Lögberg - 02.07.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.07.1903, Blaðsíða 5
LÖGRERGf !?. JElI 1903 5 Sígarettu-löggjöf. Dominion-Btjórnin hefir lagt frumvarp fyrir þingiP, sem fer í þá átt að koma i veg fyrir sigarettu- reykingar á meöal ungmenna innan átján ára. Skal þaíi varða frá ?10 til S50 sekt, auk 30 daga fangelsis efia án þess, aö selja eða gefa eða út- vega, beinlínis eða óbeinlínis, ung- mennum innan 18 ára aldurs sígar- ettur, sigara eða tóbak af nokkuru tagi nema ungmennin sé að kaupa það fyrir foreldra sína eða fóstur- foreldra sainkvœmt skriflegri ávís- un eða umboði. Líti ungmenni út fyrir, i augum dóinarans, að vera innan 18 ára, þá skal það álitast svo nema óirekar snnnanir fáist fyrir hinu gagnstæða. Spurning. Ef maður verður að stinga $5,000 í vasa Roblin stjórnarinnar1 fyrir að fá $40,000 skurðavinnu, i hvað verður þá að víkja stjórninnij miklu, fyrir að lata borga sér yfirj tuttugu miljón dollara fyrir verk.j sem aðrir bjóðast til að gera fyrir, ekkert? Er önnur hjálp bregst. Dk. Williams’ Pink Pills hjálpa UNGRI STÚLKU TIL BEZTU HEILSU OG STYKIvS. Lreknsr og bjí.krunarkonur nmlfi með D-. Willinms’ Pmk Pills af þvi pau hafa orðið vðr við undrakraft peirra til að húa til nýtt, rautt, hmust blóð og til nð lækna alla sjúkdóma, sem oríHkast af punnu blóði eða veik- nrn taugum. D*. Williams’- Pink Pills eru ekkert ómerkilegt meðal. Pær breir sa ekki eða veikja líkam- a n í f>e rr er ekkert eitnrlyf. t>ær eru óhuitar, vissar, auðveldar, hress- ardi og vísindunum samhljóða. Pess vegna ættu pillur pessar að vera cot Hin árlega Fádæma kiörkaup í öilum vörudeildum. Látið berast með straumnum hingað og vonir yöar munu eigi bregðast. J.F.Fumerton &co.r— GLENBORO.ZMAN. aðar af öllum sem eru veikburða,blóð- litlir, taugaslappir og veiklulegir Hér er d&Htil ároiðanleg sðnnun fyri>- hinum undra krafti, S“n> D'.Wdliams’ Pmk Pills h«fa til að 8;gra sjúkdOma. MiSs Ester E L‘*wi< f-» Lynn, N S, segir: „I>egar eg var 16 krs gömul misti eg alveg heilsuna. Um pað leyti fékk eg ia gr ppe, og upp fir pvi mislingx, og vegna rfleiðinga af £> i komst eg i mjög aumkunarvert á- stand Eg varð rojög föi. leif af böfuðverk, svima og lyst*rleysi. Eg reyndl margskonar me^ö', en þau gerðu mér ekkert gagn. heldur pvert á möti; eg varð enn meir máttfarin, og að sfðustu varð eg svo slsem, að >*g varð með köflum meðvitundarlaus og var oft í þvi ástandi frá firatftn m;n- fitur til klukkutima f einu, og eg varð svo veikburða að eg iv»t r>*:im- »8t hreift mig fir stað. Um fx rta leyti var mér rftðiagt reya JJ Williaras’ Pink P.lls og b-fi e - nú mikla ftstmðu til að l»fa pann ilag pegar eg byrjaði pað. Eg hafði not- að ps?r að eics í ffta d>ga pegar n.ér fór að batiia, o r eftir að hafa ba.d ð ftfram með pær utn nokkurn tfma lengur fékk eg a^turgóð.*. heils ’. væri mér söud árægja ef rey sl. mín gæti orðið einhverj?m vesli’ gs 'juk- ling að góðu liði.l: Þegar pér kaiipið pillur pessar, verið viss ua. að nefnið aö fu'lu. Dr Williams’ Pink P.i's for PJe Pr.ople sé prentað á umbúðirnar um sér. hverjar öskjur. l>ær e*n vnldxr hjá öilum lvfsölutn eða fást sendar m<*ð pósti á 50 cents askjan eða s“x öskj- ur fyrir $2.50, ef skrifað er eftir peim til Dr. Williams’ Medicine Co ,Brock viile, O t Til íslenzkra bindindisvina! Eins og mörgum er þegar kunn- ugt, hafa íslenzku Good Templar- stúkurnar hér í Winnipeg keypt sér lóS til samkomuhúsbyggingar, og vildu þæt' gjarnan, að það fyrirtæki gæti setu fyrst komist til frarn- kvæmdfl. þar eð þetta er framt'ð arskilyrði fyrir vexti og viðgangi bindindismftlsins meðal íslendinga hér í Winnipeg, og jafnvel ailsstaðar meðal þeirra hér vestsn hafa. þar sem þetta fyrirtæki getur haft O' hlýtur að hafa margt tieira gott ’ för með sér, bæði frá félagslegu og þjóðernislegu sjónnrmiði skoðað, er vonandi, að sem Hestir íslendingar sem unna góóinn félagsskap, og þá s^rbtaklega meðlimir G. T. stúkn- anna og aðrir bindindisvinir vilji rétta þessu fyrirtæki hjálparhönd. í tilefni af þessu, leyfnm við undirrituð, sem af stúkunni „Hekla“ höfum verið kosin til að standa fyr- ir samskotum til hinnar utnræddu húsbyggingar, sllra vinsamlegust að fara Kss ft ieit við þá, fjær og nær, sem bafa í hyggju að taka þátt í samskotum þessum, og ekki hafanú þegar gert g-að, |að afh *nda það til einh’ ers af okkur undirrituðum, eða til þeirra, sem við samkvæmt heim- íld frá stnkii okkar höfum val.ið okkur tii aðstoðar við •'■essa fjár- sofnui', sei.i eiu úeir Mr. ísak John son tié'miður, Mr. Teitur Thomas > aupmaður. Mr. Wm. Anderson jtré smiður og Mrs. C Gillis, helzt ef á stætur leyfa s>.o fijótt, að við getum gefið fnUnaiarskýrslu yfir þessi sa uskot uin mánaðamótin Júlí og Agúst næstkomandi. Wi-nipeg 28. Júní 1903. B. M Long, 615 E'gin ave. A. Jónsdóttir. 615 Elgin ave. J. Hallsson, 779 Ellice ave. V. Finney, 728 Furbyst. B. Magnússon, 732 Elgin ave. Póstflutningur. LOKUÐUM TILBOÐUM, stlluðum til Postmast-r Geu*?rHt, verður veitt móttaka I Ottawa til hftdeois föstu drx/ian 24. Jfiií ræstk., ura flutning & pó tl Hans Hfttiguar, roxð fjöi/urr txiií sxmnir.gi, tvisvar sinniira í hv. rri viku hvora leiÖ, á milli Gruntb-i < g Steinbach frá 1. Okt. næstkomandi. Prr iia*'rr skyrsiur mtð frekari upplýs i gum um tilhögun pessa fyrir- hos»a''* s innim/s eru til sý.->is rg eyöablöó fyrir t’lboðin eiu fáanleg á p st’fisnu í Grunth-.J, Hcc’ustndt, K'-efeld, Sieinb'ch oxr á skrifstofu P. st O fice Inspectors. WÍDnipeg, 12. Júnl 1903, W. W McLEOD, Post O’fice Inxpector. Þcegfndf. Skeintun. Hreyflng. Uellsa. ♦ ♦ Hið bezta I heimi til að veita yður það fyrir minsta verð ♦ er CUSHION FRAM BICYCLE vor. ♦ JL Bpsnífopd Cleve’and mcmmg cx t því að vera að kaupa óbrent kaffi og skaðast um eitt pund á hverjum fimm með því aö brenna það heima og stundum jafnvel meira? Þar við bætist þessi leiði kaffibrenslureykur og óþarfa umstang. Pioneer Kaffi er brent í sérstökum vélum og miklu betur brent en þú getur gert heima, og verður bragðbetra. Það hefir enga tímatöf í för með sér og er laust við allan óhroða. Bið þú kaupmanninn um Pioneer Kaffí,—það er betra en óbrent kaffi. Selji|hann>það ekki, skrifiö til B/ue fíibhon M’f’g Co., Winnipeg, VESTURCANADA MIKLA IDNADAR SYNING í Winnipeg, frá Mánudegi til Sunnudags 20. til 25. Júlí, 1903. $50.000 í verðlaunum og' miklar skenqtanir Niðursett fargjöld frá öllum járnbr.stöövum. SÝNINGIN verður miklu fjölbreytilegri en nokkuru sini áður. Verðlaunalisti fæst ef um er beðið. J. T. GORDON, Forseti. F. W HEUBACH. Forstöðumaður. ■B ♦ Alt með bezta útbúnaði* Skrifið eftir baeklinífi og skil“ ♦ ♦ málum við agenta. — Alt, sem tilheyrir llieycls. ♦ Canada Cycle &. Motor Co., Ltd. ♦ J 144 Prlncess St.. Wlnnlpeg. ♦ ERUÐ ÞfiR AD BYGGJA? ^ OíGgnkvEemi bysri<ingapappír er aá. btzti. Hann er mikid sterKari ot£ þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappir. Vindur fer ekki í gegn um hann. heldur kulda úti og bita ínni. eníjin ólykt ad honum, drögur ekki raka í sig, og spillir enpu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús roeð, heldur einnig til að foðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf ruka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. Töe E. B. blilv Co. Ltd., Ilnll. Tees & Persse, Ajyents, Winnipeg. Frægustu Matreiðslukonur brúka OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR. o<r tryggja sér þ nnig góðar afleiðingar. CÁNADIAI A&ENCY GO. LIMETEO, Peningar naöir gegn veBi i ræktuöum bú5öröum. meft þægilegum Bkilmálum, Ráftsmaöur: Viröingarmaftur : Ceo. J. Maulson, S. Chrístopl\erson, 195 Lombard 8t., Grund P. O. WINNIPEQ. MANITORA. Landtil sölu í ymsum pörtum fylkisins með láguverðxjg góðumkjörum. jyuuuaa.li.LÆi jii»ImjiL.m .i. I ALLIR YITA ÞAÐ 8em reynt hafa, að Guöm. G. ísleifsfton, Grocer, 612 Ellice Ave., selur að eins beztu sortir af vörum og það er an efa sömuleiðis öllum ljóst að hann seiur mjög ódýrt. Hann flytur psutanir yðar heim til yðar nær sem þér æskið. GLEVMIÐ EKKI STAÐNUM. 612 Ellice Avenue, horninn n Mnryltuid Str. »*»*«***•*»*»**«#*•**•#*•«14» ♦ # m m m m m m m m m m \^heat Qity plour Manufactured by_— ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ — nu.»nnv Man Mjöl þetta er mjög gott og hefir ÓVANALEÖA KOSTI TIL AÐ BERA. Maður nokkur, sem foiiKÍst hefiv við brauðgerð í 80 4r og notað allar mjöltegundir, sem búnar eru til í Manitoba og Norðvest- urlandinu. tefcur þetta mjöl fram yfir alt annað mjðl. BIÐJIÐ MATSALANN Tt ÐAR UM ÞAÐ. * * ♦ ♦ m m m t mmmmmmmmmm*mm*m#i**m*mm***m m

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.