Lögberg - 02.07.1903, Blaðsíða 4
4
I/1GBEKG 2. JÚLÍ 19(3
ögberg
-JjTTING & PUBUSHING c£.B
v£wft*m?n£Si
fevic firmnL BiaMðk ar. I mol
rfiííSíS S^SíSSíSo^cæS^
m Cor. Wuui án. aad Mnu St.. Wikmipwl
Bia IWi»rr*r~J~~ r-1"---B«r«bta
hMnm ItailrioiÍMIMMá
Jotxo A. Bloadal
/issyaÆtwœB25^
jmrit ora aton&ina. Á «t®Trl ■ngijHdngnm va
langri tima. q&Iáuuc mídrjuxanlngL
BOSTAÐA-SKIFTI kaopeod* r*rtox ■» ttfc
kmna tkriflgga og gou nm (yrrormodl búsUl
TTuníafcitn tll afgroiMuuni blaðatea ari
Tha Logborg Prt<|, te Pnh.
P. a Sm i 4i i
Plaaáterlft tí\ r+múán— œ
Bdilor Loghorg.
? O. Bor 12*» Winaápom, lla
i **JI«œlrT»nit )*f dálöcnm er nppodgn uopudi
I blaSÍ driid nem» Bann «é «knidiaM. bacw bana
•eeirnpp.—Et kaupandi «em er ( skuld tn8 bUSidi
fytur vistfetlum ín þe«s aS tilkynna heimibsekifo
In, þá or það fyrir dómstólunum álitin aýnilag
iðnnun fyrir prettvíslegum tilgangi. ^
fi’imtud'iyir*n 25. Jýrtí 1903.
Kirkjuþingið.
Tslenzka kirkjaþingií sem h»ld
ið var í kirkju Argyle safnafta fr»t
18. til 24. Júní var víst fiölmennarr.
en nokkurt hinna undanfömn
kirkjuþintra fslenzka kirkjuf'é'aiTS
ins og að öllu leyti hiS fcna»gjuhg
asta. Allur viðbúnaður, viðtökurn
ar og meðferðin á kirkjuþingsmönn
um og öðrum gestum var Argyle-
búum til mesta sóma og ekki allrn
meðfæri að leika eftir þeim. Kirkju
þingsmenn vor'u fimtfu að tölu, þai
af sex prestar og ei .t prestefni (sen
tók prestvígslu a þinginu), og auk
þeirra sunnudagsskóla og banda-
lagserindsrekar og fjöldi annarra,
sem ekkert annað eríndi áttu en a/
létta sér upp og sjá kunningjana
Goodtemplarafélagið í byoðinni hefii
komið sér upp stóru og vönduðo
samkomuhúsi faa fa^rna fra kirkj
unni og var það notað sem svefn
salur handa geatunum—þétts.-tt- nýj
um jsrnrúmum með svo drifhvitu"
og vönduðum rúmfatnaði að bo'
legt hefði þótt hverju stórmenni
landsins. Skamt fré Goodtemplara
hiísinu og kirkjunni stendur pf-ests
húsið; var það notað fyrir borðsal
(niðri) og svefuliús handa kven-
fólki (uppi). Óliætt mun megafull
yrða, að á anriað hundrað manns
hafi setið til borðs í húsi þessu vi'
flestar máltíóir; og með þvi fÓlks
fjöldinn varð meiri en svo, að aliii
gæti fengið gisting, þá keptu bygð-
armenn hverjir við aO-a utn a'
flytja gestina heim til síu a kve’din
og til samkomustaðarins n morgn-
ana. • g jafnvel þ" Argyle bygð
hafi fyrir l lngu nið »■ lití mikiu )>a
hefir það vafalaust vaxhviö ki kju-
þing þetta, ( v, að iuóig;ini g»f't við
þetta tækifæri ko.-tur a að sja með
eigin augum og reyna sj .ltir það,
sem þeir ekki vis^u aðuv uerna af
orðspori.
Meiri bróðurhugnr og einlæg
ai i samvinnuvirieitni heti'- a drei
verið ráðandi á neinu kirkjuþingi
en þessu, og er slikt þeim, seru m st
bera kirkjulega félagss<apinn fyrir
brjóstinu, því meira gleðiefni, sem
til allmikils ágreinings virtist fyrir
fram horfa í vissum rnálum. Meðal
slikra mála rná nefna skól&mál
kirkjufélagsins. í þingbyrjun horfði
þar til ágreinings og vandræða, en 1
fram úr þv rættist vonum fremur
og líklega hefði niðurstaða þingsins
í málinn verið samþakt i' einu hljóði
ef allir kirkjuþingsmenn hefði þar
verið með óbundar hendur.
Á kirkjuþingi þessu var herra |
Pétur Hjáltnsson, prestaskóla-kandi-
dat og missíónarstarfsmaður kirkju-'
félagsins, prestvfgður og ráðinn sern
missíónsprestur tii næsta árs. Starf
hans í þjónustu kirkjufél. áumliðnu
ári kefir borið mjog mikinn ávöxt
og fóra Pétur áunnið sér almennings
hylli hvar sem hann hefir farið.
Búist var við tveimur fyrir-
lestrum á þinginu eins og tfflkast
hefir undanfarin ár, en kringum-
stæðanna vegna var ekki í þetta
sinn nema einn fyrirlestur haldinn/
S ra Friflrik J. Bergmann hélt þann
fyrir!«-itur og nefndi hann: „Krists-
myndin í íslenzkum steini.“ Hann
benti á það, að Kristsmyndin ætti
að koma fram i líti kristinna manna.
Eins og listamennirnir framleiddu
misiafnlega fagrar og fullkomnar
myndir úr steinum, þannig væri og
Kristsmyndin misjafnlega fögur og
fullkornin hjá hinum andlegu lista
mönnum kristninnar. Eins og fs
lenzki listamaðurinn Albert Thor
valdsen hefði staðið flestum frarnar
í því að framleii‘a með rneitli mynd-
ir úr steinum, j’annig hefði og þi< ð
vor átt andlega listamenn sem flest-
um öörum betur hefði tekist að
draga fram Kristsmyndina með
pennanum o>í nafngreindi fyrirles-
arinn nokkura þeirra, þar á meðal
og efsta á blaði s-ra Hallgrím Pét-
uisson og Jón biskup Vidalin. Frá
bókrnentalegu sjónarmiði mun fyrir
iestur þessi vafalaust verða talinn
listaverk og vekja athygli manna
þegar hann birtist á prenti í næstu
„AlJamótum."
Skafti Arason
dáinn.
hugga þá og’líkna þeim í sorginni
og kenna þeim og oss öllum aö
: beygja sig undir Jhans órannsakan-
legan kærleiksvilja.
3 Vér þökkum af hrærðu hjarta
vornm himneska 'föður hina sjald-
gæfu mannkosti vors látna vinar,
hið kristilega trúarþrek hans og þá
einlægu trúarjátning, er hann ávalt
bar fram með lífi sfnu, um leið og
vér biðjum um marga hans líka f
baráttu vorri fyrir guðsrfki."
Aðfaranótt miðvikudagsins 24
Júnf dó bændahöfðinginn Skafti
Arason að heimili sínu f Argvle
bygð (eins og frá var skýrt f sfðasti
blaði), eftir rnjög langvarandi sjúk-
dim. Jarðarförin fór fram síðari
hluta miðvikudagsins að viðstödd-
um öllum kirkjuþingsmönnum og
öðrum aðkomumönijum auk bygð-
armanna sem þar voru mjög fjöl-
mennir. Er þetta því vafalaust
fjölmennasta jarðarför sem nokk-
urnt'ma hetír í Argyle-bygö verið.
Séra Jón Bjarnason flutti húskveðj-
una á heimili hins látna; í kirkjunni
las séra N. Stgr. Thorlaksson biblu-
kafla og flutti bæn, en þeir séra F
J. Bergmann og séra Jón Bjarnason
fluttu ræður og við gröfina flutti
séra Björn B, Jónsson bæn. Skafti
sálugi Arason var maðnr rúmlega
fimtugur að aldri. Hann var efna-
lega einhver'gildasti bóndinn í bygð-
inni og sann-nefndur bændahöfð-
ingi. Hann lætur eftir sig ekkju
og sex börn—öll uppkomin að heita
má. Argyle-bygð og öllum góðum
félagsskap á meðal Islendinga í
Manitoba er fráfall þessa ágætis-
rnanns mjög tilfinnanlegur skaði.
þegar kirk juþinginu barst dánar-
fregnin samþykti það svohljóðandi
þingsályktui':
,.þar eft drotni hefir þóknast að
kalla heim til sín einn hinna merk-
u tu manna í kirkjufélagi voru rétt
áður en kirkjuþingi þessu er slitið,
og þar eð það verður hið sfðasta
starf voit a kirkjuþingi þes-su að
fylgja honum til grafar, leyfum vér
oss að gera svolátandi þingsályktun:
1. Kirkjuþingið lýsir yfir inni-
iegri hrygð sinni og sorg út af frá-
f dli Skafta Arasouar, því hann var
einn hinna ailra merkustu vestur-
í leiizkra landnámsmanna; einn hinn
< tula ti og einlægasti fylgismaður
kirkjulegrar starfsemi vorrar bæði í
orði og verki; hinn bezti drengur,
tryggvasti vinur og hinn ágætasti
heiu.ilisfaðir, og á allan hátt til
prýði og fyrirmyndar vora vestur-
ísienzka mannfélagi.
2. Kirkjuþingið tjáir konu hans
og hörnum, vinum og ættingjum, ná-
grönnum og sveitungum einlæga
hluttekning sfna f þeim mikla missi,
er þeir hafa beðið við fráfall hans,
þar sem hann enn mátti heita m&öur
á bezta aldri rneð fagra og mikla
framtf' fyrir hendi þó dagsverkið
þegar væri stærra orðið en fiestra
þeirra manna, sem langra lífdaga fá
að njóta. það biður drottin að
Pétur I.
í stað þess að hegna morðingj-
um konungsins og drotningarinnar
í Servíu, hefir Pétur I. ekki lát-
ið starida lengi á því að hefja suma
þeirra til tignar og metorða. Kúss-
ar voru að hrósa sér af þvi, að þeir
ætluðu sér ekki að viðurkenna hinn
nýju stjórn, nema með þeim skil-
malum, að samsærismönnunum og
morðingjunum væri hegnt. En,
>amt sem áður, hetír rússneski sendi-
herrann sótt stjórnmálafundi hiun-
ar nýju stjórnar, og látið í ljósi a^
„Zarnum hafi þóknast að viður-
kenna Pétur I. sem konung i
Serv;u.“ Nú er sagt, að hátí a-
bragur sé farinn að verða á útlitinu
á strætunum í B dgrade. Eu á
meðan fagnaðarlætin þar með hinn
nýja kouung t'ara vaxandi, fréttist
t'rá Pétursborg, að hirðin þar hafi
klæðst sorgarbúningi og ætli sér afl
syrgja Alexander konung og drotn
ingu hans f tuttugu og tjóra daga
þettn er æði ólíkt aðferð Breta, sern
hafa neitað að eiga nokkur mök við
konungsmorðingjana að svo stöddu.
Bandaríkin og Holland hafa í þessu
farið að dærai Breta og „láta sér
ekki liggja neitt á að viðurkenna
stjórn, sem stofnuð er með rnorðum
og ekki þess urakomin að hegna
morðingjunum.“ þar sem nú Mis-
covitch sveitarforingi, er átti mik-
inn þátt I morðvfgunum, hefir verið
auglýstur yfirforingi hersins í Bel-
grade. getur orðið bið á því, að Eng-
lendingar, Bandaríkjamenn,Hollend-
ingar og ýms önnur rfki sendi í'ull-
trúa sína til hirðar Péturs konungs-
Hið ósæmilega bráðlæti Rússa
og Austurríkismanna, í því að við-
urkenna stjórnarbreytinguna, átti
óefað rót sína afl rekja til þess, að
báða langaði til að geta orðið sem
mestn ráðandi í Servíu. Prinzinn
af Montenegro var fyrsti stórhöfð-
inginn, sem varð til þess að hylla
konungaskiftin, og þi um leið að-
ferðina, 3em leiddi til þeirra. Sam-
bandið milli Rósslands og Monte-
negro er mjög náið. það er ekki ó-
líklegt að Rússar hafi verið neyddir
til að viðurkenna konnngaskiftin í
Ssrvíu til þess að koma i veg fyrir,
að enn meira yrði að gert þar á
B^lkanskaganum en orðið var. Sama
er að segja um Austurríki. Kroat-
ar, sem eru mjög óánægðir með að
standa undir stjórn þeirra, eru af
sama bergi brotnir og Servfumenn
og tala sama tungumál og þeir. í
ræðum og ritum hafa þeir jafnan
14tið ákafa löngun í ljósi til þess að
verða einn hluti voldugs ríkis, er
Servíumenn stofnnðu, sem einka
umráðendur Balkanskagans, inni
felandi í sér öll þau umráð og völd,
sem Tyrkir nú hafa í Norðurálfunni.
* þessi draumur um servneskt
keisaradæmi kemur í beina mót-
sögn við áform og ráðabrugg Aust-
urrfkismanna og Rússa, og eina og
sakir standa nú, ræri ekki hyggi-
legt fyrir þá að standa á móti þess-
ari hreyfingu, sem virðist hafa fylgi
allra Servíumanna. Bretar, þjóð-
verjar og Frakkar eru lausir við
allar þessar málafiækjur. ítalir eru
ekki eins óbundnir, en eru svo
hygnir að standa hjá og leggja
ekki til málanna, heldur sjá hverju
fram vindur, því engum kemur til
hugar að hinn hræðilegi sorgarleik-
ur, er leikinn var í Belgrade, verði
upphafið að því, að friðsamlega verði
til lykta leiddur og útkljáður allur
sá ágreiningur og öll þau brennandi.
spursmál, sem, eins og falin eldæð,
hefir læst sig um allan suðaustur-
hluta Norðurálfunnar.
Boblin-stjórnin í bobba.
Fyrir skömmu skýrði blaðið
„Free Press" frá þvf, að vissir ráð-
gjafar Roblin-3tjórnarinnar heffti
neitað að borga Geo H. Macdonell,
sem tók við framræsluverkinu vift
Boyne-flóann hér í fylkinu af Char-
les Whitehead, fyrir verkið jafnóð-
um og það var unnið, eins og þó bar
að gera sarnkvæmt samningum,
nema hann legði í lófa þeirra vissa
fjárnpphæð. þanDÍg var honum
neitað, segir sagan, um $40,000, sem
honum bar, ef hann ekki léti raft-
gjafann einn fá $5 000 aft gjöf; oz
meft því manninum stóð það rnjög
til baga aft fá ekki peningana—gat
ekki staftið í skiluui án þeirra, þi
neyddist hann til að ganga að afar-
kostum þf ssum. Síðar báiu mann-
inum ^118 000og var honum sagt,
að til þess upphæft sú fengist yrði
hann að láta S20.000 af mörkum.
því neitafti hann alirerlega, sagði, að
hagnaðurinn við verkið leyfði það
ekki. En stjórnin sat við sinn keip
og þaft rak aft þvf, að maðurinn varð
að selja út og hætta við verkið.
Fyrir þessu segist hlaðið hafa óræk
ar sannanir og hefir hvað eftir ann-
að skorað á stjórnina að hreinsa sig
af áhurftinum. Og nú hefir stjórn-
in höfflað meiðyrftamál á m« ti rit-
stjóra blaðsins til þess að frifta
flokksmenn s;na. Hætt er við, að
fyrir stjórninni, vefjist að þvo heod-
ur sínar af mali þessu, en það kynni
að geta hjálpað herini við "kosuing-
arnar ef hægt væri afl draga málið
fram yfir þær.
Innan Roblins eigin liús-
Tegrgja.
Frá þvf var sagt fyrir nokkuru
hér í blafinu, að merknr maður í
Boissevain, sem William,Millar heit-
ir og ætíð að undanförmi hefir ver-
ið með belztu leiftandi mönnum aft-
urhaldsflokksins við kosningar, hafi
sagt sig úr lögum við flokksbræður
slna vegna þess hann hafi ekki sam-
vizku til að greifta atkvæfti með
háttalagi Roblins eða neinum þeim
þingmanni, sem flokk hans fyllir
Nú nýlega lætur maftur þessi til sín
heyra á ný. Hann sýnir fn.m á
hvernig Roblin hafi án vilja eða at-
kvæftis afturhaldsflokksins náð und-
ir sig stjórnarformenskunni, að hann
gefi ekki túskilding fyrir aftur-
haldsflokkinn né neinn eða neitt
nema sjalfan sig og eigin hagsmuni.
„Eg skora á afturhaldsmenn í fylk-
inu að reka Roblin frá völdum til
að frelsa afturhaídsflokkinn“ segir
Mr. Millar, „þó það aldrei nema leiði
til þess að Mr. Greenway verðí kos-
inn, því að hann rná hæglega fella
síðar. það er ein óskrifuð grein í
stefnuskrá afturhaldsflokksins, sem
Mr. Roblin þekkir ekki. Sú grein
var þar æfinlega, þangað til Roblin
korn til sögUDnur. Henni verður
ekki breytt. Hún er ofur stutt og
hljóðar svona: ,Ráðvendni‘. Ráð-
vendni í öllu. það er leifiinlegt að
hafa stjórnarforniann, sem maður
veit aldrei hvert segir sannleikann
eða ekki. það ætti að vera óhætt
að trúa stjórnarformanninum eins
og áreiöanlegum og heiðarlegum
business manni. í pólitík ekki slð-
ur en í business ætti orð manns aö
vera áreiðanlegt. Slíkt verður
ekki um Roblin sagt. það er rauna-
legt að heyra kvefta við í hverju
horni þegar hann segir eitthvað:
„Skyldi nú þetta vera satt'?“ tíann
sýnir fram á hvernig og í hverju orð
Roblins hafi reynst ósannindi og
hvernig alturhaldsflokkurinn falli
dýpra og dýpra eftir því sem Rob-
lin nefir formenskuna lengur og
lengur með höndum. Og hann sýn-
ir fram á-hvernig hann í öllu hati
Með
innkaupsverði.
Seinni part þessa mánaðar læt eg
gera viö og stækka búS mfna, og
til þess tíma sel eg alt með inn-
kaupsverði. Eg hefi um $7,000
virði af úrum, klukkum og gull-
og silfurstássi af öllum tegundum.
Eg vil sérstaklega minna á gift-
inga- og trúlofunarhringana. Það
er skömm að láta enskinn kaupa
þá alla.
svikið loforð flokksins og lagt fylk-
ið og hag þess f sölurnar fyrir eigin
hagsmunasakir. Og að endingu
spyr 0hann: Hafa járnbrautasamn-
ingar hans hjalpað fylkinu? Hefir
vfnsölubannsmitlið verið meðhöndl-
að eins og lofað var? Eru nú þrfr
ráðgjafar í stjóruinni f stað fimm?“
Sagfti ekki Roblin einhvern-
tíma frá því í „Heimskringlu“, að
hann byggrit við að ferðast með
Oak Point járnbrautinni út til ís-
lendinga við Manitoba-vatn fyrir
næstu kosningar?
Nú er J. H. Ruddell, þing-
mannsefni Roblins í Morden-kjör-
dæminu að reyna að láta „Heitns-
kringlu" koma íslenzkum kjósend-
um í kjördæminu til að trúa því, að
hann hafi ekki kallaft þá óupplýsta
og fávitra í blafti sínu og dróttað því
að þeim, að þeir borguðu ekki skatta
sína, væri með öðrum orðum ekki
höfundur ótuktargreinanna sem
birtust nafnlausar í blafti hans og
gengu aftallega í þá átt að ófrægja
Islendinga (í 1, 6) í augum sveitar-
manna.
Getur verið aft Ruddell hafi
ekki skrifafl greinar þessar, um það
getum vér náttúrlega ekki dæmt.
En hann, sem þingmaður lundanna
hefði þi ekki átt að l&ta svívirða
þá ummælalaust í blaði sfnu; það sér
hver heilvita maftur. Og það er
langt langt síðan hann vissi, að hon-
um var um greinarnar kent, hvort
heldur hann er höfundur þeirra eða
ekki, og hann hefði gjarnan mátt
afsaka sig miklu fyrri. það lítur
fremur út fyrir hann hafi hreint
ekki ætlað sér að neita faðerni
greinanna, eu hafi nú neyðst til þess
þegar ákæran er að skemma fyrir
honum við kosningarnar.
Og hvers vegna gerir ekki
Ruddell yfirlýsing þessa í síuu eigin
blaði—sama blaðinu sem skammirn-
ar um íslendinga birtust I? Heldur
hann kannske hann gjaldi þess hjá
flokksforingjum sínurn ef hann neit-
ar því opinberlega að hafa smánað
Islendinga í orði? það þykrr fínt á
meðal helztu manna afturhalds-
flokksins að fara fyrirlitlegum orð-
um um alla útlendinga. Sjálfsagt
ær fyrir íslondinga eins og aðra út-
lendinga að taka öllum slíkur; aft-
urhaldshnúturn með stilling og hóg-
værð, en ekki ættu þeir að styðja
að áframhaldi þess með því að láta
þá sérstnklega sitja fyrir vináttu
sinni og pólitísku fylgi sem hnút-
unum kasta.
Ranglátt er það af Mr. Ruddell
að kenna þingmannsefni frjálslynda
flokksins um það þó honum (Rud-
dell) sé kendar greinarnar í „Em-
pire;“ sá grunur var orðinn býsna
almennur áður en Mr. Bradshaw
bauð sig fram til þingmensku.
þá er nú fyrst skörin komin
upp í bekkinn þegar athæti stjórn-
arinnar er orðíð svo glæpsamlegt og
svívirðilegt, aft ekki verður frá því
sagt nema eiga á hættu að verða
dæmdur til fangelsisvistar fyrir
ljótan munnsöfnuð.