Lögberg - 25.06.1903, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG 25. JÚNl 1903
Peningaskápurinn.
Hinn 19. Dasember AriB 1897 er
ótrleymanlegur öllum, sem f>St &ttu
beima í Skaguay í Alaska, nyrsta bæ
Bandaríkjanna, setn & tilveru sína að
f>akka gutlfundinum f>ar r>o,'Öur fr4.
Skaguay var að heita m&t.ti miðja
vega milli mannabygða ocr gullnftm-
anna miklu í Klondyke. Um miðs.
vetrarlevtið voru samgöogurnar við
umheiminn ekki miklar og p>að kotn
að eins örsjaldan fyrir í Desember,
Janún.r og Febrúar að nokkurt skip
legði sig í J>& hættuför að f-'ra & milli
S°«tt!e og Skaguay. Ekki var held-
ur landleiðin milli bæjanna Dawson
0:7 Skacruay mikið fjölf 'rnari um f>etta
leyti &fs. Hinn 18. D-:sember voru
fuilar f>rj&r vikur liðnar siðsn nokkur
fe’-ðamaður og nokkurar nýjar fréttir
höfðu komið til Skaguay og f>að m&
f>vf geta nærri að pað p<3tt.i tíðindum
sæta f>egar fjórir menn, ailir reifdðir í
lo’feldi fr& hvirflt til ilja, feomu keyr
atdi & hundasleða inn f bæinn Þetta
voru nftraamenn og er ópo.rfi að geta
pess að þeitn var tekið tveim hönd .m
og spurðir spjörttnum úr. l>eir komu
beldur ekki öldungis trtmhentir, pvl
yfir tvö hucdruð og fimtíu púsucd
dollara virði f gulli höfðu peir með—
ferðis. En athygli bæjarbúa drógst
br&tt að öðru, f>vf skömtnu eftir að
gullnemarnir voru komnir heyrðist
blfstursbljóð fr& gufub&tnum, sem nú
eftir h&lfsmftntðar burtuveru kom
brunandi inn & höfnins. Þetta var
gam tll gufub&tur frfi San Fransisco,
sera hét „Saota Ane.“ Með honum
ætluðu nú f>essir fjórir n&mamern,
auk ann&rra fleiri, að taka sér far
heimleiðis, eftir að hrfa dvalið f gull.
landinu f fjögur &r. Daginn eftir,
19 Dfssmber, lagði báturinn aftur &
stað í mestn ofviðri með fannkomu og
éljagan >i. Andy Brown, brytinn &
skipinu, hafði tekið við fé f>eirri> fé
laga og lse8t f>að inni í peningaskáp-
inn, svo f>eir g&tu nú verið fthyggju-
lausir hvað f>að suerti. Sjðleiðin frá
Sksguay liggur fyrst út þröngan og
mjóan fjörð og purfti „Santa Ana“ að
taka & öllu pvf afli, sem gufuvélin
bafði til, til f>ess að hafa sig & móti
veðrinu. I>essi þröngi fjörður, sem
verður að fara eftir &ður en komið er
út á rútnsjó er fttj&n mflur & lengd og
standbjörg og klettar & báðar hendur.
I fj&rðarmynninu er klettahöfði öðru
megiu og voru f>eir nú komnir gagn-
vart honum pegar veðrið var sem
harðast. I>eir voru f>rír staddir &
stjórnbrúuni, Baker skipstjóri, Leou
Pet»r8 hafnsögumaður og Andy Brown
brvti. ,.Öiíkur rekur upp í klettana,“
hi-ópsði hafn8ögumaðurinn snögglega
„í hamingjubænum skipstjóri! l&tið
pér vélioa taka & öllu sem húQ hefir
til eða við erum frá.“ „Við skulum
&frani,“ sagði skipstjórinn með á-
herzlu, og hringdi prisvar sinnum, til
þess að gefa vélstjóranum til kynna,
að draga nú ekki af. Véistjórinn
hlyddi skipuniuni, en & sama auga.
bragði hevrðist h&r hvellur og „Santa
Aua“ sprakk f púsund mola. Fiök
úr pilíarinu, tunnur, kassar og bútað-
ir búkar f>utu í loft upp. A einu
augnabliki var alt um garð gengið og
ekki s&st neitt eftir af skipinu annað
en sundurmolað brak. Og skipshöfn-
in og farpegarnir? MuDdi nokkur
peirra vera & lífi? Jú! AndyB’own
rak alt í einu upp höfuðið og synti
hraustlega áleiðis til lands. En hann
fttti hér við ofurefli að etja, sem lfk-
legt var að mundi verða honum yfir-
sterkara. í>að var ftkaflega kalt f
vatninu og rokið og öldugangurinn
var svo mikill að honum veitti mjög
örðugt að n& andanum og halda höfð
inu upp úr. En f peim svifunumsem
hann var að örmagnast kom Indí&na-
kæna & fljúgandi ferð sfeoppandi &
öldunum. Hún stefndi rakleiðis
pangað sem Andy Brown var að
berjast við dauðann, og ekki leið 6
löngu &ður en Indt&narnir, sem voru
tveir & kænunni, höfðu innbyrt hann
og var hann [>á aðfram kominn.
Fimm mánuðum sfðar, í Mafm&n-
uði, var pað einn góðan veðurdag að
lftill gufub&tur lagði & stað fr& Ska-
guay. Á honum roru einungis prfr
œenn og einn peirra var brytinn
Aody Brown. Hinir vo-u Har sen
skipstjóri og Svfi, Óii Ólson að nafni.
I>eir höfðu farið mjög Iaumulega með
allan undirbúning til pessarar ferðar
og lögðu & stað frá Skaguay fyrir
fótaferðatfma. Eoginu par I bænum
hafði hina minstu hugmynd um að f
k&etunni & þessum litla gufub&t var
geymdur köfunarmanns klæðuaður og
að markmið ferðarinnar var að n& f
féð 83iB geymt var f peningask&pnum
& „Sauta Aua,“ pegar húc fórst I>cg-
ar peir komu & Htaðir.n, par sem slys-
ið hafði orðiö, var veður hið bezta og
l&dauður sjór, sem rnjög sjaldan & sór
stað á peim slóðum. Peir voru svo
siemma & ferð að engin umferð vsr
byrjuð ft ströndinni og þögn og kyrð
ríkti yfir ölu umhverfis. B'own
bryti hifði &ður fengist við köfunar-
tilraunir og hann tókst uú á hendur
pann starfa sð skygnast um neðan-
sj&var.
Peir lögðust við atkeri par sem
„Santa Aua“ hafði sést síðast. Andy
B'owu fór f kafarafötin og fyrir borð.
Hansen hélt f bjsrglinuca og Sviinn
átti sð sjá um að veita til hacs cægi-
legu andrúmslofti meðan hann væ i
ueðansi&var.
l>eir höfðu aftalað pað sín &
milli að ef Brown kipti fimm siunum
i bjarglínuna f>& J>ýddi pað að bann
befði fundið fjársjóðinn.
I>arna biðu f>eir nú stundarkorn,
Hansen og Svtinn, með öndina f háls-
inurr, og g&fu gætur að hvernig
bjarglfnsn færðist aftur og fram &
yfirborðinu. S&u peir ft þvf að Brown
var nú tekinn að rannsaka sj&var-
botninn. Nú kipti hann fimm sinn-
um f Hnuna. „Húrra1-! hrópaði Han-
ssn og stökk í loft upp af geðshrær-
ingu. En afieiðingarnar af pessu við-
bragði hans urðu f>eim félögum dýr-
keyptsr, pví um leið rak hann öxlina
í exi, sem lá á k&etunni. öxin féll
niður & borðstokkinn og hjó f sundur
bjarglfnuna. Næstum samstundis
hrökk loftleiðslupfpan líka í suedur
pví hún gat ekki eingöngu borið
vatnsfmngaun fegar bjurglínan var
farin,
Dannig var nú Andy Brown,með
sextfu punda blýskó á hverjum fæti,
á fextugu djúpi, sviftur allri hugsan-
legri mannlegri hjálp.
I>e:r litu hvor til annars, Hansen
og Svfinn, og óttinn og skelfingin
stóð afm&luð & andlitum f>eirra. í
einni svipan rak Svfinn upp voðalegt
hljóð og stökk æðisgenginn fyrir
borð
Nokkuru sfðar komu Iudí&nar
róandi & kænu út að gufubátnum, til
f>ess að forvitnast um á hvaða ferð
hann v*ri.
! l>eir stigu um borð og fundu f>ar
rnann liggjandi & filfarinu hreyfingar-
lausann, starandi með voðalegu augna-
ráði niður í hyldýpið.
IÞeir höfðu hann með sér í land
og fóru með hann á kristniboðsstöðina,
sem er f>ar & ströndinni. l>ar hefst
hann við enn f sm&kofa. Hann er
vitskertur, en gerir engum mein og
mæiir aldrei orð frá rnunni. Þögull
og hljóður ráfar hann um ströndina,
eða kúrir einn f kofa. sfnum.
Eu hver sem vill reyna að ná í
peningaskápinn má vera við f>vf bú-
inn að mæta f>ar Aody Brown, dauð-
um og stirðum, etandandi spertum í
kafarabúningnum niður I hyldýpinu.
—Ledies Monthly.
Ráðlegging konunnar.
Til allra þeirra sem þjXst af, höf
UÐVHRK OO KVKKNLEGtJM SJÓK-
DÓMCM.
Sérhver kona J>arf að hafa mikið,
hreint og rautt blóð og braustar taug-
ar svo hún, geti afborið f>au veikindi
er hún kynni að J>urfa að lfða. Dr.
Williams’ Pink Pills eru góðar, aér-
staklega fyrir konur. I>ær búa til nýtt
og heilsusarolegt blóð. I>ær auka krafta
og J>ol. I>ær styrkja öll lfffæri oghald*
J>eim f reglu. Pær reka & burtu al'ar
kvalir, höfuðverk, bakverk, og alla
hina heimuglegu sjúkdóma, sem
kvennmaðurinn einn pekkir.
Dr. Williams’ Pink Pills kveykja
fjör f augunum og leiða fram rauðar
rósir & fölnuðum kinnum af heimug-
legum sjúkdómum. Pær lækna J>egar
öll önnur meðöl bregðast. Hér er
sönnunm, frá Mrs. John McKerr, Chi
ckney N. W. T., sem segir: Fyrir
nokkurum &rum J>j&ðist eg af f>eim
Rvillum er oft leika okkur konurnar
svo hart. Eg reyndi mörg meðöl en
ekkert dugði J>angað 11 eg fór að
brúki Dr. Williams’ Pink Pills. Pess-
ar pillur hafa gert mig i\ð nýum manni.
Kvalirnar eru fatnar og lífið ekki orð-
ið mé- eins f>ung birði og ftður var.
Eg J>ekki fleiri koour sera einnig bafs
læKUKBt af pillum fessum, og eg filft
nð J>ær eéu virði jnfnj>ingdar sinoar f
gulii hverri J>eirn konu sem þj&ist af
tamskonar eóa svipuðum sjúkdómi.
Aístaðar f landinu eru konur sem
eru, veikar, en geta fengið heilsu sfna
með pvf að nota pillur pessar. Ein-
ingis hiuar ekta ættu að brúkast og &
umbúðunum um hverja öskju stendur.
“Dr. Williains’ Pink Pills for Pale
People”. Seldar alst\ðar & 50 cents
a^kjan, eða sex öskjur fyrir $2 50
sendar með pó;ti ef skifað er til Dr.
Wiláams’ Medicine Co. Brcckville
O it.
OKKAR
Tónninn og tilfinningin er framleitt
& hærra stig og með meiri listen ánokk-
uru öðru. Þau eru seld með góðum
kjörum og ábyrgst um óákveðinn tíma.
Það ætti að vera á hverju heimili.
S. L. BARROCLOUGH & Co
228 Portage ave. Winnipeg.
431
Main St.
’Phone
891
Jfamblar til
alka staba
Með járnbraut
eða sjóleiðis
fyrir ....
LŒGSTA VERÐ.
Upplýsingar f&st hjá öllum ageut
um Can. Northern járnbr.
Traffic Manaqer.
Hardvöru ogr
liúsR-atírnabúd
Vér erum nýbúniraðfá þrjú vagn-
hlöss af húsbúnaði, járn-rúmstæðum
og fjaðrasængum og mattressum og
stoppuðum húsbúnaði, sem við erum
að selja með óvanalega lágu verði.
Ágæt járnrúmstæði, hvítgleruð með
látúnshúnum með fjöðr- Q iTO
um og mattressu....... iJJ CJ.} W
Tíu stoppaðir legubekkir <t r' r\r\
frá.................. ‘Pj ,U(J
og þas yfir.
Komið og sjáið vörur okkar áður
en þér kaupið annars staðar. Við
erum vissir um að geta fullnægt yð-
ur með okkar margbreyttu og ágætu
vörum. Þér munuð sannfærast um
hvað þær eru ódýrar.
*
*
4
*
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4 _____
Empire...
Rj ómaskilvindur
Gefa fullnæg'ju hvar sem
þær eru notaðar.
Lesiö eftirfylgjandi bréf.
Coulee, Assa., 10. okt. 19o2.
The Manitoba Cream Separator Co.,
Winnipeg. Man.
Herrar mínir! — Eg sendi hé með $50
sem er síðasta afborgum fyrir skilvindu
nr, 19417. Hún er ágætis vél og við höf-
um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún
hefir meira en borgað sig með því, sem við
fengum fram yfir það, að selja mjólkina.
Óskandi yður allrar velgengni er eg yðar eini. S. W. ANOER.
Þér munuð verða ánægð ef þér kaunið EiViPSRE
The MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,Ltd
182 LOMBARD St., WINNIPEC. MAN.
W W' WWW W W WWW W W
HECLfl
FURNACE
Hið bezta ætíð
ódýrast
Kaupid bezta
lofthitunar-
ofninn
HECLAFU^NACE S
Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦ pend,pjaid Department B 246 Princess St., WINNIPEG. A'geu.er"or
CLARE BROS. & CO
Metal, Shingle & Slding Co., Limited. PRE8TON, ONT.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
♦
♦
♦
♦ ♦*♦
♦
' ♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Z.BON'
fclMHAMMESTOUllll.
Reglur við landtöku.
Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Mani-
toba og Norðvesturlandinu, nema8og26, geta tjölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára
gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja,
sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við&rtekju eða eiu-
hvers annars.
Innrituu.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur
landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um-
boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn
gefið öðrum umboð til þess að skriía sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar-
skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi
töluliðum, nefnilega:
fL] Að búa á landiuu og yrkja það að minsta kosti; í sex] mánuði á hverju
þrjú ár.
[2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir
rétt til aðskrifa sigfyrirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið,
sem þvílík persóna nefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per-
sónan fullnægt fyrirmælum -aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af-
salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínumeða móður.
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefir keypt, tekið
erfðir o. s, frv.l í nánd við heimilisréttarland það, er hann henr skrifað sig fyrir,
þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörð
inm snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.)
605—609 Main str., Winnipeg
Aörar dyr norður frá Imperial Hotel.
. ...Telephone 1082......
Beiðni um eignarbréf
ætti að vera gerð strax eftpr að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs-
manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á
landinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa
umbodBmanninum í Ottawa það, að h n ætli sór að biðja um eignarréttinn.
Dr. O. BJORNSON,
650 William Ave.
Office-tímar: kl. 1.30 til 8 og 7 til8 e.h.
Telefón: Á daginn: 89.
og 1682
(Dunn’s apótek).
S. SWAINSON,
408 Agnes 8t.
WINNIPEG
selur og leigir hús og byggingalóðir; út-
vegar eldsáhyrgð á hús og húsmuni; út-
vegar peningalán raeð góðum skilmál-
um. Afgreiðir umsvif&lanst. ; Snúið
yður til hans. uwu
LeiiTbe lingar.
Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á 011-
um Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein-
ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna,
veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd
sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur. kola og
náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta
menn fengið reglugjörðina um stjómarlönd innan járnbrautarbeltisins f British
Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til ritarainnanríkisdeildarinnarí Ottawa,
ianfiytjenda-umDoðsmannsins i Winnipeg, eða til einhverra af Dominion lande
umbóðsmönnum i Maaitoba eða Norðvesturlaadinu.
JAMES A, SMART,
Deputy Minister of the Interior
N. B.—Aukilanás þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglugjftrð-
inni hér að ofan, eru til þúsundír ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til leigu
eða kaups hj& jámbrauta-félögum og ýrrsum landsölufélögurr og aÍDstajdniffuiri