar geta þvi haft úr bæði góðu og miklu að velja. ef þeir koma til mín þegar þeir þurfa að fá sér á fæturna. Rubbers fyrir vorið, sel eg á 25c. cg upp. Ekkert ^etra i bæmim fyrir verkafólkið. Verkamanna skór fást hjá mér af öllum stærðum og gæð- um, og ekki billegri annars staðar í Winnipeg Krakka skóm hef eg mikið upplag af, og get boðið ykk- ur óþekkjannleg kjörkaup á, ef þið bara komið og talið við mig. Fínir Dömu og Herramanns- skðr, og allar tegundir af hæstmóðins skótaui eru ætíð á reiðum höndum hjá mér. og eg býö unga fólkið veikomið að skoða vörur mínar. Aögerðir á skóm og af öllu t<igi leysi eg fljótt og vel af hendi' Th. Oddson, 483 Ross Ave., WINNIPEG. Látúns- °g járn- RUMSTÆDI Við erum nýbúnir að fá rnikfð af látúns- og jérn- rúmstæðum af nýustu gerð og get iir nú gefið betri kaup á þeim en nokkuru sinni á',ur. Sum eru mjög fallega gleruð með litum með undra lágu verði. Lewis Bros. 180 Princess Str. Júlíus og Þorsteinn, 489 Main st. Ef fýsir þig í lóð og lönd að ná og langi þig það allra bezta að volja, hann Júlíuso/ Þorstein findu þá— jiji þeim er hægt að kaupa, lána og selja Og ef þú, vinur, hefir hug til bús með Höllu, Gunnu, Siggu eða Fíu, í Aðalstræti færðu falleg hús _ að fjögur hundruð áttatíu ogíu. n (486. TKe H.B.&Go’S Kaupbætir meíT fatnaði Með því við erum nýbúnir að fá mikið af fatnadi. sem kom seinna en til var ætlast, þá hjóðum við til mánaóarloka. til þess að minka vöru- birgðirnar, að gefa með fötum, hvert sem menn vilja: skó, hatt eða skyrtu eftir því vandað sem fötin eru dýr. Með $15 fðtum gefum við $3 skó‘ hatt eða skyrtu og eftir sömu hlut fölium með öllum fatnaði. Mæffur Komið með drengina i H. B. & Cos. búðína ef þið þurfið að fá lionum snotur föt, því það á við okkur að láta þá fá fatnað sem fer vel. Mun- ið það, að við gefum hatta ineð drengjafötum. Allur okkar fatnaður er úr bezta efni, með nýjasta sniði og fer vel. Við hræðumst ekki samkepni, því að öll okkar föt eru saumuð af æfðum skröddurum, en ekki , rubb“ eins og menn segja. sem svo oft er otað að manni við fatakaup. Fötin okkar eru öll með 1902 sniði; við höfum ekkert gamalt að bjóða. Það er alt farið. Komid og skoðið vöruna og þá sannfærist þið um, að við erum réttu mennirnir til að dubba upp menn og drengi eftir nýjustu tízku. Henselwood Benidickson, C3rlemL>ox*o Bobinson & GO. FÍN KONUPILS $2.95. Mjög fín konupils eru á boð- stólum þessa viku, nýkomin, úr Tweeds, Friezes og silki Crepons, með 10 saumröðum að noðan. Þetta er eitt af þoirn helztu kjörkaupum, sem við hðfum boðið, og ef þér viijið eignast þau, dragið ekki að koma. Urvaliö fvrir $2.95. Robinson & Co,, 400-402 Main St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.