Lögberg - 25.06.1903, Blaðsíða 8
8
ajoGrBiSRGr 18„ Júní 1903
Ur bœnum
og grendinni.
Fimtíu nýjum ljóskerum á. ad baeta
við á strætunum hér í bænum innan
skamms.
Lausafrétt segir ad störbóndinn
Skafti Arason í Argylebygð sé látinn.
Hann heflr lengi undanfarið verið veik-
ur. ______________
Fimm hundruð og þrjátíu íslending-
ar eru nú á ferðinni hingað vestur og
væntanlegir um næstu helgi.
Séra Bjarni Þórarinsson fer á laug-
ardaginn, hinn 27. þ,m., til Westbourne;1
messarí samkomuhúsinu á Big Point á
sunnudaginn keœur, kl. 12 á hádegi, og
verður svo á samkomu hjá héraðsbúum s
þar 1, Júlí.
1,423 Canada og Bandaríkjamenn,
beiddu um 83,750,000 lífsábyrgð í New
York Life fólaginu 11. þ. m. Gott dags-
verk.
B. Olafsson ljósmyndasmiður verð-
ur staddur á eftirfylgjandi stöðum með
tjald og öll áhöld til að taka myndir:
Hnausa 8.-9. Júlí
Árdals-bygð 11.—12. Júlí
Icelandic River 14.—15, Júlí.
íslendingar á Big Point hafa komið
upp nýlega stóru og vðnduðu samkomu-
húsi og á fundi sem þeir héldu nýlega er
sagt að það hafi verið skýrt ,,He ðu-
breið.“
Unglingur 14—16 ára gamall helzt
•utan af landi, getur fengið stöðuga at-
vinnu og líka haft tækifæri til að læra
baknraiðn. Sá er sinna vill þessu snúi
sér akriflega eða í eigin persónu tíl
G. P. Thordarson, 591 Ross ave.
Málfríðnr Margrét Reykjalín, kona
Sigurðar S. Reykjalíns að 853 Alexander
ave. hér í bænum andaðist eftir langa
og þunga legu í gærmorgun. Jarðar-
fðrin fer fram frá Fyrstu lút. kirkjunni
kl. 2J á morgun (fðstudag).
í fyrra sumar átti nefndin, sem stöð
fyrir að útvega sýningargestunum hús-
næði hér í bænum um sýníngartímann,
ráð á gistingu fyrir átta þúsund manns.
Nú eru horfurnar ekki eins góðar, því
sðkum hins mikla innflutnings og um-
ferðar er skortur á húsnæði í bænum, en
aðsókn að sýningunni lítur út fyrir að
verða m >iri í ár en nokkuru sinni áður.
Taláð er um að '■yggja bráðabyrgða
svefnskála handa sýningargestunum,
auk þess sem tjöld handa þeim verða
reist til þes3 að bæta úr húsnæðisskort-
inum.
Aðvörun.
KENNARl getur fengið atvinnu við
kenslustörf við Mikleyjar-barnaskóla,
í skólahéraði nr. 589, frá 1. September
næstkomandi. til 31. Janúar 1904 Til-
boðum um starf þetta verður veitt
möttaka af undirrituðum til 15. Agúst
næstkomandi. Umsækjendur tilgreini
hvaða mentunarstig þeir hafa, og
hvað míkið þei> vilji fá í kaup.
JHecla P. O., Man. 16. Júní, 1903.
W. SiqurgeÍrsson,
Sec’y Treasurer.
KENNARI getur fengið stöðu v>ð
,Hó.a“-skóla, nr, 889, í Argyle-bygð
Sérstaklega æskt eftir fslenzkum kenn-
ara með „second class" kennaraleyfi.
Ken.sla byrjar 3. Ávúst næstkomandi.
Umsækjendur tiltaki kauphæð.
Grund, Man.. 6 Júní 1903.
S. Christopherson,
Sec. Treas. Hola School.
Vatnspípur úr Rubber
af hvaða lengd, sem óskað
er eftir- Þær beztu í bæn-
um. Eru í raun og veru
hinar ódýrustu.
Machintosher og Olíuföt
fprir fullorðna eg drengi, með
ýmsu vcrði.
Boltar handa drengjunum.
ALLSKONAR RUBBER-VÖRUR.
Thc Rubber Store,
243 Portage Ave Phone 1655.
Sex dyr austur frá Notre Dame Ave.
sem eru mikils
virði.
Hér er hvorttvoggja samein-
að, gæðin á leðrinu og fall-
ega sniðið. Sjáið nú til!
Dongola Kid Oxford kvenn-
skór með léttum sólum, úr
patent-leðri og með táhett-
um. Reglulega snotrir skór,
og kosta að eins
$1.5(1
W. T. Devlin,
Eg vil aðvara alla íslendinga, sem
vanir eru að skifta við mig f skóaðgerð-
um, að eg er fluttur úr afturendanum á
búð Mr. Th. Oddsonar harnessmaker og
hefi eg fengið útbúið í alla staði ágætt
,,shop“ að 176 Isabell str., aðrar dyr fyr-
irnorðan Winrams Grocerie-búð. Ska!
mér verða mjög kært að hinir sömu
skiftavinir vitji min þangað framvegis
þegar þeir þarfnast aðgerðar á skóm.
Með vinsemd,
Jón Ketilsson,
176 Isabell str.
Glycerinbaðið
sem orðið er alkunnugt fyrir ágæti sitt
er óskaðlegt og áreiðanlegt meðal víð
kláða og öðrum húðsjúkdómum og óþrif-
umákindum, nautpeningi, hestum og
hundum. Það eykur ullarvöxtinn og
■cr ágætt 8Óttvarnarmeðal “l því er dreift
um gólf og stalla í gripahúsunum. Það
mýkir húðina, yarnar því sprungum og
græðir gamlar sprungur, læknar hring-
orm og hóffúa og aðra hörundskvilla.
Glycerinbaðið er til sölu hjá
J. G. Thorgeírsaon,
664 Ross st., Winnipeg,
Gestur Pálsson. Muniðeftirað
■ rit Gests sál.
Pálssonar fást hjá Arnóri Árnasyni, 644
Elgin ave., Winnipeg.
Sá sem fókk lánaða hjá mér skáld-
söguna ,,Maður og kona“ geri svo vel
að skila mér henni sem allra fyrst.
H.S. Bardal.
’Phone 1339.
T OKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til
L> undirrita^s, og kölluð , Tender for
supplying coal for the Dominion Build-
ings,“ verður veitt móttaþa hér á skrif-
stofunni þangað til á föstudaginn, 24
Júlí 1903, að þeim degi meðtöldum, um
að birgja hinar opinberu byggingar með
kol.
Áætlanir og tilboðs form fást hér á
skrifstofunni ef æskt er eftir.
Þeir, sem tilboð ætla að senda eru
hérmeð Utnir vita, að þau verða t kki
tekin til greina, nema þau séu gerð á
þar til ætluð eyðublöð <>g undirrituð með
bjóðandans rétta nafni,
Hverju tilboði verður að fylgja yiður-
kend bankaávísun á löglevan banka
stýluð til ,,The Honourable the Minist-
er of Public Works“ erhljóði upp á sem
svarar tíu af hundraði (10 prc.) af upp-
hæð tilboðsins Bjóðandi fyrirgerir til-
kalli til þess að fá þá upphæð aftur ef
haen neitar að vinna verkið eftir að
honum hefir verið veitt það, eða fullger-
ir það ekki, samkvæmt samningi. Sé
tilboðinu hafnað verður ávísunin end-
ursend.
Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki
til þess að taka lægsta boði eða neinu
þeirra.
Sarakvæmt skipun,
FRED. GÉLINAS,
Secretary.
Department of Public Works.
Ottawa 11. Júní 1903.
Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu
án heimildar fá enga borgun fyrir.
Allar húsmæður keppa eftir að hafa
sem beztan kökubakstur. Þetta er
auðvelt þegar
‘WMlBStarBaldiigPowdBR’
er notað. Reynið það...
Þegar þér
þurfið að kaupa yður nýjan
sóp, þá spyrjið eftir
Daisy,
þeir eru uppáhalds-söpar
allra kvenna. Hinar aðrar
tegundir, sem vór höfum
eru:
Kitchener,
Ladies Choice,
Carpet, og
Select.
Kaupið enga aðra en þá
sem búnir eru til í Winnipeg.
Oarsley & Co.
Hin sérstaka
verzlun á
SUMAR-
KJÓLATAUI
é •
heldur áfram alla vikuna.
Slatti af Másselini i kjóla, röndótt,
rós-ofið og með einföldura litum; ýrasar
tegundir að velja úr á 12J c. yardið.
15 tegundir af silki og lérepti i
Blouse-efnum, vanaverð 75c. á 50 cents
yardið.
Printed kjöla-Músselín af nýjasta
vefnaði, yardið á 10 cents.
Stripe Chambry af öllum helztu lit-
um, í Blouses og fatnaði, yardið á I5c.
Hvitt Músselín, Lawns. Piques og
Canvas klæði, yardið um og ynr 10 til
35 cents,
Svart Grenadine og Canvas klæði
af margvíslegum vefnaði, yardið 30 cent
til 50 cent.
Nýkomnar eru BLOUSES úr silki,
nýmóðins og nóg af þeim. Sérstök kjör-
kaup á öðru lofti alla vikuna á Hlouses,
pilsum, línfatnaði og HILLENERY.
CARSLEY & Co.,
34A MAIN STR.
.VíV.'.V.VíiVi'.V.V.ViV-V.V
;i LEIRTAU, \
j! GLERVARA, I
Í SILFURVARA |
j: POSTULlN. I
Nýjar vörur
Allar tegundir.
8
ALDINA
SALAD
TE
MIDDAGS
VATNS
SETS
■
■i
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl,
■s
•3
::
*.
::
Verzlið við okkur vegna
vöndunar og vetðs.
:■
->•
:■
i: Porter & Co. 1
% 368—370 Main St. Phone 137. .■
'l China Hall,572 MainSt, ■:
7 Phonc 1140.
■ Ujjj
a’"m HKi 9"1
(M)0ÐMAN&G0.,
FASTEIGNA-AGENTAR.
Þeir. sem hafa hús og lóðir til sölu,
snúi fér til Goodman & Co., 11 Nanton
Block. Main St.. Winnipeg. Þeir út-
vcga pen ngalán í stórum og smáum
Stíl. Munið adressuna: • Vi3Z3£t
GOOD.MAN & CO.,i
11 Nariton Blk.. Winnipeg.
*
t
Jframfór mj óiterbúa.
De Laval rjómaskilvindurnar lögöu grundvöllinn undir
framfarir nútíðar mjólkurbúa, sem iðnaðar
fyrir tuttugu árum síðan, og
FRAMFARIR MJÓLKURBÚA
og . . .
De LavaS
skilvindunnar hafa haldist í
hendur ætíð síðan.
Það er miklu betra að njóta velsældar og
framfara með De Laval skilvindur, hvort
sem er á þesslags iðnaðarstofnun eða
heimilinu, en aö berjast gegn örðugleikunum með
ónýtri vél. -
Bæklingur, sem vér höfum, og allir geta fengið,
hjálpar yður til að skilja mismuninn á rjóma-
skilvindum.
Montreal
Toronto,
New Torje,
Chicago.
San Francisco
Philadephia
Boughkeepsie
The De Laval Separator Co
Western Canada Offices, Stores & Shops
248 McDermot Ave., WINNIPEG.
J
$3,000
virði af allskonar
Skótaui,
Rubbers,
kistum,
töskum o. fl.
er eg nú búinn að fá í búð mína.
483 Ross Ave.
íslendingar geta því haft úr bæði góðu
og miklu að velja. ef þelr koma til mín
þegar þeir þurfa að fá sér á fæturna.
Rubbers
yrir vorið, sel eg á 25c. cg upp. Ekkert
etra í bænum fyrir verkafólkið.
Verkamanna skór
fást hjá mér af öllum stærðum og gæð- j
um, og ekki billegri annars staðar í
Winnipeg
Krakka skóm
hef eg mikið upplag af, og get boðið ykk-
ur öþekkjannleg kjörkaup á, efþiðbara
komið og talið við mig.
Fínir Dömu og Herramanns-
skór, og allar tegundir af hæstmöðins
skötaui eru ætíð á reiðum höndum hjá
mór. og eg býð unga fólkið velkomið að
skoða vörur mínar.
Aðgerðir á skóm og
Peningum skilað aftur eflyður þóknast.
Nýkomið stórt upplag af
Léttum og voðfeldum
KLÆDNADI
Svo sem Flannel fatnaður úr
heimaspunnu efni, dökkbláu og
gráu á 310.
French Worsted Flannels, dökk-
blá. brún op gráröndótt á $7.50,
$12, $16 og $20.
Skrautlegar Luster yfirhafnir úr
silkiblendingi, $2 og $2.50.
Léttur og þægilegur klœðnaður
úr silki og líni á $2.50 og $3.50.
Ymsar tegundir af Lawn Tennis
buxnm á $6. Áb> rgst að þær sé
litfastar.
af öllu tagi leysi eg fljótt og vel af hendi
Th. Oddson,
483 Ross Ave., WINNIPEG.
Látúns-
járn-
RÚMSTÆDI
Við erum nýbúnir að fá
mikið af látúns- og járn-
rúmstæðum af nýustu gerð
og getuir nú gefið betri
kaup á þeim en nokkuru
sinni áður. Sum eru mjög
fallega gleruð með litum
með undra lágu verði.
Lewis Bros.
180 Princess Str.
Júlíus og Þorsteinn,
489 Main st.
Ef fýsir þig í lóð og lönd að ná
og langi þig það allra bezta að velja,
hann Júlíusov Þorstein findu þá—
hjá þeim er hægt aðkaupa, lánaog selj*
Og ef þú, vinur, hefir hug íil bús
með Hðllu, Gunnu, Siggu eða Ffu,
íAðalstræti færðu falleghús
að fjögur bundruð áttatíu ogíu. n 486.
Hcnselwood Bcnidickson,
O-leu'bopo
■aæ—■Bfmii'ii'irn—iiihiiih
RobínsoD & 00.
Kventreyjur á
Kventreyjur fást víða fyrir
50 cent, en hvergi neinar fyrir
það verð er jafnast geti við okk-
ar að neinu leyti.
Allir litir sem um er beðið,
og af öllum stærðum með alls-
konar sniði, fara vel, lita vel út
og endast vel. Nú er einmitt
rótti tfminn til þess að bjóða
kjðrkaup. Þér getið valið úr
fyrir að eins
IVT. Paulson,
660 Ross Ave.,
-:- selu”
LEYFISBRJEF.