Lögberg - 02.07.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.07.1903, Blaðsíða 1
j u Gerið það létt. Veffur ánæeju yðar er kominn undir því hvaða Bicycle þér hafið. Við jöfnum veginn með því að selja yður gott Bicycle. Á gððu Bicycle eruð þér á þjóðvegi á- næs'jundar. Annist það vel, þá verður vegurinn sléttur. Anderson & Thomas, S38 Main Str. Hardware. Telept\one 339. »/% %%^%r%%. %*►%%/% # Hentugur á hentugum tíma. a i ísskápur borgar sig á einu sumri. Okk \ ar heldur matnum ferskum og ijúffeng- J um, sem eykur lyst. Kostar lítið að V nota hann, Verð$8. Kaupið einn. ^ Anderson & Thomas, 538 Main Str, Hardware. Te'eplione 338. f é Merki: svartnr Yale-lás. ( <1%. %*V%/%%/%%%.%%.%/% *%«/»%■%.%•&*■« 16. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 2. Júlí, 1903. Nr 26- Fylkiskosningar. Roblin-stjórnin hefir nú, eftir því sem blöðin „Free Press 'og „Tele- gram“ segja, ákveðið nð láta fylkis kosningarnar fara fram mánudag- inn 20. þ. m. og tilnefning einni viku fyrri. Eðlilega mælist það mjög illa fyrir að hafa kosningarnar í sýningarvikunni, en hjá Roblin er alt á sömu bókina lært. Fréttir. Canada. Árið sem leið, voru tvö þösund j>rjú hundruð sextfu og fjögur heim- ilisréttarlönd tekin f Menitoba og Norðvesturlandinu f Mafm&nuði, en f ár hafa & sauna mánuði verið tekin fjögur þúsund sextfu og sjö heimilis- réttarlönd þar, eða eitt þúsund sjö h indruð og þremur fleiri en f fyrra. Tyrkja f Norðurálfuani. Sendimenu frá byltingamönnum S Bulgsríu reyndu nýlega til f>“ss að spreng a höll stórvezirsins f loft upp, ásamt fl riri óspektum er þsr hafa varið gerð»r. Fjöidi mtnna hefir verið ’.ekinn fastur sem grunur leikur á að valdir sóa að pessum spellvirkjum. Siðastl. laugardag tók lögreglan 1 Fort William, Oat., níu ítalska verkameon fasta fyrir óspektir. ítalir eru sú þjóð hér f lardi, sem orð hefir & sér fyrir að vera fljótust til að tak* til morðkutans og skambyssunnar, hvað lltið sem út af ber’ Þaö er nú aannfrétt, að saman hefir dregið með Dominion-stjórninni og Grand Trunk Pacific járnbrautar- félaginu. Stjórnin hefir tekið að sér ftbyrgð á skuldabréfum fé'agsins á þann hátt, að félagið hefir gengið að J>ví og ætlar sér að byrja á j&rnbraut- arlagningunni. Stjórnin áskiiur sér rétt til að kaupa járnbrautina eftir 30 ár. ltANDARÍKlN. Tvö hundruð kolakeyrsiumönn- um var sagt upp vinnu í New York í vikunni sem leið af þeirri ástæðu, að J>eir vildu ekki segja sig úr verka- mannafélagi þvf, sem þeir tilheyrðu. Er búist við að þetta tiltæki muni leiða til óspekta. í bænum Medina í Pennsylvaníu skaut svertingi úr trihleypu & strætis vagn fullan af fólki & mánudaginn var, og særði fimm manns, er f vagn- inum voru. Var það gert í hefndar- skyni fyrir það að vagnstjórinn hafð1 rekið hann út úr vagninum. Utlönd. Fréttir frá Seoul, höfuðborginci f Kores, segja að fimtAn hundruð rú<sneskra hermanna séu komnir yfir Yaln&na, sem ræður þar landamærum, og hafi reist herbúðir sínar Korea megin. ____________ Stórkostlegt járnbra>itarslys vaið á laagardaginn v»r á Sp&ni skamt fra borginni Bilbao. Nfutfu manns biðu bana og um hundrað særðust sro, að þeim er ekki ætlað lff. Af þrjú hundrrö farþegum, sem með lestinni voru, komust að eins sex af algcrlega ómeiddir. Hallæri mikið er sagt að sé í Kwsngsi héraðínu f Kíns. Yfir t»ö hundruð þúsund manns er þar alger- lega & vonarvöl og fólkið hrynur nið ur af hungri og hasðrétti. Sagt er að hungrið sverfi svo að þar sumtstaðar, að fólkiö leggi »ér mannakjöt tii munns, og *ó þ*.ð enda opinbsrlega boðið til sölu þar sem neyðin er mest og almennust. ískyggilegar fréttir bentst af &- standiuu í Constcntinop*], hö'uðborg Fréttir frá Islandi. Akureyri, 30. Maí 1903. C>ví miður er nú orðið alveg von- laust i m, að skipin „Oik41 og „Skjöld- ur“ hafi komist af. Engar fregnir komu um þau með „Skilholti1* eða „Hólum“ og allar fregnir, sem um þau hafa borist áður, hnfa reynst ó&- reiðanlegar. 3] maður he6r farið þar I sjóinn, flestir & bezta ald'i. Margur & nú um sirt að binda, eins og að l'k- indum ræður. Eftirfarandi vitneskju hefir „Nl.“ aflaö sér um skipverja:— Pesúr menn voru & „Oak“: Skiþ- ■tjóri: Finnur Björnssoa frá Oddeyri. Stýrimaður: Anton Sigurðsson frá Seyðisfirði. Hásetar: Bjarni Bjarna- son fr& Hjalteyri, Valdimar Jóhanns- son frá Hjalteyri, Gunnar Bjarnason fri Flatey, Arni Waage frá Húsavík, Sigurjón Jóasson frá Végeirsstöðum f F ijóskadal, Jóa Teitsson frá Rí.ykja- vík, Jón Hallgrimsson frá Einarsstöð- um í Kræklingahiíð, Stefán Pálsson fr& Garði i Fnióskftdal, Sveinbjörn Björnsson fr& Hallanda (bróðir skip stjórans), 5 tefán Porsteinsson frá Vopnafirði, B&ldvin Pétursson frá Dældiun á Svalbarðsströnd, Sigurður Uoasoa frá Vestmaunaeyjum, Agúst K-istjárjseon frá Hraukbæ í Krækl- iugahlfð, Benedikt Pétursson frá Efri- Gierá í Krækiingshlfð, Jón Hslldórs- son fri Skógum á Celaroörk, Davíð Fjóventsson frá Sjávarbakka f Arnar- neshreppi. Matsveiun: Kristján Odds- son fri Svinárnesi. 6 af mönnunim m ’nu hafa verið kvænt’r: Finnur B;örnssoD, Anton Sigurðsson, Bjarni Bjarna8on,Va]demar Jóhannsson, Sig- urjón Jónsson og Gunnar Bi'irnaBon; hinir ókvaentir og flostir ungir og efnilegir menn. Þessir voru & „Skildi“: Skipstjóri: Albert Finnbogason frá Skriðulandi. fjölskyldumaður mikill. Stýrimaður: Jó lannDorsteinsson af Oddeyri,kv»nt- ur. Hásetar: Jósep Jósepsson fr& Hillura, fátaekur fjölskyldumaðui; A'bert Guðmundsson frá Fagraskógi, ekkjumaður, átti 3—4 börn; Jón Jó- hannessoa frá Götu, ungur maður ó- kvæntur; B J.dvin Ólafssou og Jón Jóasson, unglingspilttr, vinnumenn Sæmu idar 1 Stærraí.rskógi; Valderoar Halldórsson frá Berghyl f Fljótum, ókvæntor; Signrsveinn Sveinsson ú- Óiafsfir*'’, ungur maður, ókvæntur; Guðmundur Gufttmuidsson, Skaftfell- ingur; sonur Sigurgeirs bónda & Vögl- um á Þelamörk, unglingspiltur. Af Siglufirðí er ,.N1.“ skrifaft 23. þ.m : — ..í g»‘dag kom inn hvala- v-iðabáturian ,Miaerva‘ með flagg f hálfa stöng; hafði meftferðis 3 menn dauðii og einn lærbrotínn. Hvalur hafði barið mennina til bana raeð bægslinu; þeir voru í prarama og ætl- uðu að leggja hvalinu, en þi var hann ekki dasaðri en svo, að hann braut prainmann og vaun & mönnunum. —Stórhrfð í allan g»rd*g og ekki nema 1 gr. hiti yfir hádaginn; sömu- leiðis í dag.—Afli á hikarlaskipuui héðan fremur lítill enn: ,Siglne*ing- ui‘, .Ij.atibrúon4 og ,Chriati»ne‘ korau inn i d»g með litinn sfla, frá 20—60 tnr. lifrar.—Enginn hafís fyrir Horni 22. þ. ».) ea íh & Hánaflóa, oftir þ»i, seth norskt hvalateið»skip segir.“ Föstadaginn 32. þ.m. lézt á Akur- eyri merkiskoosn SigUrborg Ölafs- dóttir, eftir langvarandi heilauleysi. Reknetas(idi’.,'veiðar hér við land tlw Norftmenn að reka af kappi 1 imat. F-i!ck konsúll í Stafangri tiar að setja rekcetaveiðistöð & oiglufirði og halda út nokkurum skip- um þaftan. Ekki allfá skip er nú veriö að smíða f Noregi til rekneta- veiða hér. Fiskiskipið „Júlíus * kom hingað þ. 23 þ. m. með 21,000 fiskjar eftir vor- ið. öanur þilskip hafa ekki komið inn sfðan er sfðasta blað ,N1.‘ kom út. Vikuna, sem nú er að endí, hefir tfðarfar mjög breyzt til batnaðar, leysing mikil og vfða &ð koma d&lítill gróður. Akureyri, 6. Júnf 1903. Alþingiskogaingar.— í Húnavatns- sýslu: Hermann Jóiasson með 162 atkv.og Jón Jakobsson með 144 »tkv.; Páll Briem fékk 132, Björn Sigfússon 109 og Júl. Halldóreton 18 Skaga- fjarðars.: Ólafur Briera með 206 atkv. og Stefáu Stefánsson með 157 atkv ; Flóvent Jóusjon fékk 63 atkv. Eyja- fjarfta-s : Klemens Jónsson með 363 atkv. og Hannes Hafstein með 2l3 atkv.; Stefán Stefánssoa fékk 192 og Gnðm. Finnbogasoa tók framboð sitt aftur. Suður-I>ingeyjarBýslu: Pétur Jónsson með 82 *tkv.; Páll Jóakims- son bsuft sig fram & fuadinum f þvf skyni að fá málfrelsi, en mun engin atkvæði hafa fengift. Eldgos hafa C>ingeyingar séft, sem talið er að muni vera jl Vatnajökli. Settur er 1 samband við [íað, og senni- lega með réttu, sandur, sem kom á þilfarið & seglskipinu ,,Carl“ um 30 mllur austur af L»nganesi á leið skipsins hing&ð. Skipstjóri ætlaði með sandinn til Khafnar til þess &ð lát* rannsaka hann * þar efnafræðis- legs.—Norðurland. Yruislegt. PlPARMEYJA FÚI.AG. í New York hafa nokkurar pip- arneyjar, sem lfklega hafa lesið bæk* ur Tolstoy’s eða annarra mótslöðu- m \nna hjónabandsstéttarinnar, tekið sig sam&n og myndað félag. Er það markmið þess, sð íá allar ungar stúlk- ur, sem þær geta h*ft áhrif á, til þess að neita hverjum biðli, sem kemur til þeirra. Forseti félagsias heitir Áma- li& Higginson. Ekki setla konur þess- &r þó að halda opinbera fyrirlestra um in&lið, heldur rita um það smá. greinar og senda þær „Kristilegu fó- lagi ungra 'kvenna.“ C>essar smá- greinar eíga &ð innihalda alt þ»ð, sem hugsanlegt er að geti fælt ucgar stúlkur frá þvl að giftast. C>ar geta heimasæturn&r fengib nákvæmar lýs- ingkr & mótlsðtingum hjónabandsins; þar verða myndir sem sýna hvernig mennirnir fara með konurnar, berja þ >r og sparka í þ»r, myndir af hjón— um sem hirreita og klóra hvort ann- að svo blóðið rennur f lækjum ofan kinnarnar. C>ar verða lýsingar & öll- utn ógnum og skelfingum ógæ'u- sautra hjóoabanda, fr&sögur um hjóna- ukilnaði, ótrygð f hjúskapnum, svl- virðinger og blygðunarleysi. Alt þetta álíta hin&r heiðvirðu piparmeyj. ar áhrif&mikil og óbrygðul meðul til þess að vernda hin&r ungu „systur“ sinar frá að lenda f klóm þessara villudýr*, k&rlmann»ntia“. t>&ð -,t eins og það íari alveg fram hjá þese- um „göfugu“ kvenusniptum, &ð ung- &r stúlkur á öllum öldmn hafa vitað þvf, &ð ógæfusöm hjónabönd koma fyrir í m&nnlífinn. Upplýeingar þ»irr» ©g kenoingar eru engin ný New-York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 81. Des. 1891. 31. Des. 1902. Mismunur. Sjóftur.................125 947,290 322,840,900 196 893,610 Inntektir & árinu....... 31,854 194 79.108,401 47 2ö4 207 Vextir borgaðir á árinu. 1260340 4,2405iö 29S0.175 BorgaS félagsm. á árinu. 12,671,491 30,558,560 17 8«7.009 Tala lífsdbyrgðarakírteina 182,803 704,567 521.764 Lifstbyrgð ijgildi......575,689.649 1,553,628 (»26 977 938 377 NEW-YORK LIFE er engin auðmannaklikka, hnldur sam- anstendur það af yfir sjö hundruð þúsund m«nus af öllum stétt um; því nær 60 ára gamalt. Hver einasti meMimur þess er hlut- hafi og tekur jafnan hluta af gröða félagsins, samkvæmt lifs i byrgðarskirteini því, er hann heldur, sem er óhagganlegt Stjórnarnefnd félagsins er kosin af félagsmönnum. Nefnd sú er undir gæzln landstjórnarinnar f hvaða riki sem er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGáín, Agent. Manager. Grain Exchange Building, Winnipeg, fræði. En þrátt fyrir &lt h&f& þ6 ungu stúlkurnar b&ldið áfram &ð gipta sig, &f þvl að þær, ein& og allir aftrir, vit* fullkomlegs vel að ánægju- leg og innilecr ssmbúð milli hjðna e- lika til og miklu algengari en hitt. Pip&rmeyj&félagið mua þvf, »ð vcn um, verða áhrif&litið. M&ftur freist a«t nærri því til &ð halda, að tilgang- ur piparmeyjanna sé ekki eingöngu mannkærleiksverk við ungu stú’.k- urn&r frá þeirca hendi, heldur liggi einhver gremja til mannfélagsins (máske eingöngu til karlmann&nnp) á b*k við hjá þeim. Með þessu til- íæki vilja þær svo láta það skiljast, *ð þó búið sé að kasta þeim út í horn, skuli enginn iroynda sér, að þær ekki geti látið til sín heyra, þó ekki sé til ann&rs, þá til þess, að minna heiminn á, að þær séu enn lifandi og talíærin 1 fullu fjöri. 0r bænum. Karlmanns oicycle fjest með góðu verði hjá Árna Esgertssyni, 68J Koss ave. R. A. Bonnar lögmaður hefir að sðgn höfðað mál gegn b!&ðinu ,,F e> Press“ 9g biður það nm $10.000 skaða bætur fyrir að segja. að hann hati sýnt nlutdrægni við skrásetninjjur'' ! Winnipeg. Á. Eggertsson 08'> Ross ave. biður að láta þess eetið að haun liafi nokkur lág númer ótekin í Tlie Prairie City Loan Co. Loyal G-eysir Lodge I.O.O.F . M U. held r fund nœsta þriðjudagskveld á venjulegum stað 012 tíma Meðlimir beðnir að sækja fundinn. Á. Eggert<son. P, S. Verzlunararður stórþjóðanna á SÍÐUSTC ÞRJÁTÍC ÁRUiI Frá skrifstofu fjárm&lastjómar- innar i Washington er Dýlega komin út yfirgripsmikil verzlunarsaga allra helztu rikja heimsins. Dað sem meet stingur 1 augun 1 þess&ri sögu eru hin stórkostlega auknu viðskifti Bar.da- rikjanna, Hollauds og Japans við önn- ur lönd nú á síðastliðnum þrjátíu ár-i um. Innfluttar og útfluttar vörur í' Btndarlkjunum nema nú náiægt þvi j þrisvar sinnum meiri verðupphæð en þær geiðu fyrir þremur tugum &r». Á sama timabili hefir veszlun Eng- lands vaxið um sextiu og tvo og Dýzkalands um sextfu af hundraði. Verzlunarviðskifti Japnnsmanna við önnur lönd h&f* algerlega mynd&st & þessu timabili að heita má. Kringum 1870 nam verzlunarvelta þeirra að eins fjörutiu iniljónum doliara en er nú yfir tvö hundroð og fimtiu miljón- ir. I CiDada hifa einnig framfarirnar í þessum efnum verið undursamlega miklar. En nákvæmasta sönnunin fyrir framförum stórþjóðanna á síðustu ára- tugum kemur þó§|bezt og skýrast i ljós þegar gætt er að þvi hvað innan- lands verz'.unarviðskiftin hjá þeim h&fa aukist á því tímabili og eykst ár- lega. Upphæftir þær, sem keypt < r og selt fyrir mvan.i á milli, innan tak- marka landsins sjálfs, er ótækasti votturinn um hinar söanu og f reiðan- Slega framfarir þoss. Á þriðj’idaRskveldið og næstu nótt kom islenzktir vesturf&rahópur hingað til bæjarins undir um«jón herra Sveins Brynjólfssonar. Á Englandi voru um 530 manns i hópnum, en bar skiftist hópurinn þannig, að með Elder Dempst- erlínunni fóru 450 og með Allanlínunni 80. Til Englands var fólkið íiutt með Ve«tu o: hafði Mr. B ynjólfsson svo um samið. að skipið flutti engar vörur svo meðferðin á fólkinu varð viðunanleg. Allanlínu hópurinn er enn ókominn. en hans von á hverri stundu. Allmikil veikindi höfðu verið á raeðal vestnrfar- anna á leiðinni og fengu þeir þó bezta veðnr alla leið. er því náttúrlega um að kenna, hv&ð fólkið var illa fyrir kaliað þegar það lagði á stað. Þrjú börn dóa á leiðinni iþar af tvð á lestinni &ð austan) en öll höfðuþau verið lasin þegar ferðin byrjaði. Með hópnum komu þeir Jón Jónsson, sem heim fór með Sveini í haust eð var, o£ Albert Jónsson kjötsali sem heim fór í vor. Hvorugan þeirra mun langa til Islands aftur. Með Allan- línuhópnum kemur Jónas Jóuas«ou. fyrir sköramu fór heim og gerði jafnvet ráð fyrir að sptjast þar ,að. Von er á allmörgu fóiki enn frá íslaudi á suiur- inu; sem surot Atti að leggja á stað með L&ura 16. Júni og sumt ineð Ceres 3. Júlí. Enn höfum vév ekki haft tækifæri að spyrja mikilla frétta að heiman, en öllum ber sam&n um harðinöi og eymd- arástand á laudinu eins og þessi mikli útfiutningur ber ljósastan vott um. Fl-'st fólkið er frá austurlandinu, að eins tin- ingur úr öðrnm fjórð ’ngum landsins, og þvi nær alt gersamleg' eignnlaust. Bæði Winnipeg-húar og íslendingar utan úr bygðunum voru til staðar þegar vesturfarararnir komu til að fagn 1 þeim og liðsinna eins og vant er, og taka að sér alla þá sem þeim eru á einhvern hátt vandabundnir. Helzt er nú útlit fyrir, eítir því sem vesturfarar segja. að heimastjórnarmenn huii orðið yfirsterkari við kosningarnar á tslandi. Samt eru þær fréttir nokkuð óljósar. SPURNING: Maður tekur heimilis réttarland i Canada, og þegar hann kem- ur á landið standa á því heystakkar og höggvinn skógur. Má landt&kandinn ekki taka þetta sem sina eign? Svar: Hafi vorið heyjað og skógur höggvínn á landinu í óleyfi, þá er hvorttveggja eign stjórnarinnaj’ og maðurinn, uem þannig hofir notað lasidiði óleyfi, nm laga- brot. H&Ö maður hins vegar heyjsðog höggvið í fallu stjórnarleyfi, þá aiá har.n flytja burt V.æði viðiun og heyið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.